Heimskringla - 13.01.1894, Síða 2

Heimskringla - 13.01.1894, Síða 2
2 HEIMSKIIINGLA 13. JANÚAl'i 1 bVÍ. Heiinskriugla kemr út á Laugardögum Thc Heiinskrin/íla Ptg. & Piibl. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blaðsius í Cauada og Bauda- ríkjunuin : li n.ánu'Si $2,50 fyrirframborg. $2,00 « ---- $ 1,50------— $1,00 a ---- $0,S0; ----- — $0,50 Kitstjórinu geymir ekki greiuar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir poer eigi nema frímerki fyrir eudr- íending fylgi. Hitstjórinu svarar eng- um brófum ritstjórn viðkomandi, nema í biaðinu. Nafnlausum brófuin er enginn gaurnr geflnn. En ritstj. svar ar hofundi undir merki eða bókstóf- um, ef höf. tiltekr slíkt merkl. Uppsöguógild að lögjin, nema kaup- andi só alveg skuldlaus við blaffið. Auglý*ii>f/averð. Prentuð skrá yiir pað seud iysthafeudum. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON renjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EIRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Edilur Ueimskringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er The líeimekringla Pi tg. <fc Puhl. C'o. Bo.x 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Órder. Banka-ávísanir á aðra banku, en í Winnipeg, eru að eins teknar með affölluin. 653 Paciíic Ave. (McWilliam Str.) Gætið að ! Kaupendr vorir í Bandaríkjun- lun eru beðnir að gæta að miðunum með nafrii þeirra, sem eru á iiverju blaði. Aftan við nafnið stendr mán- uðr og ártal (t. d. Jan. !)2, Okt. 93 ; Jul. 91 o. s. frv.) og þýðir það, að blaðið er borgað upp að byrjun þess mánaðar það ár. Kaupendr verða að gera oss að- vart undir cins, ef þeir hafa nokkuð að athuga við reikuing þennan; ann- ars verðr álitið að þeir viðrkenni liann réttan. Næstu viku verðr sama fyrirkomul. á Canada-lilöðum. íiDITORIAL. Því þcttbygðara sem land er, því færri pdsthús þarf það í hlutfalli við mannfjölda; ogþví strjálbygðara sem fand er, því fleiri pósthús þarf það í iilutfalli við mannfjölda. Bandarík- tn hafa 1 jiósthús fyrir hverja 000 tnenn að jafnaði. Eftir sama Iilnt- falli ætti ísland að hafa 80 pósthús. Jín sé tillit tekið til strjálbygðarinnar á íslandi, þyrfti það miklu fleiri, ef menn ættu ckki að jafnaði að eiga lengra þar á pdsthús en í Bandarlkj- unum. Hr. Gunnsteinn Eyjólfsson segir í bréfi sínn til Þjóðólfs, að 10—20 nautgripir og nokkrar kindr sé alt, sem löndin (jarðirnar) beri í N. ísl., og sum varla það; griparæktin s<- arðlítil o. s. frv. Mundu jarðirnar ekki bera meira ef ruddr x-æri skógrinn af þeim ? Og mundu þ& gripimir ekki gera betra gagn að sumrinu ? Og er það meira þrekvirki að rvðja landið í N. ísl. en víða í Ontario, þar sem allslausir inn- flytjendr settus.t að í skógunum og ruddu landið ? Vér bara spyrjum, til að vekja athygli þeirra, sem séð liafa, á málinu. Hvað kom Benedikt i Kjalvík með mikinn eigna-stofn til N.-ísl.? Er hans land betra en margra annara í sama bygðarlagi? Býr hann ekki “blómabúi?" — llvað hafði Baldvin í Kyrkjubæ mikið til að sctja saman með ? Er land hans bctra en margra annara í nánd ? Býr liann ekki sæmilega? Og lieíir liann ekki allgott gagn ;if gripuni sínum ? Vér erum hræddii- um, að mararir misskilji orð ins sama heiðr. höfund- ar, er hann segir: “Sveitarstjórn liöfum vér einnig . . . Til hennar gjalda nýlendubúar liátt á þriðja þúsund dollara á ári.” Er það virkilega tilgangr höf.s. að telja mönnum heima á Islandi trú um það, að það gangi hátt á þriðja þúsunk doll. til að launa t sveitar- nefndarm., 1 oddvita og 1 sveitar- ritara ? Þeir mega halda heiraa að það borgi sig að sitja í sveitardefnd liér, og sízt kynja þótt hr. G. E. langj til að verða einn með öðrum til að sitja að þeirri krás. Sannleikr- inn er, að það munu vera öll út- gjöldin til sveitarþaría, sem höf. reiknar hér. En því orðar liann þetta þá svo, að hver ókunnugr maðr Idýtr að misskilja það ? Við því hefðum vér ekki búizt af jafn gáfuðum og pennafærum manni. Höf. blöskrar vinnutímalengdin að sumarlagi — “myrkranna á milli . . . 14—16 klukkustundir á sólarhringn- um.” Inn háttv. höf. er auðsjáan- lega farinn að gleyma gamla ísiandi (öllu “neina fjöllunum”). Annars rendi liann grun í, að 14—16 klukku- stundir þætti enginn ofsa-langr vinnutími þar um há-bjargræðistím- ann. Það cr Ijótr vitnisburðr, sem höf. gefr þeiiu vinum sínum, agentum Manitoba-stjórnar; þeir hljóta auð- vitað að ciga þessa getu, því að aldrci liefir agenti Canadastjórnar, meðan hann var cinn um hitu á Is- landi, vei'ið brugðið um lygi; enda er honum ekki launað eftir höfðatölu. Það er mikið að lir. G. E. skuli haida áfram að styðja af alefli þá fylkisstjórn, sem að lians eigin dómi ver fé fylkisins (og það stórfé) til að ljúga sakiausa landa Iians út í glötun og eymd hingað vcstr. En má vera þetta sé forboði þess, að augu hans hafi nú upp lokizt, svo að lmnn sé farinn að sjá, hvernig Greenway- stjórnin ver fylkisfé. » TALANDI VOTTR. Vér lásum nýlega skýrslu þá sem liér fer á eftir, og oss fanst hún svo átakanleg, að in snjallasta ræða hefði ekki fengið meira á oss. I þeirri von að liún hafi sviplík álirif á aðra, eða verði að minsta kosti alvarlegt hugvekju-efni, setjum vér hana hér: Arið 1874 liafði þýzka ríkisstjórn- in f'engið merkan lækni til að rann- saka samhengið milli drykkfeldni og glæjia, og veitti liún honum það fe, er hann þurfti mcð. Hann t'ór í því skyni til Englands og heimsótti fangahúsin þar. í einu þeirra hitti liann sex fanga, sem allir vóru ná- skyldir, og leiddi þetta atvik til þess, að hann fór að kynna sér ætt þeirra. Hann gróf það upp, að íorfaðir þeirra allra var flækingr einn ákaflega drykkfeldr, er fæðzt haí'ði 1740; liann lifði fram yfir síðastliðin alda- mót. Leknirinn gat rakið 834 Ixdna afkomendr lians, en af 709 að t eins af þcim gat liann fengið áreið- anlegar fregnir. Af þcim 709 vóru 100 réttir getnir í lausaleik; 181 vóni skækjur, 142 betlarar, 64 vóru þurfa- menn í fátækrahúsum og 70 glæpa- mcim (7 af þeiin morðingjar). Ef niaðr lagði saman þau tímabil, sem afkomendr hans ýmsir höí'ðu setið í fangelsum, þá nam það 116 árum. I fjórða lið frá honum var nálcga und- antekningarlaust hver kona skækýa og liver karlmaðr glæpamaðr. I lið- uga öld höfðn afkomendr þessa eina manns kostað ríkissjóð og sveitarsjóði um 5 miilíónir króna (o: $1,333,333). Svona er skýrslan. Auðvitað verða ekki afleiðingarnaí' fyrir sérhvem drykkjumann þessar. En þannig geta þær orðið. Annars er óþarfi að fjölyrða mikið um það, sem í skýrslunni liggr. Hún talar sínu máli sjálf. Synmgin í Chicago. Smágreinir eftir Jós Ólafsson. VI. Iðnaðar-hölum eða Jlanufacturere Jiuilding, sem hún nefndist á ensku, var stórfenglegasta húsið á sýningunni — meira að segja ið stærsta hús, sem nokkru sinni hefir verið reist í heiminum. Hún var 1687 feta löng, 787 feta breið ; hún tók yflr 32 ekrur af landi; í gólfinu vóru 7.000.000 feta af viði. Höllin kostaði albúin 81.700.000. Það gengu upp þrjú júrnbrautar-vagnhlöss af saum til að negla gólfið. Hún var þrisvar sinnum stærri heldr en in mikla Pétrs-kyrkja í Róm. — Til að reyna að gefa dálítið ljósari hugmynd um stærð hennar, má geta þess, að undir þaki hennar hefðu vel getað staðið 1000 íbúðarhús, 25 x 50 feta á stærð; og ef vér gerum ráð fyrir, að 5 menn að eins að meðal- tali hefðu búið í hverju húsi, þá hefði hún þannig rúmað inni bæ með 5000 íbúum. Innan á veggjunum vóru veggloft eða veggpallar (gallerics) hringinn í kring í öllu húsinu. Gengu stigar á ýms- um stöðum frá gólfinu upp á hlið- loftin; vóru stigarnir 30 alls, og hver 12 feta breiðr. Vóru sýningar þar uppi á pöllunum, og útsýni ið bezta ofan af þeim niðr á sýninguna niðri. Niðri var sýningunum skift í deildir og gangar á milli; vóru gang- ar þessir eftir húsinu inni kallaðir “stræti.” Aðal-strætið (C'olumbia Av- emie) gekk langs eftir allri böllinni niðri; var það stræti 50 fcta breitt ; og víða stólar og bekkir á strætinu til að setjast niðr og livíla sig. Ef gólfið í hliðloftinu var með taliö, þá var gólfflötr allrar liallar- innar um 40 ekrur. Þakið var alt úr járni og gleri og hvíldi á stálbogum, Frá góifi til mænis á höllinni var hæðin 237 3/5 fet. Höll þessi var bygð í stýl þeim, er kendr heflr verið við Korinþuborg; fram með henni allri að utan var flatt steingólf og gekk þak yfir út frá veggjunum og hvíldi fremri brún þess á súlum; var þannig súlnaröð og bogagöng umhverfis alla höllina, og mundi nún liafa virzt froinr til- breytingarlítil að utan, ef eigi hefði verið alt svo vel og prýðilega skreytt, og lausa-súlur með standmyndum á ofan í kvennliki víða umhverfis; skyldu kvennlíki þau tákna ýmsar listir og vísindi. Eigi var annað að sjá, en að höllin væri öfl af hvitum marmara ger, en það var þó reyndar ekki, heldr var í henni mjög ódýrt efni, það er “staff” er kailað; úr því vóru veggsteinarnir steyptir og súlurnar og bogarnir og allaar upphleypu-skreyt- ingar. Frakkar fumdu það efni fyrstir og vóru helztu stórhýsi á síðustu Parísarsýningunni úr því ger. F'jói'ar vóru aðaldyr á höllinni, einar á hvorri hlið miðri, og einar á hvorum gafli. Inngangar þessir flkt- ust sigrbogum í lagi og vóru 40 feta breiðir og 80 fet á hæð hver. Yfir liverjum þeirra var örn úr steini, 18 feta hár, svo stór, að vel mátti greiua frá uglu þótt prests-augum væri á litið. A liverju horrii hallnr- innar vóru og dyr með skrautlegri porthverlíing fram af. Fins og óg gat um áðan, hvíldi alt hallarþakið á stálbognm. Stærstir eru 27 höfuðbogar, eiv hver þeirra er 211 feta hár, og vega þeir, ásamt 8 smærri bogum, samtals 10,800,000 pund. Bogar þessir vóru settir sam- an liggjandi og reistir. svo upp með vinduvél ákaflega stórri, er til var búin sérstalclega til þessa; hún var 160 feta löng, 120 feta há og 50 feta breið; svo var eins konar turn á henni uppi, svo að öll varð hún reyndar 253 fota há; hún óg 20,000 punda og var hún flutt aftr og. fram á goysi- digrum brautarteinuna, eða járnspori, og varð að hlaða sérstakan grunn- múr, grafinn djúpt í jörð niðr, undir braut þá, því að ekki fékk gólfið borið þau þyngsli.. Bogar þessir og viuduvél eru ið iangstærsta smíði sinnar tegundar, sem enn hefir unnið verið á jörðunni. Alls fóru í höií þessa yfir 10,000,000 punda af járni, 15,000,000 fota af trjá- við, 100,000 pd. af máli, 30,000 stór- plötur af gleri og mörg hundruð járnbrauta-vagnhlöss af “staff”, auk ýmsra smámsaia, sem ekki þykir vert að telj;æ Skreytingarnar um- hverfis einar aðaldyrnar kostuðu 812,- 000; en höllin öll um 81,700,000 svo sem áðr er sagt, og er það ekki smáræði fyrir hús, sem ekki átti að nota nema misseri og rífa svo niðr. I höll þessari vóru meðal annars sýndir þessir munir: efnafræðislegir munir og lyfjavara; málvara og lit- efni; ritvélar, skrifpappír og alls kon- ar ritföng; húsbúnaðr og húsgögn og alt, sem heyrir til hús-skreyting inn- an stokks; leirvara; minnismörk úr marmara, steini og málmi o. fl.; lista- munir úr málmi; gler og glervara, skrautgler; útskuröarverk í tré, málird o. s. frv.; gullsmíði og silfrsmíði; gimmsteinar og áhafnar-skrautmunir; klukkur og úr; silki og silkidúkar; dúkar af hampi, líni, baðmull o. s. frv.: flóki og mottur; fatnaðr; grávam (loðskinnavara); blúndur, tilbúin blóin o. s. frv.; alt, sem til heyrir hári, líkamsþvotti og þvíuml.; ferða-útbún- aðr; gútta-perka-vörur; leikföng og glysvara; leðr og skinnvarningr ; vigt og mál; hervopn ; lýsingaráhöld ; hit- unar og eldunar-áhöld; eldunarkatlar og ísskápar; járnþrúðarvara; járn- smiðs-varningr ; verktól og stálvara ; vatnsleiðslu-áhöld og haðker, og — ýmislegt margvíslegt annað. Af því, sem þar var inni, var eðlilegt að gömlum pappírs og rit- fanga-sala eins og mér yrði að gefa sérstakan gauin að ritvélum, ritpappír og ritföngum; af pappírstegundum sá ég fátt, sem mór væri ókunnugt um áðr, en ritvélar sá ég þar nokkrar nýjar, er ég þekti áðr að eins að nafni. Það er furðanlegt fuflkomn- unarstig, sem þær hafa náð á síðasl- liðnum 20 árum. 1874 -sá ég í New York ina fyrstu ritvél, sem varð verzlunarvara; var hún eigi nærri svo fuflkomin, sem nú gerist, en þó “praktísk” mjög; hún kostaði þá á fjórða hundrað dollars. Nú eru þær dýrustu varla yfir 880—100; og það má nú fá vélarr jafngóðar inum beztu, fyrir 845—60. Þívð má enda fá góðar vélar talsvert undir því verði. Með ritvél má rita m i.klti hraðara en maðr getr skrif^ð liraða-st, og höndin eins og prent. “Mimeograph” Edisons inn nýja, sem heyrir undir þessar vólar, hafði óg' því miðr eigi tíma til að slcoða; hann er ódývri en aðrar rit- v<3ar jafngóðar. Af silfrsmíði tók. ég sérstaklega eftir fíligrans-smíði fró Japan og frá Noregi. Japansmenn- bera af öllum í þeirri grein.og herða msga sumir inir ís- lenzku gullsmiðir vorir sig til þess að standa jafnfætis Norðraönnum í þessu, (Meira). Bréfi hr. GnnnsteLas Eyjólfs- sonar.. Ht. G. E. hefir ritað “Þjóðólfi” mikið- bréf, og tökum -jvér hér helztu kafla úr því : “N.ýlenda þessi er elrsi og fjölmenn- ust alka íslenzkra nýlendna hér í ríki. Að talca nýlendusvæðið í heiM, þá er það ifla fallið bæði til akryrkju og kvikfjár- ræktar. Skógrinn gerir ómögulegt að stunda akryrkju að nokkrum mun, og heyskaparlönd eru óviða svo góð, að hægt séað koma við vélumi.en án þeirra stundar enginn hér í landi kvikfjárrækt að nokkruiu mun. Vinnufólk er svo kaupliátt, að ekki borgar sig aieð nokkru móti að kaupa menn til að slá með hand- orfum, ains og gerist hjá ykkr heima. Er þess vegna búskapr alifleatra svo, að þeir hafa fáa nautgripi, þetta. frá 10—20 og nokkrar kindr. Þotta er aJlr búsíofn- inn og bera löndin ckki meira og sum ekki einu sinni þetta ; og þar sem gripa- ræktin er arðlítil, gripir og kjöt í iágu verði, og stundum óseljandi hér, má nærrigeta.hvort bændr inurú búa blóma- búum. Er þá vatnið það sem hjálpar mönnum, og þeir sem við það búa, geta haft veiði árið um kring að heita má. Þó skal þcss getið, að undantekiaing- ar eru frá þessu búskaparlagi. Þó nokk- ur lönd — helzt i þessari bygð — eru svo góð heyskapartönd, að bændr geta notaö heyvélar og hleypt upp grijtunt, Eíisds og gefr að skilja, búa aflir bændr, sem þannig er ástatt fyrir, ixúr en binir, sumir blómabúi. Hér í þessari hygð (Fljótsbygö) ætla óg mum vera 10—12 sláttuvéMr og nokkru íleiri rakstrarvél- ar. Giipaflesti bóndinn hér mun eiga um 50 nautgri])i, annar um. 10, þriðji 3t; allir eig» þeir einnig talsvert af sauðfé, vélar og verkfæri og alt skuldlaust. Þetta mega nú teljast sútaa.samJt g bú,' og svo-eru allmargir, sem eiga milli 20 og 30 gripi, en f jöldinn ailr af bw^adum hangir á horriminni, með þetta frá 10— 20 nautgripi og nokkraskindr. Ailr landbúnaðr er i-betra lagi í bygð þessari, heldr e'n í öðrum pörtum nýl. Því hefir ávalt verið haldiðfram, að Ný- íslendingar væru sku'diausir. Svo mun og vera, að skuldir bsenda hér komast ekki í neinn samjöfnuðvið skuldir bænda sem búa á sléttunni, 211 þó eru verzlun- arskuldir allmiklar cg aukast ár frá ári. í bygð þessari mum tivera 80—90 bændr, og satla ég, að n iverandi verzlunar- skuldir þeirra muni vi-ra rétt við $2000, og mun slíkt lítið l.etra en hjá ykkr á íslaiidi. Alþýðuskólar eru hér aflmargir, og mentunarástai.a unglinga í allgóðu lagi, að því undanski' íu, að kennarar eru oft léiegir, ómentaðir, hrokafullir gikkir, sumir hverjir, eu góðir kennarar hafa þó verið hér. Sveitarstjórn höfum vér einn- igi gagnslausa og að engu nýta. Til hennar gjalda aýlendubúar hátt á þriðja þúsund dollarii á ári. Áðr en ég skilst við nýlendu þessa, vil ég minnast lítið eitt á hagskýrslur Baldvins. Eg ætla þær muni ekki svo fjærri sanni, h.vað nýl. viðkemr, nema hvað flestir munu kríta heldr liðugt. Þó er citt atriði þar, sem ég vil benda á, það er virðingin á löndunum. Hun er svo ósanngjörn og vitlaus, að liún nær ekki nokkurri átt. Ég or svo kunnugr í þess- ari nýl., að ég þori að ábyrgjast, að það er eklci eitt einasta land í aflri nýl., sein mundi seljast fyrir $400, jafnvcl þó hús og umbætr væri með 1 kaupinu, hvað þa ef það væri undan dregið. Það hæsta verð, sem land hefir selzt hér fyrir, eru $250, og þótti slíkt geipihátt verð. Nokk- ur veit ég að hnfa selzt fra 8100—$150, Eu flestir þeirra manna, sem burt hafa flutt, hafa orðiö að ganga frá löndum sínum og ekki íengið eitt cent fyrir. Nú hafa innflytjendr verið að týnast að þessa síðusta viku. Ég get okki að því gert, að ég sárkonni í brjóst um þá ; þega® þeir koma hingað tiDlands, oftasfc allslassir, ráðlausir, af sór gongnir og þrælkaðiv eftir ferðina, er þeim haugað saman á iranflytjendahúsið í Winnipeg, og sendir í smáhópum, eins og sauðir, út á landsbygðina.af agentum þeisi og um- boðsmönnum,sem hafa logið þá úv iandi; sumir drit'nir í vinnu, kannslce einir sér, út á járnbrautir eða meðal bænda, mál- lausir og fákunnandi, og stundum svikn- ir um kaupið að endaðri vinnu. Þið heima á Islandi hafið ekki hugmynct um þá vinnuhörku, sem er alloftast hjá er- lendum bændum. Maðr verðr að viina myrkranna á íniliii, að heita má, hvern- ig sem dagr er, árið um kring. Kg, sem þetta rita, hef urnaið hjá bændum að sumarlagi 14 til 16í klst. á sólarhringu- um, með 15 mínútnai livíld til að borða miödegismat. Það naá nærri geta. hve notalegt slíkt muni vera fyrir nýkomna innflytjendr. Og yfír höfuð fylgja þær áAyggjur, armæða og fátækt frumbýh ingsárunum hér vestra, að ef bændr haima þektu það eins og það er, áðr en þeir fara af landi, þá es ég hræddr um, að margir sætu kyrrir í kotum sínum, og íæru hvergi. Svo þegar menn eru búnir dálítið að átta sig hór vestra, þá er það sjálfsagða fyrir innflytjendr að reyna að ná í lönd. Þetta or eðlilegt, því landbúnaðr en elcki háskóli verðr undirstaðan undir fram- föru.n og velmegun Isíondinga í landi þessu. Eru þá fiestir, sem heldr setjast að á sléttunum, heldr en að fara út í skógena, en á sléttunum< liggr hveiti- ræktiu til grundvaflar fyrir búskap manna, en hveitiræktinni ?r þannig var- ið, að til þess að geta rekií hana í nokk- uð stóium stíl—og það emmcnn knúðir að geratil þess að geta lifað af henni,— þá erú/ fátækir bændr ueydclir til að hleypa sé'r í stórskuldir fyxir vélar og vinnudýr, sem ómögulegt er að komast af án við hveitiræktina. Ég. tek þetta fram, þvi ég hef svo oft heyrt ónotaorð- um kactaö til bændanna á sléttun'um fjrrir skuMabasl þeirra. En það kemr ekki tiDaf neinni óspilsemi eða fyrir- hyggjulaysi að menn lenda i skuldum. Eátækuns mönnum er nær c mögulegt að byrja hveitiræktina án þess, Og svo bætir þuðiekki um, að verkfæralánfélög- in eru alstaðar, og boðin og búin til að lána mönntim hvaöa verkf tvi sem eru. Lánsfólög þessi eru sann-nefnd átumein í búum bæsada. [Eftir að liafa lýst einsiSísmisfanta- stryki eins lánsfélags, heldr höf. svo áframj: Bændrair hér í Manitób:».eruánauð- ugir, svínbeygðir þrælar. Þeir vinna baki brotmu og allr arðrinn af vinnu þeirra gengr til að safna ístru á nokkra okrkarla og kitiruttga., sein iigKjtt i nuíti'- fylkjunum og ranglát lanústj5rn vernd- ar með samvizkulausum toll-lögum, móti því aö okrkarlarnir sletti í þá nokkrum tugum þúsunda dollara, til að kaupa fyrir sanníæringar manna, þegar kosningar tara fram. En “ það borgar sig að búa í Can- ada,” hróptt agentarnir, sem fyrir nokkra skit.ua dollara eru lceyptir til að ljúga í ykkr heima og narra af landi burt. [Meira]. Konu raunin. FaRSÆIO. BATI AF ARA. LÖNOUM ÞJAXINOUM. Mrs. Bloodin segir sögu, sem er öllum konu 0, iiugðnæmileg, þúsundir kvenna þjást af sama sjúkleik sem hún.—Liliö var nærri óbærilegt. Úr “Cornwall Ereeholder.” Síðan birt var fyrir nokkrum mánuðumi i blaði þessu nákvæm frá- sögn um kynjalækning þá, sem Dr. Williams’ Pink Pills for Palo People veittu Mr. William Mooee, hefir um þessar slóðir mjög auk'et. eftirspurn eftir því ágæta lyfi við þeim mörgu sjúkdómmn, sem mannkynið þjá. Að Dr. WiUiams’ Pink Pi’Js hafi sannio kosti tilii að bera, það ©rkar engum tvímælum. Það líðr engin vika svo, að eigi só sfcýrt frá lækniug af þeirr* völdum á langvarandi sjúkdómum, c.g það rnætti fyfla dálka nieð reyns’l*- sögum manna, sem htsfa fengið aftr beztu hcilsu fyrh' lífgjafar-kraft þeii "7». Frá merkilegu tilfefli hefir “Fnee- holder” verið skýrt, ag svo að vér gætum skýrt frá inu, sama, öðiwtm, sem þjást, til hagsmuna, þá híifum vér gert oss það ómak að ranusaka sannanir fyrir því. Hver maðr í Gomwall iýekkir .Tohn B. Blondin, sem hefir um mörg ár ’í.erið i þjónustu Almon B. Vlarners seiiv umboðssölumaðr saumavéia, hús- gagna o. s. frv-v sér í lagi í inni fraitiinesku deild bæjarins, þar sem hann er gjörkunnugr og mj)ög virtr. Affir kunningjar Mr. Blonclins sam- hrygðust honum mjög í þoirri miklu sorg, sem margsa ára sjúkleiki konu iíins olli honuics; en hún þjáðist af fleirkynjuðuin sjúkdómum, sem ollu að liún gat litla. sem enga aðstoð veitt lieimiliuu, og varð hann og þeirra ungu börn að annast það. Mr. Blondin bjó um þotta leyti í norðvestr-hluta bæjarins, sem fyrir ræsaskort er fremr óheilnæmr, og eignar Mr. Blondin heilsubilun konu sinnar ineðal annars óhollri legu húss lians. Mr- Blondin býr nú uppi yfir gamla pósthúsinu; þegar fregnriti vor kom þangað, var hann kyntr Mrs. Blondin, sem leit vel og liraust- lega út og alls ólík því líkneski, sem sagt var hún hefði verið fáeinum mán- uðutn áðr : VIÐ HENDINA. Þeyar skjótt ber liættelegt tilfelli ri<> hönd’um,. er Ayer's Ciierrx Pcctoral íljótt ad verfea og áreiðanlegt að lækna. Lítil inntaka tekin undir eins og vart verðr við fyrstu sótttnerki : 1 f Ciovp (bte naveikl) eða Bronehitis (hálsbolgu), stöðvar þessa sjúkdóma. Það mýkir uppganginn, dregr úr sárindunum oglóttirsvefn. Sem með- al við kariinga, liósta, hæsi, ilJkynjnðu kvefi (la gfippe), lungnabólgu og jafnvel Ueringu a hennar iyrsta stigi, er AYER'S Cherry Pectoral hetra en öll sripuð lyf. Helztu iæknar mæla með því, þnð er ijúft á bragðið og skemmir ekki meltinguna oít 'vgnjulegá þarf.ttd eins sináur inntökur af fví. „Eg hefi margreynt Ayer’s Cherrv l’ectoril á lieimili mínu, og li.-fir þah reynzt ágætt iyi' við kvefi hóstn og ýmis- légnm lunga o. iiáis sjúkdómum" - A W. Barblett, Pittsfield. N. Ií. „Síðastliðin 25 ár liefi Cu tekið afog til Ayei’s Cherry Peotoral við lungua-veiki, iog ersannfærðr uia aS það hefir frclsaö líf mitt. Eg befi mælt með því við huudruð manna Y6r hefir reyezt álirit'amest að íaka smáar og þéttar inntökur“. — T. M. Matthews, P. M., Kherman, Ont. „Kona niíri þjáðist »f köldu; ekkert, gat : lijálpað henni nema Ayer’s Clierry Peot- orai, það iæknaði hana“. — R. Amero, Plymptön, N. 8. ’.YER’S CHERSY PECTOEAL. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Uítss. VERKAR FLJÓTT L.EKNAR ÁREIEV ANL3GA. “Ég vildi þér vilduð segja mér eitthvað af sjúklsikstilfefli yðar, Mrs. Blondin,” mælti fregnritinn, “þótt ég skyldi ekki ætla eftir útBti yðar, að þér hefðuð verið heiísulaus.” “Jæja, herra,” sagði Mrs. Bloudin : “ég. var í mörg ár sárþjáð. iig iiafði sífeldan kveljandi liöfuðverk, enga mat- arlyst; hörundið vár þurt og Skræln- andi. Ég liafði kvöl í balrinu, hálsin- um og herðunum og var síþreytt og sár-þjáð.” “Já,” tók Mr. Blondin fram í ; “óg var farinn að gefa frá mér alla von um að henni mnndi nokkru sinni ba.tiuu Eg hafði varið ærna fó til læknishjálpar, en lfenni virtist versna í stað þess að batna; ég var satt að segja orðinn sannfærðr um að hún mundi deyja, og flestir höfðu sama álit.” “Hvað læknaði hana ?” “Jæja,” Sagði Mr. Blondin ; “ég átti einn dag tnl við granna minn einn, ðg taxn S'Í _Aí 'Því ekki þessar Pink Pills, sem svo mikið er aflátið?’—Eg hafði ekki veitt jieini mlkla eftirtekt, en fanst vert að reyna þær.” “Ég vildi ekki vera að taka inn meiri lyf,” sagði Mrs. Blondin; “en eftiv nokkrar fortöluv sendi óg þó eftiv öskju af Pink Pills, og ég verð að segja, að ég' var ekki búin með fyrstu öskjuna þegar ég fór að finna á mór bata. In fyrsta bót, sem ég varð vör við, var, að höfuðvei'krinn var, ekki svo ákafr ; siðan hvarf hann alveg og með honum kvalir þær, sem mig höfðu þjáð. Ég fór að annast meira nni húsið og gat farið að senda bövnin 1 skóla aftv Nábúar mínir fótu að sjá' mun á mér, og þegar ég. hafði tekið inn íir fimm öskjum, var ég eins hraust oins og ég hafði nokkurn tíma verið á æíi minni. Ég hafði verið mjög m'igr, en safnaði nú smámsaman iiolcluru. og þrótti og fansl é í vera alveg eins og ný manneskja. Ég hofi ráðlagt mörgum vinuni og nábúum inínum 'ár. Williams Pink, jPjlls, og óg veit af mörgum tilfell-,- um þar sem þær hafa koinið miklu góðu til leiðar. Það eru margar kon,- ur, sem þjást ai' því sama sem að mér gekk, og ég ræð þe:m alvarlega til að reyna til fnflnustu Dr. Williams Pink Pifls,” Lyfsalar si'gjy að Dr. "W ifliams' Pink Pills seljist ákaflega, óg hvfiðan- æva koma hrósygjtýrslur um verianir af notkun þeirriv. I nijög mörgum tilfellum hafa Þ»r unnið góðverk sitt eftir að læknarnir höfðu brugðizt 0» lýst vonlaust '<ð sjúklingrinn gæti læknazt. Ranntiókn sýnir, eA Dr. Wiliiaros’ Pink, Pills innihaldai í sam- dreginni mynd. öll frumefni þau sem nauðsynleg era til að endrlífga blóðið og endrhressa veiktar taugar. Þær eru óbrigðuiit einka-lyf við öllum. sjúkdómum sem koma af gæða-rýrn- un blóðsins. eða af veikiun tauga- kerfiains, svo sem lystarleysi, þuug- lyndi, blóðþurð, chlurosin eða bleiksótt, almennum vöðva-slakleik, drunga, minnisleysi, locomotor ataxia, magn- leysi í útlimum, mjaðmaverií, riðu, aiieiðingum la grippe, öltum sjúkdóm- um, sein koma af skemdu lilóði, svo sem kirtlaveiki, iUkynjnðum útbvotmn o. s. frv. Þær eru og sérstaklega lyf við sjúkdómunr, sem konuin eru eiginlegir, þær endrskapa blóðið og færa aftr heilsu-roðann á bloikar og fölvar kirinar. Á karlmönnum gjðr- lækna þeir öll sjúkdónistilfelli, sem koma af andlegri þreytu, ofreynslu eða óhófi. Dr. Williams’ Pink Pills eru tii- búnar af Dr. Williams’ Medieine Company, Brockville, ()nt.. °g_ Sclie- nectady, N. Y., og eru seldar í öskj- um, sem bera verzlunarmark félagsins og umbúðir, á 5Qcts. askjan eða sex, öskjur fyrir 82,50, og fást hjá öllum lyfsölum eða beint með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co. frá öðrum hvor- um staðnum. Varizt eftirlíkingar Og staðgöngulyf.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.