Heimskringla - 29.03.1888, Síða 2
„Heífflslriíila,”
An
Icelandic Newspaper.
PUBLISHBD
every Thursday, at
The Heimskringi.a Norse Publishing
House
AT
35 Lombard 8t........ Winnipeg, Man.
Fbimann B. Anderson & Co.
PlUNTERS & PUBLISHERS.
Subscription (postage prepaid)
One year........................$2,00
6 months........................ 1,25
3 months.......................... 75
Payable in advance.
Sample copies mailed kree to any
address, on application.
Kemur út (að forfallalausu)á hverj-
um fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiöja:
35 Lombard St.......Winnipeg, Man.
BlaðiS kostar : eiun árgangur $2,00;
hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuSi
75 cents. Borgist fyrirfram.
UM STJÓRNMÁL.
(Niðurlag).
Svo lengi, sem landið hefur
meiri atvinnu að bjóða enn íbúar
pess geta afkastað, eykur innflutn-
ingur auðlegð ríkisins að sama hlut-
falli sem vinna innflytjenda er verð.
En sje atvinna ekki meiri en fyrir
landsmenn, f>á er ekkert unnið við
að flytja fólk inn í landið, og sje at-
vinna hel/t til lítil er innflutningfur
alveg gagnlaus, og jafnvel skaðleg-
ur, f>ar sem svo háttar. Eptir f>ví
sem fólkstala eykzt, verður pörfin á
innflutningi minni. t>að er pess
vegna að Canada, sem uin undan-
farin tíma hefur lagt fram allinikið
fje til að styðja innflntning, er nú
farin að ininnka útgjöld sin til f>ess
konar. Síðastliðin 4 ár hafa útgjöld
in til innflutninga verið minnkuð
nær f>ví um helming, svo í stað
f>ess að árstillagið sje hálf milj., er
f>að nú að eins J milj. t>essu er
varið til að bæta upp flutningsfje-
iögum lækkun á fargfjaldi, taka á
móti og leiðbeina innflytjendum o.
s. frv. Að vísu hafa Manitoba og
brezka Columbia gjört sitt til að
auka innflutning, en austur fylkin
sem nú eru öll pjettbyggð og hafa
allan porra atkvæða á pingi, er ekk-
ert áfram um að leggja fram mikla
peninga til að byggja vesturlandið.
£>ar að auki eru verkamannafjelög
einkum í stórbæjum innflutningi and
stæð vegna pess, að atvinnulaun
lækki, og enn fremur nota stjórn-
andstæðingar sjer opt tækifærið til
að varna henni framkvæmda og par
með styrkja flokk sinn. En pað
sem helzt erathugavert, er, að mörg
um stórvirkjum er nú lokið og at-
vinna tiltölulega minni en áður, svo
pörfin á vinnufólki er ekki eins
brýn. En pað er að eins pessi
flokkur, sem fiytur hingað til muna.
Um leið og pöifin minnkar, hætta
menn að leggja mikið í sölurnar.
í stuttu máli. Atvinna er minr.i
nú en að undanförnu, og menn
verða að gæta pess, að innflutning-
ar verði ekki meiri enn samsvarar
atvinnumarkaðinum.
Það er líkt á komið með land-
náin og innflutning. Meðanlandið er
lítið byggt, eykur hver landnemi
verð pess í sama hlutfalli og land-
rækt hans neinur, en þegar landið
hefur fengið eins marga íbúa og
pað getur auðveldlega framíleytt,
pá er óparfi að reyna að fjölga
bændum. Þess vegna er pað, að
par sem stórir landflákar liggja ó-
ræktaðir eins og víða er enn í vest-
ur Bandaríkjum og vestur Canada,
pá er pað hagnaður fyrir ríkið að fú
pessi lönd byggð og ræktuð, og
allt að pessu hefur miklu fje verið
til kostað til að að greiða fyrir land-
námi í pessum hlutum ríkjanna.
Fyrst frainan af veitti Bretastjórn
peim, er settust að í Canada, lán svo
sem dugði nýbyggjurunutn fyrsta
árið. En eptir pví sem landið l>ygð
ist og auðlegð pjóðarinnar fór vax-
andi, minnkaði stjórnin pess konar
hjálp, og nú er enginn önnur hjálp í
veitt en leiðsögn og stundum lækk- j
rin á fargjaldi til nýlendna. Aptur i
á móti hafa járnbrautafjelög og
landfjelög, sem viða eiga miljónir
ekra, gjört sjer mikið far um að
byggja lönd sín og hafa varið ærna
fje til að leggja brautir, byggja
verkstæði og lána innflytjöndum.
Hagkvæmasta hjálpin er atvinnan,
hvort heldur við brautir, verkstæði
eða önnur opinber störf. I-án kem-
ur sjer opt vel, en ermörgum and-
mörkum bundið, og yfir höfuð hef-
ur pað reynst óáreiðanlegt fyrir
hvortveggju, bæði lántakendur og
lánveitendur, enda hefur rikisstjórn
in og öll stærri fjelög afnumið pes
konar stýrk, en smá landfjelög og
peninga-fjelög halda lánunum eitw
pá áfratn.
Ymsar tilraunir liafa pó verið
gjörðar, til að veita innflytjendum
lán, svo peir kæmust af fyrsta árið,
en hvorki Canada eða Breta stjórn
hafa sjeð sjer fært að ábyrgjast
neitt úr ríkissjóði, svo allt þeSs
konar er í sináum stíl. t>að sem
einkum mælir á móti lánum, er pað
að landtakandi tapar uin leið að
nokkru leyti frelsi sínu; hann verð-
ur lánardrottni sínum áhangandi,
missir hug og kjark til að komast
áfram sjálfur án annara aðstoðar.
Með pví að treysta á aðra er hætt
við að hann missi traust á sjálfum
sjer og þá er lánið honum ekki til
gagns, lieldur ógagns.
Bezta meðal til að styðja inn-
flytjendur og landnema er, að hrinda
áfrani opinberum störfum, efla bún-
að og iðnað. Allmikið hefur verið
gjört til að bæta laudbúnað. í
pessu standa hin nýrri, lönd betur
að vígi en hin gömlu, pví par sem
eins og í Bandaríkjum og Canada
margar pjóðir eru saman komnar,
lærir hver af annari, enda hafa flest-
ir Ameríkumenn allgott verkvit og
purfa ekki að láta kenna sjer til
verka. Eigi að síður hefur allmik-
ið verið gjört á 8 síðastl. árum í pví
að stofna búnaðar og verkfræða
skóla, eiakum í hinum eldri fylkj—
utn.
Allmikið hefur verið rætt á
seimii árum uin rjettindi verka-
manna gegn verkgefendum; vilja
verkamenu fá kaupið hækkafi og
vinnutlmann styttan, en verkgefend
ur fá sem mesta vinnu og sem ódýr-
asta. Hefur stjórnin sett nefndir
tíl að rannsaka málið og reyna að
koma í veg fyrir að ágreiningur
pessi leiði af sjer vinnustöðvanir
eða atinað ógagn.
Upplýsing alpýðu er inest part
í höndum fylkisstjórnanna, enda
líkjast Canadamenn Bandarikjamönn
um í pví.
Á meðal annara mála í Canada
má nefna bindindismálið, um að af-
nema vinsölu í ríkinu. Annað, um
almennt kjörfrelsi, svo hver full-
tíða inaður hafi kosningarrjett, um
að afnema ölduntraráSið og endur-
skoða stjórnarskrána o. s. frv.
Sjerhvert fylki hefur sín eigin
mál. í Nova Scotia og New Bruns
wick er verzlunarmálið hið helzta;
hvorttveggju fylkin vilja að tollur-
inn sje afnuminn, svo pau hafi frí-
ari aðgang að verzla við Nýja Eng-
landsríkin (Maine, New Hampshire
etc.). A Prince Edward-eynni er
áhugamálið, að fá göng grafin und-
ir sundið, New Brunswick, svo að
saingöngur verði greiðari. í Que-
bec er aðal-tnálið, að fá öldungaráð
ið afnumið og tillag til fylkisins úr
ríkissjóði aukið. í Ontario er verzl-
unarsambandið eitt hið helzta. í
British Columbia eru helztu mál,
járnbrautir og verzlun við Banda-
ríkin. í Manitoba um fylkisrjett-
indi, fjárhag og verzlun.
Síðan Manitoba myndaðist hef-
ur stöðugt verið ágreiningur milli
fylkisstjórnarinnar og ríkisstjórnar-
innar í Ottawa, fyrst um, hvaða
rjettindi fylkið hefði samkvæmt
stjórnarskránni, til að byggja braut
ir og pess háttar; hvaða upphæð
pví bæri fyrir land pað, er Canada-
stjórn heldur, og að hve miklu
leyti pað væri skuldbundið til að
verzla við austurfylkin, í stað betri
markSli í Bandaríkjum. Samkvæmt
stjóriiiwskránni, verður fylkið að
lúta yfirstjórninni í stærri málum,
og hefur hún pví ekki brotið lög
pó hún hafi beytt valdi sinu. t>ar
ineð er ekki sagt að úrskurðurinn
hafi ætíð verið rjettlátur.
Verzlunarmálinu er þannig var
ið, að fylkisbúar vilja losast undaii
einokun Kyrrahafsbrautarfjelagsins,
sem árið 1881 fjekk einkaleyfi svo
framt að brautin yrði fullgerð, til
að flytja allar vörur fylkisins uin
næstk. 20 ár, og batt fylkið peím
skilmálum, að ekki mætti neinar
brautir byggja yfir suðurlandamæri
pess.
Verzlunardeyfðin um- síðustu
ár hefur neytt fylkisbúa til að leita
allra bragða til að fá einkaleyfi
Kyrraliafsfjelagsins afnuinið, og
leggja nýjar brautir gegnum fylkið
Markverðust eru Hudsonflóabrautin
og Rauðárdalsbrautin. Iludsonflóa-
brautin er ráðgert að leggist norð-
ur að Churchill við Hudsonflóan
hjer um 650 mílur, og opni þannig
verzlunarleið tilEnglands, að minsta
kosti 4 mánuði á ári. Rauðárdals-
brautin, sein svo mikið hefur verið
práttað um verður lögð frá Winni-
peg og suður til West Lynne og þar
samtengd Northern Pacificbrautinni.
Að likindum verður hún einnig sam-
tengd Manitoba Norðvestur-braut-
inni. Ágreiningurinn um bygging
Rauðárdalsbrautarinnar hefur verið
um vald ríkisstjórnarinnar gagnvart
fylkinu; hafa fylkisbúar, einkum
endurbótaflokkurinn, farið pvf frain
að ríkisstjórnin ætti ekkert með að
banna bygging brautarinnar, og að
fylkinu kæmi samningar ríkisstjórn-
arinnar og Kyrrahafsbrautarfjelags-
ins ekkert við. Aptur hefur ríkis-
stjórnin álitið, að með pví að sam-
tengja brautir fylkisins utanríkis-
brautum, stefndi það verzlun pess
út úr Cariada, og gerði ríkinu að
pví leyti mein; auk pess, sem pað
ryfi samninga sína við Kyrrah.fjel.
En svo eru fylkisbúar áram um
petta inál, að bæði viðhaldsmenn eg
og endurbótamenn hafa heitið að
byggja brautina, hvað sem ríkis-
stjórnin segði, og pað var að eins
peningaleysið, sem hindraði pá frá
að fullgjöra liana í fyrra haust'áður
vetur gekk í garð. Nú hefur ríkis-
stjórnin sjeð sjer hollast að gjöra
að vilja fylkisbúa og borga fjelaginu
skaðabætur; mun pað mestu ráða,
að líkast er að verzlun o<r atvinna
O
fylkisins og auðlegð rfkisins vaxi
ineir enii svarar tilkostnaði.
Meðal innanríkismála eru pau,
er lúta að innflutningi og landnámi
opinberuni störfum, skiftum kjör-
dæma, uppfræðslu o. s. frv. Ríkis-
stjórnin hefur allt til pessa annast
innflutning, en fylkisstjórnin er nú
farin að skipta sjer ofurlítiðaf peim
starfa. I>að er áríðandi að ekki
komi fleira verkafólk en getur hæg-
lega feugið atvinnu, og að einkan-
anlega ekki komi aðrir en peir, er
annað hvort geta unnið örðuga
vinnu eða hafa efni á að byrja bú-
skap þegar í stað.—Ungir inenn,
sem vilja stunda lærdóm ættu
að setjast að í stórbæjum eldri fylkj
anna.
Hvað landnám snertir, pá er
það verk falið á hendur ýmsum
uinboðsmönnuin ogfjelögum. Stjórn
in veitir enga aðra hjálp en leið-
sögn og upplýsingar viðvíkjandi
landi. Járnbrautarfjelögin veita
innflytjöndum hálft fargjald til ný-
lendnanna, og landfjelögin lána ný-
byggjuin mót veði í jörðnm þeirra.
I>að er lítil von til að búnaður sje
lángt á veg kominn, par sem land
er að byggjast eins og hjer, þó
er jarðrækt nokkuð á veg komin.
Hvað helztu opinber störf snert,
ir eru byggingar ak- og járnbrauta
skurðagröptur til vatnsveitinga, brúa
bygging o. s. frv. Þetta allt fer
eptir vinnuaflanum og fjárhag rík-
isins.
lðnaður er mjög lítill og ekki
að búast við að stórar verksmiðjur
rísi upp, par sein námar eru all-
langt burtu og fje skortir til fram-
kvæmda.
Eitt af áhugamálum stjórnflokk
anna er skipting á kjördæmuin; fer
petta ekki ætíð eptir fólksfjölda,
lieldur mynda kjörflokkarnir pannig
kjördæmi: að peir fái sem flest at-
kvæði. Uppfræðsla í fylkinu hef-
okki verið gjörð að flokksniáli, og
hefur tillag stjórnarinnar til ýmsra
skóla farið eptir fjárhag fylkisins.
Heima á Fróni sjáum vjer
samskonar baráttu og flokkadrátt,
pó iriálefni sjeu ineir og minna frá-
brugðin. Helztu mál pjóðarinnar
er, að ná fullkomnu sjálfsforræði,
svo að innlend stjórn geti ráðið
öllum inálum, er pví einu viðkoina.
Yill meiri hluti pjóðarinnarog þir.g
nianna að stjórnarskránni sje breytt
og stjórnarfyrirkoinulagið gjört sem
líkast pví, sem er í Canada. pannig:
að landstjóri sje skipaður með inn-
lendu ráðaneyti, sem hafi sæti á al-
þingi, eu amtmanna og biskups em-
bættin sjeu lögð niður, en minni
hluti pingmanna vill enga breyting.
íslandi hefur pegar unnist svo mik-
ið, að pað ætti ekki að vera örðugt
hjeðan af fyrir þjóðina, að ávinna
sjer allt pað stjórnfrelsi er hún
parfnast. En þá verða forvígis-
menn hennar að ganga fram sem
einn maður, par til sigurinn er
unnin.
Fjárhagur íslands er betri en
margra annara laiida, sein einkum
má pakka verki Jóns sál. Si(/urðs-
sonar. Tekjurnar eru: verzlunar-
tollur, skattur og tillag úr ríkis-
sjóði. Utgjöldin ganga til lög-
gæzlu, uppfræðslu og opinberra
starfa. Verzlunartollur er á ölföng
um, tóbaki og fiski, en aðrar vörnr
eru tollfríar; er pví ekki liægt að
segja að ísland hafi tollvernd á
verzlan sinni nje iðnaði.
Atvinnumál íslands snerta eink-
um tvo atvinnuvegi landsbúa, fiski-
veiðar og kvikfjárrækt, pví jarð-
yrkja og iðnaður eru mjög lítil.
Fátækt landsins og óblíða veðrátt-
unnar hindrar mjög alla verklega
framför, og pegar á kringumstæð-
ur og sögu landsbúa er litið, pá er
ekki að furða, pó ekki sje lengra
koinið. En pó almennt sje álitið,
í/ð ísland sje olnbogabarn náttúr-
unnar, pá er óliætt afi segja, að veðr
átta pess er ekki óblíðari en sumra
annara landa, sem álitin eru allgóð,
nje jarðvegur sumra sveita hrjóst-
ugri eða fjöll þess fátækari af málin
En aðal auðnáma íslands er sjórinn.
Þó norðarlega sje, pá er ísland ekki
svo illa til verzlunar fallið, pví bæði
er það nijög vogskorið, víða góðar
hafnir og sunnahafsstraumar lykja
um landið á prjá vegu. Það sem
mest er að íslandi, er fjarlægð pess
frá framfara löndum heimsins. Eins
og það er víst, að f mörgum lönd-
um má komast betur áfram en á
íslandi, eins er það og víst, að á
íslandi má lifa miklu betur en al-
ment er gert.
Þó mikið hafi verið gjört á síð-
ustu árum til að bæta atvinnuveg-
ina, páeru þessar tilraunir enn skamt
á leið komnar. Veiðiskip íslands
eru aðeins róðrarbátar og smá þil-
skip; síldarveiði er ekki stunduð að
neinu marki, og hvalaveiði alls ekki
og hvað þorskveiði snertir veiða út-
lendir fiskimenn miklu meir en lands
menn sjálfir. Það er að vísu ekki
von að íslendingar eigi stór skip,
par sem landið er nær pví skóg-
laust og fje skortir til að kaupa
skip frá öðrum löndum, en aðalor-
sökin til vandkvæða pessara eru fje
lagsleysi og fákunnátta landsbúa.
Um petta mikilsvarðandi mál hefur
Alþingi lítið hirt. Enginn sjómanna
skóli hefur verið stofnaður í land-
inu, og sjófræði sem fræðigrein
ekki kennd á neinum skóla, pví síð-
ur að vísindaleofar rannsóknir fiski-
o
veiðum viðvíkjandi hafi verið gerð-
ar, að undanteknum rannsóknum
Feddersens um laxkynjaða fiska.—-
Það er vonandi að alþingi veiti
máli þessu gaum áður langt um
líður.
Kvikfjárræktin, sem er annar
helzti atvinnuvegur landsbúa, er
hvergi nærri eins vel stunduð og
mætti. Grasrækt, sem ætti að vera
einna mest stunduð, er pví nær eng
in. Svo er tii talið, að áöllu land—
inu (1867 ferh.mílum dönskum) sjeu
varla 5 ferh.mílur ræktað land, eða
að eins 1 360. partur pess. Þó
telzt með heimalönd og búfjárhag-
ar meir en 1 landsins, og í sumum
sveitum nemur undirlendið mörgum
ferh.mílum; það mun óhætt að full-
yrða, að rækta má einn átjánda af
öllu landinu, eða 20 sinnum meira
en nú er ræktað, og pá ætti landið
að geta framfleytt ekki aðeins jafn-
mörgu eins og nú byggja pað, held
ur meia en 1 milj. íbúa; pó pví að
eij^s að aðrar framfarir væri að sama
skapi. Ymsir fraintaksmenn og
þjóðvínir hafa reynt að bæta land-
búnaðinu, og í mörgu hefur mönn-
uin farið fram, pó enn pá fari margt
aflaga. Fyrir nokkrum árum síðan
var enginn plógurtil í landinu, pví
síður önnur jarðyrkju verkfæri, jarð
rækt engin og grasrækt mjög lítil.
Hirðing á sauðfjenaði og hestum var
m jög slæm og hefur pað gjört ekki
aði, var fjárhirðing hvað lökust,
enda gjörði sauðfje par ekki jafn-
mikið gagn og norðanlands. Þetta
virðist samt vera að lagast smám-
saman; menn eru komnir að raun
um, að uppskeran fer eptir pvf,hvern
ig jörðin er undirbúin, að grasvöxt
ur fer mikið eptir pví hvernig jörð
in er ræktuð, og fjárhöld eptir því,
hvernig með fjeð er farið.—Fyrir-
myndarbú og búnaðarskólar hafa ver
ið stofnuð fyrir dugnað einstakra
manna og fylgi alpingis. Það hef-
ur verið reynt að kenna helztu at-
riði jarðræktarinnar og að sýna verk-
lega, hvernig nota má auðlegð þá,
sem jarðvegurinn hefur í sjer fólgna.
Bændur eru farnir að skera fram
mýrar, sljetta tún, rækta engjar o.
s. frv.
Fregnir
úr hinum íslenzku nýlendum.
CLABKLEIGH, MAN. 12. marz 1888.
Af okkur nýbyggjum í Álfta-
vatnsnýiendunni er í iljótu bragði
að segja, að okkur líður heldur vel,
eptir pví sem seni uin er að gera
hjá iiýbyggjuin. Og hvað mig á-
hrærir pá get jeg ekki annað sagt
en jeg hafi nóg til lífsuppeldis.
Sjálfur hef jeg í vetur verið norður
við Manitobavatn, um 70 mílur frá
nýlendunni, og stundað fiskiveiðar
og er nú kominn heim fyrir viku.
Fremur mátti veiðin heita arðlítil,
en þó að allmiklum notum. Staður
sá er jeg og aðrir landar vorum við
í vetur heitir Narrows (mjóddin—á
Manitobavatni). Það er fallegt pláz
og fiskistöð hin bezta, allt árið urn
kring. Skógur er þar mikill og
landið grasgefið en víðast of lágt til
akuryrkju nema í skóginum, sem
pá parf fyrstaðryðja burtu. Kaup-
staður er að Narrows, en einokunar-
verzlun, en fáanlegir eru þar flestir
hlutir, er til heimilis parf. Enginn
parf að líða neitt, er hingað flytur, ef
hann einungis á 2—3 netstúfa, byssu-
hólk, pott og ketil. En heppilegra
væri að setjast að á austurströnd
vatnsins, pví par er landið hærra,
betri engjar og fiskistöð engu
lakari peiin megin. En langt er til
markaðar frá pessum stað. Næstu
verzlunarstaðir (að frátekinni einok-
unarverzlaninni á staðnum) eru
Westbourne (viö Manitoba og Norð-
vesturbrautina fyrir sunnan vatnið)
og St. I.aurent (við suðausturströnd
vatnsins), og eru 75 mílur til hvers
staðarins sem er.—Kaupmaðurinn
v'lð Narrows, Sifton að nafni, er
drenglyndur maður og mesti fram-
faramaður, er sjezt á því, að fyrir
nokkrum árum flutti hann hingað
roeð konu sína og var pá aleiga
hans: einn hestur, sleði og aktýgi,
en nú eru eigur hans svo tugum
þúsunda dollars skiptir. Hann vill
gjarnan styðja að pví að landið par
umhverfis byggist, og mundi ótreg-
ur að rjetta hjálparhönd ef pyrfti.
Er það satt, að brjef hafi verið
skrifað hjeðan til Winnipeg og um
beðið að prentað væri í uHeims-
kringlu”, par sem ástandinu hjer er
lýstsvo, að út líti fyrir að nýbyggjar
falli, af hungri, og að menn hafi
verið sviknir á landskostum ?
llinrik Johnson.