Heimskringla


Heimskringla - 03.02.1892, Qupperneq 3

Heimskringla - 03.02.1892, Qupperneq 3
HKinMKKISiULA, WINNIPKU IIAN., 3. IKKKI AK 1»»2 l>oniiiiioii oí' Oanada. Átiylisjarlir okeypis íyrir miljonir manna » 2öO,OöO?OOö ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábœrlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í HINIT FBJOVSAMÁ BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir fiákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fiáki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama liintl. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivifiur pví tryggður um allan aldur. jÁrnbkaut fra iiafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viti Grand Trunk og Inter-Colonial braut- lrnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstóðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama bettisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, uorður og vestur af Kfra-vatni og um hin nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. II e i 1 n æ ni t loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og purrviöri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. SAMBAMDSSTJHRKIIÍ I CAXADA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 160 ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á. þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlísjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. lSLENZIíAR kIlEHDER Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. t>eirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-N ÝLENDAN. báfium þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AltOYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞING- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QIPAPPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suSur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður írá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Prekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með þvi að skrifa um það: Thomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eða 15. I j. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) D0M. OOV'T IMMIORATION OFFICES. Winnipeg, - - - Oanacla, BEATTY’S TOUB OF THE WOBLD. ^ Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'a celebrated Organs and Pianos, Washington, JNew Jersey, has returned hotne from an ex- tenaed tour of the world. Read his adver- ísement m this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Slr:—Wf returned home Aprll », 1890, from a tour eroond the worl.l, vl»lt Inf Kurnpe, A»U, (Holy l.end), In- dla, Ceylon, Af- rlca (K*ypt), Oce- anlca, (lelandof the Seas,) and Western Amert- ca. Yet In all our jreatJ ourney of 86,974 niiles, wedonot remem- ber of hetirlng a plano or an organ ■weeter ln tono than Deatty’s. __ For we belleve IX-mayor DahikIjF. bkaTTT* we h a ve the ^rona a Photograph taken ln LondOÐ, -.Í!?1 .rlc. v lm- m.d. aT .V; »h«ni i'i ui.r to ProT* to 7on that thl> itatement !s ‘I"0* wa Woulð Itke for any reader of thli *r on* of our niatchle»e orifane or planos V - „yoQ a Kr*at bargaln. Partlculars Free. ®UARANTBBD or money promptly re- SanorrLt wlth,n *hree(8) year., wlth Intere.t «m*!lher.Pifno or Organ, fully warranted horne apenniless plowboy: “*T* R®»rly one hundred thousand oí Beatty ■ OWJX* and pianos in use all over the w<o* « wetse tr°od, we could not have *oid so many Couid wo I No, certainly not. *ach and every instrument is fully warranted for ten yeara, mo;nufactured from the best matenal market affords, or ready money can huy. Church, Chapel, and Par. kUtiful Weddinc, Blrth. aday or Holiday Presenta. Mon rinni'.i t, ^ 1 Cataloguo Free. Addreee Hon. DamelF. Beatty, Washington, Newjersey. Fjailkonan, Útiireiddasta blaðið á sl.indi, kostar þetta ári Aineríku að eins 1 dollar, ef andvirðik er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella >1,25, elns og aður hefir verið auglýst. Nytt blað, Ltiiitlnem- fnn, fylgir nu r jiiilkonunni ókeypis til *llra kaupenda; þaS l’la'Kflytur frjettir frá Islendinc/um i Caaada og tjallqr eingöngu um málefni þeirra; kemur fyrst urn sinn Qt ahnanlivern mánuð, en verður stækk- »ð, ef það fær góðar viðtokur. _ Aðal-útsölumafiur i ”,1I}n*PeK, Chr. ólafsson. 575 Main Str. PRIVATE BOARD. 55ÍJÍ. Central Avenue. Eyjðlfur E. Olson. X ÍO TJ s DOMINiON-LINAN selur uPrepaid”-farbrjef frá Is- landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinti, yfir 12 ára >40,50 — barn 5 til 12 ára .... >20,25 — barn 1 til 5 ára ......>14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipeg til lslands:....................£78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands os íslands, sem farþegiar borcfa sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L BALDWIHSON, IMMIGRATION-HALL WP. M. 0. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri búts.— Hann hefurnútil sölu nll-r tegundir af sköfc.lnaöi, ásamt miklu af leirtnnl, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur þat! ákaflega ódýrt: t d. bollapör á >1, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til >1,30, vetr- arvetlinga 50 cts,— >1,50 >2—4,25; te setts >2,50—3,50; vínglös >1 dúsínið; yfirskó 1,50—2,00; skóíatöskur 50—75 cents; ferSakistur >1—2. Bezta verd f borginni. M. O. SMITH. S. K. Cor, Rogg & KHcn St„ í H.JRATT. llin elzta, stærsta og áreiðanlegasja verzlun í Cavalier er H. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt ætíð fyrstur. Tilbúin föt, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yfir höfuð fiest! er hver einn þarfnast, er æfinit ja til hjá E. H. PRATT, CAVAUER, - - N. DAKOTA. '.T -- ff I I U • a • 11. I a HÚ8BÚNAÐAR8ALI Market St, ■ • ■ ■ IVlnnIpeg- Oegnt CITY llALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLlNG& ROMAN80N (norðma'Sur) Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu Nortivesturlandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggostólum af öilum terundum, einnlg fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSON. GULL-KORN iSLiEHsriDixTGkA^ Jónas Guðmundsson á Ölvaldstöð- um í Mýrasýslu orti mjög ófivingað. Er hjer erindi úr ljóðabrjefi hans til Þuriðar húsfreyju Eyólfsdóttir í Garðhúsum við Reykjavík. Þegar seinast jeg frá þjer fór fengum við hezta óska-leiði. Qnoðin rann yfir rostungsheiði, eins og gangljettur gæðings-jór. Þá var gaman um þorskalönd; það var Hrafnistu líkast körlum; við tókum ekki ár í hönd úr Víkur-sandi að Hvítárvöllum. Hjer er heimslista vísa eptir Sigluvíkur-Jónas: Hreifir yndi’ í hæru f>ey hesti beztum rfða, I pægum vindi að færa fiey og faðmi binda kæra mey. Björn Eggertsson heimsótti Eyjólf í Sveinatungu í norðan hríð- arveðri, og kvað : Norðan blæs hann nóg f dag napur hræsvelgs andi bylgjur hvæsa banalag, byljir æsa rammaslag. Þegar Bólu Hjálmar eitt sinn háttaðj hjá konu sinni í köldu húsi f>á kvað hatin : Hýru skerð og helfrosinn hjá F*jer jeS niður; falda gerður föl á kinn, frostið herðir jökulinn. Ingunn Hallgrímsdóttir móðir Baldvins skálds- kvað eitt sinn við hann ölvaðan: Vínið hryndir menskri mynd magnar lyndi skiílð, gjörir yndið allt að synd og steinblindar vitið. Agnar Jónsson, dóttursonur Guðmundar Ketilssonar, kvað við metorðagjarna stúlku : Eptir lífsins ama gust eikin linna fitja á himnaríkis bæjar bust berðu J>ig að sitja. Sigurbjörn Jóhannsson í Fóta- skinni kvað um fyrrikonu sjera Benidiks Kristjánssonar, prófasts frá Múla. er þótti nokkuð sjerdrægul og aðsjál, stöku fiessa : Auð f>ó hálan hangir við höstug fálan bauga pinni sál er himin hlið hesti nálar auga. Friðfinnur bóndi frá Litluvöll- um bjó um tíma saman við Guðrúnu nokkra dóttir sjera Páls skálds út á Fljótsbakka, og kváðu margir um þau skopvísur. Baldvin skáldi var einn af peim; fann hann eitt sinn Sigurbjörn frá Fótaskinni, tjáði hon- um sína vfsu og bað hann bæta við; f>á kvað Sigurbjörn : Um Finna safnast kvæðin klúr, kroppa jafnir svínum, mannorðs hrafnar augun úr eðlis nafna sínum. Þessi vísa er eignuð Skárastaða Jóni: Dymmt er úti nú á ný nota þrútið heila bý dregst að skútum drífa f>ví Dofra hnútum sýngur í. Þorbergur á Stóruborg, kom út í austan hlýveðn og kvað : Gleði nýja gefst að sjá, glampa dýja höðum, austan gnýja gustar á ylltum skýja röðum. Baldvin skáldi vareitt sinnvinnu maður á Nautabúi í Hjaltadal. Kunningi hans kom pangað til hans og spurði, hvernig honum lík- aði þar. Baldvin svaraði: Hjer pó slæpist hagþrotinn, hlynir gauta trúi, mun jeg tœpast mörg árin^ mygla á Nautabúi. Einu sinni var Baldvin staddur í kaupstað mjög drukkinn; fór f>á maður nokkur að bregða honum um drykkjuskapinn og kvað hann vart mundu faravel, ef hann ekki hætti að drekka. Þá kvað hann vísu f>essa: Vonarfley um dimma dröfn, dauða veginn kafar, pað mun svegja að hentri höfn hinummegin grafar. Baldvin gisti eittsinn á bæ, f>ar sem enginn var, er hann hafði skemmtun af að tala við og fátt um bækur. Um morguninn var kom- in stórhríð, svo hann komzt ekki bur t . I>á kvað hann: Magnast gröndin geðs um rann, gleði vönduð dvfnar, lfður önduð ánægjan ofan i höndur minar. Þegar Friðrik og Agnes voru f haldi, kom Natans-Rósa f>angað og sá Agnesi. Hún ávarpaði hanaf>ann- 'S- Vannstu til f>ess baugabrú höls f>ó hreppir pýnu, hefur burtu hrifsað pú helft af lífi mínu. Agnes svaraði: Er f>að klárust óskin min, angurs-tárum bundin, ýfðu ei sárin sollnu mín, sólarbáru hrundin. Sorg ei minnar sálar herð, sjálfur guð mig náðar, af f>ví Jesús eitt fyrir verð okkur keypti báðar. PÓLSKT BLÖD. (Þýzk-pðlsk saga þýdd). Heyrðist nú um stund að eins lágt hvísl og voiu þá vængiahurðirnar opnað- ,nr hljóðliuist og prinseisa Anna Regina gekk inn við handlegg forsetans. Hún heilsaði frú Leonie mjög vin- gjarnlega, hneigði sig svo til allra hliða og rjetti greifafrú Dynar mjög hýrlega hina litlu hendi sína. Xenia varð at! heygja sig djúpt til þess at! færa hina litlu hendi að vörum sjer, því prinsessan var mjög lítif vexti, og virtist sem hinn langi silkislóði væri of þttngur fyrir hinn grnnnvaxna líkama. Andlitið var fölt og barnalegt, en augun stór og var sem þan litu hissa og hjálparlaus út í veröldina, líkt og þegar fuglsungi, er í fyrsta sinn hefur farið úr hreiðrinu, finnur vaggandi grein undir fótum sjer. Hið ljósa hár vaa strokið aptur frá enninu og fjell i löngum lokk- um um háls hennar. Gimsteinasettum nálum var stungið gegnum hinn griska hnút á bakhöfðinu, er hjelt uppi hinu bylgjandi hári. Þeir voru til, er sögSu, að harla lítitf kvæði at! prinsessunui og að hún eigi væri annaS en leiksoppur i höndum hirS konu sinnar Kany. Aptur aðrir, sem þóttust hafa tekið eptir ýmsu og töluðu ui'iileiptrandi auguog samanþrýstar var- ir, Þeir hristu höfutiið og virtust að trúa því, að Anna Regina væri' lirein dúfa innan um eintómar krákur, er eigi þyrði að lypta vængjunum til flugs, af því að hún sæi, hve yfirsterkari að mófi- stöðumenn hennar væru. Tevatnið var drukkið standandi, en listamenn frá leikhúsum skemmtu á meö an með ýmiskonar söng. Prinsessan gekk meö hinum venju- lega blíðleik inn í söngherbergið og fylgdu henni allir þeir er viðstaddir voru. Gekk hún því næst við handlegg frú Leonie snöggvast um hina löngu röð af sölum og settist svo loksins í herbergiö, er búið var í 17. aldar stll og söfnu’Sust þar um hana nokkrir liinir vildustu vinir hennar. Er hún hafði fyrst komið inn í salinn hafði hún litið í kring um s!g og þegar tekið eptir því, að eigi hafSi öðrum veriS boðið en venja var. Voru það eingöngu ulanriddarafor- ingjar, nema húsbóndinn sjálfur og baron von Drach. Orðrómur sá, er gekk um fylkið var hvorki ósannur nje orðum aukinn. Ul- anriddararnir höfSu tekið á sig slíkan brag. aSalmenningsálitinu ofbauð. Þeir forðuðust með miklum hroka bæSi borg- aralega menn og einnig fjelaga sína í fót- gönguliðinu og stórskotaliðinu. Orðtak þeirra var: „Einungis fyrir sjálfa ossi’ Og eigi voru arðir teknir 1 ridd- araflokk þennan en þeir er voru af æSstu stigum. Frá þeim tímum, að prins Reusseck hafði stýrt herdeild þessari, fór a* úa og grúa þar af smáfurstum, prinsum og greifum, en fyrir ættsmáa menn var eigi hugsandi af! komast þar að. August Ferdinand prinsi líkaði þetta að vísu illa, en hann fekk eigf við- ráðíð. En til þess þó að bæta dálítð úr þessu, haf ði hann nær því eingöngu tekið sjer aðstoðarmenn úr fótgönguliðinu, en í stað þess atS draga með því úr ágrein- ingi þeim, er var milli hinna ýmsu her- deilda, hafði hann öllu heldur aukits hann. Anna Regina hafði sezt á hornlegu- bekkinn. Til vinstri handar henni sátu furstafrúrnar Rensseck og Xenia, en til hægri handar frú Leonie og þrjár helztu foringjafrúrnar. Fyrst var grelfa- frú Tarenberg, var hún lítil vexti, lag leg og ljóshærð; rödd hennar var há og hvell, og haflSi hún flestum fremur vit á pvl, er búninga snerti, en um fram allt var hún hrædd um hinn undur-Iaglega mann sinn. Þá kom frú von Hofstraten, hún var heldur feitlagin ognokkuð þung lamaleg, en þó mjög viðfeldin. Siðan kom svo greifafrú Ettisbash, virtist hún að vera með öllu áliyggjulaus og hngs- unarlaus, en orðtak hennar áþessaleið: Á morgun glöð aptur. Báðar hinar konurnar, er þó heyrðu herdeildinni til, voru sjaldan við hirð- lna og var því tekið lítitS tilllt til þeirra. önnur þeirra var mjög heilsutæp og hin mjög einföld og barnsleg. Barónsfrú Gftrtner og greifafrú DynarhöftSu eptir sjerstöku boði Önnu Reginu verið tekn- ar inn í samkvæmi þetta, en Úlanriddar- arnir voru nokkurs konar fljúgandi hjörtu milli allra þeasara rósa. Höfðu þeir nú þegar fimlega smeygt smástólum inn á milli hinna stœrri stóla. ,Hver einn hafi sína!’ var nú sagt hlægjandi og þótti það mjög eðlilegt, að hinir dyggu sveinar settust til fóta drottn- inga sinna. Greifrú Kany haftSi nú farið frá unun whist-spilsins í næsta herbergi og studdist nú við stól greifafrúar Taren- berg, og kvað það skyldu sina að skýra hinni litlu frú frá því, að maður hennar hefði nú þrisvarsinnum spilað eitthvaS grunsamlega meö lijartadrottningunni. Var almennt hlegiS að þessn, en Leonie leit fljótlega til hirðkonunnar og dró hana til sin á horniS á legubekknum- <Vitið þjer, að þjer eruS ágætis kona, kæraKany’, mælti hún og ógnaði henni um leið með veifunni. ,Þjer mun- uð hita vesalings Tarenherg um eyrun> vegna þess að hann daðrar ekki nógu ept- irtakanlega viS yður.—Hver er það, sem svo hryggðarsamlega leikur .harmatölur Lotus blómsins þarna inn i salnum?’ ,Leikari einn, er prinsessan heldur hendi sinniyfir, baronsfrú. ,Lofum hon- um a« ausa út harini sínum; hann hefur borgað fyrir það’, mælti einhver við hlið þeirra. ,Það var enginn, sem spurði yður, kæri Hechelherg’ svaraði Leonie, og sló með velfunni hœgt á herðar riddaraliðs- foringjans. ,Frúr góðar, jeg hef nýungar að segja ykkur’. ,ÞatS er ágætt! Heyr, heyr!’ .Baronsfrúin hefurorðiði’kölluðu allir. Krosslagði hún þá handleggina og mælti á hinni óskýru þýzku sinni: ,Jeg hef að segja frá miklum við- burði, frúr mínari Vitið þið að hann, hinn ágætasti af öllum, hinn nýupprisni Appollo, hinn frægi Proczna, syngur í höfuðstaðnum!’ Er hún hafffi mælt þessi orð, leithún skyndilega til Xeniu, er stóð og talaiSi rólegavið Heller Huningen. Hún virt- ist eigi hirða miki-K um viðburð þennan, og hjelt áfram samræðu sinni, eins og ekkert hefði i skoiizt. ,Hvað? Er-Proczna á Þýzkalandi?’ hrópuðu frúrnar Reusseck og Ettisbash, en greifafrú Kany greip fram í og sagfii: Nei, núl Ætlar hinn ódauðlegi Pólverji þá a* fara að ijetta á þýzku peningapok- unum okkar. Hvað kostar aðgangurinn? í Wienarborg kvað tíu menn hafa verið fóttroðnir, af því að söngvarinn af guðs náð gat ekki nógu fljótt skipt hundrað gyllina seðlunum. Leonie klappaði saman lófunum og Flandern brosti af innri ánægju. ,En, kæra Kany’ mælti Anna Regina ðg leit hissa upp. (Janek Proczna er einhver hinn á- gætasti listamaðurnú á tímum. Og sel- ur varla sjálfur aðgöngumiðana’. jBiðjið fyrir yður, yðar konunglega tign, þess konar menn halda ætíð eðli síbu, hvort sem þeir eru í svörtum frakka og syngja fögur fög, eða sem töframenn, eta eld og gleypa hnífa’. Svipur hirðkonunnar lýsti nú tak- markalausrl Illkvitni, er hún leit til greifafrúar Dynar, er sat gengt henni grafkyr eins og marmaramynd. ,En það stendur í blöðunum, að Ja- nek Proczna sje að eins dularnafn’, greip greifafrú Ettíshash fram í, er Anna Re- gina þagnaði, ,og að söngvarinn sje eigin- lega af mjög tignum ættum’. Flandern kældi andlit sitt með veifu Leonies. ,En frú min’ mælti hann, ,jeg mun innan skamms leyfa mjer að heimsækja yður,til þess að ræða lítið eitt um .brögð og auglýsinga hnykki’. ,Það væri skrítið’, flissaði barónsfrú GSrtner. En greifafrú Tarenberg flýtti 6jer aö leggja fingurnar á hinn fagra munu hennar og mælti: ,Ein af vinkonum minuni hefur heyrt Proczna syngja S Parls og var mjöghrif- in af því. Hann kvaShafa verið svo ftá- bærlega skemmtllegur og einkennllegur. Konur sáu ekki sólina fyrir honum. Sjálf keisaradrottningin hafði hann í hávegum og bautt honum til hir'Barinnar. Það er og haft fyrir satt, að hann hafl hitað ofn sinn með ástabrjefum og að konurnar i Paris hafi mútat! þjónunum á hóteli þvi, er hann gistl í, til þess að láta þær fá þvottavatn það, er hann hafði notað’. ,Hvaða ósköpi’ hrópaíi frú von Hof- straten og strauk handarbakinu hálf-ó- þokkalega um munninn. En furstafrú Renssck kom flestum til að hlægja, er hún mælti: ,Ef manninum mínum tekst að tæma huddu húsráðands í whist-spiiinu, pá för- um vi® á morgun til höfuðstaðarins og þá skuluti þjer vissulega fá eina af þess- um frægu flöskum 1 jólagjöf’ ,Jeg fer líka! Jeg ætla af! skera nafn Proczna út úr auglýsingunum og jeta það á hrauði’, kaliaði greifafrú Ettis- bash og klappaði saman höndunum, eins og lítil skóiastúlka. ,Svona förum við að ískólanum’. Vinkona hennar Tarenberg fleygM veifusinni á borðið. ,Þetta er ágæt hugmynd. Við för- um öll. Áfram!’ Augu hinnar litlu hirðkonu leiptr- uðu, er hún leit til greifafrú Xeniu og spurði: ,Og Þjer, ástkæia greifafrú, eruðhin einasta, er munuð hata, þegar allt ann- að er einskær kærleikur. ÆtlLS þjer að vera einar heima?’ Greifafrú Dynar virtist að vaxa um helming, er hún svaraði þurlega: .Já’. Leonie leit niður á hinar rósrauðu neglur og ljet Ijósið leika um þær. ,Mjer dettur nekkuð í hug, mælti hún niSurlút og í hálfum hljóSum. ,Hug- mynd, hugmynd! Konungsriki fyrir hugmyndl’. Barónsfrúin leit allt i einu upp og augnaráð hennar flaug sem neistar j^fir þá er voru þar samau komnir og stað- næmdust rið Önnu Reginu. .Hvernig væri, ef Úlanriddaradeild- in, keisari Franz Josef tækist á hendur aðbjóðaJanek Proczna að syngja í okk- ar Norðurlanda-Babel, en eingöngu fyr- ir þetta sai..kvæmi?’ Mikið iófaklapp var gert að þessari uppástungu. Heller Hunengen stökk upp, eins og væri hann snertur af rafurmagni. .Sönglistin er vissulega mín veika hlið’ kallaSi haDn upp, ,en þó er jeg til í þetta’. Greifafrú Tarenberg varð eldrauð af fögnuSi og faðmaði aS sjer greifa- frú Ettisbash og lá við sjálft að hún mundi springa af ofurmagni tilflnninga sinna. .Þetlaer ágætt’ hrópaði greifafrúin Reusserk og hleypti um leið neðri vör- inni yflr hina feitu undirhöku, en það var vanalega merki þess, að nú þætti henni allt vel fara. ,Hví það mun hneyxla þessa....í fótgönguliöinu—. Börn góð, það yrði laglegt gaman’. Önnu Reginu fannst sjer of aukit! hjer. Engum datt S hug, a* taka nokk- urt tillit til hennar, því nú var ekki far- ið eptir hirðsHSum. Greifafrú Dynar var hin einasta, er leit með stoltlegum svip á hirðkonuna, er eigi tók augun af henni. ,Við höfum auðvitað Proczna fyrir okkur’, endurtók nú Leonie. ,Hann fær eigi aö syagja annars statíar en S okkar samkvæmi og veslings náunginn getur gengit! niðri á götunum og látið sjer nægja óminn og munum við eigi öfunda hann af 'því- ,Ominn og þvottavatnið’, sagði frú von Hofstraten og sló um leít! með veif- unDÍ hart S boríið. ,Vjer bjóðum honum þá! Skrifum til hans! Það stendur á sama, hvað það kostar!’ mælti grelfafrú Ettisbash fagn- andi og var hún þá lSk óþolinmóðu haml, er biður eptir jólagjöf. ,Það veríur þá svo’, sagði Leonie og sneri sjer að önnu Reginu. ,Við skrif um strax. Eða þarf samþykkis hans tignara* því kostnaðinn snertir?’ .HvatSa vitleysal Þess þarf ekki við’ hrópuðu nú allar konurnar. Heller Huningen tók nú á sig „hinn litla heimskusvip” og mælti hissa: ,En baronsfrú, þjer leyfið sjálfsagt að við karlmennirnir gefum ykkur kon- unum söng Janek Proczna S jólagjöf!’ .Úlanriddaradeildin, keisarl Franz Josef kostar söngmenn eSna’ stamar nú Flandern og keyrfli höfutSið stoltlega aptur á ba ,Það er eigi nein þörf á samþykki þeirra, er fjærverandl eru, er fjórir úr okkar hóp fara þessu fram!’ Framh.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.