Heimskringla - 18.08.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.08.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 18. ÁGÚST 1894. 3 dæmis, að ýta frá sér dauðutn snák. og það titraði engin geðshræring i rómn- um, þegar liann svaraði þeim, fremur en hann væri fangi, sem lilustað hefði á dauðadóm sinn, sem hann vissi frá upphafi að hann myndi fá, en var dreg- inn á, þangað til hann var orðinn lífs- leiður á dýflissu-vistinni. “Það or misskilningur ykkar, að ég hafi atyrt menn fyrir heiftar sakir; en sannleikurinn krækir ekki úr leið frem- ur en eldingin ; og ef ykkur finnst loft- ið hreinna og léttara að draga andann en áður var, er það því að þakka. Töl- um ekki um verðleik né brjóstgæði; segjum að eins það só eðli mitt eða álög að flytja mál vesalmennanna; égtreysti það sé samkvæmt hjartalagi ykkar, að bjarga þeim, sem á að kviksetja; það er kviðafyllra en að láta hengja sig. Hver laun fáið þið nú á dag ? “Komumst nýskeð loksins upp í 82 —eða getur þú hækkað þau um 50 cts.. þá skuium við skjóta í þig kauphækkun okkar fyrir fyrsta daginn”. “Nei, í dag er enginn vegur til þess; á morgun er föstudagur og þá á að kviksetja mig. Ég spurði að eins til að sjá það, að eins dags kaup ykkar gæti frelsað mig”. “Eins dags kaup okkar allra, við sveltum í hel, ef við missum það ! Nei, aldrei aldrei!" Hann snéri bónleiður frá þeim. ..... Á föstudagsmorgun, þegar skar- inn með hnýttu höndurnar og bogna bakið, með undirleita svipinn og þoku- augun, gekk til vinnu sínnar, sagði ein- hver: “Það er kviksetningar-dagurinn hans í dag”. .....“Kviksetningar-dagurinn hans! Ja, ég var hreint búinn að gleyma því”. .....“Ég hefi aldrei séð mann kvik- settann”. .... “ Það er víst skrítið ?” .....“Eigum við ekki að fara og sjá ?” .....“En við töpum kannskó fyrir það vinnunni og kaupinu í dag”. .....“Hvað um það. Það eru ekki svo margir frídagarnir okkar, að við megum sitja af okkur skemtun, þá sjaldan hún er”. .....“Látum oss þá fara”. Svo hættu þeir allir við að vinna þann daginn, til að geta horft á hvernig lariðvœri að kvilctetja. Hin sorglega saga bóndans. MIKILSVERD SAGA AF MANNI I GRENVILLE CO. Meiddist í bakinu við.vinnu í skógi, leiö miklar þrautir. Hvernig hann uáði heiLunni aftur. Það eru vist mjög fáir af le^eudum blaðfins “Recorder”, sem liafa ekki heyrt, liveisu ágætt meðal Dr. Williams Piuk Pills eru, og bversu mikið orð þær bafa fengið á sig, bæði hér og annars- staðar, langtum meira en nokkurt ann- að einknleyfis meðal. Það, að meðal þetta eigi með réttu skilið þetta hrós, er auðsætt af því, að mörg af liinum betri l'réttablöðum, víðsvegar um land, hafa gert sér far um að komast nákvæm ]ega eftir áreiðanlegleik um þau lieilsu- bætandi áhrif, sem Pink Pills hafa geit, og hafa gefið lesendum sínum það sem áreiðanlegan sannleika, og það svo, að engin efi getur veríð á áreiðanlegleik þessara sagna. Nýlega sagði Mr. Joþn A. Barr, sem er velkunnur lyfsali, fregnrita blaðs ns “Recorder”, að Mr. Samuel sergeanti í Augusta township, gæti sagt honum nákvæmlega frá tilfelli, sem væri alt eins undravert og mörg önnur tilfelll, sem hefðu verið auglýst í blöðunum viðvíkjandi lækning þeirri, sem liann hefði fengið með brúkun Pink Pills. Fregnritinn ásetti sér því að hitta Mr. Sargeant að máli, og lagði því af stað til heimilis lians, sem var 6 raílur frá Brockville. Þegar hann kom þangað, vax Mr. Sargeant að vinna af kappi við að hlaða upp trjám í skóginum þar ná- lægt húsinu, og jafnvel þó Mr. Sargcant væri kominn liátt á sextugs aldur, þá samt vann hann eins og væri hann á bezta aldursskeiði, enda bar hann ekki á sér nein þau inerld, er aýndu, að hann he ði þjáðst afnokkaum slæmum krank leik. Þegar fregnritinn tjáði honum er- indi sín, sagði Mr. Sergeant, að hann gæti ómögulega hrósað Dr. Williaius Pink Pills of mikið, og kvaðst mjög viljugur að ísegja honum frá. livernig hann hefði fengið lieilsuna aftur. Mr. Sargeant sagði: “Fyrir tveim- ur árumsíðan fór ég yfir í New York- ríkið til að vinna þar í skógi um vetur- inn. Einn dag, þegar ég var að draga til tré. lentl ég undir því og meiddist í bakinu. Ég fékk ákaflega mikla þraut í meiðslið, og þar aem ég var ófær til vinnu, þá var ég fluttur heim til mín og lá um sex mánaðatíma. Ég þjáðist mikið, og fór heldur versnandi, ég fékk Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup. ákrft liægðarleysi og þar af leiðandi ann an kvilla, sem kallaður er “pilis”, og sem gerði þjáningar mínar enn þa til- linnanlegri. Hinar ymsú tiiraunir” sem gerðar voru til að bæta þjáningar minar urðu aliar árangurslausar. Að lokum ráðiagði nábúi ininu mér, að reyna Dr. Williams Pink Pills. Konan mín fór til bæjarin's og keypti nokkuð af þessum pillum; ég hafði ekki brúkað þær lengi, áður en ég fann að ég fór að styrkjast og þrautir að minka. Pillurnar bættu hægðirnar, svo þær urðu reglulegar og hinn kvilliun livarf með öllu (Piles). Þegar eg var búinn að brúka 6 öskjur af pillunum, var ég orðinn heill heilsu, og eins og þér sjáið nú, fær um að vinna fullt dagsverk”. Mr. Sargeant bætti því við, að um 11 undanfarin ;ár liefði hann verið kviðslitinn og orðið að brúka um- búðir. En hanum sjálfum til mikillar undrunar, hefði það einnig batnað, þvi síðastl Apríl liefði hann hætt við um- búðirnar og pvrfti þeirra ekki framar við. Mr. gargeant segist fastlega trúa því, aðDr. Williams Pink Pil s liafi einnig bætt sér kviðslitið. Hvort sem þetta er nú rétt eða ekki og hvort, sem kviðslitið hefir batnað I»f hinni langvarj andi hvíld, sem orsakaðist af meiðslinu eða af verkun pillanna, er hlutur, sem fregnritinn staðhæfir ekkert um, heldur segir söguna, eins og Mr. Sargeant sagði honum liana. Og einn hlntur er viss og það er, að bæði Mr. Sargeant og kona hans lirósa ágæti Dr. Williams Pink Pills. Enn fremur sagði Mrs. Sargeant fréttaritaranum frá lieilsubót þeirri, er systir hennar, Mrs. Wm. Taylor, sem býr í Essax Co., Englandi, hefði fengið við brúkun þessara sömu pilla ; liún þjáðist af máttleysi, svo miklu, að hún gat hvorki breyft hönd né fót. Þetta máttleysi verkaði einnig svo á magann, að hún gat ekki lialdið niðri í sér fæð- unni, og um nokkurn tíma lifði hún að eins á hressandi meðufum. Mrs. Sar- geant sendi systur sinni nokkuð af þess- um Dr. AVilliams Pink Pills, sem fljót- lega sýudu, að voru réttu meðulin. Hún hélt afram að brúka pillurnar, og þegar Dr. Wm. meðalafélagið var stofnsett í Lundúnum, þá fékk liún sér meira af þessum pillum, og þegar Mrs. Sargeant frétti síðast af systur sinhi, þá haföi liún að mestu leyti fengíð hei!su aftiu og krafta, eítir margrr ára legu í rúm- inu. Spilt ástar.d blóðsins o? veiklað taugakerfi er aðallega orsök allra mann- legra sjúkdóma, og með hreinsun blóðs- ins og endurbygging taugakerfisins, Dr. Williams Pink Pills leita að upptökum veikindanna og leiða sjúkdómana burt úr líkamanum, og sjúklingurinn fær aftur fulla kraftu og heilsu. í tilfelli af máttleysi, lirvggveiki, liða-og mjaðma- gigt, lieimakomu og kirtlaveiki, þá er pillur þessar langtum betri en nokkurt annað meðai, og þær eru sérstaklega á- gætar við öllum þeim krankleik, er ger ir líf_margra kvenna óbærilegt. Pillur þessar gera þær fljótlega liraustar ,rjóð- ar og yfirlitsfagrar. Dr. Williams Pink Pills eru einnig ágretar lianda mönnum þeim, er tapað hafa heilsu sinni af of mikilli vinnu eða áreynslu og áhyggju. Varið yður á öllum eftirstælingum, og þó yður séu sagðar alt eins góðar. Dr. AVilliams Pink Pills fást hjá öllum lvfsölum, eða með pósti, frá fél-iginu sjálfu, 1 askja fyrir 50 cents og (5 íyrir S2,50. Utanáskriltin er ; Dr. Williams Medicine Co., Broekville, Ont., eða Schenestady, N. Y. ODYRT KJOT. Hvað borgið þér fyrir sauðakjöt ? I dag byrjum vér að selja bestu tegund af sauðakjöti sem nokkurn tima hefir verið á boðstólum í þessum bæ mcð eftirfylgjandi gjafverði : heilt krof sem vigtar frá 25 pund til CO hálft — — — — 15 — — 25 aftur partur — — — — 8 — — 15 fram partur — — — — 5 — — 10 6 cents 7 — 8 — 0 — Komið og sjáið kjötið hjá = = Jas. Hanby, TEIÆPHONE 2G. 288 PORTAGE AYE. Gerið svo vel og skiljið eftir pantanir deginum áður en þór ætlist til að fá kjötið, vér tökum á móti pöntunum þangað til kl. 8 á hverjum eftir miðdegi. N.B. Vér seljum kjötið iun á öll beztu hotel bæjarins, KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG . . . . ÓDÝRASTAR VÖRUIi. Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti. Oil Cukc. Flax Seed. Sliorts. Hafrar. Hey. Linsced Meal. • • • Allskonar malað fóðr. • • • njá U/VK9 IRON WAREHOUSE. 131 Higgin Str. SUNNANFARI. Sunnanjara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginA ve.,AVTinnipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. AV. H. Paulson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking efíect AVednes- day June 29, 1894. ' MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bounú Freiglit JNo. | 153. Daily 1 1 St. Paul Ex. 1 No.l07Daily. St. Paul Ex.,1 No.108 Daily. Freisht No. 154 Daily 1.20pi 3.00p .. AVinnipeg.. 11.30a 5.30a 1.05p 2.49 p *Portage Junc U.42a 5.47a 12.42p 2.85p * St.Norbert.. ll.ööa 6.07a I2.22a 2 23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.Ö5p *.St. Agathe.. l2.24p 6.51a 11 31a 1.57p *Union Point. 12.33p 7.02a U.07a 1.46þ ♦Silver Plalns 12.43p 7.19a I0.31a 1 29p ... Morris .... l.OOp 7.45a 10.03a l.löp .. ,St. Jean... l.löp 8.25a 9.23a 12.53p .. Letellier ... 1.34p 9.18a 8 OOa 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.15p . .Pembina. .. 2.05p 11.15a 11.05p 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p ... St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound Á ® rn a 3 T* O Pn o 8TATIONS. W. Bound. <X> ^ lá % CO bO 53 03 53 Dominion ofCanada: Aliylisjarflir okeyPis fynr milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef vel er umbúið. I inu f rjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir fiákar afágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landl; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna já-rnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaíjöll Vestrlieims. Heilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilncemasta í Ame- ríkn. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aljrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjnm karlmanni yfirl8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. tslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum- Þeirra stcerst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá AVinnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. A’estr f'rá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNSÞNÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er;mikið af ó- nunfdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá AATinnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá AVinnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur snðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLRERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mflur vestr frá AVinnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: l.iíOpl 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 3.00pl. .Winnipeg . ,|11.30a| 5.30p .Morris.... 1.35p 8.00a * Lowe Farm 2.00p 8.44a *... Myrtle... 2.28p 9.31a ...Roland.... 2.39p 9.50a * Rosebank.. 2.58p 10.23a ...Miami.... 3.l3p 10.54a * Deerwood.. 3.36p 11.44a * Altamont.. 3.49p 12.10p . .Somerset... 4.08p 12.51 p *Swan Lake.. 4.23p 1.22p * Ind. Springs 4.38p 1.54p *Mariapolis .. 4.50p 2.18p * Greenway .. 5.07p 2.52p ... Baldur.... 5.22p 3.25p . .Belmont.... 5.45p 4 15p *.. Hilton.... 6.04p 4.53p * .Ashdown.. 6.21p 5.23p AVawanesa.. 6.29p 5.47p * Elliotts 6.40p 6.04p Ronnthwaite 6.53p 6.37p *Martinville.. 7.11p 7.18p ..Brandon... 7.30p 8.00p AVest-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 12 55p 12 32p 12.07a 11.50a 11.38a 11.24a 11.02a 10 50a 10.33a I0.18a 10.04a 9 53a 9.38a 9.24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.00a 7.43a 7.25a PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Eða 13. L. BaldAVÍnson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. W. Bound Mlxed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. 4.15 p.m, 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10 p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5.55 p.m. 6.25 a.m. 6.48 a.in. 7 30 a.m. Winnipeg.. [ *Port JunCtion *St. Charles.. * Headingly.. * VVhite Plains *Gr Pit Spur *LaSalle Tank *.. Éustace... *.. Oakville.. *.. .Curtis. . . Port. la Prairie 12.00noon 11.43 a.m. 11.10 a.m. 11.00 a.m. 10.30 a.m. 9.5Sn.m. 9.48 a.m. 9.32 a.m. 9.05 a.m. 8.48 a.m. 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from tho Pacific coats For rates and full Information con- cerning connection wlth other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Agent. 486 Maiu Str.. Winnipeg. 672 “ Jafet í föður-leit. °g eru þau rnáske ekki enn búin að leika við mig----En það er orðið framorðið, svo ég ætla nú að bjóða yður góða nótt.” “Góða nótt, Jafet. Ef ég fregni eitthvað læt ég yður strax vita það. Heimili Lafði de Clare er 13 P«r]j street. Þér komið þangaö svo fljótt sem þér getið.” “Það geri Og undireins og ég fief skrifað vinum mínuin i Reading.” Jafet í föður-leit. 673 LXXII. KAPÍTULI. [Ég er dálitið áb rýðissamur og, eins og hinn ódauðlegi AViiliam Bottou, til með að leika fleiri en einn. — Með lierkjum yfirbugar Mr. Masterton fjöl" kvænislöngun mina — með aðstoð eigin skynsemi minnar.] Ég hélt heim og hugsaði um ait er Mr. Masterton liafði sagt mér, og var ég langt frá ánægður með fregnirnar. Saga nióður minnar fékk á mig, enda þótt hún væri nú ekki iengur til. Hvað föður minn snerti sá ég af lýsingunni að ánægja mín mundi alls ekki aukast, þó ég nú loksins fengi lífsþrá mína uppfýlta. Undarlegt er það, en satt, að ég liafði ekki fyrri fengið fregnir um návist föður míns, en ég óskuði að hann hefði aldrei komið í dagsljósið. Og þegar ég liugsaði um live ánægður ég var og um það, hvað biði mín, fannst mér það liraparleg ógrefa að Tímóteus skyldi sjá auglýsinguna. Það var eitt atriði sérstaklega, sem vakti hjá mér óróa og kvíða, atriði. sem ég þorði naumast að yfirvega. Það var álirærandi Cecelia de Clare 676 Jafet í föður-leit. stend því til að erfa all-mikinn auð,” sagði ég og brosti liáðslega. “Verður mér því ef til vill betur tekið en á meðan ég er Jafet Xewland, munaðarleysingi. En, lafði de Clare, ég er liræddur um að ég liafl komið hingað á ólientugri stund og ætla því að kveðja. Far vel,” og ég snaraðist út án þess að bíða eftir svari. Ég var í æstu skapi og var næiri kominn niður stigann þegar ég tóa eflir að einhvér létt-stíjiur kom á eftir mér. í sömu andránci greip Cecelia de Clare um handlegg minn. Ég leit við og sá húu horfði á mig, rauna- leg og með társtokkin augu. “Hvað liöfum við athafet, Jafet, að þér farið þannig nieð okkur,” sagði liún og titraði róddin áf geðs- hræring. “Miss de Clare,” svaraði ég, “ég hefi enga klögun fram að bera. Ég er sjónarvottur þess, að ég var ekki velkorr.inn gestur, og vildi svo ekki dvelja lengur.” “Eruð þér þá svona drambsamur, Jafet. undir eins og þér lregnið að þér ernð íÝ göfugum ættum í” “Ég er alt of drambiamur til að sitja ó- boðinn þar sem ég er ekki velkominn, Ég kom liingað sem Jafet Newland og í því skj-ni að linna Fietu, sem fyrrum var. Þegar ég tek mér mitt rétta nafn, skal ég ætíð með ánægju tilbúiun að fá aö kj'nnast dóttur laíði de Clare.” Jafet í fööur-leit. 669 “Öll breytni manna í þessum flokki er að mínu áliti samkvæmari kristinni trú, en breytni nokkurra annara,” svaraði ég. “Og ég þori að segja, eftir því sem ég þekki, að menn í þeim flokki lifa flekklausara lífi en nokktir aðrir. í sambacdi við gnðaþjónustur þeirra ern einstök atriði, sem mér í lýrstu þóttu íáránleg. en þá tilfinningu lief ég ekki lengur. Að því er snertir þeirra einkennilega málfar, þá er þar gerður úlfaldi úr mýflugunni. Og búningur þeirra er ákveðinn hluti af trú- brögðum þeirra.” “Hvernig stendur á því, Jafet?” “Ég get bezt svarað því með orðnm Sú- sönnu Teinple, þegar ég framsetti samskonar spurningu : “Þér lialdið að okkar sérlegi bún- ingur sé þýðingarlaust form. Það \ ar upptekið til þess að auðkenna okkur frá öðrum, og til þess jafnframt að reyna einlægni þeirra er í félagið ganga. Að kasta tizkubúniognum og tika þennan er álitin vottur um einlægni. Yið álítum persónulegt álit óviðutkvœmilegt og triiarbrögð okkar kenna alla auðmýkt. Búningurinn er þess vegna sýnilegur vottur þess. við framfylgjum i öllu trúarjátning felngs- ins. Það eru ekki allir kvekarar í hjarta sem kvekara búning bera, en við vitum þegar búninginum er kastað, þá er trúarjátninss okkar einnig kastað, og þessvegna úlítum við bún- inginn nauðsynlegann. Egsegiekkiað breytn- in geti ekki verið jafngód, eða lijartað eins

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.