Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.01.1896, Blaðsíða 2
2 HEIMSKRINGLA 18. JANÚAR 1896. Heimskringla j PUBLISnBD BY Tk lleiniskrÍDglii l'rlg. 4 l’abl. Co. • •• •• V’erð blaðsiiiH í Cancla ok Bandar.: & $2 um árið [íyrirfiam borgað] • Sent til íslands [fyrirfram borgað « af kaupendura bi. hórj ?5 L. • ••• Uppsðgn ógild að lðgum nema 9 kaupandi sé skukllaus við blaðið. * • ••• • Peningar sendist i P. O. Money J Order, Registered Letter eða Ex- • press Money Oid‘‘r. Bankaavis- • anir á aðra banka en í Winuipeg ^ að eins teknar með afföllum. • • •• • EGGERTJOHANNSSON • BDITOIi. • EINAR OLAFSSON BUSINKSS MANAOKR. ® «• •• Ofkici: : Corner Ross Ave & Nena Str. ® 1» O ISox «05. Urslit kosninganna: STJÓRNATi SINNAR :iO Avondale—T. Dickie. Birtle—C. J. Mickle. Brandon—C. Adams. Cypress—A. Doig. Deloraine—C. A. Young. Killarney—Hon. F. M. Young. Lorne—Jas. Riddell. Lakeside—Dr. Rutherford. Lansdowne—T. C. Norris. Manitou—J. D, Mclntosli. Minnedosa-r-R. H. Myers. Morden—Tlios. Duncan, Morris—Major Mulvey, Mountain—Hon. T. Greomvay, Norfolk—Geo. Rogers, North Brandon—llon.C. Sifton, Portage la Prairie—Hon. R. Watson. Rhineland—V. Winkler, Rockwood—S. J. Jackson, Rosenfelt—E. Winkler, St. Andrews—Sigtr. Jónasson, Saskatchewan—D. McNaught, Souris—A. M. Campbeil. South Brandon—H. C. Graliam, Springfield—Tbos. H. Smitli, Turtle Mountain—J. Hettle, Westbourne—Thos. L. Morton, WinnipegCentre—Hon. D. H. McMillan Winnipcg North—P. C. Mclntyre. Winnipeg South—Hon. J. D. Cameron. STJÓRNAR ANDSTÆDINGAR 5 Carillon—R. Marion. Emerson—D. H. MoFadden. Kildonan—H. Sutherland. La Verandyre—T. Pare. Woodlauds—R. P. Roblin. PATRONS ‘2 Beautiful Plains—W. F. Sirrett, Dennis—W. Crosby. YtiiTt irðir Jónassons 1 kjördteminu 611 u eru 79 og er óað sem sagt að þakka kyniilendinguntim i Selkirk, sem þykir soinnn góður Oii sem þeim líka stóð til boða í ríkuin inteli. eins og allir i Selkirk hafa greinilega hugmynd um. .í (t. Polson. Miiðurinn sem ekki vill "vamm sitt vit.i j nokkriim hlut” eftir því sem Lðg berg segir. lét ekki srarida á sér með að reka [H'ssi u'im mli ofan í Lðgberg. Það gei ir 1 ' ii trúverðulega með bréfi sínu i Lögb 9. þ. iri.. si'in kom út jafnhliða ofangreiiid m 1111 ii.elum ritstjórans. Hannliefi' sj.ilfsagt fpiigið vitran umað Lögiicrg mundi fai a þessum óverðskuld uðuorðmu urn sigfþó ekki þyrfti nú vitr a.n tiljog heíirhann langað til að leiðrét'a þau áður en samvizkubitið yrði sér ó- bærilegt. Var þaðekki von ? !! Hann áttiaðtgki' dyggilega ofan í við ritstj. Lögbeigs fyrir að fara með svona skreitni um sig í leyíislevsi og á móti betri vitund. Dað var lítil ástæða fyrir ritstj Lögbergs. að hlaupa svona á sig. þar sem liann hafði fyrir sér bréf Mr. Polsons. scrn hann hefði átt að vita. og scm Mr. Polson veit, að inniheldnr hér um bil eins niiktð af ómengaðri lygi eins og búast má við að þægilega kom- ust fyrir í jafn smávöxuu ritverki. •'Degar i ndnrskoðun á þeirri kjör- skrá (Doiuinion kjörskrá) fór fram, bað ég urn leifi að meiga bæta þessum mönn- um ii skrána. en þA koui frain Mr. John McGinn. fyrir hönd afuihaldsflokksins og gorði allt sem lia nngat til þess að sp.vrna á móti að þ. si nöfn fengju að k'inuist inii. og hafðu sér til fylgis við það Mr. Einm■ Ólafsson, husiness man ager Heiinskr.” s gir Mr. Polson i Lög bergi. Urn [iað livort Mr. McGinn hctir reynt til að koimi í veg fyrir að [lessir .'c'’ kæmusl a listan eða hvort hoiium j hefir tekist að kouta i vcg f.vrir það(hafi 1 hann reynt, 111 þess) skal ég lítið segja um. þar ég veit bókstaflega ekkert uin gerðir hitns i því ofui né heldur kemui það mér miiistu ögn yið, Eg var aldrei í þjónustu Mi . MeGiim, en ég verð að si gja, að það er litill heiður og lélegt ineðnia-li fyrir Mr Polson sem uinboðs- mann þessara. “riO’'hafi Mr. McGiiin tek- i 'sst að feoina í veg fyrir að fieir kæmust á listann, ef þeir á annað borð hafa átt rétt á að vera á listanum. Viðvíkjandi því að óg hafi hjálpað til að kuina í veg fyrir að íslendingar kæmust á listanu ætla ég að segja. að það er vísvitandi lygi, eða þá hngar- burður, Mr. Polson, sem hann hefir ver ið nógu ósvífinn að setja fram opinber- loga, vitandi að hann hefir ekki meiri ' tök á að s.innaþá sögu, beldur en hann hefir til að koina mér til að trúa því hór (eftir. að hann si' sannsögull. Ég vann, aldrei með Mr. McGinn að þeiin listum og varekkert við þá riðin. að öðru leyti en því, aðég var nokkur kvöld túlkur fyrir dónmraim. Þotta hefði Mr. Pol son átt að vita, og eins hitt, að á meðan ég var i réttarsalnum, átti ég ekki orða- stað við nokkra aðra en [&, sem dómar- inn bað mig að tala við fyrir sig, en þeirra á meðal var hvorki Mr. Polson né Mr. McGinn, enda koni mér ekkeri við hvað þtám fór á milli. INDEPE.N DENT 2 Russell—Jas. Fisher. St. Boniface—J. E. P. Prcndergast. ÓVISS, 1. í þetta skifti leyfir ekki tíininn eða rúmið að margt sé sagt áhrærandikosn- inga-úrslitin. Þess má aðeins geta að í Suður-Winnipeg kom mönnum á óvart, er Luxton var ekki tilnefndur sam- kvæmt lögum. Astæðan var sú, að hann sat snjó-teptur vestur i Kletta- fjöllum og hafði ekki getað náð til að skrifa undir útnefningar-skjalið. l'að var gróði Greenways, þvi kjördæmið var gengið úr greipum hans, ef Luxton hefði náð heim i tæka tíð, Að Norðnr- Winnipeg er enn í höndum Greenway- inga, er að þakka því, að þar voru yfir 400 couservatives og andvigismenn stjórnarinnar út-strikaðir af kjörskrá. Þá er nú svo komið, að Islendingar eiga fulltrúa á fylkisþingi af sínum eig- in flokki, þar sem er Sigtr. Jónasson. En að liann, en ekki Mr. Baldwinson, náði kjöri á hann að þakka kynblend- Aðendingu skora ég á Mr. Polson að sanna framburð sinn með vitnum (ekki ljúgvitnum) og segja nöfn þeirra manna setn é-g á að hafa komið I veg fyrir nð kæmust á listann. Vinsamlegast E. Ól.AFasoN. Ingcrsoll í Duluth. Þvtt iVKMNtí HeUALD. Nýlega flutti Ingersoll þar fyrir- lestur um “Grundvöll trúbi agðamia” fyrir troðfullu husi og var honuin heils- að með lófaklappí eins og vant er, og undir öllum fyririestrinum sást það ! ljóslega, að menn voru iirifnir af orðum hans. 'Fyrst mælti haun nokkur íiingangs orð og hóf þvínu st árás á ti úai brögðin. Byrjaöi Iiann á (íamia testaiueníinu ingsræflunum í Selkirk og grendinni. en f sem hj-mingarsteini iiinnar göinlii ti ú- ekki íslendingum. íslendingar íNýja|ar. Sýndi iianrt fram á. að jarðfræðii r íslandi og í Selkirk studdu drengilega ! ar hefðu' anuað, að það væri bull eitt þann manninn. sem þeir fyi ir nærri 4 árum áttu að kjósa og sem þeirþá iiefðu kosið, ef Mr. Jónasson og aörItans vildarmenn hefðu ekki dregið þá á tálar og komið til að svikja landsmann sinn. Vór vitum ekki fvrir vissu hvernig atkv. íslendinga i Selkirk féllu, en það er víst, að BaldwLnson fékk þa ' fieirien Jónasson. í Nýja-íslandi féllu atkv. þannig : Að Hekla Baidwinson: í»2 Jónasson 05 Að Icel. River 27 55 Að Geysir 21 14 Að Hnausum 22 09 Að Áruesi 20 17 Að Gimli 4-4 37 Að Húsavík 24 11 Yfirburðir 190 Baldwinsons 148 f N. ísl er rit.ningin segir heimmu skajiaðai 0 dögum. Þá tók hann fram. að sagati um það að Adam liefði verið hiun f.\ 1 - maður, væri htakin með því, að mt i i iiafi fundið maunabein og verkfæri kvu fiokka. s,.m nú oru útdauðir fyrir i ús unduin ár.i. Á Egyptalandi væru til stjörnukort, er sýndu fjarlægðir stjai n> anna 3,8uti áriun f. K., eða 2'x> hihii eftir fæðingu Adams. Þarna í Egypia- landi væri því heil þjóð 200 áruin ef ir sköpuu Adanis. Sagði hann að á>t gæti hugsust vitlansara en þetta Þá ré.ðist bann á, fr imimrð ritningm innar, ad guð hefði fj rst ska]>að jörðina og svo ! fe'-Tingnna (sijörmtr himins). Kvaö i liarin vísindamenn vita þáð vel.. að 1 in hafi verið til löngu á undan jðrð og værf jörðin barn sólarinnar. 1 ! kvað hann vera enn ein ósannind ! ritningin færi með. því — 42 og vantaði þó 8-10 góð og gild atkv. B.. er ekki náðu á kjé; ,: .ð- Þá^dróg liann efa á og Jirakti si atriði ritiiingafinnar. Tók li sól mni • ita er yu- n inn, auk margra, manna hans, cr ekki (J.'að fi am, er ganita testattientld gii, fengu nöfn sin á kjörskrá. ! aö með í.ionuin l.tkobs haíi 70 sálir jar.'"' til Egyptalands, en þar fjölguðu þeir svoá215árum, að þeir urðu 3,000,000. Þetta kvað hann bull eitt. Þeir hefðu ekki getað tvöfaldast meira en fjórum sinunm á öld hverri, eða svo sem níu sinnum á 215 árum, en þá hefðu þeir 215 ar átt að vera að eins 35,840, í stað 3,000.000. Þá gat hann þess, að ómögu legt væri með öllu að trúa frásögnum ritningarinnar um bardagana; Jeróbó- am t, d. hefði haft 800,000 hermenn, en Ábijah 400,000. Þeirbörðust með liði fiessu. En með því að Jehóva hjálp- aði Abijah. þá drap hann 500,000 af hermönnum Jeróbóams. Allir þessir hermenn voru Gyðingar, allir hjuggu þeir í Gydingalandi, landi, sem er \ á stærð við New Yé-ik riki Enþókomu þarna alls 1.200.000 hermenn á vigvölir inn. En til hess að landið gæti lagt fram svo marga menn, þurftu þeir að vera að minsta kosti 10—12 miljónir manna. En það væri heimska ein að ætla slikt; þegar Gyðingaland var fjöl- metinast, gat það ekki framfleytt fleira fólki en 2,000.000. Þá mintist hann á gullbyrgðir Dá- viðs Telur ritningin þær $2000,000,000 í silfri og $5000,000,000 í gulli. En nu er þetta jafngildi allra þeirra peninga, sem til eru í heiminum á vorum dögum, og þó átti þetta alt að fara í eina ein- ustu byggingu, 90 feta langa, 45 feta háaog30feta breiða.með fordyri 30 feta breiðu, 90 feta löngu og 180 feta háu!!! Skyldi ekki byggingameistarinn hafa verið innblásinn ? Niðurstaðan á öllu þessu hjá Inger- soll varð sú, að gamlatestamentið sé ó- áreiðaulegt í mesta máta og óhæfilegt að leggja það til grundVBllar fyrtr trú tnanna. Þá tók hann til Nyjatestamentis- iris og benti á inérsagnir og. vitleysur í því. Ber hann saman frásögn þeirra Mattheusar, Markúsar, Lúkasar og Jóhannesar, og sýndi fram á ósam- kvæmni þeirra og missagnir, Réðist liann svo á hugmynd þrenningarinnar á heilaganaiida og kom svo með spurn- inguna : “Hver var nú þessi Kristur?’ Hið bezta, sem hægt sé að segja um Krist, sagði hann að væri það, að fyrir því nær nítján hundruð árum hefði hann fæðst í Gyðingalandi, landi fá- tækur,þar sem engin hefði verzlun verið og litlar samgöngur, hjá þjóð einni, sem svo sem ekkert þekti til heimsins, þrælbundinni og kúgaðri af Rómverj- um. Að þetta hið fátæka barn hefðf al- izt upn án nokkurrar mentunar, an þess að þekkja nokkuð til llsta eður vís- inda. og er hann var nálægt 30 ára gam all, hafi hann ferðast um milli hálsanna og hæi'auua og þorpanna í föðurlandi sinu og verið aðskeggræða við þrælana að tala við fátæklingana og við hína sorgbitnu, að hann hafi ekkert ritað, en látið það ráðast hvort þeir sem hann tnlaðl við, festu orð sin í minni eða gleymdu þeim með öllu. Hann kvað Krist hafa ráðist á trúbrögð sinna tíma nf því að honum hafi þótt þau grimdar- full. En það hafi aftur vakið hatur þeirra, sem völdin höfðu og svo hafi Kristur verið tekinn fastur, dreginn fyrir dóm og krossfestur. I margar aldir hafi svo bóndasonur þessi hinn mikli úr Gyðingalandi verið tilbeðinn sem guð. Miljónir manna hafí helgað líf sitt þjónustu hans. Skrínum hans hsfi verið sungin dýrð og vegsemd. Nafn hans hafi flutthinum sjúku og deyjandi huggun; það hafi hrundið myrkri dauðans og fylt dýflissur ljósi og birtu. Nafn hans hafi fylt píslar- vottana hugrekki; í miðju bálinu hafi þeir hrópað það fram af hinum skorpn- uðu vörum. Hinir útskúfuðu yfirgefnu og hrösuðu fundu það, að Kristur var vinur þeirra, að hann þekti sorgir þeirra og sá aumur á þjáningum þeirra. Hin raunamædda móðir hvíslaði ást- þrungin nafn hans með hið dauða barn sitt í faðminum. Fagnaðarboðskap hans hafi miljónir manua flutt til endi- marka jarðar, og hinir tryggu og sjálf- um sér afneitandi áhangendur hans hafi boðað sögu hans þúsundum manna. I nafni hans hafi boðaður verið kærleikur sáttfýsi og umburðarlyndi. Eftir trúnni átti það, að hafa verið hann.sem birti mönnum ódauðleikann og miljónir manna hafi gengið inn í skuggadalinn með höndum tengdum við hana. "En nú er hin hliðin”, segir Inger- soll. “Þetta er alt saman satt, og hve fagurt og hrífandi og dýrðlegt væri það ekki. ef að þetta væri eina hliðin og eugin væri önnur. En þetta er ekki -ftgan öll. Til er önnur hlið málsins. I n.ifni hans hafa menn miljónum saman ii.i'ð' karlar og konur, verið hnept.ir í ii gelsi, kvaldir og deyddir. I nafui h.ios bafa menn mi(jónum saman vf,rið |i ælkftðir og kúgaðir. I nafni hans h ifa hinir hugsandi menn heimsins, nppfindingamennirnir verið brenni- raerktir sem óbótamenn, og áhangendur hans hafa úthelt blóði hinna vitr- ustu og beztu manna. I nafni hans hefir framför margra þjóða verið heft uin þúsundár. I fagnaðarboðskap hans er kenningin um eilífar kvalír og orð hans hafa aukið dauðakvalimar ósegjan len'iru hryllingi. Fagnaðarboðskapur hil;S befir fylt heiminn hatri og hefnd- argínii, hefir valdið því, að ærlegir gáfu 11 euu liafa verið taldir glæpamenu, hef- ir gert farsæld í þessu lífi að veginum tjlhelvitis. úthrópaðjástina sem dýrs- leii' og bölvaða, hefir helgað trúgirn- ina, krýnt trúarofsann og eyðilagt frelsi manna. O-s er sagt að allir þeir, sem treysta þessari endurlausn og trúa á þennan endui lausnara. muni að verðiaunum hljóta eilifa sælu og gleði. Sumir hugsa að menn geti sáluhólpnir orðið fyrir trúna án verkanna, en aðrir hugsa, að hvorutveggja þurfi með, trúar og verka en allir eru á eitt sáttir uin það, að án trúarinnar sé engin sáluhjálparvon. Ef að þú iðrast ogtrúir á Jesú n Krist, þá verður þór tilreiknuð forþénusta hans og hegning lögmálsins, að svo miklu leyti, sem þig snertir, numin burtu fyr- ir þjáningar Krists. En þó að þú iðr- ist og bætir þig, þó að þú bætir fyrir rangindi þín, þó að þú fremjir allar dygðir, þá muuu þó hlið himnanna verða lokuð fyrir þér að eilifu, ef að þú hefir ekki þessa trú á Kristi, En hvar er þetta ríki himnanna ? Kristnir menn vita það ekki. Fara kristnir menn þangað þegar er þeir deyja, eða þurfa þeir að biða eftir upprisu almennings ? Þeir vita það ekki Testamentið segir, að líkamir hinna dauðu rísi upp. En hvar eru þá sálir þeirra allan þann tíma sem þeir verða að bíða eftir upprisunni? Þeir vita það ekki. Er það mögulegt, að dæmdir líkamir rísi upp. Smá-agn- irnar, sem mynda líkamann ganga :nn i ný samböud við dauðann í nýjum myndum, verða partar af hveiti og korni, af líkömum dýra og annara manna. Þegar nú einn maður deyr og sumar af smáögnum (íkama hans fara inn í líkama annars manns, og hann deyr svo líka, hverjum líkamanum til" heyra svo smáagnir þessar á degi upp- risunnar ? En þó að kristnin væri heimskuleg og óvisindaleg, þó að guð kristinna manna væri fávís, en þó góð- ur, og ef að kristin trú héti sínnm trú- uðu eilífri sælu og ef að trúmennirnir fremdu kærleikanneínsogog þeirkenna hann. þá skyldi ég fyrir mitt leyti ekk- ert rifast um trú þeirra. En það er önn- ur hlið á kristninni. Kristnin er ekki einungis heimskufull, heldur skaðvæn- leg, hún er ekki einungis óvísindaleg, heldur kærleikslaus. Guð hennar er ekki eingangu fávís, heldur ósegjanlega grimmur, Hún lætur sér ekki nægja það, að heita sínum trúuðu eilífum laun um, en hún stendur og fast á þvf, að því nær alt mannkynið verði hnept í dýblissu guðs og sæti þar eilífum kvöl- um. Þetta veldur þvf, að ég hata þenna óhugsanlega guð, þenna ómögu- lega Krist, þessar innblásnu lygar og þetta sjálfelskuíulla, kærleikslausa ríki himnanna, Þá er voði helvítís. Kristnir menn trúa á eilífar píning- ar og eilíft^kvalræði. Eilift kvalræði ! alt hið fyrirlitlega, svívirðilega, sem mannlegt hjarta er fært um að -grípa, felst í þessu eina orði—helvíti, Það orð er dýkí eða gryfja sú, er um skríða hin slorugu skriðkvikindi hefndargirninnar. Það orð ber vott um villidýraeðli hinna fyrstu manna. Það orð er það djúp,. sem dýflissa, það ginnungagap, sem hinn mentaði maður hefir skriðið úr. Það orð er smán og svívirðing og við- bjóður í hinni opinberuðu trú. Það orð fyllir allan ókomna tímann með ógn og veini hinna fordæmdu. Það orð svír vírðir nýja testamentið, gerir fjallræð- una að hræsni og hrópi og saurgar og herðir hjarta Krists sjálfs. Það orð vefur dauðann óumræðilegum hryllingi. og gerir vögguna eins voðalega og gröf- ina. Það orð myrðir gleðina og vonina með hæðnisglotti. Það orð slekkur ljós lífsins og vefur allan heiminn myrkri einu. Það orð veltir skynseminni úr hásæti sínu, en krýnir vitfirringana. Það orð hefir hrakið meðaumkunina úr hjörtum manna, atað blóði ótöluleg sverð.kveikt í bálköstum.smíðað hlekki. grafið dýflissur, reist aftökustaði og fylt heiminn allan fátækt og kvölum. Það orðer hringaður höggormur í brjósti móðurinnar, er lyftir upp höfðinu með hinum eitursoltnu tönnum, oghvíslar í eyru henni: "barniðþitt verður brenni- efni hins eilífa elds!” Það orð sópar st jörnu vonarinnar af festingunni og skilur himininn eftir stjörnulausann. Það orð gerir guð hinna kristnu að ei- lífum kvalara, aðeilífu villidýri. Þetta er spádómur kristninnar um aila ó- komna eilífð : Engin von f helvíti. eng in meðaumkun í ríki himnanna, engin miskunn í hjarta guðs. Gamla testamentið er fávfst, vit- laust og grimmt. Nýja testamentið er sambland af sönnu og ósönnu; það er bæði gott og ilt. Jehóva Gyðinganna er ómögulegt ferlíki. Þrenningin er vitleysa ein. Kristur er þjóösaga ein (myth) eða maður. Rétttrúnaður vorra daga hefir engan sannleiksgrundvöli að standa á. Yfirbyggingin hvílir á engu. Sumir kunna nú að spyrja: “Ertu að svifta burtu trú vorri ?” En ég svara nei, enganveginn. Hjátrú er engin trú, Trú án nokkurra sannana er engin trú”. Þá kemur skýring hans á því, hvað trú sé. En það segir hann að vera það, að elskii miskunnsemi, að aumkast yfir þjáningar manna aðgleyma illgerdum, en muna góðgerðir, að elska sannleik- ann, að vera hreinskilinn, að elska frelsið, að heyja miskunarlaust stríð við þrældóm og kúgun í öllum mynd- um, að elska konu og börn og vini, að gera heimilislífið farsælt, að elska hið fagra í listumog í náttúrunni, að leggja rækt við skynsemina, að kynnast hugs- unum hugvitsmannanna, kynnast göf- ugum verkum heimsins, að leggja stund á hugrekki og glaðlyndi, að gera aðra farsæla. að strá yfir lífið geislum göf- ugra verka og kærleiksríkra orða, að hafna villu, eyða fordómum, að taka glaðlega á móti nýjum s.innindutn, að leggja rækt yið vonina, að sjá iogrtið í gegnum storminn og ofveðrið, dags- brúniua á. undan deginum, að gera hið bezta, setn mögulegt er og vera svo ró- legur. Þetta er trú skynseminnar, trú vísindainiH. Þessi trú fullnægir bæði heila og hjarta. “En segir hinn fordómsfulli klerk- ur og illgjarni prestur. “Þú tekurburtu annað líf”., Ég er ekki að nema burtu annað líf, en ég er að reyria að varna guðfræð- ingunum að eyðileggja þetta líf. Ef að vér erum ódauðiegir, þá iiggur [>að í eðli voru, og byggist ekki á biblíum eða kristni, eða prestum, eða trúarjátniug- um. Voðin um annað líf var í hjarta mannsins löngu áður, en hinar helgu bækur voru ritaðar og munu lifa þar löngu eftir aðmönnunum er 01-ðið það ijóst, að hinar helgu bækur eru gerðar af viltum og hjátrúarfullum mönnum. Vonin bygjir húsið plantar blómin og fyllir loftið söng. Hinir sjúku og las- burða vonast eftir að fá heilsuna. Von- in flytur þeim heilsu og málar rósir á kinnar þeim. Hínir einmana og yfir- gefnu vonast eftir ást. Vonin flytur unnustuna í arma þeirra. Þeir finna kossana á vörum sínum. Hiriir fátæku í leigðum húsum og kofum vonast eftír auð innan um druslur og örbyrgð. Von- in fyllir gulli hinar skjálfandi hendur þeirra. Hinn deyjandi vonar það, að dauðinn sé ný fæðing og ástin lýtur of- an að hinu bleika andliti og hvíslar : ‘Við skulum hittast aftur”. Vonin er liuggun lieimsins. Vér skulum því vona það, að sé guð til, þá sé hann vitur og góður. Vér skulum vona það, að sé til annað líf, þá muni það flytja öllum mönnum frið og gleði. Vér skulum vona það, að þessi hin ve- sæla jörð, sem við lifum á, geti með tímanum orðið heimur, fullkominn, heimur án glæpa—án tára. Ýmislegt. 7,500 DOLIjARH kostaði kjöll, sem Sara Bernhardt, hin nafnfræga franska leikkona, hefir nýlega látið gera sér, til að vera í á leiksviðinu einungis. FIMM 8TUTT KVÆDI eftir Rob- ert Burns og með hans eigin handriti, voru nýlega seld í Lundúnurn fyrir 490 dollars. Samtímis voru seld 3 löng sendibréf eftir h„nn á $370, og þijú stutt sendibréf á $105. NYASTA UPPFINDINOIN. Ny lega mætti maður fyrir rétti í Lundún- una, sem bað um hjónaskilnað, af því kona sín væri svo mikill geðvavgur, að það væri ómögulegt að búa með henni. Jafnframt sagði hann hreinskilnislega, að hann hefði verið þessa vís Aður en hann gekk að eiga konuna, enda hefði ! reynsla sín sýnt að hann hefði getið rétt | til. Dómarinn var steinhissa og spurði: “En því í ósköpunurn voruð þér þá að kvongast henni ?” Og það stóð ekki á svarinu : “Af því að hún Tiefði haíið heitrofsmál á móti mór, ef óg hefði hætt við hana, og óg hefði verið dæmdur til að borga henni eina 500 dollars. Af. því getið þér ráðið að ég kaus heldur lög- skilnaðinn. Hann kostar ekki eins mikið !” Dómarinn lét að orðum hans og losaði hann við þessa byrði. Algengur sjúkdómur. Læknast til fulls ineð Thomus A. Johnn. AYER’S SAGA ÖKUMANNSINS. Eg þjáðist í átta ár af útbrotum. Á þeim tíma reyndi óg mörg meðöl sem höfðu fengið orð á sig, en mér batnaði | ekkert við þau. Að lokum var mér ráð- i lagt að reyna Ayer’s Sarsaparill;., og var ; mér sagt að ég þyrfti að niinsta kosti sex flöskur og að óg yrði að brúka meðalið j samkvæmt forskriftum. Ég lót undan, keypti sex flöskur og brúkaði úr þromur þoirra án þess að ég findi til ba t ;t. Aður en ég var búinn úr fjórðu flöskunni, voru hendurnar á mér orðiia 1 útbrotalausar eins og þær voru áður. Vinna mín seni; er keyrsla. útheimtir oft að ég sé úti í \ kulda og vosi vetlingalaus, en samt bofir ! sjúkdómurinn ekkert gert vart við sig i af nýjú.— Thomas A. Joner. Stratford, Ont. ÁVliD’S hix r.iK -ampai'illa VIÐRKEND Á HEIMSSÝN1Gl! NNI, j Ayers Pills hreirisa inDyflin, 1 Almanak fvrir úrið 1896. Yerð 10 eents hvert. Almanakið pr til sölu hjá bóksölun- um II S. B&rdál, 618 Elgln Ave., Wng. Sigfúsi Bergman, Gardar, N. D., G. s! Sigurðssyni, Minneota, Minn., suriuö ic'ðis i flestum ísl. verzlunom bér í M innipeg og út uni landsiivgðina, póst- húsum þar sem ísi. póstmðstarar eru. Þeir sem ekkii ná ni, að kaupa :il- manakið þar sem það er til sölu. ættu að pant.a það hja utuufundanutn Ólafj S. Tiiokobiussyni, P. O. Bo\ 3(58, Winnipeg, Manitoba. • • y.? ($ 09® m 8~ Lm b n MEHTHÖL PLASTER J hsvt* DTT-i ril i () Moiahol PlaFfor in n rtumhor otu«Ni!« 01 in ivuLíi,’ íiiifl riir-umutic nín v* rÝ ni»*. h pionMtfl wlth tho Cffci-tS nnd rlcasnnincNð of iti* applicatloii -*\V, n. Carpkn- l’EK, M.D., HoÞ'l Oxford, PoHtou. I have nsfctt Menthol J'lasTcrfl in neroral cjines of miwcniar r .■ 1 n;.ti. i- . nn>| flnd 111 . r th.it itpflvoahnofltinsranf aml porrmnient'reUef. J. )!. Moour. AT.1» . WíiNþ'riirtnn, li.O'. It Cures Soiatica, LuinhHj'o, Neu- ralsSa, r.iins lu ISark or Sicle, or any Muscular l’.'lius. Price I Diivls & Isurrenra Co., 1.1,1, Z5c. i Sulo Proprieturs, Montkeai.. o ö Hvemig Sk;m<linavia varð til. Ein eldgömul þjóðsaga. Lappa <r I>css cfins, nð Vikinga-heimkynnið, lftiidskagi sA, er menn kalla Noreg og Sviþjóð, sé til orðið af brotum úr stcini, er Kölski karlinn kastaði til jarðar nið- ur af sjöunda hoiini, í Ireim tiigangi uð eyðileggja hana. Aðal-innihald þessar- ar þjóðsögu er & þessa leið, að því erv “Skandinaven” segir : “Þegar skaparinn hafði fuligert uppáhalds piánetuna sína, jörðina, og gladdist yfir þvi, hve vel sér Iiafði tek- ist, hugði Satan á ráð til að eyðileggja liana undireins. Hann liafði okki enn verið útrekinn :,f himnum, en )ijó meðali erki-englanna í bústöðum hinna hólpnu. lók hann sig þá til og flaug upp 4 sjö- unda himin, fann þar stein einn mik- inn, sem liann lióf í loft og kastaði :if alefii i att ina til jftrðfti-innar, er svam í djupinu í ftllri sinni ungdómsára dýrð. Til allrar bamingju komst skaparinn að þessari illu fyrirætlun í tæka tið til að ufstýra þcssari ógæfu. Engiilinn var forðmeiri on steinninn og náði til jarður og frelsftði hanft, í því er steinninn nieð þruuiu likum gný steyptist í liafið. En sjórinn gckk á land og þ:ikti inikinn hluta þess ! nágrenninu. Við þetta ógnafall sprakk steinninn og brot úr honum fiugu eins og skæðadrífa um- liverfis og sukku'í hafið. Sjálfur stóð steinninn hátt upp úr hafinu og enda sumt af brotunum, sorn úr iionuni kvörnuðust. Þá miskunnaði guð sig yfir þessa klettaröst og af ríkidæmi n:ið;ir sinnar let hanri þar grös og jurt- ir þróftst. En p.ftir þetta “steinsnar satans” átti guð svo h'tið af frjórri jörð , ftð hann gat stráð bara litlu. af henni hiár og þar um klettinn. Ur aðal-steininum varð Skandi- navia-skaginn, en úr kvörnunum úr tionum eyjarnar og skeriri umhverfis. Gjárnar og sprungurnar, er sleinninri fékk við fallið, urðu iirðir og fjftlla,dalir, Hinir fáu frjóvsömu landskikar eru blettir þeir, er liin rnilda hönd skapar-' ans af litlum ofnum stráði út yfir stein- inn.” Tóbakslijarta ! (Þýtt af J. E.) Ekki alis fyrir löngu átti að skera npp voðaloga illkynjað sár er ungur Detroit maðnr nokkur hafði á vinstra handlegg. Læknarnir deyfðn iiánn með kloróformi eftir vanalegii ftðferö, en er þeir ætluöu rétt að fara að byrja á skurðinum kom það í ljós, að sjúkling- urinn var hæftur anda. Lffgunartil- raunir og fjörgandi eða æsandi meðöl (restoratives) voru undir eins viðhöfð, en alt var árangurslftust. Dauðatnein- ið var afleysi i hjartanu og andardrátts- færunum. Dánarvottorð íæknisins hljóöaði þannig: “Sjúklingnrinu var ekki hratistbyggður, en hafði veikt beilsu’ sína með ýmsji móti. Hann hafðU löngú vanið sig á óhóflegar tó- baksreykingár sein höfðú orsakað sjúk- dóm þann, er uefndnr er 'Hóbakxhjlrla Þetta sjúkdómsnafn vakti snögglega eftirteLt voi.a : “tóbakshjarta!” Hversu margir dreneir, og sumir þar á meðal rétt & barnsaldri, eru hð venje sig á ósið þann sern fyrr eða síðar hlýtur að erida moð sjúkdómnum “tóbakslijarta.” Samkvæmt gildandi- lögum í Michi- gan er það banuað að gefa, selja eða af- heuda á nokkurn hátt uugiingum innan 17 ára aldurs, tóbak í nokkru ástandi eða tilbúningi ncma gegn skrifiegri beimild frá foreldrum eðu öðrum um- sjónarmönnum þeirra. En þrátt fyrir þetta bíiun, reykja litlir drengir þús- unduni saman, h ina banvæuu smá* vindla (cigarettur) og \ ^enja sig á brúk- un þessarar eiturpl löntu i í ýmsum mynd- um, sem auðvitað blýti ir fýrr eða síðar að leiða ti) hinnar : •jorgl egu líffæraveikl- unar ei‘ þekkist á llf ifaiuu ” "tóbaks- lijarta.” [Miohigan Cbr; istian Advocate.]

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.