Heimskringla - 19.05.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.05.1894, Blaðsíða 2
2 HEIMSKRINGLA 19. MAÍ 1894. komr út ú I.augardögum. Táe HeimskrÍDgla Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blaöslns í Canada og Banda- ríkjunum : 12 mánuSi $2,50 fyrirframborg. $2,00 6 ----- $1,50 ---- — $1,00 3 ----- $0,80; ------ — $0,50 Ritstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknur, og endrsendir þær eigi nema frímerki fyrir endr- sendiug fylgi. liitstjórinn svarar eng- um brófum ritstjórn viökomandi, nema í blaöinu. Nalnlausum bréfum er enginn gaumr gelinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- urn, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að lögum, uema kaup- andi sé alveg skuldlaus við blatfið. Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Ráðsmaðr (Busin. Manager): J. W. FINNEY kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winuipeg, eru að eins teknar með afFöllum. 653 Pacific Ave. (McWilliam Str.) Brygg-jumál Nýja íslands. Þvi er nú svo komið, að það er að líkindum óhætt að segja $10,000 fjárvciting fengna til bryggjugerðar við strendur Nýa íslands, á liáðum aðalverziunarstöðunum, að Gimli og Iínausum. Mr. George H. Bradbury, sem lieiir unnið að þessu ásamt Jlr. Baldwinson, kom austan frá Ottawa á þriðjudaginn Vhr og höfum vér liaft tal af honum. Þess vegna er það, að vér höfum nú fulla von um að bryggjurnar komi. Upphæðin, sem um er beðið, er komin í útgjaldadálk stjórnarinnar á næsta fjárhagsári, og þess vegna ekki eftir að fá nema liið formlcga og undir eins sjálfsagða samþykki þingsins. Tíu þúsundirn- ar eru þess vegna, að sýnist, svo gott sem fengnar. Oss var kunnugt um tilraunir Mr. Bradbury’s, en árangurinn var oss ekki kunnur fyrri en nú. Þess vegna höfum vér ekki gefið gaum smá-fregnunum um þetta mál í ensk um blöðum, að vér vildum síður kveikja ástæðulitlar vonir hjá Ný- íslendingum. Að öllu sjálfráðu er nú vonartíminn að því er fjárveit- inguna snertir, á enda, og því er það með mikilli ánægju að vér f'ærum Ný-Islendingum þessa þýðingarmiklu fregn. Mr. Bradbury hefirþannig unn- ið að tveimur þýðingarmiklum mál- um fyrir Ný-Islendinga og því ekki nema sennilcgt, að þeir liafi vilja til að meta það verk eins og vert er. Hann hefir aukið neta-faðmfjöldann, er þeir mega leggja í vatnið á vetrum, um meir en § hluti, og hann hefir nú um það útvegað $10,000 til bryggju- gerðar í nýlendunni og er það spurs- málslaust þýðingarmesta verkið, sem enn hefir verið unnið fyrir Nýja ísl. Bryggjumar draga að sér margs- konar verzlun, sem annara er ómögu leg og þær, að vændum, draga að sér áður an langt líður þau sam- göngufæri, sem Nýja íslandi cru allra hluta nauðsynlegust—jám- biaut. Greenway og C. P. R. Um langan tíma hefir það verið öll- um ljóst, að Manitoba-búar hafa neyðst til að borga óhóflega hátt gjald fyrir allar vörur fluttar inn í fylkið eöa út úr því. Þó liefir það aldrei staðið eins op- ið fyrir mönnum eins og síðan C. P. R. félagið síðastliðið haust fullgerði braut sína frá Minneapolis norðvestnr um Minnesota og Dakota ríkin bæði til Moose Jaw í Assiniboia. Eftirfj’lgjandi samanburður er lítilfjörlegt sýnishorn, en alt í gegn um gjaldskrárnar má sjá og finna samskonar mismun. Manitoba-menn mega borga 46 cent undir 100 pund af hveiti frá Winnipeg til Montreal (1424 mílur). Minnesota- menn borga sama félagi (C. P. R.) 32J cents undir 100 pund af hveiti frá St. Paul eða Minneapolis til New A’ork (1400 mílur). Almennum verzlunarvörum er skift í flokka (Classes) eftir því, hvað vand- farið er með þær, og hve fyrirferðar miklarþær eru. Fyrir vörur í fyrsta flokki setur félagið frá New York til St. Paul $1,15 undir 100 pundin; frá Montreal til Win- nipeg $2,09. Fyrir vörur i öðrum flykki, New York til St. Paul $0,99; Moutreal til Winnipeg $1,77; Fyrir vörur í þriðja flokki, New York til St. Paal 78 cents; Montreal til Winnipeg $1,40; Fyrir vörur í fjórða flokki, New York til St. Paul 52 cents ; Montreal til Winnipeg $1,08. Fyrir vörur í fimta flokki, New York til St. Paul 44 cents; Montreal til Winnipeg 89 cents. Ef C. P. R. félagið tekur við vörum í Fort William, sem tilheyra fimta flokki, setur það 47 cents undir 100 pd. til Winnipeg (428 mflur), en það er 3 cents meira en það setur St. Paul búum fyrir sömu vörutegund frá New York (1400 mílur). Það er ekki að kynja, þó undan þessu fé kvartað. Á meðan þannig stendur er ekki að búast við þeim fram- förum í fylkinu, sem vænta mætti eftir, ef það stæði jafnt að vigi og samhliða ríki í Bandaríkjunuui. En kvörtun og klögun og stóryrði hrindir þessu seint í lag. Eina örugga ráðið er, að fá fleiri járnbrautir, sem tengt geti fylkið við sjóstaði við Atlantshaf. Það er ráðið sem einhlítt hefirreynzt hvervetna ann- ars staðar í landinu ; því þá ekkihér? Greenway-stjórnin hefir útvegað eina braut—Northern Pacific brautina—, en hún hefir ekki gert annað gágn, en það, sem eðlilega leiðir af bj gging brautar, brautastöðva o. þ, h. Við betra var heldur ekki að búazt af því félagi, þar sem stjórnin gaf því heiraild til að heimta sama gjald fyrir allars vöruflutn ing eins og C. P. R. félagið geirði. Þetta var innihald samningsins makalausa, sem þeir Greenway og Martin stærðu sig mest af og báru í vösunurn. njarga mánuði áður en þeir birtu hann. Jafn- þrælsleg svik og þetta eru óvíst til í hinni pólitisku sögu Canada. A yfir- borðinu kej-pti stjórnin braut þesrsa inn i fjlkið í þeim eina tilgangi, að Esekka flutningsgjaldið og til þess voru félág- inu veitt af almenningsfé meir en $C00,- 000, en undirniðri leyfði stjórnin því að setja sama verð og keppinautur þess C. P. R. félagið. Að eins var tilskiilð, að Northern Pacific setti ekki vpp hærra verð, sem var heimskulegur ó- þarfi, þvi enginn mundi hafa sent með þeirri braut vörur, ef flutningurinn hefði kostað meira en hjá C. P. R. Aið; vísu er það satt, að til lítils hefði a»ð líkum komið, þó stjórnin hefði bundid félagið ærlegum samningi, því reynslaa sýnir, að tvö járnbrautarfélög geta æU inlega komið sér saman um jafnan fiuta. ings-taxta. En með tilraunum til að binda félagið með gagnorðum samningi hefði þó stjórnin æfinlega forðað sér fri þeim sennilegu tilgátum, að hún haS verið, og sé enn, í samsæri með járnr brautarfélögunum til að rýja fylkisr búa. Ad heimta að sambandsstjórnin skerist í leikinn og takmarki gjaldið með lögum er í sjálfu sér sanngjölm krafa og afleiðingin af slíkri löggjaf gæti með tímanum orðið hin æski- legasta. En það er seinlegt að hrinda sliku af stokkunum, en það sem mest ríður á í þessu efni er, að fljótt sé unnið ekki síður en vel. Brautafjöldi héðan til hafnstaða er engu söður einlilýtt meðal til að lækka gjaldið en þvingandi lög, því þó tvö Sélög ætíð geti verið samtaka, þá er það óþægilegt fjTÍr þrjú. Því síður geta þá fjögur eða fleiri félög komið sér saman um óhóflegt gjald. Að vinna að útvegun fleiri brauta inn í fylkið er sjálfsögð skj-lda fylkisstjórnarinnar. Og ef hún hefði haldið áfram i sömu áttina og Norquay var byrjaðiar á um árið, þá að líkindum hefðu nú verið fleiri brautir á boðstólum, heldur en eru nú. Þá var ætlunin, og Green- waj- var það áhuga mál þá, að bj-ggja brautina, sem nú er aðalbraut North- ern Pacific fél. suður til Pembina, fj-rir almennings fé, og iáta svo þá braut vera þjóðareign, sem öllum járnbrautarfélögum, er bj-ðust, væri heimilt að renna lestum sínum eftir. En Greenway snerist hugur eftir að hann kom til valda og eftir að Martin liafði haft sinn markverða leynifund með forstöðumönnum Northern Pacific félagains. Við þessu engu er hægt að gera nú. Eigi að síður má binda enda á neyðar ópið um óþolandi flutnings- gjald. Það er mögulegt og sýnist alveg vandalaust, að fá Great North- ern félagið til að lengja brautir sínar einhverjar inn í fylkið. Það félag á 5 brautir á suðurjaðri fylkisins, og það er ekkert þrekvirki að lengja hverja þeirra sem er norður til allra stærstu hveitimarkaðanna í Mani- toba. Það er verk sem hægt er að vinna á fáum mánuðum, og að Green- way hefir enn ekki gert tilraun til fá þær framlengingar bendir illilega á að satt sé, að C. P. R. félagið spenni greipar um háls hans. Hvað svo sem kann að hafa verið fyrir mánuði síðan, þá er nú enginn efi á, að óháð járnbrautar samband héð- an til Port Arthur og annara hafna við Superior vatn er fáanlegt íiinan tveggja ára, ef að því er unnið. Það sem útheimtist fyrst og fremst er það, að Greenway veiti tafarlaust umbeðinn styrk til Manitoba Suðaust- urbrautarfélagsins. Brautin að austaiv sem á að mæta henni (Ontario og Rainy River brautin) verður í sumar lengd 35 til 40 mílur vestur á bóg- inn, samkvæmt nýgerðum samningi við Ontario stjówsdna. Verða þá eftir í haust að eir» rúmar 100 mílur vestur að Skógvartni og haldi inn- flutningur í Rainy River heraðið áfram að sama skapi óg n«;, verður ekki beðið við með bygging þeirra, sízt ef jafn- framt gæfist kostur á að gera úr henni óslitna braut frá Stórvötnunum vestur um Manitoba. Það’virðist þess vegna ekkert sérlegt þrekvirki að fá þá brant fullgerða austur að’ stórvötnunum í tíma fyrir útflutning hveitisins 1895. Vilji Greenway akki heita ánauð- ugur þræll þeirra tveggja járnbrautar- félaga, sem hér eru núý þá er það hans sjálfsagða verk, að fara nú tafarlaust og vinna að framlenging Great North- ern brautarinnar norðwr yfir landainær in, og að veita umbeðinn styrk til Manitoba Suðaustur-féliagsins. Geri hann ekkert í þessa átt,. á neyðartíma eins og nú er, þegar umhóta-þörfin er svo brýn, viðurkennir úinn með þögn- inni að hann er seldur-C.. P. R. félag- inu og getur ekki hreift sig,. ntema þeg- xr húsbændum hans vei "í'kar. $ 3,600,000; Það er lagleg upphteeð og Jrað hefir m»3gur lotiö Nástranda*>kóngjaum þó mmni upphæð hafi verið í boffi. Ofanritaða upphæð’ hefir Hon. Thfimas Greenwaj’ og- meðnáðendur han» flutt úr vösum hareitibsmdanna ;í fjArsafn járnbrautaE.na. á (iiárunum seca hann er búinn að oifeja að' völdum í Manitoba. Morden MoNiíHMt telst sv& til, að á þessum Arum hafi ver- ið flutt út úr fylkinu. í;i minsta lagi 72 nailj. bush. af hvaiti. Jhfnframt álitaar það, eins og annaæs; ©II blöð hér vestra, sem ekki eruubundfa vinnu- samningi við Greenvcvjvstjóraina, að hefði Greenway verií ráðvandnr mað- ur þegar hann var að semja viö North- ern Pacific fél. um árið; þá he-fði hon- nm verið leikið að lækka flutmingsgjald- ið fyrir hveiti um oicts. á hworu bush. I stað þess að gera. tilrauui í þá átt, lej-fði hann því að heimta sama gjald- ið og C. P. R.) gerði. Þó .náðwrfærslan hefði svarað þessu. þá jrrði gjaldið samt 3 cts. hærra f\-rir fcush. héðan til Montreal, heldfir en það er (með C. P. R. frá Minneapolis-til New York. 5 centa niðurfærslan er því engar öfg- ar. Þessi 5 cts. á 72 miJj. bush. gera samtals $3,600,01X1, sem Greenwaj-, ó- beinlínis ef ekki beinlinis, hefir rænt hveitibændurna í Manitoha á síðastl. 6 árum. Þegaa- tekið ©r tillit til með- altals bændanna í fylkinu á þessu tíma- bili, koma yflr $180,W> i hvers hlut, þegar upphæðinni er deilt. Setji maður svo, að hlutur Green- waj-s af bllóðpening’EMi þessum sé einn tiundi hluti, og minai sýnist hann ekki mega veira, þá er hans hlutur alls. $360,000, eða um $9000 fyrir hverö kjördænai í fylkinu. Það má gera mi!t- ið með þessari upphæð ef laglega ar á haldið. Hveiti opr Mais-rækt. f Marz-mán. skýrslu sinni um jarð- jrkjuhorfur gefur formaður aknrj-rkju- deildar Bandarikjastjórnar árangurinn af rannsóknum sinum áhrærandi kostn- aðinn sem hveiti og mais-ræktin hafi í för með sér. Svörin upp á kostnað- inn við hveiti, sem hann i meðalverði sínu byggir á, fékk hann frá 25,000 hveitibændum1, en upp á maís-kostnað- inn frá 28,000 bændum. Áætlun hans þykir því á góðum rökum bygð, Með- alverðið fyrir hverja ekru er sem fyligír. Ekra af Ekra af hveiti mai» Landskuldin ..: 83,03' Áburður ... 2,16 1,86' Undirbúningur jarðar . •• 1,87 1,62 Útsæði .. 0,96 0,00 Sáning .. 0,87 0,42 Hirðing(hróauppaðo.fl.) 0,00 1,80 Uppskera .. 1,19 1,22 Þresking .. 1,20 0,00 Geymslukostnaður ... .. 0,37 0,50 Flutningur og undirbún- ingur til markaðar ... .. 0,76 1,26 3 11,69 .811,71 Samkvæmt skýrslu sömu stjórnar- deildar í siðastl. Desember var með- alverð hveitisins $6,16 af ekru hverri, en meðalverð ijiais $8,21, síðastl. haust svo eftir þessari kostnaðaráætlun hefir tekjuhalli bóndans fyrir hverja ekru verið : af hveiti $5,53, af mais $3,50. En jafnframt er bent á, a«> hálmurinn og maisstengurnar sé alt að $5 virði j af hverri eksu, svo að koslmaður og ; afurð geti þívr af leiðandi staAið í járn- »m, eða um það bil. • í Marzmáat skýrslu þessasri skorar fbrmaðurinn á bændur að breyta bún- aðar-aðferðinni »g hafa fleiri an eina eðk tvær korntegundir í takinu. Orða-belgrinn. [ÖUum, sem sómasamlega r£a», er veEfomið að ‘‘leggja orð í belg;” en nafn- gre’na verðr hver böf. sig við ritotj., þótS ekki vilji nafugreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæíi um einstaka J»nn verða tekin nema með fullu nafni uadir. Ritstj, afsalar sér aflri ábyrgð á skcðun- um þeim, sem koma íram í þessum bálki]. Fjárstjórn íslands. Eftir Eihík Magnússon. S-ðan bankinn var settur upp ®g Seðlar voru gefnir út, hefir landssjó-Air verið liibfinn í tvær deiWir : HkjjMaqkild, sem. stjórnin ncfniir, upp á ga>mla móðinn, jpirðabókarsjóð og Hai nahdbild, seaL ég veit ekki liverju nafni nefnist. Hoiiaadeildin er ■ seðladeild lanlfe- sjóðs. I henni er aldirei meira ean slattr oinn peninga. Hafj’ardelldin er -jenángadeild lanie sjóðs. £ hana er safnað’ þeim pening- um, seEX tollar á tollbaermm vörum, að- fiuttum.fcá Danmörku gefa af sér. Þa« lög semi. eru fyrir þvfi. að ríkið skuli hafa þcsua tollheimtu á. bendi fyrir ís- land, að’þ.ví fórnspurðig. eru ekkikomúi út enn». Með> því, að seðiárnir aldrei gcia verið annað enn ávímmiir á peninga landssjpðs, þá er Hcimadjeild landssjó’ðssi eðli sínu hián áVÍSANMV Hafnardeildin hinn -jlidboroandi hlatii iandssjó’ðs. Það var tilgangur bankalaganna. að skapa þetta fyrirtesœnulag, og þau hafagerli það. Þetta fjnrirkomulag i teð öllu þvii er það ber í skauti sér, er vovk stjórnsw íslands einnar. Alk það, sem landfesjóður elur ag annastr—menn og stctaanir—lifir og við helzt, að lang-mestm Ifeyti á fönguna heimtam úr hinni útlendu verzuln landsias. Þessi föng hefir kaupmaður keypta fyrir rikismjctó. Hann veiðnr að borga þau afturrí rikismynt. Þá borgutt þiggur har.aúr landssjóði |s- lands» Lífsbjörg ogjviðhald alls, sem landssjóður elur opt annast, ve?ður hann því að borga i jeningum, svo.sem nú skal sýnt með eiaui dæmi, sem fýrir öll giídir. 3andssjóðr borgar, einhvern rr ánuð embættismanni t. i. 8000 kr. í seðhtan í laumhans. Þessir -seðlar eru ávísanir á lieninga landssjóds* sem gejmdir *ru í peningadeild hans. í Höfn. Embsettis- maður verður að homa ávísunum þess- umií peninga til þass, að geta bor^að þá líf’Jbjörg o. s. frx sem hann vanhagar ura. Þetta vefðqr annaðhvort !ieinlin- is* þá er embættisanaður pantar vörur síuar sjálfur og #ndir sjálfur pástávis- ira fyrir verðinai^- eða það verður óbein- llinis, þá er embættismaður aJar sér íýrir seðlana nowðsynja sinna ijjá kaup- j aianni á íslandi og kaupmaðwr siðan póstávísar scðúinum. Nú er,- þá farið með seðla þessa á sameiginlega pósthús- ið, og þar tekur Fin ruxísmi.\isTr.h Esxsup Við fínanzeíingu landssjóðs, samkvæmt skipun Magnúsar landshöfðfingja Steph- ensen frá 28. Maí, 1886, * á því augna- bliki, aði ríkissjóðr kaupir seðlana fyrir póstávisun á sjálfan sig. Þessa póstsi- vísun fær handhafi útborgaða hjá ríkis- sjóði í Höfn í ríkismynt; enn ríkissjáðr gerir sjálfan sig skaðlausan með því, ‘að taka til sin tilsvaramli peningauppfu»ð úr peningadeild landssjóðs, sem þá fyrst hefir hefir greitt embættismaBni laun lians. A þcssu tapar landssjóður engu. Seðlana sem embættismaður seldi *) Sbr. bréf landsh. til verzlunarstjóra Peturs Sæmundssonar, No. 64, í stjórn- artíðindum Islands 1886, B-deiId, hls.72. ríkisejóði á pósthúsíniu lætur sá sjóður sameiginlega póstmeistairann færa lands sjóði aftur heim ; eru þeir þá að eins kvittanir ríkissjóðs fyrir móttökia til- svarandi pcninga-upphæðar úr pen- deild landssjóðs í Höfn. Enn stjórn landssjóðs ltetur haimn fsA’a sér þessa seðla til inntektar eins og þeir væru peningar, því hún tirúir því, að þeír sé peningar ! Þessa trú kenndi henni höfundur bankalftganna ; því þau 1 ög gera seðl- ana gjaldgenga i landssjóð eins og þó peningar væru ; og er nú bezt að skoða hvað sá ráðstöfun þýðir, Fjárllög veita landssjóði tekjur til þess, að hajm borgi meðþeim tilsvar- andi gjöld ;• en gjöld sín höfum vér nú þegar séð að hann verður að greiða í peningum.- Gerum nú til dæmis, að M. í Fífl- holti greiði lknássjóði í skatta sína og skj-ldir 100 kr. í seðlum. Þetta er tekju-upphæð, sem landssjóður samdæg urs, eða hvenær sem vera skal, greiðir aftur í gjöld sín, í. d. embættismanni í laun sín. Þessar 100 kr. fer nú embætt ismaður með á pósfchúsið (beinlínis eða óbeinlínis), kaupiv sér fyrir þær póstá- visun hjá ríkissjóði;. fær hana greidda sér út í þeningum í Höfn, en ríkissjóður tekur aftur til sín ú-rpeningadeild lands sjóðs jafna upphæð’ peninga og hann varð að greiða embmi úr sjálfum sér út á ávísun sína. Hér er það nú degi Ljós- ara, að M. í Fíflholki galt landssjióði engar tekjur þá, er hann greiddi lamls- sjóði 100 kr. í seðlum og landssjóður var látinm íæra sér blööín til inntektar. Seðlaínir voru ekki annað en ávísumi þá peninga skuld sem M. í Fíflholti átti hjá landssjóði, og laij issjóður borgaði honumimeð því, að grciða sér úr pen- ingadeikl sinni þær tekjur sem M. átti’ að greiða honum. Hór beið þá lands- sjóður tekjutap 100%. Snna fer um all- ar tekjnr landssjóðs, aem honum eru greiddar í seðlum. Nú jiemur til skoðunar bankalána- liður fín-Hizmálsins. Fiiiholts M. fær t. d. lOOOkr. lán hjá bankanum í seðl- um, til að afla sér úr útlbndri verzlun þarfa, seaii hann vanhagan um. Hann fer náttúrloga á pósthúsiö og kaupir þar af ríkissjóði póstávísua fj-rir þessa seðla, sem rikissjóður greiðnr honum út í peningiuo í Höfn, Em ríkissjóður tekur aftuar til sín úr peningadeild lands sjóðs 1000 kr. í peninguT* og hefir þá landssjóður greitt M. í Fíflholti 1000 kr. í þeninguia i af alnrannafé-Síl að borga prívat skuild hans, Bankiim lánaði M. ckkert; hann fekk JM. aA eins ávísanio á peninga landssjóðs r Höfn og það va,r landssjóð- ur, sem lánáð galt M. í irifiholti enn bankinn alðhrei. Þessa ryminga fær land&sjóður ald- rei aftur. Því að eftir lánsamningun- um við baakann il M. að 'óorga þeim lánið, sem aJdrei lánaði liteium neitt, bankanum. Og í hvaða gange-yri geldr . nú M. í Fitííkolti lán sitt ? í þeim, sem ! hann getur komizt yfir í nuurkaðinum, En í verzíiarar-markaði íslands eru seðlar eini gang ejririnrn sem fæst. Verður þvíiiiiáinið borgað Viainkanum í seðlum, áv'sunum á lanðfesjpð, sem íbankinn geter náttúrlega ekki gert neitt annað við, en að “lána.” út aftur, ! það er að sagja ; gefa út afbuir svo sem ávísanir á peningadeild ifemdssjóðs í Höfn ! Óumfl j.íjanlegt tap lan< As-jóðs er bér 100%. Komisö-nú landssjóður- fcrá því, að standa skulifíaus ár frá ári wið rikissjóð, þrátt fyrir það tap, sem Hann biður á seðiltekjumisinum og seðDfennm bank- ans, þá þýðir það það, að hfcnn fái eins mikinn tekjju afgang i peningum eins og þessu tvöfxila tjóni hansesvarar. En slíkt er óh tgsandi, eg getno ómögulega hjá því faniS, að landssjo liir sé að safna skuld við rikissjóð á hverjji ári. Enda hefir stjórnin ekki látið '• sjálfa sig án vitnisburckr í þvímáli. .íaLda menn að bankinn, þegar hann Iitetti að lána seðla gegr_-fasteign í eittáivað heilt ár, hafi tekiö«pp á því af sjáMs-dáðum að svifta sig stórvægum ttkd'wslofni? Er það ekki gagnsær hluturi að honum var skipað að'hætta lánum 'ÁL þess, að heft- ing seðlawtgáfunnar skyldi kippa of- vexti úrióðvaxandi skciá við ríkixsjóð, ef verða mætti ? Og r» ekki látaláta stjórna:>ritara greinin Lísafold J14. júní í fyrra, er rétt er lesif) úr henni milli linanna,,.eiginlega sönman fyrir því, að í ritarina viti af landssjóði i þeirri skuld 1 við rí'.Sissjóð, sem eákert minna enn ' þrefalítór tollar á aðfluttum drykkju— vörumi fái komið hor.am úr ? U>n þessa skuldl er þagað. Enn- hvað á það lengi að ganga ? ^angað til viðlagasjóður er upp un- innS’ Eða þangað fciíJ höfuðstóllinn sena “fasta tillagið”, svo.nefnda, er greifcbaf, "balanserar” gega, skuldinni og vwiður ú.l Strykaður? Eða enn lengw ? , í það óendaafega ? Tryggva-lf^in eru ágætlegavel' ut- hugauð til að ttýta fyrir vexti skuMar- iinnar. Tökum eitt dæmi fyrir öll. Kaupmaður i Hðfn þarf að bot'ga i tolla sina t. d. 10,000 kr. Hann er í reikningi hjá landmajnis-bankanum og gefur út bankaávísnn (cheque) a liann. Land. mandsbankinn borgar, eins og auðvitað er, landssjóði í gangeyri íslands svo kölluðum, og Hafnar-deild landssjóðs fær í tekjur 10,0*0 kr. i sjóðsins eigin skuídabréfum, eigin ávisunum á eigin peninga ! Með öðrum orðum landssjóð- ur er sviftur þessari tekju-upphæð al- veg! Maðurinn Atti- að koma lapds- banka íslands í YÍðskifta-samninK við j bqnka i Höfw I enn i stað þess gefur bann, eins og óiráðnr einvaldi, út þau lög, að banki í Höfn skuli mega verzliai með þjóöskuld í&Lands, og. þegar að er gætt, getur sú verzlun ekki tek-ið nokk- trra aðra stafnu enrr þá, að hraða eyði- íeggimgu landsins-. Þettta er svo lög- laus- bíræfni, að það’ er óskiljanlegt, að alþingi leiði hana hjá sér þegjandi. Eg hefi orðið þess- nýíega áskynja, aið enn ein fínanzhégiija gangi á ís- landi, sem ég aldl-ei hefi orðum vikið aið áður, af því, að mór gat aldrei dottið í hug að vara mig á slíkri lok- lfeysu. Menn ætla, að' bankar erlend-- is lá$i þá, sem lán þiggja Hijá þeim, borga sér þau aftur í seðlum sínum. Nú eru seðiar banka náttúrlfega skulda- bréf bankanna, ávísanir þeirræ á sjálfa sig, á’ snna eigin peninga, senw útgef- endum sjálfum, bönkunum, evu all-- sendis vtrðlaus pappírsblöð, þá er þau koma inn til þeirra til innlausnar íjt- ir gufl; Hvernig eiga nú bankar með' innlej-sanlfegum seðlum, það er að'segja innleysanlégum eigin ávísunum á’ jien- inga sína, að geta tekið slíkar inn- komandi ávrisanir sem gullsígildi írem- ur heldur en nokkur önnur stofnun1 eða nokkur maður yfir höfuð getur gert sér tekj-xr úr eigin skuld (—hvað ’ úr þeirri kúnst landssjóðs verður höf- um vér séð liér að framan) ? Menn halda á íslandi auðsælega, að banllar með innleysaniegum seðlum sé aitaf að taka seðla inn og láta þá úti svo • sem eins og þeir væri gull, og er mesta furða að menn skuli þá ekki hafa haldið þessari fínanzspeki sinni fram til enda, og sett upp þá kenning, að allir bankaseðlar væri í raun og vertt gufl og einskis gulls þyrfti með í heiin- inum til að borga með skuldir. En slíkt furðuverk hugði ég ekki að ís- lendingar héldu að nokkrir seðlar væru, nema seðlar hins íslenzka iandssjóð3,- sem þeim líka hefir að orðið ! Hið sanna og einfalda mál er það, að Siankar láta men» borga sér lán sím í. peningum af þeirri auðskildu ástæðu að þeir greiða þ ’im lánin í peningum. • Fengi maður t. d. £20,000 lán hjá Bank oí England, þá v®r hann því til verzll anarþarfa sinna, snginn veit náttúr— lega hvar. Þeir, sem nú maðurinn • greiðir seðla bankans, ef lánið var í;i seðium, fara með þá á banltann og fá. guSi út á þá, eftír því sem þarfir krefja. Alt lánið grt-iðir bankinn í gufli fyr eða síðar, þó hann upphaflega. veiti það í ávísuaum á sjálfan sig, seðium. Nú, veiti hann það upphaf- lega í peningum, k-:nmr það alt í sama stíið niður. Iíalda menn nú að sá banii, sem hefir wAndalegast fímfnz— fyriikomulag allra ’tamka í heimi. sem alliit bankar A' bnetriinum hafa sniðlð- fj-ricrkomulag sitt eítir, láti borga sér útgsridd £20,000 í gulli, i ávísunum, peaásgakröfum á sjáifan sig upp ái £20.£KX) í gulli ? Fr»ð þið vitlausir ? Óll lán allra banka eru í pening- um ; endurborgun !á»a allra banka en í peningum. Því 3» það, að ávalt er sai.ai straumur peninga inn í banka. einsr-og út úr þeiut,* og inn-streymið' það þó meira, seroi svarar vöxtunum af ’ámmum. Nú tel ég hvaitjúm meðalgreincU umi manni það vookunariaust, að sjá h gegac.nrn tilgang fiaanzfj-rirkomuiagar- ins-á fslandi. Er hann í stuttu málC þett,» : að rýja í jikœd öllu er af þvíi ver-3nr rúið er peningar heita, og stevjipi því i skuld við I 'anmörku í þvi hluta- falIS, er svarar þrotaiu borgunar-magirii þessc- Ein af áþneifanlegustu afleið- inguríi þessa athiefis er sú peningæ þu-rik' í landi, sei:» menn aldrei haf* þekte slíka áður. Þar er fokið i ifll skjýl framtaksseminnar og afleiðingiini er vn, sem allir geta sagt sérsjálfittr jólkið streymir unnvörpsnn írurt úr landinu. Eiga Færej’ingar og Danir að setj wt í oðölin, þegar f riferidingar eru af þoiata sveitHr ? *) Aldur seðM enska bankans, Jrá því j að þeir eru gefnir út og þar.gað tiliþeir eru leystir inn og ónýttir —þvi baökinn ónýtir afla seðla sína þrgar en- hann leysir þá inn í fyrsta skifai—» er;. að meöaltah, 3 dagar. Old Chum Plug. Ekkert annað rej-któbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chum. Nafnið er nú á livers manns vörum og allir virðast samhuga með að ná sér í það. montreal.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.