Heimskringla - 16.05.1889, Page 1

Heimskringla - 16.05.1889, Page 1
3. ar IVr. 30. Winnipeg, Man. 1(5. Mal 1880. ALMENMR FEJETTIR. FRÁ UTLÖNDUM. FRAKKLAND. Sýningin í Par- is og 100 ftra hátíðin byrjaði hinn 5. J>. m. Upprunalega var tiltekið að hátíðin skyldi sOgð byrjuð 4. maí, pví pað var pann mánaðardag 1789 að Lúðvík konungur XIV., drottning hans, hirðin og öll stór— menni pjóðarinnar hófu skrúðgöngu sína, fyrst i Notre Dame kirkjuna og svo frá henni gegnum endilanga Parisarborg og til Versala, 10 mílur burtu, pegar heita mátti að öll Par- isarborg fylgdi á eptir. En 100 ára hátíðin byrjaði ekki pann 4. p. m. af pvi pann dag n.ánaðar bar upp á laugardag, en sunnudagurinn um pvert og endilangt Frakkland er viðurkenndur fremur skemmtidagur en helgidagur. Þess vegna var sjálfsagt að nota pann daginn, er flestir gátu verið viðstaddir. Aðal- athöfnin, vigsluræðurnar o. p. h., fór fram í Versölum. Þangað flykkt- ist fólk frá Paris, en pó hvergi nærri eins margt og við mátti búast og ermæltað ekki hafi verið eins margir aðkomandi i Versölum um daginn, eins og porpsbúar eru að tölunni til, en peir eru 50000. Var pað ef til vill ástæðan með fram, að veð- ur var óhagstætt, pykkt lopt, regn og hráslagakuldi framyfir hádegi. En kl. 2. e. m., jafnsnemma og Car- not forseti kom akandi til porpsins, rofaði tilí lopti, ög er hannstóðber- höfðaður á ræðupallinum i tjaldbúð, sem gerð var mestmegnis af dreir- rauðum dúkmeð breiðum, logagyllt- um röndum, hellti sólin heitum geislastraum á skalla hans, honum til mestu ömunar og ó]>æginda. Ept- ir pað var bjart veður og heitt um daginn.—Það var á pessari ferð for- setans, frá húsi sínu I Paris, að skot- ið var á hann, eins og áður hefur verið getið um, en ekki var að sjá að pað tilræði hefði haft hin minnstu áhrif á hann.—Að lokinni ræðunni í tjaldbúðinni var hafin skrúðganga paðan til hinar mikilfenglegu og fögru hallar, er Lúðvik XIV. ljet byggja við mót priggja langra og geysi breiðra stræta, með fjórsettum röðum af fögrum trjám til beggja handa, og sem nú eru auk hallar- innar hið mesta skraut bæjarins, og pegjandi vottur um hina fornu dýrð. 1 pessari höll flutti Carnot forseti aðalræðuna, og fjöldi annara stór- menna spreittu sig pá líka. Vildi onginn vera minni en hinn, að pvl er mælsku snertir, en eptir alltsam- an pykir pó litið til allra ræðanna koma. Að pessu loknu sneru allir til Parisar og hátíðin var byrjuð. Sýninguna sjálfa opnaði Carnot forseti ekki formlega fyrr en kl. 1 ^ e. m. hinn 6. Flutti hann pá ræðu i aðal-sýningaskálanum, en 400000 manns kepptu hver við annan um að verða áheyrendur, og af pví varð sú eðlilega afleiðing, að mji\g fáir náðu samhengi ræðunnar, en peir, sem heyrðu pótti mikið tilkoma, pó einkum ræðu Tirards stjórnarfor- manns. Að lokinni ræðunni studdi forsetinn fingri á hnapp, greyptan í vegg, og um leið setti rafurtnagns- straumur allar vjelarnar f pessum og hinum öðrum sýningaskálunum í hreifingu.—Sýningaskálarnir eru að grunnmáli yfir 3 milj. ferhyrnings- feta, oginnan peirra er að sjá nærri alla upphugsanlega sýninganinni, eign 80000 manna. Skainmt frá sýuingi.skálanuin er Eiffel-turninn, 1000 feta hár, og upp af honum á hárri stöng er rafurmagnsljósakranz, er sjest úr 50 mílna fjarlægð. Efst á turninum er og herbergi fyrir stjörnufræðinga og öll pau áhöld, er peir parfnast til að rannsaka himinhvolfið. Lyptivjel, hreifð af gufuafli, flytur menn upp og ofan alla daga, og fargjaldið upp eptir stöplinum, um 700 fet—lengra fá menn ekki far með lyptivjelinni, kostar 5 franka ($1). Stigar liggja og uppeptir stöplinum, og geta peir pví gengið ervilja. Matsölubúðir, drykkjustofur o. s. frv. eru í turnin- um við efri stöð lyptivjelarinnar, og geta menn pví verið allati daginn par uppi pess vegna, að ekki er að óttast sult, porsta eða preytu.— Sama kvöldið og sýningin var opn- uð, var öll borgin fagurlega upp- lýst, og var sov mikill mannfjöldi á strætunum, að yfirvöldin fyrirbuðu að hafa einn einasta hest á strætum úti, svo ekki gætu meiðsli orsakast af peim ástæðum.—Mikið vantar á að sýningin sje fullgerð enn. ENGLAND. Það hýrnaði mjög yfir yfmes-mönnum um daginn, í fyrsta skipti síðan að rannsóknin hófst. Parnell sem sje meðgekk, að hann hefði vísvitandi farið með ósannindi í einni ræðu sinni á pingi. Hann hafði verið að halda fram pjóðfjelaginu írska og vildi láta drjúgt yfir áhrifurn pess. Sagði t d. að pað fjelag sópað burtu öll- um leynifjelögunum írsku. Fyrir rjettinurn um daginn sagði hann að pað fjelag hefði fækkað leynifje- lögunum, og er Webster rak ræð- una framan 1 hann, sagði Parnell með sinni venjulegu hreinskilni, að hann hefði pá farið með ósann- indi, af bvl hann hefði viljað láta sem mest yfir áhrifum pess fje- lags. Um petta atriði finnst í’mes-mönnum mjög, en aðrir dást pví meir að hreinskilni Par- nells, og segja sem er, að fáir pingmenn mundu hafa gert pað sama undir sömu kringumstæðum. Stjórn Breta hefur veitt $50, 000 styrk á ári í 20 ár til fjelags- ins er í sumar leggur hraðfrjetta- práð frá Halifax í nýja Skotlandi til Bermuda-eyjanna. Fjelagið á að byrja á verkinu undireins. Sagt er að Parnell muni, fyrst um sinn að minnsta kosti, neita að piggja. meðborgararjettindin er Edin- borgar-búar veittu honum um dag- inn. Ástæðan er sú, að bæjarráðs- niennirnir sampykktu ekki allir að veita honum pennan heiður. Vinir ParneMs eggja hann nú á að piggja ekki boðið, að minnsta kosti ekki fyrra en rannsókninni er lokið og pað mál útkljáð. ÞÝZKALAND. Þangað hafa komið fregnir um pað, að Wissman Afríkufari hafi nýlega unnið frægan sigur yfir innlendum pjóðhöfðingja á austurströndinni, og mælt að mestu vandræðin sje nú yfirstigin I bráð. Verkstöðvanir í ákaflega stór- um stíl eru almennar um Þýzkaland. Frá AfrSku koma pær fregnir að Jón konungur S Abyssiniu sje nýfállinn S strSði. rnÁ ameriku. BANDARÍKIN. í vikunni er leið var i New York settur rannsóknarrjettur til að rannsaka að hvað miklu leyti Cana- disk járnbrautafjelög eiga að hafa vald vfir járnbrautum innan Banda- rSkja og hvaða áhrif pau hafa á vöru flutningsgjald o. s. frv. Fvr r rjett- arhaldinu eru eintómir pingmenu úr efrideild, er skipaðir voru til a.ð rannsaka petta nákvæmlega til pess að komast eptir livert pau brauta- fjelög, pó útlend sjeu, sjeu ekki skyld til að lúta (lutningslögununi. Af Canadiskum járnbrautaformönn- um er mættu fyrir rjettinum voru t>eir Van Horne, Kyrrahafsbrautar— formaðurinn, og Hickson, Grand Trunk-formaðurinn. Það sem ein- kennilegast er við petta rjettarhald, er pað, að formennirnir hafa svo opt spurt pá sem yfirheyrðir hafa verið hvernig peim litist á ef Canada væri tekið S Bandaríkjasambándið, rjetteinsog járnbrautaformenn væru allra marina færaStir til að svara jafn mikilfengu pólitisku spurs- máli. l(Hvað er um pað, ef við tækjum Canada í sambandið”? spurði oddvitinn J. J. Hill, forseta St. Paul, Minneapolis og Manitoba-brautar- innar. tlÞað er ætlan mín að Can- adamenn yrðu ákjósanlegir Banda- ríkjamenn”, svaraði Hill. Og pessu lík voru svör annara er spurðir voru að pvi sama. Fyrir rjettinum mætti og Wiinan, er strax sló út í aðra sálma. Fór eins og honum er lagið að flytja ræðu um verzlunareining rikjanna, og fullyrti að einmitt pað væri fyrsta sporið til að fá ríkin sameinuð undir eina stjórn. Jafn- framt ljet hann i ljósi að óhyggilegt væri að útiloka canadiskar járnbraut- ir úr Bandaríkjum eða hefta frelsi peirra. Það yrði illa pokkað i Canada og yrði til stór tjóns öllum ríkjunum í vestur og norðvestur- hluta Bandaríkjanna. í ræðunni sagði hann að ómögulegt væri að Canada hjeldi peirri stöðu lengi, er pað ríki hjeldi nú. Það hlyti innan skamms að verða annaðtveggja lýð- veldi eða ganga í samband Banda- ríkja. Vonir fjöldans í Canada um framhald núverandi stjórnarfyrir- komulag sagði hann að væru byggð- ar á einum aldurhnignum manni, Sir John A. McDonald. Þegar hann fjelli frá mundi steypan koma.—í ræðunni gat hann pess að Banda- ríkjamenn mundu pá rjúka upp til handa og fóta og byggja upp vest- urhluta Canada. Oddvitinn spurði hvert pað væri ráðlegt fyrir Banda- ríkjamenn að hjálpa til að upp- byggja volduga pjóð, meira og minna peim andvíga rjett við hlið sína. Því svaraði Wiman á pann hátt, að samband Canada og Breta væri að eins nafnið, og að núver- andi viðskipti Breta við New York- ríki eitt væri að vissu leyti meira virði fyrir pá en allt Canadaríki. í Boston er verið að reyna að mynda fjelag, er á að koma upp ýmsum verkstæðum á írlandi, til að gefa atvinnu svo mörgum sem hægt er af leiguliðunum, sem útbyggt er af jörðum sínum. Forstöðumeiin pessa fyrirtækis eru nú að safna fje til pessa og hafa fengið marga rikis- menn í fylgi. Svo á að vera búið um hnútana að Breta stjórn geti ekki fundið að pessu. Kínverski ráðherrann í Banda- rikjunum hefur nýlega gefið Smith- son i an -f orngri pasaf ni n u merkilegan kínverskan hring. Hringurinn er úr ljósgulum málm! og er um 10 puml. að ummáli, og er sagt að hann hafi verið eign Kína keisarans Han, er nppi var fyrir 3,500 árum síðan, en hringurinn fannst fyrir sköminu í grafhvolfi. Er svo sagt að á dögum pessa keisara hafi pað verið siður, er einhverjum ufyr-r náð” var veitt áheyrn keisarans, skyldi hann halda á pessum hring tveim höndum pannig, að allir fingurnir væru inn í hringnum, á meðan peir fluttu erindi sitt. Var pað gert til pess, fið peir hjeldu höndtim og fingrum kyrrutn á nieðan peir stóðu frainini fyrir tihans hátigu”, par eð ósómi pótti að brúka handa bendingar. Hringurinn heitir uHan Pek”. í Baltimore var I síðastl. viku fullgert sjúkrahúsið stóra, er kostar $2 milj. og sem er gjöf John Hopkins sál., höfundar Hopkins há- skólans par í bænum. Sjúkrahús petta samanstendur af 17 bygging- um, og hefur smíði pess staðið yfir I 10 ár. Eldsábyrgðarfjelagið ^Hquitable" í New York er hætt að vera til. Var pað sampykkt á fje'.agsfundi í vikunni er leið. Höfuðstóll fjelags- ins er $219 milj., og eignir pess nú auk höfuðstólsins eptir að allar skuldir eru greiddar, eru $296 milj. Fjelagið var stofnað 1823. John A. Enander, hinn nýkjörni ráðherra Bandaríkja í Danmörku, hefur legið hættulega veikur um undanfarinn tíma og er enn ekki úr hættu. Er sagt að hann muni ófær til að ferðast fyrst um sinn. Chicagobúar eru í pann veginn að færa út kvíarnar að mun, að pví leyti, að peir biðja um lög er sam- eini aðal-bænum fjölda af smáporp- um umhverfis bæinn. Er allt útlit fyrir að petta fáist, og verður pá íbúatalið S Chicago um miljón, en fyrst um sinn verður pá bærinn æði strjálbyggður. Upphæð skulda er hvila á bú- jörðum í Illinois-riki gegn fasteigna- veði, nema nær 124 milj. doll. Á siðastl. ári hefur frjettablaða og tfmaritatal S Ameríku (Banda- rikjum og Canada) aukist um 797. Er nú 17,107, á móti 16,310 I fyrra. Og áætlun um samlagt kaupendatal peirra er 34,799,500. í Toledo, h.ittust hjón ein I síðastl. viku, sctn ekki höfðu sjezt sSðan S byrjun innanríkisstriðs- ins. Maðurinn gekk S herpjónustu, og svo komu fregnir til konunnnar að hann hefði fallið. Flutti hún pá til Chicago og bjó par nokknr ár og giptist par aptur. Fyrir nokkrum árum dó seinnimaður konunnar og iiutti hún pá til Toledo I Ohio og býr par nú. Fyrrimaður hennar leitaði að konu sinni í öll pessi ár, að haiiii segir, og var pað fyrir til- viljun að hann I blaði sá nafn sonar síns, búandi I Detroit. Þangað fór faðirinn, og svo með syni sinum til Toledo. Varð par meiri fagnaðar- fundur en frá verði sagt. Hið nýja skip Inman-linunnar uCity of Paris" er að sækja sig, að pvi er ganghraða snertir. Fór frá Liverpool til New York á 5 sólar- hringum, 23 klukkustundum og 7 minútom. Er pað styttri tíini svo nemur 2 kl.stundum, en nokkru sinni hefur áður verið farin yfir Atlanzhaf, á milli pessara hafna. Ofsaveður og steypiregn gerði stórskaða S Pennsylvania, Ohio, og Indiana-rikjunum, um sSðastl. helgi. Ræningjaflokkur sat fyrir em- bættismanni BandarSkjastjórnar, er sendur var til að borga hermönnum i Arizona mánaðarkaup sitt. Með honum voru nokkrir hermenn, en ræningjarnir voru fleiri og unnu sigur. Náðu peir J>ar $29,000. C a n a d a . Hinn 8. ársfundur Canada Kyrra- hafsjárnbrautarfjelagsins var hald- imi í Montreal liinn 8. }>■ m. Meðal amiars gat forsetiiin, Van Horne, pess S ávarpi sSnu, að pörf væri á að byggja um 100 mihia langa grein af brautinni frá Brandon S Mani- toba til Souris-kolanámanna. Sagði landið á pví svæði all-pjettbyggt, en járnbrautaleysið væri nýbyggjum mjög tilfinnanlegt. Svo væri og bygging pessarar brautar nauðsyn- leg vegna fjelagsins sjálfs. Er pví ekki óliklegt, að máske strax i sum- ar verði pessi braut byggð eða ein- hver hluti hennar.—Allar tekjur fjelagsins á siðastl. ári (að undan- teknum brautum pess fyrir sunnan Lawrence-fljótið) voru $13,195,535, en útgjöld pess, viðhaldskostnaður o. p. h., voru $9,324,760. Hreinn ávinningur á árinu var pvl $3,890,- 774, og eptir að greiddir voru árs- vextir af skuldafje, ákveðnir vextir af höfuðstól hluthafenda i fjelaginu o. pl., átti fjelagið S afgangi $326, 423.—Á árinu seldi pað land fyrir $1,073,747, og af peirri upphæð var rúmlega $^ milj. fyrir bæjarlóða sölu. í byrjun p. á, átti pað éptir óseldar 16,116(960 ekrur afbúlandi. Af pvl eru 1,309,424 ekrur i suður- Manitoba, er pað fjekk með Glen- boro-brautinni, pegar pað keypti hana um árið. Þetta land metur fjelagið á nálega $6 milj., en á pv£ hvílir skuld, er nemur $884,873, en pað er sú upphæð er Manitoba-fylki lánaði fjelaginu, pegar pað byggði brautina. Alla landeign sina (að undanskildum bæjarlóðum) metur fjelagið á $55 milj. að minnsta, kosti.—Van Horne var endurkosinn forseti fjelagsins. Formenn járnbrautafjelaganna: Northern Pacific og Great North. West Central hafa um undanfarinn tíma setið saman í Ottawa. Er pað að sögn I bruggi að G. N. W. C. selji einkaleyfi sitt ásamt rjetti til landsins, er stjórnin gaf pví, og 50 milna langa brautargrunninn í lieud- ur Northern Pacific & Manitofaa-fje- lagsins. Fari svo, m'ir o’-jki r^nda. á að járnlagðar verúi i sumar [>i»ssar 50 mílur, sein búið er að byggja norðvestur fyrir Brandon. Annað gott sem pau kaup hefðu i för með sjer er pað að N. P. & M.-fjelagið yrði pá jarðeigandi í Manitoba og Norðvesturlandinu, og um leið nauðbeygt til að vinr.a að innflutn- ingi enn rösklega-en pað gerir, með- an pað á ekki eina ekru af landi. Mælt er að Andrew Carnegie hinn riki í Philadelpia sje að mynda fjelag til að leggja frjettapráð á milli Canada Og Englands. Hans kvað von til Ottawa pessa dagana £ peim erindagerðum. Við burtfararpróf á lagaskóla í Toronto uin daginn stóð blindur maður hæst. Hauii hlaut að nema allt munnlega, og spurningarnar við prófið voru fram lagðar á sam& hátt. En svör sin skrifaði hanni sjálfur með stilritara (7't/pe-icritery Allar horfur eru á að timbur- verzlun £ Quebec verði mikið meiri í sumar en á nokkru einu ári núi um langan tíma. Hreinn ávinningur Montreal- bankafjelagsins árið er leið nam $1,367,176. Af peirri upphæð voru yfir $800,000 lögð í viðlagasjóð. Miðsumarshátíðir eru sem stend- ur tízka. í Canada er ákveðið að hafa hær 4 í sumar, i Winnipeg, £ Hamilton, Ontario, í St. Johns, New Brunswick og í Halifax i Nýja Skotlandi. Áfram heldur kapólska kirkjan að takmarka frelsi meðliuia sinna. Þeir mega nú ekki lengur ganga á leikhús, á daiizsanikoinur, ekki fara skemmtiferðir ineð öðrum niönnum á suinarkvöldum, og’helzt ekki sækja neinar skemnitanir r.eina með leyfi prestanna. Svo segja allir æðstu prestarnir i Quebec fyrir inuiin páfans

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.