Heimskringla - 29.09.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.09.1894, Blaðsíða 3
HBIMSKRINGLA 29. SEPTEMBER 1894. 3 þoim, bæta, sanma, vaba yfir þeim og ann'ast þau, þá þau eru veik ? Fyrir ut- an ad hu öa um hana sjálfa og blessað- ann bóndann. Hvergi vseri um neina konu að tala, því engin kona mætti lengur gera neitt. Og hver mundi end- ast til að telja upp starfssvið góðrar konu og móður ? Hver vaxinn maður mundi ekki minnast hinnar mildu móðurhandar og hver skifta henni fyrir föðurumhyggju hversu góð sem væri. Og hvernig ætti líka einn maður að geta bætt á sig öllum vanaverk- um konunnar? eða þó hann fengi ser nú einhvern karlmann til aðstoöar segjum fyrir barnfóstru. Svo frá þessu sjónarmiði væri heimurinn engu betur kominn en með því fyrirkomu- lagið sem nú er; meir að segja hann gæti ekki staðist. En hversu væri það þá fyrir konurnar sjálfar ef þær væru leystar frá allri vinnu, mundi þeim vegna nokkru iietur ? Til þess að geta haft heilbrigða sál í heil- brigðum líkama er vinna nauðsynleg Algjört vinnuleysi leiðir af sér andlegt og líkamlegt itagnation, Það er því bert að vinnuleysi er í engan máta skilyrði fyrir velferð vorri og skulum vór nú athuga röksemdaleiðslu fyrir- lesara Lögbergs. 1. Að maðurinn eigi einn að vinna og berjast fyrir lifinu er gömul og órétt gyðinga grilla. Og iiefir okki við meiri rök að styðjast en sagan að 1G00 saklausra kvenna skildi eftir guðsboði ofurseljast viltum og grimmum hermannaskríl. En 32 offrast guði sjálfum í brennifórn hon- um til sætloiks ilms! Og þeir _vís- indamenn nútíðarinnar, sem byggja á öðrum eins grundvelli, hafa af ein- hverri óhappa tilviljun fæðst nokkrum hundruö árum seinna en þeir hefðu átt að fæðast. Og sama er að segja um ritstjóra þá sem láta blöð sín bera slík vísindi á borð fyrir lesendur sína. 2. Hvað sem líffræðin ofannefnd- um spekingum kenni þá kehnir reynzl- an aö mátuleg vinna sé nauðsynleg til góðrar heilsu; reynzlan sýnir líka að þær konur sem mest hefir verið dekrað með frá barndómi, eða með öðrum orðum konur þær sem aldrei gera neitt, aldrei hugsa neitt, eru vanalega miklu óhraustari líkamlega, og eiga vanalega miklu þrekminni börn en þær sem gegna þægilegum hússtörfum og hugsa um börnin sín sjálfar, fyrir utan það sem þær eru oft andlegir utnskiftingar steyptar í einhverju vissu trúar og vonar inóti, sem þær halda syndsamlegt að skoða eða reyna nokkuð að grufla út í. Þannig er það tilkomið, að kvennfólk er yfir höfuð tneð örfáum undantekn- ingum að andlegu atgerfi langt á eftir bræðrum sínum. 3. Meðal viltra manna annast kon- ur alla þunga vinnu. Og þó veit eng- inn um að konur þeirra sóu yfir höfuð skammlifari en karlmenn þeirra. Og hraustari eru þær almonnt en konur hins mentaða heims. Og ef það má af náttúrunni sjá að konur eigi ekk- ert að vinna, má þá ekki eins vel sjá það af náttúrunni að allir menn hofðu átt að halda áfram að vera viltir, fyrst þeir voru það fyrrum af náttúrunnar liendi oða þá halda á- fram að vera Apar eða Apabræður eins og sumir halda íram að þeir hafi verið. 4. Að því er snertir mentaðar þjóðir o. s. frv. Ég hefi hór að fram- an sýnt, að vinna kvenna sem meyjar, konu og móður, sé nauðsynleg og ó- umflýjanleg. En því tekur höf. til þess að eins að konur vinni í verksmiðjum ? Eins og það só það eina sem þær vinna, þar sein hann þó hlýtur að vita, að það er að eins lítill hluti þeirra sem vinn- nr á verkstöðum, í samanburði við þær sem vinna utan verkstæða. Að þær vinna svo, bendir eingöngu á, að þær mega til að vinna til að geta lifað, ekki það, að karlmenn gætu einir gert alt það er gera þarf. Því náttúran hefir nóg verkefni fyrir alla eins og líka nógan auð til að láta öllum líða vel, ef mennirnir kynnu að hagnýta sér hann réttilega. Deyi fleiri konur og börn (ef það er nú svo) þar sem konu- vinna er almenn, kemur það til af því, að vinnan er of mikil, en ekki að hún só i sjálfu sér óholl, ef mátuleg, því ofon á dagleg störf giftra kvenna bæt- ist iðulega andvökunætur yfir veikum börnum, og mundu vísindin sýna, að slíkt ætti ekki minni þátt í skamm- lífi kvenna, en vmnan. 5. Og ein ástæðan til að leysa konur frá vinnu, or sú, að karlmenn vilja að þær sóu fríðar. Þákastarnú tólfunum. Konur vilja lika heldur að bændur þeirra sóu fallegir._ Því þá ekki leysa þá frá vinnunni líka svo þeir geti verið fallegir ? Eða má okki eins vel taka tillit til vilja kvenna eins og karla? Nei, karlmenn hafa samið lög handa kvenfólkinu fram á þennan dag, sent þær í klaustur, brent þær ,fyrir galdur, kjassað þær og gert þær tepru- legar, — gjarnan gert þær á einn eða annan hátt að sálarlegum aumingjum, eftir því sem þeim hefir staðið hugur til þessarar cða hinnar. Og þeir hafa notað sér ósjálfstæði þeirra til að eyði- leggja þær. ýmist með uppgerðum ást- ar og blíðlátum, eða með orðum þeirr- ar bókar, sem segir að konunni se sind að ala barn, tvöföld ef meybaru o. s. frv. Þetta eru þau “gæði menningar- iunar,” sem slíkir afturhaldspokar geta stært sig af að bjóða eða hafa boðið konum. Og þoir vilja enn halda áfram að vefja voðum fáfræðinnar og ósjálf- skaparins að hinum “vanstyrku ver- um,” en kalla það að bíða eftir gæð- um menningarinnar. “Haldið þið á- fram að vera fagrar.” segja Jreir. Þessu agni beita þoir svo, því þeir vita það kítlar svo þægilega hina hégómagjörnu fáfræði kvenna. Þær eiga að vera stofuprýöi bænda sinna, hengjast upp á þilef þeim þóknast, vera “wallflower” meðan æskublóminn er að þroskast. Og svo? Það gerir þá ekkert til hvað svo! Þær hafa þá fengið gæði menn- ingarinnar. Það or því engum vafa bundið að þetta er nýtt dæmi upp á eigingirni karlmanna, on sem betur fer tilheyrir að eins örfáum afturhalds- mönnum, en á alls ekkert skilt við framfara, mannúðar og frclsisstraum 19. aldarinnar beztu og mestu mann- vina og spekinga. Og þar sem reynsl- an sýnir, að konan uppsker í ríkum mæli það sem hún ekki hefir sáð til af gæðutn menningarinnar, þá er þaö þeim að þakka sem hafa barist og berj- ast enn fyrir róttindum þeirra, eins vist eins og hitt er víst, að þær upp- skáru á sorglegan hátt þar sem þær ekki sáðu til, grimd og fáfræði ríkis og kyrkju þeirra tima, sem þessi Lög- bergs spekingur er mótaður frá. Ilvað veit hinn heiðraði Lögbergs- spekingur um það, að kúgun sú, sem konur eiga fyrir að verða, sé ímyndun ein ? Má vera hann hafi ekki lesið þótt það stæði í opinberu blaði fyrir fáum árum síðan, um auðmanninn, sem lót læknir sinn taka með valdi frá konu sinni fullhraustri þrigsrja mánaða gam- alt fóstur, og reyrði liana á meðan of- an á rúm í klefa þar sem enginn gat heyrt hljóð liennar. Og þó karlmenn veujuloga leitist við að gera heimili sín viðkunnanleg, þá eru líka nóg dæmi þess gagnstæða. Og enn flest dæmi þess, að heimilin, sem annars eru full- skemtileg og jafnvel fyrirmynd annara væru það ekki og alls ekkert heimili, ef konurnar gerðu ekkert. Að karlmaðurinn hefir ekki notið eins mikilla hlunninda af menningunni (ef það nú er svo) kemur til af því, að hann vantaði ekki eins mikið.og kon- an, sem ekki mátti taka þátt í neinum atvinnugreinum, nema þeim sem búr og eldhús frambuðu, eru nú opnir tíestir atvinnuvegir. Konan sem ekk- ert mátti læra nema auðsveipni við bónda sinn og trú á kreddur, má nú læra hvað sem hún viÚ og getur, en hafna gömlu þrenningunni ef hún| vill. Konan sem livorki mátti hugsa nó tala, má það nú. Og fyrir þetta öfunda hinir heiðruðu Lögbergs-spekingar hana, eink- anlega af því að hún nú getur kept um atvinnu við bræður sína. Og þessara lilunninda mundi hún sannarlega ekki hafa orðið aðnjótandi, hefði hún ekki átt göfugri visindamenn í heimi menning- arinnar, en þá. Meðan mannfélagsskapurinn var eingöngu bygður á hervaldi, mátti konan til að þegja, af því hún var minnimáttar og pólitíkin var hervald, hervaldið var kúgun og morð, og konan var alla tíð kúguð. Saga henn- ar er kúgun, og þrælkun, og kyrkjan var lengi að finna það út hvort konur hefðu sál og ríkislögin hafa verið lengi að skilja það aö henni bæri söinu réttindi og karlmönnum. Og af því þeírn var sagt að þegja og þær höfðu vanist þvi frá aldaöðli, gjörðu þær það, og þessvogna framfylgdu þær engri pólltískri skoðun. Og nú þegar grundvöllur mannfólagsskapar- ins er verdun og iðnaður, og hags- munir karla og kvenna hinir sömu, meö því skilyrði að bæði karlar og konur skilji undirstöðu atriðin jafnt og vinni jaint að því. Karlmaðurinn berst ekki fyrir auð og völdum kon- unnar vegna eingöngu. Langt frá; fyrir sjálfan sig fy«st og fremst, og nýtur þá konan oftast af, en svo er honum venjulega sama þó þúsundir annara kvenna lýði skort á öllum lífsins þægindum og getur mcð ró- legum sönsum boðið þeim að híða eftir gæðum menningarinnar. Og hvað virðingar kvenna snertir, segjum vér: Burt með allar venjur, liégóma og heimsku. En sórhver lcona afli sér virðingu með því að vera virðinga- verð. Burt með allar sjónhverfingar; þeim lieiður sem heiður heyrir. Það er því það lang sk.ynsam- asta sem koaan getur gert, að láta ekki pólitíkina liggja milli hluta. Ég skil ekki að konan þurfi að verða neitt ófríðari fyrir það. Vér segjum jafnrétti, og vér konur viljum hafa það, og þótt það kosti oss hugsun, sál- arlegt starf, stríð og armæðu, þá tökum vér það eins og Efa forðum, langt fram yfir iðjulaust sællífi í fá- fræði, heimsku og ósjálfstæði. Sýnis- horn af þeim ltonum, sem hafa gæði menningarinnar, en aldrei hugsað neitt er bréf sem reifafrú ein á Þýzkalandi litaði manni sínum, sem var áð ferðast um á Rússlandi. Bróf það var prentað fyrir skömmu í Montreal “Star”, og benti lilaðið á það sem vott þess á hvað lágt stig mannsandinn geti komizt. Bréfiö er svona: “My Dear Husband, Not having anytlijne to do, Ithink I will write to you. Not having any- l-hini: to say, I think I will now close my letter”, i Wearly yours; Countess. T-l allrar hamincju eru karlmenn svo að inannast, að það er nú þegar fjölda marrir. sem heldur vilja iiina skynsomi gæddu, sjólfstæðu, starfandi, hugsandi konu, en slíka umskiftinga. Þér konur ! Heimtið jafnrétti í öll um efnum og lærið að nota það. Tak- ið þátt í öllum opinberum störfum og inálum, og sýnið nú bræðrum yðar, að þar sem konur vinna í opinberar þarfir þar vinna skynsemiræadar verur, en ekki eiaingjarnir maurapokar. Og þa.i sem konur groiða atkvæði, séu þau at- kvæði einnig greidd af skynsemigsedd- um verum, ekki svínfullum vesaling- um, sem annaðhvort enga sannfæring haía, eða selja hana fyrir glas af siða- ov heilsuspillandi ólyfjan. En látið Lögberg eiga sig, því ljós þoss er mýarljós horfinna alda. Maugie J. Benedictson. - Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup. ^mmmmmmmmmmmwg 128,800,000 I af eldspítum E. B. EDDY’S x ________________________ ^ er búið til daglega Fær 57 þú þinn skerf ? — ^ S Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir £ | E. B. EDDY’S eldspitur. | ÍSLENZKR LÆXNIR DR. M. IIALLDORSSON, Park River N. Dak. X lO 'O' ». (KOMANSON & MDMBERG.) Gleymið þeiiu elcki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. THE FEHaUSON CO. 403 Main Str. I5ækr á ensku og íslenzku; IslenzKar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu S borginni Fatasnið af öllum stærðum. Dominion ofCanada. AWísJarflir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef' vel dr umbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fiáki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járhbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósama beitisins eftir því endi- lönguogum hjna hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og uiu in nafnfrægu IUettafjöll Vestrheims. Heilnæmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heiinœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjnm karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinn ogyrk það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvesírlandinu eru nú þegar stofnaðar f 6 stöðum' Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 rnílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, i 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðura þessuin nýiendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGVbE-NYLENDAN er 110 rnilur snðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg: QU’APPÉLLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. I síðast töldum 3 nýlendunum er niikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari uppiýsingar í þessu efni getr bver sem vill fengið með því, að skrifa um það: Mo M. SMITH, Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg-, - - - - Canada. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. I’æði $1.00 á dag. N orthern Paeific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wednes- day June 29, 1894. MAIN LINE. Nonti B’und STATIONS. tíouth Bouíiá .6 . z; x* bC . •- CC St. Paul Ex. No.l07Daily. j 8t. Paul Ex.,1 No.108 Daily. | FreightNo. j 154 Daily j 1.20]i 3.00p .. Winnipeg.. 11.30a 5.30a 1.05p 2.49p *Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42|i 2 35p * St.Norbert.. 11.55a C.07a 12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.5ía 11 31 a 1 57p *Union Point. 12 83p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a 1.16p .. ,St. Jean... l.tBp 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.1Sa 8 00a 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.1í«p . .Pembina. .. 2.05p I1.i5a ll.Oöp 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Dulnth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCII. East Bound ^ 0 tÍK u ts O- J1 sn c sB STATIONS. W. Bound. uf* 'l 3 • - H 1.20p 7.60r 6.53p 6.49|> 5.23p 4.39p 3 58] > 3.14p 2.5tp 2.15p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 3.00pl.. Winnipeg .. |lJ.30a 12 55]) 12 32p 12.07a U.60a 11 38a !1.24a U.02a 10 50a 10.33a lO.lSa 10.04a 9 53a 9.38a 9 24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.00a 7.43a 7.25a . ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... * Ilosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway.. ... Baidur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 1.35] 2.00p 2.1’8p 2.89p 2.58p 3.13] 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45p 6,04p 6.21p 6.29]. 6.40p 6.53p 7.11p 7.30p trains 5.3C j 8.00* 8.4sa 9.31 a 9.5Pa 10.23* 10.54a 11.44a 12.10j 12.5i j 1.22j 1.54f 2.1$v 3.25; 415 4.53 5.23' 5.47- 6AKj C.h7i 7.18: 8.00 stop a PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Excppt Sunday. STATIONS. East Eour.d Mixed No. 144 Every Day Except Sundav. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m *Port Junctíon 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Cliarles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * VVhite Plains 10.30 a.m. 5.84p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.ni. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 h.iii. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.82 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. Tl.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48a.m. 7 80 a.m. Port.la Prairie 8.20 a.m. Stntions marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullmau Vestibuled Drawing Room Sleep ii'g Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cnrs. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cerning connectlon with other llnes, etc., apply to any ageut of the company, or CIIAS. 8. FEE, H. SWINFOED G.P.&.T.A., St.Pful. Gen. Aet., Wpg. H. J BELCIT, Ticket Auent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 736 Jafet í föður-leit. LXXXVII . KAP. [IJm fyrirgefningar og úst á kyrkju- ferð—um brögð ;lð vinna hötðingjann —mér gengur alt að óskum, eu nauð- synlegt er að lögmaðuriiin tefli, til þess ég vinni. Þegar ég kon, til Mr. Mastertons, Var Hftr- court þar fyrir. “Það var vænt þér komuð, Jafet”, sagði þá Masterton, “Leyfið niér að kynna vðnr Mr. Har- court—Mr. De Benyon”, bætti hann við cg brosti háðslega. Ég gugnaði ekki iiið minnsta, rn rétti Har- Courthendina og bað liann fyrirgefningnr fyrir kuldalegar kveðjur síðast, sem stafað hefði af ó- réttlátum grun. “Það lá líka illa á mér þá í svipinn, ef' þér viljið taka þið sem afeökun”, bætti ég við. “Það er mitt að biðja yður fyrirgefningar, Jafet”, svaraði Harconit og heilsaði mér vin- gjarnlega, “og það lyrir miklu óverðskuldaðri athafnir. Þætti mér því mikils umvert, ef þír Vilduð á ný skipa mér sæti meðal vina yðar”. “Jæja, Mr. Masterton”, sagði ég þá. “Á Jafet í föður-leit. 737 meðan fyrirgefningabæair eru á dagskránni, ætla ég að frambera eina frá fööur mímim, fyrir aö hafa kallað þig gamlan þjóf í lögmannskápu, nokkuð sem ln.nn vissi ekki tii að liami liefði sngt fyrri en ég sagði honum frá því”. II ircourt rak upp skellihlátur. "Þér megið sogja yðar gamla Tígra, Jafct, að ég hafi ekki tekið mér þau orð hans neitt. sér- lega nærri, því ég liafi alitið nafnið tileinkað embættisstöðu miniii, en ekki sjálfum mér, og liaíi það veiið , ætlun hans, þá voru oiðin ekki svo ýkja fjurri sanni. En iiveit ætlið þér á morg un, Jafet, til kyikju eða á Yinafund?” “Eg iitfi hugsað mér i ð f.ira til kyrkju”. “Jæja, þá er bezt þér komið með mér, til St. James kyrkju. Veiið hér klukkan liálf þrjú”. “Mörg hoimboð iieli fg fengið”, sagði ég þá, ‘en aldrei fyrri hefir mér verið boðið i ð koma til kyrkju”. “Já, en þír fáið líka að heyra sérstaka ræðu um Súsönnu og öldungana”, Ég skykli þett i dularrnái, en Harcourt ekkii sem óþirft er að tilgreina að var nú orcinn bezti vinur minn aftur. Áðnr en við skildum bað hanu mig uin leyfi að tala við mig um morgf uninn eftir. Mr. Masterton gat þess og, að 'iuna morguninn mundi liann heimsækja Tígra, sem hann ali af okkar á milli nefudi minn æruverða fóður. Snemma morguninn eftir kom Harcourt og 740 Jafet í föður-leit. bara yngri bróðir. Þrátt fyrir það iieimtað lafði de Clare að ég héldi áfram komum inínum. Ég var öráðinn í livað gera skvidi, þegar dauðinn kom og svifti eldri bróður * mínum burt. Varð ég þá um leið í kring- unistæðuin til að hussa mér hana sem konu- efni. Eftir þetta kom ég miklu oftar í hús og var ég óbeinlínis álitinn tilvonandi eigin- maður Ceceliu og hvnð meyna sjálfa snertir liafði ég enga ástæðu til að vera óánæsðbr. Þannig stóðu málin þangað til sama daginn og þér koinuð á svo óvœntan iiátt. Á suma augnablikinu og þér genguð inn hafði ég. að , fengnu samþykki móður liennar. flutt Ceceliu bjúskaparbæn niína og var að bsða eftir svari. Þvkir yður nú undarlegt, Jafet. að okknr skyldi farist einlivern veginn ófimlega að heilsa yðúr, manninum, sem viö öli þráðum, en sem við liugðnm glataðan? Eða þykir yður nndarlegt að ung stiilkn skyldi vera eius og utan við sig þegar maður kom að lienni, enda þó elsku- legur bróðir væri, á því augnablikinu eimnitt þegar hún var að yfirvega svar upp á alvar- legustu spurniugu lifsins?” “Eg er í fyllsta máti dnægður, Ilarcourt,” Si’araði ég, “og ég skal heimsækja þær mæðgur og friðmælist við þær svo íljótt sein kostur er á.” “Eg er sannf erður .um það Jafet, að éf þér vissuð um alt hugnrangmr Ceceliu, þá elskuðuð þér og kennduð í brjóst um hana Jafet í föðúr-leit. 733 geft það mér því ég geti ekki að því gert”. Hélt ég henni þá í faðmi nnuum um stund, sem mér fannst ekki augnabliks-löng, en sem Súsönnu þótti óþarílega löng þá, því hún sleit sig burt og sagði: ‘ Eg er lirædd um að f iður þínnm mislíki við þig, alsku .lafet”. “Það verður að hafa það”, svaraði ég, ég á svo bágt með að slíta mig burt ; ég þoli þykkj- una”. “Nei, Jafet, það er ekki gott að eiga slíkt á hættn” “Það er nú satt. Ég ætla þá að fara”, s. gði ég og perði tilraun að fá mír koss. “Nei, nei, Jnfet, þetta er ofríkt eftir gengið. Þú biður um of mikið”. “Jæja, ég fer þi livergi”. “Mundu eftir lionnm fóður þinum”. “Það ert þú, Súsanna, sein tefur inig”. “Ekki vil ég verða til að spilla á milli ykkar feðganna. Það vieri enginn vottur um ást mína. En ósköp ertu heimtufrekúr ’. “Guð blessi þig, Súsanna”, sagði ég þ gar ég halði náð mínu ákvarða takmarki, og með það fiýtti ég mér ut og bnrt. Faðir minn var heldnr önngnr þe.ar eg kom lieim og spurði mig rækilega um ferðir mín ar. Dalítið glaðaaði ylir lionum við orðsending Windermears lávarðar, en samt liélt hann áfram að spyrja mig. Þó ég hefði fyrrum bent honum á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.