Heimskringla - 13.01.1894, Blaðsíða 4
4
HEIMSKKINSLA 13. JANÚAK 1S94.
YEITT
HÆSTU VKRÐLAUN A HEIMSSÝNINOUNNi
w CIIEAM
BAKIINO
POWMR
IÐ BEZT TILBÚNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
ötmur óholl efni.
40 ára reynzlu.
Winnipeg.
— Mrs. Peterson talar í Únítara-
húsinu annað kveld. Nú er aftr góðr
hiti í húsinu og reyklaust.
— Anna Guðmundsdóttir úr Ólafs-
firði á bréf frá Islandi í húsi Mr. .Tóns
Vopna á Koss Str.
— Af Ljóðmælum Jóns Ólafssonar
eru nú ein 10 eintök til óseld (Sl,25),
<>11 i bandi.
“Clear Havana Cigars”.
1rLa Cadena“ og „La Flora“. Biddu
ætíð um þessar tegundir.
— Einhvor maðr hefir sent oss
bréf frá A#ness P. 0., en í vangá
lagt óskrifaða póstpappírs-örk í um
slagið í staðinn f.vrir bréfið. Umslag-
ið er póststimplað “Arnes. Jan. 4
94” og er eina bréfið, sem með þeirri
póstferð kom til ritstjórans frá þvi
pósthúsi.
— Á miðkudagskveldið gerði hér
versta snjóbyl með ofsastormi; skall
veðrið á alt í einu um kl. 8 og hélzt
fram um óttu (kl. 3 um nóttina)
Tveir menn urðu úti hér í bænum
annar kynblendingr, Mr. Allister að
nafni, fanst næsta morgun norðr af
kvennaskólanum; annar maðr varð
úti í Fort Rouge.
— Fylkisþingið var sett i fyrra-
dag. Ekkert markvert í þingsetning-
arræðunni.—Búizt er við að íram verði
borið af lögstjórnarráðgjafanum frum-
varp til laga um breyting á mála-
rekstri fyrir Court of Queen’s Bench,
og annað um undanþágulög fyrir
bændr undan lögtaki; ef til vill einn-
ig eitt um breyting á kvonfangslög-
unum.
— Það hafa verið ósviknar Jan
úar-grimdir þessa viku: 39 stig undir
•zero Fahr. á aðfaranótt mánudagsins.
— 23. þ. fm. verðr tonibóla og
*kemtísamkoma í Unítara-húsinu til
inntektar safnaðarsjóðnum. Prógram
í næsta blaði.
— Dr. Móritz Halldórsson heilsaði
upp á oss í fyrra kveld; hann kom
norði- liingað á sunnudaginn og fór
suðr aftr í gær. Hann er nú orðinn
frískr aftr af lasleik sínum.
— Búðu þig út með flösku af
Ayer’s Cherry Pectoral, svo þú hafir
meðal við hendina til að lækna vel
snögga kælingu. Það er ekkert með-
al á við það í bráðum viðlögum, og
helztu læknar hvervetna ráðleggja það.
— Kaupm. Stef. Sigurðsson frá
frá Bræðrahöfn, N. Isl., inn nýendr-
kosni sveitarráðs-oddviti Ný-Islands og
póstmeistari að Hnausa P. O., var hér
á ferð í vikunni. Sömul. Mr. Sig.
Nordal, pástmeistari að Geysir P. O.
— Hr. Eggert Jóhanson sótti ekki
um sveitarritara-embættið í Ný-Islandi.
Hefði annars líklega fengið það. Guðni
Thorsteinsson var kosinn með 2 atkv.;
á fundi vóru að eins 3 sveitarráðs-
menn auk oddvita. Inn þriðji, sem
hafði látið í veðri vaka að hann væri
móti Guðna (2 aðrir sóttu) brá sér upp
til Selkirk og Winnipeg, til að vera
ekki á fundi, er kosning fór fram.
1892, Rjominn af ilavana uppskerunni.
„La Cadena:* og „La Flora“ vindlar eru
an efa betri að efni og töluvert ódýrari
heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms-
fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast
við það en þeir, sem vita hvernig þeireru
tilbúnir, kannast við það. S. Davis &
Sons, Montreal.
ÍSLANDS-FERDIR
dönsku póstskipanna 1894.
1.
2.
3.
4.
[Skammstafanir: Gr=Granton; Bf
= Berufjörðr; Ef = Eskifjörðr; Sðf =
Seyðisfjörðr; Vf=Vopnafjörðr; Hv=
Húsavik; Ak = Akreyri; Sgl=Siglu-
fjörðr; Sðk = Sauðarkrókr; Skst = Skaga-
strönd; Bl=Blönduós; Bo = Borðeyri
Rf=Reykjarfjörðr; ís=ísafjörðr; Ön =
Önundarfjörðr; Dýr = Dýrafjörðr Arn =
Arnarfjörðr; Pat=Patreksfjörðr; Sth =
Stykkishólmr; Fl=Flatey; Rv = Reykja-
vík).
I. Trr, Íslands.
Gr Jan. 20; til Rv 28.
Gr Mar 6; til Rv 14.
Gr Mar 24; Ef 30; Sðf 31; Vf
Ap 1; Ak 3; Sðk 4; ís 7; Ön 8;
Dýr 9; Arn 9; Pat 10; Sth 10;
til Rv 14.
Gr Ap 23; til Rv 30.
Gr Maí 21; Bf 25; Ef 25; Sðf 26;
Vf 27; Hv 28; Ak 30; Sgl 31;
Sðk 31; Skst Jún 1; Rf 2; ís 3;
Ön 4; Dýr 4; Arn 5; Pat 5; Sth
6; F1 6; til Rv 9.
Gr Jún 7; til Rv 13; Bf 17; Sðf
18; Ak 21; Sðk 22; Skst 22; B1
22; ís 23; Ön 23; Dýr 24; Pat
25; Sth 25; F1 25; til Rv 27.
Gr Júl 10; til Rv 16.
Gr Júl 21; Ef 25; Sðf 26; Vf 26;
Hv 27; Ak 29; Sgl 30; Sðk 30;
Skst 31; Bo Ág 1; Rf 2; ís 3
Ön 8; Dýr 4; Arn 5; Sth 5; til
Rv 8.
Gr Ág 9; til Rv 16.
Gr Sept 18; Ef 23; Sðf 24; Vf 24;
Ak 26; Sðk 26; ís 28; Ön 29; Dýr
29; Arn Okt. 1; Pat 2; til Rv 0.
11. Gr Sept 27; Sðf Okt 4; til Rv 6.
12. Gr Nóv 12; til Rv 20.
6.
7,
8.
— Mr. Hjörtr Lindal verzlunar-
maðr frá Pembina var hér á ferð í
vikunni; fór og ofan til W. Selkirk.
Hann hafði í ferðinni umboð sem leyni-
lögregluþjónn til að elta strokumann
að sunnan og fá hann tekinn fastan.
Kjörfundr ins íslenzka byggingam.
fél. i Winnipeg verðr haldinn í fsl.
fél.-húsinu á Jemima Str. þ. 17 þ. m.
Félagsmenn eru vinsaml. béðnir að
fjöimenriB.
Winnipeg 11 Jan. ’94.
I umboði fél.
G. Sölvason.
— Sífeldir rutbbar, bólur og út-
sláttr, sem sækir á suma, bendir á
óhreint blóð. Áhrifamesta lyf við því
er Ayer’s Sarsaparilia. Hún útrýmir
eitrinu á óskaðlegan hátt um náttúr-
unnar göng, og lætr ln'iðina verða
hreina og skæra.
epiáP
PLW.
Chiim
Plug.
Ekkert annað reyktóbak virðist
geðjast almenningi jafn vel og
hið ágæta Old Ciium. Nafnið
er nú á hvers manns vörum
og allir virðast samhuga með
að ná sér í það.
II. Fra Isl ANDI TIL GRANTON.
1. Rv. Feb. 4 til Gr. 10.
2. II Mar. 21 “ “ 28.
3. (1 Ap. 22 “ “ Ma. 4.
4. II Maí 13 “ “ 19;
5. “ Jún. 14 “ “ 29,
6. “ Júl. 4 “ “ 20.
7. ll Júl. 24 “ “ 30.
8. (I Ág. 14 “ “ 31.
9. 14 Ág. 23 “ “ 29.
10. II Okt. 14 “ “ Nóv. 1
11. “ Okt. 18 “ “ 25.
12. t( Nóv. 28 “ “ Des. 6
III. Vestrlandsferðir.
1. a)
b)
2. a)
b)
Frá Rv. Maí 2., um vestrhafnir,
til ísf. 5.
Frá ísf. Maí 7 ; til Rv. 10.
Frá Rv. Okt. 9, um vestrhafnir
til ísf. 12.
Frá ísf. Okt. 13 ; til Rv. 15.
irnir nauðulega staddir í 5 daga mat-
arlausir á þiljum uppi; kól þá á
höndum ; gufuskip bjargaði þeim, og
nú eru þeir á spítala í Milwaukee.—
Þess verðr að gata, að hér búa ýmsir
þjóðflokkar, og á það, sem ég hefi
skrifað, við um eyjarskeggja alment.
Ekki eiga landar hér neitt skip í
förum, en þó eru þeir ekkert á eftir
öðrum þjóðflokkum hér með búskap-
inn. — Eins og ég fyrir löngu síðan
hefi getið um í “Heimskringlu,” er
talsverð verzlun hjá hr. Jóni Gísla-
syni, og gefr hann mörgum manni
vinnu við skógarhögg og þess háttar,
og er það gott að vetrinum til, þeg-
ar ekki verðr annað fyrir stafni haft,
sem arðsamara er.
8. Nóv. síðastl. andaðist að heim
ili sínu húsfreyja Halldóra Guðmund
sen frá 8 ungbörnum ; hún var sómi
sinnar stéttar og í mörgu falli merk-
ust kona hér á ey, á hvaða þjóð
flokk sem litið er.
Nú er hér kominn talsverðr snjór,
meiri en komið hefir svona snemma
um mörg undanfarin ár.
B. N.
KJÖRKAUP I
SKRYTLUR.
AtTI 98 KÝR HJA GUBI.
FRÁ LÖNDUM.
Detroit Harbor, Washington Isl. Wis.
Doð. 17. 1893.
Síðastliðið sumar var grasbrestr
hér sakir óvanalogra hita, og korn-
tegundir hér (hveiti, hafrar, ertur,
bygg) spruttu fremr illa; jarðepli
spruttu í meðallagi, en seldust vel —
40 til 50 cts. bush. hér á staðnum.
Héðan af eyjunni vóru seldar kar-
töflur fyrir nær 810,000, og er það
góð hjálp fyrir plássið, enda sér það
á mörgum, því að hér er talsverð
farmför í búnaði; menn reisa vönduð
hús og girða lönd sín með járngadda-
vír.—14 skip eru í förum frá eynni
á sumrum, 3 fiskiduggur og 8 fiski-
bátar. Markaðr má heita góðr liér
fyrir hvað eina, sem menn geta við
sig losað, það er r.ð segja meðan
siglingin er áý en á vetrinn eru 40
milur að aka til næsta markaðar,
Sturgeon Bay. — 1 skip liefir tapazt
hér frá eynni í þessum mánuði; var
á leið til Milwaukee þegar snjóbylr-
inn kom, varð lekt, og vóru menn-
“Já, ætíð heyrir maðr eitthvað
nýtt til blessaðra prestanna,” sagði
gamla Guðrún við karl sinn, þegar
hún kom frá messu; “og ekki sízt
þegar þeir eru nýir sjálfir ; ég heyrði
nú í dag það sem ég hefi aldrei heyrt
fjTri.”
“Nú, nú ! Hvað var það svo sem?”
“Að sá, sem gæfi fátækum, fengi
hundraðfalt aftr.”
“Jæja, við skulum reyna það, kerli
min !”
“Já, gófðu nú prestinum beztu
kúna okkar ; það væri ekki svo afleitt
að fá hundrað aðrar eins.”
“Það er réttast; hann er fátækr
og nýkominn á staðinn ; og fyrir hvaða
gjafir skyldi manni borgast, ef ekki
það, sem maðr gæfi blessuðum prest-
inum? Svo er hann nú líka nafni
minn, blessaðr !”
Morguninn eftir í býti lagði Jón
gamli af stað til prests með beztu
kúna og gaf honum. Gjöfin var með
ánægju þegin. Nokkru síðar strauk
kýrin til bónda, og urðu gömlu hjón-
in þá einkar glöð, því að með henni
kom önnur kýr frá presti. Og þegar
guðsmaðrinn lét kalla eftir kúnum,
slepti Jón þeim ekki. Því næst fór
klerkr sjálfr með tvo menn að heimta
út kýrnar, en það kom fyrir ekki.
Gamli Jón sagðist eiga þær, því að
guð hefði sent sér þær, og þó ættj
hann enn 98 kýr til góða hjá guði.
Blue Store.
(Blaix budinni.)
MERKI: BLA-STJARNA.
No. 434
Main Str.
Slik koeta-boð hafa aldrei fyrr heyrzt síðan Manitoba bygðist.
KOM OG SJÁ
vorar tweed buxur.
KOM OG SJÁ
vorar svörtu buxur.
KOM OG SJÁ
vorn karlmanna alfatnad.
KOM OG SJÁ
vom svarta alfatnad.
KOM OG SJ A
vorn unglinga-alfatnad.
KOM OG SJÁ
vorn drengja alfatnad.
KOM OG SJÁ
vorar Pea Jackets (vetrar-treyjur).
KOM OG SJÁ
vora yíírfrakka.
^000000^^^00000^:
Þér þurfið ekki annað en að sjá og skoða þessar tegundir af
engir vindlar við S. Davis &
vindla.
Sons
að samfærast þegar um, að hann er sá bezti og ódýrasti,
sem nokkru sinni hefir boðinn verið í þessu landi.
Alt, sem vér mælumst til, er að þér komið og skoðið sjálfir
vöruruar.
Munid : „BLÁA BtJDINu.......
.... Merki: BLÁ-STJARNA.
434 MAIN STREET, .
A. Chevrier.
SKORœ"STI(aVJElD
Fyrir kvcnnmenn, konur og börn.
Vér höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum.
Reimaðir skór. Hneptir skór.
Lágir skór. Sterkir vinnuskór.
Allar tegundir.
Yér höfum allar ínar nyjustu og algongustu tegundir af
öllum stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu
í borginni.
RICHARD BOURBEAU.
360 Main Str.
Næstu dyr við Watson sætindasala.
438
Jaíet í föður-leit.
Jafet i föðar-leit.
443
442 Jafet i föður-leit.
Jafet loður-leit.
439
eftir því, hvort litla stúlkan eða móðir hennnr
báru nokkurn tíma hálsfe'.ti, þar sem i ntiur-
livor kúlan var úr gulli, en hin rauð perla ?”
“Jú, móðir hennar átti svoleiðis húlsband
og stúlkan hafði það um bálsinn þegar hún
hvarf; og það var ekki um hálsinn þegar
líkið fanst. Ég man það svo glögt, því að
móðir mín sagði að einliverjir mundu liafa
drekt barninu eða mvrt það, til ad geta stol-
ið gullkúlunum á hálsfestinni.”
“Jscja, nú hafið þér fært mér ht■ im fullan
sannin um alt, sem ég vildi komast fyrir;
og ég segi yðr það áreiðaplega fyrir víst, að
litla stúlkan er á lííi og ég get lagt íram
hálsbandið, sem livarf með lieiini; ogþaðsem
meira er, þ»ð var enginn annar en 8ir Henry,
sem stal 'oarcinu.”
“Herra guö komi til !” svaraði Katlileen ;
“blessað elsku-barnið, sem við gntum svo
mikið yfir.”
“En þetta befi ég sagt yðr, Kathleen, til
að fiera yðr beim fullan sann um, að ég er
ekki sá maðr, sein MeDermott liefir talið
mönnum trú um að ég væri, auðvitað í þeim
tilgangi, að ég skyldi verða myrtr í nótt.”
“Og það verðið þér líka áreiðanlega, ef þ r
komizt ekki undan á flótta.”
“En hvernig á ég að sleppa ? N ilj'ð þér
hjálpa mér?” spurði ég og lagði um leið á
borðið 10 gíneur. “Þiggið þér þetta, Kathleen;
XLV. KAI'ÍTULI.
[Kvenliþjóðin kemr mér undan; en
• svo sting ég böfðinu í ljóna-gryfjuna].
Það var euginn tími til að vera að gera
neinar afsakanir, svo ég sté upp í rekkjuna
og fór undir lötin við hliö Katlileenar. Móð-
ir lieanar fiýtti sér af'tr ofan og kom til dyranna
rétt i því að lnirðin lét undan; þar ksmu þá
inn tóif menn vopoaðir og svertir í andliti.
“Guð minn :;lmáttugr ! hvað viljið þið, menn?”
æpti húsrnóðirin.
“Blóðið tollheimtumannsins; það er það
sem við ætlum oUkr að liafa,” svaraði einn
af þeim O'Tooles feðgum.
“Æ, ekki í mínum húsum—ekki í mínuni
húsum!” æpti liún. “Farið þið að minsta
kosti burt með liann liéðan; lofið þið mér
því.”
“Það skulurn vér gera, góða mín; við skul-
um fara með lianu svo langt að þú sjáir hann
ekki, né lieyrir til hans heldr.; vísaðu okkr
bara á, hvar hann er.”
“Ilann sefr þarna,” svaraði hún og benti
á dyrnar að lierberginu, þar sem mér liafði
fyrst verið vísað til rekkju.
Þeir tóku af lienni ljósið og ruddust inn
fótatak og bljóðskraf fyrir utan gluggann, og
rétt á eftir var barið hart að dvrum, og Var
auðheyrt að þeir vóru að reyna að sprengja
upp hurðina. Svo var hart að gengið, að ég
bjóst við á hvefju augnabliki að hurðin mundi
láta undan. í þvi kom gamla konan niðr
liálfkiædd; hún kom til mín og bauð mér að
koma með sér. Ég gerði það; en áðr en við
fórum, opnaði hún gluggann og léthann vera
opinn; hún fylgdi mér upp mjög lirörlegan
stiga og þur inn í iitið herbergi; þar sat Kath-
leen uppi í rúmi sínu á noerklæðuin einuin.
“Æ, móðir mín! móðir mín!” sagði Katlileen
hálf-grátandi.
“Eg skipa þér það, barn!” svaraði móðir
liennar og sagði mér að fara upp fyrir hana í
rúmið og breiða upp yfir mig”
“Æ, lof mér að fara í eitthvað af fötunum
mínum, góða mamma!”
“Nei, nei ! Það tjáir ekki; þá grunar þá
fremr eittbvað, og þá liika þeir ekki við að
leita í rúminu hjá þér. Hlýddu nú ; ég skipa
þér það.”
Veslings stúlkan var sem hún ætlaði að
stikna af bligðun og fáti.
“Nei,” sagði ég; “el Kathleen vill það með
engu móti, þá vil ég ekki kaupa líf mitt með
því að særa blygðunarsemi hennar.”
“Jú, jú,” svaraði Kathieen; “nú kæri ég
mig ekkert; þessi or5 yðar eru mér næg. Kom-
ið þá up» í íljótt.”
það getr komið ykkr Corny í góðar þarfir.
Viljið þér nú hjálpa mér?” •
‘ Það er Corny. sem verðr fyrstr til að
veita yðr bariasár,” svaraði liún, “nema ég geti
varnað því. En nú verð ég nð fara fram, < g
ég skal sjá livað auöið verðr að gera."
Kathlee'i ætlaði að fara fram án þess nö
snerta peningana; eu ég tók um úlflið henni
og lét þá í lóf nn á lienni. “Þetta er ck’-:
tollheimtumanni likt að minsta kosti,” sagði
hún; “en mér er ílt fyrir lijartanu og mig
svimar yfir öllu þessu ; og ég veit lireint ekk i
hvaö ég á að gera.”
Að svo mæltu fór hún út.
“Jæja,” hugsaði ég með mér ; “í þetta sinn
liefi ég þó getið rétt til. Kathleen hefir nú
sannficrt mig um það, að Fleta er dottir 8ir
Williams heitins; og sleppi ég lífs úr þessuin
háska, þá skal Melcior fá að unna lienni rétt-
ar sins.” Ég vur svo ánregðr yfir að liafa
þaunig komizt að sönnti um, hver Melcior var
og Fleta, að ég sat hugsi um hríð og gleyrndi
alveg heettunni, sem ég var í. En ég vakn-
aði af hugdraumum mínum við það, að ég.
heyrði Kath.een segja :
“Nei, nei, Corny, hvorki þú né neinn ykk-
ar — ekki nú — og við móðir mín að horfa
upp á það ! — Nei, p»ð skal aldrei verða ! —
Corny, lieyrðu mig! Svo framarlega sem hér
verðr nokkru blóði útlielt að okkr móður minnj