Heimskringla - 03.05.1895, Page 4

Heimskringla - 03.05.1895, Page 4
4 HF-IMSKRTNGT-A 3. MAÍ 1895. Winnipeg. Trjáplöntunardagur í dag. Sveinn Sveinsson á bréf á skrifstofu Hkr. í kvöld kl. 8 heldur Tjaldbúðarsöfn- uður safnaðarfund í Tjaldbúðinni. Allir safnaðarmenn eru beðnir að mæta á fundi þessum. Sunnudaginn 28. f. m. gaf séra Hafsteinn Pétursson saman í hjóna- band i Tjaldbúðinni Mr. Jens Júlíus Eiríksson og Miss Guðrúnu Björnsdótt- ir, bæði til heimilis í Cold Springs P. O., Man. Winnipeg Dairy Association heldur fund að 330 Main Str. laugardagskveld- ið 4. Maí kl 8. í umboði félagsins, Jónas G. Dalman. Á þeim tíma þegar hætta er við hitaveiki og öðrum áþekka sjúkdómum er ómissandi að styrkja likamann með Ayer’s Sarsaparilla. Þeir sem eru veik- bygðir og hafa lélegt blóð fá hvaða helzt veiki sem á gangi er. Illræðismaðurinn Wm. Farr, er um daginn gerði tilraun til að brenna konu sína og börn, en slapp svo úr haldi, er ófundin enn og finnst að líkum ekki héðan af fyrst um sinn. Kvennmaður þóttist hafa séð hann í Victoria, British Columbia, í fyrri viku, þá á leið til San Francisco. Á bæjarstjórnarfundi á mánudags- kvöldið var mætti nefnd frá Trades and Labor Council og æskti eftir að bæjarstjórnin sæi um aðbæjar-contrac- tors gjaldi almen n daglaun þeim sem hjá þeim vinna. Nefnd var skipuð til að rannsaka það ; í henni eru bæjar- ráðsmenn : Andrews, Wilson, Craig og McCreary. Það er orðinn almennur siður í mörgum bæjum í Bandarikjum að út- vega fátæklingum óbygðar bæjarlóðir i utanverðum bæjunum til að rækta þær, sá í þær kartöflum og garðávöxtum.— Bæjarstjórnin hér er nú að hugsa um að reyna þetta líka, og samþykti á mánudazskvöldið var, að allir sem vildu reyna þetta skyldu gefa sig fram við umsjónarmann fátæklinga í City Hall ekki seinna en 15. þ. m. Sigurður bóndi Einarsson frá Gard- ar, N. Dak., kom til bæjarins á sunnu- daginn var og býzt við að dvelja hér um tima. Hveitisáning var um það um garð gengin hvervetna í Dakota um síð- ustu helgi, og aðfaranótt sunnudagsins hafði komið dynjandi regn, eitt hið mesta er þar hefir komið lengi. Þar sem annarstaðar hér vestra eru þvíupp- skeru horfur vænlegar, að því leyti að minsta kosti hve snemma sáning er úti. Nýr hornleikendaflokkur hefir verið organiseraður hér i bænum rétt nýlega og heitir ''Evans Concert Band”. í flokknum eru 25 menn alls og þar af 8 íslendingar: Friðrik Stephenson, Hjörtur Lárusson og Sigurður Melsted. Kom flokkurinn fyrst fram opinberlega á föstudagskveldið var við Oddfellows- skrúðgöngu, og þótti honum takast vel. —í dag (föstudag 3. Maí) hefir flokkur þessi fengið leigðan skemtigarðinn Fort Garry Park og spilar þar bæði í dag og kvöld. Aðgangur 1Ö cents. Þrír efnabændur úr Minneota-ný- lendunni í Minnesota, Arngríraur Jóns- son, Jósep Arngrímsson og Einar Jóns- son, heilsuðu upp á oss á föstudaginn var. Komu að sunnan á fimtudags- kvöldið. Þeir eru á sameinaðri skemti- og forvitnis-ferð og ætla að ferðast um Alberta-liéraðið vestra, norður tii Ed- monton og ef til vill suður og suðaust- ur frá Calgary líka — svæði sem enginn íslsndingur hefir kannað enn. Þeir héldu áfram ferðinni vestur á föstudag- inn. BRISTOL’S PILLS Cure Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troubles. BHISTOL’S PILLS Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated^ and do not gripe or sicken. BRISTOXi’S PILLS Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists keep BRISTOL’S PILLS jq 5he. /V33ackache r\S\ feel§ §ore.ache§ wifli mu§cularftiri§.arid lia§ju§tpur oflrtral' BanigHerofBackache§ Jíú Menthol J. McLacelan. Point au Chene, writea r Noth- ing better for Lame Back and Lumbago than the D. & L. Menthol Plaeter. A. E. MacLean writes from Windeor: “The D. & L. Menthol Plaster ia curing Sore Backs and Eheumatiam at a preat rate in this vicinity. 25c. each in air-tiyht tin box. Með tveimur inntökum af Ayer’s Cherry Pectoral tekst að lækna barn af barnaveiki. Barn í nágrenninu dó úr sömu veiki meðan faðir þess var að sækja læknir. Af þessu sést að það er nauðsynlegt að hafa Ayer’s Cherry Pec- toral í húsi sínu. Fylkisþingið kemur saman aftur á fimtudaginn kemur og lýkur við ýms hálfunnin störf auk þess að ræða um skólamálið. — I sambandi við þetta má geta þess, aðallskonar slúðursögur hafa veriðá gangi um undanfarinn hálfsmán aðartima áhrærandi fylkisstjórnina.— Fyrst sauð einhver fregnriti í Ottawa saman langa gre n—og svo margar út- gáfur af henni dag frá degi—þess efnis, að fylkisstjóri Schultz liefði i huga að reka Greenway frá, eða viðurkenna ekki stjórn hans, en kalla andvígismenn hans til formennsku. Þetta er tilhæfu- laust, en að því er virðist uppfundið til að æsa menn upp móti fylkisstjóranum og skapa meðaumkunaranda hjáfólkinu til Greenway’s í þessum raunum hans ! Næsta slúðursagan (frá Toronto) var þess efnis, að 8. þ. m., daginn áður en fylkisþingið skyldi koma saman, ætlaði Greenway að rjúfa þingið og efna til nýrra kosninga. Þessi saga virðist vera á sama grundvelli bygð og hin um Schultz gamla. Carpenters Union heldur almennan fund á Trades Hall á mánudagskvöldið kemur 6. Maí. Á þriðjudagskvöldið hinn 7. s. m. verður samskonar fundur í Verkamannafélags- húsinu á Elgin Ave. Þeir sem vilja ganga i félagið hafa tækifæri til þess kveld hins 6. eftir fundian á Trades Hall. Islenzkir smiðir beðnir að sækja fundinn sem best. Fundarboð. Á fundi hins íslenzka verkamanna- fél. í Winnipeg, sem haldinn var þann 27. f. m. var samþykt að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla íslenzka daglauna- menn í þessum bæ laugardagskvöldin þann 4. og 18 Maí og 1., 15. og 29. Júni næstk., tilað ræða um ýmisleg nauð- synjamál, sem beinlinis snertir verka- menn. Og er vonandi að sem flestir sæki þessa fj-rirhuguðu fundi vel og rækilega. Fundirnir byrja kl, 8. e. m. í Verkamannafél. húsinu á Elgin Ave. Winnipeg 1. Maí 1895. Jónas J. Danielsson ritari. Eftir mörg' ár. MERKILEG SAGA ALÞEKTS SÖNGMANNS. Þrautir af margra ára gömlu meiðsli. — Var hafður til meðferða í sjúkra- húsum á tveimur meginlöndum, og álitinn ólæknandi. — Sjúkling- ur sem honum var samtíða benti honum á lyfið s<>m bætti. Tekið eftir Owen Sound Times- Hið óviðjafnanlega ágæti Dr. Willi ams Pink Pills hefir enn komið í ljós í þessum bæ. Times bendir á hvernig Mr. Wm. Belrose, alkunnur bæjarbúi hafi komist til heilsu og sömuleiðis hvernig Mrs. Monnell á Peel stræti sem hafði verið talin af, læknaðist á sama hátt. Fyrir nokkrum dögum var fregnriti blaðsins Times á gangi eftir Division Str. og gáði hann þá að því að Mr. Dick Cousby, einn af Cousby-ættinni, sem búið hafði í Owen Sound í hálfa öld, hafði sett þar upp rakarabúð. Fregn- ritinn vissi að Mr. Cousby hafði verið mjög veikur síðast er hann kom frá Englandi, fyrir fáeinum mánuðum, og hafði þá haft litla von um afturbata. Fregnritinn fór inn í búðina til að tala við eigandann, og áður en langt leið var hann orðinn þess vísari að Dr. Williams Pink Pills höfðu unnið eitt kraftaverkið í viðbót við þau sem hann hafði heyrt getið um áður. In the syHtcra, Btrains thc Iungs and ■ preparesa way for pneumonia, offen- times consumption. PYNY-PECTORAL positively cures ooughs and colda io a •urprisingly short time. It’a a scien- tiflc certainty, tried and true, sooth- ing and healing in its effecta. * LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENTS, “Við skulum byrja á upphafinn,” sagði Mr. Cousby, þégar fregnritinn fór að leita eftir upplýsingum. “Fyrir tutt- ugu og einu ári síðan hætti ég við skóla- nám og gerðist meðlimur söngflokks eins, og síðan hefi ég verið með ýmsum söngflokkum og fengist við leiki og dansa. Vorið 1887 gekk ég inn á að vera í “circus”-flokki Hall & Bengley það sumar, sem þá áttu að fara um vesturhluta Bandaríkjanna. Einn morg- un þegar við vorum í mesta flýtir að setja upp stóra sýningartjaldið félltjald- súla á mig um mjóhrygginn. Eg fann talsvert til í bráðina, en tilfinningín leið frá og gaf ég því svo engan gaum. Viku síðar fór ég að fá verk í mjóhi'igginn sem líktist mjaðmagigt. Mér var að versna í heilt ár, og að lokum varð ég að fara í rúmið. Egvar þá í Milwaukee. Nokkru síðar fór ég til St. Paul og reyndi þar rafmagnslækningu, og fanst mér þá að ég vera alheill, Eg réði mig hjá Lew Johnston söngflokknum og komst með þeim til Seattle. Fyrir þremur árum réði ég mig hjá Bowes og Farijuharson og átti ég þá að fara til Evrópu með hinum ‘ mikla ameríkanska söngflokki.” Áður en ég fór frá New York leið ég af kvölum milli herðanna, en gaf því samt lítinn gaum, en þegar ég kom til Glas- gow gat ég naumast gengið. Eg var í þessu ástandi þangað til ég komtilMan- chester, þar sem ég fékk meðal sem mér batnaði af um stund. I tvö ár varð ég að brúka þessi meðöl stöðugt til þess að hafa viðþol. I Maí mánuði 1893, meðan ég var í Birmingham ágerðist veikin, og liélt áfram að versna alt sumarið. Mér var boðin umsjónarmanns staða við Onsley’s leikflokkinn og fór ég með þeim en eftir þriggja vikna tíma var ég orð- inn svo slæmur að ég varð að gefast upp. Allan þennan tíma var ég undir umsjá læknis sem var álitinn að vera sérlega heppinn við álíka sjúkdóma, en það kom fyrir ekkert. Vatnsbað’ og annað þesskonar var brúkað, en alt til einskis. Að lokum var ég alveg yfir- kominn og fór ég þá á Royal-sjúkra- húsið í Manchester 12. Desember 1893, og sögðu læknarnir þar að sjúkdómur minn væri langvarandi mænnsýki. Eft- ir fimm mánaða dvöl í sjúkrahúsinu fóru fæturnir á mér að verða máttlausir og Dr. Newby sem ætíð sýndi mór hina mestu umhyggjusemi. sagði mér að ég yrði örkumslaður alla æfi. Til þess að gera breytingu á högum mínum var óg sendur til sjúkrahússins Cheadle, og varð þá að bera mig út í vagninn sem flutti mig til járnbrautarstöðvanna. Eftir viku dvöl þar sagði einn af sjúk- lingunum, sem þar var, mér frá því að hann hefði eitt sinn læknað sig með Dr. Williams Pink Pills. Þar eð ég var orð- inn vonlaus um bata bað ég um að fá að fara af sjúkrahúsinu, og var ég þáaftur sendur til Manchester. Ég byrjaði þeg- ar að brúka pillurnar, og eftir að hafa brúkað þær nokkurn tíma fór mér að batna í fótunum. Þegar þarna var kom- ið fór ég af stað til Canada til að hitta kunningja mína þar. Eg hélt áfram með pillurnar og fór alt af batnandi- Eg hefi engin önnur meðöl brúkað síðan ég fór að brúka pillurnar, og ég erí eng- um efa um hvað læknaði mig. Eg er nú eins heilbrigður eins og óg hefi nokk- urn tíma verið, og get nú stundað rak- ara iðn mína, eins og óg var áður vanur að gera á sumrin. Þegar ég hugsa út í það sem læknarnir sögðu mér, að ég yrði örkumsla maður alla æfi, get ég ekki annað en álitið lækningu mína hreinasta kraftaverk. Þegar Mr. Cous- by var að segja frá þessu skein út úr hinu yfirlitsfallega andliti hans þakk- lætissemi og ánægja. Þessi maður er svo alþektur og svo vel metinn meðal nábúa sinna að blaðið áleit þýðingarlaust að leita frekari upp- lýsinga í þessu máli. bessar pillur eru óyggjandi við öll- um sjúkdómum sem koma af skemdu blóði og veikluðu taugakerfi. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum og hjá Dr. William’s Medicine Co. Brockville, Ont. og Schenectady N. Y. fyrir 50 cts, askj- an eða sex öskjur fyrir $2.50. Það eru til ýmsar eftirlikingar sem menn eru varaðir við að kaupa. KJORKAUP. liolir. Eg hefi nú fengið mikið upplag af vorog sum- ar vörum, og eru þar á meðal hinir inndælu “Watchspring”-bolir, sem öllum íslenzkum .stúlkum líka svo vel. Þeir eru úr betra efni en nokkru sinni áður, og 25 cts. ódýrri. — $uiiiri'1>a1íi' eru bolir með nýju lagi og mjög ódýrir.—Ilress Iinprovcr eru einn- ig bolir eftir nýustu tízku, sem allir “dress- makers” mæla með. Þeir eru 50 cts. ódýrri en nokkru sinni áður. Ilœmalaus kjorkaup. 60 pakkar af inndælu kjólaefni. Þetta kjóla- efni er 25 til 50 cts. virði, en verður selt þessa viku á 17J til 35 cents. Kegnhlifar og regnkapur. Af þessum vörum höfum vér meira en búast má við að hægt verði að selja fyrir vanalegt verð, og verðum vér því að selja þær mjög ódýrt til að losna við þær. Solikar og hanzkar. Vér höfum meira af þessu en nokkurn tíme. áður. Þetta eru sérlega vand- ar vörur í öflu tifliti og verðið lægra en nokkurntímu áður hefir þekst. Karlmannaskyrtur. Þær eru makalaust ódýrar. Góðar skyrtur á 25 cts., mikið betri á 35 cents, ágætar á 50 cents og reglulegt afbragð á 65 og 75 cents. Sumarföt fjrir drengi. Vér höfnm þau nú fyrir 31,25. Karlmannafatnaði, vaxkápur, nærföt, háls- bindi, hatta og húfur með ákaflega lágu verði. — Vér hjóðum alla velkomna að koma og skoða vörurnar ádur en þeir kaupa annarstaðar. Q. Johnson, Souih-west corner fíoss & Isabel Str. Gull og silfur=gripir. Hin nýja skrautgripabúð G. Thomas, Manuf. Jeweller. 534 Hlnin Street Eg hefi nú fengið nýjar og ágætar birgðir af allskonar Jewellry. Þeir sem þurfa að kaupa sér Griftinga-hringi geta hvergi fengið samskonar hringi fyrir jafnlítið verð eins og hjá mér. Einnig hefi ég Úr og klukkur og aflskonar gufl og silfurgripi við lægri verði en ykkur hefir nokkurn- tíma dreymt um. 131 Higgin Street gefur hverjum sem hafa vill _ „1. sem sannað getur að mjöl, gripafóður og eldivið ^ U }lann sejjj ekki ódýr- ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ. \ * * L l/Vatertown Marble & Granite Works. Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, jámgirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. gamkepnin karðnar Tle Blne Store MERKI : BLÁ STJARNA 434 Main Street. Selur ætíð með sægsta verði. Hið ágæta upplag vort af nýjum vor- fatnaði, sem vér seljum með óumræði- lega lágu verði, kemur illa við keppi- nauta vora, og þeir vita það líka. FYRIR $ 3,50 fást góð vinnuföt fyrir karl- menn sem kosta $6,50. • 4,50 fást lagleg mórauð og grá Cheviot-föt $7,50 virði. • 5,00 fást góð karlmannaföt úr ensku vaðmáli, sem seld eru fyrir $8,50. • 'í’,50 fást alullar karlmannaföt með nýjasta sniði, $12,50 virði. <1 H,SO fást föt úr Indigó bláu Serge, sem seld eru vanalega á $13,50 $10,00 fást alullar karlmannföt úr bláu írsku Serge, $16,50 virði. $ I íí,50 fást karlmnnnaföt af ágæt- ustu gerð, vanaverð $18,50. $15,00 fást fín karlmannaföt með öllum nýjustu sniðum, sem seljast vanalega á $25,00. Fáheyrð kjörkaup hjá oss á Drengja og Barnafötum. FYRIR $ 1,50 fást drengjaföt, $3,00 virði. $ 3,50 fást drengjaföt, vanaverð $4. $ 3,50 fást fín drengja alullarföt vanaverð $5,00. $ 4,50 fást alullarföt- úr kanadisku vaðmáli fyrir unga menn frá 14 til 19 ára, sem engin ennur búð í bænum getur selt fyrir minna en $8,50. Kjörkaup á höttum. Buxur í þúsundatali. Drengjabuxur vel vandaðar fyrir 50c, Þú sparar peninga með því að kaupa hjá oss. Vér efnnm það sem vér lofum. BLIJE STORE Merki—Blá stjarna. 434 MAIN STREET. A. Chevrier. James Farquhar. Húsflutningamaður. Ábyrgist verkið vel af hendi leyst og eins ódýrt og ódýrast gerist. Heimili: 859 Main Street. E.B.Eddy’s eldspitur Dominion of Canada. Atylisiardir okeyPis fyrir milionir mama. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt jámbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. ~ í inu frjósama belti í Ranðdrdalnnm, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmnámaland. Gull, ailfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldrviðr því tryggr um allan aldr. Jdrnbraut frd haji til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trnnk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnirraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafr Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins efifcir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Yestrheims. Heilnæmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr og sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- yiðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, e'ins og sunnar í landinu. Samband8stjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hve'rjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilinálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslemkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd AVinnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna íjarlægð er aLFTAYATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum erimikiðafó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞlN(j- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPF,LLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýiendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 míbir vestr frá Winnipeg. I síðasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með þv£, að skrifa um það: M. SMITH, CommÍMSÍoiier of Dominion Lands. Eða 13. L. Iíaldwinson, Ísl. umboðsm. Winnipeg’ - - - - Canada hafti náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðir. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem hafðar eru við eldspýtna- gerð. THE F’ERFECT TEA FROM TI-’E T”A PI.ANT TO THE TEA CUP IN ITS NATIVE PURiTY. “ Monsoon " Tea ís pnckrd undcr the stipervision of the Tea grotvrr?,, and is ndrertisvd nnd sola by them as a sampltiof the best qualittcsof Indian and Ceylon Teas. For that rear.on thry sre that none but the very fresh leavcs go into Monsoon packagcs. That is why *' Monsoon/ the perfect Tea, can be so!d at the same price as inferior tea. It is put up in sealed caddies of 54 lb., i lb. and 5 lbs , ana sold m three flavours at 40C., 500. and 6oc. If your grrocer does not keep it, tell him to write to STEEL. HAYTER & CO., n and 13 Front St. East, Toronto. CA!V I OBTAIN A PATENT ? For a aní^ an honost opinior, writo to iTlLftN iv who buve had nearlyflrty years’ cxperience in the patent business. Cominunica- tions strictly confldential. A llnndbook of In- lormotion ooneeming PntentH and bow to ob- tain tnem scnt free. Also a catnlogue of mechuu- ical and scientiflc books sent free. Patents taken throuRh Munn & Co. receive Bpecial noticelnthe Hclentific Aniericnn, and thus are brought wldely beforethe publicwith- out cost to the inventor. This aplendid paper, lssued weekly, elegantly llÍUFtratod, baw by far tho larfrest circulation of any soientiíic work in the Saninlo copies sent free. Buliaiug Edition, monthly, fð.60 a year. Singlo conies, íi.'í cents. Every number cont.ains beau- tifu) plateo, in colors, and photograpiis of new houses. with plans, enabllng builders to show the latest deölgnu and seoure contrftcts. Aðdress MUI!N & CO., NEW YOIIK, 3U1 íiUOAUWAY.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.