Heimskringla - 21.01.1893, Síða 3

Heimskringla - 21.01.1893, Síða 3
KCEIJVCS^IB.IJSJ'G-XjA. OC3- OLDIN WIia'IETIiFlHiQ-; 21. CT^irsr. 1893 Rétt hérna er öll bíiðin okkar f>akin af bezta klasðnaði, eins góðum og hægt er að fá í Canada. Vér íhugum pað sem vór segjum og vór erum reiðbúnir að standa við pað. Þegar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað pá er pað af pví að við höfum fulla ástæðu til £>ess. Fjrir mánuði síðan þegar hitinn var 90 lögðum vór höfuðinn á oss í blejti viðvíkjandi vali á jfirhöfnum og vetrar fatnaði. Vórhöfum nú hórna á borðum árangrinn af því og pór getið sóð hann á hverjum degi. Vér erum reiðubúnir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vórbjuggumst við. auða jörð, pví að snjór hafði fallið að eins austanvert á fjöllunum. Ferðafólkið var nú orðið rólegt og flestir sátu grafkjrrir, pegjandi og dottandi; að eins tveir lótu á sór bæra; pað vóru írar frá Topeka. Þeír vóru dálítið hýrgaðir af vvkiskj, karlarnir, og vóru nú farnir að há- rífast um pað, hvor væri meiri bar- dagamaðr, Sullivan eða Corbett. (Framh.). YARI) OF PANSIES. W. Jennings Demorest hefir rit- að oss, að sér hafi borizt nokkrar útklippur úr blaði voru, par sem sendendr hafa glejmt að rita nafn sitt á, svo að hann getr ekki vitað, frá hverjuin pær eru. Nokkurejðu- blöð klipt út úr blaði voru hafa honum og borizt, par seru nöfnin eru svo óglögt rituð, að pau verða ekki lesin af mönnum, sem ekki pekkja íslenzk nöfn. Hann kveðst hafa afgreitt sérhverja pöntun á „ Yard of Pansies“, sem sór hafi borizt á ejðublöðum kliptum úr blaði voru, pá er svo var úr garði ger, að auðið var að afgreiða hana. Sendir hann oss vot.torð frá merku blaði um, að „hann hafi svo full- komið og áreiðanlegt fjrirkomulag á afgreiðslustofum sínum, sem 80 ára reynsla hafi getað gert pað“. Jafnframt vekr hann athjgli á inni hörmulegu óreglu og drætti á af- greiðslu póstsendinga, sem á sér stað á póststofunni í New York, svo sem öll merkustu dagblöð par í bænum hafa kvartað um fjrirfar- andi og póststjórnin hefir kann- azt við, en ber við mannfæð og ónógu fó til að kaupa auka hjálp- Loks biðr Mr. Demorest oss að birta svolátandi auglýsing. „Þeir sem hafa meðtekið „Yard of Pansies11, munu án efa meta hugulsemi og framtakssemi útgef- enda Heimskringlu við leseudr blaðsins, og munu peir vonandi kunna peim pökk fjrir ina snotru mjnd. Þeir, sem enn hafa eigi meðtekið mjndina, kunna að vera óánægðir pangað til peir fá hana, en gæta verða peir pess, að puð ge'tr orðið nokkur dráttr á pví, án pess pað só oss að kenna. En ef peir, sem pjkjast vissir um að peir hafi seut oss rétt og skýrt skrifað nafu sitt og heimilisfang ásamt 6 ceiitutn, fá ekkí mjndina innáu sennilegs tima , pá biðjum vór pá að gera oss aðvart á bréf- spjaldi og geta pess, hvenær peir sendu ejðublaðrð og (5 centin, og svo framarlega, sem pað hefir til vor komið, skulum vér með ánægju bæta úr vanskilunum“. Með virðing W. Jennings Demorest, 15 East 14th Str., New York. iSuSi. Itjoniinn nf Ilavana uppMkernnni- „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal [15J „Clear Havana Cijjars” „La Cadena” og „La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir. [jj] Smælki. (Þýtt úr ensku af S.B.). Þegar kólerau kemr, segir fólk- ið að hún' „gangi1-. Er pað ekki merkilegt? —Þegar pór er boðið 1 heimboð, pá kauptu pér Almanak með veðr- spá, pví að pú mátt búast við að aðal-umtalsefni allra gestanna verði veðrið. —Ef pú hefir lofað einhverjum að borða hjá honum miðdegisverð, pá haltu orð pín, en engar tölur. -—Hafirðu stolið kossi frá stúlku, pá láttu ekki ástæðulausa feimni aftra pór frá að skila honum aftr. —t>að er gott að maðrinn só ein- samall—með fallegri stúlku. —Ekki skaltu girnast konu ná- unga píns—ef pú átt kost á ann- ari fallegri. —Hagaðu pór svo í samkvæmi, að pú verðir ekki rekinn út áðr en búið er að borða. —Nonna litla var gefin mjnda- bók á afmælisdaginn sinn. Það vóru dýramjndir í henni.—,Mamma‘, segir hann, „vita dýrin, hvað pau pau heita?“—„Nei“.—Nonni (ískr- andi af hlátri): „Það væri, svei mér, leiðinlegt fjrir ösnuna, ef hún vissi, hvað hún héti“. —Frakknesk kona, som komin var öfuga megin við prítugs-aldr- inn, en var eins fjörug eins og hún væri 18 ára að eins, varð fá við, er hún leit í spegil. „Því verðurðu ovona fálát?“ spurði vinkona hennar. ,.Góða min!“ svaraði hún; „óg er alveg hissa, hvað lólegir pessir speglar eru, sem nú eru búnir til“. Látið klippa ykkr á 15cts. og raka ykkr á lOcts. hjá SHieving 671 Main Str. ISLENZKR LÆKNIR-. Dr. M. Halidorsson. Park River,----N. Dak. 1893. Til YMÍÍtaDM! Vór pökkutn jðr fjrir viðskifti jðar hingað til ain leið og vór láturn jðr vita að pað er ásetningr vor að vanda svo vörur vorar að vér verð skuldutn aðpórhaldið áframað skifta við oss framvegis. Það er mjög ánægjulegt fjrir oss að geta sagt að práttfjrir pær miklu brejtingar sem orðið hafa á eigend- um og stjórnendum ýmsra vprzlunar- stofnuna um siðastl 35 ár pá hafa pér pó haldið áfram að skifta - ið oss og oft gert meiri verzlun við oss heldr eu fyrirrenuarar peirra. Með beztu oskum um gleðilegt og hagsælt nýár. Yér erum yðar S. ÐAVIS * SONS. [No. 18.] 1893. Til mkjab! Yér pökkum hór með peim, sem rejkja tóbak fyrir viðkjnningu pá, sem peir hafa sýnt oss fyrir tilraunir vorar í að tilbúa beztu tegundir af róbaki án pess pað sé dj'rara en vanalegt er og vór viljum hór með fullvissa pá um að vór munum leggja alt 1 sölurnar til pessað geta að eins boðið beztu tegundir sem brúkaðar eru. E>að tóbak sem vór seljum petta ár verðr jafnvel betra en pað hefir nokkurn tíma áðr verið. Nafn er tryging fyrir góða vöru og lágu verði. Vér kaupum engar ódýrar tóbaks- jurtir. Qvality at any price eru ein- kunnarorð vor, ekki quantity at the lotoprices. Vór búum ekki til ódýra vindla. Vörur vorar eru af bezta tagi og kosta pá sem brúka ekki meira en lólegir vindlar sem eru án afláts boðnir fram af peim sem selja pess konar vörur. Þegar pór biðjið um merkinguna „Cable Extra“ „Kicksr11, „Mungo“„Madre E-Hijo“ „E1 Padre“, „La Cadena“, og „La Flora“ hreinir Havana vindlar, rjóm- inn af Havana-uppskerunni pá fáið pér verð peninga jðar. Þeir af peim sem verzla með vindla og segja „peir eru gengnir upp“. „Vór höfvm pá ekki“ eða vór höfum betri vindla, — eru peir sem ekkr eru ánægðir með sann- gjarnan ágóða með pví að biðja um „Morkingu“ vora verndi pór yðr sjálfa. Með beztu óskir um gleðilegt og hagsælt nýjár. Vór erum jðar S. DAVIS & SONS. [No. 17.] X X CUT PLUG. OLDCOUM PLUG. Engin tóbakstegund hefir selzt jafnfljótt og fengið eins mikla almennings hylli á jafn stuttum tíma, sem pessi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. X X [10] Ilefurðu reynt CABL EEXTRA” VINDLA? [9] HIN Alknnna Morking “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokkuð annað, því þrátt fyrir þa* þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstþó salan stöðugt, Þetta mælir með brúkun þessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til bdf/ra vindla. S. DAVIS & SONS MONTREAL. llcstn ojí bezta vimllagenla- Iiiim i CHiiada- [7] Reina Victoria. [ii] Vjer liftim a framfara oifl. AU«NAM1I> VORT KRU UMBÆTUR! Og ckki aftrior. In nýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega góð og vér leyf- um oss að mælast til þess, að tóbaksmenn neyni hanasvoþeir geti 8anníærst um að framburð- ur vor er sannur. S. DAVIS & SONS. No. 14] ALFATNAÐIR afalskonar tegunðum og efni á$7.50 og pór getið valið úr kanadiskum vaðmálsfötum af ýmsri tegund $10.00 föt fáið pór að velja úr fleiri hund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir petta land. YFIRHAFNIR. Double breasted Ulsters er það sem sér- staklega beíir gengið vel ut í liaust—með húfu og án húfa, írsku og vlsku Frieze, með stórum kraga—gráir móleitir og brúnir að lit. Verð—10, 12, 14, 16 dollara $14 og $16 kápurnar eru saniskonar og þær sam þér borgð 25-30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gæ«i þeirra. Fyrir $6.50 getið þér keypt yfiihöfn sem lítr sæmilega út og er skjólgóð- Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja úr stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til í borgiuni. Nú erum vér að selja út drengja og ungliuga-föt sem vér höfum keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður! Walsh’s Mikla Fatasolubud 515 00 517 MAIN STR. CECNT CITY HALL. W.GRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ - PIANOS OC ORGEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRí HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431IYIAIN ST.f - - WiNNIPEG. 20 Jafet í föður-leit. stræti, eins og að undanförnu; svo í Jóns. 8traeti, 55, til Mrs. Smith; mundu nú þetta.“ „Muna—auðvitað! Eins og óg kunni ®kki að lesa. Ég got lesið allar forskrift- "'har 0g ait latinu-moldviðrið ofan í kaupið— allar ykkar sumum-dúsur, hórast og dæs °& kokk-læri.* Ég fer senn að byrja Sjáifan niig“. gef þór duglega ráðning, Timmi, ef þú hangir eins lengi og þú ert vanr glápandi á hiíðarglu ggana í staðin fyrir að flýla þér að því sein þú átt að gera— þú mátt oiga þ:lð víst„ >,Þngav el. að fi01fa á búðarglugg- ana, þá er það af þvj er í þönkum, að ryfja npp fyriv mér alt, sem óg hefi lært‘, svaraði I ímóteus og lagði af stað með körfuna og leit um öxl og hló framan í mig um lcið og hann fór út úr dyrun- ura. Mr. Brookes brosti, en sagði ekki neitt. Um leið og Tímóteua fór út, kom Mr. Cophagus iun. ,,A, Jufet—só ég“, sagði *) Aibakanir aflatneskum orðum: summdus (takist inn), horaa (klukkustundir), dies (daga), eocleare (skeið). Jafet í födur-leit. 21 liann og lyfti stafhúninum upp að nefinu; „ekkert að gera—slæmt—verðr að vinna— liumin- og svo framvegis. — Mr. Brookes— drengrinn læra rúdímentin — gott, og svo framvegis“. Að svo mæltu tók Mr. Copha- gus húninn frá nefinu, henti á mortóls- ferlíkið mikla og gekk inn í skálann aftr af. Hafi ég okki skilið Mr. Cophagus, þá skildi Mr. Brookes liann. Hann þurkaði upp mortólið, lét í það einhver lyfja-efni, sýndi mór hvernig ég ætti að nota stautulinn, og setti mig svo til verka. Á hálfri stundu lærðist mór að skilja, af hverju Tímóteus hafði svo mikið á móti rúdí- mentunum, sem Mr. Cophagus nefndi svo all-fyndnislega. Þetta var hræðilega hörð vinna fyrir dreng. Það hogaði af mér svitinn og óg gat varla lyft upp hand- leg'gíjiinuTu. Síðar kom Mr. Cophagus fram °g gekk um lyfjabúðina; hann leit til mín þar sem ég hamaðist með stautulinn 1 mortólinu: ,,gott“, sagði hann; „bráðutn doktor—og svo framvegis1'. Mór þótti þetta satt að segja nokkuð torsóttr vegr til doktors-nafnbótarinnar, svo óg hætti st indarkorn, til að kasta mæðinni. „Meðal 24 Jafet í foður-leit. færi til að kynna lesaranum Mr. Tímóte- us nánara, því að hann kemr mjög við sögu þessa alla tíð. Tímóteus var stuttr vexti eftir aldri, en sterkbygðr mjög; hann var heldr kringluleitr, dökkr á yfirlit; augun grá og fjörleg, augnahárin löng, og augnahrýrnar náðu því nær saman. Hann var dálítið bólugrafinn, en þó ekki svo mik- ið að til neinna lýta væri. Hann var jafn- an glaðlegr í bragði, og sviprinn svo ánægju- legr og léttlyndislegr, að hverjum manni gazt vel að honum undir eins og maðr sá hsnn. Við urðum þegar í stað mestu inátar. „Heyrðu, Jafet“, sagði hann ; „bvaðan kemr þú 1“ „ Frá útburðunum“, svaraði ég. „Þú átt þá enga vini nó vandamenn 1“ ,,Ef óg á nokkra af þeim, þá má ham- ingjan vita, hvar þá er að finna“, svaraði óg alvarlega. „Pa—farðu ekki að verða alvarlegr yfir þvf. Enga hefi óg heldr. Ég var alinn uj>p á sveitinni, í ómaga-húsir.u. Ég fannst fyrir dyruin úti hjá einhvovjum náunga, sem sendi mig til sveitárnefndar- innar. Ég var þá eitthvað um ársgamall. Þeir kalla mig útburð; en óg kæri mig Jaíet í föður-leit. 17 „Þetta er piltrinn,“ sagði annar þeirra; „hann heitir JafeV'. ,,Jafet,“ svaraði Mr. Cophagus; „humm, hiblíunafn—Sem, Kam, hunini—og svo fram- vegis. Piltr lesandi?“ „Ágætlega, og skrifav afhragðs-góða hönd. Hann er allra hezti dn.ngr, Dír. Co- phagu8!“ ,,Lesa—skrifa—stafsetja—gott, og svo framvegis. Uppfvæða—undirstöðuatn'ði— lyfjaskeið— skrifa á glös—humm—doktor í læknisfræði bráðum—gera mann úr honum______ og svo framvegis“, sagði þessi undarlegi maðr og trítlaði alt í kring um mig á meðan, hélt stafshúninum upp við nefið, atbugaði mig vandlega og deplaði ótt augumnn. Hann var ánægðr með mig oftir þessa skoðunargerð og var ég svo látinn fara út. Næsta dag V3r ég látinn fara i hreinleg föt ný og dyravórðrinn gamli látinn af- henda mig í húð Mr. Cophagusar; en hann var þá ekki heima sjálfr er ég kom.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.