Heimskringla - 24.06.1891, Síða 2
HKmSKRIMiLA. W13IKIPEK, fflAK., *4. JEXI 18» 1.
kemur út á hverj- AnlcelandicNe'ws-
um miðvikudegi. paper.
Published ívery
Útgefkndur: Wednesday by
The Heimskringla Printing& Publ. Co’y.
Skrifstofa og prentsmiðja:
Lombard St.---------Winnipeg. Canada.
Blaðið kostar:
Heill árgangur............. $2,00
Hálfur árgangur............. 1,00
Um 3 mánu'Si................ 0,65
Skrifstofa og prentsmiSja:
151 Lombard St......Winnipeg, Man.
WUndlreins og einhverkaupandiblaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn aS
genda hina breyttu utanáskript á skrif-
ctofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
etrandi utanáskript.
Upplýsingar um verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu blaðsins.
RITSTJORI (Editor):
Ge»tur PiUsnon.
Hann er að hitta á skrifstofu blaðs-
ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h.
BUSINESS MANAGER:
Þorstemn Þórarinston.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
is og frá kl. 1—6 e. m.
Utanáskript til blaðsins er:
The Eeimskringla Printing&PublishingCo.
P. 0. Box 305
Winnipeg. Canada.
V. ÁR. NR. 26. TÖLUBL. 234.
Winnipeg, 24. júní 1891.
VINDEGG.
Herra kapteinn Sigtr. Jónasson
hefur í seinasta blaði Lögbergs 17.
J>. m. orpið vindeggi,sem hann kallar
i{Vindhögg Heimskringlu” og á
vindeggið að vera svar móti eða
skýring á brefinu frá honum
til A. W. Ross, M. P., sem birt-
ist i 23. blaði Hkr. J>. á.
Kapteininum J>ykir J>ýðing sú,
sem hjer var birt í blaðinu, á J>essu
mikið um rædda brjefi, ekki rjett á
sumum stöðum og leiðrjettir J>ví
J>ýðinguna. Vjer skulum ekkert
fara út í J>að, hver J>ýðingin, hans
eða vor, er rjett á aðalstaðnum I
brjefinu, J>ar sem vjer lögðum út
t/ fairly dealth with: uef vel er við
J>að (o: Lögberg) gert”, en hann: uef
sanngjarnlega er að J>ví (c: Lög-
bergi) farið”. Vjer skulum meira
að segja taka hans Jjýðingu gilda,
honum til ánægju, J>ví orðin ern
ekki tvíræð að efninu til, hvaða fs-
lenzkum orðum sem J>au eru J>ýdd
með.
Kapt. Jónasson heldur J>ví fast
fram, að brjef J>etta sje bara privat-
brjef frá sjer til Ukunningja” síns
Ross. Hann gleymir auðsjáanlega
J>ví, að fyrir ofan stendur uLög-
berg Print. & Publ. Co.”, aö J>að
er undirskrifað af forseta J>ess og að
efnið allt undantekningarlaust er
um málefni Lögbergs, en aptur á
móti er ekkert prívatmál kapteins-
ins eða Ross svo mikið sem nefnt
á nafn. I>að er með öllu ómót-
mælanlegt, að brjefið er hreint og
beint embættisbrjef frá forseta Lög-
bergs-fjelagsins til Ross sem J>ing-
manns og nokkurs konar fulltrúa
stjórnarinnar og konservativa flokks-
ins, enda hafði Ross áður komiðfram
sem slíkur gagnvart forseta Lög-
bergs fjelagsins eptir J>\f, sem kapt.
Jónasson segir sjálfur frá, einmitt
I J>essari sömu grein, t. d. með aug-
lýsinga-útveganir handa Lögbergi.
l>ess vegna er J>að að fullu og öllu
rjett, sem Hkr. hafði sagt, að brjef-
Íð hefði verið skrifað til J>eirra kon-
servativu. Nákvæmara hefði J>að
vitaskuld verið, að segja að brjefið
hefði verið skrifað til Ross sem
meðalgangara við konservativa flokk-
inn og stjórnina, en f raun og veru
er J>etta eitt og hið sama.
Að pvl nú er snertir efnið I
J>essu embættisbrjefi frá forseta Lög-
bergs-fjelagsins til roeðalgangara
við stjórnina og konservativa flokk-
inn, pá er fyrst krafa um borgun
fyrir auglýsingar, par næst beiðni
um meiri auglýsingar, svo tekið
fram, hvað Lögberg hafi verið uvin-
gjamlegt” (pýðing kapteins Jónas-
sons) við stjórnina, loks er konser-
vativa flokknum boðiðfuiltingi blaðs-
ins við í hönd farandi kosningar uef
sanngjarnlega er að f>vf farið” og
að endingu er hermt loforð upp á
Lowe, undirráðherra akuryrkju- og
innflutningsmála, um enn einn styrk
eða styrkingu ónefnda handa blað-
inu, og er meðalgangarinn beðinn
að minna Lowe á petta.
Hr. Jónasson heldur pví nú fram,
f grein sinni, að setningiu: uef sann-
gjarnlega er farið að við J>að (Lög-
berg)” eigi viðpað, að Ottawa-stjórn-
in gangi inn á skoðanir Lögbergs,
svo að ublaðið purfi í engu að breyta
stefnu sinni í verzlunarsambands-
málum, skóla-málinu nje öðrum mál-
um, sem blaðið hafði tekið ákveðna
stefnu í”. Með öðrum orðum á
Ottawa-stjórnin að umhverfa allri
sinni pólitfk, sem vitanlega í mörg-
um málum var alveg gagnstæð Lög-
bergs, bara til pess að fá fulltingi
Lögbergs við kosningarnar.
Ja, umiklir menn erum við
Hrólfur minn”!
Skárra var pað nú tilboðið!
Ef Ottawa-stjórnin yfirgæfi öll
J>au hundruð púsunda sem henni
fylgdu, og slæi sjer yfir á Lögbergs-
pólitík, J>á skyldi í hennar skaut
falla allt fulltingi Lögbergs og
pess fylgjenda.
Mikill bjáni var hún, pessi Otta-
wa-stjórn, að ganga ekki að svona
vel boðnum kostum!
I>að er engin fslenzk sál til f Ca-
nada, sem getur trúað pví, að kapt-
eini Jónassyni, eða nokkum manni
með heilbrigðri skynsemi, hafi dott-
ið f hug að gera Ottawa-stjórninni
slííct tilboð.
Nei, herra kapteinn, enginn ís-
lendingur, hvað trúgjarn, sem hann
annars kann að vera, gleypir svona
stóran úlfalda.
Það er ekki ómögulegt, að þýð-
ing kapteinsins á hinni hjer um
ræddu setningu sje rjett, en skýr-
inguna er ekki hægt að hugsa sjer
rangari eða vitminni.
Það er nefnilega ekki agnar ögn
af sennilegleik hvað pó heldur
sannindum f henni.
Sannleikurinn er hreint og beint
petta: Það er að eins ein einasta
skýring á pessum orði möguleg, sú
nefnilega, að Lögberg sje boðið og
búið til að styðja pá konservatívu í
kosningunum, svo framarlega sem
tlsanngjarnlega sje farið að við
pað”, og petta pýðir aptur á góðri
og gamalli íslenzku: ef það fœr
nokkuð fyrir snúð sinn, náttúrlega
eitthvað verulegt, pvf pað gat svo
sem ekki verið um neitt smáræði
að tala. pegar fulltingi Lögbergs
og alls pess flokks var í aðra hönd.
Vitaskuld var tekið á móti smárceð-
um líka, sbr. auglýsinga-kvabbið fyr
f brjefinu og setninguna um væntan-
legu snöpin hjá Lowe.
Með pessu er öllurn aðalatriðum
í hinni löngu grein kapt. Jónassonar
svarað. Oss pykir ekki vert að elt-
ast við öll ummæli pau, sem hann
týnir til úr vjðræðum peirra Ross,
pvf bæði eru pau ósönnuð og ó-
sannanleg, að minnsta kosti svo lengi
sem Ross játar peim ekki, enda má
minni kapteinsins vera frábært, ef
hann mau pau svona, orð fyrir orð,
eptir svo langan tima. Ekki finn-
um vjer heldur ástæðu til að dvelja
við miðdegisverðinn |á Queens Hot-
el, par sem peir prír, Lowe, Ross
og Jónasson, sátu að snæðingi, pví
sú máltfð kemur ekkert málinu við,
enda hefur Hkr. aldrei dregið neinn
efa &, að kapteinn Jónasson sæti
stundum við borð með heldri mönn-
um.
Loks er í pessari grein verið að
tala um, að upað væri t. d. öll á-
stæða til að útskýra, hvernig á pvf
stóð að Hkr. ekki tók í strenginn
(í kosningarmálinu) fyr en um ell-
eftu stundu og hvernig forseti henn-
ar (o: ávfst að vera forseti prentfje-
lags Hkr.) gat bæði mælt með Mr.
Camp’bell og Mr. Ross. Að pví er
fyrra atriðið, 11. stundina, snertir,
pá er pað nú margsinnis og ljóslega
áður skýrt í Hkr. og af pví að vjer
vitum, að kapt. Jónasson heldur
ekki Hkr., skulum vjer með ánægju
gefa honum pau blöð, sem um pað
mál eru, ef hann sendir eptir peim á
afgreiðslustofu blaðsins, til pess að
hann purfi ekki lengur að vera ó-
fróður um pað. Forseti prentfje-
lags Hkr. hefur skýrt oss frá, að nafn
sitt hafi f heimildarleysi verið sett
meðal meðmælanda Campbells af
einum ónefndum Lögbergs-manni,
svo að hann beri par enga ábyrgð á,
en að sjer hafi ekki dottið í hug
að styrkja Campbell til kosninga,
heldur einmitt Ross-----
Og svo getur herra kapteinninn
staðið upp; pað er ekki til neins að
liggja á lengur, eggið hans er bara
vindegg.
VII. KIRKJ UÞING
hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í Vesturheimi
var settí Ssl. kirkjunni á mrSvikudaginn
17. júní kl.ll f. m.
Sjera Steingrímur N. Þorláksson
prjedikaði út af Joh. 14,23 og 24.
Forseti' skýrði frá, að söfnuðir kirkju-
fjel.væru pessir:
GarKar-, Þingvalla-, Víkur-, Fjalla-,
Grafton-, Victoriu-, Fríkirkju-, Winni-
peg-, Mikieyjar-, Hallson-, Pembina-,
Brandon-, Freisis-, Víðines-, Fljótshlíð-
ar-, Vidalíns-, Þingvalia-nýlendu-, Sel-
kirk-, Bræðra-, St. Paul- og Marshall-
söfnuður e6a 21.
Forseti skipaði Friðjón Friðriksson,
P. S. Bardal og Jóhann Briem i nefnd til
að rannsaka kjörhrjef kirkjupingmanna.
2. FUNDUR
kl. 3 e. m.—Kjörbrjefanefndin las upp
álit sltt og lagði til að kjörbrjefin væru
sarnþykkt og var svo gert. Þessir kirkju-
pingmenn sitja á Hnginu:
Frá Garðarsöfnu'Ri: H. Hermann, E.
Mýrdai, E. H. Bergmann.
— Víkursöfnuöi: Tómas Halldórsson,
Sveinn Sölvason, Indriði Sigurðsson.
— Grafton-söfnuði: Jóhann Gíslason.
— Pembina-söfnuði: Jón Jónsson.
— Winnipeg-8Öfnuði: W. H. Paulson,
Sigtr. Jónasson, Magnús Paulson, P.
S. Bardal.
— Freisissöfnuði: Fr. Friðriksson, Sig.
Kristófersson, Jón Björnsson,
— Frikirkju-söfnuði: Björn Jónsson,
B.B. Jónsson.
— Selkiik-söfnuði: JónasBergmann.
— Þingv. söfnuði, Ass.:Tómas Paulson
— Bræðra-söfnuði: Jóhann Briem,
Þorv. Pórarinsson.
— Fljótshl.-söfnuCi: Bjarni Marteinson.
— St. Paul-söfnuði: G. S. Sigurðsson.
— Víðines-söfnuði: Kr. Abrahamsson.
— Vífialinssöfnuði: Jón Skanderbeg.
Forseti las síðan upp d'-sskýrslu sína
pannig hljóRandi:
í fyrra, um það leyti er kirkjufjelag
vort hjelt ársþing sitt, voru 23 söfnuðir
því tillieyrandi. 4 söfnuRir í Nýja íslandi
sögðu sig í vor úr lögum með oss út af frá-
hvarfi prestsins, sem þjónað hefur í því
byggðarlagi, sjera Magnúsar Skaptason-
ar, frá trúarjátning kirkjunnar, Það voru
þessir söfnuðir: BreiRuvíkursöfnuður,
Arnessöfnuður, Gimlisöfnuður og Viði-
nessöfnuRur. Aptur á mótí hafa nú rjett
fyrir skemmstu 2 söfnuðir, ernotið hafa
þjónustu sjera Steingríms Þorlákssonar, i
islenzku byggöinni í Lyon Co., Minn, og
þar í grennd („Minniiota-nýlendunni”
svo kölluðu) gengið i kirkjufjel. Nöfn
þeirra eru þessi: h. ev. lút. Marsball-
söfn. og St. Páls söfn. Söfnuðir kirkju-
fjel. eru nú 22 að tölu. Það er vafalaust
eitthvað bogið við úrgöngu þessira Nýja
íslands-safnaða, að minnsta kosti Víði-
nessafnaRar. Sá söfnuður hefur formiega
tjáð sigúr fjel. genginn, án þessnokkurt
atkvæði hafi þar verið ámóti. En rjett á
eptir skýra 12 fjölskylduhöfuö i þeim
söfnuði, og þar á meðal menn úr safnaðar-
ráðinu, mjer skriflega frá því, að þeir sjeu
í kirkjufjelaginu. Svo úrganga safnað-
arins, sem kölluö var, virðist að eins það,
að nokkur hluti safnaðarinsjiklega meiri
hlutinn, hefur slitið sig frá þeiin, sem
trúir hafa verið kirkjunni og þykist vera
úr söfnuði okkar. En brotiR sem eptir er,
erauðvitað söfnuðurinn enda hefur hann
nú erindreka á þessu kirkjuþingi. Það
er nú kirkjuþingsins aR ákveða, hvort
þessi úrganga meira hluta safnaRarins á
afl taka g’ilda, eða yfir höfuð að tala,
hvort ekki er ástæða til að vefengja lög-
mæti þeirrar aðferðar, er beitt liefur ver-
iR við úrgöngu ailra þessara safnaða úr
kirkjufjel.
Prestar kirkjufjel. eru nú að eins 4,
og þannig einum færri en i fyrra. Sjera
Magnús Skaptason sagði sig úr lögum
með oss með brjefi til min, dags. 8 april.
Frá ástæðum sinum fyrir því uppátæki
skýrir hann ekki með einu orði í því
brjefl. Eb hann var nokkru áður tekinn
til að prjedika söfnuðum sínum móti
trúarjátning hinnar almennu kristnu
kirkju, og sá sjer svo auðvitað ekki leng-
ur fært að standa í hinu lúterska kirkjuí
fjel. voru. Þegar er jeg vissi um trúar-
fráhvarf sjera Magnúsar, skoraði jeg á
sjera Hafstein Pjetursson, prest safnað-
anna í Argyle-byggð hjer í Manitoba og
skrifara kirkjufjelagsins, að ferðast til
Nýja Islands, hittasjera Magnús og reyna
til að beina trú hans og kenning í rjetta
átt. Sjálfur gat jeg eigi sökum heilsu-
bilunar ferðazt þangaR. Og í forföllum
minum tókst sjera Hafsteinn erindi þetta
á hendur ásamt með öðrum embættis-
manni kirkjufjel. fjehirði hr. ÁrnaFrið-
rikssyni. Frá þessari ferð og þeim upp-
lýsingum um hið kirkjulega ástand í
prestakalli sjera Magnúsar, sem hún
leiddi til, skýrði sjera Hafsteinn
meR grein nokkuri í blaðinu Lögb.,
sem þjer hafið eflaust allir lesið.
Það tókst þvi miRur ekki að sannfæra
sjera Magnús um hina andlega villa hans.
En rjett á eptir sendi hann mjer brjefiR
um úrgöngu sína úr kirkjufjelaginu og
svo komu úrgöngu-yflrlýsingar hinna áð-
urnefndu safnaða. öll þau skjöl mun
eg leggja fyrir þingið til áiita.
Jeg finn ástæðu til að minna kirkj-
uþingið á það, aR stjórn kirkjufjelags-
ins átti engan þátt i þvi, að sjera Magn-
ús Skaptason var á sinum tíma kallaður
heiman frá íslandi til þess að takast hjer
prestsskap á hendur. ÞaR er ilia farið
að hann nokkurn tima kom til þess, að
taka hjer við forustu í lútherskum söfn-
uðum, úr því hann snerist á þessasveif-
ina,—slæmt vegna fólks þess, sem með
honum hefur leiðzt burt frá sannindum
kristinnar trúar, og sjerstaklega slæmt
fyrir hann sjálfan. En kirkjufjelagið
eða þess stjórn er þar alveg úr sökinni.
Á kirkjuþingi í fyrra skýrRi forseti
frá því, aö fjelag vort œtti kost á aö fá
tvo guðfræðinga frá íslandi hingað
vestur til þess í prestlegri stöðu að ger-
ast starfsmenn fjelagsins. Annar var vel
metinn prestur, sjera Finnbogi Rútur
Magnússon, i Húsavik í Þingeyjarsýslu.
Og samkvæmt ráRi þingsins myndihann
hafaorðið kallafiur af söfnuði einum eða
fleirum í fslendingabyggðinni i Pembina
Co., NorRur Dakota, hefði ekki skömmu
eptir þingið frjetzt hingað vestur, að
hann væri látinn. Hinn var stúdent á
á prestaskólanum í Reykjavík, rjett í
þann veginn aR taka embættispróf, Eyj-
ólfur Kolbeins. Kirkjufjelagið rjeð
söfnuðinum í Þingvallanýlendu hjer í
norðvesturlandinu til að þiggja tilboR
hans, og sá söfnuRur sendi honum svo i
gegnum mig formlegt köllunarbrjef.
En svo stóð þessi maður ekki við tilboð
sitt, þegar til kom, heldursettist í „brauð-
ið” sitt þar heima eins og ekkert væri.—
Þar sem þannig enginn nýr prestur hef-
ur við bætzt og sjera Magnús Skaptason
hefur, eins og þegar er sagt, gengið úr
leik, þá liggur í augum uppi, að presta-
skorturinn í kirkjufjelaginu er mjög til-
finnanlegur. Þingvallanýlendu-söfnuð-
ur hefur á ný gefið mjer nokkurs kon-
ar umboð til að útvega sjer prest. En
frá ísiandi veit jeg nú ekki til að vjer
eigum von á nokkrum presti eöa prests-
efni. Að gera fleiri tilraunir til að fá
þaRan presta, má virðast þýðingarlaust.
Með öllu því, sem í liðinni tí* er komið
fram i sambandi við tilraunir vorar til að
útvega fjelaginu presta þaðan, sýnist
mjer vjer höfum fengið skýrar bending-
ar frá drottni um það, aR fjelag vort eigi
nú aðallega að hugsa um, að fá unga
menn úr vorum hópi til þess aR mennt-
ast til prestsskapar hjer i þessu landi,
hætta við allar prestaútvegur handan
yfir haf, bíða í vorri prestafæð, þangað
til hjer menntaRir guðfræðingar fást til
að taka viö kennimannlegu starfl meðal
prestlausu hópanna af fólki voru. Og
vil jeg þá lika geta þess, að síðast liR-
inn vetur hafa nokkrir ungir íslending-
ar gengið á lútherska æðri skóla suður
í Bandarikjum með peirri hugsun, aR
verða síðar, að skólanámi afloknu, til
starfa fyrir kirkjufjelag vort.
Enn þá verða að minnsta kosti tvö
ár að líða áfiur en nokkur þelrra geti
hugsast að hafa aflokið námi sínu, og
þaö sýnast v&ndiæði fyrir kirkjufjelagiö, I
að eiga ekki von á neinum nýjum presti
fyr en eptir þann tíma. En IivaS sem
því liður, þá ætti kirkjufjelagið að flýta
aR þvi, að tala efnilegra unglingajaf vor-
um þjóðflokki, sem leita menntunar á
æðri lúterskum skólum hjer í Ameríku.
færi vaxandi. Það er eini sýnilegi veg-
urinn til þess aR tryggja framtíð kiikju-
f jelags vors meRan hin fyrirhugaða skóla-
stofnun þess ekki geti orðið að virkileg-
leika.
Kirkjuþingið í fyrra vildi helzt, að
byrjað yrði á þessu ári að veita hjer ofr-
litla kennslu í kirkjufjel.-nafni, og að sú
kennsla skyldi verða vísir til JreSlulegs
æðri skóla, er fjel. iframtíðinní skyldi
halda í gaugi. Nefml var kosin á þinginu
sem það mál var falið á hendur. Sú nefnd
skýrir nú á þessu kirkjuþingi írá gjörð-
um sinum og skal jeg því að eins taka
fram, aR þessi skýrir nú þessu kirkju-
þingi frá hugsunum sínum málinu
viðvíkjandi fyrir ókomna tímann, og
frá ástæðunum fyrir pvi, að þessi
uintalaRa kennsla komst ekki á. Og
þótt það i fyrstu gæti virzt óhapp, a«
þetta fórst fyrir, dylst mjer þa« a« minsta
kosti ekki nú, að það fór betur að ekki
var byrja*. Vjer megum ekki hlaupa
til að byrja á neinum skóla í verkinu fyr
en vjer innan kirkjufje!. sjálfs höfum
fengið viSunandi kennslukrapta. Jegætl-
ast til að kirkjuþing þetta geri skólamál-
ið að sínu aðalmáli og þá að sjálfsögðu
leggi fram sin beztu ráð til þess a* skóla-
sjóRur kirkjufjel., sem nokkuð hefur
verið i safnað siðan í fyrra, verði tit
stórra muna aukinn á þessu ári, og allir
söfnuðir fjelagsins fengnir til þess að
leggja til hans sómasamlegan skerf. En
jafnframt þarf kirkjuþingi* að lýsa þvi
ótvíræðilega yfir öllum almenningi þjó*
ar vorrar, a* skóiinn, hve nær sem hann
kemst á, eigi ekki að vera trúarjátning-
arlaus skóli, heldur skóli, sem standa
skal á kirkjulegum grundvelli og halda
uppi lífsskoRun vorrar eigin lútersku
kírkju.
Málgagn kirkjufjel. „Sam”. hefur ver-
ið á gangi þetta ár eins og áður. Utgáfu-
nefnd þess blaðs gerir greín fyrir því,
hvernig fjárhagur þess stendur. Nefndin
fekk sjer sjerstakan fjehirði rjett eptir
kirkjuþing i fyrra samkvæmt því, sem
þá var ráði* til. Hr. W. Pálsson var mað-
urinn, sem nefndin fekk til þessa. Hefir
það kostað hann stórmikla fyrirhöfn að
komareikningum blaðsins í lag og inn-
heimta útistandandi skuldir. Og é hann
þakkir skilið fyrirverk sitt eigi að eins
frá nefndinni, heldur kirkjuþinginu öllu.
En hinir einstöku söfnuðir kirkjufjel.
þurfa betur en orðið er a* vakna til me«-
vitundar um þá skyldu, er á þeim liggur,
til aR styðja útbreiðslu og skilvisa borg-
un blaðsins.—Það var álykta* á kirkju-
þingi i fyrra, aR svo framarlega sem fjár-
hagur „Sam.” yrði kominn í gott lag um
nýjár 1891, þá skyldí útgáfunefndin láta
útganga boðsbrjef upp á barnablað, sem
ýmsir kirkjumenn höföu óskað eptir, og
svo skyldi það barnablað byrja rúmum
tveim ntánuRum seinna, ef nógu margir
borgandi áskrifendur fengizt.—Þetta fyr-
irtæki gat ekki kornist á, af því að skil-
yrðiR, sem það var bandið, var ekki fyrir
hendi. Jeg vona, að allir þeir, sem á
þessu kirkjuþingi sitja, hafi að minnsta
kosti á þessu seinasta ári sjeð, hvílik
brýn nauRsyn kirkjufjel. er á þvi, aRþað
haldi lífinu í þessu eina litia málgagni
sínu, Og atf þeir ætlist ekki til þess
aö fjel. eigiR rit skuli þegja viR öllum
þeim röddum, sem meðal þjóðflokks
vors sí og æ láta til sín heyra gegn krist-
indóminum almennt og hinum lúterska
kirkjufjelagsskap vorum sjerstaklega.—
Samkræmt fyrirmælum siðasta kirkju-
þings sendí jeg hr. Runólfi Itunólfssyni i
Spanish Fork, Utah, erindisbrjef fyrir
hann, dags. 23. júlí i fyrra, til þess í nafn
kirkjufjel. vors að vera lúterskur trúboRi
meðal Islendinga í Utah. Hr. Runólfur
hefur komið á ofurlitlum isl. söfnuði,
sem þá auRvitað stendur í sambandi við
kirkjufjelag vort. Og mun jeg leggja
fram brjef frá honum þvi trúarboðsmáli
hans til upplýsingar. Hann á mjög örð-
ugt uppdráttar, og væri vel, ef unnt væri,
aR liðsinna honum eitthvað ofur-lítið í
fjelagslegu tilliti, þótt jeg vel viti, að
kirkjuflelagið sem fjelag getur nú ekk-
ert í þá átt. Með samráði varaforset.i
samþykkt jeg, að lionum væri í vetur
sendar 5 sálmabækur að gjöf, erborgað-
ar hafa veriö úr kirkjufjelagssjóði. Þó"t
engin kirkja hafl verlR vígð á þessu
ári, innan safnaða fjelagsins, þá hefur
nokkrum nýjum kirkjum í söfnuöum
vorum veriö komi* upp á þessum sama
tima, sem þó yfir höfuR ekki munn enn
fullgerðar: 2 i Nýja íslandi, önnur i
Mikley, hin á Gimli (innan safaða sem
nú eru úr fjelaginu), ein i Grafton, Walsh,
Co., N. Dak., ein í Brandon, Man., ein í
Marshall-söfnuði, sem nú er nýgenginn
i kirkjufjelagið og á undan öllum þess-
um var söfnuðurinn i Viktoria, Brithish
Columbia, búinn »8 komasjer upp kirkju,
mjög myndarlegri og smekklegri aðsögn.
í sambandl vi« þessar kirkjubyggingar,
er lika vert aö geta þess, að á þes«u síð-
asta ári hafa söfnuðir þeir, sem sjera
Steingrelmur Þorláksson þjónar, komið
sjerupp vönduðu íbúíarhúsi handa presti
sinum (í Minnesota). Og þótt í miklu
minni stýl sje, þá hafa Argyle-söfnuRirn-
ir gert hið sama hjá sjer.
ÞaR hefur verið ætlast til, að forseta
kirkjusjelagsins skyldi sendar skýrslur
úr hinum einstöku söfnuðum um sunnu-
dagsskólahald viR lok hvers ársfjórð-
ungs. Ekki nema mjögfáir söfnufiir hafa
gert það árið sem leið. En þá þurfa
slikar skýrslur að koma fram hjer á
kirkjuþinginu, og vona jeg aö erindsrek-
ar safnaðanna leggi þær fram á sinum
tima, einsog likaskýrslur um sálnatalið
í hverjum söfnuði fyrir sig,—SKýrslaJfje-
hirRis um fjárhag kirkjufjel. verður fraui
lögö á símum tíma.—Miklu meira en
helminginn af kirkjuári voru þessu sein
asta, hef jeg verið svo bilaRur á heilsunni,
að jeg a« eins með mestu naumindum
hef geta« pjónað söfnuði mínum. Þa*
stendur þvínaumasr til að jeg hafi nema
undur litið getað unnið fyrir hin sameig-
inlegu fjelagsmál vor.—Þa* hefði að lik-
indum í haust veri* byrja* i hinni um-
töluðu kennslu sem fyrsta vísi til skóla
fyrir kirkjelag vort, hefði heilsa mín þá
ekki bilað. Nú sje jeg, að skólamál
fjelagsins hefur meira grætt en misst við
þann veikleik minn. Og svo er það þá
út af þessu hjartanleg ósk mín og bæn til
drottins, að vjer allir getum grœtt á vor-
um eigin margvíslega veikleik fyrir sjálfa
oss og hið sameiginlega æskta velfer*ar-
mál vort, sem þetta ev. lút. kirkjufjelag
ísl. í Vesturheimi hefur meðferðis. Að
það verði, er mín ósk og bæn, i Jesú
nafni.
Síðan voru embættismenn kosnir:
Forseti: sjera Jón Bjarnason.
Varforseti: sjera Fr. J. Bergmann.
Skrifari: sjera Hafsteinn Pjetursson;
Varaskrifari: G. 8. Sigurðsson;
Fjehir*ir: Árni Friðriksson;
Varafjehirðir: H. Hermann.
Um kvöldið kl. 8 flutti sjera Fr. J.
Bergmann fyrirlestur „Um lífsskoðanir”.
Umræður á eptir.
Fimmtudaginn 18. júní, enginn fund—
ur haldinn sökum þjóRhátíðar Islendinga
Raiiríra almenningi
[Vjer minnum lesend ir ..Heims-
kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn-
ingi er það ekki ritstjórn blaðsins, sem
talar. Hver ma*ur getur fengið færi á
að láta þar í Ijósi skoðanir sínar. þótt
þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum
ritstjórnarinnar, en menn verða að rita
sæmilega og forSast persónulegar skamm-
ir; auk þess verða menn a* rita um
eitthvert það efni, sem almenning að
einh ver j uleyti varðar].
Á FLÓTTA.
Eins og kunnugt er, flutti Hkr grein
eptir J. P. fsdal 18. febr. þ. á. og hljóðaði
hún að nafninu ti! um það, hvernig ís-
lenzkar bókmenntir yrðu bezt geymdar
hjer í landi fyrir komandi tima, svo þær
gæti orðið til að minna þjóðflokk vorn á
íslenzkan uppruna. Það var því ekki með
öllu ástæðulaust þó jeg Ijeti þess getið
18. marz, að allar líkur væru til að mað-
urinn hefði skrifað þessa grein af á-
huga fyrir málefninu, fremur en til að
segja bara eitthvað og láta heyra ritsnild
sína. Og þegarhann jafnframt gafí skyn
aö sálarþrek sitt væri nokkuð ríflegra
en almennt gerist meðal íslendinga vest-
an hafs, þá var orsök til a* vona eptir að
þessi nýji rirh. mundi framvegis offra
þessum góðu hæfilegleikum sínum
til að efla þjóðlega samvitinu
me*al Vestur-Islendinga. lteyndar
var greinin framúrskarandi grunn-
hugsuð og klaufaleg og það mun
nokkurn veginn árei*anlegt, að eins fá-
tækleg bladagrein hefur hvorki fyr e*a
síðar verið skrásett í Nýja íslandi; en
þegar tekið var tillit til, hve miklum
andlegum og líkamlegum önnum mað-
urinn var háður í Nýja íslandi síðastli*-.
inn vetur og annað hitt, að sálargáfur
hans munu ekki vera til skiptanna, þá
var barnaskapurinn i þetta skipti fremur
virðandi til vorkunar.
En það kemur síðar í Ijós að hann
hefur þegar í byrjun neglt sjálfan sig á
kross fávizkunnar fastar en svo, a* hann
ver*i slitinn þaðan fyrirhafnarlaust. TIu
vikum 8Íðarflytur Hkr. grein eptir hann
í annað skipti, sem hann nefnir „Svar til
Sölva Þorlákssonar”. Jeg bjóst nú hjart-
anlega við (eins og hann komst aðorði)
að sjá þjóðræknina og hugprýðina koma
þar á sparibúningi, en árangurslaust.
Hann er þar hættur að hugsa um fram-
tíð landa sinna, sem sjerstaks þjó*flokks,
eptir því sem sjeð veröur, orðinn þjóð-
ernis-lSðhlaupi og kominn á flótta. Þar
sem hann kemst næst aðal-málefninu,
heldur hann því fram, að líkur sjeu til að
stjórnin veiti fjárstyrk til að vernda ís-
lenzkar bækur; en hvers vegna? Vegna
Þess ((að það verði allt eins fyrir aðra
Þjóðflokka”. Meining hansersú,a*stofn-
a* verði bókasafn með því fyrirkomu-
lagi, sem hann hugsar sjer og sem verði
meira notað af öðrum en íslendingum.
Þa* getur nú orðiö erfitt að finna út allt
það sem ísdal kann að hugsa sjer, en
þaö Iítur helzt út fyrlr að meining hans
sje sú, aðíslenzkum bókum ver*i komið
inn é hjerlentbókasafn í Winnipeg, þar
sem þær geymast eins og aörar fornmenj-
ar fyrir komandi kynslóð. Þessi hug-
mynd er engan vegin lastandi allt svo
langt hún nær, en hva*a gagn ger*i það
til að minna íslendinga á uppruna þeirra
sem eru og verða dreifðir út um þetta
ví*áttumikla land?
Þetta er allt, sem hann segir um
bækurnar í siðari greininni og tilgangur
hans vir*ist sá, að þetta bókasafn verði
fremur fyrlr a*rar þjóðir en ÍBlendinga;
hann er því auðsjáanlega gengin undan
íslenzku þjóðernismerkjunum og runn-
inn á flótta. En hann hefur teki* sjer
annað fyrii umtalsefni, því greinin er aö
mestu leyti samsafn af illgirnis- og ósann-
inda-þvættingi um mig persónulega*og
Islendinga sameiginlega. Hann hefur
meðal annars reyut aö slá því föstu, að
#) Jeg lýsi Isdal ósanivindamann að
þvi, er hann segir um bókagjafir mínar
til lestrarfjelagsins 6 Gimli. S. Þ.