Heimskringla - 17.09.1892, Side 4

Heimskringla - 17.09.1892, Side 4
Winnipeg. —Albert Matthías, ársgamall sonr Mr. Guðberts Eggertssonar og konu hans, 598 McWilliam Str., andaðist föstudagskveld í fyrri viku. --Séra J6n Djarnason hefir fyr irfarandi daga verið með allra- J>yngsta móti. Hefir verið sent málþráðarskeyti suðr til N.-Dakota til Móritzar læknis Halldórssonar að vitja hans. —Oss er ritað sunnan úr Dakota, að Mofitz læknir hafi f>ar talsverða aðsókn af fólki, og látið af að hon- um takist vel lækningar. —JRev. Ji. Pétrsson talar annað kveld á Assiniboine Hall. Efni: Getr nokkr prestr verið sálusorgari annara. —Sfoíkan „Isafold'í af I. O. F. heldr reglul. fund sinn á Assinibo- ine Hall á þriðjudagskveld kl. 7^. Nýir meðlimir verða teknir inn og fjármálaritari kosinn. Allir beðnir að mæta í tíma. —Einhver bezta lyfjabúð í bæn- um er lyfjabúð Eddingtons: „Mar- ket Ðrug Storeu. Hann lætr sér mjög ant um Islendinga. Sjá aug- lýsing hans. — Innflytjendr í inum ýmsu pórt- um ríkisins eru beðnir að gera svo vel og koma við í vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. t>essi verk- færi eru sórstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. BÆKIi TIL SÖLU HJÁ HEIMSKRINGLU. Talan sem sett er í sviga fyrir aftan bókanöfnin sýnir burðagjald fyrir þá ina sömu bók innan Canada og Bandaríkjanna; pað verðr að sendast auk bókarverðsins. I>ær bækr, sem engin tala er við, sendast frítt. Engin bók send fyr en borg- un er meðtekin. *Húspostilla dr. P. Pétrssonar (8) $1.75 *Kveldhugvekjur eftir sama (2) $0.75 *Föstuhugvekjur eftir sama (2) $0.50 *Vorhugvekjnr eftirsama (2) $ 0.50 *Leiðarvísir til að spyrja börn (2) $0.40 Dr. Jónassen Lækningabók (5) $1.00 *Hjálp í viðlögum (2) $0.35 *Sjálfsfræðarinn (Jarðfræði)... $0.40 Smásögur dr. P Pétrsson........ $0.30 Hellismanna saga............... $0.15 Nikulásar saga................. $0.10 *Saga Páls Skálaholtsbiskups .... $0.25 Um ÞrenningarlærdóminneftirB. Pétrsson ................... $0.15 *Ágrip af landafrœði........... $0.30 Um harðindi eftir S. Eyjólfsson $0.10 Huld.......................(2) $0.25 Sveitalífið á íslandi......(2) $0.10 Lítið rit um Svívirðing eyðilegg- ingar-innar.................... $0.25 *Nótnabók Gr,ðjóhnsons (þrírödd.) $0.75 Ræða eftir M. J. Skaftason $0.15 Saga af Fastusi og Erminu $0.15 Bækr þær sem sljarna (*) er við eru í bandi. HEIMSKHITTG-LA OC3-OX.XÖI3ST, -WIXT3STXFXIG-, 17- SEPTEM3ER, 1892 ASGEIR SOLVASON, PHOTOGBAPIIEK. CAVALIEB, X. DAK, Tekr ijósmyndir af allri stærð, stækkar gamlar myndir, tekr myndir af mönnum, landslagi, húsum, þreskivélum o. s. frv. Mr. C. II. Hiclitei* frá Winnipcg, Ilan., sem um fleiri ár hefir unnið á fullkomnustu og beztu myndastofum í Winnipeg, verðr næstu tvo mánuði á verkstofu minni og tekr myndir. -íVllii- Pembina-County-menn, sem langar til að fá af sér góðar ljósmyndir, ættu nú að sæta færi, að fá myndir af sér. Þið fáið hvergi betr gert verk nú. HOBINSONHO 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 straujra af nýju Ma vatnMhi klædi. Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods á 25 c. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & CO., - 402 MAIN STR. W.CRUNDY&CO. — VERZLA ME Ð — PIANOS OG ORGEL og ic ‘) au m arn as k í n u r, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431IVIAIN ST„ - - WINNIPEG. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingai, lyfsalar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápnr. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum tímum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. BA.LDTJB,. alþýðubuðin. Verzlar með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- irpeninga út í hönd,—Bændavörur teknar sera peningar.— Komiðjjeinu"sinni ti) okkar, og þá komi8 þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. MAKALAUSA meðal við öllum sjúkdómuin er stafa af Óhreinu blóði. MEDALID, sem æfinlega má reiða sig á að fullnæorií kröfum o manna er AYER’S SARSAPRRILLA LŒKNAR ADRA LŒKNAR VDUR TobnkMiuenn. Það getr verið að þi8 séuðánægðir mcí tóbakið sem pið hafið brúkað niS undan- förnu. Segjum svo að þið séuð ánægðir með það, en af því altaf eiga endrbætr sér stað, mælumst vér til að þið reynið „Old Chum Plug” eða skorið reyktóbak. Vér vonum að ykkr líki þaff betr, í öllu falli er óhætt at! reyna pað. [2] „Clear Havann Cigars” (lLa Cadena” og ”La Flora.” Biddu ætíð um þessar tegundir. [12] J2^“Þegar pið purflð meðala við, pá gætið pess að fara til Centbal Deug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windslawes Sooti.ino Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku, og hefir reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdi'K, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun- um í lireifingu og er iK bezta meðal við niðrgangi- Þaðbætir litlu aumingja börn- unum undir eins. ÞaK er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. SKRADDARÁBUD, 509^ Jemima Stk. Föt gerð eftir máli biilegar en annar- staðar í bænum. Ábyrgst að þau fari vel og séu vönduð að gerð. Sýnishorn af allskonar efni til sýnis í búðinni. Komið og semjið um verðið við A. Anderson. Tallor- fín kálfskinnstígvél af beztu gerð og úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri og saumaðir í Goodyear Yelt-vélum, sem er eins gott eins og handsaumað. Kvenna kid Oxford $1.00 Kvenna kid stígvél $1.50 A. MORGAN, McIntyeb Block 412 Main Str. - - Winnipeg. ni iv “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegu ndar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þaiS þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Yér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Hesla og beztn vindlagerda- hns i Canmla. [7] ATHLETE oo DERBY SICARETTOR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við pær. [3] [10] Reina Victoria. [H] /ONSON mælir með sínu nýja Scandinavian JJotel 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING ý- ROMANSON eigendr. N ORTHERN PACIFIC TIME C AHD. RAILROAD. -Tii'cing sffect or S l i l-iy North B’uud ” hC eq W) OJ | STATIONS. £<£ W s~. 5 £ 7. § <l> L O in —i l,57e 4 0 . . Winnipeg... l,45e 4,13e 3,0 Ptage J unct’n l,28e 3,58« 9,3 .. St. Norbert.. l,20e 3,45e 15,3 ... Cartier.... l,08e 3,26e 23,5 ...St.Aírathe... 12,50 3,17e 27,4 . L nion Point. 3,05e 32,5 •Silver Plains.. 2,48e 40,4 ... .Morris.... 2,33e 46,8 . ...St. Jean.... 2,13e 56,0 .. .Letallier.... l,50e 65,0 ... Emerson... 1,35« 68,1 .. Pembina .. 9,45f 168 • Grand Forks.. 5.35' 223 ..VYpg. Junc’t.. S,35v 470 ..Minneanolis. 8,00e 431 . .. St. Paul 9,00 883 . ...Ohicago.... South Bound 1 12,06e 12,14e 12,26o 1 t,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50« 9,50e ð,30f 7,05f 9,35f x —• d "O MS 1,1 Oe l,20e l,36e l,49e 2,98e 2,17e 2,28e 2,45e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. ■a . a S_H O *”« * n r ^ P 'O :o 'O fc|)| Jd So 12,20e 7,00e 6,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f 11,15 f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38 f 7,00f 12,15e ll,48f 11,37 f ll,T8f U,03f 10,40f 9,53f 9,37 f 9,26f 9,10f 8,53 f 8,30f 8,12f 7,57f 7,4 7f 7,24f 7,04f 6,451 Mílur frá Morris. é* Yagnstödv. p ..Winnipeg. . ...Morris. .. 10 •Lowe Farm. 21.2 • ..Mvrtle.... 25.9 • • .Koland .. 33.5 . Rosebíink. 39.6 ..Miaini... . 49.0 . Deerwood. 54.1 . Altaiuont.. 62.1 ... Öoinerset... 68.4 .Svvan Lake.. 74.6 Ind- Springs 79.4 ,Ma lepolis. 86.) ..Greeuway„ 92.3 ....Baldur... 102 .. Beunont.. 109.7 ...Hiii, .... 117.1 . . Ashdown.. 120 . Wawanesa 129.5 Rounthwaite 137.2 Martinvill e 145.1 .. Brandon . Fara vestur . KO T3 a 2 ^ VJ O a’2 «o bo ~ o ÍX 3 l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4,25e 4,48e 5.01e 5.21 5,37e 5,52e 6,03e ö,20e f>,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28e 8,48e 3,00f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f 11.13f ll,50e 12,38e l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e ,45e 6,25e 6.38e 7,27e 8,05« * mont for meals. passenger trains sto at Be PORTAGE LA PRAIRIE BRÁUTIN7 Fara austr ll,35f 11,15f 10,49f 10,41 f 10,l7f 9,29f 9,06 f 8,25 f hb <v Faravestr ‘3 f - a 'd & 533 Vagnstödvah. a3 3 a bC o3 0 0 .... Winnipeg... 4,30f “ 3 .Portage Junction.. 4,41« 11.5 .. . .St. Charles.... 14.7 ... .Headinglv.... 5,20e 21 5,45e 35.2 Eustace 6,33e 42.1 Oakville 6,56e 55.5 Portage La Prairie 7,45e Passeugers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington, Oregon, British Columbia and California; al- so close connection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. ÓDÝR IIEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bænum. Snúið yðr til T. T. SMITH. 232 Er þetta sonr yðar? hafði hann farið til kyrkju með móður sinni; en þá sofnaði hann oftast í kyrkj- unni, eða þá hann skemti sér stundum við að veita kyrkjufólkinu athygli og hugsa um það, svo að þær guðfræðiskenningar, sem hefði mátt nema af ræðum séra Carr’s, fóru allar fyrir ofan garð og neðan hjá Harvey. Þegar Harvey koin fyrst í latínuskóla, vóru kenningar og eftirdæmi föður hans hon- um fastr grundvöllr. Alt var hér öðruvísi en liann hafði áðr þekt. Freistingar, skemt- anir og lestir birtust hér í nýjum mynd- um. Sun.ir piltarnir mistu allan taum á sér. Xakmarkalína rétts og rangs varð öll á reiki fyrir þeim og hvarf með öllu. Fyrir alla þá, sem glötuðu sinni hik- lausu trú, sem öll þeirra lífsskoðun hvíldi á; fyrir þá, sem í fyrsta ‘sinn urðu þes3 varir, að kreddukenningar, scm liver vóru annari gagnstíeð.ir, vóru halduar jafn-góðar og gildar; fyrir þá sem með óþroskuðum huga og hugsanveikri sál kyntust nú fyrst nýjum viðfangsefnum og vísindalegum stað- hefðum; fyir þá, sem nú fyrst urðu þess varir, að trú þeirra var ekki almenn, eins og þeir höfðu liugsað—svo fjarri því að vera Er þetta sonr yðar? 237 Honum fanst líf sitt vera vísvitandi lim- lest, virðingin fyrir sjálfum sór særð bana- sári og hann sviftr færinu til að verða heiðvirðr maðr. „Eg efast ekki um, að óg hefði einatfr gert marga vitleysuna“, sagði hann stund- um og gnísti tönnum; ,,en ég held ekki það hefði orðið villidýr úr mér“. Hann átti einu sinni tal um þotta við Harvey Ball, og Harvey sagði: „Nú, jæja, Preston; þú ert ekki svo illa komiun með- an þú lítr þessum augum á það; hvað skyldi vera því til fyrirstöðu, að þú snúir við blaðinu, sem menn segja, og byrjir á nýju lífi?“ „Byrja á ný i Hvar í Snúa við Llað- inu ! Heyrðu, Ball, þú evt enginn hræsn- ari að minsta kosti. Segðu mór nú í'al- vöru hiklaust og hreinskilnislega: ef þú ættir systr, sem þú elskaðir, værir þú á- nægðr með að láta hana giftast mór 1“ „Eg vildi miklum mun heldr að hún giftist þér, fremr en mörgum öðrum af þeim ungu mönnum, sem ég þekki“, sagði Har- vey, og fór undan að svara spurningunni beinlínis. Honum kom undir eins Maude >Stono í hug. 236 Er þetta sonr yðar? „Mér finst alt af eins og ég só þjófr á mínu heimili", sagði hann; „eins og innhrotsþjófr á heimili, þar sem eru tóm börn; ekki almennilegr stigamaðr einu sinni, sem hættir þó lífi og limum í viðreign við fullhrausta menn“. Og svo hélt Preston sór frá heimilinu alt hvað lianu gat. Fred Ilavmon var ekki þjáðr af nein- um slíkum hleypidómum. Móðir hans vissi, að hann trúði ekki—„í þeim skiluingi“— mörgum af þeim konningum, sem liann að nafninu til játaði; en hitt vissi hún ekki, að hann hafði þrjár útgerðir af skoðunum : kyrkju-skoðunina, hennar tízku-skoðun, og svo í þriðja lagi þriðju útgerðina afskoð- unum og hegðunum, sem hann hirti ekki að leggja eiuu sinni undir liennar milda dóm. Preston Mansfield skoðaði sjálfan sig sem píslarvott alveg dæmalauss og óskilj- anlegs fantaskaps, som við sig hefði verið bei tt með ásottu ráði. Hann hataði föður sinn dauðan alveg eins og hann mundi hafa hatað hann, ef hann hefði verið á lífi. Hann var þoss fullviss, að fúir synir aðrir hefðu verið slíkri bölvun ofrseldir sem hann. Er þetta sonr ydar? 233 almenn, að það vóru fleiri millíónir, aem ekki höfðu hana, heldr en þær sem höfðu hana; fyrir þá, sem nú fyrst urðu þess varir, að siðgæði standa ekki nauðsynlega í sambandi við trú — fyrir alla þessa varð skólalífið háskaleg vöknun af svefni. Sum- ir sáu fótum sínum furðanlega forráð; en flestir af þeim hneigðust, annaðhvort opin- herlega eða í laumi, til ýrnsra lasta, er þeir þó eigi töldu lesti, af því að mælikvarði þeirra fyrir réttu og röngu hafði 1 augum þeirra tapað gildi sínu. Þessir ungu svein- ar höfðu ekkert annað siðalögniál, heldr en boðorð trúarbragðanna, og þegar trú þeirra á kreddurnar var biluð, þá var þeim horf- inn þeirra siðferðislegi áttaviti. Sumir þeirra hættu ofan á aðra lesti sína lesti tvöfoldn- innar eða hræsninnar. Þoir lótu sein þeir aðhyltust inar gömlu kreddur og tryðu á þær; þeir þóttust sjá, að þetta vævi al- tízka, og þóttust vissir um, að engvnn tryði því, sem hann þóttist trúa, í neinu efni. Dygð og hreinskilni—það væri bara fyrir kvennfólk og börn; og gott til að haía á vörunum á mannainótum ; en karlmonn, som tryðu á hvort heldr sem væri af þessu lilytu að vora græningjar eða fafróð flón’

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.