Heimskringla - 01.03.1888, Side 3

Heimskringla - 01.03.1888, Side 3
en h;ifi raenn gó'Kan útbtínað, fá er fiatS hvergi nærri eins tiltinnanlegt og margir ætla, sem ekki pekkja til pess. Ef inenn hafa tjald ytír vökinni, þá eru menn svo gott sem inni 1 htísi; bvo geta menn og haft ofn í tjaldinu, og þaö hafa margir, og kynnt hann meðan á umvitjan stendur. 1C. L. 1 S L A N D S-F R J E T T I R. REYKJAVÍK, 27. .TAX. 1888. Á k v e n n a s k ó 1 a n u m á Y t r i - E y eru ntí 18 námsmeyjar. Fiskafli er ágætur i Garðsjó. Nokkrir liafa farið þangaö hjeðan innan að og aflað vel, og mikið af f>ví vænn jsorskur, Tíðarfar iiefur í vetur, víðast iivar á landinu verið líkt og hjer syðra. Um árainótin gerði allliart kast, en síðan koin hlákan, svo aö víðast varð alautt. H af ís nokkur víða fyrir norðurlandi. Eptirfyigjandi brjefkaflar segja gjör frá hag aimonnings o. fl. norðanlands: Htínavatnssý slu, 7. jan......„Vet- urinn með betra móti til pessa. Á bráöapest hefur lítið borið í vétur, enda ber jafnan minua á henni, þegar fje nær til hreinnar rótar og krafsjörð er, eins og hefur verið í vetur. Flestir eru, að jeg vona, nokkurn veginn heybyrgir, enda er ntí fje fátt og margir vilja fara vel með fje sitt, enda ætti mönnum að vera farið að skiljast, uað fátt fje vel haldið gerir meira gagn, en margt illa haldið”. Það liggur næst fyrir al- menning til lífsbjargar og viðreisnar, að fara í vetur svo vel með fjenað sinn, að hann geri fyllsta arð. Hið mikla áfelli síðastliðið vor, ætti ekki að vera tír minni liðiö, lieldur ætti skaðinn aö gera menn liyggna. Ástand almenu- ings er yflr höfuð mjög ertítt einkuin á Útkjálkasvoitum, par sein skepnur eru sárfáar orðnar; margir gjörast óþolin- móöir tít af ástandinu og tala mikið um að fara til Ameríku, ef þeir gætu selt bústofn sinn, eu pað er ekki sjá- anlegt aö þeir geti það. Þungbærust eru sveitarþyngslin, og útsvör á efnuð- um bændum skipta hundruðum kr. Hafa hreppsnefndir sjaldan haft í eins stríðu a'ö standa eins og nú. Hefur því j sjaldan veriö jafn áríðaudi, sein nú, að I þær með hyggindum og framtakssemi láti til sín taka, til að gera sveitar- byrðina sem ljettasta; ætti því aö halda foreldrum óskilgétinna barna, sem þiggja af sveit, til vinnu undir eptirliti lirepps- nefnda; en sparsöinum og duglegum fjölskyldum, ætti að útvega jarðnœöi og hjítlpa þeim um eiuhvern búpenings- stofn, til þess þær þyrftu ekki árlegan sveitarstyrk, því aö „ódrjugur er jafnan heimborinn eyrir”. -Eigi er annað sjá- anlegt, en að sutnir lireppar komist ekki af áu hallærislánsins, þó munu sumir reyua að komast af áu þess, t, d. Svínavatns- og Torfalækjar-hreppar, sem ækki ætla að taka lánið, og tieiri hrepp- ar vilja sneiða lijá því. enda er þnð 1 næst að halda, að það lendi á endanum á sveitarsjóðunum að borga lánið, með pví að þiggjendurnir geta þaö ekki. Að segja, að hjer sje ekki liallasri og að síðastliðiö vor, Invti eigi litið út fyrir neyð og vandræöi, er fjarri ölluin sanni, þó aö þaö liafi verið sagt af einum sýslu- nefndarmanni, sein er launaður af opin- beru ije, og sjer sjer liorglð með því. Til merkis um ástandið hjer má nefna, að fyrir 2 áruin var livert sel byggt, sein hafði einhvern húskofu, en í ár veit jeg til, að 15 jarðir, og sumar allgóöar, hafa vorið í eyði, og fleiri verðu í eyði næstu fardagaár. Uppboð var haldi'S í haust á einum bæ í Vind- hællslireppi, og lvljóp þar boðstofa í ii gtafgólfuni á 4 kr. og nokkra aura, og fjárhús yfir 40 fjar a 35 aura; eptir pessu seldist annað á uppbttðinu. í vetur átti í satna lireppi, að halda upp- boð á kyrrsettuni fjármuuum fátækrar ekkju upp í úfallið jarðarafgjald, um 80 Ur., en á uppboðinu inætti hreppsstjór- lnu, sem letlaði að ivalda uppboðiö, og annar maður tii, svo aö ekkert varö af. Þesai flæmi sýna, livílík breyting er á oröin, því að á uppboðum héfur veuju- lega alit gengið út í fullu verði. Á Hlönduósi eru litlar matarbirgöir; er pað óvanalegt iyá Höepliners verzlun, sem opt hefur reynst bjargvættur, þeg- ar aðrar verzlanir hafa verið kornmat- nrlauíiar". Skagafjarðasýslu, 8. jan. . . . ikið er látið af árgæskunni á Suöur- landi, enda ætla fjöldamargir suður til sjóróðra hjeðan að norðan, því að þeir hafa lijer lítið við liundið, skepuurnar eru okki svo margar hjá almenningi, fullmn þriðjungi færri en í fyrra og helmingi færri en fyrir 5 árum. Þó er bót í máli, aö rní er búist viö, að menn geti haldið skopnum sínum í góðu standi, því aö lieybirgðir eru sæmilegar og svo hefur veriö heldur góö tíö, þaö seiti af er vetrinum. Uin jólin var sönu smnar- blíða, þangað til á nýársdag; þá gerði hríð, er stóö í nókkra daga og í þeirri rumbu rak liafísinn upp í land, en í gær lónaði hann dálítið frá, svo að ekki er að vita, hvað mikill hann kann aö vera.....E' ki er enn farið að bera á bjargarvandræðum manna á milli, því j að flestir hreppar keyptu allmikið af i kornmat hjá Knmlsen fyrir hallæris- j peninga, og svo eru miklar birgöir af j kornvöru hjá kaupmöunum á Sauöár-1 krók, svo að búist er við, að korn veröi sótt bæði vestan úr Húnavatns- sýslu og ef til vill að norðan iíka, því að á báðum stöðum er matvöruskortur í kaupstöðum. Hallærislánið greiðir ó- neitanlega úr hinum bráðustu vandræð- ræðum, en margir kvíða .fyrir, þegar kemur að skuldadögunum, því að pen-1 ingaborganir verða mönnum allertíðar I í þessum árum, eptir því, sein komið er hag manua. Jarðabyltiugar eru fjarska miklar og fjöldi af jörðum óbyggðar og ekk- ert útlit fj’rir, að þær byggist allar næsta ár. Að minusta kosti eru fáar j byggðar enn af K'im, sem sagt liefur verið lausum......Flestir umboðsjarða landsetar, er búnir voru að fá heimild til að kaupa ábýlisjarðir sínar, eru liættir við að kaupa þær, og sumir liafa euda sagt þeim lausum”. Su ð ur-Þi n gey j arsýsl u, 3. jan. ... .„Síðan 17. nóv. hefur tíð verið hörð °S jaröbönn víða hjer um slóðir. Gamla árið kvaddi okkur og nvjn árið heilsaði með stórhríðuin. Útlitið þykir ísalegt, og sagt er, að hafíshroði liafi sjest út af Skjálfanda og Eyjafirði, og mun það satt vera, en þó eigi nema lítill jaka- slæöiugur”. Þjóbólur. Iteykjuvtk, 24. des. 1887. N o r ð u r-M ú 1 a s ý s 1 a, 7. nóvember. „Heyskajmr í sumar varð með bezta móti, enda þurf þess við, því nú er þegar orðið hagluust fyrir suuðfje, einkumút á hjeraðinu.- Kanpmenn þykja harðdræg- ir í skuldheimtum. Gránufjelagið byrj- aö iið stetna, og munu þar líklega fleiri á eptir l'ara. Pöntunarfjelagið hefur gert stórmikiö gagn lijer eystra, enn nú er að koma einhver sundrung á það og helzt útlit fyrir, að það leysist upp”. Jsui'Kur-Þingeyjttrttjjitlu, Mi. nóvember. „Hjer liafa undanfarin harðæri sorfið fast aö mönliUÐi; fjenaöur hefur stór- kostlega fækkaö síðustu árin og hávaði bænda eru öreigar; jarðir leggjngt lijer í eyöi hver af annari. Þéir sem einhvers eiga úrkosti, liugsa ekki um annað enn Ameríku l'arir”. Svitur-Þint/eyjnraý*lu, 24. nóvember. „Frá 4 17. þ. m. var lijer stilt veður, síö- an óstöðugt. IJtill snjór erenn kominn. DálKill fiskiafli hefur verið hjer alt að þessu”. l'fletur-SkutttifeHseýjiiH' -js. nóvember. „Heyföng niauna eru vel hirt og meö mcira móti; urðu þo margir lijer t'yrir stórtjóni á beyjum vegila ofsaveðra í liaust. Góður vetur það sem af er”. Straiidmýnln, 3. des. „Tíð hefur ver- ið injög stormasöni ng óstiit í a]t haust, en lítill sujór,- -Algerlega aflalaust hefur veriö hjer iiinan til í sýslunui í haust, og lítur iJla út ineð bjargræöi, því nienn raunu liafa hlífzt við að farga liinum litla fjárstofni sjor til bjargar eins og þurft hefðl, og er það vorkunn, þegar vel liefur lieyjazt, enn fjenaður víðast sárfár eptir fellirinn i fyrra”. RKYKJAVÍK, 10. JAN. 1888. Uókmentafjelagið hjelt aukafund í Rvíkurdeildinni 2. jantíar. Þar var rætt uin iieimfiutninsgmáliö. Eins og mörgum mun kunuugt vera, komst það iuál í suinar á þá afvegu, aö deildin hjer lætur sjer nægja, ef húu fær allur fjelagstekjurnar hjeöan af landi. Þetta hefur Hafnardeildin ekki viljað sam- þykkja öðru vísi enn svo, að 13 1400 kr. af fjelagstillögunum hjer á landi, sem hún hefur áður fengið, gangi til Rvíkurdeildarinnar [enn þau eru talin all? 1700 kr.], þó með því skilyrði, að Rvíkurdeildin taki að sjer útgáfu Skírnis og skýrslna og reikninga. Deildin hjer endurnýjaði eun á þessum fundi kröfu sína um, að fá öll tillög fjelagsmanna hjer á landi.—Samþykkt var að stjórn deildarinnar gengist fyrir aö koma upp einhverri sýnilegri minning um stofu- anda fjelagsins R. Kr. Rask, í sam- bandi við 100 ára afmæli hans í vetur, lielzt brjóstlíkneski. Síðar um kvöldlð lijelt dr. Björn M. Olsen fróðiegan fyrirlestur um II. K. Rask. Þar var - og sungiö kvæði eptir Hannes Hafstein í minning ivasks. F v r i r 1e s t u r kvennmanns u m kvennrjettindi. 30. des. f. á, hjelt jungfrú Briet Bjarnhjeðinsdóttir fyrir- lestur hjer í bæuum um rjettindi og menntun kvenna. Hún rakti sögu kvennrjettipdinna í ýmsum löndum frá elstu tímum fram á þennan dag, og sýndi fram á liinn óeölilegá mismun á rjettiudum karla og kvenna, er all- staðar hefði átt sjer stað. Sjerstaklega tók hún það fram, að rjettleysi kvenna í kristnum löndum ætti að nokkru leyti rót sína og viðhald í lærdómum biflí- unnar, sköpunarsögunni, Móses lögum, kenningum Páls postula o. s. frv. í síöari hluta fyrirlestursins skýrði hún greinilega frá framförum kvennrjett- indanna á síöustu tímum í flestum menntuöum löndum. Sjerstaklega tal- aði hún um kjör og rjettindi íslenzkra kvenna að fornu og nýju. Að lokum benti Hún á, hvernig ráða mætti bæt-ur á kjörum kvenna hjer á landi með ýmsu móti. Fyrirlesturinn lýsti mikilli sögu- legri þekliingu og var ski]>ulega sam- inn. Málið mjög lipurt og fjörugt og framburður skýr og einarðlegur. Þetta er í fyrsta sitini, sem kvenumaður hjer á landi heldur opinberan fyrir- lestur, og er líklegt aö fleiri fari á eptir, þegar svona vel er byrjað. Bæjarstjórn Rvíkur. Þessir 4 menn voru kosnir í bæjarstjórn Rvíkur 3. jan.: H. Kr. Friðriksson yfirkennari, endurkosinn, dr. ,T. Jónassen, Þórhallur Bjarnarson prestaskólakennari og Guð- braiidur Finnbogason konsúll. Brennumálið. Eigandi hússins Bjargasteins hjer í bænum, er brann í nóvember f. á., var hafður i rannsóknar- varðhaldi til nýárs, ásamt konu lians Og bróður, og meðgengu þau fyrst á gamlaárskvöld, að þau heföi unniö þetta voðaverk. Skiptapar. 31. des. fórust tvö skip í fiskiróðri úr Keflavík, annaö meö 5 mönnum og hitt með 6 mönnum. For- menuirnia hjetu Pjetur Sveinsson og Pjetur Hclgason. Sjálfsmorð. Áriö sem leið hafa 3 menn ráðiö sjer baua hjer í bænurn á sama hátt, hlaupið í sjó fram af bryggj- um eða klettum. Yirðist svo sem sjálfs- morð sje að fara hjer í vöxt eins og í öörum löndum, einkum í stórborguuum. 31. jauúar 1888. T í ð a r f a r. Yetur hefur veriö allgóö- ur víðasthvar á landinu fram að nýári. Á útkjálkum (í Þingeyjarsýslu og víðar) het'ur þó verið allhart síðan í nóv., og úr j nýári var tíð lieldur að kólna (segja brjef úr Þingeyjarsýslu) og útlit fyrir að ha fís væri í nánd, enda liafði hafíshroöi sjest við Strandir noröantil. Bjargarskortur vofir yfir víöa j á noröurlandi, þar sem málnytupeningur ! var í færra og rýrara lagi í sumar og fiskiafli með minna móti, og auk þess brugðust aðfiutningar stórkostlega bæði til Borðeyrar og Akureyrar. Kaupfjelag Þingeyinga. á von á gufuskipi í febr. með nauðsynja- vörur frá Englandi, ef ís hamlar ekki. Möðruvallaskólinn er nú að veslast upp, og virðist nú fullreynt, aö þannig lagaður skóli þrífst ekki á Norð- urlandi. Ntí eru þar að eins sjö uáms- piltar, og verður uám þeirra æriö dýrt landinu, þar sem kostnaðurinn við skóla- lialdið er 8000 kr. á ári.—Þar á mót er al þýðuskólinná Hljeskógum í upp- gangi og vel sóttur. Þar eru 18 læri- sveinar og fengu færri aðgöugu enu vildu, þvi að skólahtísið rtímar ekki meira. Hljeskógaskóla eru veittar að eins 300 kr. á ári. S k r i ö a hljóp á bæinn á Steinum undir Eyjafjöllum fyrir skömmu og braut bæinn og gjörskemdi ttíniö, enn fólkið komst af. Á tónið bárust þau heljarbjörg, að 20 menngátu ekki hreyft þau tír stað. Þjnllkfí nan. Útdráttur tír feröaáætlun póstgufu- skipanna milli íslands og Leith á Skot- landi 1888. Frk Leith, Laura : 19. jan., 6. marz og 23. apr. Tyra, 9. maí, Laura, 6. jtíní, Tyra 4. jtílí, Laura 16. jtílí og 18. agtíst, Tyra 10 sept., Laura 4. okt. og 12. nóv. Til Seykjavikur: 26. jan., 14. marz, 30. apr., 25. maí, 12. jvíní, 23. jtílí (koina þangað 2 þann daginn—bæði Tyra og Laura), 25. áug., 25. sept., 12. okt. og 21. nóv. Til SeyðÍ8fjarðar: 15. maí, 9. jtílí, 13. sept. og 9. okt. Til Akureyrar: 17. maí, 11 jtílí og 16. sept. Til ísafjarbar: 20. maí, 15. jtílí og 19. sept. Frá Reykjamk: 3. /el>r., 21. marz, 14. inaí, 2. jtíní, 26. jtíní, 27. jtílí, 29. jtílí, 7. sept., 2. okt., 19. okt. og 29. nóv. ----Laura fer 3 aukaferðir frá Reykja- vík vestur um iand til ísafjaröar. Fer frá líeykjavík 2. maí, 14. jtíní og 27. águst. (Eptir „Fjallkminnni”). On to JKit'hmoinl. Eptir A. F. Orant. (Eggert Jóhttnnsson Þýddi). (Framhald). ,Nei, það veit jeg ekki’, svaraði Gren- ville. (Kallaðu mig Coville, ef þtí getur, en vittu að Dora Mordaunt er mitt rjetta nafn; að jeg er stúlka, hartleikin af ein- um, sem þó er íklæddur btíningi Sunnan- manna. En hefurðu nokkur tíma heyrt getið um ungan mann aö nafni Barker, lierra iæknir?’ ,Nei’. (Auðvitað! Þtí gazt vitanlega ekki þekkt neitt til hans, nema ef banamaður hans hefði sjálfur sagt þjer frá lionum. Jæa. Blóð mannsins, sem jeg var lofuð, er á höndum mauns, sem er viuur þinn!' Grenville kipptist viö. ,Ekki á hönd- um neins vinar míns’, sagði hann. ,Menn kalla liann það þó, það er æfinlega víst. Jeg á við Ralpli Porson’. Grenvilie gat engi svarað. Hann að eins staröi á sjtíklinginn, sem nú þegar liann var þannig btíin aö opinbera sig, lagöi aptur augun og var eins og hroll- kuldi færi um hann. ,Mig langar til að spyrja þig að eins að einni spurningu, Greuville, en jeg get þaö naumast’, sagði Dora eptir litla þögn, (en htín er þessi: Því fór ekki ktíian liel dur gegnum hjartaö en öxlina á mjer? En farðu nú til þíns verks og geymdu leynd- armál mitt vandlega’. En Grenville fór hvergi. Hann horföi í andlit mey-skósveinsins meö því augn- ráði, er ekki veröur lýst. En Dora sneri sjer á beddanum og veifaöi honum burt með hendinni, og þeirri skipun lilýddi hann án þess að mæla orð. Augu þeirra mættust um leiö og hann reis á fætur, og varir hennar opnuöust, um leið og hann gckk burt, til að segja að endingu. ,Láttu Ralph Porson ekki vita livar jeg er. Hann hefur ekki hinn minnsta grun um aö brúöur Rarkers, sem átti aö verða, sje hjer. Við finnumst, aptur, Gren- ville, en ekki hjer, aö jeg vona. Vertu sœll'. Dora horföi á ejitir honum, þegar hann gekk burtu, og sagöi viö sjálfa sig: ,Haun komst aö liver jeg var, einmitt þegar mjer reiö mest á aö dyljast. En mjer er lield jeg óhætt að treysta honum Hannlítur tít fyrir aö vera rnadur, og jeg vona ac hann segi ekkert, þó hann og Porson ef til vill sje vinir’. Grenville gekk tít'tír þessu tjaldi og ætlaði aö fara inn í anuað, til að leita að Bolivar, en í þeim svifum kom skó- sveinn, er fteröi honummiöa, en það var skipun aö taka til starfa, og þeirri ski]i- un þorði hann ekki annað en hlýöa. VI. KAPÍTULI. Porson fanginn. ,Þetta var mitt eina tæV ifæri og jeg hlaut að nota þaö’. Þessi orð lirutu af vörum mannsins, er hjelt á skannnbyss- unni, sem lagt hafði Traey Dupont, aorðanspæjarann, aö velli, meöan varð- menn lians voru á ferðinni með hann til tjalda Zubians, samkvæmt fyrirmæluin Hills hersliöfðingja, Og sá er talaði oröin stöklc á fætur frá trjenu, er hann grtíföi sig við, og gekk hvatlega'burtu, áður en varömenn spæjarans komn auga á hanu. ,E ki datt mjer það í hug, að hann mundi gera þetta’, sagði einn varöniann- anna, ,þó jeg sæi að houúm bjó eitt- , - --i. ' ‘i. >• hvað í brjósti. En skyldi liann hafa gert tít af við bláserkiun. Ef svo er, þurfum við ekki að koma til Zubians, heldur getum liorfið til baka í voru eig- in hóp. Hill, sem heppilegt er, þekkir okkur ekki, og á rnorgun verður hunn btíin aö gleyma Norðanmanninum’. Allir þrír lutu nví niður að Tracy og sneru liouum við, en það var ekkert lífs- mark að finna með honum. (Haun er frá, .drengir!’, sagði einn þeirra. ,Majóriun liafði ágætt tækifæri og hann auðvitað skaut aö eins í þeim til- gangi að fuligera verkið. En jeg segi ykkur satt, hánn er býsna djarfur, að skjóta þannig fanga, og það þegar for- inginn hafði skipað honum að færa hann lieilan heilsu til Zubians. En majórinn er enginn viövaningur. Haun hefur slarkað í gegnum að minnsta kosti eina uppreist á Cuba’. Þessir þrír fjelagar samþykktu að hverfa aptur til hersveitar sinnar, fyrst spæjarinn var dauöur, og segja engum frá atburði þessum. Allir þóttust þeir vissir um, að engiun annar en inajórinn hefði orðiö honum að bana, og álitu því að þeir gerðu honum ekki svo lítiö þægt verk með þvl að þegja. Dupont var lát- in liggja þar, senuliann liaföi falliö, rjett í skugga hávaxins furutrjes, íklæddur hin- um gráa búningi Suimanmanna. Yarð- mennirnir gengu burtu í áttina til tjalda sinna, og var það ekki svo lítið gleðiefni fyrir mann er huldist í rvmna skammt þar frá, ogsem ntí einnig gekk burtu án hinn- ar minnstu samvizkunögunar. Þessi maður var Ralpli Porson, majórínn frá Cuba. ,Ntí þarf jeg að finna Greuville og fá hjá honum ýmsar upplýsingar’, sagði hann við sjálfan sig. ,Og jeg þarf ýið hraða ferðum. Því hittist þeir hershöfð- ingjarnir, þá kemst ILill að |>ví, að jeg fór með heilbera lýgi. Þeir fara að grufla upp ástæöurnar, sem jeg liaföi til þess, bera þetta saman við liitt og gera svo áætlanir, og það Jetur orðið mjer æði hvimleitt.—Eoxhall er dauður, og dætur hans einhvers staðar á leiðinni til Rieli- mond. Og nema jeg vinni skarplega ntí, er eins víst að jeg tapi Láru liinni fögru. A f r a m til Richmond. Það skal niitt orðtak framvegis, engu síður en Grants’. Það var komið fram yfir miönætti, þegar Porsou kom að tjaldi Grenvilles og leit inn. En lækiiiriim var ekki kom- in enn. Að segja, að Porson hafi reiðst, er allt of vægt; li.-mn varð óður, dansaði fram ogaptur títi fyrir tjaldinu, bölvandi og ragnandi, þar til liann lieyrði manna- mál álengdar. (Liösafli fyrir vtustri fylkingararm- inn’ hugsaði hann með sjer, eu dró sig jafnframt í hlje inn í tjaldið og gægðist tít með tjaldskörinni, og sá lmir fylking- arnar gengu fram ígá þögnlar, eins og allir væru málleysingjar. L'ndir eins og seinnsti maðurinn var kominn fram hjá, skreiö hann tír fylgsni sínu og sagöi við sjálfan sig; ,Þar þekkti jeg Amber sveit- arherstjóra. Haun er efalaust að hugsa um hvar jeg muni lialda mig, þar sem hann hefur ekki sjeð mig síðan í morg- uu. En vertu sæll. herra sveitarstjóri ! Við finnumst máske í Riclimond’. Hinn dimmi gönguþytur hermann- anna heyrðist ekki meir, en dagsljósið var í nánd, og nieð því eudnrnýjun ornst- unnar, þegar Porson hjó sig til burt- [ göngu frá tjaldinu. i ,Jeg verð að fura’, sagði hanii viS sjálfan sig, ,og jeg veit ekki neina jeg sje htíin aö dvelja of leugi, að verja of löngum tíma til að reyna að hitta Gren- ville. Ef sá piltur gerist of einráður, þarf jeg ekki annaö en iierða ofurlítið á böndunum, og hanii niun ]>á rtjótt biöja um vægð. Þeir þurfa uiíu ekki lijer, I hvernig sem á það or litið. Lae hefur i engan McLellnn eða hans jafuingja, til að gauga friun i broddi fylkingar. Og þó jegvildi, þá megnarekki armleggnr minn að stemma ölduna, sem lilýtur aö lirífa | Lee með sjer suður eptir. Jeg.... l.engra komzt hann ekki, því á saina i augnabHki sá hann framuudan sjer mann I sitjandi á liesti. Þessi mynd, er þannig bar fyrir sjónir lians, sýudist feykilega i stór, þar sem lidn kolsvört eius <>g j skuggamynd bar við alstyrndan liirnin- inn. Og mvudin sýndist í tæpra 20 skrefa fjarlægð. iiægri Uönd Porsons greip eins og óafvitundi um skammbyss- ’unu, og jafusneninm ki]>])ti liann hinum handleggnum tír fetamim, er Grenville hafði btíið um morguinum áður. Þó dítrinit væri gat Porson ekki annaö en ut hugað, hve hermannlega inaðurinn fram uudan honurn sat í söðliuum. (Framliald síðar).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.