Heimskringla - 01.10.1892, Side 3

Heimskringla - 01.10.1892, Side 3
HEiisÆSiszi^iisra-L^. og- olidihst -wiisrisri^PEa-; 1. oktbe 1092 Sögur Yaleygs lögreglu-spæjara. 1. SAGA. JOHN WATSON. Framhald. Bréf f>etta kom í heiulr viðtak- anda utn nónbil, og undir eins og hann hafði lesið það, kallaði hann menn sína á fund og var J>að af- ráðið að hlaupa ekki eftir pessu bréfi fyr en áreiðanleg vitneskja kæmi um hftsnúmerið, til pess að eiga það ekki á hættu, að sbkudólgrinn fengi vitneskju um að lögreglan væri bú- in að snuðra uppi aðsetrsstað hans og mundi handsama liann von bráð- ara, nema hann færði sig úr stað. En pangað til f>essi vitneskja feng- ist var afráðið, að setja vbrð, svo lít- ið bæri á, um nr. 73 og 93. Ég, sem var að eins barn að aldri og í meira lagi fífldjarfr og óvarkár, var ekki lengi að velta fyrir mór, hvað gera skyldi. Eg stökk undir eins af stað og hraðaði n>ér sem mest óg mátti að nr.46, John-stræti. l>egar pangað kom,i>ringdi ég dyra- bjöllunni með ákefð, og sagöi stelp- unni, sem kom til dyranna, að ég vildi fá að finna Mr. Kirby undir eins, og óg beið ekki eftir svari, heldr hratt henni úr dyrunum og var kontinn inn í anddyrið áðr en hún áttaði sig; svo hljóp ég npp stig- ann, sem lá upp á fyrsta loft og hafði þrjár rimar f hverju spori; og á sama augnabliai stóðum við John Watson augliti til auglitis; hann stökk upp af stólnum í tnesta ofboði, misti pf{>una úr hendi sér, greip eld- skörunginn og bjóst til varnar; hann hafði sett á sig hárkollu og gervi-skegg, til f>ess að gera sig ó- kennilegan, en varla hefði hann get- að dulizt í pessum búningi fyrir nokkrum, sem pekti hann og var að leita að honum. „Ert pú pað, Valeygr!44 hrópaði hann með skjálfandi rödd og hvesti á migaugun. „Þú!—“. ,,Já, pað erég“, greip ég fram í. „Það er ég, Valeygr, sem er hing- að kominn á síðustu stundu til að frelsa J>ig, ef tnögulegt er, úr klótn lögreglunnar, sem er að draga net sitt alt af nær og nær J>ér. I>ú verðr að fara héðan undir eins og við skulum hjálpast að að gera J>ig eir.s mikið torkennilegri en pú nú ert, eitts og við getum á peitn ör- fáu mfnútum, Sem við megum eyða til J>ess“. Watson var engin bleyða, en pessi óvænti boðskapr um yfirvof- andi lffshættu gerði hann fyrst alveg utan viðsig.Hann skalf og nötraði og var svo gjörsamlega ósjálfbjarga, að ég varð aleinn nm að gera pá endrbót á dulargervi hans, som tnér leizt piirf á vera. Þegar ég var búinn að gera hann eins torkennilegan eins og óg gat, sagði ég honum að koina á ó- hultan stað bæúi pýðingarmiklum skjölum og peningum, sem hann kynni að hafa. Hattti gerði svo, og hjálpaði ég honum til. Mér J>ótti mjög rænt um að sjá, að hann bar ekki ina minstu tortrygni til min. t>að var réyndar lftil von til f>ess að hann vantreysti mór. Inir einföldu tónar sannrar vináttu og hreinskilni verða sjaldan misskildir. „Jæja pá, herra minn; pú verðr nú að treysta á hattdleiðslu drengs og fylgja lians ráðutn hiklaust. Við skulum fara út, hvor á eftir öðrum og geng ég fáeinum skrefum á und- an pór. Ég er viss um að pjón- ustustúlkan veit ekki tiein deili á mér, ég var svo forsjáll að láta hana ekki sjá framatt S mig nema rétt í svip. Afram uú, Mr. Watson, vinr móðr minnar. t>að er ekkert að óttast“. Ekkert að óttast! Mest líkindi vóru til pess, að við yrðum báðir handteknir um leið og við kæmum út úr húsinn; reyndar datt mér pað ekki i hug fyrr en seinna, og var pá ekki frítt fyrir, að hrollr færi um mig, og ef slfkt hefði komið fyrir, pá var pað eini viðlitsvegrinn fyrir mig, til að komast hjá ákæru fyrir pann voðaglæp að hafa vanrækt skyldu mína gagnvart uppreistintii, að ljúga pví til, að ég með mínuin vanmátka drengarmlegg hefði tekið Watson til fanga, og væri á leið- inni með hann til fangelsisins;reynd ar var slíkt svo ótrúlegt, par sem annar eins afburðamaðr eins og Watson átti í hlut, að pað hefði að öllum lfkindum ekki komið tnér að neinu haldi. Ogégkomst sfðar að pví, að prfr lögreglupjónar höfðu gengið fram hjá húsinu fáeiuum mfnútnm áðr en við Watson skild- um við pað. Ið næsta tiltæki mftt var pó enn fííldjarfara og ósvífnara en hitt, og bar vott um snarræði og talsverða hygni. Um pennan tfina dags var hús J>að, er við stjúpi minn áttum heiir.a í, alveg mannlaust, og par eð svefnherbergi var par autt, sem sjaldan var gengið um, datt mér í hug að hola Warson par niðr, pang- að til að eitthvert gott tækifæri kæmi til að koma honum undanfyr- ir fult og alt; Watson leizt ekki á pessa uppástungu í fyrstu, en er hann hafði velt henni fyrir sér nokkra stund, félst hann á hana. Það var enginn efi á pvf, að lög- reglupjónunum mundi sízt af öllu detta f hug að Watson byggi undir sama paki og peir sjálfir! En eitt var pað sem við höfðutn ekki tekið tneð í reikninginn og sem óg vissi ekki af. Watson var kvefaðr og fékk ákafar hóstahviður með köflum, sem honum var ómögu legt að lmlda niðri í sér, pótt um lífið hefði verið að tefla, en svefi:- herbergi stjúpa míns var við hliðina á pessu herbergi og að eins Juint skilrúm á milli. Ég varð ekki var við [>etta fyrr en seint um kvöldið [>egar óg koin heitn aftr rneð mat handa skjólstæðing mínuni; og mór varð svo ilt vig, [>egar óg hugsaði mn [>ær afleiðingar, sem pessar hóstahviður hlytu að sjálfsögðu að hafa hafa í för með sér, að ísköld- um svita sló út um mig allati og var pað að vonum, pví nú var sá tfini kominn, að stjúpi minn gat komið á hverju augnabliki, og var pví ekki annað sýnilegra, en pessi hræðilega barátta okkar utn lff og dauða inundi bráðlega verða á enda kljáð og við bfða lægri hlut. Þeg- ar ég hafði náð mér aftr dálftið eft- ir hræðslukastið, komst óg að peirri niðrstöðu að ekki væri um annað að gera en bíða átekta og útvega sjúk- lingnum nóg af meðulum til að sefa hóstann. Ég gerði petta; og svo buðum við hvor öðrum góða nótt af heilum hug og bárum kvíðboga fyrir morgundeginum. t>að mátti heita sérstök hunda- hepni að stjúpi minn skyldi ekki koma heim uin nóttina, en reyad- ar var pað mór að pakka, pótt mér dytti pað sízt í hug. Þegar við Watson vórum að fara út úr nr. 46, tók ég eftir pvf að pjónustu- stúlkan var heldr forvitnisleg og spæjaraleg á svipinn, og sömuleið- is eldabuskan, sem var að gægjast út rreð eldhúshurðinni, sem stóð í hálfa gátt; mér hugkvæmdist pá alt f einu að leika dálftið á drósirn,- ar, og laut ég pvf að Watson og hvíslaði að honum svo liátt að pær gátu heyrt orð mín: „Ef við að eins getum komizt klakklaust til Deal eða Ramsgate, pá erum við úr allri hættu“. Og hamingjunni sé lof að mér datt petta f hug. Svikahrapprinn, sem ætlaði að ofr- selja Watson í hendr lögreglunnar, hafði sent annag bréf til yfirmanns okkar skömtnu eftir að eg fór burtu og tilnefnt pá ið retta númer (46). Lögreglupjónarnir brugðu strax við, en pegar peir konui pangað var fugl- inn floginn; en stelpurnar, sem ann- að h' ort hafa verið hræddar eða keyjitT til að segja pað sem pær vissu, og ináske meira til, sögðu lögreglupjónuniim frá pvf sem J»ær heyrðu mig segj i. ug fóru mörgum orðuni iiin, hve laiiinulega og lágt eg hefði talað petta. Og vitið pið til! Lögreglupjónarnir, og par á meðal stjúpi minn, letu ekki 1 segja sór petta tvisvar, heldr putu af stað að vörmu spori til Deal og Ramsgate, og komu ekki heitn aftr fyr en eftir 48 klukkustundir. En áðr en sá tími var liðinn, höfðum við Watson komið ár okkar svo fyr- ir borð, pótt við segjum sjálfir frá, að óvinum vorum mundi verða örð- ug eftirsóknin. Nóttiu leið f kvfðafullri eftirvænt- ing fyrir okkr félögunum. Þegar dagr ljómaði, reis ég úr rekkju, og eftir að ég hafði lokað veslings Watson inni í kolaskápnum, hrað- aði óg mér til Bowstrætis, og par heyrði óg pessar frtótir, sem að framan eru greindar. Og ég var innilega pakklátr inni góðviljuðu forsjón fyrir handleiðslu hennar á inni hrörlegu snekkju okkar gegn utn sker og boðaföll; en samt sem áðr pótti tnér vissast, pví ég var sanntrúaðr á [>á setningu, að guð bjálpar peim sem hjálpnr sór sjálfr, að finna upp á einhverju sérstöku ráði sem trygði tnór sigrinn fram- vegis. Þessi viðreign hafði pegar vakið til fulls drambsemi mína, sem náttúran hafði veitt mér í ríkuin mæli. Þetta var einvígi—verulegt (Framhald). HIIV “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, pví þrátt fyrir katS pótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppl- nauta, eykstpó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun pessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS Telcphono 64». p. o. Box 96 Otflce and Yard: Wesley St. opp. St. Msry St., close toN. P. & M. liy. Freight Oflices. GEO. H. BROWN & CO, Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. 278 MAIN STR. 278 GAGNVART MANITOBA HOTEL. VER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, eg þegar haft nokkur viðskifti við Islendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að þeir haldt áfrarn að venjn komur sínar bingað. Nú höfdm vér líka a reiðum höndum miklar byrgðir af Hardviiru sem vér getum selt með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu að koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér förum ekk með ófgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. DESPARS & BLEAU. 278 MAIN STR., OECNT MANITOBA HOTEL. MONTREAL. MeHta i>k be/.ta vindiagerda- hns i Canada. [7] l>oiniiiion of Oanada. ATHLETE oo DERBY SICARETTUR Seljast gæðanna vegna. Allir vita að pær J eru hinar beztu Allir reykja pær. Það er ekkert á borð við pæf. JL PME [10] [M) iMsjarflir okeypis iyrir miljonir rnanna- 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Yestur Territónunum í Canada ókeypls fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, D«gí af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush ef vel er umbúið ’’ IHINU FRJoVsn BELTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfl. ggl- andi sljettlendi, eru felkna mlklir flákar af ágætasta akurlandi. engi otr beitilandi -hinn viðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðulandi. t Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. fJÓmæidir flákar af [kolanámalandi aldivi'Sur pvi tryggður um allan aldur. J.4RKKBAUT frÁ. hfi til, hfs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í samhandi viS Grand Trunk og Inter-Coloniai braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafustöðum við Atlanzhaf í Canada tfl Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóv»ama beltisint eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt leptNlng. Loptslagið í Manitoba og NoriSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta"'? Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartut og staðviðrasamur. Aldrei pokaog súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu, • SARBAMASSTJORXIX l' CAXADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. «em hefð fyrirfamilíu að sjá r 1 00 ekrur aí landi alveg ókeypis. Hiuir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og \ .-ki pau A pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnarj áb ýflsjar ðar og sjalfstæður t efnalegu lilliti. * ISLEX/KAKXYLENDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stoðum Þeirra stærst er N7JA ISLAND liggjandi 45—80 mílv.r norðcr frá Winnipeg á’ vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fiarlæeð «r Al.PTAVATNS-NYLENDAN. > báðum pessum nýiendum er mikið af 7 numdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fvlkisins en nokkn hiuna. AUOYLK-NYLENDAN er 110 mílnr suðvestur frá Wpg ÞíNCh VAL1.A-NYLKNDAN 260 mílur i norðvestur frá Wpg.. QU’APPKLLK-NY- LENDAN um 20 mílur suðurfráÞingvafla-nýlendu, og M.IiRHTA-NÝL.KNDAN •un 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. 1 siða?‘ ■ íöldu 3 nýlendunum er mikfð af óbyggðu, égætu akur- og beitiiandi. Frekari upplýsingar i pessu efni getur hver sem viii fengið meö pví að sktlía um pað: Tioiias Bennett \DOM. GOV'T. 'IMMIGliATION AGE/11 Rda 13. I-i. Baldwlnson, (islevzlvr vrnlodsmadt). DOM. GOV'T IMMIOItATION OFFICES Wiiinipeg, - - - Canada. 2t>8 Er þetta sonr yðar? ef þér haldið að það geti orðið yðr að nokkru liði; og geti ég svo gert nokkuð fyrir yðr á eftir, þá vitið þór að það mundi vera mór ánægja að gera það. Ég hefi trú á yðr, Preston, gantli kuuningi", hætti ég við og lagði höudina á öxl homnn. ,,Ég held þér hafið aldrei haft hálft tækifæri í lífinu. Má vera að það só enn eigi um seinan að byrja á ný. Tilhneigingar yðar og samvizka hafa aldrei verið í samræmi við uppeldi yðar. Það or að minsta kosti góðs viti“. „Nei, mér veittist aldrei sanngjarnt færi á að hyrja rétt Iílið“, eagði hann örvænt- ingarfullr; „en nú er það um seinan. Les- ið þetta“. Hann rótti ntér brófið, sem liann hafði fengið daginn áðr. „Ég var nærri farinn að byrja að gloynia og vera ánægðr. Ég vai úti að aka með Nellie, og ætlaði að fara að ráðfæra mig við hana urn, hvað óg ætti að gera við Dellie—óg var flón, að fara nokkurn tíma að bjóða Harmon hingað—og í því var mór fært þetta bróf af pósthúsinu. Ég varð að halda í hestinn, svo að Nellie sté niðr úr vagninum og fór inn á pésthúsið. Hún tók Er þetta sonr yðar? 209 þar við hrófinu og afhenti mér það“; hann stundi þungan við, er hann mintist á þetta. Ég las brófið þegjandi. Þav stóð svo : „Hr. Mansfield. Loksins hefi ég koin- izt að yðar rétta heimilisfiingi ; og ef þér sendið mér ekki undir eins þúsund dollara, þá kem óg og heimsæki yðr. Börnunum líðr báðum vel, I. s. g., ég spurði eftir þeim í skólanum í gær. Eg sá þau auguablik. Þau þektu mig ekki, og óg sagði bara, að ég hefði verið send til að spyrja, hvern- inn þeim liði, og hvort þau þörfnuðust einskis. Mér þykir vænt um, að þú manst að minsta kosti svo mikið til þeirra, að þú vanrækir ekki að leggja þeim til það sem þau þurfa“. Ég í’ótti honum bréfið aftr og var að liugsa um, hvað óg gæti sagt, sem ekki væri særandi fyrir hann. En hann varð fyrri til máls : „Sýnist yðt' þetta mundi vera efnilegt bróf að fá Nellie í hendr að lesa 1 Ég hefi nú fast ásett mér það, að ganga aldrei að eiga neina stúlku, til þess að ljúga að henni, hvorki um fortíð mína, nútíð nó framtíð. Ég hefi fengið nóg af vanvirðu hræsninnar, og vil hvorki svívirða gjálfan 272 £r þetta sonr yðar? karlmannsins; og svo þykjast karlmennirnir góðir af að svíkja þær. Þeim dettr ekki í hug að skamtnast sín fyrir þaö. Tökum hana móðr mína til dæmis. Faðir ntinn hefði myrt hana, ef hún hefði gert helm- ingiun af því sem hann gerði. Og hanu hafði enga hugmynd um að hann ætti að skammast stn. „Hvað gaf hann henni í staðinn fyrir heiðvirðleik hennar og trúmenskul Van- heiðr. llvað gaf hann henni fyrir sann- sögli hennar i Lygar. Eg skal segja yðr nokkuð, lækuir; óg held enginn sá karl- maðr sé til, sem elskar konuna sína nógu mikið til að vera alveg sannr gagnvart henni — sýna henni í krók og kring í hjarta síuu og lífi bæði úðr en og eftir að þau urðu hjón“. Svo snóri hann sér alt í einu að mér oe spurði: • „Hvað hald- ið þór ? “ Ég ætlaði að svara, en hann tók frarn í. „Nei, svarið mér ekki, þvl að það mundi — það kynni — setja sjálfan yðr í santa flokk sem hina. Bíðið þar til ég hefi sagt yðr sögu þessarar stúlku, sem bréfið hefir skrifað". Er þetta sonr ydar? 265 menningr er vanr að sætta sig við. Hann mundi ekki hafa neina samvizku af því, meðan heldra fólk héldi áfram að hrosa við honum. Þór vitið hvernig heldra fólkið er, sem fylgir tísku-straumnum. Kurteisleg ytri framkoma er alt, sem af karlmanni er heimt- að, að því er til mannkostanna kemr. En talli inn minsti sknggi á orðróm kvenn- manns, þá ofsækir alt mannfélagið hana og misbýðr henni, þangað til hún drepr sig sjálf—eða fer enn verr“. Hann hólt báðum höndum fyrir andlit sór um hríð; svo hélt hann áfram: „Ég hef farið svona að minsta kosti með eina stúlku ; fað------maðrinn þarua úti í gröfinni—og ég—við báðir. Ég get ekki gengið að eiga hana. Það er enginn vegr til fyrir mig að bæta úr þeim glæp —alls enginn—og þó er hún nú úrhrak mannkynsins, nú í dag, og þeir sem ganga með fyrirlitning fram hjá henni, heilsa mér og bjóða mig velkominn. Og þó var það engin hennar skuld—aldrei nokkurn tíma var hún í neinni sök!“ Þetta var nýstárleg lilið á málinu. Hann sá á mór, að mig furðaði. „Bíðið þér við“, mælti hrnn, „þar til

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.