Heimskringla - 30.08.1895, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 23. ÁGÚST 1895.
3
Mikael Strogoff,
eða
Síberíu-forin.
ECtir
Jules Vt?rne.
“Hvaða sár gat ég hafd fengið, er lagði mig þannig,—
ekki var það bvssnskat?”
“Nei, það var lenzulag í höfuðið, sem nú er óðum að
gróa. Eftir fárra daga kvíld verður þú ferðafær, litli faðir.
Þú félzt í fljótið, en Tartararnir snertu þig ekki, og peninga-
buddan þín er ósnert í vösum þínum”.
Strogoíf svaraði engu, en tók vingjarnlega um hönd
karls og spurði svo eftir litla þögn : “Hvað lengi hefi ég
verið í húsum þínum, vinur?”
“Þrjá daga!”
“Þrír dagar farnir til e;hskis !”
“Þrjá sólarhringa hefir þú legið meðvitundarlaus!”
“Hetir þú hest til að selja mér ?”
“Svo þú viltfara burtu?”
“Já, undireins!”
“Ég hefl hvorki hest eða vagn, litli faðir. Tartararnir
skilja ekkert eftir”.
“Ja, þá fer ég gangandi til OnSsk og leita mér þar að
hesti”.
“Eftir nokkurra stunda hvíld verður þú færari til að
kalda áfram ferðinni”.
“Ég bíð ekki eina klukkustund lengur !”
“Nú, jæja”, sagði þá karlinn, er sá að þýðingariaust var
að stríða við s vona stíflyndan gest, “égskalþa vísa þár veg.
Kússareru líka margir í Omsk, og þe-s vegna hugsanlegt
þér takist að smjúga um fylkingarTartara”.
“Guð launi þér, vinur minn, altseni þú hefir gert fyrir
mig”, sagði Strogoff.
“Laun ! Heimskingjar einir vonast eftir endurgjaldi í
þessu lífi!” svaraði karl.
Strogoíf teis nví á fætur og gekk vit, en svo var hann
máttþrota, að hann hefði fallið, ef karlinn hefði ekki stutt
lvann. Þó bráði von bráðar af honum í ferska loftinu og hlý-
indunnm. Þreifaði hann nú eftir höfuðsírinu, ervarvonum
fremur lítið, afþví húfa hans batði hlíft. Þó var sárið æði-
stórt, eða hafði verið það, en Strogoff lét ekki annað eins
smáræði buga sig. Það var »ð eins eitt takmark, sem hann
hafði fyrir augum—hinn fjarlagi staður Irkutsk. Þangað
mátti hann til að koirast, og ekki var tilhugsandi að n«ma
staðar í Omsk, ef hjá því varð komist, en um þann bæ mátti
liann þó til með að fa^a.
“Guð varðveiti móður mína og Nadíu!” hugsaði hann.
“Ég hefi eUki lengur rétt til að hugsa um þær, hvað þá
meira!”
Þeir Strogoíf og einbúinn komu innan stundar til Omsk,
og þó hergarður væri um neðri bæiuu komust þeir vandræða-
laust inn á meðd verzlunarhúsanna. Moldarveggir virkis-
ins voru hér og þar rofnir að grunni og vvt og inn um skörð-
in streymdu þjófar og bófar, er ætíð fylgja leiðangri Tartara.
Á strætunum öllum úði og grúði af Törturum, en auð-
sætt var áölluað einnver járuhönd hélt þeim í skefjnm og
knúði þá tilað framfylgja reglum, sem þeir þó voru óvanir.
Þeir fóru hvergv einir, en voru í hópum og ætíð tilbúnir að
verjust áhlaupi Rússa úr hvaða átt sem vera vildi. Á aðal-
torginu höfðu 2000 Tartara hermenn tekið sér bústaðog við-
höfðu allar herbvvðareglur, þó herbúðirnar sjálfar vantaði.
En umhverfis torgið reikuðu margir hermenn á verði nótt og
dag. Héstarnir voru þar tjóðraðir, e'n ekki voru afþeim
teknir hnakkar eða beizli. Voru þeir því ferðbúnir á hverri
stundu dags eð.v nætur. Þvð var, sem sagt, ekki fyrirætlun-
in að sitja lengi í Omsk, þó ekki væri annað, þótti Törturum
yfir höfuð dauflegt og fátæklegt þar og langaði því austur á
hinar grösugu sléttur íEystri Síberíu, þar sem jarðvegurinn
er frjósamur og bæirnir stærri og ríkari og þar af leiðandi
von um miklu meira herfang.
Þrátt iyrir allar tilraunirnar hafði OgarefF ekki enn unn-
ið svig á etri bænum, enda blakti fáni Rússa enn á stöng upp
á virkisveggnum. Fasrnaði Strogoff þeirri sjón, og er afsak
andi þó hann með sjálfum sér stærði sig af merkinu, sem
hann ásamt karli heilsaði með innilegri iotningu. Af því
Strogoff vargagnkunnugur í bænum varaðist hann að fara
um fjölförnustu strætin, þó ekki óttaðist haon að margir
þekktu sig. Gamla Marfa, móðir hans, var eina manneskjan
í Omsk, sem hefði getað nefnt hann með nafni, eu nvi hafði
hann unnið þess eið, að sjá lvana eklvi og—liann efndi heitið.
En svoóskaði hann af alhug að hún væri burtu úr bænum,
að lvún hefði flúið í tæka tíð eittlvvað út á sléttuna, þar sem
umferð var lítil. Fylgdarmaður Strogoffs þekkti gest-
gjafa einn, sem láta muodi hest og vngn falan, ef ríf-
leg laun væru framboðin, og þangað vildi bann ná, og þeir
stefndu þangað í þeim tilgangi að kanpa hest, þó ekki væri
avvðsætt hvernig Strogoff krenust burt úr bænum út fyrir
varðmannahringinn.
Þeir vorn á ferð eftir þröngum stíg, þegar Strogoff alt í
einu tók kipp og snaraðist til hliðar inn í dimman gang.
Karlinn fór á eltir honum, en var pó hissa, og fór að spyrja
hvað þetta fát hefði að þýða. Strogoff bað hann ekki hat'a
hátt og lagði fingur á varirsínar sem þagnarmerki.
í pessu þeysti riddara flokkur afaðal torginu inn á þetta
þrönga stræti, er Strogoff liafði komið eftir. Voru þar um
20 Tartarariddar og í broddi fylkingarinnar reið yiirmaður
í óbrotnum heibúningi Rússa. Hafði hann auguu allstaðan
en sá þó ekki skotið sem Strogoff og karlinn smugu inn í.
Riðu þeir geyst eftir strætinu og hirtu ekki um þó gangandi
mennogkonur træðust undir hestafótunum. Og það voru
nokkrir of seinir ti1 að bjarga sér undan þursunnm, urðu
því undir liófum hestanna og ráku upp liljóð, er þeir lemstr
uðust. Var því neyðarópi ávalt svarað með lensulagi, svo
kvemið liætti bráðlega. Þanníg ruddu þessir sigurvegarar
sér braut.
“Hver er þessi yfirmaður?” spuröi Strogofl karlinn und-
ireins og fylkinuin var farin fram hjá, og þeir aftur héldu á-
fram ferð sinni. Og aðgætinn inaöur hefði getað séð að Stro
gofl' var venju freinur fölur, er hann framsetti spurninguna.
“Þaðer Ivan Ogarefi'!” svaraði karlinn í lágum róm, en
svo'var sem hatin nísti nafuið á milli tannanna. Hann bar
auðsælega lieiftarlmg til föðurlandssvikarans.
“Einmitt!” varð Strogoff að orði og í þeim rónv, er ekki
gat leynt geðshræiing og henni meir en lítilli. Þó riddar-
arnirfæru geyst þ' kkti liann fyrirlið.v þeirra. Það var sami
maöurinn, sein liaföi greitt honum svipuhöggið og með-
fylgjandi smáu í Ishim. 0,'þóhauní hvorugt skiftið veitti
tonum nána eftirtekt, þá datt honum nú ait í einu í hug, að
þettaværi virkilega sami maðurinn, sem hann átti orðastað
við um kvöldið í Nijni-Novgorod og sem hánn svo heyrði
tala við konuna Sanaarre.
Strogoff gat rétt til um manninn, Alt var sami piltur-
inn. Það var í gifta-gervi og í flokki kvennvargsins Sang-
arre, sem Ogareffskálknum tókztað komast burt frá sýning-
arstaðnum. En þangað hafði iiann brugðið sér í þeim til-
gangi að tala við samsærismenn sína ýmsa austan úr Asíu
og sem hann þóttist vita að kæmu á sýninguna, eius og líka
varð. Sangarre liatði ást á hon im og hefði farið út í eld og
vatn hans vegna, og hún og gifta-flokkur hennar var í
rauninni launaðir njósnarar hans og yflr höfuð voru þessir
starfsmenn hans hlýðnir lionum eins og rakkar. Það var
þess vegna Ogareff sjálfur, sem vildi fara í illt við Strogoff
á bekknum, og sem litlu síðar sagði Sangarre að “faðirinn”
skipaði þeim að fara btirt, orð sem . Strogoff þóttu svo ein-
kennileg, en sem hann þá ekki skildi hvað þýddu. Það var
Ogareff, sem Strogolf um nóttina á þiifarinuá Kákasusheyrði
tala við konuna og segja lienni að seudiboði keisarans væri á
austurleið. Og það var Ogareff, sein í gervi gamla og
hruma giftans fór af bátnum í Kassn oz þaðin austur um
land beina leið til Ishim. Nú var li inn kominn til Omsk á
undan sendiboða keisarans og orðinn hæstur í völduin innan
lierbúða Tartaranna, Þangað var Ogareff kominn fyrir að
eins þremur dögum. Hefði það ekki verið fyrir hinn bati-
vænafund í Isliim og slysið við Ittych, er tafði ferð Stro-
goffssvonain þremur dögum, hefði liann óefað komist á
undan föðurlandsfjanda þessum og að líkum orðið á undan
lionum til Irkutsk. Og hvað mörg framtíðar óiiöpp hefðu
einnig orðið fyrirbygð, ef sneitt hefði orðið njá þessum íyrstu
slysurn ! Nú höfðu þeir sézt og var því enn brýnni nauð-
syn fyrir Strogoff að fara varlega og um fram alt að verða
ekki í annað sinn á vegi Ogareffs. Jafnframt liafði Strogoff
þö eugsað sér hvernig hann skyldi heilsa honum, ef fundur
þeirra yrði óumflýjanlegur, og það þótt Ogareff væri þá ein-
valdsherraí allri Síberíu.
Karl og Strogoíf komust slysalaust á gestgjafahúsið og
var Strogofi'þá kominnað þeirri niðurstöðu, að vandræðalaust
yrði að komast hurt xir bænum í myrkrinu um kvíldið.
Hesta gat hann fengið, en engin tiltök voru að fá vagn leigð-
au eðakeyptan, þeir voru ekki til, eins og bærinn þá var
kominn. Hvað hafði Strogoff líka að gera við vagn? Var
það ekki sorglegur sannleiki að hann var orðinn eiusamall ?
Duglegur linakkhestur nægði lionnm héðan af, og það vildi
svo vel til, aðákjósanlegur reiðhestur fékzt. Það var létt-
leika hestur, alinn vel, þrekmikill og þolinn. Hestamaður,
eins ogStrogoff var, kuuni líka að fura með svo góðan reið-
skjóta.
Hesturmn var lióflauslega dýr, en innan fárra mínútna
var hann orðinn eign Strogoffs og hann þá um leið ferðbúinn.
Klukkan var þá fjögur síðdegis, en Strogoff var neyddur til
að bíða eftir náttmyrkrinu. En af því hann viidi ekki sýna
sig mörgum, hélt hann kyrru fyrir í húsinu keypti sér,
að bo:ða og hvíldi sig. I ferðimannas dnum var mann-
margt. Bæjarniena streymdu þanguð úr öllum áttum til
þess að fá f.egnir af styrjöldiuni og til þess að tala nm komu
hermanna, sem væntanlegir vor i vestan yflr Uralfjöll. Sá
flokkur var samt ekki væatanlegur til Omsk, heldur átti
hann að fara beinustu leið til Tomsk og reyua að hrifa þann
bæ úr liöiidum Tartaranna. Strogofi' hlust iði með athygli á
samtalið, eu tók engan þátt í því.
Alt í einu heyrð: liann hljóð, sem hleypti lirolli um
’nann allan og titringi í hverja taug. Tvö orð heyrði liann
töluð, að eins tvöorð, en þau nístu sál lians eins og hárbe:tt
s\;erð. Þessi tvö orð voru :
#-
I
#
I
f
#
Fluttur
liefi nýlega flntt skrautgripa og úrverzl-
un mítia á Norð-vestur
hornið á Main St. ojí Port. Ave.
#
#
#
#
Um leið o.íf ég flutti búð mína, keypti ég mikið
af nýjum ágætum gull og silfurgripum, og einnig
byrgðir af allskonar ágætis úrum og klukkum, og
sel ég nú allar þessar vörur ódýrri en nokkrusinni
áður. Komið og skoðið vörurnar.
G.THOMAS,
Manuf. Jeweller.
#
#
#
#
m
#
#
#
l
#
#
#
#
#
##
#
#
#
#
#
#
#
e
#
HLUTIR
sem eru í sjálfu sér vandaðir
og aldrei breytast nema til
batnaðar, verða óhjákvæmilega
viðurkendir að lokum.
Þetta er ástæðan fyrir að
selst svo mikið af
E. B. EDDY’S Eldspytum.
#
#
#
#
m
#.
#
e
m
#
#
#
##########################
# #
‘'Sonur minn !"
Móðir lians^hún Marfa gamla, svo kunnug öllum í Omsk
stóðframini fyrir honum, titrandi af geðshræriugu, og brosti
upp á lmnn.
Strogoff stóðá fætur og var í þinn veginn að taka hana i
faðm sinn. En þá kom skyldan, þörfin á dularbúníngi og
liættan, sem beggja beið, ef hann opinberaði sig, til sögunn-
ar og aftraði honum. Þó liann þannig stæði á fætur og þó
hann brynni aflönguntilað heilsa móður sinni, þá hafði
hann svo mikið vald yflr sjálfum sér, að hann hreyfðiekki
legg eða lið, né hefði nokkur getað greint titringinn, sem
hann þó fann svo vel sjálfur.
Það voru um tuttugu manns í sainum þegar þetta ó-
happa-atvik kom fyrir. Á meðal þeirra voru auðvitað fleiri
eða færri njósnarmenn Ogareffs, og öllum í Omsk var kunn-
ugt að Mikael souur Mörfu gömlu var einn af sendiboðum
keisarans.
Strogoff, sem sagt, hreyfði sig ekki.
“Mikael!” kallaði móðir lians í ángist.
“Hver ert þú, kona góð?” spurði þá Strogoff, en ekki
var lanst við að rödd lians titraði, svo mikil raun var þetta.
“Hver er ég, spyr þú? Þekkirðu þá ekki móður þína
lengur?”
“Þú fer vilt”, svaraði Strogoff, í þetta sinn kuldalega.
“Þú villist á pví, að þúfyrir tilviljun sér manu líkan syni
þínum!”
Gamla konan gekkjfast npp að lionum, liorfði um stund
í augu hans og segir svo!”
“Þú ert ekki sopur Péturs og Mörfu Strogoffs!”
Sjalfs sin vegna hefði Strogoff glaður látið lífið til þess
áð mega fagna móður sinni eins og liann langaði til. En ef
hann'sýndi miusta svig á sér var úti ekki einungis um sjálf-
an hann, heldur einnig um hana, um ferðina til Irkutsk, og
ofltn á alt hitt var þá eiður hans rofinri! Hann trevsti sér
ekki til að liorfit á angistmóðurinnar og lagði því aftur aug-
un. Heudur sínar dró hann liægt aftur með hliðnniim til
þess þær ekki snertu liinar viðkvæmu, titrandi móður liend-
ur, sem eins og í óiáði fálmuðu eftir hans stóru og sterku
liöndum.
“Það er satt, kona góð”, sagði hann og liopaði um leið
litið eitt á hæli. “Ég skii ekki orð þín !”
“Mikael!” veinaði gamla konan aftur.
“Eg heiti ekki Mikael og hefi aldrei verið sonur þinn!
Ég heiti Nikfalás Korpanoff og er kaupmaðnr í Irkutsk!”
Og eins og ekkert væri nm aðgera hneigði hann sig fyr-
ir henni og gekk burt úr salnum, en í eyrum hans hljómaði
aftur: “Sonur minn, sonur minn!”
, Með hörknbrögðum tókzt Strogoffað slíta sig burtu, en
um leið og hann hvarf sjónum móðurinnar hneig hún afl-
vana og nterri með\ itundarlaus ofan á einn bekkinn. Það
bráði samt von bráðar af henni og hjálp vildi hún enga
þiggja en reis á fætur sjálf þegar gestgjaflnn ætlaði að
lara að stumra yflr henni. Var það mögulegt að henni gæti
missýnst, að hún hefði ávarpuð óknnnugan mann? Hvort-
tveggja var jafn ómögulegt. Það var sannarlega sonur liemi
ar. sem hér var um að ræðá, og engin annar. Íþvíd tt
henni nokkuð nýtt í hug. Það, að hann hefði ekki mátt við-
urkenna móður oína, að ástæður lians væru góðar og gildar
og í sömu andrúnni \aknaði hjá henni sú móðurlega tilfinn-
ing og lienni samfara sá kvíði, að með fljótfærni sinni hefði
liún eyðilagt vonir hans og stýrt honunt í voða.
“Ég er heimsk !” sagði liún þá, sem svar npp á spnrning-
arnar allar, er á henni dtindu. “Augu mín sviku mig!
Þessi maður er ekki sonur minn, lieflr ekki málróm líkan
lians. Við skulum ekki hugsa um það framar. llaldi ég á-
fram að hugsa um það verður eudirinn sá, að ég þykistsjá
son minnallsstaðar!”
Það liðu ekki tíu minútur þangað til Tartara-foringi
gekk inn i saiinn <g spi rði livort Marfa Strogoffiæri þar.
‘Ég er hún !” svaraðí gamla kenan svo stillile: a, og án
þess lienni brygði hið minnsta, sð allir sem viðstaddir voru
undruðust. Þeir gátu varlntrúað að þet'a vœri sama konan
sem r“tt áðnr var að lirópa á son s’nn.
“Fylg þú mfll” sagði Tartarinn.
Maifa gamla hlýddi möglunarlaust og gekk óhikað út
úr salnum.
Fáum augnablikum síðar nam liún staðar á íniðju aðal- «
torginu og var hún þi frammi fj rir Ivan Ogareff, er undir-
eins hafði fengið fi egnir af því, er gerðist í gestgjafahúsinu. 1
Kom honum þegar í hng hvað var á seyði og serdi þegar
eftir gö nlukonunni til aðspyrja tiana.
----- 131 lliggin Ntreet -----------
gefur hverjum sem liafa vill -p p'U.'U. sem sannaðgetur að
mjöl, gripafóður og eldivið -*-«/ 1-LJ- t/lVJS.t/1 U hann selji ekki ódýr
ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ.
#
#
#.
\
Wateriown Marble & Granite Works. \
#
4.-
Selur marmara og- granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar,
blómpotta, Etc.,
Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Pjögra — fimm feta háir
legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum; af
umboðsmanni fólagsins án aukagjads. Mismunandi verðj eftir stærð
og frágangi.
Aðal-umhoðsmaður félagsits er
ÍSL. V. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
Dominion of Canada.
ÁMlisjartlir oke^Pis hir miliomr manna.
200,000,000 ekra
I hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægd af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt j árnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bnshel, ef
vel er umbúið. .
t inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og nmhverfls-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Mdlmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna járnbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um iiinahrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftslaq.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hvei’jum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af lnndi
alveg ókevpis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi bú: á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti.
tsfenzkar uýtendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stoerst er NYJA ISLAND. liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja Islandi, 1 30— 25 mílna fiarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfwðstað fvlkisins, en nokkr
hinna. ARGYT.E— N\ LENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING—
VALLA-NÝLF.NDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg: QU’APPET.LE-NÝ-
LENDAN um 20 mílursuðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 uýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- ogbeitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
ConiniÍNKÍoiior of Dominion l,aiiAi«.
Eða 15- Tj. 1 í:i I <1 wi n son. isl. umboðsm.
Framhald.
Wirmi-Deg*
Canada.
Látið ekki tælast.
Kaupið Elgin úr.
v-
■Z. >v
; Af því Elgin-
^ úrin eru bezt
allra Amerík-
CO — anskra úra og
rr\ standa sig bet
ur en ódýr
Svissnesk úr.
Hiðmiklaúra
einveldi er nú
brotið á bak
aftur, og vér
getum nú selt
Elgin úr ó-
'17rr'í en áður
3§pipP 5 v er*!un ,ver
. v/v • i i er h i n e 1 z ta
ífullstássverzl
Wi/ý' C. uii scm nú iief-
t. ’/ ... irviðskiftivið
° V 'Wgz yður, og vér
mælumst til,
V* " : ( 69 að dðvr enþer
iíÍVfJSiíglöyW pantið úr hjd
öðrum klippið
Wtr þórþessaaug-
lýsingu úr blaðinu og sendið oss, ásamt
nafni yðar og utanáskrift. Ef þór gerið
það, sendum vér yður frítt, til skoðunar,
úr með 14 lí. “Gold filled” umgerð fall-
ega skreyttri með útskurði (áreiðjnlega
hin fallegasta umgerð sem boðin heflr
verið fyrir það verð), og með ekta Elgin
verki, gerðu af The Élgin National
Watch Co., sem gengur í mörgum
steinum og hefir allar nýustu umbætur:
dregið upp og fært með höldunni. Ef
þér viljið hafa úrið, þá getið þér borgað
express-agentinum, sem það verður sent
til, heildsöluverð vort á því, $9,50; ef
yður líkar það ekki, þá borgið þér ekkert.
Þér leggið ekkert í hættu. 20 ára skrifieg
ábyrgó lylgir hverju úri. Ef 50 cts. auk
úrverðsins eru send með pöntuninni.geta
menn fengið $3.00 gullplataða festi, eða
ef þér sendið $9.50 fyrir úrið, fáið þér
festina frítt. Pantið þessi úr og sann-
færist. Segið hvort þér viljið karlmans
eöa kvenmans-úr.
FRITT ! — Ef þér kaupið eða fáið
kunningja yðar til að kaupa 6 úr, fáið
þér eitt frítt. Það má græða á þessum
úrum; ýmsir selja þau fyrir $25 til $40.
RED STAR WATCH CO. Dept.
(Löggilt.)
194 E. Van Buren St., - - Chicago, 111.
N
orthern Pacific
RAILROAD
TIME CARD.—Taking effect Sunday
Dec. 16. 1894.
MAIN LINE.
North B’und
'3
W'3
gS
cí O
1.20p|
1.05]i
12.42p
12.22p
11.54a
11 31a
U.07a
10.31a
10.03a
9.23a
8 OOa
7.00a
ll.Oip
1.30p
3.15p
3.03p
2.50p
2.38p
2.22p
2.13p
2.02p
1 40p
l.i2p
12.59p
STATION8.
Winnlpeg..
♦Portage, Junc
* St.Norbert..
*. Cartler....
*.St. Agathe..
*Union Point.
*Silver Plains
.. .Morris ..
.. .St. Jean.
.. Letellier ...
Soouth Bund
3Q
*oo
ÞhS
o
o sl
fcg’
•sS
f2.30pi.. Emerson
12.20p
8.85a
4.55a
3.45p
8.40p
8.00p
. .Pembina.
Grand Forks..
.Wpg. Junc..
Duluth
Minneapolis
... St. Paul...
12.1íiþ!
12.27p
12.4Up
12 52p
l.iopj
1.17p
1.28p
1.45p
1.58p
2.17p
2.35P
2.50p
6.30p
lO.lOp
7 25a
6.80a
7.10
5.30a
5.47a
6.07a
6.25a
6.51 a
7.02»
7.19a
7.45»
8.25a
9.18a
10.15»
11.15»
8.25p
1.25p
10 30p ... Chicago . 9.85p
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bound STATION8. W. Bound.
Freight 1 Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j ' s^. 2 c ”5 GQ u 5 1*4 OQ 53 H
I. 20pj
7.50]i
6 53p
5.-f9|i
5.23p
4.39]i
3.58p
3.14p
21 p
25 p
17p
19 |i
2.57p
2.27|>
1.5 7a
II, 12a
Ut.37a
lO.lHa
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
3.15, v
l.SOp
1.07p
12.42p
12.32p
12.14])
11.59a
ll.38a
ll.27a
U.OOa
I0.55a
lO.lda
lO.SOa
10.1®*
lO.OOa
9 38a
9.21a
9 05a
8.58a
VVinnipeg ,.|12.J5p
. Morris ....
* Lowe Farm
*... Myrtle...
. ..Roland.
* Rosebank..
. Miami....
* Deerwood..
* Altamont, ..
.. Somerset...
*Swan Lake..
* Ind. Spriugs
♦MariapoMs ..
* Greeiiway..
.. Baldur....
Belniout....
*.. Hiltou....
■ |*. Aslidown..
W nwanesa..
8 49aj* Elliotts
8 35aj Ronnthwaite
8.18a|*Martinville..
8.00al.. Brandon...
West-bound passenger
Baldur for meals.
l.nOp
2.15p
2.4 Ip
2.58p
8.10p
325]
348p
4.0lp
4.V0])
4.36p
4.51]'
5.02p
5.18p
5.34p
5.57p
6 17].
6 34p
6 42p
e.sap
7.05p
7.25p
7.45p
trains st<
6.:
8.1
8..
9.:
9.1
10.:
10.1
llv
12.
12.1
L!
1.
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATION8. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday.
5.45 ]>.m. 5.68 p.m 6.14 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.13p.m. 7 25 p.m. 7.47 a.m. 8.00 a.m. 8 30 a.m. .. Winnipeg .. *Port Junction * St. Charles.. * Headingly. * White Plaim *Gr Pit, Sput *LaSalle Tank *. Eustace... *.. Oakviile. *. . .Curtis. . . Port. la Prairie 11.15a.m. 11 00 a.m. 10 35 a.m. 10.28 a.m. 10.05 a.m. 9.42 a.m. 9.34 a.ni. 9 22a.m. 9 00 a.m. 8.49a.m. 8.30 a.m.
Stations marked —*— have no
Freight miist he prepaid.
Numhers 107 and 108 have ti
Pullnian Vestibuled Drawing Roon
ing Cars hetween Winnipeg, St P;
Minneapolis. Also Palace’Dirin
Close connection at Chicago with ,
lines. Connection at Winnipeg Jt
with trains to and from the Pacifio
For rates and full informatio
cerning connection with other Hne
apply to any agent of the companv
CHA9.S. FEE. H. SWINFí
G.P.&.T.A., St.P nl ft., a,,(
CITY OFFICE
Mhíu Str„ Wior.