Heimskringla - 24.08.1892, Síða 1

Heimskringla - 24.08.1892, Síða 1
WEDNESDAYS AND SATURDAYS. Ileim OQr Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON VI AR. JSTIi. 60. WINNIPEG, MAN., 24. ÁGÚST, 1892. TÖLUBL. 320 C. INDRIÐASON. S. B. BRYNJÓLFSSON. INDRIDASON & BRYNJOLFSSON, c^nsrTOisr, 3sr_ idýyjk:. VERZLA MEÐ Harðvöru, aktýgi, húsbúnað. Miklar byrgðir af maskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð. ÁSGEIR SÖLVASON, PHOTOCiRAPHEB. CAVALIER, Jí. I»AK, Tekr ijósmyndir af allri stærð, stæklcar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. s. frv. IVti*. C. H. jaicliter frá Winnipeg, Jlan., sem um fleiri ár heiir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum i Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. Allii* Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nví að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. OLOTH O^ílJP^ FREE ! T.ie Enterpkisino Business House Of DALMANN & STEPHENSON, Is giving a fine Clotii C.vi* fkee with every quarter’s worth of Rancliart Bros’ relialble clgars. Call at onoe and get one before they are all gone. W) A T,"i\ÆA-JSTJsT Sz, STEPHEN'SOIT, MINNEOTA, MINN. F&STEIGNASOLU-SKRIFSTOFÍ. I). CAMPBELL & 00. 415 Main Str. Winnipeg. _S. J. Jóhannes8on special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. HÚS OG LÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1% hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotr cottage á Young Street $700; auð- aríóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, $425, aS eins $50 útborg.— 21% ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðirá Carey og Broadway ötreets. Peningar lánaSir til bygginga meS góð um kjörum, eftir hentugle.kum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAICÚNAR, Donaldson Blockp • Winnipeg T. M. HANIILTON FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stöSum í bæunm. Hús til leigu. Peningar til lans gegn veði Munir og luís tekin í eldsábyrgði. Skrltstofa 348 MAIN STltEET, Nr. 8 Doualdson Block. Bækur á ensku og íslenzku; islenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Pergnson &€». 408 Jlain St„ Wiraipei, - - - Man HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli snilld af heims- frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó það sje 20—SOára gainalt og allar læknis- tilraunir liafi misheppnast. Upplýsingar um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet- andi mönnu sem læknaðir hafa verií, fást kostnaðarlaust hjá DR. AFONTAINE.Tacoma, Wash. ROYAL CROWN SOAP —) °g (— ROYAL GROWH WASH1NC POWDER eru beztu hlutirnir, sem þú getr keypt, til fata-þvottar eða hvers helzt sem þvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WIWIPKU, ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar-afborganir. IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelch strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - Man Beztuvinföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. Eftir skólabókum 0g skóla-áböldum farið tii ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. Dr. Dalfileisli Tannlœkiiir. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlæknir í bænum. 474 Main St., Winnipeg Vísa. (Þýdd úr ensku). Hinn stoltasti sýna þár maður mætti ið mildasta hjarta, sem nokkur ætti. Á glaðlegum manni, sem hátt getur hlegið, geta hjartans bitrustu sorgir legið. S. /> Benedictsson. F R É T T I R. BANDAFIÍKIN. — Vlnsðlubannið í voða í Norðr- Dakota. t>að var samveldisfiokkr- inn, sem kom vínsölubanninu í lög þar. En engan veginn var f>að af því, að bindindishugr fylgdi máli hjá Jieim flokki; þvert á móti eru helztu forsprakkar pess flokks sumir alkunnir drykkjusvolar. En bind indisflokkrinn var svo sterkr pá í ríkinu, að hann gat riðið bagga- muninn milli hinna flokkanna, og pví réðust samveldisrnenn í að láta eftir kröfum bindindisflokksins gegn pví að fá atkvæði hans við kosning- arnar. En nú þykjast samveldis- raenn í N. Dak. komast af án bind- indisflokksitis, og hafa því á ríkis- fundi sínum f ár neitað að fylgja lengr fram vínsölubanns-málinu. Fyrir petta missa þeir auðvitað fylgi margra bindindisvina; pannig hefir H. H. Strom í Traille Co. neit- að að taka kosningu í samveldis- ílokki sem kjörmaðr til forsetakosn- ingar Bandaríkjanna f haust, en hann var til pess kosinn af flokknum. Jolinson inn noraki, pingmannsefni flokksins til bandapings, sem jafnan liefir pózt sterkr vínsölubanns-maðr, er aftr á móti sagt að ætli að þiggja kosninguna samt. Býðr nokkur betr? Sfðan í Marz í vor hafa staðið f Heimskringl. og öld. pessar ofan- málssögur (auk endisins af sögunni „Pólskt blóð“): „F6rninu. Eftir Aug. Strindberg. „Margrétu. Sötin saga þýdd. „Leidd l kyrkjuu. Eftir Þorgils Gjallanda. „Á leiðinni til kyrkjunnaríl. Eftir M. Skeibrok. „Dáleiðslu tilraunu. Saga þýdd úr London „Truth“. „Góðr er hver genginnu. ísl. saga eftir Winnipegger. Alls sex sögur, er samsvara ÍOO blaðsíðum (neðanmáls) með smáletri. Neðanmáls í blaðinu á þessum tíma hafa staðið þessar sögur: „ Vestrfarinn“. Eftir H. H. Boyesen. 74 blss. „ Úr frelsisbaráttu Italau. Smá- sögur eftir Aug. Blanche. 84 bls. „Æftntýrið l Haga-garðinumlí. Eftir Aug. Blanche. 10 bls. „I dauðans greipumu. E*ýdd saga. 26 bls. „Er þetta sotir yðar?u Eftir Helen Gartner. (Vel hálfnuð) 182 bls. Alls 372 bls. Alt þetta (auk ótal fróðlegra og skemtilegra ritgjörða, sem eru i blaðinu) og þar að auki blaðið til ársloka, fá þeir sem nú senda oss $1. Þetta er lítið sýnishorn af því, hvernig „Hkr. og Ö.u hefir skemt lesendum sínum síðasta missiri. Nýjar og spennandi sögur koma í blaðið framvegis. Frá löndum. CA VALIEIt, N. D., 16. Ágúst. í dag er hellirigning með þrum- um og eldingum, og gleðr það menn, því undanfarandi daga hefir rerið þungt loft og hita-molla og erviðisrnaðrinn engan svala fengið til að kæla þreyttan og sveittan lík- amann undir stritvinnunni. Akrarnir hór í kring eru í blóma sínum. í gær byrjuðu þeir fyrstu að slá hveiti sitt hér f grend, þó að eins fáir; aftr er sláttr á höfrum og byggi byrjaðr víða. Upp á Sandhæðum var hveiti-sláttr byrj- aðr í fyrri viku. Mrs. Brynjólfsson—kona Mr. B. Brynjólfssonar—liggr rúmföst sem stendr, er þó heldr á batavegi. Nýdáin er E>óra, kona Jónasar Kr. Jónassonar, nálægt Akra P.O. Hún var jarðsungin síðastl. sunnu- dag af séra Fr. J. Bergmann; fjöldi manna hafði verið viðstaddr. Nýafstaðin er hér hin árlega Independed County Convention, er í þetta sinn vas haldin í Karnillow af fulltrúum frá inum ýmsu Town- ships. Af íslendingum áttu þar sæti: Jóon Skanderbeg, Sanison Bjarna- son, F. E. Vatnsdal, 8. Sveinsson, F. F. Björnsson, B F. Björnsson, Jóhannes Jóhannsson. Fyrir rúmri viku var mynduð af íslendingum Good-Templar deild í Canton. Embættismenn liennar þennan fyrsta ársfjórðung vóru kosnir: Æ. T. Jón Thordarson, V. T. S. E. öie, rit. Geo. Einarsson, gjaldkeri S. Guðtnundsson, fjármálaritari Emma Thordarson, kap. Th. Finson, drótts. B. T. Bjarnason, vörðr Lydia Anderson, útvörðr John Sa- vage, F. Œ. T. Jolin O. Anderson, St. umboðsm. og aðstoðarrit. Mrs. Guðmundson, aðstoðardrótts. Henry Anderson. Forgöngumenn þessa félagsskap- ar eiga þakkir skilið fyrir fram- göngu slna í þessu efni, því hvergi hefir mér fundizt meiri þörf á bind- indisfólagsskap en hér um slóðir í þessu mikla vínsölubanns heim- kynni. C. H. R. MINNEOTA, MINN, 14. Ágúst Stormrinn, er óg gat um siðast, hófst í Suðr-Dakota, og segja blöð- in alt S. D. eyðilagt að uppskeru. þaðan kom hann hér austr um og gekk í sveig í kringum Minneota; skali svo saman um og fyrir austan Marshall. Svo fóll mikið hagl í Lincoln-hóraði, að skaflar urðu yfir 2 fet djúpir. Aðfaranótt ins 18. þ. m. geysaði stormr enn á ný hór um slóðir, þá varð regtifall og vindr að mun sterkari enn í inum fyrra stormi. Sá inn síðari eyðilagði bæð: fvrir þeim er áðr urðu fyrir skaða og inum;- þá fuku hús víða og skekktust á grunni. Uppskera gengr fremr seint; akr- ar allir brotnir og því erviðir í skurði. Allir sem geta setja tvö- faldan hestakraft á sjálfbindarana og segja þó, að þeitn gangi nú eins þungt með sex hestum, sem áðr moð þremr. Verzlunarmenn eru fremr daufir í dálkinn, segja að skulda lúkning muni verða treg í haust. kostar í Ame- ríku $1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 i registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. kemr út 60 sinn- um á ári. Kost- ar i Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari helming „Bók- mentasögu íslands“ eftirDr. Finn Jóns- son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafeson, 575 Main Str FJALLKONAN $1.00, ef borg. er tyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Landneminn, blað með frétt- um frá íslendingum í Canada, fylgir henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr Landneminn út mánaðarlcga. Fjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson, 575 Main Str. Ef þér eruð að skreyta húsin vðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 JVT_A_I3Sr STE. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNTJR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golftoppi a 50 til OO ots. Olíudvíkar á 45 cts. yarðið allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 parið. Gardínustengur einungis 25 cts Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfúm vér alt sem Jx'r þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. P A T E H T S. and Iíeissuesobtained, Caveats filcd, Trade Marks registered, Jnterferences and Ap- peals prosecuted in the Patent Office and prosecuted aud defended in the Courts l'ees Utoderate. I was for several years Principal Ex aminer in the Patent Office, and since re- signingto go into private business, havs given exclusive attention to patent matt- ers. Correspondents may be assured that 1 will give personal attention to the careful and prompt prosecution of applications undto all other patentbusiness put in my hands. Upon receipt of model or sketch of in- vention I advise as to patentability free of charge. “Your learning and great < xperience will enableyou torender ttie liigh st ord- er of service to your clients.”—Benj. Butterworth, ex-Commissioner of Pntents. “Your good work and faithfulness have many times been spoken of to ine.”—M V. Montgomery, ex-Coinmissitiner of Pa tents. “I advise my frieids and cli“nts to corsespond witli him in oatent matters.”— Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Office. Address: BENJ. R. CATLIN, Atlantic BriI.IMNG, Mention tliis paper. Washim ion, D.C UPPBOÐSSALA Á ÞROTA- BÚSVÖRUM. Þar eö ég l.efi keypt vörubirgðir Gregor Bro’s með mjög lágu verfii, get ég boðið mönnum klukkur, úr, brjósínál- ar liringi o. fl., meö mikið íægrn verði en nokkrir aðrir í borginni. T. .1. A«lair, 485 Main Str. Gegnt City Hall. XJattar með nýjustu gerð. Mets vorinu ---- ---- hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið NYJAR VORUR 3 -ÍL 'c3 O rO rO 3 cS ’P SVO SEM I Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa þeim, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vér ábjrgjumst að efnið sé gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÓTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar C. A. Careau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEC. gegnt THE MANITOBA HOTEL. p aq p l-j w F7 C o rt- p o r-r Öll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. ÍSAFOLD ÞJÓÐÓLFR

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.