Heimskringla


Heimskringla - 13.10.1894, Qupperneq 3

Heimskringla - 13.10.1894, Qupperneq 3
HSIMSKEINGLA 13. OKTÓBEIi 1894. 3 að heita atliugasemdir við svar mitt til þín í 31. nr. Hkr, þ. á. Með því að þessi “misskilnings”-grein þín er í raun og veru ekkert virkilegt svar, heldur vöíiur einar, og hrekur þar af leiðandi ekkert af þvi sem eg hefi sagt í ágreiningsmáli okkar, mikið fremur viðurkonnir sumt rétt að vera þá get ég .verið mjög fáorður um hana- Mér þybir það síður en ekki skemmtilegt að fást við þig í þessu Kínverja- og víggirðingar-máli. Það er þó ekki fyrir þá sök, að þú hafir komið fram með svo sláandi ástœður og rífandi röksemdafærslu fyrir þínu máli, að allt sem ég hefi sagt í þessu efni hafi hrunið um koll og orðið að engu,, né heldur fyrir það, að þú hafir brúkað svo óheiðarlegan rithatt — sem mörgum Vestur-íslendingum hættir svo mjög við*. Nei þessu hvorttveggja fer mjög fjarri. En hitt er það, að þú ert svo reikandi í þessu máfi, að það er næstum ómögulegt að átta sig á því hverju að þú ert helzt að halda fram, eða hvers álit það er, sem þú lætur ljósi í það og það skiptið. Til þess sem bezt að færa þér og öðrum heim sanninn um það, að þessu só virkilega þannig varið, tek ég hér upp dálitla kafla úr báðum greinum þínum gegn mér í þessu máli. í fyrri greininni segir þú í valds- mannlegum tón: “En ekki erum vér honum (o: mér) samdóma í því, að það sé stórvægi- legt kjaptshögg fyrir Canada, að stjórn Breta vill að haldið sé áfram að ráða Kínverjr til vinnu við víggirðingarn- ar á Vancovereyjunni................ stjórnin hlaut. að virða það að cngu (o: hina sanngjörnu og mannúðlegu tillögu Col. Prior’s), on hugsa heldur um þann vilja meiri hlutans, sem æfinlega er vis, að fá öll opinber verk unnin fyrir svo lágt verð sem fengist getur”. í seinni greininni kemur þú með þetta mislita innlegg: “ÖIl málalonging um það, hvaða álit vér liöfum á kostnaðarnxismun inum, ef hvítir menn ynnu verkið, en ekki Kínverjar, er ástæðulaus. Vér höfðum aldrei neitt um það sagt, en getum nú tokið fram, að samkvæmt almennum mælikvarða hór, vinnur meðalmaður hvítur á móti tveimur meðal Kínverjum. Vort álit er því, að kostnaðurinn sé og verði engu minni þó Kínverjar vinni meginhlut verksins. Eigi að síður er afsakandi þó stjórnarráðssmenn Breta kunni að glæpast á mismun kaupsins”. Það getur nú hver sóð sem sjón hefir og sjá vill, að þessir tveir greinai kaflar eru fullir af hringlanda og mót- sögnum.** En lesendunum þó til onn þá meiri hægri verká, vil ég skýia þetta betur með því, að bora samarr hin ýrnsu atriði í köíiunum. í fyrri kaflanum staðhæfir þú að Bretastjórn hafi hlotið að virða að engu tillögu Col. Prior’s, en hugsa heldur unr að fá verkið unnið fyrir’ svo lu'ffí verö sem feugist gæti, og því auðvitað sjálfsagt að ráða Kínverja. Þessa staðhæfingu var og er ómögu- legt að skilja öðruvísi en svo, að þú álítir að kostnaðurinn við víggirðinp- arnar vrði minui of Kínverjar ynuu meginhlut verksins. Þar semnúþetla virtist að vera þin lang-sterkasta A stæða stjórninni til varnar, en ó: aptur á hinn bóginn ^leit liana mis- skilning eiun, þá Aar ekki nema .njöi *) Mr. Lindal kann lika að mota það! ttitst. **) Getur vel verið, en þrátt fyrir þessa mikdvægu skýrinru gotum vt’r enn ekki séð hverntg það hangir sam- an, að það sé "kjaptsliögg fyrir Can- ada” þó stjórnin lialdi siuni rönguhug- mynd urn duenað Kinveskra vinnu- manna, á rneðau eiuu rnaður einung- is í ríkinu reynir að sýna henni lrvaó rangt hún fer. Ritst. eðlilegt að ég reyndi að sýna þér fram á hið gagnstæða. Það er því auðvitað á engu byggt áð kalla skýr- ingar mínar á því atriði “ástæðu- lausar”. En hitt er alveg “ástæðu- laust” og bein mótsögn hjá þér, að segja að þú bafir “aldrei neitt um það sagt”. 1 síðari kaflanum heldur þú því aptur á móti fram (sem er nákvæmlega það sama er ég sagði r svarinu til þín), að verkið muni jafn- vel kosta meira ef Kínverjar vinni meginhlnt þess. Og þar sam þú í fyrri kaflanum heldur þvr fast fram að stjórnin hafi hlotið að ráða Kín- verja til vinnunnar, til þess að fylgja vilja meiri hlutans í því að spara fé almennings, þá gefur þú r síðari kafl- anum fullkomlega f skin, að stjórnin hafi gert það fyrir þá slculd, að hún hafi “glæpst á mismun - kaupsins”! Mótsetningin er því hvorki meiri né minui en það, að í fyrri kaflanum á stjórnin að gera þetta af einberri skyldurækni og —/uigýræði, en í síðari kaflanum af tómri glópsku og — fá- fnv.ðiW* Þú segir í síðari grein þinni, að samkvæmt almennum mælikvarða vinni meðalmaður hvítur á móti tveim- ur meðal Kínverjum. Só nú þetta rótt — sem mór dettur vitanlega ekki í hug að efa —, og só kaup hvíta mannsins 2 dollarar á dag, en kaup tveggja Kínverjanna til samans 2 dollarar og 50 cents á dag, þá skað- ast lilutuðeigandi stjórnir um 50 cts. á hverjum tveimur Kínvérjum á dag, í samanburði við kaup og vinnu hvíta mannsins. Mcð öðrum orðum: kostnaðuriun við víggirðingarnar verð- ur 50 eentum meiri fyrir hvert livits meðalmanns dagsverk, með því að að láta Kinverja vinna það! Með því nú að Canadastjórn leg'gur fram all- rnikla peninga-upþhæð til að byggja þessar góðu víggirðingar, og hlýtur því einnig að líða beint peningatap fyrir þessa þokkalegu ráðstnennsku Bretastjórnar, senr þú hefir tekið að þér að verja, þá mætti virðast lík- legt — eptir að þú hefir látið í ijósi þennan mikla duglegleika mismun hvítra manna og Kínverja —, að þú gætir orðið mór “samdóma” í því, að þetta athæfi Bretastjórnar sé reglu- legasta kjaptshögg fjTÍr Canada — þó aldrei nema þór þætti það ekki á meðan þú hélzt því fram að stjórnin hefði tekið Kinverja fram yfir hvíta verkamenn eingöngu fyrir sparnaðar sakir. En þrátt fyrir það. er alls ekkert útlit á að þú munir verða mér samdóma í þessu. því í síðari grein þinni ber þú það enn blákalt fram,- að Bretastjórn hafi ekki “getað gert annað réttara en ganga fram hjá beiðni hans (o: Col. Prior’s) og halda áfram með Kínverja”! Ekki er nú vakurt þó riðið sé!* En nú kemur þá aðal-rúsínan, Samkvæmt síðari grein þinni eiga allar mótsagnir þínar og hringlandi að koma til af því, að þú í fyrri greininni hafir talað frá “sjónarmiði” Bretastjórnar, en í síðari gr. frá þinu eigin ! Og þetta finnst þór auðsiáanlega að ég hefði átt að skilja! En hvernig í ósköpunum gazt þú farið að ímynda þór að nokkur iifandi maður gæti vitað, að þú í fyrri greininni værir að eins að tala fyrir, munn stjórnarinnar, en að þitt eigið á- lit væri þar alveg laust við og meira að segja. í surnum aðal-atriðum þver öfugt við þetta “sjónarmiðs”-álit stjórnarinn- ar, eins og nú er komið upp úr kafinu?! Nei, þaö er eintómur harnaskapur af þér að ætla nokkrum dauðlegum manni svo skarpan skilning, einkurn þar sem svona lijákátlegur og leyndardómsfullur ritháttur er svo afar fágætur, að hann á sór alls ekki stað ‘nema ef vera kynni í einu dæmi af nriljón”. Þá þykir mér nokkuð einkenniíegt hvernig þór farast orð unr lieut. Colonel Prior, einu af helztu mönnum þessa. ylkis. Þú segir um hann : “Af framkomu hans í þossu máli má ætla hann pólitískt þöngulhöfnð, er ekkert erindi hafi á þíng eða í stjórn- málaþref, þar sem pólitík ræður öllu, en rnannúð og réttlæti litlu eða engu”. Af þessum annars nokkuð djarfa dómi þínum, má meðal unnars draga þá ályktun, að aðrir eigi “ekkert erindi á þing eöa í stjórnmálaþref”, en sam- vizkulausir ifantar.** Þeir, sem “martnúð” og “réttlæti” hafi til að bera, eigi lani-helzt að sitja kyrrir lieima og láta sem ailra minnst á sér bera! Þetta er va’alaust alveg spáný uppgötv- un. Eg játa það fúslega, að alt of lítið af mannúð og réttlæti eigi sór stað í stjórnmálum yfirleitt, og þess vegna þyrfti, of mögulegt væri. að koma á um bótum í því efni, en þeim verður bezt svo á komið, að mestu vit og mannkost Niðurl. á 1. síðu *) Einmitt það. Stjórnin gerir það, á yfirborðinu að minnsta kosti, af skylduraikni, en sem er byggð á mis- skilningi og sem Col. Prior einsamall verður lengi að útrýma. Ritst. * Nei. Þeir virðast vera heldur harðgengir klárarnir í Victoria, ef dæmt er eptir þessari greiri. Ritst. ** Fyrr er nú hártogun, en svona skammlausar eru aðfarirnar. Ritst. Dorby Plug reyktóbak er æíinlega happakaup. 128,800,000 í af eldspítum E. B. EDDY’S er búið til daglega Fær þú þinn skerf ? ^ Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir | E. B. EDDY’S eldspitur. § fmmmmmmmmmmmwflk ÍSLENZKR I.ÆKNIR Dlí. M. IÍALLDORSSON, Park River — N. Dak. ^ lO XJ Ö. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þcim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Ole Simonson mællr með sinu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wednes- day June 29, 1894. MAIN LINE. THE FERGTJSON CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; Sslenzkar sálmabækr. Ritáböld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. Doxnimon ofCanada Átylisjarflir okeyPis íyrir milionir fflanna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti landi—inn víðáttumesti fiáki í heimi af lítt bj’gðu landi. Málmnámaland. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um midhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum liina hri!:alegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrheims. Heilnœmt loftelag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta r Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókej’pis. Hinir einu skilmálar eru, að landnerai búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjunr manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum1 Tbftirrn. fafoirof pr ’MV.T \ TST, A ND lmrvíon4í AK_qí\ i „_ait;_• )< ípeg l arlægð ð af o- nokkr LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, óg ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr liver sem vill fengið með því skrifa um það: ’ Nortli B’und STATIONS. South Bound 1* ‘3 SQ tc . •~ co cj o Ph ^ W3 "3 ® ca œ P&2 o Freigrht No. i 154 Daily j 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30a 1.05p 2.49p *Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42p 2.3öp * St.Norbert.. 11.55a 6.07a 12.22a 2 23p *. Cartier.. .. 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *. St. Agathe.. l2.24p 6.51a 11 31a 1.57p *Union Point. 12.33p 7.02a 11.07a 1.46p *Silver Plaius 12.43p 7.19a 10.31a 1 29p ... Morris.... l.OOp 7.45a 10.03a l.lðp .. . St. J ean... 1.15p 8.25a 9.23a 12 53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a 8.00a 12.30p .. Emerson .. l.ððp 10.15a 7.00a 12.1fip . .Pembina. .. 2.05p 11.15a ll.Oip S.SOa Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Dulutk 7.25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p ...St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p East Bound Eða 13. J_ Winnipeg*, . m. ssiMxnr'M, Baltlwinson, ísl. umboðsm. Canada. MORUI8-BRANDON BRANCH. 'S'Ö »*-* v J~* C H O 1.20p| 0» CQ u STATIONS. W. Bound. ® rö <t‘ tc % P j3 ** CQ tC CO P H 3.00p .. Winnipeg . .|lJ.S0a| 5.30p 7.50p 12.55p .. .Morris .... 1.35pi 8.00a 6.53p 12.32ii * Lowe Farm 2.00p 8.44a 5.49p 12.07a *... Mjrtle... 2.28p 0.31 a 5.23p 11.50a ...Roland.... 2.39]) 9.50a 4.39p 11.3Sa * Rosebanlc., 2.58p 10.23a 3 58p H.24a ... Miami.... 3.13p 10.54a 3.14p 11.02a * Deerwood.. 3.36p U.44a 2.51p 10.50a * Altamont.. 3.49p 12.10p 2.l5p 10.33a . .Somerset... 4.08p 12.51p 1.47p )0.l8a *Swan Lake.. 4.23p ].22p 1.19p 10.04a * Ind. Springs 4.38p 1.54p I2.57p 9.53a *AIariapolis .. 4.50]) 2.18p 12.27p 9.3Sa * Greenway .. 5.07p 2.52p H.57a 9.24a ... Baldur.... 5.22p 3.25p 11.12a 9.07a . .Belmont.... 5.45p 415p 10.37a 8.45a *.. Hilton.... 6.04p 4.53p 10.13a 8.29a *.. Ashdown.. 6.21p 5.23p 9.49a 8.22a AVawanesa.. 6.29p 5.47p 9.39a 8.14a * Elliotts 6.40p 6.04p 9.05a 8.00a Ronnthwaite 6.53p 6.37p 8.28a 7.43a *Martinville.. 7.11 p 7.18p 7.50a 7.25a .. Brandon... 7.30p 8.00p ^est-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Excppt Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Flains 10 30a.m. 5y34p.ni. *Gr Pit Spur 9.58 n.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 8.48 a.m. 7 30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep iug Cars betweer. AVinnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Diuing Cars. Close connection at Chicago with ea&t«rn lines. ConnectioD at Winnipeg Junction with traius to and from tlie Pacific coats For rates and full information con- cerning counectlon with oiher iines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paui. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticlcet Aeent, 486 Maiu Str.. AVinnipeg. 766 Jafet í föður-leit. “Jú, góða mín", svaraði ég og horfði á alla hennar undra-fegurð nreð þeirri aðdáun, sem ný- kvonguðum manni sœmir. “Jú. liann er ljóm- andi lallegur, en heldurðu ekki, elsku Súsanna mín, að heldur mikið s6 kringt úr hálsmálinu”, og ég studdi fingri á snjólivíta öxl hennar. “Heldur mikið, De Benyon? Þegar meir en helmingi meira er kringt úr hálsmálina á kjól- um þeirra Mrs. Harcourt de Clare og lafði C...”. “Jæja, elskan írín ! Kg fullyrti ekki að svo væri; ég liara spurði”. “Ja, ef þú ert að leita eftir upplýsingum, þá get 6g sagt þér það, aðkringingin er ekki of mik il, Og ég held að þú ættir að taka þaö trúanlegt. Mr. De Benyou, því ef ég heíi ekki orð fyrir neitt annað, hefi ég það þó fyrir þuð, að vera bezt klædd kona í Luudúuum”. “Sannarlega færir þú mér heim sanninn, Súsanna”, svuraði 6g. “Æ, haltu þér nú sarnan, De Benyon !”. Eins og hver annar hlýðinn eiginmaður, hneigði 6g mig og sagði ekkert meira. Og þur eð ég hefi nú ekkert meira tii ad talaum, hnegi ég mig einnig fyrir lesurunum og árna þeim alls gongis. ENDIR. í klóm á tígris-kettu. Eptir Ch. G. D. Rohf.rts. -----o------ Hann var fálátur maður, hann “Jack” Anderson, móðurbróðir minn, uppgjafa her- stjóri á Englandi. Hann liafði aldrei sagt mér livernig stóð á hinu mikla hfrauða öri er hafði upptök sín einhversstaðar undir silfur- gráa hárinu á höfðinu fj’rir aptan eyrað, 14 niður um hálsinn og hvarf innundir hinn mikilfenglega skirtukraga karls. Það var fj-rir sérstaka tilviljun að óg hafði það upp úr hon- um kvöld eitt, er við sátum við arninn i bókasalnum. Allt í einu kom kisa inn í herbergið með lifandi mús. Hún kom til mín og nuddaði sér upp við mig eins og væri liún að vonast eptir hrósi fj’rir dugnaðinn, og strauk ég henni lítið eitt. Hún gerði sig ánægða með það, fór fram á mitt gólfið og fór að leika sór við herfang sitt dasað og ósjálfbjarga, þar til mér leiddist ieikurinn og rak liana út. Þegar ég kom aptur sagði karl frændi minn að þetta væri eitt af því sem sig ætíð hrj’llti við — að sjá kött kvelja mús. Ég varj — 4 — UPP eirikennilegt hljóð. Allt í einu ruku þa fram úr runninum tveir tígris-hvolpar og hlupu með fögnuði móti móðurinni, en er þeir sau,hrukku þeir frá aptur felmtsfullir. Þurfti þá kettan að viðhafa allmikla eptir- gangsinuni áður en þeir íengjust til að trúa þvi að ég væri meiniaus tilvera. Hún velti mer á ýnisar hliðar, l.ypti mér upp og lagði mig fyrir framan þá og lék að mer sem knetti, og sannfærðust þeir þá um síðir. Undireins og þeir fengu einurðina tóku þeir til að rífa rnig og bíta íneð miklum ólmanda, en mjög skaðvænir voru þeir ekki. Tönnur þeirra og klær vöktu mig fj’rst til meðvitundar um sársauka. svo að ég lamdi grislingana frá mér og fór að draga mig burtu —eitthvað. Hvolparnir gerðu sitt ýtrasta til að halda mér, en þeir voru ekki nógu sterkir til þess, og skreið ég með hægð í áttina til tres eins skamt í burtu, og var nú eins og smávaknaði hjá mér löngun til að frelsast úr lressum nauðum, þó enn væri ég eins og í hálfgildings leiðslu. Kettan lá lcj’r og horfði hin rolegasta á leik minn og hvolpanna. þang- að til ég átti ekki eptir meira eu tvö—þrjú fet að trénu, þá stökk hún upp, þreif mig upp á ný og kastaði rnér niður aptur á sama blettinn og hún lét mig á í fyrstu. A þessu augnabliki var eins og af mér væri lett torfu. Það var fjTst nú að ég sá og skj’ldi hvar ég var, og jafnskjótt sá ég að dýrið lék við mig öldungis eins og köttur leikur við hálfdauða mús. Tilfinninguni minum A þessu augnabliki get óg ekki lýst, eri svo bilt varð mér við, að ég nú fyrst sleppti taki af riffli mínum. Hann féll niður í grasið úr afivana fingrum mínum. Þó tókst mér að ná lionum aptur, og hafði ég fulla löngun til að nota hann, ef kostur væri. Kettan sá að ég — 5 — var að hressast og kom til mín og hrissti mig ómjúklega. Gerði ég mér þá upp sania doðann og áður og þá var hún ánægð, en með lagi fór ég nú að athuga riffilinn og sá að eitt skothylkið var tilbúið að hlaupa fram í hólfið og svo mundi ég þá líka, að inörg skothylki voru tilbúin í skeptisbúrinu, (Maga- zine)_ svo að ekki var annað en ýta þeirn fram. Ekkí stóð á bj’ssunni. Hvolparnir héldu Afram að naga mig og stjakaði ég við þeim með hægð jafnframt því er ég nú gerði aðra tilraun að færast fær kettunni, -og var það fyrst þá að óg fann að vinstra axlarbeinið var brotið. Eptir að hafa fært njig fjögur til fimm fet lét ég hvolpana velta mér við og færði ég mig aptur f áttina til kettunnar, er lá og var að mala, svo ró- leg var hún og viss í sinni sök. Hélt ég þannig áfram þangað til ekki voru eptir meira en á að geta þrjú fet til kettunnar. Þar staðnæmdist ég og hittist svo á að hnjótur litill var undir byssuhlaupinu. Kettan leit til mín og hefir eflaust álitið ínig langt leiddan. því hún hrej’fði sig ekki, en virti fyrir sér atlögur hvolpanna, er hömuðust á fó'tleggjum minum með kjapti og klóm. Þó sársaukinn væri voðalegur lét ég þá hlutlausa, því ég hafði annað meir áríðaudi verk að vinna. Með^ því að niða mér í vissar stellingar, tókst mér loks að ná sigtinu og sá ég að hleypti ég af úr þeirri afstöðu mundi kúlan koma neðan til í hjarta dýrsú's og smjúga upp í gegnum það á skakk. Ég helði nliklu heldur kosið að mega miða á hausinn, eu eins og ég var á mig kominn var ekki’ til- hugsandi að rej’na að brej’ta til. Rétt þegar ég var tilbúinn að hleypa af þevttist annar hvolpurinn fram fvrir mig og hélt ég þá að allt væri tapað, eú kettan kom

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.