Heimskringla - 23.06.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.06.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKBINGLA 23. JÚNÍ 1894. 3 VEITT HÆSTU EKÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNN IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eöa önnur óboll efni. 40 ára reynzlu. “út fyrir œalk eftir “sædvokunum” á kvöldin, og heyra “bandið spiia” í “parkinu”. Flestir verkmenn hafa “bosa” yfir sór, og bera "brikk og mot- ur”, “pæla” upp “lomber” í “millu- jarðinu”, og “pakka” undir “tæsar” á "sexíóninni”. Þeir fara yfir “línuna” í “harvestina” og ‘Jorka’’ heyinu, og oft vinna þeir á “lypti-geng” o. s. frv. Svo fá þeir fyrr eða síðar “tímann” sinn og þegar “pey”-dagurinn kemur, borgar pay-meistarinn þeim doilarana og centin ; svo borga þeir “grósjerí- manninum” sínum “grósjeí-billið” og “renna” síðan öðru “billi” til næsta mánaðar. Kaupmaðurinn hefir sign á búðinni sinni, tekur “orður” hjá Cus- tomers þegar hann “kemur í kring”, og selur æfinlega Cheap. Elestir hafa eitt- hvert buxinexx—sumir gott business, en aðrir “bága bisnesið”. Frigeðjuðu mennirnir bregða sér við og við inn í hótelin og “taka sér glas af beer" við “barið”, og sumir “standa fyrir korti”, þegar þeir verða of tipsy. Menn “lifa’’ í “terresum” og “blökkum”, í fyrstu, öðrum og þriðju “dyrum” á Main Street eða einhverju öðru Street eða Arenuc. Menn taka “dós” af “peinkil” þegar þeir “ketsja” cold eða fá ferer. Börnin skrifa á slate, “pleyja” Ball og “skippa” rope, þegar þau hafa holiday, eða fara á picnic, og þau fá æfinlega falleg “körð” á jólunum. Við kosningar “vóta” menn fyrir bezta manninn, svo hann “komist inn”. Þegar “emigrantarnir” koma, fara menn on’á “stassíón” og svo yfir á “emigranta-séddið”. Embættis- mennina er oftast að hitta á “offisinu”, og handverksmennina á “sjoppunuin” sinum. Gárungarnir gera r/ree.n að því, semaer afkáralegt og eru sure á þvi, að þeir sjálfir séu all riglit. Verkmennirn- ir “stræka” þegar kaupið er lágt, og láta engan “fúla” sig. Alt er nice, sem ekki er ljótt, og alt nasty og rto good, sem er ógeðfelt. Menn “bomma” og "lóffa” þegar “tímarnir eru daufir”. Og þegar ekki er “dem cent” til í vasanum, þá er “lukkan hörð”. En í kyrkjunum er tekin upp eollectiou, þegar ræðunni er lokið. Það gengi þó fyrst fram af þér, ef þú heyrðir fjúkandi vondann og kær- ingarlausum Vestur-íslending takast vel upp að blóta, því margur kann það hér meislaralega. Sumum nægir ekki eitt tungumál til þess, held- ur saman tvinna þeir formælingarnar á íslenzku, ensku og frönsku—það er bara fyrirtak! Eg heyrði einu sinni mann syngja blótsyrði á þrem tungumálum yfir þrjózkum bolakálfi, þangað til boli reiddist og fór að tóna lika.—Þeir eru magnaðir hórna í Ameríku landar okk- ar sumir. Þú segir náttúrlega, að það séu að eins jhinir óupplýstu, sem tala þessa vestur-íslenzku. En herre Gud ! Þeir spýta hka mórauðu, sem drukkið hafa úr visdóms-lindinni. Þeirra princip er að “agítera” fyrir góða málefninu. Þeir "discussa” sín mál í Commitee- rooms, og sjá ! Þeir sitja á ,,kont- tórnum” frá morgni til kvelds, og gera agreement við þennan og hinn. “Póli- tíkin” og “kritíkin” eru efst á þe'irra programme. Þeir rita prosn, og poesy er þeim meðskapaður eiginlegleiki. Þcir “correctera dócumentin”, et cetera. et ce.tera. Þeir eru æfinlega indipenccnt, fylgja þó annað hvort libcral eða eonser- raGec-flokknum, og Canvasa fyrir “kan- dídatana”. Þeir hafa ætíð sinn lat- neska le.ricon við hendina þe.ar þeir skrifa Kditorials, og maður er alt af annað hvort þeirra Opt. eða Pess.—Og í stuttu máli: Þeir eru “grammatískir”, “klassískir” og bókstafiega “praktisk- ir”. Þegar þú kemur til Manitoba, muntu finna tijótt, að þú verður !að læra fleiri tungur en enskuna—þú verður að “stú- déra” vestur.íslenzkuna, góðurinn minn —og hún verður full-torveld fyrir þig. Jæja, nú er ég á förum til Nýja-Js- lands, að elta stúlkuna mína—hún strauk þangað um daginn, en ekki fyrir nein óknytti samt, heldur til þess að ég fengi tækifæri til að leika “æfintyri á gönguför”. í næsta bréfi skal ég skrifa þér eitthvað fallegt um þessa kærustu mína. Eg þekki hana nefnil. ekki al- mennilega, því að ég hefi að eins séð hana fimm sinnum. En þeir eru nú að segja mér, að fara ekki til Nýja íslands, því það kvað vera eitthvert ógnarlegt undra-land. Þar eru, að sögn, öll náttúrunnar af- brigði saman komin, t. d. mjálmandi eikur, mús með hreindýrshomum, flekkótt eða röndótt dýr, sem spúa ó- lyfjansvo ógurlegri, að lyktin eingöngu nægir til að drepa 20 hunda á 80 faðma íæri; og dýr, sem fella tré með tönnun- um og byggja marghýsi á vatnsbotni, og stýfla sömuleiðis ár og læki.—Reynd ar kvað þar vera fátt um þess konar dýr nú á tímum. Þar eru og dýr—að sögn—, sem sofa ;allan veturinn út, sömuleiðis eru þar rotti*r stærri en kett- ir og rófulausir kettir, sem veiða sauð- fénað eingöngu. Þar eru úlfar og tóur með ýmsum litum, og ormar, sem bora gildustu eikur í gegn eins og nafar, og einnig fuglar, sem höggva göt á stór tré með nefum sínum, og fugl ar,sem berja svo hart vængjunum, að heyrist margar mílur. I loftinu sveima “bola- hundar”—herra trúr!—óttalegar skepn- ur, sem ráðast jafnvel á stærstu uxa og hesta. Og ekki kvað sjást • til sólar á sumrum fyrir einhverjum óvættum í fluguhki, sem kallast “mús-skítur”— viðbjóðslegt nafn! Þar eiga að vera fen og forræði full með pöddur og orma, svo ósköp er að sjá. Sagt er og að fólk- ið lifí þar mest á jarðeplum og fiski og flugum steili tum í smjöri o. s. frv. Jæja, ég trúi ekki neinum kynja-sög- um; veit að þar er alt náttúrlegt. Menn hallmæla þeirri bygð mjög almennt. Eg ætla nú að ferðast þangað og vita hvernig mér lizt þar á mig. Þinn einl. PILLUR FYRIR B. A. Eg hefi sagt að G. Th., B. A. og Sig. í Arnesi, hafl bakað nýlendunni ó- þörf útgjöld, að upphæð $85—90. B. samþykkir að svo sé, því hann hefir ekki reynt að hreinsa sig af því. Eg hefi sagt, að B. A. hafi komið hlutdrægur fram á fyrsta fundinum og verið búinn að gleyma eiðnum, er hann þá aflagði. B. samþykkir það, Eg heg sagt, að G. Th, hefði með tilstyrk vina sinna, B. A. og Sig., náð.j skrifarastöðuna með $85—890 hærrí launum. B- veit að það er satt og mót- mælir því ekki. Eg hefi sagt, að 28 menn úr bygðum norðan hafi sent bæn- arskrá inn fyrir nefndina um að G. Th. fengi að halda skrifstofustörfunum. B. furðar sig á, að 28 menn í nýlendunni skuli þó vilia hafa Guðna, og leiðir at- hygli manna að því í Hkr.. nr. 18, að 28 menn í nýlendunni hafi þó viljað hafa G. Th.—það er 9 af hverju hundraði, Benedikt minn! Ekki er það nú meira! Eg nenni ekki að vera að elta gam- aldagsmanninn meira í þessu, og svo sér hann sjálfur og aðrir lesendur Hku. að öll aðal atriði í greinum mínum, er hann búinn að meðganga og samþykkja sem yfirsjón sína. Og því, ef hann færi að reyna að unga út fleirum van- skapningum líkum þeim, er hann sendi með Hkr. nr. 18, þá er ég hræddur um, að menn kými í laumi, og að fregnriti Lögbergs á Gimli skíri þá skepnuna “humbugista”. X. (Auglýsing). ÁVARP. — Eg álít skyldu mína, að minnast með virðing opinberlega þeirr- ar sérstöku kurteisi, gestrisni og höfð- ingsskapar, er minir göfuglyndu landar hafa sýnt mér á öllu minu ferðalagi síð- an ég kom hingað 6. des., hér í bænum, Nýja íslandi og N. Dákota ; og fyrir þessa þeirra kurteisi og frjálslyndi hefl ég haft tækifæri að útfæra mína köllun, nefnil., að mér hafa verið lánuð skóla- húsin og fundahús og mörg prívat hús fyrir að flytja guðs þjónustur, hvert að er mitt erindi og köllun fullkomin. Ég skrifa þetta í minnisbók og enn fremur mun yðar göfuglyndi verða auglýst á jirenti ykkur til sóma meðal þjóðanna. Eg skrifaði fáeinar linur þessa efnis á næstliðnum vetri, er ég tók til herra E. Hjörleifssonar, ritstjóra Lögb.; hann hefir án efa gleymt því. Herra ritstjóri Hkr. lánið þér línum þessum rúm í blaði yðar. Með alúð og virðingu yðar. Winnipeg, 20. Júní 1894. Jacob B. Johnson, Öldungur af Jesú Krists Kyrkju af Siðustudaga Heilögu. Bessi. Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Old Chum, þó aldrei nema þeir scu neyddir til að snýkja það eða lána, því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk- góðan reyk. — I>. Ritchic & Co., Manufacturers, Montreal. Derby Plug reyktóbak er æíinlega happakaup. ASSESSMENT SYSTEM. Lífsáðyrgðar-félagið Massachusetts Benefit Life Association tryggir líf karla og kvenna með betri skilmálum en nokkurt annað félag hér í bæ, og er eitt liið áreiðanlegasta og sterkasta félag í heimi. Mr. Jón Kjæknested gefur upplýsingar um félagið bæði á skrifstofu félagsins 544J Main Str. og að heimili sínu 527 Portage Ave. SUNNANFAE.I. Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfúg Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. W. H. PanlRon er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l.efir einn iitsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Nqrthern pacifig RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect on Mon- day March 5. 1894. MAIN LINE. North B’und JNO. ] tily Freight 153.' Di § o Ph œá 1.20p| 1.05p 12.42p 12.22a 11.54a 11 31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8 OOa 7.00a 11.05p 1.30p OOp ,49p 35p 21p 03p 54 p 42p 25p Up 51p 30p| i:.p 15a 25a 45p 30p OOp 30p STATIONS. .. Winnipeg.. ♦Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris.... .. .St. Jean... . .Letellier ... .. Emerson .. . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul... ... Chicago .. South Bound ll.OOal 5.00a 11.12a 11.26a 11.38a 11.54a 12.02p 12.13p 12.30p 12.45p 1.07p 1.30p 1.40p 5.25p 9.25p 7 25a 6.20a 7.00a 9.35p 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.2ðp 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Boúnd W. Bound. Dominion ofCanada. ibylisjart okeyPis íyrir 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nalægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 btishel, ef vel er umbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umliverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmnámaland. Gull, silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Jdrnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar myrida óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr nm miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngwog um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnæmt ofts. Æ 5 M-T 4) aa a 3 £ 3 STATIONS. 12 ® K co 2 fl <2 ® l.íiOpl 4.00pl hoa 3 H .Winnipeg . .|lJ.00a| 5.30p 7.50p 12.25p ... Morrís .... 2.30p 6.53p 12.02p * Lowe Farm 2.55p 5.49p 11.37a *... Myrtle.. .• 3.21p 5.23p 11.26a ... Roland.... 3.32p 4.39p ll.OSa * Rosebank.. 3.50p 3 58p 10.54a ... Miami.... 4.05p 3.14p lo.33a * Deerwood.. 4.28p 2.51p 10.21a * Altamont.. 4.41p 2.15p 10.03a . .Somerset... 5.00p 1.47p 9.49a *Swan Lake.. 5.15p 1.19p 9.35a * Ind. Springs 5.80j) 12.57p 9.24a *Mariapolis .. 5.42p 12.27p 9.10a * Greenway .. 5.58p 11.57a 8.55a ... Baldur.... 6.15p U.12a S.33a . .Belmont.... 7.00p 10.37a 8.16a *.. Hilton.... 7.18p 10.13a 8.00a *.. Ashdown.. 7.35p 9.49a 7.53a Wawanesa.. 7.44p 9.39a 7.45a * Elliotts 7.55p 9.05a 7 31p Ronnthwaite 8.08p 8.28a 7.13p *Martinville.. 8.27p 7.50a 6.55a .. Brandon... 8.46p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.23a 10.54a U.44a 12.10p 12.51 p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið lieilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr lyrir familiu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur f Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stoerst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, i 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessuin nýlendum er .mikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr liinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELT,E-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þirigvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION GOV’T IMMICRATION ACENT, Eða 15. IL. I3aldvvinson, ísl. umboðsm. Winnipeg*, - - - - Canada. East Bound Mixed No. 144 Monday Wed., Fri. STATIONS. W. Bound Mixed No. 143 Monda Wed., Fri. 2 0C a.m. .. Winnipeg.. 11.30 a.m. 4.15 a.m. *Port Junction 11.12 ajn. 4.40 a.m. * St. Charles.. 10.40 a.m. 4.45 n.m. * Headingly.. 10.30 a.m. 5.10 a.m. * White Plains 10.00 a.m. 5.55 a.m. *.. Eustace... 9.02 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 8.35 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 7 50 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ÍMg Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg .Tunction with tralns to and from tho Pacific coats For rates and full information cor- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Airent, 486 Maia Str., Winnipeg. 608 Jaiet í föður-leit. stöðu og gengi í lið þjónustu hermnnna. Kg fór því og keypti mér stöðu sem fiokkstjóri í 23. herdeildinni, er send var til að draga úr landnámstilraunum Erakka í Vestur Indíum- Eg sigldi svo af stað öruggur í þeirri von og trrí að að ég, eins og allir undangengmr Talbots, mundi vinna mér sæmd mikla. Við tókum land ú tilsettum stað og innan skamms voru kúlur og bögl á flugi í öllum áttum. Þá fyrst komst ég að þeirri raun um — nokk- uð sem mér aldrei hafði liugkvæmst fyrri — að ég hafði kjörið mér alt annað en hæfilega lífsstöfld.” “Hvernig á að skilja þa'ð?” spurði ég. “Þannig, að mig skorti eiun þann hæfi- leika, er engan Talbot hafði áður skort — liugrekki.” “Og þú hafðir ekki hugmynd um það fyrr ?” “Aldrei, og ég legg drengskap minn við. Hugurinn var æfinlega útsteyttnr með bug- rekki. í huganum byggði éo loftkastala úr engu öðrn en hugrekki; ásetti mér að þau skyldu yfirskyggja öll frægðarverk Talbots, frá þeim er bjálpaði til að brenna hana Arkar Jóhönnu, og fram á þennan dag. Ég get foll- vissað þig um, að liissa eins og allir aðrir urðu, var engin eins hissa og ég sjállur. Her- deildin, sem ég var í, fékk skipun að ganga fram gegn fjandmönnunum, og ég, að sjálf- sögðu, lagði af stað í broddi minnar fylkingar Jafet í föður-leit. 609 Kúlurnar flugn eins og hagl í éli; ég reyndi að halda í áttina, en gat það ekki. Að lyktum. þrátt fyrir allar tilrauniruar til liins gagustæða, lagði ég á flótta. Þá hitti ég liers- höfðingjann — satt sagt rakst ég eigiulega á liann á hlaupunum. Rak hann mig þá til fylkingar minnar aftur og fann ég þá í svip- inn ekki til ótta. í aunað sinn fiugu kúl- urnar umliverfis og og í annað sinn stóð ég á móti fretstingunni, en — ekki að nokkru gagni. Að síðustu, rétt áður en áhlaupið átti 8ér stað, tók ég til fótanna fyrir alvöru og hljóp eins og djöfullinn sjálfur væri á hælun- um á mér! Var þ-ð ekki einkeunilegt?” “Jú, sérlega einkennilegt,” svaraði ég og lilóg. “Ja, þú skilur nú ekki liversvegna það var svo einkennilegt. Þú veizt hvað spek- ingarnir segja um hreyfinguna, að likaminn sí* á valdi hngaiis og hlýði honum þessvegna. Eins og þú sér á þessu, er mig henti, reynd- ust öll þessi sannindi öfuguiæli. Ég segi þér alveg satt að í huganum er ég eins fram- göngudjarfnr og nokkur getur verið, en skrokk- urinn er ltuglaus og, það sem hörmulegast er, skrokkurinn hetir vald yfir huganum, eins og sýndi sig, er liann flúði hvað sein lutgnrinn sagði. Hugurjun vildi ekki flýja, vildi þvert á móti stauda sem fastast og koma fram sem lietja, en skrokkurinn sagði nei, og hans úr- skurður réði. Er það ekki eiumitt sönnun 612 Jafet í fóður-leit. likaminn væri sálinni undirgefinn og að ég þarafleiðandi væri andlega ekki síður en lík- amlega arga-ta blevða.” “Og hvað gerðirðu svo ?” “Ekki neitt! Mér var ákaflega hugleikið afl berja þá, en af því ég vis=i tið likaininn mnndi neita að taka þátt í því, áleit ég betra að sleppa því. Þeir stríddu mér svo með því að kalla mig “bardaga Tuma,” aö Karl föð- urbróðir minn lokaði liúsi sínu fyrir iriér, af því ég væri ættarskömm, 'og óskaði að fvrsta kulan liefði drepið mig — frændaleg hugsun ! Um síðir þraut mig þolinmæði, svo ég iór að lita eltir fólki, er ekki áliti lingrekki það etna uauðsynlega. Ég komst þá að því, að trúarbrögð kvekara eru andvig öllum orust- um og barstuíð, og réði ég af því að hug- rekki væri ekki nauð-ynle.t t þeim félagsskap. Ég gekk svo í þeirra félag, og er nú komitm að raun um, að þó ég þyki lélegur lierutaðu , þá er ég samt éaðfiniianlegur kvckari. Þá ltetír þú nú heyrt alla sögn mína og vil ég nú fá að vita hvort þú ert mér ekki sam- doma.” “Það er ofstórt spttrsmál til að svara svona undir eins. Ég hefi aldrei lieyrt getið mu slíkt sundnrþykki íyrri og verð þessvegna að ltugst ntig ttm svarið.” “Jæja, en Newland, þú mátt engum segja þessa sögu.” “Það þarft þú ekki að óttast. Ég skttl ekki Jafet í föður-leit. 605 LXV. KAPÍTULI. [Breytilegur flokksmaður kvesar- anna, — ltafði einkennilega sjálfum sér sundurþykka tilveru]. Ég var enn ekki algerlega vaninn af brjósti lieimsins, en vel undir það búinn, þegar ungnr en ókuonugur kvekari kotn til Reading. Hann komst í kynni við Mr. og Mrs. Copliagus og, sem ekki er undarlegt, varð ástl'anginn í Súsönntt, enda þótt hún gæfi honuin ekki minstu átyllu. Hann var iðjtdeysingi og var ekki alllítinn tíma dagsins í búð minni. Hann var og lausmálli en kvekarar tlestir, svo við tötuðum um heima og geyma og urðuin brátt góðir kunningjar. Einu sinnni, þegar búðarsveinn minu v.ir úti, sagði haan viðmig. “Segðu inér nú lueioskilnis- lega, Vintir Gnowlattd, hvert þú manst ekki eftir að hafa séð inig fyrri ?” “Ekki svo ég miiiri, Vinur Talbot.” “Þá er ég minnisbetri en þú, og nú þeg- ar ég liefi núð vináttn þinni, sem félagsbróð- ur, skal ég minua þig á fornan kunningskap okkar. Þegar þú varst Mr. AYirland og gekkst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.