Heimskringla - 03.02.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.02.1892, Blaðsíða 2
UKlMSKKlNttLA, WIK 1«, BAS. 3. FKttKUAR 18»» )! U kemur út á hverj- um miðvikudegi. ) An Icelandic Newa- paper. Published e v e r y Wednesday by Útgbfendur: The Heimskringla Printing & Publ. Co’y Skrifstofa og prentsmiðja: Lombar i 8t.----Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............ $2,00 flálf ir árgangur.......... 1,00 Um 3 mínu'Si................. 0,65 Bkrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.......Winnipeg, Man. lyUndireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- mramdi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki geflnn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- Ina verða höfundar greinanna sjálflr að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til »•8 endursenda ritgerðir, sem ekki fá rúm 1 blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- ■tofu blaðsins. JSgT* Uppsögn blaðs er ógild, sam kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu skuld sína við blaðið. BUSINESS MANAGER: Eina/r ólafsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til bádeg k ">g frá kl. I—6 e. m. Utar.ásKript til blaðsins er: Tht B nmskringla Printing&PublishingC o. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. A.R. NR. 6. TÖLUBL. 270. Winnipeg, 3. Febrúar 1892. HVAD HUGSA DYRIN? (Þýtt). 1 dönsku tímariti uNáttúran og maðurinn” er ritgerð ein pessa efnis. Byrjar hún með pví að benda á, hve pýðingarmikil að skilningarvit- in sjeu fyrir meðvitundarlíf dýr- 8nna i heild sinni. En þar sem nú heilin fyrir skilningarvitin fær áhrif f>au, er hugmyndirnar skapast af, pá er og augljóst, að hin miður proskuðu skilningarvit verða og að yalda daufara ogófullkomnara heila- llfi. Er fyrst rannsakað hversu skiln- ingarvitum dýranna sje varið. Rann- sóknir pessar snerta spendýr og fugla, en ná þó út yfir nokkra flokka liðdýra og hinna æðri skor- kvikinda og kemzt höfundurinn að j>eirri niðurstöðu, er nú segir: Dýr pau, er hafa næma ilming, eru hyggin og slæg. Til þessa flokks heyra t. d. rándýrin, selirnir> gasellumar og hirtirnir. En vanti petta skilningarvit, stendur dýrið lágt að vitsmunum, eins og íjá má af strútum, hvölum og úlföldum. Hið sama á sjer og stað meðal mannanna, pvi ilman heimskra manna er jafnan mjög ófullkomiu. Skörp sjón veldur pví, að dýrið getur elt óvini slna með miklum skjótleik, en sje heyrnin betri en sjónin, erdýrið huglítið og jafnan viðbúið að leggja á flótta. Hafi dýrið fcæði góða heyrn og ilman, fær pað nokkurs konar traust á sjálfu sjer gegn pví, er umhverfis pað er, og verður hugað, eða—ef kraptar pess eigi eru miklir—slægt. I>au dýr, er örðugt eiga með að varðveita og afla sjer fæðu sinnar, eru ætíð mjög fullkomin að vits- munum, pess vegna hefur kötturinn Og önnur rándýr svo mikla yfirburði yfir kúna eða önnur jórturdýr, sem finna fæðu sína beinlínis á jörðunni. En aptur eru dýr pau, er eta allt sem að höndum ber, eins og úlf&ldarnir og strútarnir, miður skynsemi gædd, og par sem peim stendur á sama, hvernig fæða peirra er, parfnast pau hvorki næmr, ar ilmingar til pess að pefa hana upp, nje fullkomins smekks til pess að dærna um ásigkornulag hennar. Þetta er ekki undarlegt. Hið sarna á sjer stað meðal rnannanna Á þeim stöðurn, er fæðan vex á trjánum, eru vitsmunir mannanna mjög óproskaðir. En par sem peir verða að beita allri orku sinni til pess að yfirbugasteigiaf hörku veðr- áttufarsins eða ófrjófsemi náttúr unnar, par er menntuninn á hæsta stígi. Skilaringarvit pað, er mesta pýð ing hefur fyrir dýrin, er ilmingin Fyrir hana vaknar matarlist pess, og með henni finna pau bráð sína, og geta greint vin frá óvini. Svipt menn hund ilmtaugum hans, pá sýn- ir hann enga náttúru til veiða, og enga ást til manns, en verður að fullkomnum fábjána. Þýzkur vís indamaður, er tók ilman-taugarn ar úr fjórum bvölpum, segir svo frá, að peim liufi verið alveg ómögulegt að finna næringii hjá inóðurinni, og að peirán afiítshafi sogið eyru, lapp ir og rófu hcnnar, og hvað eina, er peir gátu gapað yfir. Þá er peir stálpuðust sýndu peir alls enga ást tii húsbónda síns, nje nokkra pakk- látsemi fyrir mat pann, er peim var gefinn. Jafnvel fyrir hin hrygglausu dýr er ilmingin mjög pýðingar mikil. Sumir tordýflar geta pefað úldið kjöt I 90 metra fjarlægð. Menntuðum mönnum er eigi svo auðskilið, hve mikla pýðing að lykt- in hefur fyrir menn pá, er standa á lágu stígi. t>ó eru viltir pjóðílokk- ar, er með pvl að eins að pefa af fót- spori manns, geta greint, hvort pað er stígið af vini eða óvini. Drn pýðing ilmingarinnar dyrin, má nefna petta dæmi : Ungur hundur, er aldrei sjeð úlf eða komið nærri honum, valt útaf með megnum sinadrætti, afpvl að pefa af úlfsskinni. Dað var hin arftekna endurminning um baráttu forfeðranna við úlfa, er af pef úlfs- skinnsins vaknaði I heila hins unga dýrs. Eins og tekið hefur verið fram, er heyrnin mjög proskuð hjá mörgum dýrum. Fisklmaðurinn segir að iðgn sje skilyrði fyrir góðri veiði. Fiskurinn er viðrar sig í sólinni hverfur við hinn minnsta háfaða, geir Siefánssynl um þaö, að hann hefði ekki sýnt fermingarbörnum þeim, sem haun bjó undir fermingu, þá virðingu, að fylgja þeim til fermingar, tilað hey a hvernig hann hefði ley9t sitt eigiö verk af hendi. Það finnst mjer sorglegt, að jafngóí ur drengur og 8. Nordal skuli fara að tala út í þessi mál. Hvenær hefur hann búií börn undir fermingu? Hvaða hug- mynd hefur hann um a8 búa börn undir fermingu? Hvernig getur hann sett sig til dómara yfir hr. Sigurg. Stefánsson, og hví gerði hann þa8 þá ekki fyr, áður en börnin voru fermd? Hví lagði hanD ekki fram sinn skerf til upplræðingar þeirra? Jeg hefði álítið betur fara, að hannhefði einnig á þessum fundi, eins og annars staðar, haldið sjer innan þeirra takmarka. er meðvitund hans og skyn- semi segirhonum að sje honum eðlileg. Hveaær hefur hann komið fram með fermingarbörn, er betur sjeu innrætt, er betur sjeu að sjer, en þessi. Þau voru 6. Af þeim vcru 3 í bezta lagi sem gerist, hin í meðallagi að kunnáttu og skilningi, en það sem ákærandinn ekki hefur grip ið, var þa8, að þau fyrir uppfræ8slu sína og guðs náð, voru heit og brennandi í elsku til guðs og Krists, heit og brenn- andi í vitSbjóð við öllu illu og óguðlegu, með þeim fasta ásetningi, að leitast rið að lifa lífl þvi, sem sínum himneskaföð- ur væri þóknanlegt. Hvað hr. 8igurg. Stefánsson snertir, þá áleit jeg þá—og álít eius nú, að hann hafl iniklu meiri hæfiieika og þekkingu að dæma um fermingarbörn, heldur en ákærandi. Ekki segi jeg það á þann veg, at! jeg í neinu vilji niðra hr. Sigvalda, því hver hefur sitt pund úthlutað, en um þetta álít j°g að hann helst hefði ekki átt atS tala. Þetta vottajeg áæru og samvizku— frá því að jeg var þá lúterskkr kirkjufje- lags prestur, en er nú lúterskur iiber- al prestur. Selkirk West, 21. jan. 1892. Magnús tikaptason. reiðar—á orrahríðar og berserks gang—kappanna, eins og öllum er MLYIÍEOTA, 23. 1802. .1AX. hafði Fíllinn leggur á flótta viðhið minnsta brak af brotinni grein I frumskógn- um. Ljónið verður órótt ogsperrir upp eyrun, er pað heyrir eitthvað skráf I sandi eyðimerkurinnar. Engi- sprettan lokkar húndýrið til sín með tísti sínu. Og hve mikla pýðing að heyrnin hefur fyrir ástalíf fuglanna, parf hjer eigi að greina frá. t>ar sem nú heyrnin er meðtakandi skilningarvit—hræðslunnar og til- finninga skilningarvit—pá er sjónin hið framtaksamasta af skilningarvit- um vorum—hugrekkisins og áhlaups- ins skilningarvit. t>essi tvö vit til samans, eru að miklu leyti verkandi til skilnings dýrsins á tilverunni. Svipti menn dýrið sjón pess, miss- ir pað og starfsemis fýsn sína. Það verður pá háð að eins lyktinni og heyrninni, lifir I endurminning unni, og hlustar fullt hræðslu. t>að er pví einkennilegt að bíflugur, maurar og önnur mjög fullkominn liðdýr, verða að mestu leyti að styðj- ast við skilningarvit sjónarinnar. m [Vjer minnum lesendir „Heims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matSur getur fengið færi á að láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forfiast persónulegarskamm- ir; auk þess verða menn afi rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverja leyti varðar. Jeg sje að frjettaritari yðar hjer hefur sent yður frjettagrein dagsetta 30. des. f. á., er inniheldur I almenn- ings nafni ýrnislegt pað, sem jeg er viss um, að alinenningur hjer vill fvrir ekki kannast við, eða sampykkja. t>ar er sagt, að “almennt” muni fyr- irlestur sjera Hafsteins vera “ met- inn beztur,” en sjera J. B. “verstur” —°g pví svo bætt við, “að mönnijm pyki sjera Jöni heldi r uin of tíðri^t um djöfulinn!” Hvað svo sem pví nú líður, hver; fyrirlestranna sje, “beztur”(!)eða “verstur” (!) (kritískt talað !), pá er hjer vafaiaust skakkt getið í sakirnar hvað fyrirlestur sjera Jóns Bjarnasonar snertir, pví pvert á móti mun sá fyrirlestur vera af flestum mjög mikils metin, eins og verðugt er; og munu fæztir álíta, pað inikil spjöll á fyrirlestrinum, pó höfundurinn hafi haldið vel við efnið og orðið “tíðrætt” um “pað, sem verst er I heimi”—einmitt pað sem fyrirlesturinn er út af. Og “vjer hjer kaupum öldina,” og líkar fremur vel við hana,” segir frjettaritarinn. Hjer er hraparlega skakkt að orði komizt, vegna pess, að með pessu “vjer hjer” gefur frjett- aritarinn I skyn, að allur fjöldinn hjer kaupi “Öldina”; par sem sann- leikurinn er sá, að kaupendur henn- ar hjer eru aðeins táir; og virðist pað benda til pess, að tiltölulega fáum sje sjerlega “vel við hana.” “En sorgar svipur kom á andlit sumra guðhræddra manna, pegar peir lásu seinasta nr. blaðsins”— heldur frjettaritarinn áfram. Áður er hann búinn að hæla “öldinni’ og par með gefa til kynna, að sjálf- ursjehann, auðvitað, I tölu pessara “vjer hjer” semkaupa “öldina,” og sem “líkar fremur vel við hana” og pví, að sjálfssögðu, ekki I flokki hinna “guðhræddu,” sem hann minn- ist á. Þegar tillit er nu tekið til pess, að frjettaritarinn er ekki að- eins safnaðarlimur, heldur og safn- aðarfulltrúi, pá er pað I meiralagi undarlegt, hverntg hann kernst hjer að orði um fjelagsbrœður slna- par sem hann sjálfur hlýtur pó að kannast við, að á öllum tíraum hef- ur verið löngun sannra safnaðarlima að mega vera í flokki guðhrœddra manna. Blaðamönnum ætti sannarlega að koma flest fyrrtil hugar, en fara að narrast að guðhrœddum mönnum ! F. R. JOHNSON. kunnugt, sem hafa heyrt mln getið, pví jeg er sjálfur talsverður atgerv ismaður, og hefi farið frá einni álf unni til annarar, til pess að leita að æfiniýrum, ogsjá hversu langtdreng unum fer fram eða aptur I hamrem inu og víkingaskapnum. Jeg hefi skrifað I mlna minnis-syrpu púsund og hundrað púsund kappanöfn. sem náð hafa frægð á burtreiðar-völlum pjóðanna. Jeg hef sjeð hetjurnar koma og fara, sjeð pær ríðast á I gamni og alvöru,—suma bera hærra hlut og aðra verða undir. Jeg hefi sjeð burstengurnar brotna, hjálmana klofna, brynjurnar slitna og skildina rofria;—og pá hefir mjer verið skemt! Þannig hafa árin og tugir ára liðið fram I djúp aldarinnar. Jeg hefisjeg n’ddara-skapinn og hreistina fara hnignandi og líða undir lok,—og aptur rísa upp, og aptur líða undir lok. Jeg hefi leitað að nýjum ridd- urum og nýrri hreysti, og hefi alið aldur minn upp á síðkastið, í aust- urlöndunum, par sem enn eimar ept- ir af ofurlitlum kappadug, En hvað heyrði jeg hjerna um daginn ? Ekki nema pað, að peir væru farnir að etja saman hestum sínum og æfa sig í tournament á Islenzkum hólmgönguvelli I Amer íku. Svo jeg hugsaði jeg skyldi farapangaðog sjá hver hæst bæri hjálmskúfinn og bezt hristi burt- stöngina; og jeg fór; ognú hefi jeg horft á allan aðganginn um hríð. Einn riddarann hefi jeg sjeð lang- fræknastann, sem hefur riðiðallmarga úr söðli. En eigi hefir mjer pótt hann fylgja burtreiðar-lögunum til hlýtar. Honum hættir við að ráðast á hina próttminni riddarana, en slíkt er eigi drenglyndra riddara siður. Vil jeg nú mælast til að hann hefji við mig dálitinn smáleik með burt- stöng sinni; og láti auðnu ráða hvor okkar lætur fæturnar fyrr snúa I lopt upp. Þetta skal að eins verða mein- laus skringileikur, pví jeg er ekki harðleikinn. Því miður get jeg ekki boðið pessum kappa út með nafni, pví jeg veit ekki heiti hans, en lýst get jeg houuin ; “Ekki er haiiu bvo ýkja hár en dæmalaust er hann digur;” hann hefur kolsvarta stálhúfu, bláa spang- abrynju, marghlykkjótta burtstöng, og á skildinum hans, sem er nokkuð slettugur, stendur gult rómverskt ö og grænt gotneskt í.:— hvað sem pað nú annars pýðir. Ivanhoe II. Gleðstu barn, því gu8 er þinn í neyð, gleðitár þín hiífur augu mynda; heill sje þjer á hafsins ógna leift, heili þjerlandmeð jukulhvita tinda. 8 EITT OG ANNAD. Það hefur verið dáðst að pví að, kapphlaupahesturinn Salvator hljóp 1 mílu á 1.35^ (einni mínútu prjátíu og fimm og hálfri sekundu) en fá- um hefur komið til hugar hve mikill hraði, að petta I raun rjettri er. t>að ernær pví 40 mílur um tímann—en pað fara mjög fáar járnbrautarlestir, Nú eru 5,280 fet I inllu, svo að á sjerhverri pessara 95 sekundu—eða á hjer um bil jafnlöngurn tíma og hver lífæðarsláttur fer fram—hljóp pessi aðdáanlegi hestur fiinmtíu og fimm og prjá tíundu fet. Hinn stysti tími er markaður er á úrum kapp- reiðarmanna, er fjórðungur úr sek- undu—og er pað svostuttur tími. að augað getur varla eygt pað, nje hugs- unin orðið pess áskynja. En pó stökk hestur pessi á hverjum pessum 382 sekunduin fjórðungum, sextán og prjá tíundu parta úr feti. JÁRNBRAUTA-BÁLKUR. Mjer þótti það leitt, a5 vera ekki inni á safnaðarfundinum I Selkirk, þeg- ar hr. Sigvaldi Nordal ámælti hr. Sigur- ISLENZK BURTREID (TOURNAMENT.) Mjer hefur æfinlega pótt gam an að horfa & hólmgöngur og burt- CANADA. Heill þjer land með hyldjúp vötn ogár! Heill þjer land með jökulhvíta tindi! Heill sje ykkur huldar klettagjár, heill þjersljetta ! Geislar þínir blinda. Augum mætir austast straumlyngt fljót; S því speglast sólin undurblíða. Quebec bylgjur, brim og hraunarót bera fána gullna frelsistíða. Svífum nú um sollið Atlantzhaf. Sitta heil þú forna Acadia, Frakklands böndum laus. ertu orðin af, ornar þjer nú frelsissólin hlýa. Brezka óðal! bogna skalt þú ei, ber þig vel; þú armur landsins frjálsa, ströndu þinni fram með sigla fley, fagra dali girðir bugur hálsa. Yestur höldum, heill þjer Lawrence fljót hverfur þúsem gleymsku draumur lýtia. Vestur höldum, hafiðbrosir mót; hvar er takmark þitt, þú vatnið fríða ? Vestur höldum, hvilik undursjón ! Ilvaðan myndast slíkar jökuidrómi ? Hrististbergið, hamast fossaljón, heljar bundií þungum skapadómi. Norður sjáum akra, eiðiskóg, öldur, feli ogbrúnir hárra dala; þar sem höldar hafa hvíld og ró, höfgum sofa frelsisdrauma-dvala. Heill sje þjer! Með frelsi, fjör og þrótt, fram þú halt og dáð i orði og verkl, fram átímans uepjudimma nótt, njóttu gleði heilla vafin serki. Vestur höldum yflr eyðisand allan þakin vatnastraumum bláum. Vestur höldum. Lítum sljettulaud; ljóma blóm á eikutn himinháum ; akrar hreifast höfgum fyrir vind hægt sem bárur; k\ rð og friður lifir, hreinni svipur, heljarlegri mynd, hvar mun finnast jarl'arríkið yflr ? Vestur höidum, hljóttu heilla kranz, hamia girta British Columbia. Gullnir jöklar hrífa huga manns, hefja manninn, sál hans endurnýja. Dunar himin, hamar, strönd og sær, hreim þann gull og silfur endurtekur, frjáls og ung sem fæddist þúí gær, íerðamannsins dýpstu lotnÍDg vekur. Stöndum við og lítum yfir land, leikur bros á akrabylgjum klárum. Timans yflr eyðilegann sand, öflugt gakká lífs’og frelsis bárum. I>að hefur allt af veriðálit mantia, að Stephenson enski hafi verið fyrsti maður í heimi til pess að finna upp og láta smíða gufuvagn. En nú er uppkomið, að pað er ekki rjett. I>að var sænskur uengineer”, Karl Hogstrom að nafni, er fyrstur fann upp pessa nytsömu vinnuvjel. Ekki einungis fann hann upp vjelina og ljet smíða sýnishorn af henni, held- ur fann hann einnig upp hvernig járnbrautin pyrfti að vera. í fyrstu gerði hann tilraun til að láta vjel- ina ganga eptir almennum akbraut- um, en sá skjótt að pað gekk ekki. Komst hann að peirri niðurstöðu, árið 1791, að 3 járnteinar væru nauðsynlegir til pess vjelin gæti dregið punga lest, 2 teinar, sljettii að ofan, og skyldi brún á hjólunum til að halda peim á teinunum; 3 toinnmn átti að vera tenntur og liggja á milli hinna teinanna og ept- ir honum skyldu ganga tenningar- hjól, er hjálpuðu vjelinni til að knýja lestina áfram (tenningarteinn og hjól eru viðhöfð nú á tíinum á stöku stöðum, par sem bratti er ó■ venju mikill á járnbrautum). Hog strom sýndi mörgum vísindamönn- um sýnishorn sín og skýrði fyrir peim uppfindinguna, en peir allir kváðu fyrirtækið óðs manns æði, sögðu óhugsandi að gufuafl einsam- alt gæti nokkurn tíma dregið einn og pví síður fleiri vagna. Hog- strom hætti, uppfindingin hans gleymdist, hann sjálfur fór úr landi burt og enginn veit hvert. Nálægt 40 árum síðar kom George Stephen- son fram á sviðið með samskonar uppfinding og vann sinn fræga sigur. eptir amerikönskum mælikvarða, sem kemur til af pví, að engir erlendir brauta-fræðimenn fá par að leggja hönd á plóg. Það eru púsundir manna sein að brautarbyggingunni vinna, áöllusvæðinu frá Yealdivost- och við Kyriahafið til Ufa (vestur- enda brautarinnar, nálægt landa- mærum Evrópu), en par vinnumenn- irnir eru nálega allir sakamenn, sem öll önnur verk verða að gera jafn- framt, er framsóknin lítil á hverjum máuuðinuin. Landið með fram braut- inni ersagt hið fríðasta og frjóf- samasta, að tnestu leyti öldumynduð sljetta, með rennandi vötnum og skógarbeltuir hvlvetna. Bæði kola og málm námur hafa og fundizt meðfram brautinni. Stjórnin í Paraguay í Suður-Amer- íku, hefur leyft konsúl Belgiumanna, fyrir hönd Belgíu-auðmanna, að kyggja 500 mílna langa járnbraut norður um land til Brasilíu. Jafnvel stjórnin í Síam vill fá járnbrautir byggðar innan landamæra sinna. Hún auglýsti fyrir skömmu, að hún vildi fá járnbraut byggða á miili ákveðinna bæja, og bað uin til- boð. Tvö boð einungis komu fram, annað frá Krupps fjelaginu mikla á Þýzkalandi, er bauðst til að byggja brautina fyrir $1,948,000. Mílnatal allra járnbrauta í heimi við lok ársins 1890 var samtals 383,500, er skiptast pannig í flokka: I Norður Ameríku........ 187,500 í Norðurálfu............. 141,000 í Asiu.................... 20,000 í Suður-Ameríku........... 16,000 í Ástralíu................ 13,000 í Afríku.................... 6000 Samtals 383,500 Á síðastliðnu ári voru i Norður- AmerÍKU (Bandaríkjum, Canada og Mexico) byggðar að nýju rúmlega 5,000 mílur, en skýrslur engar til, er sýni viðaukann í öðrum löndum. Trjáviður er dýr á Indlandi, og eru pví járnbrautafjelögin almennt farin að brúka járnbönd eins og víða er gert á Englandi. Á Ind- landi kosta járnböndin ekki nema >riðjungi meira en trjeböndin, en endast meira en § pörtum lengur. Eitt stærsta járnbrautarfjelagið par, the Great Indian Peninsular fjelag- ið, hefur og nýlega fundið nýtt brúk fyrir gainla og ónýta járnteina. Það stingur peim á endan, býr ram- gerlega um pann neðri og brúkar pá svo fyrir telegraphstólpa. Stólp- ar pessir hafa reynzt vel. Mílnatal járnbrauta í hinum ýmsu ríkjuin og territóríum Bandarikja, Rafurmagnsjárnbraut er ráðgert að byggja í Austurríki á milli stór- borganna Yínarborgar og Buda Pesth. Vegalengdin er 150 enskar tnílur og er gert ráð fyrir að hafa 102 rafurmagns söfnunarstöðvar með fram brautinni—2 aðalstöðvar, sína á hvorum enda og 100 hjálparstöðv- ar á milli bæjanna. Rafurmagns- strauminn á að leiða eptir brautar- teinunum sjálfum, og ferðhraði lest- anna er áætlaður 120 mílur á klukkustundunni. Þær eiga að fara 150 milur á 75 mínútum.—Leyfið til að byggja brautina er enn ekki fengið, en talið efalaust, að braut pessi komist á innan skamms. Eptir blaðinu Yeekeehs Zeitung. Siberíubraut Rússa hin mikla, smápokast áfram.pó hægt gangi, í Illinois . . . 10,235 “ Pennsylvania . 8,978 “ Kansas . . , 8,901 “ Texas . . 8,845 “Iowa . . . 8,444 “ Ohio . . . 8,152 “ NewYork . 7,920 “ Michigan . . 7,237 “ Missouri 6,188 “ Indiana . . . 6,135 “ Wisconsin . . 5,762 “ Minnesota . . 5,659 “ Nebraska 5,451 “ Georgia 4,826 “ California . . 4,484 “ Colorado . . 4,344 “ Alabama . . 3,601 “ Virginia . . 3,556 *• North Carolina 3,244 “ Kentucky . . 2,676 “ Tennessee . . 2,971 “ South Dakota 2,665 “ Florida . . 2,573 “ South Carolina 2,500 “ Mississippi 2,741 “ Montana . . 2,394 “ Árkansas . . 2,288 “ Washington 2,230 “ North Dakota 2,218 “ New Jersey 2,117 “ Massachusetts 2,103 “ Louisiana 1,903 “ West Virginia 1,617 “ Oregon . . • 1,510 “ New Mexico . 1,405 “ Maine 1,382 “ Utah 1,347 ,‘ Maryland . . 1,293 “ Indian Territory 1,276 “ New Hampshire 1,154 “ Arizona . . 1,095 “ Connecticut 1,067 “ Wyoming . . 1,052 “ Vermont . . 1,008 “ Idaho . . . 966 “ Nevada . . . 965 “ Delaware . . 315 “ Rhode Island 225 Alls 171,070 Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vin og ▼indlar af beztutegund; alltódýrt. P.O’Conner, 209 Market street. WINNIPEtí, MAMTOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.