Heimskringla


Heimskringla - 13.08.1896, Qupperneq 4

Heimskringla - 13.08.1896, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 13. ÁGÚST 1896. Winnipeg. Austurrísk nýlenda verður í sumar stofnuð meðfram Roseau-River austur frá Dominion City. Verzlunarfélag íslendinga hér í bænum er að koma á fót kjötmarkaði í sambandi við verzlun sína á Young St. Miss G. Johannsson sem verið hefir skólakennari á ísafoldar-skóla brá sér til Pembina N. D., á þriðjudaginn var. Japanisk prinzessa, Kayo Shimi að nafni, kom til bæjarins á sunnudaginn var, á heimleið. Hún stóð við sólar- hring í bænum. Dr. Valtýr Guðmundsson kom til bæjarins aftur úr Dakotaferð sinni á laugardaginn var og hélt af stað heim- leiðis á sunnudaginn. Hveitisláttur byrjaði víða í suð- testurhluta fylkisins í fyrstu vikunni í Agúst. Að þvi er kunnugt er, varð bóndi nálægt Souris fyrstur að byrja. Hann byrjaði 1. Ágúst. A aukafundi bæjarstjórnarinnar á mánudagskvöldið var, var ákveðið að skatturinn í ár skuli vera 2 cents á doll- arinn, eða $20.00 af hverri $1.000 eign. Félagið sem í vor gumaði mest af því, hvað mikið og skrautlegt leikhús það ætlaði að bj-ggja í sumar, hefir nú lagt árar í bát. í Winnipeg er því eng- in von'á myndarlegn leikhúsi enn. -------------•----- TJm 3,000 manns fóru héðan úr bænum í skemtiferð til Portaga la Prairie, á fimtndaginn var, með þremur stórum járnbrautarlestum,— til að taka þátt í skemtunum matarsala allra hé r bænum. Hra. Guðmundur Ólafsson, bóndi í Garðarbygð í N. Dak., heilsaði upp á oss í vikunni er leið. Hann segir upp- skeruhorfur í bygð sinni hvergi nærri vænlegur, einkum sökum ryðsins í hveitinu. Minneota “Mascot” segir að tveir Chicago-Islendingar séu að heimsækja vini og vandamenn í Minnesota-nýlend- unni. Eru það þeir Sveinn Magnússon fótógrafi og Grímur R. Guðmundsson prentari. Framvegis gengur lestin til West Selkirk á þriðiudögum, fimtudögum, föstudögum og laugardögum, kl. 7.15 e. h., og kemur þaðan á mánud., miðviku- dögum, föstud. og laugard., kl. 10.10 fyrir hádegi. Li Hung Chang með föruneyti sínu, fer um Winnipeg í næstk. September, í sérstakri járnbrautarlest, á heimleið sinni til Kína. Hann tekur sér far með C. P. R. gufuskipinu: “Empress of China”, frá Vancover 14. Sept. Þó ekki liti út fyrir að hveiti-upp- skeran í Manitoba í ár verði meira en helmingur á móti þeirri í fyrra, verða samt í sumar bygðar um eða yfir 30 kornhlöður í fylkinu, er til samans taka talsvert meira en 1 milj. bushel. Aðfaranótt hins 10. þ. m. lézt hér í bænum eftir stutta legu, úr veiki sem sagt er að mjög hafi líkst kóleru, ungfrú Þóra Iljörleifsdóttir, prófast Einarssonar á Undirfelli, og systir Einars ritstj. Hjörleifssonar í Reykjavík. Þó bærinn sé fullur af atvinnulaus- um verkamönnum hafa þeir sem eru að byggja Dauphin-brautina tekið upp á að útvega sér verkamenn sunnan úr Banda ríkjum. Á fimtudaginn var komu 50— 60 menn í einum hóp austan frá Duluth. 6. þ. m. gaf séra Hafst. Pétursson saman í hjónaband Edw. Crampsey og Miss Jennie Johnson, bæði til heimilis í Rat Portage, Ont. Hra B. B. Olson fór suður til Dak. í fyrri viku og dvelur þar fyrst um sinn. í sambandi við það er vert að geta þess, að þar sem um daginn var sagt að hann hefði útskrifast af verzlunarskóla hér eftir 2 vetra lærdóm, þá er sannleikur- inn að hann gerði það eftir 7 mánaða lærdóm. Menn hér í bænum, sem senda oss bréf með pósti, eru ámintir um að setja 2 centa virði af frímerkjum á þau. Ef þeir láta bara 1 cent á þau, þurfum vér að kaupa út bréfin og borga 2 cent fyrir. Vér höfum þannig fengið mörg bréf undanfarnar 2—3 vikur. Hra. Benidikt Freemanson, er að undanförnu hefir haft kjötmarkáð á Ross Ave. hér í bænum, hefir nú selt verzlunina fyrirverandi eigand hennar, hra. Þorarin Breckman, er heldur henni áfram á sama stað. Mr. Breckmann hefir að undanförnu búið úti í 'Alfta- vatnsnýlendu og komið þar upp all miklum gripastól; hefir hann því heim- alið sláturfé að bjóða á markaði sínum. Þrír islenzkir bændur úr Qu’Appelle dalnum vestra, Páll Jónsson, G. Frí- mann og G. Kristjánsson, komu til bæjarins í vikunni. Eru þeir í vinnu- leit, þvi haglið eyddi sem næst allri þeirra uppskeru,—sama élið sem mestu tjóni olli í suðvestur-Manitoba. Ný ljósmyndastofa á Mountain. Frá 10. Ágúst til enda mánaðarins verð ég á Mountain P. O., N. Dak., og tek ljósmyndir í nýja samkomusalnum þar, sem hefir verið smíðaður með sér- stöku tilliti til þess, og verður eins góð myndastofa og í stærri bæjum gerist. Þó sumir af skiftavinum mínum þurfi nú lengra að sækja til mín en að undanförnu, þá vonast ég eftir að geta bætt þeim það upp með þeim mun betri myndum, sem ég hef nú betri tæki tij að gera þær en áður. J. A. Blöndal. Kennara vantar við Baldurskóla frá 1. Nóvem- ber þ. á. til 1. Maí 1897, = 5J mánuð. Umsækjendur geti þess hvort þeir hafi tekið kennarapróf, eða hafi timabils- leyfi, og tiltaki mánaðarlaun. Tilboð- um veitt móttaka af undirskrifuðum til 1. Október næstkomandi. Hnausa, Man., 20. Júlí 1896. O. Q. Akrane»8, Sec. Treas. Tveimur bjargað. Mrs. Phoebe Thomas, í Junction City, 111., var sagt af lækninum, sem stundaði hana, að hún hefðitæringu, og að það væri engin lífsvon fyrir hana, en tvö glös af Dr. Kings New Discovery læknaði hana, og bjargaði lífi hennar. Mr. Thomas Eggers, 139 Florida Str. San Francísco, leið af vondu kvefi, sem leit út fyrir að mundi verða að tæringu, hann reyndi ýms meðul, en ekkert dugði fyr en hann fékk Dr. Kings New Dis- covery, sem læknaði hann á tveimur vikum Svona löguð sjúkdómstilfelli eru það sem sanna hversu óyggjandi þetta meðal er við kvefi og hósta. Ein flaska til reynslu ókeypis. Vana stærð 50c. og $1.00. Aldrað fólk. Aldrað fólk sem þarf medöl til að halda ínnýflunum i reglu íær ekki betra meðal en Eleetric Bitter. Þetta meðal er ekki æsandi og inniheldur ekki Wis. key eða áfengi. en er að eins örfandi og styrkjandi. Það hefir áhrif á magann og þarmana og hjálpar líffærunum til að vinna verkið. Electric Bieters eykur matarlyetina og bætir meltinguna. Það er einraitt meðalið, sem gamalt fólk þurf. Verð: 50cts. óg $1 flaskan, i öllum lyfjabúðum. Sjerstakt. Vér erum svo fegnir að hala nú fengið steintröð slétta og göða fyrir framan búð vora að vér ætlum nú að minnast þess með því að gefa öllum viðskiftavinum sem kaupa Hneppta kvennskó, sem kosta $ 1,50 Reimaðir skór fyrir kvenfólk 75c. Kvennskór, 3tærð 4 til i\, fást með sérlcga góðum kjörum þar eð vér höfum nýlega kepyt mikið upplag af þeim. Karlmannaskór stærð 7 fást með sömu kjörum. KOMIÐ TIL E. KNI6HT& 60. 351 nain Str. Andspænis Portage Ave. Gáið að merkinu : Maður á lirafni, Mrs. Benedictson biður oss að geta þess, að hún tekur að sér að skrifa með skrautletri (Automatics haded) allskon- ar, svo sem afmælisrísur, lukkuóskir, eftirmæli, heimboð og vinarkveðjur. Einnig fögur einkunnarorð, sem menn vildu hafa í umgjörð og hengja upp á vegg. Líka nöfn undir myndir. Svo fyrir piltana hattamerki, og bókmerki fyrir alla, með þeim orðum er þeir sjálf- ir kjósa er panta. Allar pantanir verða afgreiddar ná- kvæmlega eftir beiðni. Það borgar sig að heimsækja Mrs. Benedictson til að sjá hennar fögru skugga-skrift. Hún er sú eina í borginni og þó víðar sé leit- að í Canada, sem kann þessa íþrótf. 46 Winnipeg Ave. Fáeia orð til Einars Hjörleifssonar. Eftir S. B. Jónsson. Niðurl. Á fyrirlestri Jóns prests Bjarnason- ar um “Forlög” má einnig sjá það, að hugmynd k.fél. með skólastofnunain sé sú, að hún verði “prestaskóli jafnframt (‘Aldamót 1895). Þar stendur meðal annars : “Vér höfum á liðnum árum gertall miklar tilraunir til að útvega oss presta frá íslandi. 03S fanst það einusinni myndi vera reglulegt lífsspursmál fyrir kyrkjufélag vort. Tilraunirnar mis- heppnuðust, og lá þá mörgum við að örvænta um framtíðarhag kyrkju vorr- ar hór. En jafnfrarat höfum vér feng- ið nýjar og nýjar sannanir fyrir því, að forlagaútreikningur vor hafði verið rammskakkur. Eftir þvi sem er kom- ið fram, eru allar líkur fyrir því, að vér hefðum í kyrkjulegu tilliti verið enn verr farnir en er, hefðum vér fengið þann prestaforða frá Islandi sem vér upphaflega óskuðum eftir. Langlíkleg- ast að þetta vesalings kyrkjufélag Isl. í Vesturheimi hefði þá ekki lifað fram á þennan dag, heldur lægi nú niður brot- ið og andvana í sinni gröf”. Og enn fremur: ‘,Vér getum með guðshjálp hrifið fólk vort undan hinum hættulegu áhrifum vantrúarmentunarinnar ís- lenzku. Vegurinn til þess er þegar lagður út og ákveðinn. Hin fyrirhug- aða skólastefna kyrkjufélags vors leiðir oss inn á þann veg”. Hér er berlega gefið í skyn að vegna þesshve kyrkjufélagið hér só óþjóðleg stofnun (?) er ekki geti, eða mundi hafa getað lifað fram á þennan dag, hefði þvi auðnast að fá þann _ “prestaforða” að heiman frá ættjörðunni “sem vér óskuðum eftir”, þá sé nú þegar “veg- urinn lagður” með skólastofnuninni. til að frelsa fólkið, með hér framleidd- um “prestaforða”, frá hinum voðalegn menningarforlögum, sem sýnilega vofi yfir vorri al-lúterslcu þjóð á ættjörð- unni. Séra Jón segir enn fremur í þessum sama fyrirlestri: “Vel veit ég það, að islenzk þjóð- ernistilfínning hefir að sumu leyti all- mikið glæðst fyrir vistarveru íslenzkra námsmanna úti í Kaupmannahöfn. En bæði er það, að sú glæðing hefði átt að geta fengist á annan hátt, og að minsta kosti þarf ekki nú lengurað sækja hana þangað”. Hér má virðast sem höf. eigi við það, að með stofnun kyrkjufélagsskól- ans hér sé allareiðu séð fyrir því, að ís- lenzkir nálhsmenn þurfi “nú ekki leng- ur” að sækja Kaupmannahafnarháskól- ann að heiman, jafnvel þótt svo takist til að ekkert verði úr stofnun guðræki- legs háskóla á íslandi. I árssliýrslu forseta kyrkjufólags- ins, eins og hún var flutt af honum sjálfum á kyrkjuþingi í Júní 1890, þar sem hann er að vandræðast 'út af hinu voðalega prestleysi kyrkjufélagsins, stendur meðal annars þetta : “Ég hygg að það sé nú lífsspursmál fyrir kyrkjufélag vort, að það fái sér sem allra fyrst presta er gengið hafa á guðfræðisskóla hér í landinu, Það þarf að fá unga og efnilega menn af vorum þjóðflokki, til þess að ganga guðfræðis- námsveginn á einhverjum góðum lút- erskum skólum þessa lands, upp á það að þeir siðar taki til starfa sem prestar meðal sins eigin þjóðflokks hér í hinni ameríkönsku dreifing. Og kyrkjufélag- ið þarf að styðja að þessu með öllu móti Það sem auðvitað er bezt af öllu er það, að komist gæti upp innan kyrkjufélags- ins sjálfs mentunarstofnun fyrir tilvon- andi presta”. Og enn fremur : “í ársskýrslu forseta frá kyrkju- þinginu 1891, þar sem verið er að sýna fram á hve lífsúauðsynlegt það só fyrir kyrkjufólagið að stuðlaaðþví, að fá unga menn úr vorum hópi til að ment- ast til préstskapar á hórlendum lútersk- um kyrkjuskólum, vegna þess hve herfilega líti út með presta útveganir að heiman, stendur meðal annars sem fylgir : “Það er eini sýnilegi vegurinn til þess að tryggja framtíð kyrkjufélags vors, að framleiða presta á hérlendum kyrkjuskólum, meðan hin fyrirhugaða skólastofnun þess (k.fél.) ekki getur orð- ið að virkilegleika”. Ég hefi nú framsett nokkurnvegin gild rök fyrir því, að ekki einasta allur þorri fólks hér skoði skólamál k.fél. sem “business”-stofnun,þess félags eingöngu heldur og fyrir því, að eftir því sem séð verður af hér framsettum umm. æðsta prestsins hérna.um það mál, að þá sé til- gangur stofnunarinnar frá hans sjónar- miði einmitt sá, að hún verði sáluhjálp- legur lærði skóli fyrir hina íslenzku þjóð alment, austan hafs og vestan; og jafn- framt ev. lút. prestaskóli fyrir k.fél., svo fljótt sem kringumstæður leifa, hvar framleiddur verði allur sá “prestaforði” sem framtíðarþörfin krefur. Alt sem ég hefi tekið eftir öðrum i þessari grein, er orðrétt tekið eftir vest- ur-íslenzku blöðunum, (þeim er E. H, vitnar til gegn því er ég sagði um skóla- stofnunarhugmynd k.fél. Má vera að hra. E. H. haldi þvi fram næst, að það sem hér er tilfært eftir forseta k.fél. um skólamál þess, eigi að skiljast á alt ann- an veg en orðin liggja til beinlínis: það eigi að skiljast eins og biblian, eftir lærðum kyrkjulegum útskíringum, í beinni samhljóðan við alt það (bókstaf - lega tekið), sem sagt hefir verið um það mál og tilgang þess, þessu mótsett.— Þvi að ólíklegt, er að hann álíti forseta kyrkjufél. vera einn af þeim mönnum, sem ekki botni lifandi vitund í málinu. Það skal og tekið fram til vara, að það" sem hér er tilfært eftir þeim nöfnunum, um skólamálið, eru sjálfstæðar máls- greinar (framsettar 1890 og síðan), tekn- ar, eins og þær koma hér fyrir, í bók- staflegu samræmi við ðll önnur þar fram sett ummæli um það efni, um það geta allir lesið sér til sjálfir. Ég hirði ekki um í þetta sinn, að færa fleiri rök fyrir því, er ég sagði um skólamál k.fél. í athugasemdum mínum í Þjóðólfi, með þvi að þetta ætti að nægja. Að vísu get ég búist við því að einhverjir kunni að segja, að tilgangur kjjrkjufélagsins með skólastofnunina, sé ekki að sjálfsögðu samkvæmur því tem vaki fyrir séra Jóni með þá stofn- un, því aö hann sé ekki sama sem k.fél. Gegn þess háttar mótbárum vil ég fyr- irfram taka það fram, að séra Jón Bjarnason, er leiðtogi k.fél., og ef svo mætti að orði kveða: “lífið og sálin” í þeim félagsskap, auk þess sem hann er, að því er ég veit best, höfundur skóla- málsins, og jafnframt maðurinn, sem einna mest hefir lagt í fölurnar til þess að afstýra hinni voðalegu prestleysis- neyð, sem kyrkjufél. hefir haft við að stríða fyrr og seinna. Það er því ofur- líklegt að tilgangur hans, að því er skólahugmyndina snertir, sé aðallega sá, að bæta úr prestaskortinum. Það er ekki heldur gott að sjá af hvaða á- stæðu að vert væri að dyljast þess gagn vart almenningi, að hugmyndin með skólann sé sú sem hún er, n.fl. sú, að hann verði kyrkjufélagsins en ekki þjóð- flokksins stofnun, og jafnframt presta- skóli ef efnin leifa, úr þvi að fólkið hefir nú einu sinni skilið að svo er, og að nokkru leyti þess vegna dregið sig í hlé að því er fjárframlög snertir. Með því lika að það er svo sem ekki mikil mink- un að því fyrir kyrkjufélagið, þótt það einnig á þennan hátt reyni til að afstýra prestleysls-vandræðunum, og hverri annari kyrkjulegri óáran, úr því að út- litiðmeð prestaútveganirnar að heiman er eins og það er nú orðið. Ef hinn háttvirti hra E. H. vildi gera rökstudda grein fyrir því næst, hvað hann hefir eiginjega meint með fyrirl. “Vestur-íslendingar”, mótsett því, sem í honum felst, bókstaflega tek- ið, þá tel ég víst að hann gerði fólki með því talsverðan greiða. Einnig kæmi mér þá vel, að hann sýndi heiminum fram á (með rökum), á hvern hátt að at- hugasemdir mínar um fyrirl. hans, voru bygðar á skilningsskorti á “öllu þjóð- stjórnarlffi í heiminum”. En meðan hann gerir það ekki, þá er ég stoltur af að hafa fengið eins rqklaus og ósvífin ámæli frá honum, eins og sendingin i Isafold hefir inni að halda,— þvi ósvífni og dónaskapur bera jafnan vott um vondan málstað. Boginn í keng. SAGA ALÞEKTS MANNS FRÁ DELHI. 0 i Þjáðist af gigt í nærri tuttugu ár. — Eyddi stór summum í ónýtis til- raunir. Hvernig honum batn- aði. Tekið eftir The Delhi Report. Það eru fáir kvillar algengari og enginn örðugri að lækna, en gigt. Sjúk- lingurinn þolir ekki við og óskar sér enda að hann sé dauður, svo óbærilegar eru kvalirnar. Á meðal þeirra, sem þannig hefir verið ástatt með, er Mr. Scott frá Delhi, og þar eð hann hefir nú fengið bót meina sinna, er honum ant um að aðrir fái að heyra sögu sína. Mr. Scott vinnur fyrir Quance Bros., mylnueigendur, og er í miklu áliti hjá öllumsem þekkja hann. Þegar einn af fregnritum blaðsins .Report heim- sótti hann, sagði hann honum sögu sína með eftirfylgjandi orðum : ‘Hann hafði þjáðst af gigt frá því hann var hér um bil átján ára gamall. Stundum var hann rúmlægur, og aldrei losaðist hann við þrautirnar. Það bar þó við að hann gat stundað vinnu sína með köflum, en oft varð hann að gefast upp ímiðju kafi og fékk þá stundum svo megn flog að hann varð aftur að leggj- ast í rúmið. Öll þessi ár var hann að brúka meðul og lækna, en batnaði ekki af því nema um stundar sakir, jafnvel þó kostnaðurinn væri voðalegur. Þeg- ar hann sá að sér ætlaði ekki að batna heima, fór hann til Simcoe til að reyna lækningar þar, en það kom fyrir ekkert, og skömmu síðar kom hann heim engu betri en áður. Það var auð- PAIN-KILLER THE GKEAT Family Medicine of the Age. Taken Internally, ItCures Diarrhœa, Cramp, and Pain in the Stomach, Sore Throat, Sudden Colds, Coughs, etc., etc. Used Externally, ItCures Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain in the Face, Neuraigia, fíheumatism, Frosted Feet. LJJLiLU Murray & Lanman’s No nrtlcle ever attaincd to such unbounded popular- ity.—Salem Obserrtr. Wocanbear testimony to the efflracy of tlio Paln' Killcr. Wehavese-n its mnKÍc cffocts in tne scverest pnin, aud know Ulc be a good article.—otnctn- * Nothinp has yet surpasscd tho Pain-Killer, 'J^hich is tho moBt valuablo family inodicine now in use. Tennessee 0r°'lt hnB real merlt,; as a moans of romovinp pain, no medirine has arquired a reputation equal to rerry Davis Pain-Killer.—NcirpoTt Neus. Bewaro of imitations. Buy only tho gcnuine Daví8.'' öoid evorywhero; large bottlc, 25c. Very iaigo bottle, 60c. vitað að hann fór nú að missa kjark- inn og skoða sig ólæknandi. Að lokum fékst hann til að reyna Dr. Williams Pink Pills þrátt fyrir það þó hann áliti það að að eins peninga- eyðslu, sem enga þýðingu hefði. Þegar hann var búinn að brúka úr sex öskj- am eða svo var hann í engum efa um að sér væri að batna, og úr því fór hann að brúka pillurnar með meiri lyst. Þegar hann var búinn með eina öskju- tylft var hann orðinn alveg heilbrigður Verkirnir vorn farnir og styrkleikur í liðamótunum kominn aftur og nú gat hann unnið vinnu sína eins og áður. Hann hefir nú um svo langan tíma ekkert fundið til kvilia sins að hann er alveg viss um að batinn er viðvarandi, og lofar hann Dr. Williams Pink Pills mjög fyrir það. . Hann segist mælast til þess að allir sem veikir séu eins og hann reyni þær, og segist hann vona að aðrir hafi eins míkið gagn af þeim eins og hann hafi haft. Dr. Williams Pink Pills uppræta sjúkdómana og styrkja likamann svo sjúklingurinn verður heill. Við lima- fallssýki. mænuveiki, riðu, mjaðmagigt gigt o. s. frv., eru þessar pillur óyggj- andi. Þær eru einnig ómissandi við sjúkdómum sem eru einkennilegir fyrir kvennfólk. Þær hreinsa blóðiðog gera útlitið fallegt; fyrir karlmenn sem hafa ofþreytt sig á andlegri eða líkamlegri vinnu eru þær einnig ágætar. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum og fást með pósti fyrir 50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50, frá Dr. Williams Medicine Co., Brockville. Ont., eða Schenectkdy, N. Y. Varið ykkur á eft- irstælingum, sem sagðareru ‘alveg eins góðar’. BUCKLENS ARNICA SALVE. Bezta smjrrsl sem til er við skýrðum, mari, sárum. kýlum, útbrotum, bólgu- sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll- um sjúkdómum á hörundinu. Læknar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen ingana tii baka.—Áskjan kostar 25 cts. Fæst í öllum lyf jabúðum. MICA ROOFING- Hr. W. G. Eonseca. í haust er leið var eitt ár liðiðsíðan ég þakti heflimyln- una mína með Mica-þófa, sem þér hafið til sölu, og tjarga.ði ég það ekki fyr en nærri sex mánuðum eftir að það var lagt, en þrátt fyrir það þó rigningasamt væri bar ekkert á leka og ekkert hafði þekjan skemst við tjöruleysið. Þetta þak þolir bæði hita og kulda. R. D. Paterson. Þetta Miea á ekkert skylt við hið svokallaða Metal Brand Ready Roofing. W. G. Fonseca. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar peace & 00. 566 JTIain !Str. horninu á Facific Ave. Fötin sniðin, saumuð, ogútbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH. ALL DRU0GÍST8, PERFUMERS ANB GENER&L DEALERS. mm ÍSLENZKK LÆKNIB DR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. 0LD G0LD Yirgina Flake Cnt Reyktobak W. S. KIMBALL & CO. Rochester, N.Y., U.S.A. 17 Iíæstu verðlaun. • ••••••••*• ® eoo®ö'9ae«®»c 00® ©o a® oo®oc««s?oo»» •<»»«••• y m:. : im L' fym «.2í 6' \a TH ^ V r r. o» \si n tf« f.up Y. “Nlonsoo.. J oftho 5eafrrowevs.au - a s'aup.etv thc m • a ;>ndsold by thorft *•... 'ii;. sci *n<Jian and CnyJon n tb ■. o ibat 'ione but the vJry Crcnli leavra go iato / . -,n 1a\ t-v “ 'ínns^oM,’ tbr? p* rv.ctTsv, canhe s,iM ;*t t’-.-e sam« price && \nuri.*r . 1« i* pi:t up i>. >: » "> -"<> 5IV,- . ancaoM L tLrce l'..>-.-»rs at ff., s< i 6,c. If your ( r-rr.n<., >-ep •> t-.1 i. «-rit» tn STfcEL. IIAVT-li .i •■■ 0 . • :•>- ' Jl' ^ast, Toronto Kosta minna en ódýrasta blýhvíta. Endast 5 ár Hammar Paints eru þótt í sér. Þau eru sett saraan á réttan hátt úr blýi og zinki, eru endingargóð og fást með öllum iitum. Þú gerir málið þitc hremt, end- ingargott og fallegt moð þvi að hræra saman við það nýja Lmseed oliu. Engin önnur olia dugar. 4 pottar af þykku (Hammars) máli Og 4 pott- ar af hreinni Linseed olíu gera 8 potta af bezta máli, sem kostar að ems fl.lO fyrir hvbrja 4 potta. O. DALBY selur alls konar húsgögn, veggjapappír, málolín og gler etc. Ég kaupi heil vagnhlöss af varningi í emu og spara þanmg við- skiftavinum mikla peninga. Komið og talið við mig. O. DALBY, Edinburgh, N. Dak.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.