Heimskringla - 05.08.1891, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.08.1891, Blaðsíða 4
HEUIHKBIllULA, WINKIPEG JIAN., 5. Al<«lST 1S!»1. BORGAI) hafa aP fullu Hkr. til yfirstandandi árs loka þessir: Ho.: 269 Walter Anderson, Flood Wodd. 270 Sigfús Einarsson, Wpg. 271 Jóhannes Sigur*sson, West Dulutli. 272 Sigurður Kráksson, Eyford. 273 Páll Ilalldórsson, ísland, pr. H. H. 274 Kr. Hjaltason, Kristvig, pr. H.H. 275 Hjalti Sveinsson, Island.pr. H. H. 276 G. Kr. Breckman. Wpg. 277 Mrs. W. McKartley, RatPortage. 278 Gísli Jónsson, Keewatin. 279 Stefán Jónsson, Wpg. 280 Mrs. Signý Pálsdóttir. — _ 281 Jón Agmundsson, Churchbndge. Hall. Undur marot verður par saman komið af yndislegustu meyj- um bæjarins, en yngisinanna-talan halda sumir að verði hærri. Ó, bara jeg hefði tekið fetta meðal fyrr á sefinni, hversu mörg kvalaár heffii það ekki sparati mjer, sagði maður, sem læknaður var af gigt metS Ayers Sarsa- parilla. Margír þvílíkir viðburðir hafa komið fyrir. Á fundi hluthafa Hkr. í gær var kosinn í stjórnarnefnd fjelaarsins hr. B. L. Baldwinsson í stað J. E. El- dons. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; víti og vindiar af beztu tegund; allt ódýrt. P.O’Connor, 209 Marketstreet. WIWIPFG. JIASITOBA. Fjallkonan, iitbreiddasta blaðið á slandi, kostar petta árí Ameríku að eins ’ dollar, ef andvirði-S er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins og aður hefir ’erið auglýst. Nýtt blað, Landnem- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypix til lilra kaupenda; paö blaöfiytur frjettir jra !nlendinr/nm i Canada og fjallar eingöngu i,n máiefni peirra; kemur fyrst um sinn it anmmhvern máuuð, en verður stækk- ið, ef pað fær góðar viðtökur. Aðal útsöiumaöur í Winnipeg, tllir. ólafsson. 575 Main Str. JARXBRAUTIX, —HIN— JÁUNBRAUTIN. lestagangsskýrsla í arildi síðan 7. dec. 1890. ilSlil "íilll. Fara norður. NYTT EIT; SVlVIRÐINO EYÐILEGGINGAR- INNAR, eptir Eink frd Bránum, fæst á afgreiðslustofu Hkr. og kostar 25 cents. NÝJA BLAÐIÐ. Hjer með er skorað á alla, sem hafa skrifað sio fyrir hlutum í nýja prentfjelagimi og eigi hafa pep;ar borgað fyrri helming hluta sinna, að greiða pennan helming ($5) af hverj um hlut fyrir 15■ p- rn. (ágúst). Síðari heltningurinn greiðist fyrir 1. október næstk. Það er áriðandi að borganirnar komi áreiðanlega i tilskilda tíð. I fjarveru gjaldkera Bj. Pjeturs- sonar skal sendapeninganatil JHiríki Glslasonar, Box 535, Winnipeg. Fyrir nefndarinnar ÍK’nd J6n ólafsson. FYRIR BUNINGINN enginnhlutur eins faenr og Ayer’s Haiv Vigor, sem er hifi alpýðlegasta og bezts háróburðarmeðal, sem fengist setur. Pað lætur hárið vaxa, veröa mjúkt og fagurt, svo paðlítur út sem á ungum mönnum; fyrirbyggir að maðnr fái skaila, hreinsar hörundið frá óhreinindum og heldur hár- inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjog holt. Bæði karlnr og konur, hvar sem er, kaupa Ayers Hair Vigor, heldur en nokk urn annan hár-áburð, Mrs E lr- Eg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor um undanfarin tíma og hefir pað gert mjer gott. Eg var veik af nyt og hárið datt af ínjer, svo es var að verða sköllótt, en síð- aneg fór aö brúka ádurnefnt meðal, hehr nytinhorfið, hárið hætt atí losna, og far- ið að vaxa aptur, svo nú lítur Pað út eins og pað var, pegar eg var ung. Eg get pvi mælt metf Ayer’s Hair Vigor við alla pa, sem hafa nvt eða eru að missa harlð. AYER’S HAIR VIGOR. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. (Selt áöllum lyjabúðum). DR. FO V/LERS •EXT: OF • •WILD • ITRAV/BERRY I' CURES HOLERA holera. Morbus OLrlC^ RAMPS IARRHŒA _____YSEHTERY AND ALL SUMMER COMPLAINTS AND FLUXES OF THE BOWELS IT IS SAFE AND REUABLE FOR CHILDREN OR AD'JLTS. Br. Dalgíeisli taimlu’L nii’. Tennur dregnar alveg tilfinningar- laust. Á enganti jafningja, sem tannlæknir, íbænum. 474 Jlain St., Winnipeg. GONLAN, N. D. er staðurinn, par sem hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir pað verð, semenginn getur við jafnast. fia. CASTON. HENSIL P. O TIL ALLRA STAÐA, austur kihI ii r OG vestnr. Lestirnar ganga daglega frá Wiunipeg með I’iilmau Paliiee svefnvaffna. skrantlejra bordstofuvagna. beztn seluvagna. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA FBA WINNIPEG. , Þnð er bezta bjaut fyrir pá, sem vilja ferðast austitr, í tillitj til farpegja. Hún ' tiytur ferðamenn gegnum mjiig eptir tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri a aö heimsækja hitta nafnkuunu bæi, St. raul, Miuneapolis og Chigago.—Etigin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til, Austur Canada. Euginn tollrannsókn. W iiinipe«;. Þingm. Skapti Brynjólfson kom til bæjarins í fyrradag, ætlar bráð lega heim aptur. íslenzku blöðin, sem komu í gærdag, komu of seint til f>ess að hægt væri að taka frjettir fir peim i petta sinn. Koma í næsta blaði. Borgfirðingur nokkur, nýkominn heiman af íslandi, var hjer í bænum um síðustu helgi og er á ferð vestur að Kyrrahafi. Hann kom að heiman með ameríkönsku fiskiskipi og vann á pvi 4 mán. Upp úr peirri vinnu hafði hann $378. SKOLAKENNARA vantar fyrir Gimli-skólahjerað. Tilboöum, send undirrituðum, verður veitt móttaka til 3. næsta máu. Umbiðj- endur verða jafnframt og peir senda til- boðin, að tilnefna launaupphæð, er peir vilja vinna fyrir. Skólinn byrir 1. nóv, IlSBStk, Gimli, S. D., 27. júlí 1891. G. M. THOMPSON. Sec’y-treasurer TIMBUR! TIMBUR! Vi1S liöfum byrjað tlmburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af purru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, liár og ailar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en pjer kaupið aunarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. --A -0 gj fcl ar.119 nr 117 12,55e 4,2 V l2,40e 4,17: I2,17e 4,02- 1 l.oOf o,47^ 11.171' 3.28e ll.Olf 3,l9e l0,42f 3.07 e l0,09f 2.1 H 9,4 3f 2,33 9,071 2,12- 7,501’ l,45e 7,1:0f 1,35e 12,26e 9,40f l,80f 8,00e 8,85e 8,001 ll,15e o 3,0 9.3 15.3 28,5 27.4 32.5 10.4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 256 343 453 Fara suður Vaonstödva NÖFN. Cent.St. Tirne. k. Winnipeg f. Ptawp Junct’n ..St. Norbert.. • •. Cartier.... -. St. Agathe... . Union Point. .Siiver Plnins.. .... Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... West Lynne. f. Pembina k. • GrandForks.. ..Wpg. Junc’t.. . ..BraÍDerd .. ...Dulnth^.... ...í. St. PauL.k. ..Minneapolis.. ___Chicago.... > ar.118 nr 120 ll,20f 1 l,28f ll,4lf ll,55f 12,13e 12,22e 12,33e 12,52e 1,0' l,28e l,50e 2,00e 6,00e 10,00e 2,00f 7,00f 6,35f 7,0'if 10,30f 3,00f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e PORTAGE LAPHAIRIE BRAUTIN. Fura austr Þess var getið í Hkr. 15. júlí síð- astl.,að landi vor hr. Svtinn Brynj ólfsson af Yopnafirði, sem nú er orðinn aðalútflutningastjóri á ís- laudi fyrir Dominion-línuna, hefði komið með hóp manna að heiman Herra Brynjólfsson hefur ákveðið, að dvelja í Canada til næstkomandi októbermánaðar loka. Hann ætlar að nota pessa dvöl síua hjer til p>ess að ferðast um og skoðs*. hin ýmsu Isler.zku byggðarlög í ríkinu. Einn icr hefur hann hugsað sjer að skoða ónunnnlönd á pessum stöðum,norð an lsndamæra-linunnar, seni líkleg ast }>\kir, að muni verða byggð af löndum vorum. Herra Brynjólfsson fer til Þing- valla-nýlendunnar næstkomandi laug ardag.—Það er ósk vor, að Islend ingar i nýlendunum víðsvegar, sýni honum í fullkomnum mæli sína fs- lenzku gestrisni og greiði svo götu hans í gegnum nýlendurnar, að ferðin geti orðið honum sem á- nægjulegust og kosnaðarininnst, helzt af öllu kostnaðarlaus. Oss pykir liklegt, að skýrsla hans yf.r ferðina til vor hingað vestur, hljóti að hafa talsverða pýðingu, ekki einasta fyrir íslendinga heima, sem framvegis kunna að flytja hing- að, heldur einnig fyrir öll byggðar- lög, sem hann ferðast um. Scheving hefur lofað að taka á sparihöndunum, pegar hann fer að raka og klippa pá, sem ætla að vera fallegir ákvöldskemmtuninni 5. ágúst. Fyrirlesturinn sem hr. J. Ó 1 a f s- s o n flutti á sunnudaginn var, gekk nokkuð út á, að sanna vangildi biblíunnar. Meira en fullt liús af Unitörum og lúterskum, er engu orði mótmæltu, pó fyrirlesarin gæfi málhvíld, í pví skyni, hvað eptir annað. rOMBOLA og dans verður halein í íslendinga- fjelagsliúsinu 12. p. m. Dráttur 25 cents. Frí inngangur.—Ágóðinn til styrktar Thom Anderson. Mrs. G. Andersou. Tle Allerti D« Store. john Field English Cliymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett a mot- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubú5 í Norðvesturlandinu. Mr Field hefur haft stöSuza reynslu í sinni iðn, nú melr en 30 ár.og er; leaa vel fekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields SarsaparillaBloop Purii fle'r, $1 fiaskan; Fields ICidney Liver Cure, $1 finskan, ogliin onuur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghata læknað svo liundruðum s<uptir at fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans,og pjer munuð sannfæjast um, að hann hefur meðul við ölluin sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni: JOHN FiELD, EbjM Chyuiist. Stephen Ave.. -.....................< FHiitRJEF TII, StlKMiRHFIJ og svefnherbergi áskipum til og frá með öllum beztu línuin. Ferði>t fú til einhvers statiar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getura óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur braut, par vjer erum peir einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Hezfa hriiut lil California Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yðurt’l næsta farbrjefasala, eða H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CIIAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. II. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. RaJani's Ireitolei Mnii « -3. S c; —. ll,40f ll,28f 10,53 f 10,46f I0,20f 9,33f 9,10 f 8,25f Faravestr Vagnstödvar. a v, -á 0 3 11.5 13.5 21 35.2 42.4 55.5 ... Winnipeg.... ..Portage Jnnction.. .... St. Charles.. .... Ileadinirly.... ...White Plains... .....Eustace...... ....Oakville...... Portage La Prairie 4,30e 4,42 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRIS-BRANÐON BRAUTIN. _ « 53 S ~1 03 p: cs oo o c o s C. of 03 03 -< z Se ti* I | a a ? 11 I f;| 2 Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tfma; allt ódýrt. gWeet McConnell. Cavalier, ----------------------Nortl.-Dakota. -VIÐ- Kilier' Þetta ineðal er ekki stUlunar-meðal, HELDDK LÆklMifiA-HEHAL. Eyðileggur tilefni sjúkdómsins, sem oru smádýr. )^ý~Þ.ið hlýtur að lækna_J5rJ Wni. Rata Mierolie Killer Co. (LIMETED). 120 King St. West, Toronto, Ont. Skrifstofa og umboð fyrir Manitoba og Norðv.landið er afi 103 George St., Win nipeg, Man., Robert Patterson, Manager. lli. Finney kaupm. umhoðsmaður. 535 ROSS STR. WIHN. MAN. Vaonstödv. Fara vestur. > -ö 1 . = 12 Z _■ i- 'iA r S? • ■o •> 3 bi '2 C a 03 5^0 bfl O í l,38e U,15f I0,33f I0,00f 9,07f 8,20f 7,401 7,00f NYIB KADPENDDR ISAFOLDAR (1891) fá ókeypis ALLT SÖGUSAFN ÍSA- FOLDAR 1889 og 1890, í 3 bindum, milli 30_40 sögur, einkar-skemmtllegar, um SOU bls. alls. í Ameríku kostar ísafold hjeflan af doll. 1.50 um árið, ef borgað er fyrir fram; annars doll. 2.—Nýir kaupendur purfa pvl ekki annað en leggja 1 lA pappírs, dollar innan í pöntunarbrjefið (registeraí) ásamt greinilegri adresw, pá fá peir Sögu- safnið allt með pósti um hæl, og blaðið sífian sent svo ótt sem fertsir falla allt árlð Útpensla sú, er oj>t á sjer stað i maga raargra, pegar peir etu búnir að borða, kemur óefað til af pví; að fæðan meltiss ekki rjett, en í tiestum tilfellum er pað að kenna veikindum í meltingarfærunum. Bezta meðal við pví er ein af Ayers Pills, jekin eptir miðdagsverð. o<t CAXTON, NORTH-DAKOTA. JIOUXTAIX ______________________ Verzla með ailan pann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-fot, sumar og vetrar skofatnað, alls- konar dúk-vöru o. flÁllar vörur af beztu tegund og með pvi lægsta verði, sem nokkur gatur selt í Norður-Dakota. IComið til okkar, skofSið vörurnar og kynnið yður verðið, áður en pjer kaup i* annarsstaðar. _ _____ 0115 ltBO’S. Ji Alexaiiicr. Járnsm’ður. Járnar hesta og allt pví um likt. .Tolin Alexander. CAVALIER, NORTH DAKOTA. KJIITVERZLUL »o^ VSer erum miög glatSir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um aliar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt, nýtt og saltað kjöt t>m prísana og pjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódvrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginm ...... , . „ Islendingur í búðinni, og Islendingur flytur vorurnar ur buðmui og fænr ySur paö er pjer biðjið hann um. _ ____„ . tttttttttt.,-, ~ í MEIIÍA EN 50 ÁR. Mrs. Windsi.vwf.s Sootlino Syruj hefur verits brúkuts meir eu 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku og heíur reynzt ágætlega. Það hægir barninii, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur ineltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta me«al við nitSurgangi. Það bætir litlu amningja börnununi undir eins. Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan —Verið vissir um, að taka Mrs. WÍuslaws Sootting Syrup og ekkert annað i n IU MDI V ! 351 MAIN STREET WINNIPE& A« U. tlAMl Lil, ) — nvtiiK 15ALDUU dennis buundrit q i.,r vin gluiíga, dyra-umbúning, „Shingler, Mouldingo.fi., Harness og silatau. Agent fyr’ir Watsons akuryrkju-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co., og Commercial Union ínsurauce Co. 12,55e 12,24e 12,01e 11,48f 11,301 1 l,15f 10,53f 10,40f 10,20f I0,05f 9,50f 9,37f 9,22f 9,07 8,45f 8,281' 8,03f 7,38f 7,201' 7,00f ...Morris... .Lowe Farm. ..Myrtle.,.. ..Roland .. 33.51. Roselamk. 39 fi!.. Miami... . Deerwood . . .Altamont.. ...Somerset.. Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. ..Greenway. ....Baldur... . .Belmont.. ...Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. _ . .Brandon...1 3,00e 3,23e 3,48e 4,00e 4,17e 4,33e 4,55e 5,08e 5,27e 5.42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03- 7 22e 7Í46e 8,09e 8,28e 8,45e 10,30f 11,1 Of 1 l,56f 12,22f 12,57f l,25e 2,lle 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,01 e 5,29e 6,13e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og ejitir vagnstöfivaheitunum pýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um pýða: eptir miðdag og fyrir mið'dag Skrautvagnar, stofu og Dininff-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og «54. Farpegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53<>g«54 stanzaekki við Kennedy Ave. J. M.Graham, II.Swinford, aðalforsMumaður. aðalumboðsm. Neispapr Herra Bogi Eyford kom að sunn- an til bæjarins í Þeir, hann og Mr. Skopti Brynjólfsson, fara aptur heimleiðis i dag. í JcvÖld er pað sem stúkan Hekla hefur miklu skemmtunina á Albert TH08. E. POOLE VEEZLAE MED HARÐVÖRU, STÓR og alls konar TINVÖRU. BALDER, - - - MAN X ÍO TJ 8 Gegnt C'ITY HALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavlsku málin töluð. Eigendur JOPLiNG & ROMANSON (norðmaíur) IULIII I! llMIILi: SPARID PENINGA YDAR, með pvl, að kaupa alla ykkar harðvoru, vörur og maskínur hjá A. G. Thordarson, Canton, Norður-Dakota. Hann selur allt pessháttar rniklu ódýrara en nokkiír atírir. A. G. THORDARSON. CANTON, - * ’ N DAKOTA. 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en , , . . 200 bls., og í lienni fá Aávertisuii sí urri annari i«ók. í henni eru nöfn allra frjettabla'Ka í landinu, og útbreiðsla ásamt verðiuu fyrir hverja línu í auglýsingum í öllum blöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefaút meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smærri blö-Kuuum, er út koma í stöKuin par sem in -ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í peimfj'rir puinl- ung dálkslengaar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt peim, er viija reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Iíækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a-K fá mik- iK fje fydr Htið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á laud sem viil fyrir 30 cents. Skrifið; Geo. I’. Rowei.i, & Co., publishers and General Advertising Agts. 10 Sjiruce Street, New York City. ALÞÝÐUBUÐIN! VorTlar me-K Drv Goods, tilbúin föt og fataefni, skótau, matvöru og leirtau.— Engin vandræð" að fá aK sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen- ínca út í hönd._Bæúdavörur teknar sem penmgar.—KomvK einu siuni til okkar, og Pá komið pið áreiKanlega aptur. .1. Sinith & Co. «. W. (il FDRNITDB E ANd Undertaking House. Jarftarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega var.daður HúsbúuaKur í stór og smákaupum. 51. HlICrHES & Co. S15 & S17 Haiu St, WinÐÍpeg. Fire & 5Iarine Insurance, stoínsett 1879. flnardian of England höfuðstóll......................- * - $37,000,000 rovof London London, England, höfuðstóll ------ - - 10,000,000 ° tyAðal umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia. Northwest Fire Insurance Company, höfuðstóll - - • - - - - 500,000 Insurance Company of North America, Philadelphia, U. 8. - - 8,7000,000 Skrifstofa »75 og 377, Main street,.....................Winuipeg. 51. O. Sniith, skósmiður. Á su’Kaustur-horni Ronm og EllenMt. hjá Hanter & Co. fasthigxa salak. Ji A paraphlet of lnforraatlon and ah-/ \ntract of the laws.sliowing How to/fi \ Obtain Patents, Caveats, Trade^ \ Marks, CopyriRhta, sent Jrce./ vAddrws MUNN & CO v361 Hrondwaf, New York.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.