Heimskringla - 15.08.1889, Qupperneq 3
anfarna kirkjilgöngu eins og venja er til;
síra Þórarinn í Görðum prjedikafli.
Síðan gengu pingmen í sal neðrideildar í
alpiugishúsinu. Landshöfðingi las u] ])
nmboðsskjal sitt til þingsetningar og lýsti
S t j ó rn a rs krái n. Frumv. pað er
nú kemur fram, er nokkuð breytt frá
frv. síöasta alþingis; hinar helstu breyt-
ingar eru pær: að ætlast er til aö land-
stjóri staðfesti lög frá alþingi. en kon-
en að verjaskyldi til að brúa báðar árnar
120,000 kr. úr landssjóði, eða að láni, ef
hann þyrfti, gegn brúartollum til ávöxt-
unar láninu og gæzlukostnaðar. Fellt
með 18 atkvæðum gegn 2 (flutningsm).
er frá áttu aö fara, landshöföingi M.
Stephensen og yfirkennari H. Kr. Frið-
riksson, sömuleiðis endurkosnir.
Isafuld.
VLADIMIR KIIIILISTI
Eptir
ALFREV ROCIIE FORT.
(Eggert Jóliannsson þýddi).
1. KAP.
yfir því að þingið væri sett.
Elsti þingma* r, sira Jakob Guð-
mundsson, gegndi fyrst forsetastörfum og
kvaddi sjer til aðstoðar pingmennina
Eirík Briem og Þorleif Jónsson. Kjör-
brjef hius eina nýkosna pingmanus Jóns
Jónssonar á Sleðbrjót var siðan raunsak-
að og fannst ekkert athugavert við pað
og var pví kosning hans tekin gild.
Embættismenn pingsins. For-
seti sameinaðs pings var kosinn Bene-
dikt Kristjánsson með 18 atkv.; varafor-
seti Eiríkr Briem meS 10 atkv.; skrifarar
Þorleifr Jónsson og Sigurðr Stefánsson.
Elsti þingmaðr neðri deildar, Grimur
Thomsen, stýrfíi par forsetakosningu og
var par kosinn forseti Benedikt Sveinsson
meiS 13 atkv. og skrifurar Páll Ólafsson
og Sigurðr Jensson.
í efri deild fengu peir Árni Thorsteins-
son og Benedikt Kristjánsson jafnmörg
atkv. hvor (6) við forsetakosninguna par.og
fórsvo privegis. Var.pá dregið um og
varð BenediktKristjánsson forseti. Vara-
forseti varð Árni Tliorsteinsson með 8
atkvæðum, og skrifarar Jón Ólafsson og
Jón Iljaltalín.
Stjórnarfrumvörpin vóiu lögð
fyrir pingið á priðjudaginn. Fyrir neðri
deild: 1. fjárlagafrumv. 1890—91; 2. fjár-
aukalagafrumv. 1880—87; 3. fjáraukalaga-
irumv. 1888—89; 4. um samþykkt á lands
reikningum 1886—87; 5. um tokjur presta;
4. um aðflutningsgjald af kafli og sykri;
7. um liækkun tóbakstoils; 8. um heimild
*il a« selja jörðina Á í Kleyfahreppi;
9. um stofnun sjómannaskóla; 10. um
bann fiskveiðameð botnvörpum; 11. um
varúðarreglur að forðast ásiglingar.
Fyrirefri deild: 12. um stjórn og aga á
Sslenskum pilskipum; 13. um könnun
•kipshafna; 14. dagbókahald á ísl. skipum;
15. um að ráða menn á skip; 16. um bann
gegn eptirstæling peninga og peninga-
seðla; 17, lögr.sampykktir fyrir kaup-
stafiina; 18. um uppeldisstyrk óskyldget-
inna barna; 19. um viðauka við útflutn-
ingslögin 14. jan. ”76; 20. um að fá út-
rnældar lóðir á lögiltum kauptúnum; 21.
*m viðauka við lög 9. jan. ’80 um brejd
ing á tilskipun um sveitastjórn á íslandi.
Fjárlaganefnd var kosin í neðri
deild á föstudaginn og vóru pessir kosnir
íhana: Eiríkr Briem og Sigurðr Stefáns-
son (19 atkv.), Páll Briem (18 atkv.),
Þorleifr Jónsson (17 atkv.), Jón Jónsson
fcá Reykjum (15 atkv.), Árni Jónsson (12
atkv.) og Sigurður Jensson (ll atkv.).
Við 1. umræðu fjárlaganna tulaði Dr.
Grímr Thomsen nokkur orð. Fann þa'fi
sjerstakieaa að stj.frv., att paö gerði ráð
fyrir tekjuhalla, og þá a-Kferfi yrði hann
að lá stjórniuni. Hvernig gæti nú lands-
sjóðr borgað út fje par sem tekjuhalli
væri og enginn peningaforKi? Það hefði
pó ekki heyrst, að haldiK hafi verið inni
launum embættismanna eða öðrum gjöld-
um. Landsstjórnin hafl orðið aK taka
lán. Fjé hafi verið í jarðabókarsjóði,
sem landssjóðr átti ekki, heldr ríkis-
sjóðr, og petta fje hafi veriK notað.
Skuld landssjóðs viK ríkissjóð hafi verið
í árslok 1888 332,000 kr., (par af póstávís-
anir s. á. 296,000 kr.), og tekjuhallinn
fyrir petta fjárhagstímabil hafi verið á
ætlaðr 39,000, en verið orðinn 46,000 við
árslok 1888. Þetta skuldasifn lialdi á-
fram, pví altaf sje ísi. seðlaruir lagðir
iun á pósthúsið og póstávísanir borgaðar
í peningum erleudis. Stjórnin og þingið
yrði aö koma sjer saman um að auka
tekjur landssjóðs svo, afS ekki einungis
enginn tekjuhalli verði, heldr afgangr
til að borga skuldina. Það sje engin
heimild til að stofna lándinil í skuld, eða
taka lán, nema með lagaboKi samkv. 23.
gr. stjórnarskrárinnar. Vjer liefðum
engin verðbrjef til að borga skuldina með,
nema innritunarskírteinið í viðlagasjóði,
rúmar 200,000 kr. Þetta skuldasafn
gengi næst pvi að vera stjórnarskrárbrot.
Þingmannafrumvörp eru pegar
orðin 11, par á meðal eru 6 um löggild-
ing nýrra verzlunarstaða: Haukadals,
Arngerðareyrar, Múlahafnar, Vogavíkr,
SvaibarSseyrar og Hólmavíkur í Stein-
grimsfirði.
15. júlí 1889.
Tollmálin. Nefndin vill, að tollr
á kaffi verði 10 au, á pd., á sykri 5 au., á
tóbaki 35 au., á vindlum 1 kr. á 100.
ungr geti síðan ónýtt staðfesting land-
stjórans ef honi’.m þykja lögin viðsjár-
verð sakir sambands íslands við Dan-
mörku, ef hann gerir pað áðr ár er liðið
frá því, er lögin hafa birt verið, og a'S
bráðabirgðarfjárlög megi ekki gefa út.
Bókmentafjelagsíundr var
haldinn í Rvíkr deildinni (síðari ársfundr)
á priðjudaginn var. Stjórn fjelagsins var
endrkosin, enn í Tímaritsnefndina komst
Björn .Tensson í stað Eiríks Briems. Nú
heiur liafnardeildin samþykt, að Skírnir
og ársskýrsl ur fjelagsins verði framvegis
gefnar út í Rvík, og varíf pað allur árangr-
inn af keimthitningsmálinu, þessu höggi,
sem svo hátt var reitt. í petta sinn var
stjórninni lieimila'S að fá mann til að
semja Skírni, og verður pað að líkind-
um Eiríkr Jónsson GarSsprófastr, frjetta-
ritari ísafoldar, sem lengi liefir ritað
Skirni.—ltímnabragfræði, eftir Helga
Sigurðsson, er fjelaginu hafði boðist til
preutunar, var hafnaK. Norðrlandasögu
bauð Páll Melsteð fjelaginu, er hann
hefir samiK, enn tók aptur tilboðið á
fundinum.
Tíðarfarið er æskilega gott, nema
hvað rigningar hafa verið um of sum-
staðar, einkuin í júnímánuði. Á Aust-
fjörðum hafa verið miklar rigniugar, og
hefir grasvöxtr orðið par minni fyrir
pi sök.
Heyskapur mun nú byrjaðr um
allt land; grasvöxtuiinn er með besta
móti, og eru pví góðar horfur á heyskapn-
um, ef óþurkar baga ekki.
Aflabrögð. AfAustfjörðumfrjett-
ist nú, að par sje komiun talsverður afli
og sje að aukast.
Druknan. 11. júli druknaði Þor-
móKr skipstj. Gislason (Þormóðssonar) í
Ilafnarfirði, fjell útbyrðis af skipinu
„Ilebrides”, er lá á höfninni, og var hann
aleinn um borK, er slysið vildi til.
(uFjallkonan").
REYKJAVÍK, 6. júlí 1889.
GufubátafjelagiK. Fundui var
haldinn aptur í fjelaginu í gærkveldi, af
nálægt 20hlutamöunum, lijer úr bænum
flestum, 2 úr ísafjarðarsýsiu (alpm.).
Voru par sair.pykkt lög fyrir fjelagiK og
kosin stjórn (síra Jens Pnlsson. Björn
Jónsson ritstj., Sigfús Eymundsson, Björn
ICristjánsson gjaldkeri og Páll Blöndal
hjeraðslæknir,—landfóg. A Thorsteins-
8on og kaupm. Steingr. Johnsen skomð-
ust undan kosningn. Sú breyting var
gerð á frá pvi er fyrirhugað var í vor
meK lögunum, aK skipið skvldi vera um,
200 smálestir að stærð (netto) og veraí
flutningum milli landa nokkrar ferKir,
svo sem 8—10 vikur samtals á ári, til
pess að geta fengið sem mest aðgjöra, er
að vísu mætti ganga að góKan arð bær',
en aö öðru Ieyti haft í strandferðum um
suKur- og vesturland allt, svo tíðumogá
svo marga staði, sem frekast væri tök
á, jafnt um Vestfirði (Breiðafjörð, ísa-
fjarðardjúp o. s. frv.) sem við Faxaflóa.
Stofnfje varáætlað að pyrfti 120,000 kr.
Þar af liafði útlendur efnamaður, L.
Zöllner kaupmaður í Newcastle, lofað
aö leggja ti 14C000 kr., undir eins ogbúiö
væri að útvega hjer 80,000 kr. i hlutalof-
orðum eöa áannauhátt. Tilpess að reyna
að safna pví fje, var ráðgert að liafa enn
fyrir sjer um missiristima að minnsta
kosti, og skyldi greiða hinn fyrstafjóröa
hluta af ákvæðisverði hlutabrjefa eigi
fyr en 11. marz 1890; liina 11. júní, 11.
sept, og 11. desbr. pað sama ár. Enginn
hefir raeiraen 10 atkvæði í fjelagsmálum,
hvaö mikiö sem hann leggur í fjelagið;
upp að peirri tölu fylgir 1 atkvæði hlút
hverjum (100 kr.). Stjórninni var falið
að sækja um styrk til pingsins.
13. júlí.
Lárus Halldórsson prestur, 2.
pingmaður Suður-Múlasýslu, hefir til-
kynnt, að hann sje óvæntanlegur til pings
í petta sinn, sakir heilsubrests.
Fallin lagafrumvörp. Fjögur
eru fallin, öll þingmannafrumvörp.
1. Um læknisdæmi i Dalasýslu og Bæj -
arhrepp 1 Strandasýslu. Fjell í efri deild,
par sem pað var upp borið.
2. Um brúargjörö á Þjórsá og ÖJvesá,
frá þingm. Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Fór fram á að nema úr lögum nýju lögin
um brúargjörð á ölvesá, frá 3. maí 1889,
3. Um niðurfærslu áábúðar- oglausa-
fjárskatti, niður í einnfimta áln. og % al-
iu, frá Arnljóti Ólafssyni. Fellt í efri
deild.
4. Um brúargjörö á Þjórsá, um að
verja nægilegu-fje úr Iandssjóði til henn-
ar, frá Sighv. Arnasyni. Felltí efri deild.
L a u n a 1 ö g. í frumangreindu launa-
frumvarpi frá 5 þingmönium í neðri
deild eru biskupi og amtmönnum ætluð
5000 kr. liverjum, háyfirdómara 4800,
öörum landsyfirrjettardómurum og land-
fógeta 3500, forstöðumönnum presta-
skólans og latínuskólans 4000 (eða liin-
um síðarnefuda 3600, 400 i húsaleigu-
styrk), yfirkennara lærða skólans 3200,
fyrsta kennara viö latínuskólann 2800,
öðrum kennara við prestaskólann og
priðja og fjórða kennara við lærða skól-
ann 2400, og fimmta kennara við lærða
skólaun 2000 kr.
17. júlL
Sómastryk er það, sem Kristján
Mathíasson, óðalsbóndi á Hliöi á Álpta-
nesi, hefir nýlega gjört, par sem hann
hefir gefið 1000 kr. til að kaupa fyrir
jörö, þar sem reist verði skólahús handa
Bessastaðahreppi; og verður skólahúsið
reist pegar á pessu sumri, að öllu for-
fallalausu. Þessi rausnargjöf mun vera
gefin til miuningar um konu og dætur
þessa sómamanns, sem hann hefur orðið
að sjá á bak í elli sinni.
íslenzkt náttúrufræðisfjel-
ag var stofnað á fundi er haldinn var
lijer í bænum í gær. Tilgangur fjelags
pessa er, að safna allskonar náttúrugrip-
um a: dýrum, jurtum og steinum, fyrst
og fremst íslenzkum, er veröi eign lands-
ins og almenningi til sýnis svo fljótt sem
efni fjelagsins leyfa. Á fundinum gengu
rúmir 40 menn í fjelagið; lög fyrir fjel-
agið voru sainpykkt og 5 menn kosnir í
stjórn pess: Stefán kennari Stefánsson,
mag. Benidikt Gröndal, dr. J. Jónassen,
adjunktarnir Þorv. Thoroddsen og Björn
Jensson. Stjórnin kýs sjer fulltrúa út
um landið og erlendis til að styðja aö
söfnun náttúrugripa, fá skipti á íslenzk-
um gripum fyrir útlenda o. s. frv. Fjelag-
ið hefirpegar fengiö lítið visi af náltúru-
gripum frá fjelagi pví er stofnað vnr í
Höfn fyrir nokkrum árum í þessu skyni
og nú leggur uiður sljórn sína í hendur
pessa fjelags. Er vonandi að sem tlestir
styrki fjelag petta, ekki aö eins hjer í
Reykjavík, heldur einnig út um landið,
svo að tilgangi pess verði náð, að komið
verði hjer upp sæmilegu náttúrugripa-
safni, aö dæmi allra siðaöra pjóða.
Þorvaldui Thorodd ssen kenn-
ari leggur af stað í dag i rannsóknarferð.
Ætlar hann nú að ferðast um svæðiö frá
Þjórsá að vestan, atistur að Skaptárjökli
og frá noröurhlið Torfajökuls að Köldu-
kvíslarbotnum, par á meðal rannsaka
sjerstaklega vafamáliö um Fiskivötnin.
Gufuskipið Magnetie (Slim-
ons) kom hingað í morgun frá Skotlandi.
Meö pví komu katipmennirnir Geir Zoega
og Jón O. V. Jónsson og Sigfús Eymunds-
son útflutningsstjóri. Enn fremur fyrr-
um haupm. Jón Guönason, og 10—12
ferðamenn, enskir og þýzkir.
Fensmarksmálið. Með gufu-
skipinu Mugnttic kom í morgun hæsta-
rjettarmálfærslumaður Octavivs Hansen
að sögn í einhverjum erindagjörðum til
framkvæmdar ályktun alpingis 1887 um
lögsóknút af sjóðpurö Fensmarks sýslu-
manns.
Garöyrkjufjelagiö. Ársfund-
ur var haldinn i fyrra dag hjer í bænum í
„hinu íslenzka garðyrkjufjelagi”. For-
maður, landlæknir Sehierbeek, skýröi
frá, að tala fjelagsmanna væri 243, og að
241 skammti af fræi liefði verið útbýtt af
fjelaginu árið sem leið. Víða hjer á landi
væri farið aö rækta fóðurrófur (turnips),
einkanlega norðanlands. Þar á móti gæfl
menn lítt gaum aö bortfelzkum rófum,
pótt undarlegt væri. Finnskar rófur liti
út fyrir að priflst vel viða fyrir norðan.
Vermireitum hefðiveriö komið upp víða,
og hefðu reynzt mjög vel....
Stjórn fjelagsins var endurkosinn:
landlæknir Schierbeck formaður, biskup
Hallgr. Sveinsson skrifari, landfóg. Á.
Thorsteinsson fjehirðir. Fulltrúar tveir,
ÍSL AN DSDÆTRA-F JELAGIÐ.
Sökum þess að ómissandi var að vjer
íslendingar, sem liingaö vorum komnir
vestur um liaf, hjeldum móðurmáli voru,
sem var pá þegar oröið mjög afbakað, pá
vildum við gera litla tilrauu til að við-
lialda islenzkum bókuienntum.
Við vissum, að án peirra hlaut tunga
vor aö farast; viö fuudum að það var eigi
siður ssylda dætra eu sona að gæta sinu-
ar móðurtungu, og þaö var augsýnilega
brýn uauðsyu aö eitthvað væri gert at oss
ípáátt, þvíhjer varsvosemekki ueitt um
blöð eða bækur. „Framfari” var dauð-
ur, „Leifur” á fallanda fæti og það lá við
sjálft, aö hiö páverandi „Framfarafje-
lag”, sem aö eins hafði keypt Boameuta-
fjelagsbækurnar og eitt eða tvö blöð að
heiman, legði alveg árar íbátí þvi etui.
Til að geta varðveitt íslenzkat bók-
menntir og geta fylgt með tímanum urð-
um við að lesa bækur þær, sem árlega
kom út heima, og því ákvöröuðum við
að hafa íjelagsskap meö að kaupa bæk-
ur þær, er hin heiðruðu vísiudafjelög á
Islandi: Bókmeuntafjelagið, Þjóðvina-
fjelagið og Foruleifafjelagiö gáfu út.
Þess skal og getið, að við höfum marg-
itrekað ósk vora um að gerast 1'jelagslimir
fyrir æfitíð í hinu síðastnelnda íjelagi,
eu ekki enn fengið bænheyrziu.
Þetta f jelag myndaðist 26. mai 1885,
og ueíndi sig „lslaudsdætraljelag”. Við
muudum eptir aö við vorurn dætur ís-
lauds, og sýudist pví eiga vel við að kall-
ast pessu naíni. En svo voru margir, er
ómögulega gátu ntunað £vað pað haíði
fyrir stafni, og pví köllum við fjelagið
uú íslandsdœtra-bókajjelag, svo öllurn sje
ljóst, liver sú óhæfa sje, sem það gerir
sig sekt í.
Sú nákvæmni er annars mikil og pað
frjálslyndi gagnvart konum virðingarvert,
sem getur elt uppi og áreitt fjelagsskap,
ekki stórkostlegri eða meir drí/andi til
ills en pessi er; ekki að eins meðal vitr-
inganna, lieldur og á rneðal smælingauna,
er til svo heilmikið af peim tignaranda,
sem sár-skammast sín fyrir fávizku þjóð-
ar sinuar, eins og hun spegiar sig í vali
Islandsdætra-bókafjelagsius a bókum sin-
uin! Sú meinsemi—eða livað helzt ætti
að kalla pað—er aiiuais óuáttúrleg, sem
getur verið aö gefa olubogaskot öðru
eins lítilræði og þvi, pó ein, tvær eða
fleiri konur sjeu í samlögum með að
kaupa eiua, tvær eða lieiri bækur, ef ske
kynni, aö einliver lína gæfi peim upplýs-
ingarljós um eittlivað í eiuliverju. En
auðvitað, pess óupplýstari sem einii er
pví hægra er við hann að ráða, eöa
brjóta hann ábakaptur.
En livar lielzt sem vera kunna bókp,-
söfn á meðal íslendinga lijer, pá liefur
aldrei nein skrtí yfir bækur peirra koraið
út, svo menn gætu nokkurn hlut vitað
um, livað margar eða hverjar pær eru.
Og livert sem mí bækur pessa fjelags
pykja sýnisliorn af menntunarleysi ís-
leudinga eða ekki, þá eru pær nú pessar:
Bókaskrá íslandsdætrabókafjelagsins
í Winnipeg 1889.
Bókmentafjelagsbækur 4 árg., 38 hepti
Þjöðvinafjelagsbækur 4 árg. 13, „
Fornleifafjel.-árbækur 2
.Fjallkonan”........ 4 árg.
Sjerstakar bækur:
Biblían
Kirkjusaga H. H., 1. og 2. hepti
Endurlausn Síons barna, eptir mag. Jón
Þorkelsson Vídalin
Ijækningabók dr. J. Jónassonar
Brynjólfur, Sveinsson eptir frú T. Holm
Smásögur og æfintýri „ „ „
Smásögur.......... „ „ „
Kjartau og Guðrún „
Hannerðabók Þóru Pjetursd., Jarð-
prúðar Jónsd. og Þóru .Jónsdó'ttir.
Fyrirlestur, um hagi og rjettindi kvenna,
eptir Briet Bjarnhjeðinsd.
Fyrirlestur I’áls Briems, um frelsi og
menntuu kvenna
Robinson Krusoe
Um Bjarna Thorarinsson, eptir E. H.
Fornaldarsögur Norðurlanda. 3 bindi.
Ljóðabækur:
Sálmar og kvæöi eptir H. P., 1 hepti.
Njóla, eptir B. Gunnlaugsson.
Ljóðabók síra M. Jockumsonar.
Ljóðabók Steiugr. Thorsteinssonar.
Fyrir hönd fjelagsins.
Kristrún Steinungadóttir.
Það var nýársdagurinn 1878. Og
liggjandi á 60. stigi norðurbreiddar hvílði
par af leiðandi kl. 3 eptir miðdegi, nær
pví miðnættismvrkur yfir hiifuðborg
keisaraveldisins rússneska—Pjetursborg.
Loptið var koibikað, hvar sem litið var
til og nístings noröaustan stormur frá
Ladogavatni æddi niður um borgarstræt-
in. En pó bæði væri kalt og dimmt var
svo að sjá að bæjarbúar hefðu strengt
pess lieit, að höfuöskepnurnar skyldu
ekbi takmarka skeinmtanir sínar áfyrsta
degi ársins. ísklæöiö á Nevu var alsett
óteljandi ljómandi ljósum og stórum vita-
eldum, en á milli peirra hvervetna úði og
grúði af skautahlaupurum. Uppiá stræt*
unum var allt á ferð og flugi. Hnar-
reistir gæðiugar, spenntir fyrir skrautlega
sleða, klædda glitofnum bjarnar-og ann-
nra dýrafeldum, geystust fram og aptur
hver á eptir öðrum og hver fram hjá
öðrum, en sleðabjöllurnar, allar á lireif-
iugu i senn, mynduðu uppihaldslausann,
pægilegann hljóm. Allir strætislampar
voru tendraðir og livert einasta hús virt-
ist venju fremur vel uppljómað meö
ljósum. Jafnvel vaktararuir, standandi x
í gluggum sinum og gættum í turnum
stórhýsanna, veifuðu blysum sínum og
mynduðu óslitna ljósaröst umhverfls höf-
uð sín. Hinir fimmpúsund gluggar á
vetrarhöllinni voru tilsýndar sem mörg
glóandi eldhöf með allskonar litum, er
köstuðu frá sjer marglitum og fáráuleg-
um skrautmyndum á snjóiun úti fyrir.
Hinn mikli ferhyrndi flötur, sem hinar
stórkostlegu hallarbyggingar umkringja
á allar hliðar, var troðfullur af liermönn-
nm púsundum saman, og herforingjum,
skrýddum hinum dýrmætu glitrandi ein-
kennis búningi lífvaröarins. Og inn og '
út um hin ramgerðu hlið halia garðsins
streymdi á víxl nærri óslitin röst af hinu
vopnaða lögregluliði með látlausu vopna-
braki; pessi hópurinn farandi til aö hvíla
pá sem á verði stóöu víðsvegar um borg-
ina, og hinn hópurinn komandi inn á
flötinn til að hvila sig og vera viðbúin,
til hvers sem pyrfti aö taka.
Aö petta var liátíðisdagur vissu jafn-
vel betlararnir, sem klæðlitlir og allslaus
ir hnipruðu sig niður hvar sem skjól var
að finna fyrir hinum nístandi norðaustaú
stormi. Út um kirkjudyrnar barzt hljóm-
ur orgelanna, út um dyrnar á höllum að-
alsins og embættismanna stjórnarinnar
barst ómur hornanna er þeytt voru inni,
frá kirkjuturnunum samhringing kluökn
anna og út um dyr vetrarhallarinnar hinn
hægi og blíði ómur tiðlanna og annara
strenghljóðfæra.
Þeir sem á gangi voru ttm strætin og
sem enga skemnitan höfðu biðu hvergi
við einsog endrtinær, heldur gengu hvat-
lega leiðar sinnar, til pess að komast
sem fyrstá vinafundi upplýstum, hlýjum
húsum. Á meðal pessara göngumanna
var einn svo einkenuilegur, aö jafnvel
peir sem inestur íiýtir var á, staönæmdust
til að líta um öxl á pennan liáa og prek-
vaxna mann, svo vafinn í treflum, að
hann pekktist ekki. Að hann var ungur
sýndi hann gjörla með sínttm löngu,
sterklegu skörpu stigurn, eu loðhúfan,
dregin að framan niður aö augum og loð-
kraginn, sem gekk upp á mitt höfuðið,
huldi andlitiö, að undanteknum tveimur
eldsnörum augum. Klæðnaðtir lians lýsti
aðalbornum manni, og gan ur han* og
allir tilliurðir lýstu hermanni. Hann
leit hvorki til hægri nje vinstri, en gekk
beinustu leið að vetrarhöllinni irá Troit-
skoi brúnni.
Um leið og liann gekk inn um norð-
urhlið hallarinnar sr.lúteruðu viðstaddir
hermenn honum, og tók hann kveöu
peirra eins og tízka er, með pví, eins og
peir, aö bregða hægri hendinni upp að
húfu sinni og snúa lófanum út og fram.
En hann stanzaði ekki, heldur gekk
með hraða pvert yfir flötinn, par sens
mannfæst var fyrir og minnstu ljós-
glam]i. frá dyrum og gluggum hera-
höfðingjaskálanna, kastaði á snjóinn, og
gekk inn í stórhýsið, þar sem stendur
kapella Pjeturs mikla. Ljós brunnn
mörg í kapellunni, en liiuar dökkleitu
spegilfáguðu marmarasúlur og íefgrænu
Afalakit-stöplar tempruöu birtuna og
gerðu sem pægilegasta fyrir augu og til-
finning. Kapellan leit út fyrir að vera
hergagnabúr freinttr en kirkja, pví hver
vetna blöstu við manni ræfilslegir fanar-,
erhinir harðfengu heimenn Rússa höfðu
á vígvellinum hrifið úr höndum fjand-
manna sinna. Þar voru franskir arar, er
voru æði ellilegir eptir 60 ára varðliald
og íklæddir jafnmargra ára gömlu ryði,
skúfar af tyrkneskuin hestatöglum, til
minningar um hinar sofandi legíónir
tyrkneskra pasha, Circassiu-skildir, lykl-
ar að virkishliðum, sem liinir slavnesku
jötnar kuúðtt til að opnast fyrir sjer,
kolryðguð sverð fallinna, söguríkra
fjandmanna o. s. frv.
Maðurinn sem inn gekk tók ofan húf-
una og fletti niður kragauum, og leiddi
pá í ljós fallegt liöfuð þakið pjettu Ijóe-
jörpu hári, og tigulegt, fallegt andlit 25
ára gamals manns. Hann staðnæmdist
við eiun hinn hvelfda gang, er liggur frá
kapellunni inu í aðal-vetrarhöllina.
(Framh.).