Heimskringla - 02.11.1892, Page 2
HEXIM[SIKIIElX3SrGrIj-A. OG OLDXN', ‘W'IHNr JSTIlF’lLlGr., 2_ HSTO'V'. 1802
Hemstriflgla
kimar út á Miðvikud. og Laugardógum
(A 8emi-weekly Newsp iper pub-
lished ou Wednesdays and
Saturdays;.
Tlit* Heimskriu^la l’tg. k Fubl. Co.
útgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
I5I LOMBARD STREET, ■ ■ WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Heill árgangur..........$2,00
Hálf ar árgangur......... l.J-5
Um 3 mánu'Si.............. 0,75
GjalddagiL Júlí. Sésíðar borga«, kost-
ar árg. $2,50. ■
Sent tii slands kostar arg. borgaðr her
$1,50.—Á íslandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. A Norffrlöudum 7 kr. 50 au.
Envlandi 8s. 6d.
t>að er oss leitt, að þurfa að gaaga eða vein í dýri; ég kallaði inn; hann sagði pað hefðu svo margir
" U adireins og eiuliver aaupaudi blaðs-
lns skiptir um bústað er hann beðinn at?
•enda hina breyllu utauáskript á skrif-
tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
• trandi utanáskript.
Aðsendum naínlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
meösampykki peirra. En undirskript-
lua verða höfundar greinanna sjálfir að
tll taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
afl endursenda ritgertiir, sem ekki fá rúm
( blaðinu, nje heidur að geyma þær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
í „Heim8kringlu” fá menn á afgreiðslu-
Stofu hlaðsins.
Upjmögn blaðs er ógild, sain-
kvsemt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuid sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON.
hart eftir skuldum, en f>að er hins
vegar ekki vel gert, að draga oss
á borgun úr pessu. l>eir sem engan
lit sýna á að borga oss né heldr
semja við oss um borgun, mega
sjálfum sér um kenna, ef vér neyð-
umst til að ganga eftir voru á liarð-
ari hátt. í/b/.
I*ögberg hefir fundið f>að út, að
pað væri fátt undir sólunni, sem
þvl fiætti minnu varða, en kosning-
ar í Bandaríkjunum.
Það mun eiga svo að skilja, að
ritstjóranum f>ýki f>að litlu varða,
pvi að Jlesendum blaðsins syðra
hlýtr pó að pykja pær nokkru
varða, og er ekai blaðið sérstak-
lega til fyrir lesendr sína? Eðu eru
lesendr pess orðnir fáir syðra?
til stúlkna, sem vóru að gera morg-| verið að skjóta preríu-hænur, aðj
unverk sín inni í húsinu, og segi: hann hefði ekki gefið peirra skotu
„Nú skaut Friðrik úlf“. Ég fórjgaum. l’rúlegt! Skjóta preríu-hæn-1
síðan upp á vagninn og sagði um ur í kolniðapoku og rennandi blautri
leið og ég fór á stað: „Ég ætla að
llm Yfirliafnir
jiirð svo snemma
morguntírna!
ekki séð svínin inín uiri iiiorguninn
O
Nei langt frá. I>ó höfðu mér verið j
gerð boð um morguninn að svínin
væru par. Hann svaraði, a^ I
mín
Business Manager: EINAR ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
Js OO’ frq VI. 1 —8 IBÍ^dPÍT^
Augli/singa-ageid og innköltunarmaðr:
EIRIKR GÍSLASON.
(Advertisini, Agent & Collector).
UtarasKript til blaðsins er:
T"'ie fíeimehri'nyla Pririliiiydrv’bliehiryC
P, 0. Box 305 Winuipeff. Canada.
VI. ÁR. NR. 80. TðiLUBL. 340.
(öldin II. 10.)
Komingarnar í Pembina Co.
segir Lögb. að sé svo lagaðar, að
par gé ekki um nein princíp eða
málefni að ræða, heldr eingöngu
um atvinnu fyrir fáeina rnenn.
Undarlegt. Eru embætti að á-
liti ins vírðul. blaðs aðallega til
pess ætluð, að veita embættismönn-
um atvinnu? Eru pau ekki ,fyrir
pjóðina, fyrir almennig?
Og hvernig stendr á að blaðið
skuli t. d. skifta sér stundum um
bæjarkosningar í Winnipeg, t. d.
borgarstjórakosningu? Er par ekki
að ræða um atvinnu fyrir mann? að, hvort hann vissi ekki, hver hefði
biðja ykkr að gá fyrir rrng að hvert Svo spurði ég hann,hvort hann hefði
svínin hafa farið-4. I>á var mín
klukka8^. t>egar ég kom heirn aftr,
var mér sagt að önnur gyltan mín
hefði fundizt skamt frá húsi Frið-
riks skotin,og liggi par ver en dauð-
Ég fór pví strax til tveggja nábúa
minna og bað pá að hjálpa mér að
koma svíninu heim. Við keyrðum
heim til Friðriks og bundum klárana
við grindverks-stólpa skamt frá hús-
inu, og fóruin að horfa eftir svíninu,
og fundum við pað í peim stað, er
mér var sagt að pað lægi. I>að stóð
uppi á framfótunum og ætlaði að
bíta okkr; ég talaði til pess ogpekti
pað mig strax og lofaði mór að koma
nálægt sér. Við lögðum pað niðr
og fóruin að skoðapað, og var und-
ir eins auðséð að ótuktar ragmenni
hafði skotið á pað, pví ekki hafði
hahn farið framan að pví, heldr
lét hann sannast á sér máltækið:
ragr er sá er við rassinn glímír, og
hafði hann skotið í lærin á pví, brot-
ið hægra lærið og marið hitt; svo
var pað sligað I aftrpartinuin,svo pað
gat ekki hrært sig. I>egar við vór-
um búnir að skoða pað, sögðu fólag-
ar mínir mér að sækja hestana og
vagninn svo við gætum keyrt pað
heim og drepið pað, pví pað só synd
og skömm að láta pað kveljast parna
lengr. Ég sagði við skyldum fara
heim að húsinu og spyrja, hvort pað
viti ekki hver hafi skotið svínið. Við
fórum og mættum gamla Friðrik
milli fjóss oghúss, og spurði ég hann
konan sín hafi sjálfsagt gjört pau.
Það er trúlegt, að konan hafi verið |
að skifta sór um svín annara,
ef hún heföi ekki heyrt getið um
pau á heiniilinu, par hún annaðhvort
var í rúminu eða pánýstigin af sæng
eftir barnsburð. En pó óg spyrði,
pá vita allir, að hinn pjófgefni ó-
tuktar sonar sonr Gróu á Leiti gerði |
pað, og væri óskandi, ef hann veiðirj
aftur með pessu móti, að hann drepi
skepnur par, er hann nær í, almenni-
lega, en kvelja ekki úr peim lífið
eins og væri óarga villudýr.
Stefán Guðmundson.
J>rír
mannvinir,
Eftir
R. G.
I.
i yALSfl’S Iiiíln Fatasnlnlmfl
Raunin er ólýgnust.
I>að er kominn tími til að fá sér yfirhafnir. Hvaða teg-
und sem yðr póknast að biðja urn erum við reiðubúnir að láta
yðrfá Léttirfrakkar hafa nú um tvo mánuði gengið mjög vel
út og eftirspurn eftir peim er enn töluverð. Meðal sortin er
enn mest í brúki. t>eir geta dugað bæði fyrir haust otr vetr
Þeir seljast fyrir $(í,0() og yúr. Með inu algenga $10,00 verði
höfutn við mikið upplag. Meltons, Kersys og 'Jheviots á $12
sem annarstaðar kosta $15.00. Fyrir $13.50 „old stand by
Beavers" með premur litum. Vandaðir frakkar á $15 00
fóðraðir með silki. $16 00 og $í7.00 yfirhafnir eru framúrskar-
andi að gæðum og efni og sanna hve vönduð tilbúin föt o-eta
verið. n
Haust og vetrarföt.
Fín Skozk vaðmálsföt Nobby Cheviot óslítandi. Fín
Worsted og pykkir Serge fatnaðir. Þetta eru nokkr sýnishorn
af sumu setn við höfum. Föt af lakara efni höfum
með óheyrilega lágu verði.
vér einnig
(I,auslega pýit).
III.
En til eru þjófar, er af hegóma-hvötum |
liylja reyna glcep sinn með kærleiksfötum.
Karlvörur.
Wtnvtpra. 3. Nov>»r. 1HP2.
Fyrir forseta Bandaríkjanna:
GROVER CLEVELAND.
Fyrir varrforseta:
ADLAI E. STEVENSON.
County-Ticket Demó-
krata í Pembina Co.
Tkeasuber :
Xeil l’liomsoii,
Cavalier.
Registrar of deeds:
John H. Anderson,
Pembina.
Sheriff :
A. M. O’Connor,
St. Thomas.
Clerk of Distr. Court:
IflagnuN Brynjolfson,
Cavalier.
Auditor :
J. W. Brlde,
Hamilton.
COTNTY J UDGE :
E. Wr. Comny,
Pembina.
County Attorney:
******
For Legislature District Nr. 2.
Repkesentatives :
Rob. Thexton,
St. Thomas.
A. F. Halliday,
Canton.
Heimsfcringla <& Öldin hefir nú
skift svo vel við kaupendr sína í
ár með pvf að veita peim miklu
meira lestrarefni, heldr en peim
var heitið í ársbyrjun í fyrra.
Kaupendr hafa ástæðu tilaðstanda
sérstaklega vel í skilum við blaðið í
ár í staðihn. Vér höfðum áskilið
fyrirframborgun á árgangnum, ella
50 cts. verðhækkun. Vér höfum pó
til pessa gefið pessa verðhækkun
eftir peim sem hafa staðið í skilum
við oss.
En nú er líka tími til kominn, að
borga nú upp allar skuldir við oss.
Og pví skiftir pað sór af kosning-
umtil fylkispings í Manitoba? Er -
pær i nokkru mcrkilegri en kosn-
ingarnar til löggjafarpingsius í
Norðr-Dakota?
skotið svínið mitt. Hann brást reiðr
[ við og byrjaði á sinni beztu bæn
bölfandi og raguandi og kallaði mig
svín og öðrum illum nöfnum, er hann
hafði í æsku numið. Viðlétum karl-
inn vera og gengum heim að húsinu
I>að var líka enn einu sinni maðr,
sem hét C., er einnig hafði pessa
sameiningarhagsmuna-gáfu. Hann
pekti gildi peninganna og gildi
vinnunnar, pekti út í æsar vinnu-
kraft vólanna, og vissi pví hvað og j
hvar var bezt að spara. Hann vissi
hvernig átti að gera hvað eina með
sem léttustu og skemstu móti.
Hann var líka iðnrekandi ocr hafði
I
æörg púsund manns í vinnu, karla,
konur og börn. Menn sögðu hann
_ . , I væri huirarburðariiiaðr, viðkvæmnis-
O hvaðá að sema um forseta- og spurðum vim.ukonuna, sem var, * ’. .
s . • • t , , , I maor, ot leiðitamr, ekki nogfu Þrar
, . , o tt. , i ; . „x úti, hvort hún vissi, hver hefði skot- i ... & r
kosningunu syðra, Er ekki pað mal _ , . og ekki nógu eigiiiirjarn. Oef
i ið svnnð; hún sagðist ekkert vita um " & &
bess vert að minnast á pað? . , , . _ , , . . , , aldrei kom lionum til huofar að á-
1 ‘ pað, enda var pað ekki von, pví um . . &
----------------- , ,,. , ,llíta sjálfan sijr sérstakt verkfæri í
tnorgumnn, háifn klst. áðr en svrmð °
Hvaða sérstakir torveldleikar vaf skotiðj hafði Friðrik sent hana,hendi ^sjónarinnar eða yfirnáttúr
eru á pví, að pekkja menn í N. Dak.? til næsta húss til að fá til láns stein- j iefírar vern> t'l að hkifta niðr eig-
, . ,, , , , , uin annara. Hann áleit sitr enö'an
Er örðuora að fá vitneskiu um menn olíu; og svo var henni sagt að koma . _ . . . n n
& ’’ ., , ., , , , i rétt hafa ttl að pit!f£na ívinnu ann-
,_____í t> við hiá mér Oöf seofia, að Svlnin mín I 1 *
par en hér í Mamtoba. Hvað pekk- , ^ ® ara, án pess að gefa peim fullverð |
hennar fyrir. I
Hann var peirrar skoðunar, að |
menn ættu ekki að nota sér neyð
náungans; ekki selja drukknandi
manni dýrari viSarspítuna, heldr en'
Nærföt, kragar og skyrtur oghálsbindi af öllum tegund-
um og með alls konar verði.
The pulscs of her iron heart,
(»o beatinjr througli tlie storm.
Þetta n.á segja um fleira en skipin á sjónum. Hvar er
meira fjör í æðum en par sem verzlunarsamkeppnin ríkir; járn-
hjarta með járnfastan vilja til að skifta réttvíslega við almenn-
ing hefir ástæðu til að búast við velgengni.. I>etta er ástæðan
til að oss hefir gengið svo vel að selja drengja-föt. Foreldrar
sjá fljótt hagnaðinn sein pví fylgir að kaupa fataefni úr al-ull.
Drengja-vaðinálsföt, Serge-föt Diagonal-föt og drengja-yfir-
hafnir. Þessi föt eru gjörð úr efni sein vér getum mælt með
gjörðin er vönduð og verðið samt sem áðr lágt,
Walsh’s Mikla Fatasolubud
WHOLESALE & RETAIL.
515 00 517 MAIN STR. - - - QECNT CITY HALL.
væru hjá peiin, en Friðrik sjálfur
fór ófan fyrir fjöll og var par í
3 daga. Þegar við fengum enga
Auð- upplýsingr um, hver hafði skotið,
vitað verða ritstjórar að láta sór fór óg til klára ininna og leysti
nægja afspurnir af mönnum, og hafi f>A °g ætlaði að keyra í gegn uin
ir ritstj. Lögb. persónulega til
margra peirra sem hann hefr tekið
til máls um í blaði sínu?
peir pær frá áreiðanlegum mönnum,
verður pað eins áreiðanleg pekking
og kostr getr á verið eftir atvikum.
að, að verkamenn mínir purfi ekki
sökum fátjektar að nota skottu-
lækna, heldr geti notið góðrar lækn
hlið sem var hjá fjósinu. Þegar ég pótt maðrinn hefði staðið á pun*L ef peir vilja. Fg á ekk-
kom hcim að hliðinu voru peir að i landi. Og ef menn á annað borð
glima um slána sem var í hliðinu tækju tillit til parfa náungans, pá
gamli Friðrik og John McBride, en ! setti pað að verða til pess að lækka
hinn (Fnðrik sonr Friðriks eldra?) verðið en ekki hækka pað. Eng-
ert með að hrifsa fé peirra i ndir
mig, og verja pví öðrum ,til bless-
unar eða sjálfum mér til dýrðar.
Það er skylda inín að láta pá hafa
stendr oghorfir á og karlfyrirbýðr(inn ráðvandr maðr hefði "áunga L að sem peir eiga. En ég get gert
okkr að fara f gegn um hliðið. Við snm fyrir fépúfu. Og liann v«r Ljtt.; gefið peim góð ráð; sagt peim
RADDIR ALMFNNINCS VÓI"lln f>arnft lftMgftn tímft að biðjft SVO viökvæ,nr’ ftð hftnn áleit tilb°ðs á hvaða hAtt ég kysi helzt að peir
hann aMofa okkr í gegn um hliðið, og eftirspurnar lögmálið óhafandi, notuðu fóð? án pess pó að skifta
en hann var alveg ófáanlegr til pegar um sál og líkama væri »6 mór frekara af pví eða sietta mér
um ekki að taka annað en svínið;
en sultrinn kvaldi karlauiningjann
og hann vildi jafnt og .1 . . . missa
af bitanum, ei da se;ja kiinnngir
metin, að í ætt hans hafi inaroir ver-
ið fingralangir, og eftir að peir hafi
ALMA, 24. Oct. 1892.
Sumarið, eftir að hlýnaði í vor,
mátti heita hér heldr gott og haust-
tfðin einstaklega góð ; hveitiupp-
skera mun hafa orðið hór 10 — 15
bush. til jafnaðar af ekrunni, h ifrar
30—40 bush. Þresking er hér at
veg búin. Hveitiverð I haust hef-
ir verið 55-60 cts'. bush.; mest náð í eitthva?, hafi verið ómögulegt
hveití hefir ver ð tekið fyrir Nr. 1 að ,nft f>v'< ^á peim aftr. Við vild-
Northern; flestir landar hór í pess- nm ekk' hendr k hann> he!dr
i ..n * u* létum honum eftir kríisina. Þeir er
um svokolluðu I embina-fjollum
, með mér voru, virtu svínið #14;
munu vera anægðir og við goða 9
heilsu.— Af pvi fiéttirnar eru ;vo °kkr f>6tU VCrst ftð en*in okkar
litlar hóðan, bið ég ykkr, lesendr hftfði ^gu oeitta’, hnlf, svo við gæt-
._. _ . . , . , i ... , um skorið fram úr svíinnu ocr stvtt
góðir, aö fyrirgefa, pó ég setji ofr n J
lítinn sögupistil neðan við, sein
hljóðar pannig :
pess; við sögðum honum pað bæði tala; hann hugsaði sér pað lúgmál fra|n f þeirra eigin sérstöku mái
á ensku og ísienzku, að við ætluð- öðruvísi. Lða lifnaðarháttu. Kt^un oa vald-
I eða lifnaðarháttu. Ktgun og
Við árslok fyrsta árið sýndi pað boð er ekki vegr til að gera menn
að mikilmennum. Drælkun er eng-
eðal I 'nn akr f> rir shyn^emi og sjálf
stæði. öllum er bráðnauðsynlegt
læra
girnin og óskin mn að gera nafn
, » , n , _ sitt ódauðlegt. Hann kvaðst hafa
kvalastundir pess; pao er slætnt að
, . * , _ bá skoðun, að entrinn lifandi maðr
siá skepnur þær er maor er búinn að ‘ n
J * 1 /_ ._____________________________________________________________
sig, að hann hafði grætt stórfé, og
peim gróða skifti hann npp m
verkainanna simia. Vinir hans ráð-
lögðu honuin aðgefa til opinberra Iað reka sig á endr og sinnu.n, lær,
stofnana, t. d. gefabænum, sem Ujálfir, reyna sjálfir, og ef aö heimr
hann átti hei.na í,fótil að koma npp im> fer batnandi, pá verðr pað frels-
lærðaskóla, er, svo keyrði sérvizka- »•“ að t>akb e" ekki kflguninni.
hans úr hófi, að hann aftók pað °fí sérhver sfl 8e,n Kerir létt> 8em
með öli..; haun kvað réttlæti ætti UenKr á undan > l>ví að sk,fta rá0-
að ganga fyrir velgerðase.ni, pað vandleKa við nánngann, hann gerir
ætti að setjast skör hærra en eig.n- sitt td að fiý,a íyrir n.enningu alls
heiinsins“.
Og hr. C. fylg'b pessari reglu rreð
mestu samvizkusemi. Og pegar
hafa rnikið fyrir og ala upp, kveljast
svona, og vita pær lenda í klóm 1
pjófa og porpara. En morguninn
eftir fór ég og skar fratn úr pví; pá
gat pað varla roist hausinu frá jörð- J
unm.
Þriðjudagsmorguninn 11. p. m.
fór ég á fætr í fyrra lagi í peim
tilgangi að komast til bæjarins
nokkuð snemma með hveitihlass.
Veðr var gott, alveg logn, en kol-
niðapoka og bleyta mikil á jörðunni. í
t>að fyrsta er ég gerði, var að gefa Siðan klagaði ég pessa aðferð fyr-
hestum mínum og opna fyrir hænsn- ir friðdómara Dic.k Waind, sem hér
unum; svo ætlaði óg að gefa svín- er skamt frá okkur. I>eir feðgar
unum, en pegar ég kom að svína- mættu, og var hafin ransókn, og pá
stfunni, voru pau horfin. Mór datt er Friðrik yngri (sem varð fyrir
strax í hug að pau mundu nú vera svörunum) fann pað út, að friðdóm-
feig að fara svona snemma 4 flakk, arinn mundi dæma sig til að borga
aldrei pessu vön; svo hugsaði ég svíniðog málskostnað, vildi hann ekki
ekkert um pau, pví óg hélt pau að hann dæmdi í pví, heldr vísaði
væru ekki langt í burtu, pótt óg pví til annnars friðdómara, og pað
ekki sæi pau. Svo lét ég pokana í fókk hann með pví móti, að borga
vagninn ogborðaði morgunmat minn, málskostnað, sem var orðinn $6,15.
brynti síðan klárunum og ætlaði að Svo verðr pað ekki tekið fyrir fyrr
setja pá fyrir vagninn, en í pví reið en eftir8. Nóveinber. Meðal atmars
af skot hjá nábúa minum Friðrik var Friðrik yngri spnrðr, hvort hann
Reinholt, og um leið heyri ég skræk hefði ekki heyrt skotið um morgun-
4 guðs grænni jórð hefði | hérvist hans varáenda, fylgdu
verkamenn hans, konur peirra og
börn,1 honum til grafar. I>eir tár-
margra daga erfiðis- fe,d|i fir m0,dum hans, og BÚ sorg
....... KnS I J , 1
fremr til að fá hlut í pessum gróða,
en peir, sem heffu erjað honum
samau með
striti. Og í raun réttri væri pað
Sögur Valeygs
lögreglu-spæjara.
3. Saga.
Yfir um Atlanzhaf
í fyrsta sinni.
„Einmitt pað!
(Framh.)
Pegar ég mintist
peirra lögmæt eign, og peir skyldu
fá hana og nota h.na eftir eigin
geðpótta.
„Mér er ómögulegt“ sagði hanu
e: n freinr, „að njóta neinnar veru-
legrar ánægju ef óg svík pá sem
viuna fyrir mig. Að eins slík til—
hugsun vekr hjá mér megnustu óbeit.
J>að liggr í eðli mínu að gera rétt.
Mig langar ekki til að setja á stofn
skóla eða aðrar opinberar stofnanir,
en mig langar til að hjálpa peim
sem hjá mér vinna til að koma upp
pægilegum heimilum fyrir sjálfa sig.
Ég ætla að styðja pá til að kaupa
pær bækr, sem pá langartil að lesa,
ég ætla mér ekki að stofns< tja spít-
ala, en l.inu langar inig að styðja
kom frá bjartanu. Þeir græ
ddu
blóm á leiði hans og reistu á pví
minnisvarða, sem á var ritað:
„Hann gekk ekki nærri persónu-
legu frelsi nokkurs manns“, eða
„lmnn leyfði öðrum að lifa. fyrir
sjálfa sig“ allowed others to
live for t/iernselvesuy
SUNNANFARI.
TJtsölu-
menn
Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr.
Ólafsson, 575 Main Str., Winnipeg;
Sigfús Bergmann, Gardar, N. D.; G.
S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G.
M. Thompson Gimli, Man. Hr. Chr.
Ólafsson er aðalútsölumaðr hlaðsiiiB í
Cauada og liefir einn útsölu á því í
Vinnipeg. Verð 1 dollar.
pess, segi óg, pá datt mór í hug,
að pað væri ekki ómögulegt að
pessi ósvífni prjótr hefði verið giftr
áðr en hann átti Miss Lampton, og
að kvennmaðrinn, sem hann bjó
með nálægt Abergavenny væri in
eiginlega kona hans. Það er ekki
líklegt, að sllkr inaðr byggi aö stað-
aldri á laun satnan við konu, nema
pví að eins, að hann væri neyddr til
pess sjálfs sín vegna. Og par jð
pað er eins líklegt, að pessu st
pannig varið, pfi má ekki lfita neins
óhestu* til að komast fyrir pað; og
óg treysti yðr manna bezt til að
leysa pað af hendi“.
„Ég hét að gera alt sem f mínu
valdi stæði og fór strax daginn eft-
ir til Ahergavenny og pegar ég
kom til baka aftr setti ég framan-
skráða auglýsingu í „Timcs“; svo
hólt ég til Irlands, leitaði pvert og
endilangt um Queens County eftir
einhverjum sem hæri nafnið Fothe-
ringay, en alt varð árangrslaust;
en f>egar ^g ég var komiun heim
aftr, vonlaus um að geta leyst af
hendi petta starf, bárust mér alt í
einu upp í hendrnar upplýsingar
paðan sein ég sízt bjóst við.
„Einhver Fanny Morris“, sagði
húsmóðir mín, „vill finna yðr;
hún hefir áðr komið I skrifstofuna í
Bow-stræti 1 söinu erindum11.
„Fanny Morris! Segðu henni að
koma inn undir eins“.
Ég ætlaði varla að pekkja Fanny
aftr; hún hafði tekið svo miklum
stakkaskiftutn til ins betra. Reynd-