Heimskringla - 20.12.1895, Blaðsíða 1
IX. ÁR.
WINNIPEGr, MAN., 20. DESEMBER 1895.
NR. 51.
Fundarboð.
#-#
Ársfundur hluthafa allra I The
y
Heimskringla Printing & Publ-
hising Company verður haldinn á
skrifstofu félagsins, Cor. Ross Ave. &
Nena Str., í Winnipeg, Már.udaginn
13. Janúar 1896, kl. 8 e. h.
J. W. Finney,
forseti.
Winnipeg, 13. Des. 1895.
FRETTIR.
DAGBÓK.
FÖSTUDAG 13. DESEMBER.
Aukakosningar til dominionþings
fóru fram í North-Ontario kjördæminu
í gær og vann stjórnarsinninn með 854
atkv. umfram gagnsækjandann, er
næstur gekk.
Tillaga er komin fram á þjóðþingi
Bandaríkja þess efnis, að auka skuli
utu fjórðapart öll hermanna-eftirlaun.
Skipaferð um Welland-skurðinn,
milli Ontario og Erie-vatns, var bönnuð
í gær vegna ísa.
Fyrir þjóðþing Bandaríkja er kom-
ið frumv. til staðfestingar samningi
þess efnis, að Indíánar í N. Dak. selji
Bandaríkjastjórn alla landeign sína í
þvi ríki, að undanteknu 12 mílna löngu
og 6 mílna breiðu svæði til ábúðar.
LAUGARDAG 14. DES.
Kalt eystra. Sumstaðar í Ný-Eng-
landsríkjum steig frostið 26 fyrir neðan
zero í gærmorgun. Sama daginn, eins
um marga daga bæði undan og eftir,
var ýmist alveg frostlaust um daga, eða
alt að því, hvervetna hér vestra.
Óvanaleg illviðri og stormur á At-
lantshafi um undanfarna daga. Við
austurströnd Ameríku er veðrið svo
vont og frost svo mikið, að strandferö-
arskipin leggja ekki út.
Innan 3 mán. lætur Bandarikja-
stjórn byrja að smíða 6 stór herskip.
Það horfír til vandræða á Englandi
með skipasmíðar vegna verkfallsins
mikla, sem búið er að standa yfir lengi
og sem enn hindrar alla vinnu að skipa-
smíð.
7,250 mílur. Samdægurs var og fram-
borin bæn um að leýfa Michigan Centr-
al járnbrautarfélaginu að brúa Detroit-
fljótið hjá borginni Detroit.
MIÐVIKUDAG, 18. DES.
í gær sendi Cleveland forsetí'nýjan
boðskap til þjóðþingsins áhrærandi Ve-
nezuela-þrætuna. Segir hann þar að
sýna þurfi að Monroe-reglan só meira
en nafnið tómt. Segist gjarnan vilja
frið við Englendinga, en ekki frið með
skömm.
Fjármálaskýrsla Bandaríkja var
lögð fyrir þingið í gæi og sýnir hún
tekjuhalla á síðastl. fjárhagsári svo
nemur $42,850,000. Á yfirstandandi
fjárhagsári er búizt við $17 milj. tekju-
halla, ‘envið $7 milj. afgangi á næsta
fjárhagsári,—því er endar 30. Júní
1897.
ítalir ákveða að senda 10,000 her-
menn til Abyssiniu og taka til láns 15
til 20 milj. franka, til að mæta þeim
aukakostnaði.
Að þremur árum liðnum verður
fullgerður hafþráður yfir Kyrrahaf frá
Vaneouver í Canada til Ástralíu. Svo
segir Chamberlain, útrikjastjóri Breta.
Gullsjóður Bandarikja komin ofan
í $72jj milj.
írar i Bandaríkjum bjóða 100,000
hermenn til að berja á Bretum.
FIMTUDAG, 19. DES.
Samkvæmt tillögu Clevelands hefir
þjóðþing Bandaríkja samþykkt að veita
$100,000 og leyft forsetanum að skipa
nefnd, er fara skuli til Venezuela og á-
kveða hvað rétt er eða rangt í kröfum
Breta. Fyrr en þvi starfi er lokið veit
forsetinn ekki hvort hann á að skora
Breta á hólm eða ekki.
Auka-kosningar [í Victoria, British
Columbia. fara fram 6. Jan. næstk.
Annars búizt við að enginn sæki gegn
Prior og að hann verði löglega endur-
kosinn á útnefningafundi 30. þ. m.J
Cubamenn biðu illan ósigur í or-
ustu við Spánverja fyrir nokkrum dög-
um.
Stjórn Frakka hefir í hug að veita
lið félagi, sem ætlar aö leggja eiim liaf-
þráð enn undir Atlantshaf—til Ne w
York og þaðan til Brazilíu.
Sem afleiðing af Venezuela-npp-
þoti Clevelands var þingið í gær beðið
um $100 milj. fjárveiting tíl landvarnar
á norður takmörkum Bandaríkja. Enn
fremur beðið um $1 milj. til herbúnaðar
káupa.
MÁNUDAG 16. DES.
Dominion aukakosningar eiga enn
eftir að fara fram í 6 kjördæmum, því
eitt bættist í hópinn á laugardaginn,
þar sem Col. E. G. Prior, þingm. frá
Victoria B. C., var tekinn í ráðaneytið
istaðN. C. Wallace’s, er sagði af sér.
Ák'æðnir kosningadagar eru : I Card-
well 24. Des., Montreal Centre 27. Des.,
Jacques,Cartier 80. Des., West íluron
14. Jan. Eftir að ákveða kjördaga í
Charlevoix og Victoria.
Það er haft’fcítir Stevenson, vara-
forseta Bandaríkja, að Banflaríkjastjórn
muni helga sér alt það land suðaustur
af Alaska, sem hún að undanförnuhefir
ímyndað sér að hún ætti, og að ef Bret-
ar séu óánægðir með það verði þeir að
berjast útaf þvi, en ekki tilhugsandi að
réttur nokkur sé viðhafður.
Nú er það uppkomið að i orustunni
i fyrra eyðilögðu Japanítar kastalann
mikla að Wai-Hai-Wei svo, að hann er
nú í bráðina ónýtur alveg.
ítalir og Abbyssiniu-menn hafa að
sögn háð mannskæða orustu nú nýlega
og von á annari enn skæðari bráðum.
Sagt að 100,000 Abyssiniu-menn séu á
göngunni til móts viðjítali.
Umboðsmaður Canadastjórnar á
Englandi, Sir Chas. Tupper, er staddur
í Ottawa og dvelur nokkra daga.
ÞRIÐJUDAG 17. DES.
Þjónar strætasporvagnsfélaganna
ffestra í Philadelphia hættu vinnu i
morgun.
Á laugardaginn var var gerð til-
raun að bana tveimur rikismönnum í
Chicago, George M. Pullman og Philip
Armour. Voru sendar sprengivélar
með pósti, en sem ekki komu til skila af
því póstmeistaranum hafði verið tilkynt
að eitthvað þvílikt væri á ferðinni.
í efrideild þjóðþings Bandarikja var
í gær borið fram frumvarp, er leyfir fé-
lagi einu i Bandarikjum að leggja haf-
þráð vestur um Kyrrahaf, um Havai
eyjar til Japan. Bandarikjastjórn á að
styrkja fél. með árstillagi, er nemi $25
á hverja ajómílu, um 20 ár, þó því að-
eias að þráðurina veröj etti lengrj er
Túristar 1 Noregi.
50 ára afmæli
sitt heldur blaðið Montreal Witness
í vetur og er fyrirætlun eigendanna
að minnast afmælisins með því að
láta blaðið flytja myndir af öllum
sínum gömlu skiftavinum, sem vilja
senda þeim fótograf og æfisögu-ágrip
sitt. Jafnframt mun það og flytja
sögu-brot ýms áhrærandi háttu alla
og hagi manna fyrir 50 árum síðan.
Fyrsta sýnishom blaðsins var prent-
að í Desember 1845. Var þá prent-
smiðjan, afgreiðslustofan og skrifstof-
an f einu einasta litlu lierbergi. Þá
var blaðið smávaxið mjög og kom út
einusinni í viku, en það óx brátt og
var innan skamms gefið út tvisvar í
viku, þá þrisvar í viku og að lyktum
á hverjum degi og það oftar en einu-
sinni á dag nú að síðustu. Auk þess
gefa eigendurnir út stórt og vandað
samnefnt vikublað og að auki lítið
vikublað.TiiE Northern Messenger,
nokkurskonar sunnudagsskólablað.
Verkstofa þess heflr á þessum 50 ár-
um vaxið ekki síður en blaðið sjálft.
Nú er það prentað í sinnieigin prent-
smiðju, stórri og skrautlegri bygg-
ingu í miðbiki verzlunarhluta borg-
arinnar, er þekur 10,000 ferli. fet af
landi, eða sem næst \ úr ekru. Að
sama skapi eru prentvélar þess ogöll
áhöld inni í prentsmiðjunni. Til
dæmis iná geta þess, að aðal-prent-
vélin prentar á hverri klukkustund
48,000 arkir jafnstórar Hkr. og skil-
ar þeim brotnum eins og þær eru
bornar út til kaupendanna.
“Witness” er ágætasta blað og
svo sanngjarnt f dómum sínum sem
flokksblað getur verið. Það hefir
fylt flokk “liberal”-flokksins, en þó
svo óháð, að það heflr aldrei borið
við að afsaka glappaskot flokksins,
eða svörtu sauðina, sem honum til-
heyra. Miklu fremur heflr það and-
æft þcim af alofli fyrr og síðar. —
Dagblaðið koslar ekki nema $6.00
um árið og er sent kaupendum kostn-
aðarlaust hvar í Ameríku sem þeir
eru og vikublaðið kostar aðeins $1.00.
Addressa eigendanna er:
JOHN DOUGALL & SON,
WlTNESS OFFICE,
Montreal, Canada.
Hkr. óskar Witness til lukku og
vonar að það eigi eftir að lifa mörg
50 ár enn. Það er sæmdarblað og á
skilið sí-vaxandi útbreiðslu.
minstii kosti eitt eintak þegar þið er-
uð á gangi niðri í bæ. Fyrirtækið
sem nýtur peninganna er þarflcgt og
bókin er góðra 25 centa virði.
Allrahanda.
Ríkismanna-skrá.
í Bandaríkjunuin eru stór-rík-
astir menn, en á Englaudi eru milj-
ónaeigendur íicstir. Eftir ný-útkom-
inni áætlun um fjölda þeirra manna,
sem eiga meir en 5 'milj. virði af
eignum, er talan þannig: Á Eng-
landi eru þeir 200 talsins; í Banda-
ríkjum 100; á Þýzkalandi og í Aust-
urríki (til samans) 100; á Frakklandi
75; á Rússlandi 50; á Indlatídi 50; í
öllum öðrum ríkjum 125. Þó ekki
séu taldir nema 100 menn í Banda-
ríkjum, sem eiga 5 milj. dollars og
þar yflr, þá eiga þessir 100 menn til
samans miklu meira en þcir 200
menn á Englandi, sein talið er að
eigi 5 milj. og meir. — Ríkasti ein-
staklingurinn í heimi, nú sem stend-
ur, er stjórnmála-garpur Kínverja —
Li Ilung Chang. Eignir lians eru
metnar á 500 milj. dollars.
Skifting Afrílui.
Nálægt tveir þriðjupartar at Af-
ríku eru nú í höndum Norðurálfu, er
ekki beinlínis til eignar þá til um-
ráða. Er skiftingin á þessa leið :
Bretar eiga... 2,500,000 ferh, mílur.
Portugisar.... 900,000 “ “
Belglu-menn.. 850,000 “ “
Tyrkir....... 840,000 “
Þjóðverjar.. .. 825,000 “ “
Frakkar...... 750,000 “
ítalir....... 600,000 “ “
Spánverjar... 250,000 “ “
Heill oghress á sjötugsaldri.
ÁLIT ‘FÖÐUR TOULL’ Á AL-
GENGU MEÐALI.
Þj'áður af lijartveiki i tuttugu ár. Lækn
arnir sögðu að hann mundi detta
niður dauður "þegar ininst varði.
Segir hvernig hann læknaðist.
Tekið eftir Ingersoll Chronicle.
Enginn neitar þvi að heilbrigð sál i
heilbrigðum líkama sé hin bezta gjöf
forsjónarinnar. Menn liafa á öllum
tímum leitað eftir ltfsins drykk, —- ein-
hverju sem gat leugt lífdavana. og jafn
vel gert menn ódauðlega. En þrátt
fyrir það þó lítlar líkur sé til að það
takist, þá hljóta þó allir, sem um það
hugsa, að sjá, að vísindi þessa tíma og
ranrfcókn þeirra sjúkdóma, sem þjá
manukynið liafa gert mikið að því að
hressa likamann og koma honum í sitt
upprunalega ástand. lina þjáningarnar.
og gera lífið viðunanlegt. S5nnun fyr
ir þessu er sjúkdómstilfelli í þessum bæ,
sem nýlega heyrðist getiö um. Þegar
fregnriti blaðsins Chronicle heyrði fyrst
getið um það fór hann sjálfur af stað ti
að komast eftir sannleikan'tm i þessu
efni,
JFMÆLl.
8. Afmæli Stúkunnar Heklu
verður haldið hátíðlegt með skemti-
samkomu á
Northwest Hall,
Föstudaginn 27. þ. m.
-Prógrammið
verður bæði margbreytt og
mjög skemtilegt: Ræður (á íslenzku
og ensku), upplestur, Recitations, Solo’
Duets, Trio (Skólameistarinn), hljóð-
færasláttur o. fl. Á meðal þeirra sem
tala á ensku, verða, mælskukonan Mrs.
Dr. Blakley og öldungurinn Mr. Thos.
Nixon. Stringhandíð íslenzka skemtir
fólkinu með því að spila úrval af lögum
eftir heimsins frægustu tónskáld.
Jólatré verður einnig haft á sam-
komunni til ánægju og þæginda fyrir
þær og þá, sem vilja gleðja vini sína
með gjöfum. Og þar sem sannað þykir,
að vináttan sé ekki buhdin við einn
flokk eða félag, þá hjóðum vér öllum
velkomið að senda gjafir á tréð. Þær
óg þeir sem nota vilja tækifærið geri svo
vel að koma gjöfunum til kaupm. G.
Johnson’s, sem veitir þeim móttöku.
Samkoman byrjar kl. 8 e. h.
Inngangur 15c. fyrir fullorðna,
lOc. fyrír börn.
Samkomunefndin.
Jolagjafir
ViO verk ritt.
Samkvæmt ný-útkominnj skýrslu
póstmálastjórnarinnar í Noregi, hafa
þangað komið í sumar 27,138 túristar
alls. Skýrslan sýnir og að þegar þessir
ferðamenn voru að fara stað úr stað
fóru 11,993 með járnbrautum, 9,617 með
strandskipunum og 5,528 með túrista-
skipunum og öðrum lystiskipum, sem
ekki heyrðu Norðmönnum til. Sams-
konar túrista-skýrslur eru til síðan 1886
og sýna þær að túrista-straumurinn
hefir stöðugt aukist ár frá ári. I suraar
t. d. voru túristarnir 4,000 fleiri em 1890
og fullum 13,000 fleiri en 1886.
Þetta virðist benda á að tiltækilegt
sé að ná í túrista til íslands, ef ötulir
menn gengjust fyrir því og útveguðu
sér þann aðbúnað allan, sem ríkir ferða-
menn krefjast á skemtiferðum sínum.
Danska túrista félagið gerir vel, er það
Kindergarten Magazine,
rit kvennfélagsins hér 1 bænum, er
stendur fyrir kindergarten-skólanum
og sem vinnur að að fá þá kenslu
viðtekna í alþýðuskólunum, er nú út-
komið. Bókin er svo úr garði gerð,
að hún sómir sér vcl á bókhyllu
bvers manns. Bókin er í stóru 8 bl.
broti og er lesmálið, sem margar vel-
gerðar myndir fylgja, 136 bls. Efn-
ið er fjölbreytt og allur frágangur
svo góður að ritið í heild sinni stend-
ekki á baki hinna stærri og dýr-
ari tímarita. Nokkur kvæði eru í
bókinni, eitt þeirra “The New Wo-
man,” eftir Emraa Shaw Colcleugh,
konu fylkisþingm. F. W. Colcleugh;
O. STEPHENSEN, M. D.
Jafnan að hitta á skrifstofu sinni
(Isabel Str., aðrar djrr fyrir norðan Col*
cleugh’s lyfjabúð) dag hvern kl. 9—11 f,
njMJ2—4 og 7—9 e. m. Tekflwne 34$.
Ííæturbjnlla cr 6 hurðinni.
gerir tilraun að auglýsa Island, en sú margar laglegar skáldsögur; Og rit
auglýsing kemur ekki að fullum notum
á meðan ekki verður auglýst samtimis
að til séu hótels og allur aðbúnaður,
sæmandi hvaða gestí sem að garði ber.
Eins og stendur er liklega hæpið að
Reykjavík sjálf geti tekið á móti mörg-
um túristum í senn.
En miklar tekjur væru það fyrir
landsmenn ef þó ekki væri nema einn af
hvorum 5 ferðamönnum um Noreg
kæmi til íslands og ferðaðist þar nm og
eyddi peningum. Galdurinn er að ná í
ferðamennina og gefa þeim, þegar tíl Is-
lands er komið, tækifæri til að eyða
peningunum eins og þeir gjarnan vilja.
En það tækifæri er ekki til enn.
gerðir fieiri en tími vinst til að nafn-
greina hér. Þýðingarmestu ritgerð-
irnar eru ef til villþessar: “Um
háskólamentun fyrir konur”; “Um
sparsemi á heimilinu”; “Um verksvið
kvenna”; “Uiu háskóla-kenslu á licmi-
ilinu”; “Um kindergarten kenslu ó-
keypis,” og; “Uni land vort” — lip-
urleg lýsing á Manitoba og vestur-
héruðunum, framfór fylkisins og
Winnipeg-bœjar á síðastl. 25 árum,
o. s. frv. Bókin kostar 25 cents og
fæst í öllum bókabúðum. Hérlendir
menn margir hafa keypt þær 1 tuga-
tali i þeim tilgangi að senda vinutn
og ættingjuin í fjarlægum stöðum,
sem jóla eða nýárs-gjöf, í staðinn fyr-
ir jólaspjald eða eitthvert gagnslitið
glingar. Slíkt hið sama ættuíslend-
ingar að gera til að sýna vinum sín-
um og settmönnum að hér er hugsað
um fleira en að rækta hveiti og korn-
mat og ala upp naut, sanði og svfn.
Lfttið ekki hjft liða að kaupa''aJj
Samtals um 7.515,000 ferlr. mílur.
. En öll Afrika er metin rúmlega
12 milj. ferhyi'ningsmílur að flatar-
m&li.
Apinn og sykurmölinn.
Tömdum apa var gefinn hvíta-
sykurmoli í flöskn raeð korktappa í.
Öpum þykir svkur Ijúífeng fæða og
þarna sá nú þessi vænan mola, en
ergin ráð til að ná honum. Tiinun-
um saman sat hann, velti vöngumog
horfði á flöskuna. Svo þreif liann
hana og velti á ýmsar hliðar. en ekki
kom molinn að heldur. Þá tók hann
hana upp og hvolfdi jið sér, eins og
þegar maður drekkur úr flösku. En
alt var jafn árangurslaust. Stundum
fleygði hann lienni frá sér eins og í
fússi oglézt ekki sjá hana, en horfði
altaf á hana út undan sér og þegar
minst varði, stökk hann og liremdi
hana eins og köttur mús. Datt hon-
um þá eflaust í hug að vinna molann
með því að koma að lionum óvðrum.
Þegar það dugði ekki að lieldur, sett-
ist hann að um hríð og starði á hina
óvinnandi skjaldborg molans, og var
blægilept að sjá sorgarsvipinn sem
kom á ásýnd hans. En þegar minst
varði, hýrnaði yflr honum. Ilann
hafði iiugsað nýtt ráð og lierjaði nú á
flöskuna á ný. Þegar þetta stríð hans
hafði staðið vfir nokkurn tíma, bar
það til, að glerkrús með aldinum í
datt niður af borði og brotnaði. Þetta
sá apinn, og þá var liann ekki lengi
að læra hernaðaraðferð við fliiskuna.
Fyren auga varð á komið, var hann
búiim að þeyta flöskunni í loft upp,
og brotnaði liún er við góltið kom.
Molinn var unninn.
Stórbreyting á
munntóbaki.
TUCKETT’S
T & B
Mahogany.
er hið nýjasta og bezta.
G&ið að því að T. A B. tinmerk
sé & plötunni.
Tilbúið af
Thb Gko. E. Tiickktt A Sos Co., Ltd
» HAMILTON, ONT.
Ilann fór til skólabróður Mr. Joh11
Toull á King Stv. West, og i e^ar hann
kom iriii fann hann ‘föður Toull’, enis
og hann er vanalega kallaður. Þar sat
hann við að gera við skó fyi'ir eiun a
httns rnörgu viðskiftamönnura, raul
andi ui.u leið 'sálmslag, sem liann hélt
mikið upp á. Mr. Toull hafði ávngi
árum vcrið í allmikln Aliti sem Method-
ista-prédikavi, og tók oft plass piesta
kyrkju sinnar þegar þeir voru fjarver
andi, og hann cr enn þá mjög hneigður
fyi'ir að syngja sálma, prédika og út-
skýra ritningarstaði og annað þesshátt-
ar. Fregnritanum var mjög veltekið.
og ér hann gerði kuunugt erindi sitl
glaðnaði yfir gamla manniiimn. Þai
vai' ánægjulegt að sjá moð hve niikill
ánægju hann gaf upplýsingar um sjúk
dóm sinn, eins og hann sagði til þess aö
aðrir gætuhsgað sér eftir því, og álil-
um vér hezt aðgefa frásöguna með hans
eiginorðum. "í tutt.ugu ár þjáðist ég
af hjartveiki og gat engin meðul fengið
sem gagn var aö. jafnvel þó ég liefði’
reynt nærri «>11 meðöl sem ég liafði
heyrt getið um. Lækmrimi sem stuud
aði mig gaf mér nieööl sem um stund
arsakir bættu mér, en alt sótt.i jafn-
liarðan í sama horfið. Hann sagöi méi
að ég kynni að detta niður dauður þeg
ar minst varði. og ég bjóst v:ð þvi sjálf
ur. Ég hafði heyrt getið um Dr. Willi
ams Pink pills þegar þ»r konm fyrst i
gang, er. ég hafði teynt svo mörg með
öl, að ég var búinri að inissa trú á. þeim
öllum og hafði airáðið að láta reka
veiðanum. En af því ég liitti svo margs
sem höfðu brúkað Pink Pills. þá réðsl
ég i að reyna þær. Það eru mörg ái
síðan ég byrjaði að brúka þær, og ég
hélt áfram með þær þangað til ég var
búinn með átta öskjuv, og það gleðui
mig að geta sagt, að ég hetí aldrei fund-
ið tii míns gamla sjútdóms síðan og ég
er viss um að með guðs hjálp hafa Pink
Pills lækuað ,mig. Ég get hætt því viö
að síðastl. haust fékk ég slæmt gigtar
kast, sem þjáði mig svo að ég gat iiaum
st gengið frá verkstæðiriu h»im til mirj
og um langan tíma gat ég ekki farið til
kyrkju. Ég reyndi ýmisleg meðöl, sei
mér voru ráðlögð, en batnaði ekkert uf
þoim, og sagði ég þá við sjálfan mic
eiuu sinni: Pink Pills bættu mér hjai
veikina forðum. ég skal reyna þær em
þá, og það gerði ég með þeiin árangi
cð gigtin er algeilegn horfin, og ég hefc
ekki fundið til heniiHr í langan tima”
Þegar gamli maðuriun fór að hitna yfi
liugsuninni um lifsreynslu sína sagð
hann: “Allir vita að gamli ‘faðir Toul)
segir ekki nema sannleikann”.
Eftir að hafa þakkað gamla mann
;inum fyrir góðar viðtökur sueri fregi
ritinn heimleiðis, Jsannfærður um a<
saga gamla maHnsins var sönn, og lull
viss um aðhann mundi eftir útlitinu a
dæma geta endst i mörg ár til og not
góðrar heilsu.
Dr. Williamw Piuk P lls < r hið i.iezt
iilóðhreinsadi og taugastyrkjandi meðHÍ
sem til er, og læknar þegar engin önnu
meðöl duga, Ef þú fær þær ekki hjá
lyfsnl« þinum, þá geturðu fengið þær
sendar til )>in fyrir 50 cts. öskjuna, eðu
sex öskjur fyrir $2 50 frá Dr. Williams
Medicine Co., Brockville, Ont., eða
Schenectady, N. Y. Tmktu ekta pillur.
ekki eftirstælingar—másbe háskalegar
handa börnum er
tt af því sjálfsagða. Það má ekki
leyma þeim og þess er heldur engin
örf, því
JOHN HALL
Hefir jólagjafir handa börnum við allra
liæfi, í öllum myndum, er kosta frá 5c.
pp. Alt fallegir munir, sem gleðja litlu
jörtun. En svo þurfa rnenn fleira on
ikföng barna til að gleðja sig með á
lólunum, og
'ÍT° alt er til hjá Hall „Jgj
-em þar að lýtur. Epli og aldini og
andy allskonar, hnetur, sætahrauð, o.
frv., alt með lægra verði en i stóru
lúðunum niðri í bænum.
Komið inn, landar ! Sjáið og skoð-
ið vörurnar og fregnið um verðið,
J0HN HALL,
05 Ross Ave.
ÁomiO í Bakaríið fyrir jólin.
G. P- THORDARSON
ekur af ykkur alt ómak með að baka
1 jólanna. Hann lætur ykkur fá jóla-
köku góða og ljómandi fallega, fjTÍr
kki öllu meira en þið þurfið að borga
fyrir efni í góða köku. Auk þess gefnr
hann hverjum sem kaupir fyrir $5.00 frá
>ví í dag og til aðfangadagskvölds kl. 11
$1 00 Jólaköku.
Þeim sem á þessum tíma kaupir fyrir
<3.00, gefur hann 50 centa köku; þeim
lem kaupir fyrir $1.50, 25c. köku; þeim i
-em kaupir fyrir $1.00, 1 pd. af góðu
nixt Candy, og þeim sem kaupir fyrir
50c. 1 kassa af Candy. Sama er hvort
keypt er brauð, brauð-tickets eða Cakes.
Komið strax og semjíð við
G. P. Tkordarson
Gleðileg Jól!
“Chris.” Sigvaldason
hefir nú hafið hraöflutning milli Selkirk
■ >g Islendiugafljóts.
Fer frá Selkirk á þriöjudagimiorgna
kl. 9, utidireins og lestin (vestan Rauð-
vr) er komin og ktmur tnmdœgurs að
Qimli. Á 10 kl.it. komast menn þannig
:rá Winnipeg að Gimli og — altaf í ofn~
sleöa með mjúkum sætum. Til
Selkirk koma menn aftur frá N. ísl. á
rAstud»gskvöld eða laugardagsmorgun,
■ftir vild, og ná f laugardagslestina
vestan árinnar til Winnipeg.
Sama, Idgn fargjaldið og fyrrum,
Frekari upplýsingar fást hjá hr. J.
VV. Finney, 535 Ross Ave,, og á skrif-
srofu Hkr.
Kr. Sigvaldason,
WEST SELKIRK.
ATH. Tek farþegjana á vagnstððinni,
eða sæki )>á hrert i bæinn sem vill.
Kr. S.