Heimskringla - 29.03.1895, Síða 2

Heimskringla - 29.03.1895, Síða 2
HEIMSKKINGLA 29. MAkZ 1895. Heimskringla PUBLISHED BY Thc Heimskringla Frtg. & 1 l’ubl. Co. Verð blaðsins í Canda og Bandar.: $2 um árið [fyrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. Peningar sendist í P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. EGGERT JOHANN3SON EDITOR. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. OPFICE : Corner Ross Ave & Nena Str. 1» <». Box 305. Ogþaðer sannarlega einkennilegt að sjá málgögn orþódox kyrkjufelaga ham- ast eins í þessu máli eins og þau gera- Til þessað sjá hve undarlegar þær að- farir eru, þarf ekki annað en setja svo, að t. d. lúterskt kyrkjufélag hefði erft öll þau réttindi, sem lögin nú sýna að er erfðaréttur kaþólskra. Setji maður mæla með launalækkuninni, sýndihann að þeim er ekki alvara, eða að þeim hefir tekizt að lcjósa lélegan fulltrúa. Þrátt fyrir öll sín loforð og þrátt fyrir umtal sittfáum dögum fyrr um að lækka þyrfti laun ráðherranna, fylti hann þeg- tilkomfiokk stjórnarinnar og neitaði allri launalækkun. Það var ekkert á þá svo. að Únitarar og f/ihyggjendur j móti að hann greiddi atke. gegn uppá- hefðu með tímanum fengið svo mikla stungu Armstrongs um fækkun þin: yfirburði í héraði, að þeir gætu svift manna, því oss dettur ekki í hug að lúterska menn þessum rétti sínum, mæla með henni. En það má mæla mundu þá ekki Lúteranir berjast jafn með uppástungu Fishers. Að meðal kappsomlega íyrir rétti sínum eins og tali situr fylkisþingið ekki nema 6 vik- kaþólskir gera nú ? Um það getur eng- ur, eða um það bil, og það sýmst hver inn efast, sem athugað liefir aðfarirnar, maður fullsæmdur, um vetrarleytið að þó ekki sé nema í fyrsta lúterska söfn- minnsta kosti, með launum fynr uðinum íslenzka hér i bænum. Kaþó- ] þann tíma. Skólamálið. hendur, síðan það kom út á fimtudegi, fyr en eftir að byrjað er að prenta Hkr. því Hkr. er prentuð á fimtudögum eins og Lögb. er prentað á miðvikudögum, nokkuð sem ritstj. Lögbergs var vel kunnugt. Þessi greinarkafli hans fellur því um sjálfan sig, eins og annað bull. likar hafa ekki svo kunnugt sé sýnt sig öllu snauðari af umburðarlyndi, en sá söfnuður hefir gert. Slíkt hið sama mun mega segja um hin önnur orþó- doxu kyrkjufélög, svo sem hyskupa- kyrkjuna, öldunga-kyrkjana o. fl. Þó eru þessir menn margir, en ekki allir, og málgögn þeirra uppi til handa og fóta, að bannfæra páfann og alla kaþ- ólska, rétt eins og nnfnið tómt geri nokkurnmun. Sérplægniner þósúsama, hvar sem hún kemur fram. Ef þessir menn og þeirra málgögn Hvað ráðherralaunin snert ír, þá er launalækkun þeirra einnig af- sakandi, þegar athugað er, eing og Fisli er tólc fram, að þeir gera minst af verk- unum, sem þeim eru talin, en verja meginhluta tímans til að sinna sínum prívat-störfum, mæta að eins á fundum og gera ályktanir, er skrifstofustjórar svo framkvæma. En ekkert af þessu vildi ‘•Patróninn” hafa og neitaði með þvi, að rýra gjöld stjórnarinnar svo nemur §13,000 á ári. Á saina hátt, þó i smærri stíl, gleymdi hann einnig hlutverki sínu í siðasta blaði var þess stuttlega getið, að þetta vandræðamál væri nú á ný komið á ferðina, með þvi sambands- stjórnín hefði gefið út skipun sína til Manitoha-stjórnar, samkvæmt úrskurði leyndarráðsins brezka, um að breyta núgildandi skólalögum i Manitoba. Það er Kka auðséð á málgögnum Greenways að sú skipun er út komin. Alt til læssa, frá því fyrst málið kom fyrir sambandsstjórnina, hafa þau haldið þvi fram að sambandsstjórnin þyrði ekkert að gera við það. En nú dugar það óp- ið ekki lengur og því er nú skift um og hrópað, að sambandsstjornin se ó- hafandi fyrir að hafa gert það sem þau höfðu brigslað henni um að hún ekki þyrði að gera, að framfylvja boði hæsta réttarins í veldinu. Það er hvort- tveggja, að þau hafa fyrir augum fyrir- fram úrskurð fylkisstjórnarinnar (þann í þingsetningarræðunni) og gapayrði dómsmálastjórans, enda spara þau ekki að spana menn í trúar og þjóð- flokka strið, að ganga framhjá því hvað rélt er, en heimta að aflið (her í Mani- toba) ráði úrslitum. Þau vita sem er, að í fylkinu eru líklega 99 af hverjum liundrað prótestöntum andvigismenn tvískiftra skóla. Að spana þess vegna þá menn afia upp, svo að ekkí sé á það htið, hvað rétt er, en að eins á það, er f jöldinn helst kýs, er undireins auðfengn- asta og öruvgasta meðaliðtil að lá þann flokk manna endurkosinn, sem ríkjandi er og sem valdur er að öllu þessu böli. Þetta er hugmynd fylkisstjórnarinnar og það getur vel verið að hún reynist rétt—í svipinn. Þó er ekki óhugsandi, að nokkrir hugsi tvisvar um inálið áður en þeir segja þvert nei við breytingu, því það er óséð hvaða böl landinu yrði búið með því. Því það er aðgætandi, að þó atísmunurinn sé mikill í Manitoba og þess vegna auðvelt að afsaka sig með því, að afl hljóti að ráða úrslitum, þá er munurinn minni þegar til ríkisheild- arinnar kemur. Það er ekki langt frá því, að 40 manns af hverjum 100 í Ca nada sé kaþólskir og að minnsta kosti 99 af hverju hundraði þeirra heimtar sérstaka skóla. Aflsmunurinn í* ríkis- heildinni er þess vegna alt of lítill til þess viturlegt sé aðuudiroka minnihlut- ann hér, úr því svo vifl til, að hæsti réttur veldisins úrskurðar: að sam- kvæmt gömlum samningum só honum óréttur ger með núgildandi lögum. Jafn óviturlegt er að halda því fram, að þetta sé flokksmál. Því trúa engir nema sérlega auðtrúa menn. Það þarf ósköp lítið ímyndunarafl til þess að geta á hvernig Laurier mundi taka þetta mál, kaþólskur sjálfur og hafandí helming allra kaþólskra atkvæða á þing í sinum flokki, ef hann yrði ofan á við næstu kosningar. Hann hefir fyrir svo löngu látið í ijósi hvað hann mund gera, undireins og hann sannfærðist um að Manitoba kaþólíkum væri óréttur ger, til Þess efa Þurfi hvað hann gerði nú með úrskurð leyndarráðsins brezka í höndunum. Þrátt fyrir þetta reyna smá-sálir ýmsar að gera flokksmul úr þessu með því, að skella skuldinni núverandi stjórn samflandsríkisins. Það viðurkenna iíklega allir prote stantar, að þessi krafa kaþólíka Sé humbug, rammast humbúg og ekkert annað. En það er ónóg að halda því fram, Þegar kringumstæðurnar eru einsos leyadarráðið hefir úrskurðað. vildu sýna kaþólskum verulegt jafnrétti nokkrum dögum áður. Hann hafði ekk þá ættu þeir að heimta að fylk:sstjórn- ort út á það að setja, að F. W. Col- inni þær breytingar á núgildandi skóla- oleugh, hinum ötula (!) þingmanni Ný- lögum, að gersamlega sé hnnnað að við- íslendinga, væri goldin sín §300 laun, liafa nokkrar guðiæknisiðkanir í skól- þó hann til siðustu viku hafi ekki stigið •inum. Þegar lögin eru komin í það fæti í þingsalinn, á þessu þingi. Þegar horf, en fyrr ekki, er ástæða fyrir pro- stjórnin bað þingið að veita Mr. Col- testanta að standa fast fyrir og segja að cleugh burtveruleyfið — með öðrum orð- engir kaþólskir alþýðuskólar verði liðn- um að gefa honum §600 til þess að koma ir í þessu fylki. En á meðan þeir gera | ekki á þing í þetta sinn; — bar Órökstuddar staðliæfingar kaflar Lögberg það, sem vér höfðum fyrir nokkru síðan sagt um stjórnar- styrkinn til Lögbergs. Það skoraði á oss að sanna þau ummæli vor og það gerðum vér fyrir skömmu, er vér sýnd- um upphæðina, er það blað var skuldað fyrir í fylkisreikningunum, sem fyrir þing voru lagðir 14. Febr. síðastl. Vér tilgreindum upphæðina upp á cent og sýndum gjaldliðinn, svo hverjum ein- um væri auðvelt að sjá hvort vér fær- um með sannleika eða ekki. Þetta seg- ir Lögberg órökstuddar staðhæfingar Hkr. Sé það rétt, hvers virði eru þá fylkisreikningarnir ? Máske það só um þann gjaldlið eins og keyrslukostnað- inn um Gimlibrautina, að hann sé aug- sýnileg prentvilla? ! Þétt á eftir liess- um úrskurði um ummælin í Hkr. kem- ur svo þessi rökstudda staðhæfing Lög- bergs : “áreiðanlegur maður hefir skýrt oss frá” o. s. frv. Hver er þessi áreið- anlegi maður? Vill ritstj. Lögbergs gera svo vel og birta nafn hans ? Geri það ekki, á meðan þeir neita að þýðast þannig skóla, viðurkenna þeir óbeinlín- línis að skólarnir eins og þeir eru nú, séu virkilegir protestanta skólar. Og á meðan þeir eru það, er ekki fremur á- stæða til að ætla að kaþólíkar vilji nota þá, en ástæða er til að ætla, að lut- erskir menn mundu vilja senda börn sín á Únitara skóla. Herra “Patróninn’ Að því er séð verður er þessi eini Patrons of Industry”, fulltrúi á fylkis- þingi, Mr. J. Forsyth frá Beautiful Plains, ekkert annað en úlfur í sauðar gæru, með öðrum orðum : Greenway- ingur í Patrons-gæru. Þegar náði þingsætinu síðastl. sumar lét Greenwaystjórnin sem sér likaði miður, en til þessa verður ekki betur séð, en að hann sé eindreginn fylgismaður stjórn arinnar. Hann liefir auðvitað gert ó sköp Ktið, að undanteknu því, að heiðra þingsalinn með því að sitja í honum þær stundirnar, sem þing hefir setið. En það litið sem hann hefir gert—greiða atkv. o. þvl.,hefir þaðoftast verið stjórn inni í hag. Það hafa nokkrir haldið því fram, að “Patrónarnir” hór í Manitoba væru í heild sinni tilbuningur andstæð- inga stjórnarinnar. En af framkomu hún það fyrir, að mannskepnan væri veik- ur og gæti ekki mætt. Þetta vissu all- ir þingm. að var hæfulaus lýgi, því stjórnarblöðin höfðu oftar en einu sinni fært fregnir af honum þess efnis, að hann væri að hamast við að koma á fót fiskiveiðafélagi austur á Skógavatni, fá upp íshús, frystihús o. s. frv. Rétt um sama leyti og launin voru veitt kom líka Mr. Colcleugh í þinghús- bygginguna, en í þingsalinn kom liann ekki og það væri synd að segja að hann Kti venjufremur veiklulega út. Útá þetta, að stjórnin kastaði burt §600 fyTÍr ekki neitt, hafði hinn ráð vandi “Patrón” á þinginu ekkert að setja. Hann samþykti þSð með jafn Ijúfu geði og hann neitaði að lækka laun þingmanna yfir höfuð. Þannig reynist þessi fufltrúi “þriðja flokksins,” og má af því marka hve vænlegt er að leggja traust sitt á “Patrónana.” Því það er fullgild ástæða til að dæma þá alla eftir þeim fyrsta, sem sendur er af örkinni til að útskýra hina “nýju stefnu” og sína gullvægi hennar á fulltrúaþingi þjóð arinnar. hann það ekki verður hann !að afsaka I sækjandi í máli móti sýslumanui og þó vér áKtum að hann með þessu hafi bæjarfógeta, Skúla Thoroddsen. Hann enn einusinni svarið sigíættvið Gróu er 35 ára gamall og um 25 ára að Leiti. Hvað snertir hitt atriðið, það, aldri hyrjaði hann á bæjarfógeta störf r. um á íslandi og hefir hann auðsjáan- lýsingar á fjárhagsárinu 1892-93, þá lega sýnt við þau töluverða fram- er það nokkuð, sem oss er allsendis ó- kvæmd og dugnað, að minsta kosti á kunnugt, og á meöau ritstj. Lögbergs fy«tu embættisárunum. Sýslumenn ekki sýnir gjaldlið eða aðrar nauðsyn- °S bæjarfógetar á íslandi hafa annars legar sannanir, verðum vér að áKta að mýmörgu að sinna og Skúli Thorodd hann hafi einnig þar farið eftir sögu- sen hefir jafnvel þurft við mörgum einhvers “áreiðanlegs” manns. I>rivat málum að snúast, Hann hefir Að lyktum getur hann til, að vór höfum komið fram sem mjög ákafur and- gefið honurn að eins liálfsmánaðar tíma I stæðingur stjórnarsinna og hefir í til að sanna ummæli Isín um stjórnar- '>laí5i' sem er eign prentfélags nokk- styrk til Hkr., af því, að vér vissum, m-s, sem hann er sagður að hafa ver- að ríkisreikningarnir koma ekki út fyrr » hlynntur, opinberað mjög harðorðar en eftir 30. Júní næstk. Satt að segja I <>* hæðnar greinar gegn yfirvöldunum Staur-blindur, eða hvað ? Ritstj. Lðgbergs kannast ekki við að illyrði og skammir, eða nokkur þau þessa eina “Patrons” á þingi að dæma I stássorð, er vér töldum upp nú uýlega, mætti ekki síður sanngjarnlega halda hafi staðið í Lögbergi og þar beint að því fram, að sú flokks tilvera öfl só til- ritstj. Hkr. Annaðhvort hefir hann búningur Greenwayinga, að þeir séu farið fljótt yfir eða hann er orðinn hjálparlið tilaðherjaí þeim kjördæm- sjóndapur. í Lögbergi dags. 81. Jan um, sem opinberir fylgismenn hennar | 1895, á 4. bls., treysta sér ekki við. Nokkuð er það, að þegar aukakosningarnar fóru fram í Beautiful Plains sendi stjórnin þar eng an út. Til þess náttúrlega að atkvæðin dreifðust ekki. Eitt aðal-atriðið í stefnuskrá “Pat- róna” er sparsemi í meðhöndlun opin- bers fjár. Þeir heimta öll gjöld stjórn- arinnar rýrð sem mest má verða, í þvi skyni, að þá léttist að sama skapi gjaldbyrði fylkisbúa allra. Um þetta mál í sínum ýmsu myndum hafa “Pat rónar” talað oftar og lengur en um nokkuð annað, og mátti þvi að sjálf- sögðn búast við að fyrsti “Patroninn”, sem þingsetu náði myudi ekkert tæki- færi láta ónotað, sem gæfist og sem leiddi að því takmarki. Þessi liáttvirti Fögruvalla "Patrón” var og að auki bundinn margendurteknum loforðum þess efnis. Hann mintist lika einusinni á þinginu á, að rétt væri að færa niður laun eina ráðherrans, úr $3000 í §2,500, en svo verður ekki séð að hann gerði meira en minnast á það. hann greinilega hve trúverðugur lýð- fufltrúi hann er, í vikunni er leið, þegar gengið var til atkv. um uppástungurn- ar um að fækka þingmönnum og ráð- á 4. bls., 5. dálki. í 19. línu að ofan, byrjar eftirfylgjandi setning: í stuttu máli: að ritstj. hafi verið brjálaður um stund þegar hann skrifaði hinar fyrri greinar sínar út af Sifton- sveitar málinu. Ritstj. veit þó líklega svo mikið, að brjálsemi er oft nú á tím- um notuð sem málsvörn, til að frelsa menn frá ‘tukthúsi,’ hýðingu eða heng ingu, og ætti hún því að geta afsakað hann.” Greinin, sem þessar setningar eru teknar úr, er svo greinilega stýluð til Hkr. og ritstjóra hennar, að vöflur all ar eru þýðingarlausar. Sama er um' öll hin skarnyrðin, í öðrum blöðum Lögbergs á þessu tímabili, að þau eru tileinkuð ritstj. Hkr. og engum öðr um. Sjái ekki ritstj. Lögbergs það eða viðurkenni nú, þegar hann augsýni lega, eftir að mesta æðið er af honum í bráðina, er farinn að skammast sín fyrir framkomu sína, þá sjá allir aðr ir það og viðurkenna, að þau geta ekki verið ætluð örum en ritstj. Hkr. Það er einhlýtt, og þess vegna er það eins En svo sýndi I Þýðingarlaust eins og það er vesallegt, að vera nú að bögglast við að mótraæla því með vöflum og flækjum. í sambandi við þetta verðum vér að benda á ósannindi hjá ritstj. Lögbergs í þessari sömu grein. Hann segir að Lögbergi, daginn áð herrum, og að lækka laun þingmanna og ráðherra um þriðjung. Þar gafst I vér höfum séð i honum tækifæri til að sýna hvert “Pat- ur en Hkr. kom út, hver yrði eftirmað rónum” er alvara með kröfur sínar ur Einars Hjörleifssonar. Saunleikur eða ekki, og þar sem hann þá neitaði að | inn er, að Lögberg berst oss aldrei i ] farið í ríki herra Nellemann's, Það er sýslumaðurinn, bæjarfóget- inn og tollheimtumaðurinn, Skúli Thor- oddsen á ísafirði, sem er ákærður fyrir vanbrúkun stöðu sinnar og van- rækslu embættisstarfa sinna. Sjálfur kærandinn fyrir hæstarétt- inum lætur samt sem áður greinilega sér skilja, að honum sýnist bara hindurvitni meginparturinn af því, sem Skúli Thoroddsen er ákærður fyrir. Og sækjandinn dregur engar dulur á, að honum hefði fundist eðlilegra, að bæjarfógetanum hefði verið gefin á- rainning fyrir sínar æsingatilraunir gegn stjórnarsinnum. í rauninni geng- ur hann nærri því inn á skoðun verj- andans, með því að ganga inn á, að rannsóknirnar í máli Skúla Thorodd- sens hafi farið mjög óhönduglega. Hér má geta þess, að SkúK Thor- oddsen var af undirrétti dæmdur frá embætti, en íslenzki yfirrétturinn breytti þannig dómnum, að hinn kærði varð að eins fyrir 600 króna útlátum. Bæði hinn ákærði, sem auðvitað var vikið frá embætti, og hið opinbera skutu málinu til hæstaréttar. Saga málsins er óheyrilega löng — um 161 bls. og til þess að eins að lesa upp yfirréttardóminn gekk heil klukku- stund. Vér segjum söguna með orðum hæstaréttar málafærslumanns, Lunns, og er hún í stuttu máli þannig: Eftir skipun mæti óg hér, sem hafði oss nú ekki komið neitt sflkt til hugar, en til þess að gera gott úr því, afnvel þó vitanlegt sé, að þeir reikn- ingar sýna að eins eins árs gjald, skul- um vór með mestu ánægju lengja tím- ann svo, að hann hafi nægan tíma til Það hefði verið eðlilegt að Thoroddsen hefði fyrir þetta verið dæmdur til að missa embættið, en hann hefir ekki ennþá verið ákærður fyrir blaðagrein- ir sínar ! Nú, nú. Það eru Kka þar fyrir ínga andi fjárhagsári. að útvega sér og yfirvega þá ríkisreikn- utan nóSar ákærur, - heilar átta tals- semútkomaaðloknu yfirstand-1!ns- Nn «et é8 hut'saö lnér; að and stæðingur minn byrji með þvi, að ráð- ast á rannsóknardómara málsins og þessvegna er bezt, að ég fari nokkrum orðum um þetta aðriði þegar. Eftir Afsökun I að Skúla Thoroddsen var vikið frá, itstj. Lögbergs íyrir bréfið-atvinnu-1 var unKur maður, cand. jur., Lárus rógs-bréfið, sem hann ritaði í Desember Bjarnarson, skipaður rannsóknardóm- 1887, er nokkuð þunn, enda höfum vór | ar!- Ég verð að viðurkenna, að þetta fátt aðsegja um hana. Hann heldur því fram að fáir kaupi bæði blöðin og að ekki hafi verið til- var mjög óheppilegt; það sézt sem sé greinilega af bókun málsins, að þessi ungi dómari hefir ekki verið starfa sínum vaxinn. Hann hefir sýnt sig að vera mjög hikandi og hefir farið Það I í>ann!S með vitnin, sem áttu að bera í máli Skúla, að þau hafa í eitt skifti hugsandi að útvega Lögbergi kaupend- ur nema með því að svifta Hkr. við- skiftamönnum og lífsframfærslu ! þarf kjark til að halda þessu fram og , „ • i-i •„ sagt þetta og í annað hitt, og svo kalla sanngjarna menn til vitnis. Sann- ” leikurinn er sá, að það eru Kklega ekki endaði alt með hvl' að ^árns varð að mikið færri en helmingur kaupenda | ^a J11 blaðanna, sem kaupa þau bæði Hvað einveldis-klausuna snertir, þá er það einkennileg aðferð sem hann liafði að lótta því af, að gera ítrekaðar tilraunir að sameina félögin, eins og hann sjálfur segir í bréfinu, og barmar svo yfir við vin sinn, að sér hafi ekki tekizt vegna þrjózku andstæðingsins. Hvorum var þá annara um einveldi? voru brotnir i. Eftir að þessi rann- sókn hafði staðið yfir mánaðartíma var maðurinn látinn laus. Þá kernur hr. Lunn með hinar ákærurnar: Thoroddsen er ákærður fyrir að hafa falsað réttarfærslu bók- ina með því, að innfæra í hana máls- vörn 3. Okt. í máh sera ekki kom fyrir rétt fyrr en seint í mánuðinum. Það litur út fyrir að hann hafi gripið til þessa, til þess að dylja slóðaskap sinn í meðferð málsins. I öðru máli líkrar togundar er hann og kærður fyrir að hafa dagsett dóm áður en hann var uppkveðinn. I yfirréttinum er hinn ákærði fundinn sekur um meðferðina á Sigurði, en sýknaður af báðum þessum ákærum. Næst er það, að Skúli Thoroddsen á að hafa útkljáð lítilsvarðandi fiska- þjófnaðarmál með samkomulagi og út- látum án þess að skýra amtinu frá því, og er hann við yfirréttinn fund- inn sekur í þessu ; sömuleiðis, aðhann hafi gefið skýrslu um, að hafa haldið manntalsþing 1891, sem hann þó hafi aldrei gert. Þar á móti hefir liann ranglega verið kærður fyrir að gá ekki að, sem tollþjónn, hvort í innfluttu.n vindlakössum væru 1500 eða 1000 vindl- ar. “Það er víst ómögulegt að búast við því,” sagði málsækjandi, “að sýslu- menn telji alla þá vindla sem inn í sýslurnar koma.” Sjöunda ákæran er sú, að Thor- oddsen hafi vorið 1892, þegar liann fór til manntalsþings í Breiðafirði, gleymt réttarbókinni og notað laus blöð í henn- ar stað, sem hann ekki hafði látið lög- gilda. Þegar hann kom heim skrífaði kona hans inuihald þessara blaða í réttarbókina og nöfn vitnanna undir. Þetta er vitanlega stórkostlegur form- galfl, en að öðru leyti er ekkert rangt ið innfærslu þessa í réttarbókina, en það er verra, að Skúli á manntals- þingum lét hina og þessa skrifa nöfn fjærverandi róttarvitna inn í réttar- bókina. Hin 8. og síðasta ákæra, sem haf- in er á hendur Skúla Thoroddsen, er út af afskiftum hans af hinu ísfirska prentfólagi, sem hann var skiftaráð- andi í. Þetta félag gaf út blað, sem ekki er ofsagt um að hafi verið harð- snúið móti stjórnarsinnum, og var Skúli stoð og stytta þess. Það hafði verið ákveðið á stjórnarnefndarfundi prent- félagsins, að leigja blaðið og prentá- höld þess efnuðum hónda nokkrum í sýslunni, en þá komu fram 3 vinir blaðsins og Skúla — þar á meðal prest- urinn, sem var harður stjórnarsinna- andstæðingur — og heimtuðu, að prent- félagið væri auglýst gjaldþrota. Skúli tók þessa kröfu þeirra gilda og gegn- um sína ráðsmensku sem skiftaráðandi varð hann nú leiðandi maður blaðsins. Það var látið heita svo, að það væri af föðurlandsást fyrir honum og vinum hans að blaðinu var haldið úti og það sem Thoroddsen er nú ákærður fyrir, er, að hann, sem skiftaráðandi, hafi sýnt hlutdrægni. I þessu atriði hefir samt yfirrótt- ur ekki gengið inn á undirróttardóm- inn. Skúla-málið. (Eftir “Politiken.”) vitnisburð, en þó féll það mál niður Andstæðingur minn heldur því að lík indum fram, að Lárus Bjarnarson hafi verið óvinur Skúla frá fornu fari. Ef til vill er þetta rétt, en það er engin ástæða til að halda, að Lárus hafi látið það hafa áhrif á sig sem dómara í málinu. Þar næst tók herra Lunn fyrir áburðinn a Skúla útaf meðferð- inni á Sigurði nokkrum Jóhannssyni sem var grunaður um að hafa drepið landa sinn, Salómon Jónsson. Morðið átti að vera framið á náttarþeli á hæð eínni þar sem 6—7 ísl. voru saman komnir og þar á meðal Salómon, sem ætlaði að slást við mann einn í liópn- Khöfn 12. Febr. 1895. Það kemur fyrir endrum og sinn- um, sem hann hélt að væri Sigurður um, að frá vorri fjarlægu eyju, þar En þegar hann komst að því, að mað- sem þorskurinn er í svo miklum met- urinn sem hann liafði barið, var alt um, koma óeirðarmál og lagabrotsmál annar en Sigurður, bað liann hann fyrir hæstarétt í Kaupmannahöfn. ís- fyrirgefningar og kysti hann, ásamt lendingar eru harðir í horn að taka öllum hinum, að lokum. Rétt á eftir og þó þeir kalli hvorn annan með skildust þessir menn að, en nokkrum skírnarnafni, þá skyldi maður ekki dögum seinna fanst lík Salómons láta það glepja sig til þess að halda, áðurnefndum stað, músétið og með að kærleikurinn og bróðernið só meira, rauða bletti á hálsinum. Það varð al hjá þeim, en landsmönnum þeirra í mannarómur, að Sigurður hefði framið Danmörku. morðið og var hann settur í fangels Það kemur samt sjaldan fyrir, að Sigurður neitaði öflum áburðinum, en nokkur sórlega eftirtektaverð mál komi dómarinn reyndi á alla vegu að fá hingað frá íslandi, og þessvegna er hann til að meðganga. Hann liélt sakamál það, sem í gær kom fyrir honum tvísvar í fangelsi upp á vatn hæstarétt, sérlega eftirtektavert, þar og brauð nokkra daga “til þess að eð það virðist, að í gegnum það fáist fá hann til aö gefa fullkomna skýr - allmerkilegar upplýsingar um réttar- j ingu” — og lét hann oft sitja í myrkri og kulda í fangelsinu, sem gluggar (Niðurl. næst.) Orða-belgrinn. Endurfæðing' Gunnsteins Eyjólfssonar. Það dettur engum í hug að taka til þess, þó Lárus postuli Jóhannsson í Winnipeg hafi narrað einstöku hálfvita kcrlingu til að trúa þvi, að liún væri endurfædd og laus við alla synd, en hitt er meiri furða að hra. Gunnsteinn Eyj- ólfsson skufl koma út eins og endurfædd persóna eftir fárra daga vinnu hjá fylk- isstjórninni. í 11, nr. Lögbergs ávarpar liann okkur Ný-íslendingana, ekki eifiS og að undanförnu mcðháði og iflyröum, heldur—eftir því sem séð verður—moð hjartnæmum ráðum að því er snertir stjórnmál þessa lands. Það er reyndar nokkuð hlægilegt, að sjá aðra eins fíg' uru og G. E., sem að minnsta kosti um 8undanfarin ár hefir komið fram leynt og ljóst eins og f jandmaður allrar félags vinnu í Nýja íslandi, hártogað gerðir sveitarstjórnarinnar, en aldrei sagt orð í endurbóta átt, gert beztu félagsmenn nýlendunnar tortryggilega, gengið með slúðursögur og gert Vestur-íslendingum margt til skammar. Það er hlægilegt að sjá þessapersónu koma eins og kenni* mann og segja okkur livernig við eigurtt að breyta. Eins og við er að búast er hugsun og allur frágangur á greiu hanS mesta forsmán og er það leiðinlegt þcg* ar um eins áríðandi mál er að ræða- Hann t. d. flaustrar skyldum og óskyld' um atriðum svo óvandlega saman, að ókunnugir mættu hugsa, að maðurinn væri ekki með fullu viti.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.