Heimskringla - 19.12.1889, Qupperneq 3
íe YETRAR ie
SSEMTiFHRllllt
—FIÍÁ—
MANITOBA TIL MORTREAL
og ALLRA STAÖA veatrn, í ONTARIO,
—yfir—
Narthern Paciflc & Manitolia-jarDlir.
hina einu Dininq-Car-brstat milli Manitoba
ogstaða í Ontario þegar farið er um ST.
PAUL og CIIICAOO.
Farbrjef til sölu á síðartöldum dögum:
Srdnudag 11., 18. 25. nóv., 2. og 9. desetn-
ber, á hverjum degi frá 16. til 23. dex., og 6.
til 8. janúar, að báðum þeim dögum m.-ð-
töldum.
#40-Eariiali-^40
oo ) FARBR.IEF1N GILDA ( 90
„aoa \ NIUTIU DAGA. I daga
Hvora leiTiina geta menn verið 15 daga á
ferðinni, geta því fengið að dvelja par
sem menn vilja. Gildi farbrjefanua má
lensja meti pví að borga $5 fyrir 15 daga
elía $10 fyrir 30 daga frestun heimferKar-
innar. Þessi frestur fæst með pví að
snúa sjer til agenta f jelagsins á endastöð-
inni eystra, sein ákveðin er á farbrjefinu.
Frekari upplýsingar, landabrjef, lesta-
gangsskýrslur og farbrjef með Dining-
Car-brautinni, geta menn fengið munn-
iega eða með brjefi, hjá agentum Nort-
hern l’aeific & Manitoba-brautarfjelagsins,
eða hjá:
HERBERT J. BELCH,
Farbrjefasala, 486 Main St., AVinnipeg,
J. M. GRAHAM, H. SWINFORP,
Aðal-forstöðum auni, Aðal-Ageut,
WINNIPEG.
NORTHERN PACIFIC & MANITOBA
J j.RN BRAUTIN.
Lestagangsskýrsla í gildi síðan 24. Nóv.
1889.
Faranorður,
•ö
p
c
35
bS
6£ ®
A -X.
No.55 No.53
l,30e
l,25e
1,15e
12,4'e
12,20e
ll,32f
ll,12f
10,47f
10,1 lf
9.42f
8,58f
8,15f
7,15f
7,00 f
5,25f
8,35f
8,00f
Fara vestur.
4,20e
4,l7e
4,13e
3,59e
3,45e
3,27e
3,19e
3,07e
2,48e
1,40r'68,1
10,20f
10,lle
2,50e
10,50f
5,40e
6,40f
6,45f
3,15e
Farasuðurr.
V AGN8TÖDVA NÖFN. | Fólkslest. Vörulest.
Cent.St.Time. No.54 No.56
k. Winnipegf. 10,50f 4,30e
Kennedy Ave. 10,53f 4,35e
I’taire .Tunct’n 10,57f 4.45e
..St. Norbert.. 11.11f 5,08e
. . Cartier.... ll,24f 5,33e
...St. Asrathe... ll,42f 6,05e
. Union Point. ll,50f 6,20e
.Silver Plains.. 12,02e 6,40e
... .Morris.... 12,20e 7,09e
. ...St. .Tean.... t2,31e 7,35e
. ..Letallier.... 12,55e 8,12e
f jw.Lynnej|f f. Pembina k. l,17e 8,50e
l,25e 9,05e
. Gratid Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ...f. St.Paulk.. 5,20e 9,50e 6,35. 7,051
Fara a ustur
.. Bismarck .. 12,35f 1
Miles City . . .... Helena.... .Spokane Falls Pascoe Junct’n . ..Portland ... (via O.R. & N.) .. ..Tacoma ... ll,06f 7,20e 12,40f 6,10c 7,00f 6,45 f
(via Cascade) ... Portland... 10,00e !
(via Casdade)
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
Dagl.
nema
sd.
lL10f
ll.Oftf
10,57 f
10,24 f
10,00f
9,85f
9,15f
8,521
8,25f
8,10f
Vaonstödvau.
....Winnipeg.......
. Kennedy Avenue..
. Portage J unction..
.... Headingly.....
....Hors Plains....
...Gravel Pit Spur..
....Eustace........
....Oakville.......
. Assiniboin Bridge.
. Portage La Prairie .
Dagl.
nema
sd.
6,45e
6,49e
6,58e
7,31 e
7,55e
8,20e
8,41e
9,03e
9,30e
9,45e
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstöKvaheitunum þýða: pira og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
nm pýða: eptir miðdag og fyrir iniKdag.
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farpegjar iluttir með öllum p.lmenn-
um vörufiutningslestum.
No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave.
J.M.Ghaham, H.Swinfohd,
aðalforstöðumaður. aðalumboðsm.
Boots & Slioes!
M. O. Smitll, skósmiðnr.
Cí> Konh St., Winnipeg.
I>r. F. A BLAKELY,
læknar inn- ocr ótvortis sjúkdóina.
skrifstofa og íbúðarhús
574^ - - - Main St.
MIIXS & líIiIOTT.
Bamsters, Attorneys, Solicitors k
Skrifstofur 381 Main St., upp yfir Union
Itank of Canada.
G. G. Mii.ls. G. A. Ei.iott.
PÁLL MAGNÚSSON
verzlar með nýjan húsbúnatS, er hann
selur með vægu verði.
NELKIKK, - - JIAY.
Ef pú parft að bregða pjer til ONT-
ARIO, QUEBEC, til BANDARÍ KJA eða
EVRÓPU, skaltu koma eptir farbrjefinu
á skrifstofu þessa fjelags
37« Mnin St., Cor. Portage Ave
Winiiipeg, þar færðu farbrjef alls
lei-S, yfir, NECHE, ábyrgðarskyldi fyrit
fríbógglunum ogsvefnvagna-rúm alla leið.
Fargjald Idgt, hröð ferð, þœgilegir vagnai
og fleiri samvinnuhrautir um að velja, elt
nokkurt annað fjelag býður, og engin toll
rannsókn fyrir þá sem fara lil staðg í
Canada. Þjer gefst kostur á aft skoða tvi-
buraborgirnar St. Paul og Minneapolis, og
uðrar fallegar borgir í Bandaríkjum.
Skemmtiferða og hringferða farbrjef meK
lægsta verði. Farbrjef til Evrópu met
öllum beztu gufuskipa-línum.
Nánari upplýsingar fást hjá
II. (J. McMiclien,
umboðsmanni St. Paul, Minneapolis &
Manitoba-brautarfjelagsins, 376 Main St.,
á horninu á Portage Ave., Winnipeg.
jgg-Takifl strætisvagninn til dyranna á
skrifstofunni.
I®“Þessi braut er 47 mílum styttri en
nokkur önnur á milli ÓVinnipeg og St
Paul, og engin vagnaskipli.
Hraðlest á hverjum degi til Butte, Mon■
tana, og fylgja henni drawing-roov.
svefn og dining-vtigntir, svo og ágætit
fyrstaplass-vagnar og svefnvagnar íyrii
innflytjendur ókeypix.—Lestin fer frá St.
Paul á hverjum morgni og fer beint til
Butte. Hin beinasta braut til Butte, lúu
eina braut, sem ekki útheimtir vagna-
skipti, og hin eina braut er liggur um
Ft. Buford, Ft, Benton, Oreut Falls og
llelena.
H. («. JIcMicken, agent.
FaRGJALD lsta pláss 2*ð pláss
Frá Winnipeg til St. Paul “ “ “ Chicago $14 40 25 90 $23 40
“ “ “ Detroít 33 90 29 40
“ “ “ Tnronto 39 90 34 40
“ “ “ N.York 45 90 40 40
til Liverpool eða Glasgow 80 40 58 50
ltg-TtJLKUR fæst ökeypis á skrifstofu
H eimskringlu._gf2
P r i v a t e IS o a r d ,
5417 Rons St.
St. Stefánsson.
EINAK OLAFS8ÖN
LÍFS- og ELDSÁBYRGÐAR AGENT,
93 ItOSN ST. - - WIN'XIPEG.
Christian .lacobscn,
nr. 47 Notre Dame Street East, Win-
nipeg. Bindur bækur fyrir lægra verð
en nokkur annnr bókbindari í bænum og
ábyrgist að gera það eins vel og hver
annar. •
uÞJÓÐÓLFUR”,
nlzta bla* íslands, og frjálslyndasta blað
íslands, er til útsölu hjá uudirskrifuðum.
Jóhannes Sigurðsson,
4 Kate St. -- Winnipeg, Man.
SIGIJRDFR JÖNASSÖN,
200 Jemima Street,
býður
K E N N S L U í E N S K TJ .
Heitna 12—1 og 6—8.
Ef þú vilt láta taka af pjer vel góða
ljósmynd, þá farðu beint til Tlie C. P.
It. Art öallery, 596)4 Main St., par
geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size)
fyrir að eins $3,00.
Eini ljósmynda staðurinn í bænum
sem Tin Types fást.
jy Eini ljósmyndastaðurinn í bæuum
sein tSLENDINGUli vinnur í.
596)4 MainSt. - - - Wlnnipeg.
Úr brjefi frá Washington Harbor,
Wiscousin, dags. 7. des:
uAðfaranótt hins 24. f. m. brann
hjer til kaldra kola hin eina mölun-
armylna á eynni. Asamt henni
brann og íbúðarhús og kornhlaða
auk annara útihýsa. Af lifandi pen-
ing varð bjargað nautgripum og 2
hestum. Af munum varð ekki
bjargað nema rúmfatnaði. Eigna-
tjónið er $8000, allt ábyrgðarlaust.
Margir af bændum misstu kornmat,
er peir höfðu flutt að mylnunni til
mölunar.
Hinn 20. f. m. drukknuðu prír
tnenn hjer af eynni, innlendur bóndi
og vinnupiltur hans og norskur
bóndi fátækur, er lætur eptir sig
konu og 6 börn. Þeir höfðu verið
að flytja hey úr smá-ey einni, sem
liggur um 12 tnílur undan Washing-
ton-eyju, en hvassviðri var um dag-
inn.
Tíðin helst mild enn, en snjór
nokkur kominn”.
jllliA ||Ó»|]R
SEM hafa brúka* Ayer’s plllnr viö
gallsýki og lifrarveiki er, að þær sje
þær beztu sem til sje, þar í þeim eru
engin málmefni og þæt sykurþaktar.
Ayer’s pillur eru sniðnar eptir kröfum alls
aldurs, alls byggingarlags og alls loptslags.
J(Þar jeg hef brúkað Ayar’s pillur S
husi mínu um niörg ár, og fyrirskrifa-!-
brúkun þeirra, álit jeg rjettlátt að mœln
með þeim sem ágætum hreinsunar og lifr-
ar meðölum. Þær uppfylla allar kröfur
sem til þeirra eru gerðar”,—W. A. West-
fall, læknir, Austin & N. W. R. R. Co,
Barnet, Texas.
„Ayer’s pillur halda melting arfærum
mínum og lifur í lagi. Fyrir fimm árum
þjáðist jeg af ofvexti í íifiir.ni og jafa-
framt megnri uppsölu, gat leniri okki
haldið nokkri fæðu niðri i mjer. Um síS-
ir fór jeg a* brúka Ayer's pillur og eptir
að hafa brúkað einar þrjáröskjur af þess
um töfrakúlum var jeg orðinn hraustur”.—
Lucius Alexander, Marblehcad, Mass.
Ef þú þjáist af höfivSverk, hægðaleysi,
meltiugarleysi eða gylliniœö skaltureyna
j>illuiv
býr til
Dr. J. C. Ayer & Co„ Lowcll, Mass
Fást í öllum lyfjabúðum.
USÁ BERZT NÚ, ER SKÝRSL-
UNA SKYLDI GERA”.
Frá þvi 15. júní 1889 og þar til 18.
nóv. þ. á. heyrðist ekki liið minnsta til
frjettaritara uLögb.” í Minueota. 18,
nóv. verður því máske með tíinanum
talinn merkisdagur, því á þeim degi og
og þeirri stundu veittist hinni íslenzku
þjóð sú ánægja og sá heiður, að fá að
heyra og sjá á ný hinar unaðslegu, skörpu
og háfleygu lífs og rithátts reglur, sem
frjettaritarinn, innblásinn af jafnrjetti,
mannkærleika og sannsögli, býöttr a*
þjóðin og ritstjórar hennar skuli fylgja,
svo að þjóðin nái sem fyrst hiau háa ept-
irþráða fullkomnunar takmarki lífsins,
sem hann—a* hans eigin áliti—hefur
þegar tekið liöndum! En hvernig fylgir
nú þessi forkólfur fullkomnunarinnar
ritháttargrundveili þeim, er hann talar
u m?
í 46’ nr. þ. á. uLögb.” stendur grein,
trjettagrein, og sú greiti liefði átt að
byrja og enda á frjettum, ekkert aunað
a* orða eu nlmennar frjettir, samkvæmt
lians eigin rithátts-snúru; eu livernig
byrjar liann? Ilún byrjar fyrst á
afsökunum, síðan á mannjafnaði og svo
á níði. Þar speglar sig í dagsljósinu
þessl kristilegi, hreini, sólbjarti mann-
kærleiki, sem stjórnar öllum hans orð.
um og atvikum!. aAllt er þá þreunt er”,
hefur hann ’hugsað, því þrjár atrennur
gerir hann í þessari sömu grein, að hin-
uin sama manni. Honum fer líkt og
nautinu sem drap manninn; það gerði
þrjár atrennur til að þjarma likamanum.
Haun gefur lesendum(lLögb.” þa* í skyn,
að það muni ekki vera vel áreiðanlegt,
sein frjettaritari ((IIkr.” í Minneota segir
um riguingar hjer syðra, og fer þar um
nokkrum kímnis-orðum; þeim orðum
hans ælla jeg ekki að svara að þessu
sinui, heldur ætla jeg að gera honum
þanu greiða—þótt liann sje ómaklegur—,
a* gefa houum ráðrúm til að skoða sam-
band þeirra og þess er hann þykist berj-
ast fyrir með hnúfum og hnefum; en
hins vil jeg geta, að kl. 1,30 e. m. hinn
13. sept. þ. á. kom áköf rigning, sem
hjelst svo að segja látlaust þar til kl. 3 e.
m. 14. s. m., þá kom vatn svo mikið að
lækir mynduðust og varð jörð blaut 5
þuml. djúpt; áður það regn kom voru
akrar ill-plægjandi, en eptir það varð
jörð hin ákjósanlegasta,gljúp oggóð, og
eptir þa» i s. m. komu opt smá skúrir, svo
fyrir þá umsögn mun frjettaritari ((Hkr.”
ekki lúta ísleifi.
Um fyrirlesturinn, sem liann getur
um a* fluttur hafi veri* á samkomunni í
Nor*ur-byggð, veit hann hvorki upp
nje niður, því hann var þar ekki nær-
staddur; nei, svo mikla hjálp vildi hann
ekki veita fjelaginu, sem hann segist
unna svo heitt! Hann hefur því ekki,
nema óljósar sögusagnir annara þar vi*
að styðjast, en það gerir honum nú raun-
ar ekki neitt, því honum er jafnkært
Lokaheilræði sem Krists mál. En jeg
get frætt haun á því, að i fyrirlestrinum
er ekki ein einasta setning, er meitíi einn
eða aimari.
27. maí þ. á. skrifar þessi mikli rit-
ari í ((Lögb.”, og blæs þá andinn liouum
því í brjóst, að akrar sjeu sprottuir „seni
í meðalári”, en bithagi sje ekki kominn
fyrir naut!! Þessa sögu hefði hann
þurft að segja þeim mönnum, sem aldrei
hafa sje* gras gróaájörðu; aftrir geta
ekki trúað henni. 10. maí þ. á. ók jeg
hjeðan frá Minneota og nor*ur til Hen-
ley Falls, 20 mílur hjeðan, og þá var
nýtt gras orðið svo hátt að það bylgjaílist
fyrir vindinum, og datt þá víst engum
manni með viti í hug að gefa nautum.
íslenzkur bóndi hjer í grenndinni hefur
sagt mjer, að kýr hafi verið fullgræddar
að nytjum 10. maí. í sömu greininni
kemur hann með þá dæmalausu hagfrætS-
iskenningu, að það bendi til vaxandi vel-
líðumir hjábændum, þegar gripaverzlan
þeirra gangi til þurðar. Hefur nokkur
heyrt slíkann vísdóm? Nei drengir, það
er eitthvað meiri enn mannleg speki í
liöf'Sinu á ísleifi! Ef hann heldur svona
kappsamlega áfram ineð nýjar uppgötv-
anir, þá tekzt honum me* tímanum að
kenna mönnum að lifa og búa við ekki
neitt! Þá í sömu grein get.ur hann enn
fremur um veiki, er hann kallar ((Scar-
lat rash” og gefur til kynna, að hún hafi
helzt þjáS íslendinga sökum sóðaskapar.
En hún heimsótti líka forseta-heimili* í
St.Pálssöfnuði,—Allt sem honum þótti
sögulegt við hyrningarsteins lagningu
norsku kirkjunnar var, að T. H. Egger
sló 3 högg á steininn og að sami sálmur-
inn var sunginntvisvar; dró liann þar af
þá ályktuu, að Norðmenn mundu vera
fátækir af sálmum.
Þannig laga* kals og það, sem jeg
nú hef svarað, mun jeg ekki framvegis
virða svars, og læt hjer því staðar nema.
Minneota, Minn., 2. des. 1889.
S. M. S. Askdal.
vladimir jnumsTi;
Eptir
ALFRED ROCHEFORT.
(Eggert Jóhannsson þýddi).
Hugur hans hvarflaði víða alla þessa
löngu, óendanlega löngu og myrkvu nótt,
en endimörk hvers hugsanastraums var
móðir hans og systir, sem lieilsulitlar og
vanburða voru nú eptir eiusamlar að
heyja stritS við heiminn. Ekki datt hon-
um í hug að áfella Gallitzin prinz. Hann
vissi a* hann mundi enga hugmynd hafa
um þessa svívirðing, sem honum var
gerS. Þvert á móti, þegar honum fiaug
hann í hug, lifnaði í brjósti hans vouar-
ljós um lausn og trygging fyrir öSru
slíku áhlaupi í framtíðinni.
(Gallitzin hershöfSingi’, hugsaði hanu,
(hefur ósegjanleg áhrif á keisarann, og
öll Pjetursborg trúir á hann sem framúr-
skaraudi mann, og það að verðugu.
Hann frjettir fljótt af mjer og mun ekki
draga að koma og fá mig lausann. Jeg
er heimskur að örvænta’.
Ekki er svo veikt strá, sem maður,
sem er að drukkna, grípur í, að það færi
honum ekki kjark, og ekki er eldingiu
svo nærri eða svo hræðileg, að hún sje
ekki fagnaðarsending fyrir þann, er ein-
maim situr í svarta myrkri. Hugsunar-
færin hreifast út yfir sinntakmarkáða far-
veg við breytinguna, og þá er mikið
fengið. Svo varð í þetta sinn. Orvænt-
ing Vladimirshvarf smámsanmn burt, en
það gerði ekki liin langa, rússiska
skammdegisnótt, í fyllsta niáta löng í
hinurn upþljómuðu höllutn aðalsins, en
óþolandi löng fyrir vesalings fangana, er
huudruðum saman lágu veinandi, veikir
og skjálfandi af ku’.da í þessum sann-
nefndu grafhvolfum—þó ofanjai"5ar væru,
sem kölluð voru fangahús. En Vladimir
taldi ekki stundirnar. Hann byltist á
bekknum og lnigsaði, og hllistaði annan
spiettinn á þrammið í varðmönnunum
um steingólfið úti fyrir, jafnt og stöðugt
og tilbreytingarlaust, nema þegar byss-
unni var barið í gólfi* til merkis um, a*
tími væri kominn til a* skipta um vörð.
Honum fatinst hanu hafa hlotið að
sofa, og það var víst áreiðanlegt, þó lion-
um jal'nframt findizt þa» ómögulegt á
þessum stað. Hann heyrði að rjála* var
við lokuna, spratt á fætur og í því hrökk
upp hurðin og inn gægðist nauðaljótt
mannshöfuð, vafi'5 í treflum upp að aug-
um. Á belti komumanns hjekk ofurlítill
ljósberi með lítilli ljóstýru, er í svipinn
rauf belmyrkar klefans.
(Ertu vakandi?’ spui“5i skuggamynd-
in í dyrunum.
jVakandi! Hver heldurðu geti sofið
i þessari holu?’ spurði Vladimir.
(Það gerir þú, þegar þú veuzt hennil
Hjerna er morgunmaturinn þinn’, sagði
Skuggi og setti svartabrauðsköku, kalda
og glerharða, og vatnskönuu á bekksend-
ann. Var hann í þann veginn að gauga
burtu, þegar Vladimir talaði til hans:
(Biddu vi'5 vinur! 5Iig langar til að
taia við þig’.
(Jeg hef ekki tíma til þess, og svo er
nij^r bannað að tala við l'angana’, svaruði
Skuggi.
(Jeg er Vladimir, sonur Ruloffs greifa,
og er vinur herra þins, Gallitzins prinz.
Ef þú vilt koma orðum til imns áttu vís
góð verðlaun’.
(Til hvers er að koma orSum til hans,
þegar þú ert hjer kominn að hans boði.
Berðu þig að vera þolinmóður’. Hann
hafði látið aptur dyrnar til hálfs, en leit
inn aptur ogsagði: (Svo þú ert sonur Ru-
loffs greifa?’
(8vo er’.
(Það er einkennilegt og kemur má
ske ekki aptur fyrir um næstu þúsund
ári’ sagði Skuggi, að nokkru leyti vi*
sjálfan sig.
(Hvað er einkennilegt?’ spurði Vladi-
mir.
(Það, að þú skulir vera í þessum klefa.
Vi* köllum hann Jiinn banvæna klefa', af
því enginn þeirra er hann hafa skipa*
hefur verið dæmdur sýkn fyrir rjettin-
um. Faðir þinn var hjer þar til hann
fór af stað til Síberíul’
Eptir að hafa lokið þessari makalaust
hugstyrkjandisögu, framsettri með mestu
ró, slambraði Skuggi hurðinni í lás og
gekk sinn veg, til að færa hinum föng-
unum sitt svartabranð og vatn, og ef til
vill að gleðja þá með einhverri jafnvel
hugsaðri sögu og Vladimir. En Vladi-
mir fjell á bak aptur á bekkinn, slgerlega
yfirkominu af angist.
*
* *
Alla þessa löngu nótt sat mó*ir
Vladimirs út við gluggann á herberginu
og horfði út í myrkrið, í þeirri von að
sjá son sinn ganga heim að húsinu. Og í
hvert skipti sem rak á bylji lagði hún
eyrað þjett að gluggakistUDni, vonandi
að það væri skóhljóð hans, er hún heyrði
og sem hún þekkti eins vel eins og hún
þekkti hann að sjón. En þruskið, sem
hún heyrSi var í snjónum, er í byljun-
um losnaði af þakinu og hrundi niður á
strætið. Kolan var bráíum orðin tóm og
ljósið líti* og dapurt og iunan skamms
slokknað, ef ekki yrðl bætt í koluna.
En hún hugsaði ekki um það, skildi kol-
una eptir við gluggann, en gekk inn i
svefnherbergið.
(Vladimir er ókominn enn’ sagði hún
við Elízabetu, er einnig var vakandi, þó
hún lægi upp í rúminu.
(Jegveitþa*, mamma!’ svara*i hún,
og ljezt vera hin hughraustasta. (Jeg hef
ekki sofið. En kondu nú oglegðu þig til
svefns, jeg er alveg óhrædd. Hann kem-
nr sjálfsagt með apturbirtunni’.
(En hann hefur aldrei verið svona
lengi úti fyr. En jeg er nú máske óþarf-
lega hrædd’.
(Jeg er sannfærð um þa*. elsku
mamma mín. En kondu nú og lúrðu.
Þjer hlýtur að vera ósköp kalt!.
Gamla konan tók ekki eptir þessum
orðum dóttur sinnar, en hjelt áfram:
(Það er rjett ár sí*an, og veðrið var öld-
ungis eins, að faðir þinn fór út að kvöldi
dags, til að vera í ((prívat”-heimboði hjá
kunningja sínum. Nóttia leið svo að hann
kom ekki aptur, og það liðu margirdag-
ar þangað til við frjettum um afdrif
hans’.
(Það er satt, mammn! En Gallitzin
prinz var þá ekki lögreglustjóri’, svaraði
Elízabet.
(Og þó hann hefði verið það, þá var
hans afl ekkert á móti keisarans. Var
ekki faðir þinn líka ríkur og tigna*ur,
og vai liann ekki viðurkenndur einstrú-
verðugur og nú er Gallitzin?’
(Satt er það mamtna! En staða hans
var allt önnur’.
(En staða, auðleeð, mannorð ogstór
virki, unnin fyrir veldið, eru einskisvirði
íaugum herraokkar. Ástæðulausar get-
gátur hins aumasta njósnara eru á þessum
dögum svo aflmiklar, að þær geta kastað
óafmáanlegum skugga á lii* glæsilegasta
mannorð. Gnð hefur snúi* augliti sínu
frá Rússlandi’, veina*i hún, og grúfði
andlitið niður í rúmfötin, þar sem hún
kraup við stokkinn. (Eyðileggingin hef-
ur tekið sjer bólfestu á hverju heimili
og vængjaþyt dau*ans má heyra yfir
hverju húsþaki. Það er sælla að vera
óþekktur og efnalaus sveitabóndi í
frjálsu landi, en a* vera tignaður ofar
öllum í slíku volæðislandi og þetta land
er, par sem ekkert heimkyuni er óhult
nema gröfin. Og hverjum er þessi lif-
andi dauði að kenua? Alþýðu sjálfri!
Áhugaleysi fólksins og trúrri þjónustu
hersins. O, Vladimir, sonur minn! Ef
búið er að hrífa þig frá mjer, brestur
hjarta mitt alveg. Jeg þoli ekki þetta
lengur. Ó, aðjeg gæti bölvað Rússlandi
og stjórnetidum þess, og—fengið svo aó
deyja!’ Og gamla konan grjet beiskum
tárum.
(Gráttu ekki, góða mamma!’ sagði
Elizabet, en grjet þó sjálf, og dró móður
sína til sín og ky ssti hana. (Jeg skal fara
á fætur og út. Jeg frjetti máske eitt-
hvað hjá lögreglunni. Jegskallika fara
til Pushkíni. Hann veit máske hvar Viróð-
ir minn er. En vertu hughraust’. Elíza-
bet ætlaði að rísa á fætur, eti móðir henn-
ar hjelt henni niðri. (Nei, barn’, sag*i
húti, (vertu kvrr. En þey; klukkurnar
eru að hringja sex. Það er þá kominn
morgun. Jeg ætla að skrep)):v út, en kem
aptur fyrir morgunverðar tíð’.
Frú Rnloff kastaði yfir sig möttli,
setti upp kappa—hvorttveggja leifar frá
sælli dögum—og þaut af stað og út.
(Framh.).