Heimskringla - 07.02.1896, Page 4

Heimskringla - 07.02.1896, Page 4
HEIMSKRINGLA 7. FEBRÚAR 1896. VEITT HÆSTU VERDL.AUN A HEIMSSÝNINOUNN Jóhannes kaupmaður Sigurðsson Hnausum kom tilbæjarins í vikunni. Frá löndum. DH' BMINfi POWDfB IÐ BEZT TILBÚNA Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álán, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynslu. Winnipeg. Sigurður Hermannsson á bréf á skrifstofu Rkr. Munið að engin blöð verða send til Islands nema fyrirfram sé borgað. Borg ið fyrir 15. Febr. Séra M. J. Skaptason kom heim úr Nýja íslands ferð sinni á þriðjudaginn var eftir 3 vikna burtuveru. Til kaups, leigu, eða í skiftum, fást tvö ágæt lönd í Kildonan og St. Paul umdæmum. Nákvæmari upplýsingar gefur Mrs. R.Johnson Húslóð á McWilliam Str. og 20 ekrur af landi fyrir utan bæinn, er til sölu með ákjósanlegustu kjörum við lít- ið meira en hálfvirðí hjá Páli Jónssyni, 605 Ross Ave. Meðal Dakotamanna, sem heilsað hafa upp á oss síðan siðasta blað kom út, eru þeir herrar Biandur Gíslason og Óli Pálsson frá Pembina og kaup- maður J. S. Bergmann á Garðar. Hra. Jón Jónsson, fjTverandi County Comm. í Pembina Co,, N. Dak,, kom til bæjarins í vikunni er leið og dvelur hér um tíma. Hann er augnaveikur og er að leita sér lækninga hjá specialísta í augnalækningum—Ðr. Good. BUCKLENS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl sem til er við skýrðum, mari, sárum. kýlum. útbrotum, bólgu- sárum, frostbólgu, hkþornum, og öll- um sjúkdómum á hörundinu. LækDar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vór pen ingana tii baka.—Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllutn lyfjabúðum. Menn þekkja Ayers Cherry Pector- al af reynslunni. Hálfrar aldar reynsla sannar að ekkert meðal linar hósta á borð við þetta meðal, né mýkir hálsinn og lungnapípurnar á borð við það, Það nálgast sá tími að menn þurfa að halda á veggjapappir og er þá gott að festa í minni sér, að herra Sigfús An- derson á norðausturhorni Banatyne Ave. og Nena Str., hefir upplag mikið af allskonar veggjapappír, sem hann sel- ur eíns ódýrt og nokkur annar maður í bænum. Hrosshárs-illeppar, búnir til afKeal- ing & Co., 373 Logan Ave., eru hinir beztu illeppar sem fást til að halda fót- unum þurrum og heitum. Háriðdreg- ur saggan í sig, og þar eð hár er slæm- ur kuldaleiðari. eru þeir mjög hlýir.— Deir eru seldir í öllum skóbúðum. Verð ið er fyrir karlmenn 25 cents, fyrir kvennfólk 20 cts. og börn 15 eents. Ágætlega góður uppdaáttur af fylk- inu, með 6litum, og allar sveitir og sveitatakmörk sýnd, fylgir Febrúar-út- gáfunni af Stovels Pocket Directory. Þessi uppdráttur er gerður sérstaklega fyrir þetta rit og er hann leiðréttur sam kvæmt seinustu mælingum. Er þetta þarft verk, sem útgefendurnir eiga heiður fyrir. I ritinu eru og að sjálf- sögðu sýndar allar ferðaáætlanir á sjó og landi með breytingum öllum til 1. Febrúar. 5 cts. Hjá öllum bóksölum. Hinn 4. þ. m. gaf séra Jón Bjarna- saman i hjónaband Dr. O. Stephenson og ungfrú Margréti Stefánsdóttir, Gunnarssonar snikkara frá Bessastöð- um í Fljótsdal. Þau hjón Mr. og Mrs. Kristján Ól- afson, Prcific Ave. & Nena Str., urðu fyrir sorglegum missi núna í vikunni, er elzta dóttir þeirra lézt, efnileg stúlka 10—12 ára gömul. Útförín fór fram á miðvikudaginn. Kristján kaupmaður Finnsson við íslendingafljót heilsaði upp á oss á mið- vikudaginn. Vetrarveiði segir hann sé nú um það úti, nema i Mikley og á ínn- vatninu. Mr. Finnson er nú byrjaður að taka út sögunartimbur fyrir mylnu sina í sumar og gerir ráð fyrir að taka út 3—400,000 fet á eigin reikning. Alvarleg tilraun að drepa mann var gerð hér í bænum aðfaranótt hins 5. þ. m. Maður var tældur suðvestur fyrir bæinn og þar skotinnoftar en einusinni, barinn um höfuðið með skammbyss- unni og að siðustu grafinn í snjó. Samt lifði hann og komst inn i hús í nágrerin- inu og þaðan á sjúkrahúsið, og varð framburður hans tekinn. Lítil von til að hann lifi. Morðinginn er í fangelsi. ----------------,-------- Fundur conservatíva hér í bænum á föstudagskvöldið var fjölmennur og margar fjörugar ræður voru fluttar. A fundinum voru kjörnir formenn ‘Cent- ral conservativo-félags og hlutu þessir kosningu : Forseti Hugh .1. Macdonald, varaformaður (fyrir Norður-Winnipeg) E. L. Drewry, varaform. (fyrir Mið- Winnipeg) T. W. Taylor, varaformaður (fyrir Suður-Winnipeg) D. E. Sprague; ritari E. W. Day; féhirðir J. H. Brock. Til Ný-Islendinga. Löndum vorum í Nýja-íslandi er hér með tilkynt, að “odda-löndin” í nýlendu þeirra eru ennþá opin til heim- ilisréttartöku og að þeir geta tekið þau þangað til 31. Desember 1896. Meðalið bjargað lífi hans. Mr. G. Caillonelle, lyfsali í Beaversville, 111., segir : “Eg á líf mitt að þakka Dr. Kings New Discovery. Eg fékk influ- enza og reyndi alla lækna í nágrenninu, en það var árangurslaust, og mér var sagt að mér gæti ekki batnað. Eg hafði Dr. Kings New Discovery í búö minni og sendi ég eftir einu glasi, og fór að brúka það, og frá þvi ég byrjaði á því. fór mér að batna. og þegar ég var búinn úr þremur glösum. var ég orðinn frísk- ur. Eg hefi það ætíð í búðinni og heima hjá mér.Fáið að reyna það fyrir ekkert. Til í öllum lyfjabúðuin. Lyf við höfuðverk. Sem meðal við allskonar höfuðverk hefir Electric Bitters reynst óviðjafnanlegt meðal. Þeir lækna fyrir fult og alt, og hinu versti höfuðverkur lætur undan þeim. Vér ráðleggjum öllum sem veikir eru að fá sér glas af honum til reynslu. Electric Bitters lækna viðvarandi ó- hægðir með því að styrkja og örfa inn- yflin. og fáir sjúkdómar geta til lengdar staðið á móti áhrifum þessa meðals. Reyndu það einu sinni. 50c. og $1.00. I öllum lvfjabúðum. Yitrar konur. Tvær skoðanir sýndar. Vitrar konur brúka ætið Diamond Dve þegar þær ætla að lita heima lijá sér. Flestar konur vita að Diamond Dyeeru fallegastir, sterkastir og end- ingarbeztir. Tvær konur, sem brúkað hafa Diamond Dye, gefa álit sitt: Mrs. A. Chittick, Windsor, N. S., segir: “Hefi lírúkað Diamond Dyes meir en tvö ár og álít þá betri og fall- egri en alla aðra liti sem ég hefi brúkað. Mrs. Jas. H. Coulter, Neepawa, Man., segir: “Mér líkar vel við Dia- mond Dyes; þeir gera gömul föt eins og ný; þeir eru ágætir”. Það er ekki með Ayers Sarsaparilla eins og önnur Patent meðöl, að efna- blöndunin í þeiin sé haldið leyndum. Það getur hver læknir sem vill fengið að vita hvernig Ayers Sarsaparilla er samsett, ef hann vill það. Það var af þessu að þessi Ayers meðöl fengu að- gang að heimssýningunni. Hjalp fyrir Stulkurnar. Paines Celery Compound gerir blóðið nær- andi, taugarnar sterkar og líkaman hraustan. Læknar yiðurkenna hvervetna, að var svo slæm, að hún gat ekkert gert Paines Celery Compound sé hið bezta heima við, og gat stundum ekki einu meðal fyrir fölar og veikbygðar stúlkur. | sinni greitt á sér hárið. Þannig hefir Það hetir i sér efni sem viöhalda taugun hún verið í nokkur ár og óg varfarin að um, það bætir blóðið og styrkir líkam-; hugsa að hún yrði aidrei hraust. Mór ann og gerir stúlkurnar hraustar og var ráðlagt að láta hana brúka Paines kvenlegar. Mrs. Boulanger frá St. Celerp Compound. Hún hefir brúkað Heni y, Montreal, hjargaði lífi dóttur j úr tveiinus flöskum og er nú alt önnur sinnar með Paines Celery Compound. 1 að útliti og heilsu. Það er ekki einung- Þessi stúlka er nú ein af hinum hraust- j is að hún sjáí nú um sjálfa sig, heldur ustu, útlitsbeztu og fallegustu stúlkum 1 gerir hún nú einnig oft alt sem innan- íborginni. Móðir hennar skrifar á þessa húss þarf að gera og lítur út fyrir að leið um þessa merkilegu lækningu : hún verði eins sterk eins og stúlknr al- “Dóttir mín, sem er á 17. ári, hefir í ment eru á hennar aldri.” langa tíð verið mjög heilsulítil. Hún KAFLI ÚR BRÉFI FRÁ SPANISH FORK, UTAH., 28. JAN. 1896. Hér má kalla alt tíðindalaust, nú um þessar mundir, utan góða tíð og heilbrigði manna á milli. Um miðjan þennan mánuð komu lilákur, svo allan snjó tók upp af láglendi; hlíða veður má heita á degi hverjum, og margir farnir að hyrja að plægja. Á löggjafarþingi voru hefir lítið merkilegt gerzt, þó það sé nú búið að sitja í 3 vikur. Þingið hefir samt kom- ið því í verk að kjósa tvo U. S. senators fyrir Utah, og hlutu þá kosningu Hon. Frank J. Cannon og Arthur Brown, sem nú eru komnir til Washington og teknir til starfa. Hon. John T. Cain, reikningayfir- skoðari (úuditor) fyrir U, T. síðastl. ár hefir nýlega gefið út skýrslu sína um tekjur og útgjöld síðastl, ár; er ekkert við hana að athuga. Svo fylgir skýrsl- unni áætlun um tekjur og útgjöld á þessu nýbyrjaða ári, og setjum vér hér sýnishorn af henni, skattgreiðendum til athugunar. Hið fyrsta sem þar er sýnt er kostnaðurinn við þetta fyrsta State löggjafarþing, og eru það $48.977,00, og síðan fyrir laun embættismanna og ýms önnur útgjöld, í alt: $315,604,43. sem gerir í alt $364,581.43, eða sem næst $1.45| á nef hvert í fylkinu. ÚR BRÉFI ÚR ÁRNESBYGÐ, 30. Jan. 1896. — “Merkar fréttir eru héðan engar síðan kosningabaráttan er um garð gengin. Menn tala einkum þau úrslit og geta á hvað mörgum hafi verið lofað upphefð og embættum fyrir rögg- samlega framgöngu. Séra Magnús J. Skaptason hefir ver- ið á ferð um nýlenduna og farið um hana alla. Hefir hann gert mikið af prestverkum, flutt guðsþjónustur, sldrt börn og gefið saman hjón. Meðal þeirra er hann hefirgefið í hjónaband er yngsti sonur JóhansStraumfjörðs, er kvæntist dóttur Bjarna Júlíanussonar, þess er í fyrra týndi lífi við sögunarmylnuna við íslendingafljót. IHinn 27, f. m. gaf hann saman í hjónaband Einar bónda Guðmundsson á Einarsstöðum í Árnes- bye:ð og Margréti Sigurðardóttir. Yar þar myndarleg veizla og um 40 manns i boði, í sambandi við þetta má geta þess, 21. Des. síðastl. gaf séra O, V. Gíslason í hjónaband .Tón Einarsson Eiríkssouar og Sigríði Jónsdóttir, systir Jóns bónda Jónssonar á Birkivöllum. Iíafa þau reist bú að Búastöðum í Arnesbjrgð. Lestaferðir eru tíöar um þjóðveg- inn að venju. Má af þeim stöðuga fiski- flutningi ráða, að talsvert aflist. Það er sagt að fiskikaup þeiri'a Sigarðson- bræðra að Hnausum nemi járnbrautar- vagnhlassi á hverri viku. Einhverjir hafa gott af þeirri verzlun aðrir en þeir sjálfir. Heilbrigði manna almennt góð, að því er mór er kunnugt, og höld fjár liin beztu”. .■.rk- kdu', FncO'AdK', hdaíic Ni’i;ra!clc Faiiss, Pain 1« CSic Siiíc, ctc. Prcmpti7 Reljevcd and Cured by íhe “ö. & L.” laního! Fíaster IIavin(? us«d yorr D. & L. Menthol Plnnter for scvere ji.iin in the bark an<l lunil>afc'o, I nuhositaliTijíiy reoornuipnd anrne a« a safo, Bii o and rapidrornody : in fact. theyartlik8 niugic.—A. LapoINTK, Elizabetlitown, Ont. Prlcc 25c. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal. 0 POPULAR MAGAZINES! fc FOR THE HOME. »rrank' FRAMSC LESLIE'S P OPULARj MONTMLYi Contalns cach Month : Crlsrino! Water Color Frontlspiece ; í 2S Quarto Píiges of Peadíng J Matter ; 100 New cnd hl^l’i-cla&s IHu5t.rG- tions; More Literary Matter ond lllustra- tlons than any other Majr-azine in America 23 cts.; $3 a Year. r Frank Leslie’s Pleasanthrsi FOR BOYS AND CJRLS. A Brlght, Wholesouie. Juvenllo TJouthly. j Fully illustrated. Tho best writers for young } people contributo to it. 10 cts.; $1 a year. SEHD ALL SXTESCRIPTIOKS T0 Tlie Ileiniskringla Prtg. & I’ulil. Co. You want to get Frank Leslie’s Popular Monthly and the Hei.ns- kringla one year for $4.25 Undoubtely the Best C!u?} öííers ZW" Send to Frnnk Lcalle’a PvbHshtnrj TTouee, iV. 7., for New Hlustrated Premium List, Free. Ferðaáætlun póstgufuskipanna dönsku á nýbyrjuðu ári, milli íslands og Skotlands, er sem fylgir : Til íslands : Frá Granton (eða Leith) 21. Jan., 5. Marz, 25. Apríl. 11. Maí, 6. Júní, 22. Júní, 9. Júlí, 18. Júh', 1. Ágúst, 23. Ág. 18. Sept., 26. Sept., 12. Nóv. Frá Islandi : Frá Reykjavík 4. Febr., 19. Marz, 13. Maí, 4. Júní, 25. Júní, 12. Júlí, 1. Ágúst, 2. Ágúst, 14. Ágúst, 4. Sept., 14. Okt., 17. Okt., 28. Nóv. Strandferðir fer “Thyra” norður um land að austan og hringinn áfram til Reykjavíkur 7. Maí(kemur fyrst á Eski- fjörð 16. Maí), 9. Júlí og 18. Sept, og “Bothnia” (aulcaskip, hið 3. í förum þetta ár) 22. Júní. Norður um land að vestan (frá Reykjavík) fer “Thyra” 4. Júnf, 1. Ág. og 14. Okt. Aukaferðir til Vestfjarða fer ‘Laura’ þrisvav sinnum, frá Reykjavík 5. Maí, 16. Júní og 6. Okt. Veglyndur klerkur LÆTURTILSÍN HEYRA ÖÐRUM TIL GÓÐS. Vel kristinn og virtur prestur sem hefir þá skoðun að maður eigi að hafa fyrir augum velferð líkamans ekki síður en sálarinnar. Hinn '29. Apríl er merkisdagur sögu May Memorial Kyrkjunnar í Syra cusa. Það var þann dag að hinn merki prestur Samuel R. Calthrop D. D. gerð- ist prestur í þessari kyrkju. Dr. Caltþrop er fæddur á Englandi og stundaði nám framan af á St. Paul skólanum í London, Þegar hann fór að stunda nám við Trinity College í Cambridge varð hann (á stuttum tíma einn af jhinum allra snjöllustu. er þá voru við þann skóla. Um miðja þessa öld kom hann á ferð til Syracusa og sá í fyrsta skifti bæ þann er nærri 20 árum síðar átti að verða heimkynni hans og sem nú í mörg ár hefir notið hinna miklu hæfileika hans og mannkosta. Hinar meistaralegu ræður Dr. Calt- hrops hafa ætíð verið mjög svo eftir- tektaverðar. Fólkið hefir ætíð lært eitt- hvað af honum, ekki einungis um and- legahluti, heldur og um framfara mál- efni þjóðanna, bókmentir þeirra. listir og vísindi. Unglingum hefir hann kent aö skoða líkamsæfingar sem stuölandi að siðgæðum. A þennan og annan hátt hefir hann náð bylli safnaðar síns, sem er einn hinn stærstí og auðugasi í burg- inni. Iieo. I)r. Calthrop, Syracum, N. T. Dr. Calthrop er nokkuð einkennileg persóna að sjá. Hann hefir ínikið og sítt snjóhvítt skegg og hár svipað þeim Bryant og Longfellow. Þó hann séyf- ir sjötugt og hafi verið heidur grann- vaxinn, er hann þó alls ekkert lotinn, ogfjörugurer hann flestum fremur á þeim aldri. Hann hefir alla sína daga haft gaman af líkamsæfiugum og leikj- um og hefir ætíð stuðlað til að koma þeim á fót, og þrátt fyrir það þó hann sé nú aldurhniginn tekur hann oft þátt í knattleikjum og ferst það mjög liðlega I Syracusa er þessi f jölhæfi roaður bezt þektur utan preststöðu siunar sem vísindamaður. Það var einn fagrann morgun í Aprílmánuði að fregnriti einn keyrði uppeftir hinum krókótta stíg, er liggur upp milli hæðanna utan við bæ- inn, að húsi Dr. Calthrops, sem er göm- ul rauð múrbygging umgirt stórvöxn- um eikartrjám. Þegar fregnritinn kom mætti Dr. Calthrop honum sjélfur á sinn gamla viðfelda hátt. Erindi fregn- ritans var, að spyrjast fyrir um heilsu prestsins; því þó Dr. Calthrop bæri sig ætíð vel, þá hafði hann þó í mörg ár þjáðst af slæmum sjúkdóm sem honum batnaði ekki fyrr en hann af tilviljun fékk rétta meðalið. Meira en helming þess tíma, sem Dr. Calthrop hefir verið í Sy racusa, hef- ir hann annað slagið þjáðst ákaflega af gigt. Hann var stundum svo slæmur, að hann gat ekki gengið. Hann reyndi fjölda meðala, en þau dugðu ekki, og vinir hans voru orðnir vonlitlir um bata altþangaðt.il iiann fékk meðalið sem að fullu eyddi gigtinni. í bréfi, sem Dr. Calthrop skrifaði til blaðs eins í Syra- cusa í fyrra, sagði hann frá veikindum sínum og hvernig hann hefði læknað þau. Bféfið er þannig : — “Tjl ritstj. ‘Evening News’. Kæri herra, — Fyrir 30 árum sneri óg vinstra hnéð á rhór nærri því úr liði. Það bólgnaði mikið og liðavatnið færðisl; x'ir stað. Af þessu varð ég haltur í nokkur ár og stundum varð ég al veg farlama og bólg an tók sig upp hvað eftir annað. Þetta vildi ætíð til þegar ég þurfti að gera snöggahreyfingu. Mér batnaði svo um tíma, en varð sam aldrei eins góður og áður, Fyrir hér um hil 15 árum fór hnéð að hólgna án þoss ég hefði reynt nokkuð á fótinn, og innan skams varð ég þess var að þetta var gigt, sem nú var far- inn að leggjast á þennan veika stað. Þetta kom svo oft fyrir að ég varð að hafa það fyrir reglu að hafa ætíð með mér verkeyðandi meðal iivert sem ég fór. Eg hafði vanalega meðalið í vestis- vasa mínum, en einu sinni er ég fór á kyrkjuþing til Buffalo gleymdi ég að taka það með mér, og af því aðkalt var í vagninnm var hnéð A mér orðið svo bólgið þegar ég kom tilBufialo, að það var hálfu digrara en það átti að sér. Ég hafði lesiðum að Pink Pills væri góðar í svona tilfellum, svo ég fór að brúka þær líka, og afleiðingin var ,sú, að^ég hefi ekki fundið hið minsta til gigtar síðan. Ég brúkaði að eins 7 eða 8 öskjur. Það er óþarfi að taka það fram, að ég sé glaður að vera heilbrigð- ur, en ég skal bæta því við, að ég er styrkari í hnénuen ég hefi verið í und- anfarin 85 ár. Eg tek inn eina pillu með hverri máltíð, Mér þykir vænt um að geta gefið þennan vitnisburð. Yðar, S. R. Calthrop”- Síðan Dr. Calthrop skrifaði þetta bréf, hefir hann aldrei orðið var við hin gömlu veikindi sín og er hann nú enn þá meðmæltari Dr. Williams Pink Pills heldur en hann var þá, Hann sagði við fregnritann: “Eg er alt af að ráðleggja vinum minum, sem þjáðir eru af gigt, að brúka Dr, WilliamsPink Pills. Pink Pills”, sagði hann, ‘er hið hezta meðal af þeirri tegund, sem ég þekki. Þær eru margsinnis betri en flest meðöl sem seld eru. Eg veit úrhverju pillurnar eru til' búnar, og ég álít þær mjög góða . sam- setningu. Ég hefði getað fengið þau hjá læknunum, en þeir hefðu ekki gefið mér þau í sömu þétta ástandi og meðöl þeirra hefðu ekki verið eins þægileg meðferðar”. ‘Ég mæli með pillunum fyrir alla sem þjást af gigt, riðu, eða öðrum sjúk dómum sem koma af skemdu blóði”. PAiN-KILLER THE GREAT Family Medicine of the kgz. Taken internaliy, ItCures Diarrhœa, Cramp, ancl Pain in the Stomach, Sore Throat, Sudden Colds, Coughs, etc., eto. Used Externally, ItCures Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain in the Face, Neuraigia, fíheumatism, Frosted Feet. No articlo ever attained to such unbounded popular- Hy.—Salem Observrr. Wecanbear tcstimony to tho officacy of tho Pnln- Klllor. Wo have ao^n lts maírtc effects ln cootliinir tho Borerest pain, and kuow it to l>e a Bood article.—Cincin- nati Dispatch. Nothimrhnsyetsurpnssed tho Pain-Klller, wliich ls tho rnost valuablo faniiiy medicíne now ln uae.—Tennctseð Organ. It has real merit.; as a means of removlng pain.no medicine has acquired a reputation equal to Perry Davis’ Pain-Killer.—Neirport Feus. Peware of imitations. Puy only the genuine “PEkET Daviu." Sold evorywherei large botUes, 2óc. Fer frá greiðasölrihúsinu að 605 Ross Avc., Winnipeg á hádegi á mánu- dögum og fpá Selkirk á þriðjudags- morgna kl. 7. Fargjaldið : Selkirk til Gimli 50 cts. Selkirk til Icel. River $1.50 Luktur sleði með ofni í fyrir far- þegjana. Bezti sleðinn á brautinni ! Hra. Helgi Sturlögsson er ökumað- urinn. Always on time ! Geo. S. Dickinson, Contraetor. T f-’ERfECT TEA now THE T-', r'.f.GT TO TI'T TZA CUP IM ITS NATiyE PUSITY. •• Monsoon " Tn » porUct ».-<t''r »hr mipjrvision Tca Ki ownrs. mld it. ,.dvtrl.m <! anUoold by tliem samrléoi U.e i»e*t qu.i'»iio»o! IndianandCeylon l'cas J-or tii.it ir.ason tli-y se*' t*'*at >íone but tho vcry fresh leavos ffo ínto P.íonsoon packapcs, Tlv'tiswhv “ Monaoon,’ the perícctTca, canbe so'd at tho samc pricc ut inicrior tua. It ÍR cut Itp :n Bcn.led c--»ddtcs of Yt lh.. x 1h. and s , and sold tn threo iUvomn at 40C..50C. ar.d 6oc. Ifvour fTf v" »k' not ! <•• p ií. tcll hím to write STKEE. ifAYllik ú .O, tt a..l 15 J-r®ot S». Zihst, Torouto ^tórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. & lí. tinmerk sé á plötunni. Tilbúið ap Tiie Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. W//V/Z/PF6, and Shorthand Institute. Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT. STÖFHN, , REIKNINGI, BÓKHALDI. VERZLUNAR-LÖGUM BRF.FA SKRIFTUM, HRAÐRTTUN. TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fleming G. W. Donald President. Seoretary. “Chris.” Sigvaldason hefir nú hafið hraðflutniny milli Selkirk og íslendingafljóts. Fer frá Selkirk á þriðjudagsrnorgna kl. 9, undireins og lestin (vestan Rauð- ár) er komin og kemur samdœgurs að Gimli. Á 10 kl.st. komast menn þannig frá Winnipeg að Gimli og — altnf j ofn- hituðum sleða með mjúkum sœtum. Til Selkirk koma menn aftur frá N. ísl. á föstudagskvöld eða laugardagsmorgun, eftir vild, og ná í laugardagslestina vestan árinnar til Winnipeg. Sarna, Idga fargjaldið og fyrrum. Frekari upplýsingar fást hjá hr. J. W, Finney, 535 Ross Ave,, og á skrif- stofu Hkr. Kr. Sigvaldason. WEST SELKIRK. ATH, Tek farþf»njnna á VRgnstöðinni. eða sæki þá hvert í bæinn sem vill. Kr. S. Allir á siglingn til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE <fc CO. 5(»<5 linin Str. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 56G Main Str. Northern PACIFIC R. R. Farseðlar til sölu fyrir Járnbrautir^ stöðu- vatna og hafskipalínur til Austur-Canada, British Columbia, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, þýzkalands. Ítalíu, Indlandi, Kína, Japan, Afríku, Australíu. Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað- ur. Margar leiðir að vclja um. Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið til H. SWINFORD, General Agerit, Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.