Heimskringla - 20.12.1895, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA 20. DESEMBER 1895.
JÓLAVERZLUN!
GEO. CRAIG & CO’S
NYJA OG MIKLA
Deilda-Búd.
WIAIN STREET,
CORNER JAIUIES.
Craig’s
Stora deilda=bud.
Ný matvörubúð í kjallaranum.
þessi STORA og VANDAÐA bygging, sem var bygð handa oss í sumar, er nú fnllgerð. Vér. höfðum ætlast svo til, að búðin skyldi verða formlQga opnuð fyrír
fjérum vikum síðan, en sökum þess að byggingin var ekki fullger innan, varð því ekki við komið. Nú er byggingin búin, verkamennirnir farnir og vér höfum hina
fegurstu búð, sem til er í borginni. Til þess að gefa fólki tækifæri til að sannfærast um það, höfum vér afráöið að byrja með
AFARMIKILLI JOLAYERZLUN,
sem byrjaði á Mánudaginn lfí. December og stendur ylir í 3 vikur. Með þessu fá allir tækifæri til að skoða þessa
JVIIKLU ÐEILD/c-BUD,
0g uni leið fá góð kaup áhinum margbreytta varningi sem vér höfum nú á boðstólum, ef þeir vilja. Þessi jólaverzlun er fyrir fólkið. Vér bjóðum yður að koma og finna oss í NÝJU BÚÐINNI. Ef þér hafið ekki komið
þar fyrri, þá Iiljótið þér að verða hissa á þessari STORKOSTLEGU VERZLUN. Iiinu mikla vörumagni voru er skift I
sem hver um sig geymir nægt vörumagn fyrir heila smásölubúð.
jifc Jiít jífc jífc jííí. j!fc jUí jKi JÍfe Jífc j!fc jífc. jííi jMl j&Sc Jifc Jifc Jifc JÍfc. JÍfc jISí. jH% jíít
| DRESS GOODS. — Til hægri liandar þepar inn kernur er eitt
",»* hið mesta upplag af KJÓLAEFNUM og silkivarningi &o., sem til er i Jf
j boigiuni, og verð hjá oss er hið lægsta. Hér er tækifæri að gleðja vinina ^
’ um jólin. k
jJtfcAfcjtfcjfojifcjifcjifcjik.jifcjifc4tfc.ilfc.j|fcjifc..rifcj*.j|fcj(fc.j|fcj>.fcj|fcjjfcj&.*ijifc
j STAPLE DRY GOODS. ------------------------------ Þessi doild er hókstaflega troð-
íj full ..f hinum bezta varningi, svo sem Baðmullardúkum, Voðuin, Þurkum t
ijj) og Þm kuefnum og allskonar munum til hússins.
%*■■sn?-Tjr w w"w w-’sjf trt w wwww w w w ww
•; }K' itL'. yj-. jifc jtfc j|fcj<fc4fcj|fc4fcj|fc4fcj|fcj|fcj|fcj|fcj|fcjifcjifc.tffc4fcjifc j“í. jííi.
^ Fancy Dry Goods, Notions &c. -------------------------------- Þessi deild tekur yfir
h -il.i lilið af miðkafla búðarinnar. Það er gengið inn í hana um aðal-
^ dyriiar. og þú getur eytt þar einni klukkustund, með góðum hag, í að j£
j skoða allskonar Hanzka, Sokka, Nærföt fyrir kvenfólk, Borða, Slæður &c. j£
1 If
j Ladies White Underwear. — Þau eru til vinstri handar í ^
'4 'uiðkafia búðarinnar, þegar kemur inn úr dyrunum. Þetta er mjög álit- fc
ÍJ legdeild, full af fötum af nýjustu gerð, með mjög vægu verði,
é £
“4 -V .VWWW’Sf'Ar'jjp-^rss.'iRr'Jvir^'
>, jííj‘2jBSs-A'íj&i!fc jlfcJáfcJÍfciSJij2íJifcJ&&Jlfc.j!í?.
jjjtfcjtfcjtfcjtfcjto
í BOOTS & SHOES. ---------- Til vinstri handar viö miðkafla búðar- fj
^ innar er eilt hið Ticzta upplag af skóvarningi sem til er í borginni. $95,000
| virði sem er í þessari deild, verður að seljast nú liegar. ^
í’SfW’HtW’iTWVjf :,TWifri&ctfítwWWWWWWWWWWnjtrW
2 Clothing, Furnishings, Hats, Caps &c.
j gengur i gegnum skóvarningsdeildina, þá kemurðu í þessi
J2 i, J&. Jlír. jlít jífc jUí, jkfe jifc jL'i jLfe j!fí. jífc jíf.3. jtfc jjfj, jjfc jf:
Þegar þú
^ i nr^i»>:m mvuvnrmugsuetiu]ini, pa iveiiiuruu 1 þessa deild. Húu
^ er eiu hiu sr.æista i búðinni, og innihelbur allskonar fatnað fyrir Karl- t
j menn, Umtl'U :a og Drengi. $12.000 virði af þessum varningi verður að f
2 seljast undir eins. **•
lí-íSTW'ilfWWW'SBf'WW'W?
rwwww
^jjifc jik jéís. jtfc jlfc jL'- .- . .vLfe jifc jfe jtfc jift jifc j*ft Jlfc Afc Jifc jfít Jifc ^fc jtfc jifc jSfc jíí A'-.
«j Christmas Fancý Goods, Toys &c. — í aðalbúðinni
a verður hið siLt>rsta ujiplag af munmn fyrir jólagjafir. som vér höfum Þ
2 nokkurn tíu.. liaU. Yér erum þektir að þvi að vainia fessa deild. Nú ^
" eru betri tiekifæi i en nokki u sinni áöur. j£
^ "*• -<W« ->Mt Jtlí jU, -vM. Jfc. M. M. iL, ií. il. M* JK. vU. _Jj, Ufc •M, M. ii. Ul. JJ.
| GRANITE WARE, TIN WARE. — LEIRVARA OGfc
^ POSTULIN. Þetta er ný deild í aðalbúðinni, og það borgar sig að sjá s»
hana. Verðið er mjög rýmilegt. *
.rijtfejLfe. Ýk <M« jMl.M- ■Mí .H. V.V A JI. jM. jH. >>Si jH,M. ii. M, Jfc M, M. .u.
^ Miliinery, flantles, Ladies’ Furs, Etc. — Til þess aðí
j komast í þessa deild, ferðu upp stigann til vinstri handar, og á öðru lofti
j sérðu hið stórkostlega upplag af vönduðum Höttum, Mötlum og Loðvöru
^ Það er gaman að sýna þessar vörur. fc
M'-.’r^’ff^ianiFwww’stwwwíiimifwwisniifwww’ilf
3 Carpets, Oilcloths, House Furnishings. — Þessi j£
á variiingur er einnig á öðru lofti. Þegar þér er sagt að þessi deild sé 132 |l
j fet á lengd og 25 fet á breidd, þá færðu dálitla hugmynd um stærð henn- jþ
5. . Og verðið er að sinu leyti eins lágt og varningurinn er mikill.
Síðasta dcildin sem talin verður, og sem er í nmninui hin þýðingarmesta fyrir fólk yfir höfuð, er
Hin nyja matvöru-deild.
Hún er í gruiinbyrginn (kjallaranum) og heflr yfir 4000 ferhyrníngsfeta gólfmál. Þangað kemst maður eftir tveimur stigum frá albúðinni. Þang-
að koma þeir sem vilja fá góð kaup, því vörnroar eru miklar, margbreyttar og ágætar, og verðið lægra en aðrir geta boðið. Ástæðan er augljós :
Vcr borgum enga liúsaleigu, evðum engu I hita óg mjög litlu í ljós, og vér komumst hjá ýmsum kostnaði, sem aðrar matvörubúðir hljót-a að hafa.
Viðskiftavinir vorir hljóta þannig að græða, og þér getið nú skilið hvers vegna vér getum selt svona ódýrt og staðið oss þó vel.
Eitt nýtt í sambandi við þessa nýju búð er það að vér seljum að eins fyrir peninga út í hönd í öllum deildum búðarinnar og losumst v, r þannig við allar ónýtar skuldir. — Vér sýnum engan verðlista hér; rúmið
levlir það ekki, en vér erum að eins að draga athygli manna að þessari jólaverzlun í vorri nýju DEÍLDA-BÚÐ, og vér bjóðum alla veíkomna til að sjá munina, heyra um verðið og skoða hina stærstu búð í Winnipeg.
MUNID EFTIR að vér erum í nýju búðinni á Main Strcet, á .horninu á .Tames Street. Það er auðvelt að flnna staðinn og þið sparið peninga með að koma og kaupa eitthvað af þvi, sem þessar ellefti
deildir inniiialda. >
‘M.J
’ (: \ cra
Co.
MAIN STREET, CORNER JAMES.