Heimskringla - 20.12.1895, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.12.1895, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA 20. DESEMBER 1895. íslands-fréttir (Eftir Stefnir.) Akureyri 12. Okt. Voðalegt ofsaveður var hér 2. og 3. þ. m. með ákafri snjókomu, en ekki miklu frosti. Hlaust af því mikill skaði bæði á sjó og landi hér um slóðir en fréttir W. H. Ward. Nœrri olæknandi. Ákafur hósti. Engin hvíld dag eða nótt. Læknarnir gefast upp. Lííinu bjargað Með þvi að brúka UO CHERRY PECTOllAL. AYER’S ■‘Fyrir nokkrum árum fékk ég á- kaflega slæmt kvef með mjög slæmum hósta, svo að ég hafði engan frið dag eða nótt. Þegar læknarnir voru búnir að gera alt við mig sem þeir gátu,sögðu þeir að ég væri ólæknandi og hættu við mig alveg. Kunningi minn, sem hafði heyrt getið um kringumstæður minar, sendi mér llösku af Ayers Cherry Pec- toral, sem ég fór þegar að brúka, og sem þegar frá hyrjun gerði mér mikið gott. Þegar ég var búinn með úr flösk- unni var ég orðinn alheill. Eg hefi ald- rei haft mikinn hósta síðan og hefi þá skoðun, að Ayer’s Cherry Pectoral hafi lækneð mig. — W. H. Wakd, 8 Quimby Ave., Lowell, Mass. Ayer’s Cliery Pectoral Hœstu verdlaun a heims- syningunni. Ayers Pius hiQ besta hreinsunarmeða lengra enn eru óglöggar Fé fenti unn- vörpum og er enn óvíst hvað tapast hefir algerlega af því, þó bætir það mikið úr að eftir hríðagarðinn gekk v þíðu svo snjór þiðnaði nokkuð. Skip- skaðar urðu stórkostlegir hér við f jörð- inn. Mesta fjölda af smábátum ýmist braut eða tók út beggja vegna fjarðar- ins, enda var brim svo mikið að menn muna varla annað eins. Tvö seglskip fórust hér á firðinum, “Lodsen” norskt skip, og “Hildur”. se.n kaupstjórKíhr. Havsteen hafði nýlega keypt austan af Seyðisfirði. Bæði þessi skip voru not- uðhér nú við sildarveiði. “Stamford”, er nú kom frá Englandi og átti að fara til Borðeyrar og taka þar sauðafarm, hleypti hér inn á fjörðinn i stórhríðar- garðinum og lagðist við Hnsey, en sleit þar upp og rak á land í eyjunni við svo- nefnt Sandhorn, og varðþar að strandi. í þessu veðri varð stórkostlegur skaði á Húsavík og þar í grend á bátum og fleiru, er hann að sögn metinn um 7000 krónur. Fjárskaðar hafa orðið óttalega miklir víðsvegar hér um sýslur eptir siðustu fréttum. Sjö hesta fennti í Svarfaðardal og fundust allir dauðir. A Siglufirði kvað hafa tekið út mikið af lýsisfötum og kjöttunnum. Ddnir eru Finnbogi Sigmundsson veitingamaður á Seyðisfirði og Randver Bjarnason bóndi í Stóradal. 30. Okt. Af Sauðárkrók er oss skrifar 11. þ. m. á þessa leið. ,,Aðfaranótt miðvikudagsins 2. þ. m. gjörði hér norðanrok með frosti og fannkomu síðari hluta mikvikudagsins. Á fimtudagsnóttina jók þá bæði fann- komuna og storminn, þykjast menn varla muna slíka hríð og þá var, jafn snemma á tíma. Dyngdi þá niður fá- dæma miklum snjó. Skaðar hafa mjög miklij; orðið að veðri þessu einkum snjó má svo heita að alstaðar hér við Skaga fjörð þar sem bátar eru settir, að fleiri og færri hafi farið. í Hofsós fóru t. d. 8 smærri og stærri för. Britnið var svo fjarskalegt, að þótt skip væru sett eins langt upp og gjört er að vetrinum, þá var þeitn ekki óhætt, Skaðar hafa og orðiö á sauðfé og hrossum í sveitinni, hefir fé spennt í vötn og fennt. en ekki eru koranar greinilegar fréttir um það“. Á Siglufirði tók út í veðrinu um 300 lýsisföt, en rúm 200 náðust aftur hing- að og þangað fram með firðinum. Nær 90 lýsisföt munu hafa tapast algörlega. Hákarlaskip, sem þar stóðu uppi, færð öll úr stað, en skemdust ekki til muna. Brimið gekk svo hátt að slíks eru engin dæmi, til marks um það má geta þess að sjór hljóp inn í hvert eitt einasta hús í kauptúninu. Spurningar og svör. SPURNING. — Ef maður gengur að eiga stúlku, sem á fé á banka þegar þau giftast, og hún gerir engan samn- ing því viðvíkjandi um leið og þau ganga i hjónaband, getur kouan eftir á neitað manni sínum um framlðg af þvi fé til nauðsynlegs lifsviðurværis ? O. SVAR — Konan hefir alger umráð sinna sérstöku eigna, hvort sem þær eru fengnar fyrir eða eftir giftingu. Ef hún þess vegna ekki finnur siðferðislega hvöt til að veita manni sinum lið, geta lögin ekki kuúð hana til þess, nema má- ske undir vissum kringumstæðum. Lög- in gera ekki ráð fyrir að konan borgi fyrir lifsviðurværi af sínu fé, nema hún hafi pantað vörurnar unp á sinn reikn- ing. SPURNING. — Ég hefi lifað með manni minum í 10 ár í sömu sveit, og goldið til sveitar og skólagjald, og dags- verk til vegabóta. Nú fellur maður minn frá, og ég stend eftir hjálparlaus. með ómegð. Bor þá ekki þessu sveitar- félagi, fremur en nokkru öðru fólki, eða félagi. að líta til með mér, að ég og börn tnín líðum ekki, hvorki til fæðis eða klæðis, jafnvel þó ég flytji úr sveitínni eftir fráfall iuanns míns ? tí. SVAR. — Ekki eftir að þú ert flutt burt úr sveitinni, en svo verður þá skylda þeirrar sveitar eða bæjar, sem þú nú ert í, að sjá um að þú líðir ekki neyð, án tillits til þess, hvort þú hefir goldið nokkuð til þeirrar sveit ir, eða þess bæjar, eða ekki. Break Up a Cold in Time BY USING ri : PYHt-PEGTSRtL : The Qiiick Oure for COUGHS, COLDS, CROUP, BRON- CHITIS, HOARSENESS, etc. Mrs. Joseph Norwick, of 6ö Soraui en Ave., Toronto, writes: “ Pyny-Pectoral haa never failod to cure mjr children of croup after a few doses. Ifc cured inyself of a long-standing cough after several other remedTeB had íailed. It has also proved an excellenfc coujrh cure for my famlíy. I prefer ifc to any other medicine for cougha, croup or hoarsenesa.” H. O. Barbour, of Little Rocher, N B., writes: y-Pectoral ia my cua- "As a cure for cougha Pynj the bcat aelling medicine I ha' tomera will have uo other." Large Hottle, 25 Cts. | DAVI DAVIS & LAWRENCE CO„ Ltd. Proprietors, Montreal FVERY FAMILY SHOULD KNOW THAT á VEGETA.BLE JT ■ • Qc' V If a very ramarkable remedy, both for IN- TERNAL and EXTERNAL use, and won- derful ln its quiok aotion to relieve distress. PAIN-KILLER Chllls, Dlsrrhira, DyMBteff, Cramps, Cholera, and all Bowel Complainta. la THE BEAT rrm- edy knovrn ror Hea- Headnrhc, Pitln In the 1 Neur PAIN-KILLER Hlck.rw, heumatiam ami I nraliclu. Buck or Klde, PAIN-KILLER tsayBSISkVÍÍ BIADE. Ifcbrlnga STRDT and permanknt brliep ln all caaea of lirulses, €uts« Hpraias, Hevere Burnm etc. PAIN-KILLER xUFVti M.rtaanlc. Fnrmer. PlHnlrr. Hallor. nnd m factall rlaanes wantlnR a medlelne always at hand. and bafk to usk luterually or externally wlth corUinty ofreilef. . . .. . Beware «f iraltatlona. Take none but the genuine " PmT DAva." Sold ererywhere; Uc. big bofctle. mkCAVtAI ö, I mt MARKs^D 'W COPYRIGHTS.^ iuuNN bU.t wno nave naa nearlvflfty years' experienoe in the patent business. CommunUa. tions strlctly confídential. A llandbook oí bw formation concerninK Patents and bow to ob- tain tbem sent free. Also a catalogue Of numhnn. ical and scientiflc books sent free. Patents taken tbrough Munn & Co. receive special notloeinthe Scientiflc Atnrrirnn, and thus are brought widely before the public witb- out cest to the inventor. Tbis splendid paper, issued weekly, elegantly illustrated, has by far tho largest circulation of any scienttflc work in the wortd. &S a y.ear. Sample copies sent free. Building Kditkon, monthly, $2.50 a year. Bhngle copies, ‘25 cents. Bvery number contains beau- tiful plates, in colors, and pbotographs of new houses. wlth plans, enabling builders to show the latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO., New Yohk, 361 Buoadwat. and Shorthand Institute. Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI. SKRIFT, STÖFUN. REIKNINGI, BÓKHALDI, VER^LUNAR-LÖGUM BREFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fleming G. W. Donald President. Secretary. Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð um næstu 15 daga. Núverandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf hann að minka vöruupplagið um helming og þar þarf naikið til. Einhneft nærfot - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00 Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50 og $1.00 $2.00 og yfir. Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og suðaustur af City Hall. W. Finkestein 510 Main Street - - - IVinnipeg. Skemtiferdir --MEÐ- NORTHERN PACIFIC R. R. --til- " " Tn :io, MEÐ DESEMBER byrjar Northern Pacific íélagið að selja sin venjulegu VETRAR-SKEMTIFERÐA^ farbréf, um ST. PAUL og CHICAGO, til allra staða í austur-Canada, alt til Montreal, fyrir $40 FRAM OGr AFTUR $40 Og til staða fyrir austan Montreal með því að hæta við ofangreinda upphæð HÁLFU GJALDI fyrir farhréf frá Montreal til þeirra staða. Þessi farbréf verða til sölu á hverjum degi til ársloka. Gilda 3 mánuði og leyfa manni að stansa og litast um bæði farandi og komandi. VÉR BJÓÐUM MARGAR SAMVINNU BRAUTIR; HRAÐA FERÐ; ÞÆGILEGA VAGNA OG; eitthvað að sjá á leiðinni. Til “gamla landsins” — Hringferðarfarbréf til sölu með NIÐURSETTU verði, um Halifax, Boston, New York, Philadelphia. Frekari upplýsingar fást á City Ticket Office, 486 Main Str.; og á vagnstöð- inni, eða menn geta skrifað eftir þeim til * H. SWINF0RD, General Agent, Winnipeg, Man. Jola- og° Nyars=gjafir Jólin eru þegar komm og þeim fylg-ja ætíð umstang með að útvega vinum og vandamönnum gjafir. Þegar þröngt er í búi margra eins og hér er enn, þá er skynsamlegra að kaupa ©AGNLEGAR, VAR/cNLEe/cR GJ/cFIF^ heldur en ónýtt glingur og glys. sem eftir litla stund er orðið að engu. .Tafnframt ber m'innum að hugsa um hvar dollarinn kaupir mest af vörunni. Það er eitt stóra velferðar-atriðið, Að kunna að íara með eí'ni sín ! Núna í augnablikinu gengur dollarinn hvergi meira en í fata- og álnavörubúð G. JOHNSON'S. Mesta upplag af gagnlegum jólagjöf- um fyrir fólkið. Stærst i fara og nlna- vörubúð i vestur- liluia bteiai i rs. Komið og sjáið jólagjafir vorar, svo seui: Silkiklúta, silkihanzka, silki-hálsbönd, silki axlatMmd, kost bær sjöl. Grávara allskonar, svo sem húfur, handvermur, Séts oi' Furs o. s. frv. Gullstn brossíur, kapsells, hringa, kragahnappa, manséttn hnappa, úrfestar in. m. Jafnframt leyfum vér oss að leiða athygli manna að vorum almenna vetrarvarningi, sem TIL Á'RSLOKA VERÐUR SELDUR MEÐ GJAFVEKDl. svo sem : Karlmanna, unglinga og drengja-föt; yfirliafnir, buxur, yfirbuxur, jakkar, nærtiit, manséttuskyrtur, hattar, húfur, sokkar, vetlingar, axlabönd o. fl. o. fl. Q. tfjz Vér teljum ekki eftir að sýna yður vörurnar. Komið og sjáið hvemig vér búumst við jóiunum. Það verður góð dægrastvtting og kostar ekki cent. Hvað um nýárs-ballið ? Þú verður þar náttúrlega, og stúlkan þín þarf nýjan kjól. Ef þú vilt tala við oss prívat, skulum vér sjá svo til að þú verðir ekki í vandræðum. Vér höfum alt sem “fashionable ball” út- heimtir fyrir konur og karla. Og verðið fælir engann. Spyrjið um það. Fyrir kvenfolkid höfum vér gnægðir af einbreiðum og tvibreiðum Kjólaefnum, Ullarardúkum og Hálfullardúkum með alls- konar breidd og litnm. Kvennfólks-nærfatnað, Sokka, Hanzka, Vetlinga, Kantabönd, Bolfjaðrir (Steels), Hnappa, Boli, og Bolteina. Nýjasta uppflnding í kvennbúningi : peisur, sem ómissandi eru á vetrum. Einbreitt kjólaefni, með allskonar litum og gerð, frá lOc. tii 25 cts. yd. Tvibreitt kjólaefni af nýjustu gerð og með tízku-litum, óviðjafnanleg kjörkaup, á 15, 20, 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cts. yd. Kvennkápur, mikið upplag, S2 til 815. Kvennfólks-nærfatnaður, vandað upplag, á verði sem er aðgengilegt fyrir alla’ 25 cts. hvert stykki og yfir: Bezta sort af ullarnærfötum á.$l,50 stykkið. Þetta gefur dálitla hugmynd um vörumar og verðið, en þarflaust er að telja fleira upp. Nokknð nýtt á ferðinni! Framvegis hefi ég, auk álnavöra og fatnaðar, að bjóða SKÓFATNAÐ af öllum tegundum. Ég hefi rétt í þessu lokið kaupum á öllu SKÓFATNAÐARUPPLAGI A. F. Reykdal & Co. og verður það til sölu i búð minni frá því í dag (föstudag 13. Des.). Ég komst að þeim kaupum á þessu upp- lagi, að ég get með sönnu sagt, að ég GET OG SKAL SELJA skófatnað þenna FYRIR MINNA EN IIEILD- SÖLUVEliÐ. Varningurinn er vandaður, eins og íslendingum öllum er kunnugt. Komið og skoðið hann. »«***•*«*» selll rtur, SUDVESTUR HORN ROSS AVE. OG ISABEL ST. . Opið til kl. 11 á hverju kveldi til Nýárs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.