Heimskringla - 27.01.1894, Page 3

Heimskringla - 27.01.1894, Page 3
ÍIEIMSKRINGLA 27. JANÚAR 1994. 3 TkNDERS FOR A PBRMIT TO CUT TlMItER »0K Dominion lands in the Piio- VINCE OF MaNITOBA. SEALKI) TENDERS addressed to undersigned and marked on the en- Tdopo “Tender for Timber tíerth (it9, to %e opened on the 12th of Fobruary, 1894, wi!l bereceived at this Department until Mon on Monday, the 12th day o£ Febru- svry next, for a permit to out timber on Berth 649, comprising Sections 24, 25 sMtd 36, Township 8. Range 8. and the Morth-west quarter of Township 8, Hange 9, East of the íirst Meridian, in the said Province, and containing an xrea of 12 square miles, more or less. The regulations under which a per- azii will be issued may be obtained at dvís Department or at the office of tlie öroivn Timber Agent, at Winnipeg. Each tender must be accompamed ’hv an accepted cheque on a chartered SÍank in favour of the Deputy of the iíinister of the Interiov, for the amount of fche honus which the apphcant is pre- jjared to pav for a permit. It will be necessary for the person whose tender is accepted t‘o obtain a permit within sixty days from the 12th ,f February next, and to pay twenty per eemt of the dues on tho timber to be cut «nder such permit, otherwise the berth vcill be cancelled. No tender by telegraph will be ent- íjrtained. JOHN R. HALL, 8eeretary. I?epartment of the Interior, Ottawa, 15th January, 1894. Tenders fou a peumit to cut timiiek ON Dominion lands in the PltOVINCE of Manitoba. SEALED TENDERS addressed to the undersigned and marked on the envelope “Tender for Timber Berth ‘Q,’ to be opened on the 5th of February, 1894.” will be received at this Depart- ment until noon on Monday, the 5th day of February next, for a permit to cut timber on Berth “Q” on the line of the Canadian Pacific Railway. East of Monmouth Station, in the said Province. The regulations under which a per- mit will be, issued may be obtained at this Department or atN the office of tlie Crown Timber Agent.'at Winnipeg. Each tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered Bank in favour of the Deputy of the Minister of the Interior, for the amount of the bonus whicn tlie applicant is pre- pared to pay for a permit. It will be necessary for the person whose tender is accepted to obtain a permit within sixty aays from the óth day of February next, and to pay 20 per cent of the dues on the timber to be cut under such permit, otherwise the berth will be cancelled. No tender by telegraph will be ent- ertained. JOHN R. HALL, Secretary. Department of the Inter'or, Ottawa, 9th January, 1894. Dominion ofCanada. ir okeyPis íyrir milionir raanna. THOMAS BENNETT DOMINION QOV’T IMMIORATION ACENT, ■Æða 13. L. Baldwinson, isl. umloðsm. Winnipeg, - - - - Canada. NAUDSYNLEG HUGVEKJA C. A. Qareau er nybúinn ad fá miklar biro-dii- af */ O • • YFIRHOFNUM Meltons, Irish Freize, Beavers, Frencli Montenac, English Nap. Skodid haust og vetrar YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OG YFIR. Takið eftir eftirfarandi 'verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli. Alfatnaðir úr bezta Serge, treyja og vesti meðbuxum eftirvild $30.00 Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00 $25, $27 og $28. Alfatnaðir : Kanadislct vaðmál - $14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $1G, $17 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svört Serge troyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar - 23.00 SUNNANFARI. Utsöln- meaa Sunnatifara í vestrheimi ern:Chr. Olafs- son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfiís llergmann, Uarðar, N. I).: (j. S. Sigurðs- sou Minneota Minn., og G. M. Thontp- n. Giinli Man. Hr. (’br Ól i'^-on er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada Og i.etir eiun úlsölu á því í Winnipeg. l'erð 1 ilo/Utr. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. Tf\| K 0 v' daj Sept. 3rd 1893. Sun- MAIN LINE. orth B’uud STATIONS. 1.20p| I. 05p 12.36p 2. Oal 11 37a| 11 22a' 11 i Oa I027a o.Ola 9.23a -> 00 j OOa II. Oíp' L80p Vér höfum mikið upplag af buxnaefni, som vér getum gert buxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginiilutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef -pie) er uinbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- Rggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fiáki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámala nd. <*all, silfl, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. CSanada-Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbrautfrá öllum liafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- riada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- Jöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrheims. Heilnœmt ofts. Lotlslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- 'i'sku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g siimar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- víðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambands8tjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem lieflr iyrir familíu að sjá, 160 elcrur af lnndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogvrlt J»að. A þann liatt gefst hverjmn manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ^nrðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlcndur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar i 6 stöðum. 3?eirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á ■yestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er mikið af ó- aHnidu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr himiíi. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá VVinnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- 3JENDAN uxn 20 nxílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 milui- norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í aídast töldunx 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vxll fengið með því, að .akrifa um það: Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vér höfum nýlega fengið mann í vora þjónustuj sem sníðr föt aðdáanlega vol. ■ ■ D j I I rk I L IJ I Vór ernm nýbúnh- að fá mikið af yfirhöfnum af als konar i I ■— ■“/ ^ I I • I I ■ tegundum, og úr hezta efni, keyptar hjá inum frægustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, armlin,. kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið af HÖTTUM, - LOÐHÚFUM og FELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfx-a yðar vegna og skoðið vörurnar. C A. GAREAU. 324. Main Street. Merki: GrYLT SK.KItl.................. ISLENZKR LÆKNIR 1)11. M. IIALLD0USS0N, Park River — N. Dak. Til JMýja-íslands. GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli West Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnlxituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um velhðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni. haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn for frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic Itiver á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. FEEGUSON & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslen^kar sálmalBekr. Ri áhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. 4 00p .. Winnipeg.. 3.4iip *Portnge JunO 3 34p * St.Norbert.. 3 19,. *. Oartier.. .. 3 UOp *. St. Agatlie 2 51|)*lTnion Point. { 38|i *8ilver Plain í 2(>p ... Morris .... i 0.‘>p .. .St. Jean. . 1 45p|. .Letellier . .. 1.20p|.. Emerson . . l.lOp . .PembiiiH. .. ‘).15a Grand Forks.. 5 25a.Wpg. Junc.. 3.40p Duluth 8 3i)p Minneapolis B.OOp ... St. Panl... 10 30p ... Chicago . South Bound sg ■5S cL” 5 30a 5 47a 0 07a 6.35a li.5Jba 7.02a 7.19a 7.45a 8.45a 9.1Sa lO.lRa lKlop 8.25p 1.4Öp 12.15pl 12.27 pj 12 41 p 12 f>3p 1 12p 1 201 1.32p 1..(>P 2.(>5p 2.27p I 2.50p 3 00p 6.40p I0.50p 7 55p 7.05.1 7 3>u 9.35p MOHRIS-BRANDON BRANCII. East Bound 3te £ O U <X> GG bQC a o STATIONS. W. Bound. Pt* K o (2 ° l.ZOpi l.oopl. 7 50pj 1.45p fi 53p 1.22p 5 49p! 12.57p 5 23pj 12 46p 4.39p 12 29p 3 58pjll.55a 3.14p ll.33a 2 51p 11.20a 2.l5pll.02a 1.47p 10.47a I. l9pl0.38a 12.57p 10 22xi 12.27pj 10.07« II. 57a| 9.52a U.12aí 9.31a Morris ... Lowe Farn ... Jryrtle.. .. Roland.... llosebank.. .. Miami.... Deerwood.. Altaniont.. .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway . . Baldur.... Belmont.... 10.37a: 9.14a *.. Hilton.... lO.lHai 8 57a *.. Ashdow-n.. 9 49aj 8.50a Wawanesa. 9.39a 8.41 a * ll'ot's 905aj 8 26a líonnthwaite 8.28ai S.OSa *Martin 7.50al 7.50a .. Brandnn. West-bound passenger Belmont for meals. Wnniipeg . ,|l2.15p| 2 25: 2.491' 3 17, 3-2Sp 3.47 \ 4.03 4 26’ 4 89( 4.58; 5.15(1 5.80] 5.4 21 5.58p (>.15p| 7.00p! 7.18]> 7.35p 8.Q0a 8.50a 9.50» lO.Bxa I0.5_5a i 1.2.4» I2.5i0a I2.j5a 12> 1.53p 2.22p 2.45p 3 I7p 3.47p 4 34p 5.1öp . . 5.43p 7.44p 5.59p 7.55pi 6.15p 8, ■ 8 UlSpi 6.Æp 1.27p 7.20p 8. 5p| 8.00(> trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. WOOD’S _ East Bound W. Bound Mixed Víiypd No. »44 STATIONS. No. 141 , Daily Daily jNorway Pine > Syrup. í Rich in the lungr-hcaling: virtues of the Pine í combined with the soothing: and expectorant | properties of other pectoral herbs ana oarits. A PERFECT CURE FOR i) OOUGHS AND OOLDS 1 Hoarseness, Asthma, ?™nchitis, Sore 11>:ro^t, 1 Croup and all THROAT, BRONCHIAi-and 1 LUNG DISEASES. Obstinate couffhs whjch * resist other remedies yield promptly to tius pleasant piny syrup. **RtCC 25C. MN-O BOC. PFR SOTTLS* 'STRAWBEBf +COL/C T JSSZ&r*!* 12.45 p.m. 12.26 p.m 1 .51 a.ni. 11.42 n.ni. 11.11 p.m. 10.12 a.m 9.44 a.m. 8.55 a.m. Winnipeg.. *Port Junction *St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *.. Eustace... *.. Oakville.. Port. la Prniri* 4.15] 4.80 4.59 5.07 5.34 6.26 6.50 Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 lxave through Pullman Vestibuled Dravving Room Sleeu ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Diuing Cars. Close connection at Chicago vvith easteTn lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats. For rates and fúil information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St,P. til. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Agent, 488 Main Str., Winnipeg. \ 464 Jafet í föður-leit. niér og hóf upp sleggju sina báðum hönd- í söinu svipan reiddi og aftari maðrinn ^3» sína sleggju —og inn fremri maðr féll danðr að fótuui hans. Jafet föður-leit. 465. XLVIII. KAPÍTULI. [Þessi kapítuli er fullr ai liáskasöm- am ævintýnim, og lesarinn má eiga það víst, að það er ruikið meira í lionum en augun sjá]. “Þegiðu eins og steinn!” var nú sagt með röddn, sem ég kannaðist undir eins við, þótt andlitið væri alveg torkennilegt. Það var Jimóteus. “Þegiðu, Jafet,” hvíslaði Tímóteus aftr hljóðlega; “það er mikill híiski enn á ferð; en annað hvort skal ég frelsa þig eða deyja með þér. Taktu sleggjuna. Melcliior bíðr úti fyrir dyrunum.” Tímóteus lét skrið- ljosið í ljóskerið aftr, svo að skuggsýnna skyldi verða, leiddi mig fram til dyranna, og hvíslaði lágt að nxér: “Þegar hann kemr inn, þá lokum við hanu inni.” Melchior kom á móti okkr í dyrunum, og tim leið og liann kom inn og gekk fram hjá mér og til Timóteusar, sagði hann: “Er alt búið ?” Með einu höggi sló (g hann um koll, svo að hann lá meðvitundarlaus. “Það er nóg,” sagði Tímóteus; “nú verðum við að hraða okkr burt.” 468 Jafet í föður-leit. “Mig langar til að biðja yðr bónar, herra, og ég vona að þer neitið mér ekki um hana.” “Biðjið mig hvers sem þér viljið, Kath- leen, og þér niegið treysta (ví, að ég skal um ekkert neita yðr, sern ég get gert.” “Jæja. Þ.'r vitið, hversu mjög ég lét á móti tiltiiiuingiim míumn, til að lijálpa yðr; viljið þér nú láta á móti tilfinningum yðar fyiir uiig ? Það er óbæiileg hugsun fyrir mig, að nokkur maðr af ætt þ ss fólks, sem ég var upp alin lija — hvað vondr maðr sem liann kann aö vera—, skuli liða svo aumlegan dauð- d >ga; og nier er öbærilegt að lmgsa til þess, að nokkur m»ðr. livað vondr sem er, og þótt ég ætti honum ekkert að þakka, skuli deyja tneð svo glæpþyugda samvizku, án jie-s að fá aflausn synda sinna. Viljið þúr láta mig fá lykilinn, svo að Sir Iienry de Clare verði lileypt út þcgar þér eruö kominn burt héðan svo langt að þ?r séuð ohultr? Ég veit að hann á enga misktmn skilið af yðr; en þttta er lirylli egr dauð lagi, og hryllilegt ad deyja svona mitt í syndunum.” “Kaihleen,” -va a> i ég; “óg skal efna orð mín við yðr. Héma er lykillinn; farið þér til kastalans á morgun og færið lafði de Clare hann, og segið að Jafet Newland sendi hann.” "Það skal ég gera, og guð launi yðr fyrir.” “Gnð fylgi yðr nú,” sagði Mrs. M’Shano; “nú megið þið ekki t“Qa lengr.” J afet í föður-leit. 461 “Nú, jæja! setn yðr þóknast; ætlið þér þá ekki líka hd gera aöalsniey úr Fletu?” “Jú, því að hún er bróðurdóttir yðar?” Melchior v rð svo liissi, uð hann hopaði ósjálfrátt á hæl. “Umboðsmadr yðar, M’Dermott, var sendr yfir til E .glands, til að grnfast eftir, livar Fleta væri niðr komin ; hann liitti mig i vugn- inum og liHnn liefir rakið spor min hingað á leið, og ætLði að fá niig ráðinn uf döguin með því að teljft fólki ttú um, að ég væri skattlieimtumaðr.” “Þér segið miki'sverð tíðindi,” svarað* Melcliior; “en yðr verðr skotaskuld úr að sanna alla þessa sögu yðar.” “Ekki svipað því,” svaradi ég, því að vínið sveif nú á mig og reiðin æsti niig. “Eg liefi gildustu sannanir i höadunum. Ég lieti séð móðr Fletu, og ég get sannað, hver Fleta er, með festinni, sem hún liafði um hálsinn þegar þér stáluð henni, barninu.” “Hálsfestin!” lirópuði Melchijr upp yfr sig. “'Já, hílsfestin, sem konan yðar fékk mír í hendr, þegar við skildum.” “Ja, fari hún nú bölvuð!” varð Melcbior að orði. “Bölvið þ*r ekki henni; bölvið heldr sjilí- nm yðr fyrir fantaskup yðar, og að h mn ssuli liafa komizt upp. Hefi (g nú sagt yðr nóg, eða viljið þér hnfa meira?”

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.