Heimskringla - 03.02.1892, Page 4

Heimskringla - 03.02.1892, Page 4
H£Oi!SKRIK<>ILA, WlKMFEtí, MAH, 3. FKBKIJAR 18i>£, Ákveðið er að Shareholders-fundur Heimskringlu-fjelagsins verði hald- inn í prentsmiðju fjelagsins, 151 Lombard Str., 17. f>. m. kl. e. m. Allir hluthafar ættu að sækja fund- inn, eða senda atkvæði sitt, ef peir sjálfir ekki geta mætt. Eggert Jóhannsson, forseti. "W imiij>eg. Herra Skapti Brynjólfsson og Björn Halldórsson fóru báðir heim aptur fyrir næstliðna helgi. FIMM MÓTI EINUM. Koeru herrar Síðastl. vetur hafði jeg 5 stór kíli á hálsinum og var þá ráðlægt að reyna B.B. B. Áð irjeghafði eytt úr einni flösku var mjer albatnað, og held að B.B.B. eigi ekki sinn jafningja sem blóðhreÍHSunnar rneía!. John Wood, Round Plains, Ont. Sjera Hafsteinn Pjetursson er væntanlegur hingað I pessari viku, og flytur messu í íslenzku kirkjunni á sunnudaginn kemur. Sá sem klæddur er loðskinna klæðum er nakinn, ef blót! hans er óhreint, en sá sem styrkirtaugarnarmeð Ayer’s Sarsaparilla er brynjaður í hvað sem slæst. MAKALAUSA meðal við öllum sjúkdómum er stafa af Óhreinu blóði. MEDALID, sem æfinlega má reiða sig á að fullnægir kröfum manna er AYERS SARSAPARILLA LŒKNAR ADRA LŒKNAR YDUR í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windsl,vwks Sootling Syrup hefur veritS brúkBtS meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sinum tanntöku og hefur reynzt ágætlega, hægir barninu, mýkir tannholdið, verkjum og vindi, heldur meltingarfær- lyfjabúðum í heimi. Kostar flaskan,—Verið vissir um, að t 25 I síðastl. janúarmánuði fæddust hjerí bænum 107 börn; hjónavígslur 37 og dánir 39. Síðastliðinn sunnudagsmorgun ljetzt hjer í bænum fyrrum bæjar- fulltrúi John B. Mather, eptir að hafa veaið lasinn um lengri tíma. Hann var 46 ára gamall, og ógiptur. Var líkið sent með Kyrrahafsbrautinni austur til Toronto, Ont., til ættfólks hans, á mánudaginn var. —John B. Mather kom til Winnipeg 1881, J>egar innflutningurinn var í almætti sínu; byrjaði hann pegar á verzlun og græddist honum fljót- lega fje. Eru nú 3—4 eignir, und- ir hans nafni í bezta parti bæjarins Þegar hann dó voru eignir hans á- litnar að vera frá $50,000 til $75,000 virði. í stjórnmálum fylgdi hann örugglega flokki conservative. Verð nýrra bygginga í Winnipeg síðastl. ár var $950,000 virði. Á- ætlað er að petta yfirstandandi ár verði $1,500,000 virði af bygging- um byggðar hjer I bænum. VONT, VERRA. Köldu, hósta og tæringu, læknaðu fyrstu og aðra og hindraðu hina síðustu meðað brúka Hag- yard’s Pectoral Balsam, meíalið sem ald- rei bregst við veikindum í hálsi, lungum og brjósti. Undrunalega fljótt að lækna meinsemdirnar. Herra Páll Magnússon frá Sel- kirk og fleiri paðan komu hingað til bæjarins á föstudaginn var, til að sjá hinn íslenzka leikflokk frá Pem- bina leika. Fóru heim aptur á mánudaginn var. Veðurbliða hefur nú haldizt í nokkra daga; lítil frost og sólarhiti töluverður dag eptir dag.— Það er óvanaleg tíð um [>etta leyti hjer um alóðir. MAGNIFICENT ENTERT^ MENT. 10. þessa mánaðar verður haldin kostleg SKEMTISAMKOMA á Assini- boine Hall. Tombóla með fyrii munum, engum núllum, með rættul um eða fyrirlestri skemmta þessir í Mr. E. Hjörleifsson, Mr. Björn I ursson, Mr. S. J Jchving, Mr. Stefánsson, Mr. Jón Olafsson. Solos, Söngur, Duet (karl og k> Wm. Anderson. Dansleikur á eptir. Inngangseyrir 25 cents, gefur rje eins dráttar á tombólunni. Allir emmta, leitast við að gera sitt bezt er þess vonast að þetta verði sú 1 samkoma sem íslendingar hafa hi hjer. Inntektin fellur til kirkjubygj arsjóðs ísl. Unitara safuaðarins. MunitS eptir nœsta miðvikudagsk kl. 7% ÓTRÚAÁLEGA MIKILL AFSLÁTTUR VERÐUR GEFIN í NÆSTU 30 DAGA AF ÖLLUM VETRAR VÖRUM, Á NORTH-WEST CORNER ROSS & ISABEL STS. KONDU OG SJÁÐU. GUDM. JOHNSON. ast þessiorð,í 1. d.: verðskuld les; verð- skulda; í 2. d.:laa gerðab., les: las og í 3. d., aflkraptar, les: aflraptar og, þóverður tvísinna, les: þa verður tvísínna. HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OO LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli sniild af heims- frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó það sje 20—30 ára gamait og allar læknis- tilraunir haíi misheppnast. Upplýsingar um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet- andimönnum^ sem læknaðir hafa verits, fást kostnaðarlaust hjá DR. A. FONTAINE, Tacoma, Wash. ISLENZKAR BÆKUR L Til sölu hjá G. M. Thompsön, Gimli. S - _ - . Giltu ð bandi. Augsborgarjátningin $ 0,05 ■ Balslevs biflíusögr, í bandi 0,35 Fyrirl. ‘Mestr í heimi’ innb 0,20 “ Sveitariífið á íslandi 0,10 “ Menntunar-ástandið 0,20 G. Pálssons Þrjár sögur.. 0,45 $0,65 8 B. Gr steinafræði og jarð- fræ"8i 0,70 1,00 Gr. Thomsens Ljóðmæli.. 0,20 0 45 " G. Thorarensens Ljóðmæli 0,50 0,75 • Heljarslóðarorrusta (B.G.) 2 útg 0,35 0,55 , Herslebs biflíusögr í bandi 0,55 íslandssaga (Þ.B.) innb.... 0,55 Jökulrós (G. Hjaltason)... 0,25 0,40 Kvöldvökurnar I. og II... 0,65 1,C0 Mannkynss. (P.M.) 2 útg: innb 1,15 Passíu-Sálmar í bandi.... 0,85 Saga Þórðar Geirmundar- 0,20 © Sð wT “ Hálfdánar Barkarsonar 0,10 “ Kára Kárasonar 0,20 “ Göngu-Hrólfs 2 útg... 0,10 0,90 “ Villifer frækna 0,25 (i,90 “ Sigurður Þögla 0,30 St&frófskver í bandi 0,10 Sðgusafn ísafoldar I. B... 0.35 0,50 H.B... 0,30 0,50 “ “ IIl.B.. 0,35 4),50 Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum kostna"Sarlaust út um land, bæði hjer í Canada og til Bandaríkjanna, svo í’ramt að full boruun fylgir póntun- inni. € / u Pjónustustulku vantar í Headlngly, p 12 mílur frá Winnipeg. Upplýsingar fást hjá Mrs. Woodman, 83 Edmonton St. (7th Street South).. SUNNANFARA hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winn'peg, iSigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. WE TELL the w TRUTH aboutSeeds. We will send you Free our Seed Annual for 1892, which tells THE WHOLE TRUTH. We illustrate and give prices in this Catalogue, which is handsomer than ever. It tells NOTHING BUT TH E Write for it to-day. TRUTH. DoM.F ERRY & CO.s Windsop,Ont. Dr. Tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilflnningarlaust. 1 á engann jafningja sem tannlæknir um. I Main St., Winnipeg í 4. nr. þ. á. hafa misprentast þrjú orð í tækifærisvísunum; í vísunni: 8ær þó gráð um svííi stafn; á að vera Sœs o. s. frv. í 6. vísu: á sem tál má vinna; á að vera: ei sem tál o. s. frv. í 9. vísu: J'ú með andans áareiíing, á að vera: áþreif ing. A UÐVELT FENGIN. Barkabólga^ hálssárindi, kalka, og ýmsir kvillar hitta menn í breytilegu tíðarfari. Eina vissa meðalið er Hagyard’s Yellow Oil, s#m óefað er bezta meðalið sem enn hef- ur boSist við köldu og öðrum kvillum. Ayer’s Oherry Pectoral Iæknatii mig undunarlega fljótt af barkabólgu. I full- an mánuð hef jeg sent vin mínum, sem þjást hefnr af sama kvilla, nokkuð af þvi, og það hefur bætt hODum svo, að hann biður um meira. Charles F. Dumterville, Plomouth, Eng. oerman Syrup” “Við erum sex í fjölskyld- BONDI I unni. Við búum í þeim stað þar sem við megum EDOM.TEX., ætíð búast við að fá köldu og lungnaveiki. Jeg hef SEGIR : brúkað German Syrup í sex ár sem varnarmeðal móti hálssárindum, hósta, köldu, hæsi^ brjóstsárindum og blóðuppgangi. Jeg hef reynt ýmsar tegundir af hóstameðul- um um æfina; og jeg segi öllum sem þarfn- ast þeirra meðala, að German Syrup sje það bezta. Jeg veit það af eigin reynslu. Ef þú brúkar það einu sinni muntu ávalt taka það fram yfir önnur, ef þú þarft þess með, Það læknar undur fljótt, öll- um sem hafa veik lungu,bendi jeg á að reyna þaiS. Það batar þig. Allsstaðar þar sem German Syrup er brúkað, þar er lungnaveiki ekki til. JOHN Það er meðal fyrir FRANKLIN þetta landspláss. JONES. G. G. GREEN, Sóle Manufacturar, íslenzki leikflokkurinn frá Pemb- ina, sem auglýsti í síðasta blaði, að hann ætlaði að leika á Assiniboine Hall, ljek á Albert Hall á föstudags- og laugardagskvöldið. Var leikur- inn ekki fjölsóttur, þótti enda held- ur tilkomulítill. MÁTTLEYSI. Herrar. Jeg var lengi mjög veikur og algerlega máttvana Og fann þá að B.B.B. var bezta meðalið sem jeg hef reynt. Jeg vildi ekki vera án þess, hvað sem í boði það væri. Miss Nellie Armstrong, Dublance P. O. Ont. Herra Sigfús Anderson ferðaðist suður til Dakota í síðastl. viku, til að vitja bróður síns, er par hefur verið veikur um tíma. Ætlar hann að koma með hann htngað til lækn- inga. KNIGHTS OF LABOR. Vinnuridd- ararnir styðja fjelagsmenn sína svo þeir ekki lendi í fjárhagskröggur. Hag- yard’sYellow Oil verndar þá sem brúka hana frá köldu, gigt, hálssárindum og öll- um bólgutegendum. Ekkert jafnast við það fljótlæknandi meðal. Woodbury, N. J. ARÁS AF ÓVÍN. Kæru Ilerrar. Fyr ir tveimur árum var jeg þjáður af hægðaleysi, nærrí fjóra mánuíi gat jeg ekkert jetið án þess að fá kvalir af. Jeg varð svo máttlaus að jeg gat varlagengið; sá þá einn dag auglýsingu B.B.B. og húgs- aði að reyna það. Fjórar flöskur—lækn- uöu mig alveg. Miss Janet Stuart, Muskoka Falls. Ont# CANTON, N. D. CONLAN. HENSIL P. O. TIMBUR! TIMBUR! VitS höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjerkaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Tlí Allierta Bri Stoe. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubútS í NorðvesturlaDdinu. Mr. Field hefur haft stötSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið tilhans, og þjer munuð sannfæiast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni: JOHN FIELD, EnilisL Cheraist. Steplien Ave., -....................Calgary. SWEET & FORD. Lána bæöi hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. SWEET <Sc FOED, Cavalier, - -- -- -- -- - \ort h-I>akota. BRÆDURNIR OIE 5 MÖIJ\TAI\ og CA\TO\, \ORTII-l>AKOTA. Verzla meðallan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Allar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem nokkur g°tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skolSið vörurnar og kynnlð yður verðið, áður en þjer kaup ið annarsstaðar. OIK BBO’S. 3sr PACIFIC R. R HENTDGASTA BBAUT —til — ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farpegjalestum sem ganga tii T0R0NT0, MONTREAL og allra staða i AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Teekifæri til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök un vi"8 höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Hin mikla “Transcontinental” braut til Kyrrahaf SHtrandarinnar Til frekári upplýsingar leitið til niesta farbrjefasala við yður, eiia H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. II. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Ágt. 8t. Paul. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ ÍIÖGGVA SKÓG Á STJÓBNARLANDI í MANITOBA. INNSIGLUÐ TILBOÐ send undirritu‘8- um og merkt „Tender for a Permit to Cut Timber, to be opened on the 15th. of February, 1892,” verða meðtekin á skrifstofu þessarar deildar þar til kl. 12 e. h. á mánudaginn 15. Febrúar næstkom andi, fyrir leyfi til að höggva skóg á Sect- ion 29, Towuship 13, líange 7, austur í áðurnefudu fylki. Reglur viðvÍKjandi því, hvernig um leyfið skal bcíið og uijplýningnr þar að lútandi, fást á þessari stjórnarstofu og lijá Crown Timber umboðsmanninum í Win nipeg. Hverju boði verður a'S fylgja viðtek in ávísun á banka, til varamanns innan- ríkisráðsins, fyrir upphæð þeirri, sem hann ætlar að gefafyrir leyflð. Það er Dauðsynlegt fyrir umsækjanda að fá leyfi frá umboðsmanni Crown Tim- b >rfjelagsins innan sextíu daga frá því boði hans er tekiS, og borga 20 per cent. toll af timbri því, sem höggvið er, sam- kvæmt þessu leyfl, annars verður iilboði hans hafnað, Boðum mefi telegraph verður enginn gaumur gefln. John R. Hall, skrifari. Department of the Interior, / Ottawa, 20th Januaryl891. j Northern Pacitic RAILROAD. TIME CARD—Taking effect Sunday. November lst., 1891, Central or 90th. Meridian Time. Fara norður. bo ■3> oð Q WJJÍ 03 -H QS nr.155 nrll7 7,30f 7,16f 6,52 f 6,25f 5,49 f 5,32 f 5,l0f 4,35f 4,05 f 3,24 f 2,40f l,l5f 6,05e 9,45f 4,25e 4,16e 4,0 le 3,47e 3,25e 3,16e 3,03e 2,44e 2,27e 2,04e l,41e I, 34e 9,40f 5,151’ U,59e 8,00e 8,30e 8,00f II, 45e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 223 343 453 470 481 Fara suður Vagnstödva nöfn. Cent.St. Time, nr.116 nrlöí Winnipeg.., Ptage .Tunct’n .St. Norbert., •. Cartier.... . St. Agathe. • Union Point. • Silver Piains., .... Morris.... . ...8t. Je&n.... . ..Letaliier.... •.. Emerson... .. Pembina .. • GrandForks. -Wpg. Junc’t. ...Brainerd .. ...Duluth.... -Minneapolis. ...St. Paul.... . ...Chicago.... fP "O > 2,30e 2,33e 2,56e 3,05e 3,25e 3,33e 3,45e 4,03e 4,19e 4,40e 5,' Oe 5,08e 8,50e 12,45e 5,15f 10,05f 10,00f 10,00f 7,00f 12,05f l2,21f l3,51f l,21f 2,02f 2,21f 2,41f 3,27f 4,00f 4,55f 5,44f 6,30f 3,55e 2,30f POIiTAGE LA PKAIRÍE BRÁCtINT Fara austr E o c & u cS Q FURNITURE Undertaking House. Jar"Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnatSur í stór og smákaupum. M. HUGHRS & €0. 315 & 317 Slain St. Winnipcg. THE m TO KEALTH. Unlocks all the clogged avenues of the Boweis, Kiclneys and Liver, can-ying off gradually without weakening the sys- tem, all tha impurities and foul humora oi the sccretions; at the same time Cor- recting- Aeidity of tha Stomaeh, euring Bilioúsness. Dyspepsia, Headaches, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Fiuttering" of tbe Heart, Ner- vousness, and General Debility ;all these and many other similar Complainta yield to the happy influence of BURD0CK BL00D BITTER8. For Salc lg all Dcalers. T.MíLBTTRW *rA Jh’nwifltors, Toronto. Fcipi & Cl Bækur á ensku og islenzku; islenzk- ar sálmahækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. FergiiM«n&Co. 4IW Jlaln St., 10,46f 10,20f 9,33f 9,10f 8,25 f O/ 3 Faravestr a a 'Ó ao £ y* ts «*- Vagnstödvar. CO 5 ^ 9 v—1 $■4 a 03 S Q 1 0 .... Winnipeg.., 4,30e 3 ..Portage Junction.. 4,42e 11.5 .... St. Charles.... 5,13e 14.7 ....Headingly.... 5,20e 21 5,45e 35.2 6,33e 42.1 Oakville .. 6,56e 55.5 Portage La Prairie 7,40e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. WÍMÍPí, Man. 7,30f 7,00e 6,12e 5,25e 5,02e 4,15e 3,43e 2,57e 2,32e 1,52e l,20e >2,50e 2,27e 1 l,54f l,22f I0,34f 9,56 f 9,05f 8,17 f 7,40f 7,00f 4,25e 2,30e 2,14e l,51e l,38e l,20e 1,05e 12,43e 12,30e 12,10e ll,55f U,40f 11,27 f ll,12f 10,57!’ 10,35f 10,18f 9,58f 9,28f 9, lOf 8,50f 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1 Winnipeg. ...Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami... . Deerwood ..Altamout.. ...Somerset... •Swan Lake.. Ind. Springs .Mariepolis. . .Greenway. ....Baldur.,. Belmont.. .Húten . Wawanesa. Itounthwaite Martinville. . .Brandon... 2.30e 4,05e 4,29e 4,51e 5,07e 5,25e 5,39e 6,00e 6,13e 6,32e 6,47e 7,02e 7,14e 7,20e 7,45e 8,13e 8,27e 8,51e 9,14e 9,33e 9,50e Passengers will be carried on all reir- ular traius. ö Pullman Palace Sleepers and Dinintr Cars on Nos. 116 and 117, St. Paal and Minneapolis Express. Connection at Winnipeg Junction with tramsfor all points in Montana, Wash- Oregon, British Columbia and Oaliforma. C1ÍAd H• SWINFORD, G. *■ • A., St. Paui Gen. Agt. Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, ______ Main Street, Winnipeg. Advertising. Uiljirþúaugl. eitthvaS, einhversstaðar, " einhverntíma, skrifa-Ku til GEO. P. Ro- WELL &Co., nr. lo Spruce St. New Yi, rk. Hver sem þarf upplýsingar um að aug- lýsa, fái sjer eintak „Book for adverti- sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skrilið til: ROWELL ADVERTISING BU- REAU, 10 Spruce St., N. Y. '- w'v: FASTEIWJíASALAH. \4r ^ffice 343 Main ST P.O. BOX 118. Járnsmiður. Járnar hesta og allt því um líkt. .1 olin Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA. 12,05f 8,45f 9,2 Of 10,22f 10,41f U,25e U,52e 12,38e l,03e l,49e 2,20e 2,50e 3,15e 3,48e 4,20e 5,08e 5,45e 6,37e 7,25e 8,03e 8,45 e

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.