Heimskringla - 19.08.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.08.1893, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 19. ÁGÖST 1893. 3 TIL SOLU. Hús fyrir $500 til $1000; þægilegar afborganir. Lóðir á Nens og Boundary strætum á $50 til 250. Þér getið gert samninga við oss um þægilegar, litlar mánaðar afborganir og einnngis 6 pc. teknir í vöxtu. Harailton & Osler, 426 Main Str. VIÐ SELJVM HÚSBVNAÐ MJOG ÓDÝRT. Ivomið og sjáið svefnlierbergisgögn (Bedroom sets) vor, öll á $1600., í'úm $3.00, borð $1.50, og $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi fallegar myndir á2$1.00 og yfir. Barnavaguar $8.00. Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá Seott & Leslie, In niikla liúsbúnaðarverzlun SKOR~öG~STI(aV<JEl£> Fyrir kvennmenn, konur og börn. Vór höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skór. Hneptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. N ORTHERN PACIFIC ~RAILROAD. TIME CAKD,—Taking effect ou Sun- ha> J.me 4tli 189«.__ North B’und MAlN LINE. O £ rO X >> ■3« o CD l.OOpl 12.43p 12.1sp 11.55a 11.20a 11 06a 10.47a 10.18a 9.56a 9.23a 8 45a 1.45a 11.05p 1.30p •45p 35p .17p 03p 43p 33p 20p 02p 47p 25p South Bound STATIONS. .. Winnipeg. Portage Junc. 8t. Norbert.. . . Cartier... . . St. Agathe.. .Union Point. Silver Plains. .. .Morris .... ... St. J ean... .Letellier « $ íug o Í5J ■g c« Tl1^ ■~-r o lO r"" Þh OOpl.. Einerson 45p 05 a 10a OOp 35 p OOp OOa . -Pembina. örand Forks.. • Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul.., ... Chicago . ll.lSal 11.29a 11.42a 11.55a 12.13p 12.21p 12.32p 12.50p 1.04p 1.25p j 1.45p 1.55p 5.30p 9.25p 7.00p 6.30a 7.05a 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 12.45p 8.25p 1.25p MOliKIS-BRANDON BRANCH. Bound STATIONS. 1.30p 6.48p C.OOp 5.42p S.lOp 4.45p 4.05p 3 29p 2.46p 2.12p 1.39p 1.13p I2.38p I2.05p U.15a I0.35a 9.56a 9.42a 9.30a 8.52a 8.10a i.SOa I 3.45p 12.45p I2.21p 11.54a ll.43a 11.24a ll.lOa 10.47a 10.35a 10.16a lO.Ola 9.47a 9.35a 9.20a 9.05a 8.42a 8.24a 8.07a 8.00a 7.52a 7.37a .. Winnipeg . .. .Morris ... Lowe Farm. ... Myrtle... ... Roland... .. Rosebank. ... Miami... .. Deerwood. .. Altamont . . .Somerset.. .Swan Lake. Ind. Springs. .Mariapolis . .. Greenway . ... Baldur... . .Belmout... ... Hilton... .. Ashdown. .. Wawanesa. Elliotts Ronnthwaite . 111.15al 7.23a . Martinville. 7.00a Brandon.. 2.05p 2.30p 2.57p 3.08p 8.27p 3.42p 4.05p 4.18p 4.38p 4.54p 5.09p 5.22p 5.38p 5.55p 6.20p 6.55p 7.12p 7.2öp 7.31p 7.43p 8.02p 8.20p 7.45f 8.36* 9.31* 9.55* 10.34* 11.05* 11.56* 12.21* 12.59* 1.28[ 1.571 2.20; 2.53; 3.24; 4 11; 4.49; 5.23; 5.39; 5.55] 6.25] 7.03] 7.45] West-bound passenger trains stop Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Bound OO +J i-i o5 t-H L ^ fL r-* m ^ co Ö 'Ö ?(£ O OQ íah STATIONS. o OO 6 'ö H§ i % «3 P co ® S S 0-H .*§ gg ll.45a 11.40a .. Winnipeg.. 7.15p 4.10p l!.26a 11.26a Port. Junction 7.27p 4.24p 10.47a ll.OSa . St. Charles.. 7.47p 4.54p 10.37a 10.57h . Headingly.. 7.52p 5.03p 10.07a 10.40.1 Wliite l’lains 8.10p 5.30p 9.09a 10.07a ... Eustace... 8.42p 6.22p 8.40a 9.51a ... Oakville.. 8.57p 6.48p 7.55a 9.20a Port. la Prairie 9.30p 7.35p Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing*Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern iiues. Connection at Winnipeg Junction ^vith trains to and from the Pacific coats. For rates and full information con- cerning conuection with other lines, etc., aPply to any agent of tlie company, or pÖAS. S. FEE, H. 8WINFORD VP.&.T.A., St.Pnul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu 8tr., Winnipeg. 276 Main Str. O’GONNOR BROTHERS & GRANDY, CRYSTAL, N. DAK. Fullkomnustu byrgðir af þuttu timbri, veggjarimlum og þakspón, einni allar tegundir af liarðvöru einnig til. Nér ábyrgjumst að prísar voair eru jafnlágir þeim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vel að heimsækja oss. Dominion ofCanada. Aliylisjarftir okeyPis íyrir mílionir manna. 200,000,000 ekra hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbi ð. í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti íiáki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmnám and. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af Volanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum bafnstöðum við Atlanzhafi Ca— nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr nm miðhlut frjósamabeltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegn, tignarlegu fjallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni og um in nafnfrtegu Klcttatjöll Vestrheims. Heilnoemt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þtirvidri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsetjórnin i Canada gefr hverjum karlmanni yfirl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu’skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. Á þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti. íslemkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á vestrströnd AVinnipeg^vatns. Vestr, frá Nýja Islandi, i 30—25 mílna fjarlægð er ALFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞIN(i- LALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPEI.JÆ-NÝ- VENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND-- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, agætu akr- og beitilandi. Frekari uppiýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION COV'T IMMIGRATION ACENT, Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. Allar tegundir. Yór höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, E.7/' prísar vorir eru ætíð inir lægstu 1 borginnii RICHARD BOURBEAU. 360 MaingStr. Næstu dyr við Watson sætindasala. L0GGILT 1843. J0IIN A. MCCALL, F011SETI. D£i£J Engir hlutastofns-eigendr (stockholders) til aðsvelgja ágóðann. Félagið er eingöngu innbyrðis-fi'lag (mutual), og því sameign allra ábyrgðarhafa (með- lima) og verða þeir aðnjótandi alls ágóðans. Það er ið elzta allra slíkra félaga í heimi, og annafi af tveim inum stœrstu. Hitt stærsta félagið er The Mutual Life í New Ýork (eu ekki The Mutual lieserve Fund Life As_s., sem er um 10 sinnum smærra en þessi ofannefndu). mu ~~1 ") .UGi..... I ~~~i N. Y. Life Ins. Co. átti 1893 eignir : 1”7 millíónlrdöTÍara7Tara8joSni20 millíónir. Ipntekt á árinu nær 31 mlllíón. Ötborgaðar dánarkröfur nær 8 millíónir. Árságóði útborgaðr til ábyrgðarhafa á árinu yflr 3 millíónir. Lífs- ábyrgð tekin á árinu yfir ýór 173 millíónir. Lífsábyrgð í gildi um 700 millíónir. Gefr meðlimum fleiri og betri hlunnindi en nokkurt annað lífsábyrgðar- félug í heimi. Borgar erfingjum, ef er samið, liálfar eða allar arsborganir umfram lífsá- byrgðina. ef maðr deyr innan eO, 15 eða 20 ára eftir inngöngu í félagið. Endrbor^ar við lok tiltekins tímabils meira en helming allra árgjalda, en gefr samt ffía abyrgð fyrir fullri upphasð, án frekari borgunar, fyrir lífstíð. Lánar peninga upp á lífsábyrgðarskjöl, gegn að eins 5 pC. ávöxtum. Eftir 3 árborganir viðheldr félagið ábyrgðinni fyrir fullri upphæð, þótt hætt sé að borga árgjöld, alveg frítt í 3 til 6 ár eftir upphaflegum samningi, eða gefr lífistiðar-abyrgð fyrir alt að helmingi meiri npphæð, en maðr hefir borgað. Leggr engin höft á meðlimina, hvar þeir lifa eða að hverju þeir starfa, eðr hvernig þeir deyja. Borgar út ábyrgðina möglunarlaust og reQalaust, ef að eins árstillagið er borgað. Nánari upplýsingar gefa: Westem Canada Branch Ofifiee 496J Main Str., Winnipeg, Man. J. G. Morgan, MANAGER. Farið beint til Lecltie & Oo. 485 Maln Str., eftir Gluggatjöldum veggjapappír máln- ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr- asti staðurinn í bænum. H. CHABOT Importer of Wines, Liquors and Cigars. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að ’heimsækja sig í hinu nýja plássi, og skoða liinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lœgstu. Bréflegar orders afgreiddar fljótt og skilvíslega. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. SUNNANFÁRI. tt' Sunnanýara í vestrheimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaðr blaðsins I Canada og hefir einn útsöiu á því í Winnipeg. Verfi 1 dollar. X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleiniið þeini ekki, þeir era ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. fDyTLER’5 'strSbeV 4c OL/Ol s&°h*4r diaRcmtERY -.gSoHPLAIKföl Oft la tk« iUIIf algkt, Whu Cbolarft Morkuo founS m* -rsdn Killor" ti.4 mo ri*h«, Kor w*kuo4 tkooo trotiA mo. Most OLD PEOPL* vi fritodf of Fcrry Davis' PAIN KILLER and often its very best friends, becsoM for many yenrs tbey hare found it a friend in need. It it the best Family Remedy for Buras, Bruises, Sprsins, Rheumatism, Neuralgia and Toothache. To get rid of any such pains before they become aches, nse PAIN KILLER. Buy it right now. Keep lt near yen. Use it promptly. For sale ererywhere. 1T KILLS PIIR. THE KEY TO HEALTH. Unlocks all the clogged avenues of th- Bowels, Kidneys and Liver, cai-ryíng off gradualiy witliout weakcning the sys- tem, all tlie impurities and foul humora oi the secretions; at the same timo COP- reeting Aeiditv ol the Stomach, cui’ing Biliousness. Dyspepsia, Headaehes, Dizzlness, Heartburn, Constipation, Dryness ot' the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- dice, Salt Rheum, Erysipelas, Scfo- fula, FlutteFÍpa; of tne Heart, Ner- vousness, ar.d Generai Debility ; all these and many other similar Complaints yioid to the liapnv influenco oí BURDOOK BL00D BITTESS. For /?■: 'e Ij c!l Dealers. TJILBIM & GO., Troprteíors, Toronta. a,4 Jafet í föður-leit. ÍH'Ztu konur. En þér verðið að gæta að því, fn eit1hvað verðum við að fara; og óg álít . 11 *tehliam eins góðan stað og hvern annan. * ekki að eins við til kvonfanga, heldr og fé]]] múr v^[ kjxiga þann stað“. lJ"ssi s;aa8ta atliugasemd reð úrslitum liji 011 r’ °8 fám dögum síöar vórum við í Chelt- enliam; v;g sýndum okkr þar meðal gestanna, og ^omumst von brúðara í miðja hringiðu félagslífsins. „Newland“, sagði Carbonell eitt sinn við roig, ’ 8 er viss um að þér þykir daufiegt þetta tilbréytinga]auga ]{f ,pví íer fjiirri”, svaraði ég; „ég er ýmist í. heimboðum, eða ég er aö dallga við 8túlk. urnar eða spassóra xneð þeim. Við höíum gott líf“- „Við verðum að gera beir 8amt. Heyrið þér mér, eruð þér g(,’ðr ad spila wliist ?“ „Síðr en svo. Eg. get vurla sagt aö óg kunni aðíerðina“. „Það verða allir uð kunna sem í tízkunni v*lja tolla. Ég verð nð gera ydr fullnuma í því; við^ verðum að verja árdeginu til þess í nokkra; daga“. „Til er ég“, svaraði ég. Og upp frá því læstum við okkr inni majórinn og óg eftir, frá niorgunverðartíma og fram til klukkan ljökr á hverjum degi, og spiluðum við tvo Tóma. Sagði hann mér til, og með því að hann vir suillingr að spila, þá lærðist mér Jafetí föður-leit. 273 fljótt allar vauda aðferðir og snillibrögð í spilinu. „Nú etuð þér orðinn fær í allann sjó, Newland“, sagði majórinn við mig einn morg- un og fleygði spilunum. „Munið nú eftir því, að ef yðr verðr boðið að spila, og ég hefi lof- að að vera með, þá megið þér ekki neita að spila. En við megum aldiei vera saman“. „Ég skil ekki hvað við vinnum við það“, svaraði ég; „því að vinni ég, þá tapið þér“. „Kærið yðr aldrei um það; fylgið að eins mínum ráðum og spilið svo hátt sem liinir vilja hafa. Við verðum hér ekki nema þrjár vikur til, og verðum við að nota tímann svo vel sem við getum“. Ég mi játa að ég réð ekkert í, livað ma- jórinn ætlnðist nú fyrir; en um kveldið varð okkr reikað inn í gildisskálann. Við liöfðum ekki komið þar fyrri, og allir þar, sem ekki þektu majórinn, hugðu okkr vera græningja, og var okkr þegar boðið í spil. „Það stendr illa ú því, herrar mínir“, svaraði majórinn; „í fyrsta lagi spila ég sár. ilia, og 1 annan stað“, hélt hann hlæjandi á fram, ,,þ6 borga ég yðr aldrei, el ég tapa, því að éir er orðinn alveg hvítr“. Majórinn sagði þetta á þann hátt, að menn brostu að eins að honum. en datt ekki í hug að taka orð lians fyrir alvöru. Eg var líka beðinn að vera með. „Ja, ég vil ekki vera saman við majórinn“, svaraði ég; „því að 276 Jafet i föður-leit. XXV. KAPITULI. [Við leggjum í sjóð það sem við vinnum, en teljum það meira en skyldu okkar að halda þá skaðlausH, sem tapa- Ég skygnist eftir föður mínum og fylgi þar gömlu reglunni, að fara beint eftir nefinu]. Undir eins og við komum út á strætið, spurði ég majórinn, hvað honum gengi til þessa. „Talið ekki orð um þnð, góði vin, fyrr en við komum heim“. Undir eins og við komurn heim, kastaði hann sér niðr á stól, krosslagði fæturnar og tók til rnáls: „Þér veiðið að gœta þess, Newland, að ég varast rækilega að láta yðr gera nokkuð, sem getr skemt mannorð yðar. Hvað mitt mann- orð snertir, þá greti ekki öll heimsins ráð- vendni þvegið kámið af því. Eskert nema lávarðs-tign getr nokkru sinni komið því a réttan kjöl aftr; en lávarðs-krúua hylr fjölda synda. Mer hefir fundist það skylda mín að leggja eitthvað fram af minni liendi til að breta fjárhag okkar; og ;ég ætla að leggja drjúgan í sjóð okkar áðr „en við ’ kveðjum Cheltenham. Nú liefir þú unnið eitthundrað tuttugu og átta pund sterling”. Jafet í föður-leit. 269 að opna liana svo að ég geti náð í fiskinn og lifað. En munið eftir því, að ég er í raun- inni að eins að reyna að ná tuínu aftr, því sem heimrinn hefir svikið út úr mér. Það var eitt sinn sú tíð, að ég var enda óeigin- gjarnari, opinskárri og saklausari heldr en Jx*r vóruð, þegar ég tók yðr að mér fyrst. Ég hafði þá tóman skaðann og tjónið af ráðvendni minni og dygðum; en nú líðr mér vel síðan ég gaf þær upp á bátinn. Vér verðum að beita heiminn sjálfs lians vopnum; en samt er það svo, sem ég sagði áðan, að þið er dálít- ið gott til í honum á milli, fiíein hrein gull- korn innan um sorpið. Það er til, að sakleysi og andans aðall verði samfara auði og ættgöfgi. Ef þér leitið yðr kvonfángs, skal ég leggja mig fram um að þér íáið þá konu, er þetta er samfara hjá; þó að auðr liafi líklega litla þýðing fyrir yðr“. „Þér megið reiða yðr á það, Carbonell; ég kvænist aldiei nema auðugri konu“. „Ekki vissi ég að þér væi uð orðinn svona mikill lærisveinn minn. En það er aldrei nema rétt að líta á efnahaginn með, og skal ég taka tillit til þess ef ég verð nokkuð við riðinn að dtvega yðr kvonfang”. „Enþvíer yðr það svo hugleikið. Carbonell?1* „Það kemr af því að ég liugsa þér forðizt að öilum likindum ijárliættuspil borðið; ég hefði sjálfr lokkað yðr að því, ef þér hefðuð verið fulltíða og ráðandi fjár yðar, þegar eg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.