Heimskringla - 21.02.1889, Side 3

Heimskringla - 21.02.1889, Side 3
•tala nokkur orð, jafnvel f)ó jeg hafi aldrei gefið mig við ritdómum eða pesskonar; pví jeg hef þekkt Pjetur biskup persónulega í mörg ár, og hef heyrt margar ræður hans fluttar *f honum sjálfum og f»ar á meðal vígsluræðu hans í Kaupmannahöfn 1866, og hef fundið mörg—já—mjög mörg usálarfræðisleg tilprif”, bæði í þeim og öðrum verkum hans sem út eru komin á prent.i Það eru ekki svo fáar ræður í Pjeturs postillu sem eru svo fagrar og lærdómsríkar, að með kröptugu guðsorði má reikna, og sama má segja um hugvekjur hans frá veturnóttum til langaföstu. Jeg er sannfærð um, að margt fræ- korn hefur paðan fallið í hjörtu pjóðarinnar sem vex og þróast til blessunar landi og lýð ineðan ísland byggist. Jeg hef í pað minnsta ekki grætt meira á öðru guðsorði, hvorki hjer í landi eða á íslandi, og hef jeg heyrt marga presta og lesið margar bækur, og jeg dæmi fyrir mig.—Postilla Helga biskups Thord- ersens er líka ágætis bók, og hefur nú pegar náð pjóð hylli. Höf. segist ekki draga efa á, uað vor æruverðugi biskup, bæði pekki og eigi eins mikið af persónu- legum kristindómi eáns og hver «annar.” I>að er vel talað, og er vissulega sagt. Jeg hef fáa guðfræð- inga pekkt, sam eins hafa gefið kenningu sinni (lodd og egg” með hreinu, grandvöru, guðræknu dag- fari og Pjetur biskup og til að stað- festa pessi orð mín læt jeg lítið sýnishorn af heimilislífi hans fylgja— kafla úr brjefi einu, sem mjer var ritað 4. maí 1884 af sár fátækri fjölskyldukonu í Reykjavík: ((Mikið fær Þóra biskupsdóttir— {nú frú Thoroddsen) gott orð hjá fólki, fyrir hjálp við fátæka, enda er pað ekki of gjört pví hún á sjer fáa, ef nokkra líka í pvf tilliti. Það var sannarlega eptirtekra vert að sjá hana, sem hina helztu og skraut- legustu 4(dömu” bæjarins, mislinga- sumarið, ganga á milli sjúkra fá- tæklinga—eins og pað var viðbjóðs- legt I annari eins pest, og bera f báðum höndum, og vösum slnum, mat, klæðnað og peniuga, sitja hjá peim sjúku og hlynna að peim á dauðastundinni, og hvetja aðra til að hjálpa. Líka gekkst hún fyrir pví með móður sinni í fyrravetur, pegar E. Magnússon kom hingað til lands með gjafir frá Englandi, að hjer var úthlutað talsverðu meðal fátækra. J>á gaf hún líka frá sjálfri sjer tals- vert af fatnaði fyrir jóliti, sem hún hafði fengið frá vinstúlkum slnum I Englandi fyriríslenzktgamalt kvenn- silfur, sem hú hafði sent peim, en pær póttust ekki geta borgað henni pað í neinu sem henni pætti vænna um, en að fá eitthvuð til að gefa fátækum. Hún gaf mjer mikið rausnar- lega af pessum gjöfum, fyrir utan svo fjarska mikið annað sem hún og foreldrar hennar hafa gjört mjer gott. Jeg er viss um að hún hefur enga hugmynd um hvað miklu góðu hún kemur til leiðar. Ó, hve hún má vera sæl og pakklát við skaparann, sem hefur gefið henni svona gott hjartalag og ástæður til að fram- fylgja pví. Skyldi petta ekki vera fágætt af ungri stúlku, se*n enga reynslu hefur um hvað er að eiga bágt, og sem manni sýnist að lífið leiki við á rflan hátt”? Jú, pað væri fágætt, segi jeg líka, ef margra ára djúp reynsla og kristilegt hjartalag foreldranna— endurspeglaði sig ekki í verkum pessum. En petta er einungis lítið "ýnishorn af biskups Pjeturs per- sónulega kristindómi, og af góð- verkum peim sem Jsú familla gerir og hefur gert I pagnar pey. Jeg fer pít ekki fleiri orðum hjer um, en sendi með línum pessum peim há- jsruverðuga, aldurhnigna pjóðhöfð- ingja Pjetri biskupi, pakklætiskveðju mína og margra aunara hjerna- megin hafsins, fyrir mörg og fögur ritstörf hans og sjerstaklega fyrir eptirbreytanlegan, friðsaman, mann- kærleiksrlkan lífsferil, pví hreint og flekklaust llfeuni talar kröptugar *n nokkur orð. T. Þ. Holm. Fregnir Úr hinum íslenzku nýlendum. CLARKLEIGH, MAN., 5. febr. 1889. Það er nú liðið næstum ár slð- an (1Hkr.” hefur verið send nokkur frjettagrein hjeðan úr okkar fjar- læga bygðarlagi, og pó nýlendan sje lítil og fámenn af íslendingum, pá er húp. pess virði, að eitthvað sje ritað frá henni, eins og öðrum ný- lendum, bæði nær og fjær liggj- andi. Heilsufar hjer hefur verið og er hið bezta yfir höfuð, og hefur pað verið jafn-gleðilegt, sem pað hefur verið gagnlegt öllnm nýlendubúum, pví allir hafa purft á sínum kröpt- um að halda, síðan peir fluttu hing- að. Það er nú ekki nema rúmir 18 mánuðir íífðan fjöldinn af fólkinu settist hjer að, náttúrlega hver á ó- byggðu landi, og sem eðlilegt er, hafa allir haft mjög annrlkt síðan frá upphafi. Kringumstæðurnar voru eptir náttúrlegheitum mjög erviðar fyrst, en fór smábatnandi. Eptir pví sem hver familíufaðir gat kom- ið upp húsi yfir sig og sína og náð að sjer griputn, matarforða og á- höldum, bæði utanhúss og innan o. s. frv., hægðist stórum um. En allt petta var örðugt, pví aðdrættir voru og eru erviðir, par sem engin járnbraut er, sem getur ljett undir með flutninga og ferðalag manna Allir verða að sækja parfir sínar til Winnipeg á uxavögnum, og geng- ur tíl pess latigur tími, er hefði komið okkur nýbyggjum vel að mega nota hann heima á bústað okkar. Þó allt petta sje mjög örð- ugt, pá komast allir vel af I gegnum pær prautir, er mættu peim á fyrsta árinu, og eptir 1 árs dvöl gat heit- ið að öllum, óhætt að segja flestuin, líði vel, eptir pví sem um er að gera. Flestir sem gátu verið frá heim ilum sinum á siðasta sumri fóru i vinnu lengri eða styttri tíma, eptir pvl sem kringumstæður leyfðu, og innunnu sjer allir meiri og minni peninga. Sumarið hjer var heldur vot- viðrasamt framanaf, sem viða ann- ars staðar. Heyskapur var hinn bezti, pvf grasvöxtur var hjer mik- ill og nýting hin bezta. Á síðastl. vori var hjer ekki sáð öðru en kartöflum, næpum og ýms- um káltegundum. Kartöflur uxu vel, eptir pvl sein maður gat búist við, par sem allir urðu áð sá I ný- plægða jörð, en næpur og annað kálmeti reyndist iila, og varð fáum að míklum notum; gerðu pr.ð hinar sífeldu rigningar framan af sumrinu, er bæði drekktu hinum nýgrónu plöntum og drógu vöxt úr öðrum. Haustið var hið blíðasta er mað- ur gat ákosið, optast stillur og blið- viðri. Veturinn hefur verið mildur og góður, frostlítill með stillum og hagstæðu veðri, að heita iná bæði nótt og dag. Svo var snjólítið að varla gat heitið sleðafæri fyrr en eptir nýár, en nú er gott sleðafæri yfir allt, og töluvert frost dagsdag- lega síðan febr. byrjaði, en heið- skírt og hreint veður. Nokkrir íslendingar hafa stund- að hvítfiskveiði í Manitobavatni í vetur, um 8 mílur frá nýlendunni (við Rabit Point). Hefur veiðin heppnast peim allvel og borgað sig peim mun betur, sem peir hafa getað selt allan fiskinn fyrir pol- anlegt verð, hvort heldur peniuga eða vörur, par strax á staðnum. Nú í seinni tlð hafa peir purft að sækja mjög langt út á vatnið—6 til 8 milur—, pví fiskurinn hefur fært sig út á djúpið, og verður pað peim mun erviðara fyrir pá að afla fiskjarins sem vegurinn er lengri. En nú hafa peir flutt tjöld sin út á ísinn og búa par I peim öðru hvoru, og eigapannig hæg^a með að sinna aflanum, sem peir geta verið nær netum sínum. Mun fiskveiðin verða stuuduð framm á seinni part vetr- arins. Allir nýlendubúar stunda að eins griparækt, pví landið er hjer betur lagað til griparæktar en ak- uryrkju, pvi heyskapur er yfirfljót- anlegur og beitiland hið bezta fyr- ir hvaða skepnu sem er. Akurland má fá hjer töluvert, en pað er ó- samanhangandi, pví annað er ekki akurlendi en öldurnar, en á milli peirra er heylandið. Jarðvegur á öldunum er heldur grýttur, og pví erfiður til plægingar. Sumir ensk- ir bændur hjerjjkring ræktahveiti, bankabygg og hafra, og hefur sprott- ið engu lakar hjá peim en par sem ógrýttur jarðvegur er. Við íslend- itigar höfum ekki stundað neina kornrækt, og getum pess vegna ekki sagt neitt um hana af eigin- reynslu, en við höfutn sýnishom fyr- ir augunum, par sem enskir rækta I kringum okkur pær korntegundir, er alinent eru ræktaðar I peitn pört- um Manitoba, er álitnir eru beztu hveitilönd. Það inun verða reynt af oss ísl. með tímanum, hvort korn- tegundir prífast hjer llkt og annars staðar I Manitoba eða ekki, og get- um /ið pá sagt af okkurjj£eigin reynslu. Við erum svo ungir hjer enn pá, að tími og kringumstæður hafa ekki leyft okkur að reyna petta og getum við pví ekki haldið_með ný- lendu okkar sem akuryrkjulandi, heldur sem ágætu griparæktarlandi, einhverju pví bezta, sem i.ú er völ á I Manitoba. En pó að eii.n brjefritari (E. Kristjánsson) hjeðan úr nýlendunni kæmist svo að orði I brjefi sínu, dags. 16. marz f. á., 1 13. nr. uHkr.”: að sjer lítist allt annaðjjen vel á ufram- tíðina fyrir okkur, peim fáu, sem liöfum tekið okkur hjer bólfestu í suðurbygð pessarar nýlendu, pví að mínu Jáliti, er sá partur hennar að mörgu leyti óálítlegri heldur en norðari hlutinn, bæði hvað skóg,Jog fiskiveiðar í Manitobavatni snertir”. Þá álít jeg nú, að peir sem seztir eru hjer að, sjeu nú búnir að koma sjer svo fyrir, að sjerhver muni hafa góða von um hina ^fegurstu framtíð, ef engin stór, ófyrirsjáan- leg óhöpp koma fyrir. Jeg fyrir minn parthef hina fegurstu von um blessunarríka framtíð, bæði mina og annara nýlendubúa. Það er ekki að undra, pó að álit brjefritarans um fraintíð ný- lendubúa kæmi fram I pessum stll, sem hann álítur norðurpart nýlend- unnar að mörgu leyti álítlegri en hinn syðri, og tekur fram bæði skóg, og fiskiveiði I Manitobavatni. Það mun vera satt, að I norðurbygð- ínni sje meiri skógur; en skógleysi 1 syðri bygðinni stendur ekki fyrir þrifum, pví að engir munu enn pá, seni búnir eru að byggja, hafa purft að sækja húsavið sinn lengra, en um mílu vegar, og par fyrir innan. Sama er að segja um eldi- við, hann er hjer bæði nógur og góður, og meiri að sínu leyti enn húsaviður, svo að suðurparturinn parf ekki að vera óálitlegrl viðar- ins vegna. Svo er nú vegalbngdin frá báð- um nýlendupörtunum að Manitoba- vatni; pað mun vera frá norður- partinum með fram aðalveginum um 20 mllur til vatnsins, par sem fiskjarvon er, en úr suðurbygðinni rúmar 4 mllur. Þetta er pó æði- mikill munur á liægð, ef um nokk- uð er að gera, og er ekki rjett að álíta petta ókostbygðar vorrar. Hver heilvita maður getur nú gert sjer hugmynd um, I hvaða tilgangi brjefritarinn hefur ritað brjefkafla sinn, og sjerstaklega peir, sem vissu, að pessi brjefrit- ari hafði pá aldrei komið í norður- partinn, aldrei sjeð útlit peirrar bygðar, aldrei sjeð kost eða löst hennar, og aldrei sjeð hve mikill munur er á skóglandi par eða hjer. Mjer er vlst óhætt að fullyrða, að á noríiur og suður byggðinni er ekki annar munur enn sá, að norð- byggðin er nokkuð votlendari, og par pvl betri heyskapur I purka- sumrum, en I votviðratíð raklend- ari en hin syðri, og liggur lengra frá vatninu, og pvi örðugra að stunda veiðar paðan, ef pær eru á annað borð stundaðar. Byggðirn- ar báðar eru svo llkar, sein pær geta verið, hvað gripaland snertir, yfirfljótanlegt gras og beit, I báð- um pörtunum, og pvl sjerstaklega velfallnar fyrir kvikfjárrækt. Hinrik Johnson. FRELSI OG FJELAGSSKAPUR er að mínu áliti svo mjög hvað annað styðjandi, að hvort um sig getur tæplega farið einsaman. Frelsið riður hinn pyrnum stráða veg, og fjeagsskapurinn, með sinum afleiðingum kemur optast öruggur á eptir; pví meira, setn frelsið er I hverju landi, pví meiri áhrif hefir almúginn og álit hans, á allt, sem fram fer. Þar, sem ófrelsi er að mörgu leyti, par hefir hinn lægri flokkur pjóðanna engan vilja, enga pekkingu, enga framkvæmd, og ekkert prek, til pess að láta I ljósi skoðanir sínar á einu eða öðru. En ef allir væru uppaldir I peim til- gangi, að peir eptir Itrustu kröpt- um innu sjer og pjóð sinni pað gagn, sem efni og aðrir hæfilegleikar leyfðu, pá hlyti fjelagsskapur og framkvæmdir að verða meiri, líðan pjóðanna I heild sinni margfalt betri. Ef að fjelagsskapurinn væri góður og almennur, pá kæmist sá kraptalitli að með peim sterka, eptir rjettu hlutfalli, svo minna yrði ónýtt af hinum meðsköpuðu kröpt- um mannkynsins, par af leiðandi yrði meira framkvæmt mannfje- laginu í heild sinni, og hverjum einstökum til nytsemdar og heið- urs, heldur en par, sem hver kúld- ast I slnu horni. ófjelagslyndinu fylgir og, að ef einhver sýnist vilja vinna að einhverju nytsömu og fögru, pá eru óðar ótal hendur á lopti til pess, að rífa burt undirstöð- una, áður enn byggt verði ofan á hina, I stað pess að hjálpa hver öðrum áfrain til meiri framfara og fullkomnunar, til meiri farsældar. Það er hörinulegt að menn skuli, ef til vill af einstrengings- legum hroka og drambi, e n n geta fengið sig til að breyta eins ómann- lega við meðbræður slna og gagn- vart öllu mannkyninu, eins og dagleg dæmi sína, að peir skuli vinna hver á móti öðrum og jafn- vel sinni eigin sannfæringu, ein- ungis fyrir persónulega óvild, útaf einhverju sannkölluðu smáræði, eða sumir ef til vill beinlinis til að aflasjer, sem flestra mótstöðumanna, og með pv'í fangaráði láta heiroinn llta, sem stærstum augum á sig og framferði sitt. Það gerir minnst til hvernig stærilætið hreykir sjer! Hvílíkur hugsunarháttur! Hví- líkar eru ekki afleiðingar hins forna breyskleika! Hvenær mun pá heimurinn,— eða rjettara sagt mennirnir I heiminum— fara að breyta hinni fornu stefnu I annað horf. Sunistaðar parf pað pó sann- arlega að lagfærast. Jeg vil t. d. leyfa mjer að segja, að íslending- um veitti ekki af að byrja, og pað sem fyrst, að athuga petta mál. Þeim veitti ekki af að glæða sem fyrst og bezt, hina litlu líftóru, sem er I fjelagsskap peirra, ef peir eigi ætla algerlega að láta hana deyja út. Það virðist, sem maður hafi fulla ástæðu til að halda að samtök vor á meða), sjeu heldur að pverra enn vaxa, pó hörmulegt sje. En skyldur er hver íslendingur sem bera vill nafn með rentu, að reyna af fremsta megni að efla sam- lyndi og fjelagsskap vorn, vonandi að eigi llði á löngu par til allt kemst I betra horf, og að vjer lær- um betur að meta sjálfa oss og hæfilegleika vora, en vjer hingað til höfum gert. B. G. S .... ---- ELDRAUNIN. Bptir CHARLBS RBAÐ. (Eggert Jóhannsson, pýddi). 1 pessu opnaðl Plnder húðardyrnar og gekk lnn hvatlega. ,Góðau daglun, Sara, góflan dagina Debóra og góðann daginn litia fagurkinnl’ sagði hann þiegi- iega. Jnnheimtan hefnr gengið vel í þetta skipti. Gerðu nú svo vel og opn- aðu bókina og kondu með UB.”—Bennett, á nýja hótelinu, £3, 13 shillings og 6 Pence. Þarna eru peningarnir. Næst „C”—Chnrch, £1 ogðshillings. Þá Drake, £7 og 9 shillings’. ,Það er öðru nafni andarsteggur, pessi Drake’, tók Lucyfram í. tJú, og þú ert annar, ef maður sleppir því hvers kyns þú ert’, svaraði Pinder. ,Og nú’, sagði hann við Söru: ,hlaupum við aptur í ”M” in-Mr. Mayor’. tMeð öðrum orðum hryssa’*! tók Lucy fram í aptur. Pinder neitaði því þverlega, en sagði a* Mr. Mayor væri æðsta yflrvald borgarinnar, og til sönn- unar því dróg hann upp hjá sjer ávísun frá honum fyrir 17 pundum og 4 shil- lings. tEn hvað er nú frjettalegt hjer heima?’ spurði hann svo. ,Það skal jeg segja þjer’, gall vi* Lucy. ,Þær mamma og Debóra fóru í hár saman rjett á'San!’ ,Þú ert natiu að hafa eptir! Svei!’ sagtSi nú Debóra. ,Hvers vegnasegir þúþá svo margt?’ sag*i Sara. ,ÞatS ert þú sem hún hermir eptir. En þetta var bara meiningamunur.’ ,En þið orguðuð þó hver framan 1 aðra!’ hjelt Lucy áfram. Debóra ávítatsi Lucy I annað skipti, en jómfrúin gerði ekki annað en hafa þá upp eptir henni málsháttinn: að sannleikurinn væri sagna beztur. Brosti þá Pinder, kvað horfurnar vera miður góðar og spurði hvað á gengi. Fór þá Lucy til, þrátt fyrir alvarlega bendingu frá móður sinni um að þegja, og sagði alla söguna, þeim systrum báðum til hins mesta óþokka. En Lucy mýkti úr öllu saman með því atS hlaupa upp um háls mömmu sinnar að endaðri sögunni. Sara kyssti hana og fatSmaði, en sagði jafnframt að þær hefðu ekki rifist. ,Færðu mjer’, sagði hún, ,að- eins sönnun fyrir því, að hann sje á lífi, og skal jeg þá aldrei framar fella tár fyrir hann.‘ ,Viltu halda þann samning?’ spurði Pinder. .Vissulega vil jeg það’, svaraSi Sara. ,GeftSu mjerþá hönd þína uppá það!’ Hún gerði það og horfði spyrjandi í augu hans. Hann gekk þegar út úr búSinni, og þó látlaus spurningahríð frá þeim systrum dyndi á honum, svaraði hann ekki einu orði. Sannleikurinn var, að liann I bráð gat engu lofað. Svo mik- ið var honum raunar kunnugt, að Dick Varney, sem fyrir 3 mánuðum hafSi farið til New York, hafði einmitt þá um daginn sjezt á veitingahúsi í grend við Grænugötu. Og Pinder þóttist fullviss um að hann vissi eitthvað um Mansell. Eptir stundarleit fann hann Varney, sem, rjett einusinni, var peningalítill, og fyrir loforð um pund sterling í launaskyni, iofaði hann að koma til Mrs. Manseil og segja henni allt af ljetta um mann heunar. í fyrstu setti hann upp a* fá að sjá peningitm og jafnvel nokkurn hluta launanna fyrirfram; enþvíneitaði Pinder alger- lega. Hann sýndi honum aðeins pen- inginn og teymdi hann á honum yflr í Grænugötu. En þegar kom a* dyrun- um mundi þrællinu fyrst eptir siani síð- ustu þanga* komu, svo það fór um hann hrollur, og hann vildi hverfa aptur, en Pinder kvaðst ábyrgjast hann og rak liann hálfnauðugann inn í búðina. Þær áystur voru báðar I búðinni, og þó Sara hefði ekki sjeð Varney nema einu sinni, þekkti hún liann á augnablik- inu. Hún rak upp hljóð, huldi andlit sitt með höndunum, og fór um hana eins og lirollur, er hún sagði: ,Ó, þessi maður!’ .Svonal’ sagði Varney, ,hún getur ekki litið mig, og það er engin furða’. Og jafnframt og hann sagði þessi orð —hin drengilegustu er honum höfðu hrotið af vörum um fieiri ár—ætlaði hann aö hlaupa á dyr. En Pinder var nær- staddur, greip hann og hjelt honum föst- um, og í fyrsta skipti S þrjú ár ávitaði hann Söru með þessum orðum: ,Hvaða vlt er i að þjóta þannig upp, hræða úr manninum þann litla kjark, sem I hon- um er og loka á honum munninum’. (Framh.). *) „Mayor" er aö jafnaði framborlö iíkt og Mare—en mara ermeri eða hryssa.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.