Heimskringla


Heimskringla - 13.09.1888, Qupperneq 3

Heimskringla - 13.09.1888, Qupperneq 3
pað haaa eigin akuld, er hann tekur að ajer palS. aem sagt er um ritara „Lögb.” etia höfund greinanna, og par metS játar sig ritara llLögb.”oghöfund áðurnefndra greina í 29. nr. uLögb.”. Grein mín í 32. tölubl. uHkr.” byrjar pannig: Ritari „Ugbergs" hefur auðsjáanlega orðið feginn, pegar liann var virtur svars i 30. tölubl. tlHkr.”; enda gengur hann á pað lagilS og setur nú tvcer greinar í 29. tölubl. uLógb.”. önnur peirra er um orðasafnið í 30. tölubl. en hin á að vera svar til greinar minnar í sama bla-Si, og báðar eru greinarnar rjett eptir höfundinum ats hugsun og rithætti”.... Af þessu getur liver heilvita maður sjeð, að hjer á jeg að eins við tiöfund greinanna, sem jeg kalla ritara „Lögb.”. Ef nú hra. E. H. er ekki höf. tjeðra greina, þá átti hann ekkert af pví sem i grein minni stóf!, og hefði hann óttast að sjer yriSi gjört rangt til, pá var honum innanhandar að kunngjöra almenningi, að hann væri ekki höf. tjeðra greina. En svo Iangt er frá að hann hafi gjört pað, að hann tekur að sjer pafS, sem um höf. peirra er ritað, framsetur á ný pví nær sö mu skoðanir og i peim stóðu, for- svarar pær sem ritstjórnargreinar og einn ig sjálfan sig sem meðútgefanda og rit ara uLögb.”, og gefur með pvi i skyn að hann sje höfundur tjetSra greina. En ef hra. E. H. er ritari „Lögb.” og hefur ritað tilnefndar greinar, pá hefðu orð- in: „ritari „Lögb.”, og „höfundur” átt að vera nógu nákvæm til að sýna hon- um við hvern jeg útti, án þess nokkur önnur kennimerki væru tiltekin. Vissi hann þá ekki af pvi, að hann var ritari uLögb.” og höf. greinanna; viðurkennir hann pað ekki sjálfur með brjefl sinu. En pvi kemur hann ekki hreint og beint fram sem höf. þeirra, efSa pvi fer hann i pessa króka; getur pað veriN af pví að hann liálf-skammist sín og vilji að menn eigni pær einhverjum öðrum.? Eða hvað annað parf til a« greina hann frá öðrum en lians eigin ritgjörSir? Jú, hann pykist ráða það af öðr u, að jeg eigi við sig, og pað er: uSlcélandm og kurteisi". Þetta eru pá e.inkennin, sem hra. E. H. finnst að aðgreini sig frá öðrum mönnum. „Kurteisin í ritstjórnargreinum uLögb.” (hans eigin orts), p. e.: í greinum ,ritara uLögb.” um mig, já, Ubaunverskn kurteisin í Uritaranum”, twfundi peirra, er þá annar aðaleiginlegleikinn, sem aðgreinir þessa manntegund, hra. Einar Hjörleifsson frá ötSrum. En sýnir pettaekki Ijóslega, aðhann(E. H.) hlýtur að vera höf. greinanna eða ritari uLögb.” sem áður er umgetið; og hvað purfti svo kurteisis-marksins við? Sá hann nú ekki petta, blessaður bjálfinn? En þá er hitt einkennið, ekólandmifi. Hann lætur menn rjett vita af pví, að hann hafi fengið dálítið meiri tilsögn í skólum en með-útgefendur sinir. Ætli þeir ættu ekki að bera svona ofurlitla virðingu fyrir honum! Skildi ekki aum- ingja („sauðsvarti”) almúginn eiga að taka ofan meðan hann les hinar lærdóms- ríku ritgjörðir kandidatans!! Og svo hef ur hann nú udvalið" nokkur ár í Dan- mörku; svo gjörði Sölvi líka. Og ekki par meí búið. Hann hefur ekki nema tek ið heim-HHjtekÍHpróf við danskan háskóla. Sjer eru nú hver ósköpin! Vildi nú ekki herrann, allra náðugast, tilkynna hinum áupplýstu, hve mikla speki hann drakk páí sig.Víldi liann ekki skýrafrá pví um leið, hve hátt danski háskólitin stendur í beimsspeki og suinum öðrum vísinda- greinum, í samanburði við hina stœrri há akóla í ötSrum löndum, livort heldur ►ýzkalandi, Frakklandi, Bretlandi eða hjer í Ameríku; live marga mikla menn hann hefur framleitt, að undanteknum örfáum afbragðsmfinnum í einstöku vís- indagreinum. Vildi hann ekki herma frá hve miklu Jærðari, og hve miklu betri menn, margir hafa orfiið af dvöl sinni við pann liáskóla; eða sýna, hve mikla veru- lega menntun menn hafa fengið, pó peir taki eitt eða tvö próf við einhvern há- skóla, eða livort menn g'eti kallast veru- lega lærðir, þó poir slamrlst einhvernveg- inn gegnum uexamen” sín. Já, hann segist flafa tekið próf í heimspeki. Hvað oft og hvaíhátt? Einusinni? Lægsta próf?! ímyndar hann sjer pá að almenningur verði standandi lilessa, afi heyra að hann Einar Hjörleifsson skyldi pó hafa teki'K próf í heimspeki. Er pað ekki líka ó- trúlegt. Hjer í landi verður mönnum ekkert bilt viS pó einhver taki próf við háskóla. Eða veit liann ekki afi á beztu háskólum hjer í Ameríku, verða námsmenn að taka að minnsakosti prjú sjerstök próf í heimspeki áður peir geti útskrifast, pó peir stundi önnur vísindi, sem aðalnámsgreinar; en peir, sem stunda heimspeki sem aðalnámsgrein, verða að taka tvö undir-háskóla próf (College examinations) og svo eitt há- skólapróf (University exam.) árlega um fjögnr ár áður þeir geti útskrifast; og petta gildir um hverja aðra vísindagrein. Og pó álíta sannir námsmenn sig pá vera að eins börn í vísindum. Hvað ætli herran sje orðinn mikill í þeim? Það á heldur ekki saman nema nafnið aK utaka próf”; eða hvernig stóðst herra stúdentinn E. H. mikla próflð sitt? , Ætli honurn væri ekki betra að segja sem minnst um uskólandm" sitt, eða að minnsta kosti skoða pað ekki sem einka- heiðursauðkenni, nje heldur Ukurteisi" sína, og á hvorugt minnastí sambandi við mál, er þau lítið eða ekki vi'Skoma. En svo kemur orðatiltækið: uOg veri'S kvæntur danskri konu”. Fyrr má nú vera. Að visu hef jeg orðið þess var, að hra. E. H. hefur stundum fremur ófin- an smekk ok ekki mjög næma sóma- tilfinning, en aldrei hefði jeg ímyndað mjer að hann mundi fara að draga, inn í auðvirðilegustu ritdeilu sína, minning hinnar framliðnu. Þegar .kandidatinn’ hefur pannig *ýnt hvernig hann hefur komisti skilning um að grein min hafi verið stiluð til sin, pá s etur hann aðra málsgrein um pað, hverx vegna hann láti uLögb.” færa mjer pessa grein með sinu nafni. uÞjer kvaiti'S”, segir hann Uundan pvi, að ekki skuli hafa staðii neitt nafn undir aðfinningum peim sem verið hafa í Logtnrgi um frammi- stöðu yðar að ýmsu leyti. Það er reynd ar alveg spánýtt, að pess skuli vera kraf- izt í Ameriku, ats nöfn standi undir rit- stjórnargreinum blaða. En af pví pað er ekki ósanngjarnara, nje fráleitara en ann að, sem maður hefur átt að venjast frá yðar hendi, pá finnst mjer ástæ'Sa til að láta Ijögb. færa yður pettu brjef með mínu nafni—úr því yður langar svo iniki'S til að tala við mig sjerstaklega....”. Hvenær og hvar hef jeg þá kcartað undan, að ekki skuli hafa staðiS neitt nafn undir aðfinningargreinum peim, er veriö hafa í „Lögb.” um frammistö'Su mina? Hvar hef jeg krajtst að nafn skyldi standa uudir ritstjórnargreinum uLögb.”? Eða álitur hann Gyðingiigrein ina og yyMðrw-grelnina ritstjórnargreinar, og er pað hans, að setja nafn sitt undir þær? Hið eina er jeg hafði sagt viðvíkj- andi nafni höf. tjeðrar greina var paS, sem stendur ígrein minni: uLitIu verð- ur Vöggur feginn”, 32. tölubl. uHkr.”, en pað er petta: ,’Og ef honum finnst ennpá bera allt of lítið á sjer, pví kem- hann nú ekki fram í dagsbirtuna, og setur nafn sitt undir sínar óviðjafnanlegu ritgjörðir”. Að uein umkvörtun eða ukrafa”vií- víkjandi nafni iira. E. H. liggi i pessum orðum getur vist enginn nema kandidat- inn sjálfur fundið. Meining orðanna er hverjum með meðal skilningi augljós. Meina orð mín nokkivS annað en að jeg spyr höf. greinanna: p®» hann setji ekki nafn sitt undir ritgjörðir sínar, ej honum finnst bera enn of lítíð 4sjert svo almenn- ingur geti pví betur teki« eptir honum? Spurningin ertil ltöfi. gr. og útheimtir svar pvi að eins, að skilmálinn: tef honum Jinnst ennpd bera allt of lítið d sjer' eigi heima hjá honvm. Þetta svar hra. E. H. sýnir pá, að hann álítur sjdlfan sig höf. greinanna, og a« skilmálinn eigi heima hjd sjer. Og enn fremur, að honum finnst aðferðin, sem á er bent, vera óska ráð,' og fylgir henni. En hann er allt of Jcurteis' til að gangast við pví, heldur kennir mjer um, að jeg hafi komið sjer til að segja til nafns síns. Eða hvar hef jeg gefið það í skyn að mig ulangi" til að tala við hann sjerstaklega? Það verður víst ekki fyrr en honum lærist a« tala af ögn meiru viti og sanngirni. En svo segir hann Ukröfu" pessa um nafn sit.t ósanngjarna og frdleita, en samt ætlar hann að verða við henni. HvatSa eig- inlegleika sýnir petta anmlrs hjá lira. kandidatanum? Svo koma nú fáein hreystiyrði um pað að hann muni upora að skipta orðum” viS mig, undir sínu eigin nafni. Hver efast um pað? Þeir munu víst teljandi, sem hra. kandidatinn ekki þykist fær að skipta orðum við. Er pað eltki hans beztu Jag" að skipta orðum? Og pví skyldi hann ekki pora að stunda iðn sína, og setja nafn sitt á smíðisgripi sína. Og svo endurtekur hann að hannn sje ekki Jireeddur" við mig. Þó pað væri nú! En jeg efast um að hra. kandidatinn hafi mikið hugrekki aflögu, par sem sönn hugprýði útheimtist. Máli pví til sönnunar að hann sje ekki Uhræddur” við mig segir hann: uÞví að pjer haflð oröið pess var frá fyrstu viðkynning okkar, að jeg er ekki hræddur við yður. Þjer komu/.t að minnsta kosti að raun um pað tiaustið 1886. Þegar ástæður mínar voru allt öðruvísi en pær nú eru, og pegar hugsan- legt var áð pjer hefðuð meira tangarhald á mjer en pjer hafið nú”. A« v&u man jeg nú ekki til pess að síðan við, hra. kandidatinn og jeg, kynnt- umst, hafi jeg orðið var við mikið hug- rekki og hreysti hjá honum í okkar við- skiptum, e«a við hvað á hann? Á hann við aðhann hafði vinnu hjá mjer sumarið 1886 við að útleggja bók mína, sem hann sí«ar nefnir, og hversu mikið og vel hann vann, þegar hann annars pjáðist ekki af innantökum eða öðru? Eða á hann við hvernig hann stó« í stöðu sinni meðan hann var með-ritstjóri uHeimskringlu” og brjóstinylkingur hennar, og hvílíkar greinar hann pá ritaði; t. d. ukrítikina” um nýju-sálmabókina, hún sýndi pó töluvert sálarþrek hjá kandidatanum; svo sýndi og sumt annað, er hann ritaði og vildi hafa prentað, en fjekk ekki ráð- ið fyrir mjer; svo sem kveksnin til Helga sál. Jónssonar, (pá i örðugum kringumstæðum) sem honum einnig hef- ur einnig póknast að leiða inn i mál petta. Eða á hra. kandidatinn við, hvern- ig hann snemma byrjaði að leggja lag sitt við menn, er hann vissi að voru óvildarmenn minir; eða hvernig hann pá um haustið fór að vasast i kanadiskri upólitik”, og kosninga-bralli, pó hann pá naumast hefði fengið svo mikið sem skímu af undirstöðuatriðum hjerlendrar stjórnfræði. Ætli það sje ekki um við- skifti okkar, sem um uskólanámið” og Ukurteisina”, a« hra. kandidatanum væri betra að segja sem minnst um þau. (Framhald). BRJEF FRÁ ÍSLAXDI. SkagafjartSarsýstu, 17. júni 1888. uVel veit jeg að uHkr.” og lesendum hennar er kunnugt af blöðunum að heiman um helztu frjettir hjeðan, eins og peim er þar lýst. En bæði er það, að 'blaðafrjettir eru sjaldan mjög ná- kvæmar í' tilliti til sjerstakra sveita, og að pað er ef til vill á ýmsan hátt frá þeim gengiíS. Það parf kunnugleik og nákvæmni til að flytja rjetta frjettasðgn til annara landa, svo að hvorki sje hvin látin vera of svört eða of björt fyrir hug sjón lesarans. Skagafjörður er sveit sú, sem mjer er kunnust allra hjeraða á landinu. Það er pvi ætlan mín að lýsa stuttlega tíðarfari og hinu almenna á- standi i Skagafirði frá nýári 1887 til pessa tíma. Veturinn 1887 mátti teljast heldur góður frá nýári til miðsvetrar, samt nokkivS skakviðrasamur. Þorrinn var heldur hríðasamur og prengdi pá tals- vert að jörð, pó gengu sum hross úti án hjúkrunar. Góa var frostasöm, svo og einmánuður, og litið bætti harpa úr skák (fyrsti sumarmán.), pví pá voru af- armikil frost, enda var pá hafísinn far- inn að sýna sig. Þegar svo langt var komið sögunni voru flestir komnir í þrot me« hey sín. En pó kalt væri var þó al- meuningur búinn að sleppa fje sinu. Dagana fyrir uppstigningardag dreif nið ur snjó með hörku, en steininn tók úr sjálfan uppstigningardag, pví pá var hin mesta stórhríð af útnorðri með yflrtaks ofveðri og gaddfrost. í þessum aftaks byl fennti fje og hross, en sumt hrakti í ár og drapst niður unnvörpum. Til und irbúnings var sumarið 1886 eitt hið bág- asta í Skagafirði að vöntun þurka. Hey öll verkuðust afar-illa og vorn að því skapi óholl, svo gemlingar drápust síðari hluta vetrar frá nóguin heyjum. Kvað svo mikið að pví, að sumir bændur voru búnir að missa alla sína gemlínga fyrir sumarmál, en almenn brögð voru a« vanprifum í peim, sem að meira e«a minna leyti reið peim a« fullu. Ofan á allt petta bættist pessi fágæti fellibylur, sem steypti fjölda búpenings til lieljar. Jeg hef ekki sjeð skýrslu yfir fellirinn, en heyrt. að 1 henni sje tali« fallið 11000 sauðfjár, 200 hross og 80 kýr. Hvort með eru taldir gemlingar, sem áður voru fallnir, veit jeg ekki, en þykir pó öllu trúlegra. Annur hlið málsins ersú: Bændur eru almennt í mjög miklum skuldum; pvi frá 1880 hefur árferði ver- ið töluvert hart. Svo pegar landsbank- inn varsettur á stokkana gleyptu margir við að kaupa lán mót fast-eignaveði. Afborganir pess og vaxtagreiðsla verður mörgum hurðarás um öxl, pegar fjár- stofninn er fallinn. ()g pá eru jarðeign- ir fallnar í verði, svo ómögulegt er að selja pær fyrir hálft verð. Verzlun öll ill og stirðbusaleg. En með fellinum var ekki allt búið. ísinn kom eptii sum- armál og lá við Norðurland lengst fram eptir sumri, sem bæði bannaSi siglingar og aflabrögð af sjó. tsinn t. d. hindraði allan bjargarfeng við Drangey og engin not flöf’íiu Skagfirðingar af sjó fyr enn komiS var fast að slætti. Hákarla-úthald norðanlands var« útgerðarmönnum minna en arSlaust. Mjög margt af Skagfirð- ingum sótti sjer korn og síld til Akur- eyrar um vorið, en eptir a$ sjó leysti svo hjer að hann yrði notaður var fiskafli góður á Skagafirði, og varð pað mörgum að liði. Af vor-undrunum leiddi, að af- not öll af peningi, sem af tórði, urðu miklu rýrari en þegar bærileg ár gefast, og kraptleysið, sem af fækkuninni leiddi tepti flesta atvinnuvegi meðal bænda. Eins og eðlilegt var reyndist verzlun in öndverð pörfum manna. VerS á inn- lendri vöru var lágt; ull hvít seldist á 60 aura pd., mislit á 45. Útlend vara a|ttur dýr; rúgur 8 au. pd., bankabygg 12, baunir 11. í petta skipti kom mönnum vel pöntunin við Coghill, en talsvert skerti pó not hennar, bæði hva« varan kom seint og svo hitt, að hún reyndist ekki alls kostar góð. En einkum má telja viðskiptin við Knutsen hagfeld. Hann kom með mikla og góða vöru næst- liðið haust og seldi hana með vægu verði: Rúg, 100 pd., á 6 kr. 50 aura, bankabygg 100 pd. á 10 kr., klofnar baunir, 125 pd., á 12 kr., rúghveiti 100 pd., á 8 kr., .Overhead’-mjöl, 128 pund, á 10 kr., hrísgrjón 100 pd. á 11 kr. Fyr- ir tvævetra sauði gaf hann 13-13,50-14 kr., geldar ær 10-12 kr. En Coghiil mun Jekki hafa gefið fram úr 13 kr. 25 a. fyrir sauðinn og fæsta meir enn 12 kr. 75 au. Frá verzlun Iínutsens leiddi það, að lítið var keypt að verzlunarmönnum, svo peir höfðu miklar vörubyrgKir, og auk pess lá mikið óselt af vöru Knutsens. Þegar pvi kom fram yfir nýár voru verzlunarmenn nœsta fúsir á að lána; engin fyrirstaða að lána hjá peim, allt til þessa. Sumartíðin eptir að heyannir hófust var talsvert úrfellasöm. Gras spratt í me'Kallagi, en notaðist heldur illa vegna votrviðranna. Samt mátti telja polandi tí* fram yfir fyrstu göngu. Þá prumdi á hrí*argarður og síðan óvanalegar rign- ingar, sem hjeldust dægrum saman. Öll hús láku, hey skemmdust í hlöðum og tóptum, eldiviður ónýttist, ár urðu hamslausax, byltu björgum og rifu upp alltsemundan gat látið og flæddu umallt og sópuKu burtu heyjum par sem pau voru fyrir. Yar pað einkum á eylandinu og á flæðengi; ærin leirleðja barst pá upp á margan góðan engjablett á bökkum og nesjum, sem láu nærri ám. Auk pessa fjellu stórskriður víða, ýmist á tún, engi eða bithaga, og í sumum stöðum drápu pær sauðfje. Mestar fjellu skriður, par sem voru brattar grasbrekkur; vatnið hljóp par niður og myndaði kviksyndi, þar til svörðurinn hljóp fram í stórum torfum, sem fjellu 5 öldum um sljettlend ið ni-Kri .fyrir. Víða á góðum jörðum spilltist engi máske nær hluta. Að meta saman vorskaðann og haust- skaðann, er vandi að segja, hvor betur hefur. Meiri líkur sýnast til að fyrr fyll ist skarð það, er vortíðin lijó í penings- eignina heldur en allt pað grói að heilu, sem haustrigningamar aflöguKu. En hvorttveggja var fágætlega stórkostlegt. Af pesstt afstöðnu gekk veturinn 1888 í garð furðu rólega; var hin spak- asta tíð allt að sólhvörfum, úr pví fór að verða liríðaog rosa samara. Samt hjelzt hagi nokkurn veginn par til í mið-þorra; eptir pað prengdi að haga síðari hluta porrans. Með góu hlánaði svo hagar hagar hafa lialdist sí'Kan, en opt var frost- samt á góuuni og einmánuði. Á sumar daginn fyrsta (22. apríl) var rólegt og gott veður, en pá var’lika hagstæðu veðri lokið. St.rnx að peim degi liðnum hóf- ust aptur hinir sömu austan froststeyt- ingar, og stundum snjóaði. Þessi sarna kuldatíð hjelzt stöðugt til 3. júní; síðan heftir veðrátta verið hóflegri. Svo ntikil brögð eru a* vor-óári pessu, að í síðari hluta niaímáti. var enn ekki hægt a* vinna að neinu vorverki, hvorki tvK vinna á túnum nje stinga út úr húsum. Al- menningur pá í mestu vandræKum meK að ,'geta elda'K sjer til matar og flestir komnir á enda með fóður handa kúm. ís er enn fyrir norðurlandi og engin sigling komin, pví ísinn bannar leiðina, og allt komið á prot í verzlunum. Þessi langvinnu vorharðindi prengja svo að bú peningi tnanna, að gagns von af honum má liugsa sjer að verði rýr og tvísýn. Það eina sem varnað hefur almennri neyð er, að matur fæst enn á Sauðiírkrók Það er líka sá eini verzlunarstaður norð- anlands, sem vörubyrgðir ern á. En þangað hafa sótt menn úr öllum áttum til að fá sjer björg, t. d., auk Skagfirðinga, Húnvetningar allt vestur í Þing og Vatns- dal, Siglflrðingar, Ólafsfirðingar, Svarf- dælir, Árskógsstrendingar, Hörgdælir og Y xndælir. Euginn afli talin á Skagafirði. Á Ej'jafirði lífieg spiksíldar-ganga. Gróðurlítil er jörð enn, og er hiK sama alls staðar aK frjetta ltjer á landi. Fari ékki ís að lóna frá, svo skip kom ist, horfir til vandræða.—Almennt munu skepnuhöld vonttnt skárri, en allar pó orðnar hartleiknar eptir pessa langvar- andi froststeytinga. Það ræður að likum, aK búnaði manna hafi hnignað ekki svo lítið á ári pessu. Því attk þess sem f jell í vorgarð- inttm mikla förguðu margir meginhluta unglambanna, svo lambeign varð lítil og pau fá sem á voru sett. Mannaflinn til að ná upp heyjunum var litill, svo pó fátt væri á fóðrum eru ekki heyleifar frá vetrinum að mun. Hey reyndust fremur ljett og ódrjúg, par pau i rigningunum skemmdust meir og minna. Margir af hinum efnaminni bændum hafa undir hendi litið annað en jarKar kúgildin. En nautpeningur heldur sjer að mestu og hann er þa«, sem fljótast nær sjer, þvi meðan fátt er af sauðfje kosta menn kapps um að fjölga kúnum, því not af peim reynast drjúg og hag- feld jafnan pá harKnar i ári. Eins og nú stendur búnaKarhagur manna, er það ýkjalaust, að nú um und- anfarin full 50 ár mun aldrei hafa verið eins óvænlegt yfir að líta, og öll framtíð pví tvisýn og hæpin. Eins og jafnan sýn- ir sig i harðæri, pver allt traust á sjálf- stæði. Öll atvinna teppist, pví bæði tek- ur ótiðin skariðaf, og svo eru pá bændur neyddir til að spara sjer allan þann kostn að, sem hjá verKur komist. Fyrir fáum skepnum að vinna parf litinn vinnuafla. Þau fáu framfaraspor, sem landsmenn höfðu freistað aS stíga, verða í harðær- inu beinlinis til storkunar, því ekki var svo langt sögu komið, að sporin væru stigin nútímanum miki* til gagns, en kröfðu þótalsverðra fjárframlaga. Allar menntastofnanir—MöKruvalIaskólinn.bún aðarskólarnir 3, kvennaskólarnir 3, og barnaskólar á ýmsum stöðum—hafa kost- að og kosta árlega stórfje, en eru seinni til aK borga sig. TII vegagerðar er ár- lega varið miklu fje, en pvt er ver, að eyðilegging af völdum náttúrunnar eink- um pá illa árar, eru svo svæsin, að eitt ótiKarkastið getur eyðilagt í einu mikið af pví sem búið er að verja til miklu fje um fleiri ár. Það sýndi sig i haustrign- ingunum, sem viðsvegar aflöguðu og stórskemmdu vegi svo a* þeir mega telj- ast ófærir. Þegar maður, sem kominn er á tölu verðan aldur, virðir fyrir sjer og ber sant an búnaKarástand landsmanna t. d. um 1840-1850 og aptur 1880 til pessa árs, pá verður paK æði ólíkt. í raunintti er ekki að undra, þó ólíkt komi fram, pá litið er til fellisins. En mismunurinn á miklu lengri og dýpri rætur. Hann er að nokkru leyti runnin frá hugsunarhætti peim, sem tekiK hefur margra ára ból- festu i hjörtum landsmanna. Þegar í- hugaður er munurinn sem nú er orðinn á búsæld bænda, sem áður var, virðist pað lýsa sjer a« pverbrestirnir á búnaðarlag- inu frá hinum seinni árum sje ekki færri en á gullhring Guðrúnar Ósvífsdóttur. Þeir, sem muna tímana frá 1833—1859 og hvaða stefnu bændur völdu sjer þá, þeim sömu mönnnm mundi ekki veita örKugt að finna upptökin eða stefnuskekkjuna. Á peim árum fóru NorKlingar árlega skreiðarferðir suður á land og keyptu harKfisk móti landvöru, vaKmáluin, smjöri tólg og skinnum. Margur góður bóndi flutti pá að suinrinu heim í bú sitt 12-15 vættir af harðfiski, en pað var góKur og drjúgur búbætir. Þá áttu bændur al- mennt sauði, sem allir fjellu inn í búin á haustin. Sigling til landsins var pá lítil, enda voru pá almennt lítil kornkaup. Verzlunarskuldir pekktust vurla. Þegar menn ljettu sufiurferðum var fariö að takafisk íbúðnnum, en um pað leyti fjell vaðmálssalan. Kom pað pá í ljós, aK sumarvaran (ullin) hrökk ekki móti þörf unum. Var pá gripiK til að láta fjeð ; verzlanir til að nálgast jöfnuKinn. En jafnaKarpunkturinn vildi verða heimtu- frekur, pví allt af uxu partirnar. í þenn an sania vandræðabakka komst sjávar bóndinn. Hann reytti allann sinn flsk, harðann og saltaðann, i verzlanirnar og (Framhald á fjórðu síðu).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.