Heimskringla - 22.05.1890, Blaðsíða 2
HKl.USKItlXtiLA, WIXXIPWJ, MAL, 22. MAI 1800.
35
„ Heimstrinila,”
an lcelandic Newspaper.
Publishedevciy 'I nursday, by
HK II lOIMSKUINHf.A PuiNTINO Co.
AT
l.omburd St....Winnipeg, Man.
Subscription (postage prepaid)
One yeur...........................$2,00
6 months......................... 1,25
3 inouths............................ 75
Payable in advauce.
Sample copies mailed khkk to any
address, on application.
Keniur út (að forfallalausu) á hverj-
nm ömmtudegi.
Shrifstofa og prentsmiðja:
35 Lombard St........Winnipeg, Man.
lilaðið kostar : einn árgangur $2,00;
h 'Hiir Argangur $1.25; og um 3 mánirtu
75 cents. Borgist fyrirfram.
öfUndireins og einhverkaupaudi blaðs-
Ins skiptir um bústað er hann beðinn að
genda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu bluðsins og.tilgreina um leið fyrr-
ternndi utanáskript.
f>að, að fiessi meiri hluti stendur í
skilum eptir ítrasta megni? og par
af leiðandi vill efla vöxt og við-
gang blaðsins. Ætli peir viti pað,
að uHkr.” hefur sjálf áunnið sjer
hylli almennings, prátt fyrir allar á-
deilurog útskit, seinhún hefur feng-
ið frá fjandaflokki sínum, en að
hvorki kirkjufjelagið nje nokkurt
kalla: uCivil war” hinnar endur-
fæddu íslenzku pjdðar. Heim hefði
átt að duga að hafa einskonar Gor
góar-höfuð fyrir skjaldarmerki sitt,
til að ógna oss og gera oss alla að
ítlifandi steinum!/” eins og fieir
f>rá, þessir blessaðir lærifeður, sem
pykir vantrúiu vera, helzt til um of,
farin að „g-rassera” ,,á meðal vors
ttO i í
fólks’'
að fá r;nuxux')on eoa nara nasavit a | «r um au utoreioa nana r Ki’.tii peir i . * -i -a tt t c
, . ' | , B pao greimlegar siðan. Hann hefur
helztu lireifingum tímans. Nei, nei. J viti fiað, að kirkjuinenn hafa stund- ; nh
Nú parf að ] um verið beðnir, af vinum sinumj að
hætta við hana .og kaupa heldur
LÝSING ÍSLANDS.
í flokki peirra Amerikumanna, er
heiðruðu ísland með nærveru sinni
á pjóðhátíðinni sumarið 1874, var
hinn nafnkunni blaðamaður Murat
Halstead, fyrverandi ritst. blaðsins
Commercial Gazette í Cincinnati í
Ohio. Að hann pá strax hafi skrif-
að eitthvað um ferð sína pangað er
sem óneitanlega er nú farið j annað fjelag hefur til pessa gertsjer | sjálfsagtj en svo hefur hann ert
jiasasjón” eða liafa nasavit á ■ far um að útbreiða hana? Ætli peir j
ætlar að duga.
Ekkert
beita öllum brögðum. Nú Jiarf að
beita allri stjórnkænsku og her- j annað blað, en
kænsku, ef duga sknl. Annars fengizt til pess?
halda (1beztu mennirnir” að skríll- að öllum Jiorra
inn verði ofan á og uppsvelt/i og j vel í geð skoðanir
eydilegtji „011" fieirra tlbeztu mál-1 forms-málinu't
efni". Og hvað svo næst? Allir \ að til að reyna
hverfa eins og dropi í sjóiv.n. Ileyr
firn! heyr endemi! Ekki nema pað
pó, að vjer hverfum eins og dropi l
m nokkrar undanfarnar vikur
verið að skemmta lesendum blaðsins
New York Ledger með pví að segja
peir hafa sjalilan pehn j,il ferðasögu, og pað svo
rreinilega, að enginn parf að brigzla
honum um að hann skilji eptir eða
láti ósagt frá pví, er fyrir hann og
Ltli pi ir 'iti pað, , j,/L fje]aga hanH har- I.ýsing Iians
Ætli peir viti pað, j (
alinennings fellur
Hkr .” í messu-
að pað sje aptur nieira af pví. Und-
ir öllum kringumstæðum sje eldhús-
ið óhreint; umhverfis hlóðirnar sjeu
hlaðar af sverði, staflar af harðfiski,
ópressaður ostur—súrábragðið og
hvítur á lit—byggmjiil og prátt
smjör, en ekki nema lítið af hverju
einu, eins og væri pað djfrindis
| varniugur. Hann segist aklrei hafa
jetið kornhálm, en ímyndar sjer að
j [>að sje nokkuð líkt bragð að hon-
i um og harðfiski og að hvortvegiria
j hafi jafnmikinn næringarkrapt. Ost
j pann segir hann að kunningi sinn
j hafi einu sinni reynt til að borða, en
j aðinagi hans hafi neitað að varðveita
| hann, og pó liafi pessi vinur sinn
j haft hraustann inaga. Framh.
—AF-
skóFmui
—IIJÁ
(,II.Min. í riiu;lii'’ fá menn á skrifstofu
blaðsim, cu hún er öpin á hverjum virk
um deiri (nema laugardöpum) frá kl. 9
f. m. tii hádegis og frá kl. 1,30 til 0 e. m.
Á laugurdíiguin frá kl. 9 til 12 hádegl.
Utan á öll brjef til blaðsins skyldi
ekrifa: The HeiniskrÍHgla Printmg Co.,
I*. O. Kox 305.
IV. ÁR. NR. 21.
TÖLUBL. 171
Winnii’kö, 22. maí 1890.
NIDUPv MEÐ IIJEGÓMANN!
BURT MEÐ ALLAR
SJÓNHVERFINGAR!
Vestur-íslendingar hafa nú ef til
villekki veittneina verulegaeptirtekt
hjegómanum sein er í loptinu. En
tökum eptir táknum tímans! Hlýð-
um á nöldrið og nuddið, hljóðin og
hávaðann, ópiu—herópin—í strák-
unum. Lítum á pappírsdánana,
er strákarnir hafa dregið upp á merk
isstengur sínar og bera í broddi
fylkingar. Lesuin og hlýðum með
athygli á raddir leiðtoganna! Allt
er eptirtektavert. Hvað heyrum
^ j 0i. ^ íl 1*0 ^ Uinll fTI VI öl* ^
Upplvsingar um vcrð á auglýsingum sjóinn, ef pessir forskrúfuðu dverg-
ar, er vilja gera liver aunan að stór-
höfðingjum og embættlingum og
telja sjálfum sjer og öðrum trú um
að peir sjeu andlegir risar og uin-
bótamenn,—að vjer hverfum, ef peir
sleppa sinni pólitisku verndarhendi
af oss, er aldrei hingað til, oss vitan-
lega, hefur fjallað hjer um neitt
nema. kirkjulega <(pólitik” og smá-
sálarlegt hindurvitna safn, er inni-
bindzt i blaðaskræðum, er keyptar
’nafa verið fullu verði, opt og tíðum,
að eins til að styðja hlutaðeigendur
peirra, eins og nærri má geta að
gert hefur verið, par sem fróðleiks-
vinir og námfúsir menn hafa
ekki getað fengið af sjer að lesa
blöðin, en hafa lagt pau upp á hill-
una hálflesin eða ólesin. Auðvitað
hafa pau samt víða verið notuð til
ónefndra lilutd. Þannig hefur pað
nú verið til pessa, hvernig sem pað
verður lijer eptir. Að sönnu virðist
nú sumum hljóðið vera farið heldur
að breytast í strokknum; oss virðist
pað vera nijög svipað eins og pað
hefur verið og seint mun fullskekið. j
Svo mikið er víst, að aldrei hafa
að steypa ((Hkr.
hefur ónefnt blað í Man. verið ým-
istsettniður um helming eða stækk-
að um helming? Ætli peir viti, að
kBupendur ((Hkr.” hafa fjölgað prátt
fyrir pað? Ætli peir viti pað, að
stærsta íslenzka blaðið, sem til er í
heimi ((pann dag í dag”, hefur í
seinni tíð tekið sjer snið eptir
((Heimskringlu?” Ætli peir viti
pað, að peir sjálfir pyrftu að læra að
skammast sín? Þvrftu að læra að
að verða ögn rjettsýnni og sann-
gjarnari en peir hingað til hafa ver-
ið. Hvar er nú annars pessi slerUV',
pessir l(iniliilistar” og pessi ítnúll",
sem mótpartar ((Hkr.” og hennar
vina eru að segja oss frá? Vjer
pekkjmn ekki pað fólk og vjer álit-
um að pað sje alls eigi til. ()<r á
meðan að ekki er greinilega fram-
tekið hvar petta fólk sje og hvernig
pað sje, svo vjer getum pekkt pað, j
vcrðum vjer að álíta öll ámæli og
uminæli í pá átt rugl og pvætting,
ryk og hjegóma, sem verið sje að
rcyna til að kasta í augun á alpýðu
til að blinda liana svo hún skilji að
hún purfi á leiðtoguin að halda.
Auðvitað bljóta allir að skilja hverj-
eru og eiira að verða.
ir leiðtooarnir
n
Hvað sjáum vjer? ((íslend-1 «bezt" mennirnir” verið smeykari en ! ,e
Rað eru peir menn er pakka sjer
einum í ((anda ogsannleika”, að ís-
á landinu, húsakynnum og mönnum
nær ekki að raun rjettri yfir stórt
svið af landinu, pví allt ferðalag
hans á landinu var frá líeykjavík
upp á Þingvöll, paðan austur til
Heklu °g Geysis og sömu leið til
baka aptur. En enginn ókunnugur
getur ráðið af greinum hans annað
en að haun hafi grandskoðað hvert
einasta dalbýli á öllu landinu.
Meginlega mun pessi lýsing skrif-
uð til pess að skemmta lesenduin
fremur en að fræða pá. Búningur-
inn er pví líkur peitn, er óhlutvand-
ur hnattfari mundi hafa á lýsingu af
alveg ókunnri barbara-pjóð, sá sem
sje, að lesendurnir geti hlegið að
pessari vesalings fáfróðu pjóð og
bennar kytdegu búnaðarháttum. Það
er auðsætt að honum hefur pótt allt
kynlegt, sem fyrir hann bar, enda
kemst liann svo að orði í scinasta
kaflanum, er hann skrifar eptir að
liann er kotninn til ((mannabyggða”
—til Englands—, að maður geti
ekki gleymt ferð til íslands fremur
en maður mundi gleyma ferð til
tunglsins. Allt sjesvo kynlegt, allt
frá söndunum
hvltu. Húsin
h/ert öðru; eiginlega sje par um að
eins tvö snið á húsum að g'era, ann-
að fyrir kirkjur og hitt fyrir íbúðar-
svörtu til jöklanna
sjeu undarlega lík
ingar!'' ((íslendingar!” tíHeimsk-
ingjar!" „SkrUl'." uNúU!" Nihil-
istar!" og svo fram eptir götunura.
Allur fjöldinn á að vera á glötuuar
vegi, á leiðinni til myrkheims, á
vera pá o<r poo-ar glataður, sokkmn í
hið vohnleya g.ey:n*kiiiiiiHr haf,
tjndur i ((ikulda" og jlavða" og
agröf" og t,myrkur" og ((nirvana”.
Ó, hvilík skelfing! Og pað er riú
ekki nóg með pví, að pessi svo
nefndi uskrill”, með öllum sín-
um unúllvrn" og ((nihilistum”
á að vera pá og pegar glat-
aður, heldur pykir nú hinum sjálf-
kjörnu leiðtogum lýðsins alveg
nauðsynlegt að flýta fyrir glötuninni
—segja öllum stríð á hendur, er
ekki vilja vera umeð", ganga undir
hrakyrðafánanum og apa—æjta
heróp að« meinleysingjunum, biðja
óbæna og ógna mótpörtunum, eða
bannfæra hugsanir orð og gerðir
peirra. Er petta nú ekki hjegóm-
legur gauragangur?
Hver er nú pessi strákalýður, er
lætursvo ófriðlega, æjiir svo uálcat-
lega”. hreykir sjer svo hátt, úthróp-
ar saklaust 'fólk og segir pví stríð á
hendur? Það eru vorir íslenzku
uppáhalds gæðingar, hinirojitnefndu
sjálfhælnu, Jreztu menn" vorir og
allir peir rófuliðir, fýsibelgir og
málbjöllur, er peirra hersveit hej ra
til; yfirhöfuð að talafylgjastpar með
allir ((fínir” snyrtimenn og allir orð-
sjúkir aumingjar, sem trúa á J>eztu
mennina". En hvers vegna? Vegna
pess að }>eir—pessir beztu menn—
eru sjáffum sjer beztir-, kunna að
nota pessi leigðu tveggjahandájárn,
til að telgja hinn hílf-íslenzka, hálf-
barbariska, eintrjánings- kirkjulega
hugsunarhátt eptir sínu hagfræSiugs
lega hyggjuviti, sjer til eigin hags
muna, öðrum til ásteytingar.
En hverjir hafa teiknað hrakyrðin
upp á herfána pessarar íslenzku
vestur-fylkingar? Það hafa gert
hennar ((beztu menn”, hennar út-
völdu leiðtogar og forvígismenn.
En hver hefur skrifað par neðan-
undir: uþjóðerni", Usannleikur" o.
s. frv.? Það hlýtur að vera par kom-
inn einhver nýr Metternik til sög-
unnar. Oss virðist alveg óhugsandi
að Jeztn mennirnir” hefðu farið að
bæta úr skák, svona 1 miðju kttfi,
peim hefði átt að duga*ð ógnamót-
pörtum sínum og atyrða pá, par til
peir annaðhvort gæfu upp allan mót-
próa ella slægist I bard.iga, er lærð-
ir menn og vestræningjar muudu
nú um undanbrögð og liðhlaup sinna
manna. Þotta er líka vonlegt, pví
nú eru peir farnir að reka sig á, og
pað livað eptir annað—á sína eigin
! snagaog agnlinúfa, nú eru peir farn-
ir að sjá, að gömlu klafarnir duga
ekki um alla eilífð, J>eir gota uú
hjeðan af bilað pegar minnst varir.
Fólkið ætlar að fara að liugsa, nota
trúlegt og pað sem út yfir tekur, j
að hætta við að trúa á Jieztu rneun-
inal!” En auðvitað fer nú fólkið j
ósköji gætilega að pessu, til pess að
styggja enga. Fólkið hættir auð-
ndingar hjer vestra eru ekki neitt j húsin og að hvorugt sniðið sje full-
pví að vera búnir að gleyma komimn í fegurð.
Kirkjurnar segir hann að sjeu
geíðar úr tiinbri og að utan tjarg-
aðar svartar, eins og spaðaásinn.
Innanbúningi peirra lýsir liann svo
nokkurn veginn rjett, en svo bætir
að almennt sje að lána
ferðamönnuin kirkjurnar fyrir svefn-
og að íslendingar sjái
enga vanhelgun hússins í pví, að
pað sje pannigbrúkað eins og nokk-
urs konar gestgjafahús pær stund-
nærri
uppruna sínum og ættjörðn sinni/er
allur fjöldinn álítur að sjeu tvö lang j
dýrmætustu skilyrðin fyrir tilveru I
sinni.—Það er víst alveg óparft að j
bregða Islendingum um heimsborg- j
ara hugmyndir; peir eru allt of siná-
i nann vio«
kvæmir natnots” til þess að það ! - *
ii^n, iiuta | . . ‘ ... , . r . ferðainón
, . . , _ , f , . . væn hægt, en óvist er að peir verði , ,
skvnsemina, trua pvl, semþví Þvkir; _ ' . herberei,
' 1 r v: \ pag a]ja (jaga.—gn mun^u nfL Js. «
lendingar hjer vestra hafa staðið
mjög mikið fjær frændum og fóst-
urjörðu, en peir nú gera, pó að, ■
pessara góðu hálsa hefði aldrei notið!. f . r 5
, við? Hvernig fóru ísl
vitaðekkiað trúa mönnunum, þe"ar , * P . , ,
^ ___„ , ’ f. ° _ j hfa aður en pessir dyrðlingar komu
til sögunnar? eða pá tímana, sem j
peir segja satt, en pað hættir að
trúa öfgum og ósanninda pvættingi,
einkum pegar pesskonar er vitnis-
burður um pað sjálft. Og pað er
vonandi að pví smálærist að fyrirlýta
allardylgjur og óhróður, sem pess-
ir stráklunduðu, svo nefndu ((beztu
menn” breiða út um saklaust fólk,
á svo nieistaralegaódrengilegan hátt, j
að engum er unnt að greina saklaust
frá seku, eða vita með nokkuri vissu
við hvað átt er, og par af leiðandi
getur enginn borið hönd fyrir höfuð
sjer nje öðrum. ((IIeimskringla” ,er
hinn eini inálspartur af öllum, er
barðir hafa verið brigzlum, óblut-
skiptum, er ekki hefur ástæðu
til að kvartaum að vafi leiki á hverj-
um hún heyri til, ((beztu mönnunum”
eða ((skrílnum”; en pá er nú eptir j
að vita, hvort að allir kaupendur
hennar fella sig við að peir eigi allt
og sjeu allt, sem hinum svo kall-
aða ((skríl” hefur verið borið á brýn.
Því pað vita nú allir, að fjandmenn
((Hkr.” hafa lengi verið, og eru enn
pá að reyna til að leiöa rök að pví á
ýmsan hátt og sannfæra fólk um, að I
liúti sje bara argasta skríls-blað, ú-
ilandi, úferjandi, úráðandi öllum
bjargráðum. En ætli peir góðu
voghálsar, sem dirfast að sýna al-
menningi pá ósvlfni í ræðum og rit-
um, að ausa yfir hann jafn-hóflaus
um skömmum, eins og gert hefur
verið í Manitoba um undanfarinn
tima—og pað síðan að Jónivar borg-
jö stórfje fyrir skammir á móti
skömmum, er ekki voru vitund tiI—
flnnanlegri en pær vammir og skamm-
ir, er á almenning hafa verið born-
ar síðan af hans eigin leiðtogum og
meðborgurum, er snýktu út verð-
launin—, Ætli peir viti pað, að
meiri hluti af kaupendum ((Hkr.” er
innan vebanda hins evangelisk kristi-
lega lúterska kirkjufjelagg íslend-
inga I Vesturheimi? Ætli peir viti *
engum auðnaðist að verða aðnjót-
andi peirra óföðurlegu handleiðslu?
Hvernig bafa íslendingar í Minne-
sóta lifað allan pann tíma, sem peir
hafa beðið eptir andlegum leiðtoga?
Hvernig lifa ísl. í smá hópumútum
S landið hjer og hvar, ánpessað njóta
eizlu pessara manna? En að
peir skuli ekki vera týndir fyrir fullt
og allt úr mannfjelaginu, sem ekki
samsinna peim í öllu, er barið hafa
((Heirnskringlu” brigzlum og hróp-
að alla pá menn, er hafa gerzt sek-
ir í pví að sýna að peir væru á ein-
hvern hátt sjerkennilegir? Það eru
undur, en reynslan sýnir oss margt
skrítið.
_ , ‘jónusta. í sambandi við það seo’ir
endingar að ,
° nann, að Islendingar sjeu ekki fiarri
pví að hafa böll á sunnudögum og
að pað sje á stundum ekki neitt
ýkja-langt á milli guðspjónustu og
ball skemmtanaa.
annars
pessir
Hvernig ættu nú
vesturheimsku ísl. að lifa hjer, án
pess að fara hamförum og ganga
berserksgang? Oss virðist sú aðal-
stefna, er peir hafa til pessa haft í
pjóðernisbaráttu sinni, útheimta
petta. Það er að eins fyrir ham-
j hleypur og berserki að berjast við
breytingar tlmans í pessu landi, að
drepa niður öllum nýjum hreifing-
um og halda hugsunarhætti og at-
höfnutn fólks í gömlum skorðum.
Þetta er hjegómi, og niðurmeðþann
hjcgóma!—Þ.ið er öllum kuuuugt,
að pessir leiðtogar hafa fundið einn
veg, er peir áltta heppilegann til að
eíla og viðhalda ftst og virðingu
fyrir íslenzku pjóðerni hjá sjálfum
sjer og öðrum. Þessi vegur liggur
í gegnum hina ev. lfit. kirkju vora
og kirkjufjelagið, allir aðrir vegir
eiga að vera villigötur.—Ef vjer
eiguip hjer allir að ganga undir
sömu merkjum, p& burt með öll
hindurvitni. Burt með ánauð og
ógnanir! Fram með frelsi og mann-
fið! Vylgjum tlmanum!
Framh.
Bæjarhúsin (íbúðarhúsin) segir
hann að sjeu dauflegustu og vonleys-
islegustu stofnanirnar á íslandi, og
að bændurnir geti byggt betri hús,
en að peir vilji pað ekki. Hið
versta við pau segir hann að sje rak-
inn og par af leiðandi óheilnæmi og
að í peim sje ómögulegt að viðhafa
hreinlæti. Og eiginlega hið eina er
hann getur talið peim til gildis er
pað, að pau skýla fyrir veðrum og
að pau sjeu endingargóð og auðvelt
að gera að peim og upprunalega
eins auðvelt að byggja pau eins og
snjóhús. Ytra áliti gamalla bæjar-
liúsa og efninu sem pau eru gerð af,
lýsir hann svo nokkuð rjett. Inn-
gangurinn í baðstofuna segir hann
að sje 'um myrkan, langann og
pröngan gang, gólfið sje ósljett og
manni pví hætt við að hnjóta og að
maður verði að ganga hálfboginn tíl
pess að reka sig ekki í skitna rapta.
og lyktin í peim
ekki ólíkt pví að pau
leiddu til hellis par sem geymt
væri dýrasafn. í svefnherberginu
segir liann að rúmin taki upp § hluta
gólfsins, og að pau sjeu lág og
breið. Svo getur hann pess að pað
sje móður á íslandi að raða mönn-
um í rúmin ((enda fyrir enda”, p.
e. a. s., að tærnar á pessum sjeu við
nefið á hinum. Eldhúsin segir hann
hvorki sviphýr eða aðlaðandi, elds-
neytið sje mestmegnis svörður og
honum bronnt I opnum hlóðum, að
á miðju paki sje op á stærð við hálf-
tunnubotn og uppmjór trjekassi upp
af, er hann kveðst verða að kalla
reykháf, af pví að ætlast sje til að
reykurinn gangi par fit. Svarðeldar
segir hann að myndi sót, að vfsu
ekki eins ptælslegt og kolasót, en
Útlit
segir hann
HYAÐ ERU ÞEIR AÐ GEIíA?
(Aðsent).
Forvígismenn hinna ísl. pjóðmála j
hjer vestra krefjastpess, að málum þeirra j
—svo kölluðu framfaramáium—sje veitt!
almenn eptirtekt, aff alnienningiir yfir- j
vegi þau nákvæmlega, meti gildi og ó-
gagnalira mótmæla og meðraæla, og það
er ekki nema sanngjarnt, að þeir geri j
þessar kröfur; en eptir því, sem tieiri :
raddir koma fram, komnog mismunandi I
skoðanir í ljós, sem í mörgu verða alveg
gagnstwðar skoðunum forvigismanna; en
úr því þeir beiðast opinbers dónis-álits
almenniugs, þá rerða þeir að taka á móti
andstæðum skoðunum, eins og menn, og
gefasig viðmálinu, en ekki manninnm
fyrir utan málefuið, nema að svo miklu
lej'ti þem það er nauðsynlegt.—Við um-
ræSur og yflrvegan skýrast málin betur
en með þögn eða hugsunarleysi, og það
verður auðveldara að ráða þeim heppi-
lega til lykta. í hverju máli þarf að leita
að orsökura og afleiSingum. F.u vjer er-
um ekki komnir svo Iangt á veg, að vjer
getuin þaö óhindrað. Tök-um t. d. þetta
„breunandi spursmál” ísl. lijer vestra:
j kirkjufjelagið. Vjer munumeptir ósköp-
imum, sem gengið liafa á urn það; hvern-
ig hafa forvígismenn kirkjunnar tekið
andinælum „Ukr.” í því máli? Allt öðru-
visi en sanngjörnum menntuðum möun
um er samboðið, og þó eru þeir einmitt
meunirnir, sem æskja eptir mála raun-
sókn; slíkt er ósamkvæmt, að beiðast
dómsálits, en svo, þegar það er fengið, að
þjóta í illyrSi; það erskakkt, hvort held-
ur það er gagnvart einstakling etía al-
menuingi. Almenningur ú heimtiug á
því til forvígismanna sinna, að þeir hepti
ekki að skoðanir andstæðings komi fram
á sjónarsTÍsið, ef ske kynni, að þar
með næðist eitthvað er skýrði og bætti
rnálið. Minnihluta maður eropt á rjett-
ari skoðun en meirihlutamaSur. Öteina
„Ukr.” í kirkjuinálinu var, að margra á-
iiti, í mörgum greinum rjettari en aud-
stæða skoSanin; hún hafSi skoðanir, er
stefndu meira að jafnrjetti, voru sam-
i kvæmari kröfum tímans, skoðanir, sem
j vöktu umhugsun, er beindu huganum,
eius og F. B. A. sagði: „Afrain oguppá
við”. Andstæðar skoðanir komast hjer
ekki að málum svo þeirra njóti. Vjer
erum svo óheppnir vestur-íslendingar,
aS þessir svo kölluðu höfðingjar vorir,
sem hjer sitja á valda- og vísiudastólum, \
eru svo framúrskarandi óþjálir viðreign- í
ar, og eptir orðuin þeirra sjálfra að dæma
eru drottnunargjarnir, dramblátir og ó- j
svífnir. Krafa þeirra er: að eptir þeirra
suúru skuli almenningur danza, ekki ein-
uugis hjer, heldur einnig á íslandi—öll
þjóSinl Þeir álíta sinn dóm þann eina
rjetta. Það, sem aSrir segja, álíta þeir
a* sje grundvallarlaust, sje sagt af fá-
fræSi, heimsku og illgirni, það er að
segja, sje það andstætt þeirra skoðun,
sje það aptur á móti samróma þeirra orð-
um og vilja, hversu auðvirðilegt sem
það í sjálfu sjer kann að vera, þá segja
þeir það vísdómsfullt og gott. En sú a«-
ferð dugar þeim ekki. Þeir verða að
þola mótmælin, annars tapa þeir núver-
andi og eptirvæntu valdi, sem þeir berj-
ast fyrir. Svo bezt ná þeir valdi og halda
því, að almenningur styði þá, að almenn-
ingur gefi þeim valdiS, en því að eins
mun almenningur fáþeim völd, að hann
sjái að þeir viuni ekki a* völdum með
harðstjórn og hroka, vjeium og undir-
ferli eða öðrum þvílíkum brögðum, ísl.
verða ekki hræddir til ásta e*a velvildar
með hótunum eða grýlumyudum. Það
hefur litla þýðing, hversu mörgum núil-
um er raöað saman til að tákna meö
heimsku vora. Vjer vitum að miklu leyti,
svona eins og almennt gerist, hva* vjer
getum og ekki getum. Eitt af því, sem
vjer vitum, er, að vjer eiguui ekki aS iáta
hamóða presta ganga yfir höfuð vor ineð
drottnunarvaldi ogillyrðum; vjer þorum
að segja vilja vorn í því, sem oss er nauð-
synlegt og gagnlegt, við hvern helzt sem
vjer eigum, og þótt þa* sje prestur—„frið-
arboði” milli guðs og manna með djöf-
ulinn í hendi sjer fyrir keyri,—Hingað og
ekki lengra, gæðingur! Sá tími er uú hja
liðinn, sem alþýSa laut hverju geistlegu
fítli, og hversu heitt og innilega sem
prestar biðja og bannsyugja, kemur sá
tími aldrei aptur,—Kirkjuþiugs-fyrirlestr-
arnir eru ágætt sýuishoru af anda hiuna
ísl. forvígismanna hjer vestra. Fyrirlest-
urinn ura „Ekkert” er meistarastykki,
þar sem öll virðing gengur niSur á við.
Fyrst er jeg sá þetta „ekkert” í byrjun
fyrirleslursins, datt mjer í hug að hann
hljoðaði um sköpun heimsius, en svo
komst jeg að raun um að það var ekki,—
en að hann var ísl. þjððeverta, að hann var
að færa rök fyrir því, að ísl. þjóöin væri
eintóm „núll”, að undanskildum dálitlum
hóp, sem höfundurinn telur ajer tilheyra
aoðvitað, þeir sem standa undir hans
kirkjulegn fjelags-vængjum og aðrir sem
honum eru samdóma. (Framh.)
IMMHMS,
630 Maia Street.
Allar vorar fflerktar
-MEЗ
i 11 íika n ]>spi‘is
-PEBBLE GEITARSKINNS8LIPPUR-
FYRIR KVENNFÓLK,
50C.
GLASSEKAÐIR KÁLFSKINNSSKÓU
KVENNA,
$1,00.
—G LALSERAÐIR STÓLKNASKÓR,—
HNEPPTIR,
$1,00.
HNEPPTIR BARNASKÓR,----
75C.
-----STERKIR BARNASKÓR,----
50C.
FÍNIR KARLMANNA KÁLFSKINNS-
SKÓR (handsaum.),
$2,50.
FÍNIR DRENGJASKÓR, REIMAÐIR,
$1,25.
—UNGLINGA SKÓR, REIMAÐIR,—
$1,00
1 ><>■ ’<« I,,
630 Maid Street.
DR. FOWLEKS
•EXT: OF »
•WILD’ -
ITR/iWBERRY
CURES
HOLtERA
hoíera. Morbus
OLIC^-
RAMPS
IARRHŒA
YSENTERY
AND ALL SUMMER COMPLAUTrS
AND FLUXES OF THEl BOWELS
IT IS SAFE AND RELIABLE FOR
CHILDREN OR ADULTS.
s
G
D
Neispaper
175. útgáfanertilbúin.
I bókinni eru meira en
i í i • • 200 bls., og í henni fá
AÚVfiF SMr *'eir er *w»gV**» nánari
V 01 UOUIg, upplýsingar en ínokk-
urri annari bók. I henni eru nöfn allra
frjettablaSa í landinu, og útbreiðsla ásamt
verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í
ölium blöðum sem samkvæmt American
Newspaper Directeiy gefa út meira en 25,
000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin
beztu af smærri blöSunum, er út koma í
stöSum þar sem m -ir enn 5,000 ílmar eru
ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þumi-
ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir
kitkju, stjetta og smástaðablöð. Kosta-
hoð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna
með 8máum auglýsingum. Rækilegu
sýnt frarn á hvernig menn eiga aS fá mik-
iS fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn-
aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30
cents. Skrifið: Geo. P. Roweli, * Co„
Publishers and General Advertising Agts.,
10 Spruce Street, New York City.
Ef þú vilt láta taka af þjer vel góða
ljósmynd, þá farðu beint til Tlie C. P.
II. Art (liallery, 596jý Main St., þar
geturðu fengið þær teknar 12 (Cab. size)
fyrir að eins #3,00.
Eini ljósmynda staðurinn I bænum
sem Tin Types fást.
Eini ljósmyndastaðurinn í bænum
sem ItSLENDINQUH vinnur í.
596M NVain St.
Wiuuipeg.
ATHUGA.
Sparið peningal GeymiS fataræfla!
Undirskrifaður kaupir alls konar fata
tuskur og gefur 75 cents fyrir 100 pd.
Enn fremur alis konar pappír, skrifaða
og prentaða blaðaskekkla og gefur 40
cents fyrir 100 pd.; svo og málm-rusl, svo
sem járn, kopar, látún o. 8. frv., einnlg
bjór-og ÓtVi-fiöskur (ferstrendar)og gefur
fyrir þær 40 cents tylftina.
B. SHRAOUE.
168 KiNG St„ - WINNIPEG.
L.EII>BEININ(JAB
um, hvar bezt sje aö kaupa ailskonar
gripafóður og allskonar mjöltegundir,
fást ókeypls á norðausturhorni
King & Harket Nquare.
Qiéli ótafssmt.