Heimskringla - 18.01.1893, Side 2

Heimskringla - 18.01.1893, Side 2
UEIJyCSIKIIKIIlSr G-XiA. OG OLDIN, 'W^Iiq'JSriFjEGI-, 18. JAH189a I>að ketnr af fjölda pantananna og|bezta,og fanst hann verafei , , i• ___<i„: skaldbundinn fyrir skemtiferoi nn svo Ö1 <1 i 11 ” kemr út á Miðvikud. og Ijtugard. TA Semi-weekly Newawper pub- lished on Wednesdays & Saturdays ] The Heimskringla ftg. & Co. útgefendr. [Publisbers.] >ar af leiðandi annriki. Vér ætlum ekkert að illyrða Lötjberg né skattyrðast við f>að út aff>essum atvmnurógi. Framanrituð skýrsla er nóg hirting á J>að. Verö blaðsins í Oanada og Banda- ríkjunum : . 12 mánu'Si »2,50; fyrirfram borg. |2,00 6 ----- $1,50;-------------- 3 ---- $0,80; ---- — k Englandi kostar bl. 8s. 6d ; Á Norðrlímdum 7 kr. 50 au.; a Islandi 6 kr. — boririst fyrirfram. Senttil Islands, en borgaðhér, kost árg. $1,50 fyrirfram (eila $2,00). yag~Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1 .;an. þ. á. þurfa eigi að borga nema $2 fyr ir þennan árg., ef þeir borga fyrir 1. .'úl p. á. (eða síðar á árinu, ef þeir æskjaþess skritiega). Kaunandi, sem skiftir um bústað ver-fir afi geta um garnla posthus sitt dttamt nýja utanáskriftinni. __ E>að eru til blöð, sem ljúga og rægja án afiáts t J>v£ örugga trausti, að enginn muni virða sig andmæla og eitthvað kunni a endan um við að loða. __{>að er undarlegt andlegt hungr til í sumum mönnum, sem sjálfir hafa aldrei neitt ærlegt gert um dagana, en áunnið sér með prettum og ódreDg skap allra góðra manna fyrirlitning. Þeim finst eins og sér vera svölun og saðning í að kasta saur og rógi á þá, seín að einhverju leyti hafa lifað nýt skuldbundinn fyrir skemtiferðina, að hann lofaði að stöðva fyrirætlun lioutwells. En pað lítr út fyrir að Boutwell hafi eitthvaó lilerað, hvað á seyði var, f>ví að pegar Grant sendi eftir fjármálaráðgjafa sínuin, pá fanst iiann hvergi. t>að er sagt, að Corbin gamli, er átti systr Grai ts, hafi ekki getað pagað yfir pvf, að Gould hafi af hent sér $25,000, sern hann færði Mrs. Grant heim í hvita húsið Þegar svarta-frjádags-hörmungin var afstaðin, var rannsókn hafin á eftir út af ýmsu sviksamlegu atferli er par stóð í sambandi við. Var peirri rannsókn fram haldið, par til fór að grillaí „hvíta húsið“. Þá var alt í einu skelt botni í alt rann sóknarstarfið. Önnur nafnkendasta ferð Goulds BCIU ttU ciuu vu.j.. -------- j aralífienþeir. „Baula slettir halan-1 Wash.ngton-sagðt gamall em- l.mttÍD.vuiAr com var hnnnm T) M - um og vill alla'jafn-skitna sór“. Ritstjórinn geymir ekki greinar, sein eigi verða uppteknar, og endrsemlir hær eigi nema frímerki fynr endr- sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um bréfum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum byéfuin er enginn gaumr getiur. En ritstj. svar ar höfundi undir merki eða bokstot- um, ef höf. tiltekr siíkt merkn_________ Uppsögnógild að lög jm, nema kaup- andi sé alveg skuldlaus við blatiið. Auglýsingaverð. Prentuð skrá yfii pað send lysthafenduin. ____ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON venjul. á skrifst. Id. kl. 9- 12 og 1-6 Ráðsmaðr (Bnsin. Manager): EINAR ÓEAE8SON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. . Auglýsinga-agent og innköilunarni. EIRÍKR GÍSLASON Advertis. Agent & Collector. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Heimskringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreidslustofunnar er: The Heirrntkrinyla l' tg. d' Ptthl. 6 o. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P O. Money Or- der, Kegistered l.etter eöa Express jlonev Örder. Banka-ávísanir á aðra banká, en i Winnipeg, eru að eins teknar með atföllum. Þegar Jay Gould fór að múta bandaþinginu < Iffick : I4<» I’riiu ess Str. Jolagjöf Heimskringlu og atvinnurógrinn í Lögbergi. tör «ttrn o-ts gntnndi ttm \6l»gjöt Heimskringltt. Itá" reyiul- ist he'/óminn einberií, segir síðast 5t komið Lögberg. Til að leiðrétta >e-.sa staðhæfing, læt ég pess hér :neð get'ð, að ég* hefi orðið pess neiðrs aðnjótandi að meðtaka jóla- gjöf Heimskringlu í laglegr' olíu- nynd frá W.^Jennings Demorest í New York. Winnipeg, 16. Jan. 1893. iS. J. Mugnú.'sso i. II. Hér í bæ hefir hver maðr, sem vér höfum til frén, af peim sem sent höfðu frímerki og fylt rétt út eyðublaðið og ritað rétt utan á, fengið jólagjöf Hkii., nema ef vera skyldi Árni kroppinbakr einn — ef hann hefir pá kunnað að skrifa rétt utan á. Án nokkurra fyrirspurna frá vorri hálfu hefir oss verið skýrt frá að ýmsir kaupendr og lesendr blaðs vors hafi meðtekið jólagjöfina skilvislega. Vér skuluin nefna til (lœmis : Bjarni Jónsson, snikkari, .Teinima Str.; Guðm. Ólafsson, 5ÍIS McWilliam Str.; Miss Jónina Kristj- ánsdóttir, Koss Str.; Mrs. Perry, 1 i9 Lomhard Str.; Jón Iieykdal, Jem- ima Str.; Mrs. Johanna Johnson, Young Str. III. Herra Björn Bjömsson frá Du- lutb, Minn., sem hér er á ferð, getr Þegar .1. Gould dó um daginn, var lítið um lofræður eftir hann. Allir virtust hafa ilt til hans að segja, og pað var eins og pjóðinni létti fyrir brjóstinu, er pessi mam- monspúki var ekki lengr í lifeudra tölu. En eins og eðlilegt var, gaf and- lát Goulds tilefni til pess að inenn fóru að minnast ýmsra söguiegra atriða úr æfi hans. Hkr. íiutti nýlega lesendurn sin- um söguna um „tröllabardagann“ (eftir blaðinu ,,Skuld“), og gaf sú saga dálitla hugmynd um fjár- glæfra brögðin peirra auðtýfiij... ■ aiiiia í Wall Street, enda koin -lin Gould við pá Sfign. Hér skulum vér nú eftir hér- lendu blaði segja frá pvi, hvernig jntð fór, er Jay Gould fór að múta handapinginn. Sagan er sönn og hefir ekki verið s'lgð á íslenzku fyrri- Tii síðari árin bar pað sjaldan við að .lay Gould kaoni til Wash- iligton, D. C. iiann kom pannað slðast í fyrra vetr snöggva ferð og hufði með ‘ér dætr sinar. Harrison forseti liauð honum heim til sín í hvíta húsið, ecda hefir pað jafnan verið síðr forsetanua (neina ekki Clevelands), að bjóða Gould henn, er hanu kom til Washington. T>að iiiá pó fullyrða, að ekki hefði manni nieð niannorð: Jay Goul/ls verið sýnd sú virðing, ef iiarin hefði ekki verið svo ákaflega auðugr. En ljóminn af hunilrað millión- urn dollara blindar sjónina, og í landi, par sem gullkálfrinn er al- ment tilbeðinn, er pað ekki nema skiljanlegt, að forseti Bandaríkj- anna sem frernsti fuiltrúi pjóðar sinnar stigi líka dansinn í kring um hann og sýni honum lotningu. En fyrr á árum var Jay Gould alkendr gestr í höfuðborg Banda- ríkjanna. Nafnfrægasta ferð hans pangað var um pað leyti sem „svarta frjádags“ skelfingin stóð sem hæst. Hann hafði heyrt, að Boutwell, er pá var fjármálaráð- gjafi, mundi ætla að nota rétt sinn til að bjóða fram stórupphæðir af gulli ámarkaðinum, og hlaut pað að hamla tilgangi Goulds, sein var sá að valda gullpurð á markaðinum og græða svo á gullpörf annara. Éf Boutwell gerði pítta, var ekki annað fyrirsjáanlegt en að peir Gould o<r Fisk munilu verða af öllum peim mikla ávinningi, setn peir vóru rétt við að hreppa. Gould hraðaði sér pví til Washington til bættismaðr, sem var honum kunnugr—, var gerð í peim til gangi, að múta pingmönmim. Hann langaði pá til að ná valdi á Union Paeific járnbrautinni. Hún sknld- aði Bandaríkjastjórninni pá $100- 000,000. Gould vildi koma í gegn um pingið lagafrutnvarpi, sem heim ilaði félaginu ákaflega létt afborg- unarkjör og gæfi pví upp mikinn hlut skuldarinnar. Huntington, far- seti félagsins, kom ásamt með Gould og jusu peir peningum út eins og sandi á báðar hendr. „Þeir vóru svo örir áfénu“, sagði einn maðr, cr fengið hafði nokkurn hlut af pví, „að menn purft svo að segja ekki annað en að rétta út hendina og taka á móti pví sem í hana var lagt‘. Gould var svo hrifinn yfir pví, hvað sendisveinum hans gekk vel, að hann ta’di víst að auðvelt væri að kaupa upp atkvæði meiri hluta pinginanna, hann lét enda á sór h-yra, að.hami gæti keypt upp aila bintrrrienn, ef haiin vildi. . ' ~j hálsiun Á 14. stræti bjó mikilsvirtr ping- j-,að maðr úr efri málstofu, sá er Gould var málkunniigr nokkuð. Gould fór að finna hann að máli og kvaðst vilja tala dilítifl við hann um járn- brautarfélags-frumvarpið, sem fyrir pingi l.i. * „Um slfkt ræði ég ekki her heima hjá mér, Mr. Gould-‘, s.araði ping- maðrinn, “ef ]>ér viljið finna rarg að máli uin alinenn pingiiiál, l>á Gould, og rak hann mál Goulds í >ingdeildinni. Hann hafði haldið langa ræðu til meðmælis fruinvarp- inu, pegar Thurman stóð upp til að halda sfðustu ræðuna áðr en til at kvæðayrði gengið. Ég var ááheyr- endapalii fregnritanna, en Gould og Huntington á öðrum álieyrenda palli og héldu peir á sinni afskrift- inni hvor af nafnaskránni, viðbúnir að gera merki við nafn livers ping- deildarmanns og sjá, hvort hver um sig greiddi nú atkvæði eftir loforð pví sem hann iiafði gefið. og pegið borgun fyrir. Þeir brostu hálf-rneð aurnkunarlega ltvor framan i annan er „inu gamli Rómverji“ (Th'jrman) byrjaði ræðu sína. Þeir höfðu enga trú á ráðvendni mannnnna og drengskap. í peirra augum var hver maðr falr fyrir eitthvert verð, að eins misdýrir; og peir vissu með sór, að peir höfðu skilvíslega borgað h'-erjum af sínum 43 pingdeildar- mönnum pað verð, sem upp liafði verið sett; peir áttu vísan meiri iilutann, og hvað gat [>á ræða Thurmans skaðað pá? Gamli Thur- man hélt einhverja sína ágætustu ræðu. Hann tók á öllu sem hann hafði til og lók á alla strengi drykk meðan á vinnutfma hans | fólksins sjálfs, sem ráða mundu úr- nt/M. /1 «, u l> ii n n o M 17 n r U 11 m U M L' 1 1111 m K MfCi LL T>.. .. n , . f. . C. f. L 1 l-í S t stendr. Kveðst hann aðvara um, að allir deilda-yfirmenn, (heads ot de- partments) í fólaginu verði látnir sæta ábyrgð fyrir, ef peir gangi ekki stranglega eftir að fyrirmæl- um pessum só hlýtt. „Menn, sein móti pessari reglu brjóta, ber að reka tafarlaust úr pjónustu fólags- ins. Og sannist pað, að maðr S fó- lagsins pjónustu gangi inn á veit- ingastað, par sem áfengir drykkir eru seldir, á peim tíma, sem er vinnutími hans, er pað næg ástæða til að reka hatin burt að vörmu spori. Meira að segja: inenn, sem pað er kunnugt um, að peir venja komur sínar á slíka staði eða drekka sig kenda á frítímum sínum, ber að reka úr pjónustu féla.gsins“. Eun fremr segir hanii: „Þá er ráða skal nýja menn í félagsins pjónustu, ber að grenslast nákværn- lega eftir háttsemi peirra, og skulu peir ávalt í fyrirrúmi sitja, sem ekki neita áfengra drykkja.“ E>ó að petta sé nokkuð röggsam- legar að gengið en ef til vill al- ment tíðkast, pá er pað sarnt al- gengt, að járnbrautafélög yfir höfuð til að halda pjónustu- slitum pess.“ Það eru sárfá blöð í pessu landi, pau er nokkurs eru metin, sem ekki hafa sama álit á pessu máli, sein vér oft höfum í ljósi látið í hlaði pessu. Blaðið (Burlington, Vt.) Free Press kemst ágætlega að orði um pað á pessa Ileið: ) hyggilegasta fyrir fylgismenu pessa máls er pað, að leggja sig fram um að uppfræða kvennfólkið sjálft og sannfæra pað í pessu máli. Þegar meiri hluti kvenna í pessu laridi er orðinn sannfærðr um, að pað sé rétt að konur rái atkvæðis- rétt, og pegar pær fara ulment alvarlega að heimta pennan rétt, pá er ekki hætt við kð peim veTði lengi neitað um hann En pangað til svo langt er kornið, verðr ekki sagt að málið liggi strangt tekið fyrir til úrslita“. í mönnum síiiuiu í bindindi.— Það er | von. Svo margra líf og heilsa er 1 komin uhdir gætni og áreiðanleik Andlitið var svipmikið, yfirbragðið : Kera a 1 drengilegt og ráðvendiiissvip’,inn vakti traust og tiltrú; raustin var|von' alvarleg, maðrinn stórvaxinn og \ , , ° ... » , m . i járnbrautar starfsmanna, að pað er preklegr, sópaði mjög að honum og I ■> ’ r ,, , . , , von rnenn fc/ancri eftir pví, að peir rar sem eldr brynm úr augum hans; p< n > . 1 margir af peim pingmönnum, er atkvæði sitt höfðu selt, hrukku saman, og gerðist peitn órótt undir ræðunni, og pví meir, er áleið. Það var bersýnilegt að ræðan hafði djúp áhrif. Það smá-hvarf brosið af vörum Goulds, en kvíði og óró fór að lýsa sér á svip hans. rótti gamli maðrinn úr sér, og var fleygi 6kki frá sér vitinu vi.jandi. Félögin bera líka ábyrgð á hand- vömm ogskeytingarleysi pjóna sinna. [iY. V. Euen. Post\. q - Sérhver Svíi d6. „Fyrir hverja mílu af járnbraut, sem lögð heflr verið í Panama, hafa hundruð inanns- sér, og var. 1Jfa yerið j ð j söluniar“, sagð sein hann hækkaði yfir vöxt fram, | „ " . , c T„ < _ ., , • ’I Thos. S. McCarthy í San José, Cal. og mælti: „Það hehr venð sagt, að | . ,.. » s „ , „þeíjar Panamabrautin var lögð, hafi kevut at- ’r," . , . , Ci. ! hafði ég tekið að mér verk eftir samn- ingi og lajcði ég nokkuð af braut- inni fyrir félugið. Á svæði pví, sem ég bafði uudir, vóru 300 Svíar I við viiinu. Höfðu peir allir komið pangað til lands beinlínis ti' að viniia á brautinni. Sv ar eiu punnhærðir og Ijóshærðir og með- tækileviri fyrir eitrun af iim óholla , ioftf, hehlr en svartliærðir inenii. ■ Af pessum 300 Svium komst engiirn einasti lífs af. Sex vikuin eftir að margr pingmaðr peir höfðu tekið til starfa var hver einasti peirra koinilln undir græáa torfu. [,s'r. Louis Itepublic]. voldug,r auðmenn hafi keypt at kvæði meirihluta pingmaiina í saln- um og að peir hafi siiiiruna uin á 43 pingdeild irmöiinuiii. er ýmislegt, sem iiendir til að petta sé satt, pót.t eigi sé full siinniin fyrir pví. Getr pað verið, að tilhæfa geti verið fyrir slíku? Menn iiafa ritað upp skrá ylir ni'ifn ]>eirra 43 piiigmaniia, sem petta er uiii sagt; hún er liér.“ Thurman dróg nafnaskrám upp úr vasa síniim, og biiknaði, er liaiin las huna upp. Hann pagnaði ofrlitla stuud, erhann gerið svo vel að hitta mig í piug- )esið upp siðasta nafuið; var husinu1. 1 j>a SV() |i|jótt í saliiuin, að „aldrei j ,.E11 pangað vil ég ekki fara í meiri pögn varð í heimi“. , Svoj pessu erimli'4, svaraði Gould. „Ég sagði hann: ,.Og nú fáum við að vildi fá aðstoð yðar og vildi gjarn- j sjá, hiort pessi ásökun er sönn.“ an uera yðr skiljanlegt að pað er ómaksins vert að lij.tlpa niér“. Þinginaðrinn stóð upp, benti á dyrnar og mælti: ,.pér gerið mér mikinn greiða irieð að fara liéðan út að vörmu spori“. ■h Minn., sem ner er a rero, geir i ' , „ ,, .» . , ’ ’ . , ,, , , %. \ að revna að fá Bontwell raðgjafa ss við oss, að er hann fór frá Du , . ■ . , » ss viu «, _ . I (Jfan af fynrætlan hans. En að th í síðustu viku, hah ymsir land- , ,, ,, , [iii siuuBt. > J j tala um fvnr Boutwell reyndist tala um fyrir Boutwell reyndist honum eins árangrslaust eins og ! að berja höfðinu við steininn. Það n | J . . j var ekki nema einn maðr í heimin- um, sem fengið gat Boutwell til að láta af áformi sínu, og pað var Grant forseti. Geuld lét Fisk fé- laga sinn vita petta, og buðu peir frábóksöluhúsum inum stærstu í féiagar Grant á lystiferð með einum mdaríkjunum á pað sér venjulega af lysti-gufuhátum síimm. C,raiit ,ð, einkum u,n nýjársleitið, að páði boðfð og tók Fisk á móti ho„- 5 'llða frá 14—20 dagar frá pví um, er hann kom uin borð. Fisk nn senda peim pöntun og pangað var pá á einkennisbúniiigi hers- maðr fær pað, sem maðr pantar. höfðingja. Grant skemti sér ið par, sem pantað höfðu jólagjöf 7cr., verið búnir að fá hana, pó ! ifði hann ekki fengið sína, ei óst við hún yrði komin, er naun j emi heim aftr. IV. ér skulum geta pess,að meðpantan Svs settist liann niðr og atkvæða- greiðslan byrjaði. Hún var skamt á veg koinin áðr en flestir af peim 43 pingmönmini voru horfnir úr saln- uin; af peim urðu að eins örfáir eftir inni og greidd i atkvæði ineð Gould vnr sem prumu lostinn og Gould; pegar upp vóru talin at- hypjaði sig á dyr. En hann fékk kvæðin, vóru pað einir 15, sem betri viðtökur og greiðari eriudisúr- höfðu greitt atkvæði með frum lausn hjá öðrum. Hann purfti 40 varpiim. Gould var rauðr sem blóð tkvæði í efri mál3tofu. Daginn, af biæði, og Huntington var ekki sem atkvæðagreiðsla átti frani að síðr reiðr. Það var lirakfalls dagr fara—sagði inn áðrnefndi embættis-j fyrir pá; en p.,ð var heiðrs-dagr maðr—fékk ég að sjá nafnaskrá, og fyrir Gamla Ttmrin ,n, og landið stóðu á henni nöfn 43 pingdeildar* I átti honum stóra pökk að gjalda. rnanna, sem lofað höfgu (og fengið borgun fyrir, auðvitað), að greiða atkvæði með frumvarpinu. Ég sendi orð inn í salinn til Thurman’s gamla, og bað hann að finna mig fram. Ég sagði honuni, er hann kom frain, að hann muudi bíða lægra hlut í dag í orustunni. [Inn gainli sérveldismaðr Thurman var nafntogaðr fyrir srmvizkusemi sína og róttvísi, og fékk hann af pyí kenningarnafnið „inn garnli Kóm- verji'1]. Ég sagði honum að Gould <,g Huntington hefðu fengið at- kvæðisloforð 43 pingdeildarmanna. „Það getr ekki verið,“ sagði hann. Ég sagði lionuin frá nafnasnránn,. Hann vildi endilega fá að sjá hana. „Ff ég að elns gæti náð í hana!“ | svaraði ég. „Pir megið til að ná i I hana,“ sagði hann.—Ég var fregn- riti fyrir dagblað eitt og tókst mér ! eftir litla stund, að fá að sjá nafua- j skrána aftr, og tók ég afskrift af lieuni. Aftr koin Gould til Wnshington, er utn pað var að gera að gera Stanley Mathews (pann er áðr er nefndr) að hæstaróttar-dómara I>að var almælt, að Mathews hefði átt pað Gould að pakka, að Garfield forseti nefndi hann til pessa em- bættis, pví að Gould hafði lagt drjúgum fram fó til að styðja kosn- ing Garfields. Utnefning slíks manns sem Mathews til hæstaréttar- dómara vakti megn mótmæli I blöðunum, og pað var að eins með eins atkvæðis mun að efri málstofan staðfesti tilnefninguna. (Eftir „Skanúinaven“ o. fl. bl.) Frá lesborðinu. — Bindindis-frömvðir mega járn- . „ . brautafólögin heita, sainkvætnt ný- Ég sendi boð eftir 1 hurman útkoininni skýrslu Mr. Corbins, for- á ný og sýndi honum skrana. llaim seja Eong Isiand járnbrautarfélags- setti upp gleraugun, tók I neíið og jng Hann hefir ritað liréf til ytír- rendi auguin ytír nafnaskráim. r/’tflsinanns (tíerteral Mtinager) fé- „Þetta var einmitt |>að sem purfti,“ sagði hann og flýtti inn I pingsalinn. 1 hafi komið fvrir inóti peirri reglu Stanley Mathews var einn, sem félagsins, að enginn maðr í pjón- stærstu mútuna hafð pegið af ustu pess megi bragða áfengan sór atrsins, og kveðst hafa lieyrt pess getið af nýjungu, að nokkur brot __ Koenvfre/sið. KosningHrrétt arkveunfólauið í Maine hélt nvleya ársfund sinn. ForseTi pess gaf all fróðlega skýrslu á fundinum. Það eru um 500 bæir í Maine,' og hafði skattheimtuiiiaðrinn í hverjuin bæ verið spurðr að pvl skrillega. hve inargar konur væri skattgreiðendr í hans bæ, og hvfe mikið skattskyldar eignir peirra væru metnar. Þegar fundrinu var haldinn, vóru svör komin frá 200 skattheimlumönnum. Sýna pau, að í bæjum pelrra eru 7,956 konur, sem greiða skatt af eign, sem inét’n er samtals á $4,- 627,457.—Hver skattheimtinnaðr. hafði jafnfraint veiið að spurðt, bvort lnnu vissi nokkra senmlega á stæóu til pess, að pessar kouur skyldu vera sviftar atkvæðisrétti I sveitamálum eða bæjarmftlum. 146 höfðu svarab: ,.Nei“; einir II „Já“; en 43 létu spurningunni ósvarað.— Forseti kvennfélagsins taldi petta vott iim inikla framför I hugsunar- hætti manna; kvað hún og fjölda manna af öllum stjórnmálaflokkum liafa látið I ljósi við sig, að peir sæju engu ástæóu framar gegn pví, að konur hefi5u allar kosningarrétt og kjörgengi til embætta sem karlar Flestir héldu nú pann tíma nálæg- an, a® ríkispingin mundu fara að viðrkenna rótt kver.na I lög sinni,-—The N. V. Even. Post, sem petta er tekið eftir segir um petta; Þessi ftrangr af fyrirspurnunum I Maine er sannlega gleðilegr fyrir kvennfrelsisflokkinn, að pví er til skoðana Jearlmannctnna keinr. Þaf' væri fróólegt, að safna álíka skýrsl- uui um álit kvenna sjálfra. Keynsl- an hetír sýnt, að Cliarles Sumner hafði rétt að inæla, er hann sagði fyrir fjórðungi aldar, „að atkvæðis réttr kvenna væri auðsjftanlega eitt af >num mikln frarntíðarmáluin, og að pað yrðu að lokum óskir kvenn- Sögur Yaleygs lögreglu-spæjara. — * 5. Kaga. Charles Fordsham. II. KAP. Sekr eða sýkn. Niðrl. Hmítrinn leystr. Yfir afluntshaf l annað sinn. „Asetningstnorð!“ æpti mann- garmrinn I dauðans ofboði og leit spyrjandi augum á Frazeri „Guð minn góðr!—“ „En I pví lagði Frazer fiiigrinn á munn sér (handjárnin höfðu verið tekin af tonum)og pá pagnaði Miles undir eins. Hann horfði vandræða- lega í allar áttir og vissi auðsjáan— lega hvorki upp nó niðr I pessu öllu saman. Ég hafði til vonar og vara fengið löglega heimild hjá brezka konsúlnuiu til að handtaka Toin Sawkins Hka, út af tjrun utn ásetn.ngSiiiorð, Vit,Hsku!*l iu*r 6<r sj'ilfral a áhyrgð á prl, en paðfékk mér ekki mikillar áhyggju, er ég sannfærðist uin, að hann var einmitt sá maðr. er ég bjóst við. * * * Snemma rnorgnns heimsótti móður- bróðir ininn mig til að taka við pen- inguiri sínum. Ég borgaði honum púsnnd dollars mntalslaust, og er li iiin hafði „fengið sér duglega neð- an I pví“, labbaði hann I burt aftr í allra bezta skapi. Þegar hann var farinn, tók ég að skygnast um í handtösku Frazers. Hún var troð- f ii 11 af penirgum. seðlmn os verð- brjefum, en ekki var par ið allra minnsta, er bendlaði eigandann við nokkuð glæpsamlegt athæfi, hvorkf MusgrHve’s-morð né aimnð. Þvert á móti faun ég I töskunni prjú bréf frá Musyrave, er vóru dagsett löngu áðr en hnnn hvarf, er öll báru vott um, að góðr kunningsskapr hefði verið n.eð peim. Ég hafði pví ekki annað að styfijast, við en fölsun sk jalaviðrkenninganna, er hægt var að sanna nægilega fyrir enskuin dóinstólum- Fn mundi inn ameríkaiiski dótrian , er átti að úrskurða, hvort Frazer skyldi fram- seldr, állta pað nægil«ga sannað? Það mátti búast við, að málafærslu- maðr ins kærða héldi pví fram, að fiappírsgerðarmennirnir enskn væru ekki óskeikulir. Að minnsta kosti' yrði pað að öllum líkindum heimtað, að peir bæru vitni persóntilega, pví skriflega vitnisburði er ekki hægt að gagnspyrja eða flækja. Það var pví alt útlit fyrir, að langt yrði pangað til við Frazer gætum látið I haf. pessar hvörfiuðu oir bví líkar huj/sanir sife t um í huga infnum utn daginn, og iiienn geta pví getið nærri, hve glaðr ég varö, er ég fékk orð frá Sawkins rnorgiiiiinn eftir pess efuis, að liann óskaði að gera játningu sína. lig flýtti mértil fang- els sins, og fv.ls<di vörðrinn mér inn I kiefa fangans. Sawkins var mjög hugsjúkr og sanna-t að segja dró ég hehlr ekki úr hættunni, er yfir hon- iiiii vofði. Hann gerði játningu sína, og var pað aðalinntak hennary að hvofl i Mr. Edninnd Mnsgrave né nokkur annar mttðr hefði verið myrtr. Frazer hefði komið pessu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.