Heimskringla - 31.12.1896, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.12.1896, Blaðsíða 1
56 3AV -xoiv UOBS0UUBH BBUUBH Heimskríngla. XI. ÁR. WINNIPEG, MAN., 31 DESEMBER. 1896. NR. 1. Fundarboð. Ársfundur hluthafa í Thb Hbims- krinoLíA Prtg. & Publ. Co. verður haldinn á skrifstofu blaðsins, Cor. Ross Ave. & Nena St., í Winnipeg, mánudaginn 25. Janúar, 1897, kl. 8 e.h. B. L. Baldwinson, Ritari. Winnipeg. 22. December 1896. FRETTIR. DAGBÓK. PIMTUDAG 24. DES. Regnfallið á Indlandi um undan- farinn tíma hefir ekki enn haft þau áhrif sem vonað var. Verð á öllum korn- og mjöl-tegundum er enn svo hátt, að fá- tæklingarnir hafa ekki ráð á að kaupa og líða þvi sult. Ríkismaður í Montreal, Roliert ReiAað nafni, hefir ákveðið að fá smíð- uð svo gangmikil gufuskip tíl flutninga á milli Cape Breton í Nova Scotia og Ný fundnalands, að þau fari hafna milli á 3 kl.stundum. Verður það búbót mik- il fyrir eyjarskeggja. Eftir fregnum frá Washington að dæma, er von til að innan fárra vikna verði íullgerður samningur milli Breta og Bandaríkjamanna áhrærandi frið- samleg úrslit altra þrætumála, sem upp kunna að koma milli þeirri þjóða. Upp- kastið af fyrirhuguðum samningi kvað vera fullgert og i höndum Bretastjórn- ar, sem á að senda það til Washington svo snemma, að það verði borið fram á þjóðþingi undir eins eftir að þing kem- ur saman eftir nýárið. — I samningn- um er gert ráð fyrir, að hann verði í gildi fimm ár að eins og er það með vilja gert, að hafa reynslu tímann ekki lengri, en tilgangur beggja málsaðila er að lengja tímann um óákveðinn tima, ef vel þykir ganga. Það þykir vel viðeiga að auglýsa þetta einmitt um jólin, af því að alt bendir á að samningurinn verði samþyktur og gangi í gildi. Svjóin Itússaleyft tússnesku félagi að byggja járnbraut frá Síberíu- braut sinni austur um Kínland norð- anvert, — til ákveðins staðar í Man- churia-héraðinu. Hluthafar í félaginu verða allir að vera annaðtveggja Rúss- ar eða Kínverjar. í Sofía í Búlgaríu var hinn 22. þ. m. hafin rannsókn í morðmálinu gegn þeim eða nokkrum af þeim mönnum, sem 15. Júlí 1895 veittu Stambouloff stjórnfræð- ingi Búlgara banasár á strætunum í Sofía. Hermenn eru á verði umh-verfis réttarsalinn og almenningi er bannaður aðgangur. Uppþotið gegn samningi Breta og Bandaríkjamanna um úrlausn landa- merkjaþrætunnar, er nú óðum að eyð- ast, segja síðustu fréttir frá Veneeuela, og öll von til að hann verði staðfestur á Venezuela þingi þegar það kemur saman Febrúar næstk. FÖSTUDAG, 25. DES. Japan-þingið korn saman í dag. Tyrkjastjórn er peningalítil um þess- ar mundir. Um undanfarinn tima hef- ir hún ekki getað goldið þjónum sínum og embættismönnum launin og þá auð- vitað ekki hermönnunum. Nokkrir þeirra sýndu það líka núna í vikunni tír þeir hættu starfi og neituðu að hlýða boði yfirmannsins fyrr en þeir fengju laun sín greidd. Þeir fengu að lyktum 150 þús. pjastra—einn fjórða af upphæð inni, sem þeim bar, og gerðu sig á- nægða með það í bráðina. — I Konstan tínópel er enn haldið áfram að taka menn 'fasta, einkum unga menn og framgjarna. Er nú búið að hneppa yf- ir 400 þeirra í fangelsi. Fregn frá Washington sagir kunn- ugt orðið að meðal stjórnarbóta sem Spánverjar lofi Cubamönnum sé það, að Cubamenn sjálfir kjósi alla (30) full- trúana á fyrirhuguðu þingi Cuba, og að það þing skuli hafa fult vald að því er snertir toll-löggjöf. EyjanJuan Fernandez, vestur af Chili í Suður-Ameríku — eyjan sem Ro- binson Crusoe var í sögunni látinn dvelja á, er sögð sokkin í sjó. Jarð- skjálfti á að hafa orðið henni að grandi. Er það haft eftir skipverjum sem ný- lega fóru suður fyrir Araeriku. Þrír bankar í St. Paul, Minn., og einn í West Superior hjá Duluth, urðu gjaldþrota núna í vikunni. LAUGARDAG, 26. DES. ■ Bandaríkja-skip, “Three Friends” =(Þrír vinir) var tekíð fast á höfninni í Key West í Florida í fyrradag. Skipið var nýkomið fráCuba; hafði farið þang- að rncð vopn og skotfæri handa Cuba- mönnum og lent i orustu við tvö smá herskip Spánverja fram við eyna, en þurkað sig af báðum og kom farminum á land og til viðtakenda. — Eftir síð- ustu fregnum frá Cuba eru Spánverjar nú ekki lengur ánægðir með að leggja eignir Cubamanna í rústir, en taka nú einnig og drepa fólkið sjálft, þó það sé að hversdags störfum heima hjá sér. Á einum stað t. d. réðust Spánverjar á 5 menn við vinnu, föður og syni, drápu 3 umsvifalaust, bundu 2 við hest foringj- ans, sem dróg þá fil þess báðir voru lamdir í hel og tættir sundur. Áþekkar þessu eru margar sögur um hernaðar- aðferð Spánverja á Cuba. Á fundi í Uancouver núna í vik- unni sagði Blair, járnbrautarmálastjóri Lauriers, að há-tollarnir hlytu að halda áfram um tima enn, að vesturhéruðin krefðust fjárframlaga og þeim kröfum þyrfti að fullnægja. Af því og fleira leiddi að stjórnin þyrfti fremur að auka en rýra tekjurnar. Jóladagurínn var venju fremur kaldur í New York. Þar kom eldur upp i stórhýsi miklu og gekk illa að slökkva hann, af því vatnið varð að ís undir- eins og það kom við húsveggina. ' í norðurálfu er talað um að Japan- ítar séu i kyrþey að búa sig til að herja á Kínverja í annað sinn. Rússar að sögn halda flota miklum í Vladivostok í því skyni að taka í strenginn ef til kemur. Kyrkjufélav eitt í New York (The Gospel Tabernacle) hélt í gær hátíðlega minningu þess, að liðin væru 1900 ár frá Krists fæðingu. Félagsmenn sem sé halda því fram, að 19. öldin sé að enda að hin 20, byrji 1. Janúar næst- komandi. MÁNUÐAG, 28. DES. Járnbrautarlest hljóp af sporinu á hundrað feta liárri brú í Alabamaríki í gær og hentist niður í gjána. Áætlað er að á lestinni hafi verið 30—35 far- þegjarog fórust þeir allir nema 7 og ó- víst að þeir lifi — svo eru þeir meiddir. Vagnarnir afllr fðru í mjol. Maður á Englandi, Ch. A. Parson að nafni, bróðir nafnfrægs stjóinfræð- ings,*hefir fundið upp gufuskipavél ó- líka öllum sem til eru. IHún er mjög fyrirferðalítil, einföld, sterk og fer 3 snúninga á sama tíma og beztu vélar nú fara 1 snúning. Vélin helir verið reynd á skipi úti fyrir Tyne-ármynn' inn og knúði hún það áreynslnlaust 34 mílur á klukkustund. Vélin er bygð á sama prinsipi og vatnshjól. öbyskupar kaþólsku kyrkjunnar i Quebec fyrirbuðu í gær af stólnum safn aðarmönnum sínum að kaupa eða lesa blaðið ‘L’Electeur’, af því það mæli með skólamálssamningi þeirra Lauri- ers og Greenways. Blaðið hættir að koma út, eða öllu heldur breytir nafni. Kom hið nýja blað út í morgun eins og ekkert hefði í skorizt. Næst verður sjálfsagt að bannfæra það:! Allir flokkar Ira eru nú samtaka alt í einu og lofa að vinna saraan. Or- sökin er að sannað þykir að írar borgi miklu hærri skatt en rétt er í sjóð Breta og hafi gert það um mörg undan- farin ár. 12 menn biðu bana í kolanámu í Indiana á laugardaginn; hafði kviknað í kolastufi. 75 manns létu lífið í felliveðri og flóði á Jamaica-eyjunni í vikunni sem leið. x Kyrkjustjórn Rússa ráðgerir að brennimerkja Tolstoi sem villitrúar- mann, taka ritverk hans og banna út- gáfu þeirra og sölu í Rússlandi. Ekkja Stambouloffs Bolgarastjórn- skörungsins myrta sagði á laugardag inn var fyrir réttinum, að mennirnir sem þar væru í haldi og kærðir, væru saklausir, og að dómararnir vissu það. eins víst og þeir vissu hverjir væru hinir seku. ÞRIÐJUDAG, 29. DES. í dag er gamli Gladstone 87 ára gamaU, færist nú yfir á 88 árið. Hann er heima hjá sér enn, þó læknar hans fyrir skömmu réðu honum að fara til suður-Frakklands og dvelja þar um tíma. Karl er sem stendur sagður hinn heilsubezti og situr viðað lesa og skrifa á hverjum degi. Ferð gamla Li Hung Changs í sum ar er leið er nú þegar farin að bera á- vexti. Það boð er sem sé ný út gengið, að enska skuli kend á öllum helztu skól um í Kínaveldi og allar vísindalegar fræðigreinar, sem kendar eru i vestur- löndum. Er þetta sagt nauðsynlegt til þess Kínverjar geti staðið vesturlanda- búum jafnfætis í hverju sem er. Washington-blaðið ‘Post’ segir að þegar þjóðþing komi saman aftur (5. Jan.) verði samningur lagður fyrir það áhrærandi Cubastyrjöldina. Samiíing- urinn er þess efnis, að Spánarstjórn taki boði Bandaríkjastjórnar að gerast sáttasemjari. Þar verður greinílega sýnt hvaða kosti Spánverjar bjóða Cuba mönnum. Það fylgir fregninni, að al- gert stjórnfrelsi eins og í Canada fáist aldrei á Cuba, en viðunanlegt má ætla boðið, ef satt er að Bandarikjastjórn gangi að því og takist á hendur að binda enda á styrjöidina. Tveir bankar í Bandaríkjum gáfust upp í gær og lokuðu dyrunum: Atlas- bankinn íChicago og Scandia-bankinn i Minneapolis. Frá Mexico kemur sú saga, að stúlka sem lá í bólusóttinni hafi, sér til hressingar fengið sér blöndu gerða úr hunangi og vatni, og að henni hafi und- ireins farið að batna. Svo á blandan að liafa verið gefin •> hermönnum, er einn- ig lágu í bólusótt, og þeim einnig fór undireins að batna. MIÐVIKUDAG. 30. DES- Eftir stócfelda rigninguKljóp fram í fyrrinótt mótekjumýri á Irlandi með ógurlegum dunum og dynkjum. Hún seig áfram að sögn svo mílum vegar skifti og er hlaupið lj míla á breidd. Sópaði hún öllu sem fyrir var, húsum, brúm, fólki og fénaði, Hvað mikið lifs og eignatjónið er, er enn ekki víst. Þrír bankar urðu gjaldþrota í gær í Bandaríkjum. í St. Paul, Minn., í Batavia, Illinois og í Norfolk. Virginig. —Bryansmenn gera sér glatt af þessu hruni bankanna og segja það sýni upp- haf velgengninuar, sem lofað hafi verið undireins og McKinley væri kosinn for- seti. H. Beaugrand, ritstjóri blaðsins La Patrie, í Montreal, hefir tekið að sér að hefja stríð gegn klerkavaldinu í Quebec- fylki. Skorar hann á alla “liberala” að beygja sig ekki undir þetta ok, en ganga fram og berjast gegn ánauðaroki páf- _________. , , r - <, - <k»' . k. Rvík 24. Nóv. Dýralæknir er nú loks fenginn hér í iandið, sem hefir verið dýralæknislaust síðan Snorri Jónsson dó. Það er Magn- ús Einarsson, sem kom nú með ‘Vesta’. Hann er sagður efnilegur maður og dug- legur, og er því ekki ólíklegt, að hann gæti unnið bug á fjárkláðanum, ef ráð- um hans væri lilýtt, og ef til vill bráða- pestinni líka. Holdsveikisspítalinn. Samskotin til hans halda áfram, og hefir séra Jón Sveinsson fengið yfir 20,000 franka. Mað- ur úti á Jótlandi hefir gefið holdsveikis- samskotanefndinni ‘villa’, sem ætlast er til að verði flutt til Islands og sett upp i einhyerjum kaupstað, sem einangrun- arhús. Dáinn 8. þ. m. séra Sæmundur Jónsson prófastur í Hraungerði, úr taugaveiki, 64 ára. Rvík 1. Des. -Skipsbruni. Fyrir skömmu brann þilskip (‘Neptunus’) er uppi stóð í Gufu- nesi. Hafa verið gerðar rannsóknir út af þvi, sein enn er ekki lokið. Bráðkvaddur varð { tukthúsinu hér nótt 25. f. m. Jens Jafetsson, sjómaður úr Keflavík um sextugt; tók Þorv. lög- regluþjónn hann kveldið fyrir lítið eitt drukkinn og dró í tukthúsið votan í fæt- ur og illa til reika, og hefir að likindum orðið innkulsa og beðið bana af þyí. (Efti.r “Þjóðólfi.”) Rvik 23. Okt. Mannalát. í þessum mánuði hafa andazt tvær úætur Páls heitins amt. msuis Melsted. Onnur þeirra var frú Guofcún Stephensen, kona séra Stepháns Stephensens i Vatnsfirði. Hún var fædd 29. Ágúst 1825, giftist 1855 og dó 3. þ m. Af börnum þeirra hjóna eru 5 á lífi: Ragnheiður, ekkja Einars Guð- jónsens, Þórunn, kona Davíðs læknis Thorstpinsons í Stykkishólmi, Ástríður kona Ólafs Petersens að Svalbarði. Páll, prestur að Kyrkjubólsþingum og Ólafur læknir í Ameriku. Frú Guðrún var tal- in merk kona og sómi sinnar stéttar. — Hin systirin var Margrét Melsteð, fædd 6. Maí 1821. Re.yndi hún heilsubrest mikinn og lá rúmföst nær 40 ár, unz hún andaðisthér í bænum 18. þ. m. íslands-fréttir. (Eftir “Fjallkonunni.” Rvik 6. Nóv. 1896. Breyting á Mýrdalsjökli. Svo segja skýrir menn og sannorðir, aðaustan, að Mýrdalsjökull hafi nú lækkað stórum (eftir flóðið í Markarfljóti eða jarðshjálft ana), raest þó að austanverðu, þar sem Kötlugjá er. “Þetta sést á þvi, að upp úr jöklinum hafa komið hnúkar, þar sem ahlrei áður hefir sézt á dökkvan díl. Það er ekkí hægt að segja, hve háir þes- ir hnúkar eru, en ekki er ofmikið þótt giskaO sé á, að þeir standi 10 faðma upp úr jöklinum”. Þannig skýrir meðal annars Markús Loftsson í Hjörleifshöfða frá, nákunnugur maður, sem á heima nálægt jöklinum, og hefir þar að auki talsvert kynt sér yfirleitt jöklana þar eystra (sbr. rit hans ‘Um jarðelda’.) Börnin úr jarðskjálftasveitunum. Hér um bil helmingur af tökubörnum úr jarðskjáiftasveitunum verður vetrar- langt hér i Reykjavík. En nú um þess- ar mundir eru hin að fara heimleiðis. Sláturfé vantar nú til Reykjavíkur venju fremur, og sér ekki á að illa hafi heyjast í sveitunum, þótt það muni því miður vera svo alment. Munu margir nú setja djarflega á, og væri betur að ekki hlytist vandræði af. Bændur í jarðskjálftahéruðum sem búizt var við að mundu verða að farga fé sínu með mesta inóti, hafa þvert á móti selt færra íé-í haust en oft að undanförnu, Rvík 17. Nóv. Skagafjarðarsýslu, 2. Nóv.: ‘Síðan í Sept. hefir verið versta tíð, ýmist snjó- komur eða rigning. Hey allviða úti. í áfellinu í byrjun Oktm. fenti fé á nokkr- um stöðum. — Heyskapur hefði orðið j meðaflagi að vöxtum, ef hey hefði öU náðst, en þau eru víða illa verkuð. — Hætt er við að menn setji djarft á hin hröktu hey. — Bráðapestin er talsvert farin að gera vart við sig. — Góður fiskafli hefir verið að þessu hér á firðin- um, en litt orðið notaður vegna ógæfta. — Verzlun er í versta lagi. Kjötvorð : 30 pda 10 au., 40 pda 12 au., 50 pda 14., þyngra 16 aur.; gærur 20 au., mör 18 au. — Fé pöntunarfélagsins komst nær hálfum mánuði síðar en áætlað var. og var þá orðið illa útlítandi sumt af þvi. Ekki eru enn komnir peningar þeir til pöntunarfélaganna, sem yon er á. Er því peningaskortur með mesta móti’. Norður-Þingeyjarsýslu í Okt. : ‘Haustið hefir verið mjög hretviðrasamt og hefir orðið úti mikið af heyjum, eink- um í Þistilfirði’. Jiyik. 13. Növ . Jolagjafir. t ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Munið eftir því, að ég hefi alt það gullstáss, úr, klukkur og hvað annað af gull og silvur-stássi sem yður langar til að eignast. Nóg af vönduðum og ódýrum jólagjöfum ætíð á reiðum höndum. Komið inn og skoðið þær. Munið eftir GLERAUGUNUM, þau koma sér vel í skammdeginu, og enda hvenær sem er. Þau fást með silfurspöngum, gullspöngum og stálspöngum, rétt eftir því sem hver vill hafa. Búðin er opin til kl. 10 á hverju kveldi það sem eitir er af árinu. Komið inn og skoðið jólagjafirnar. G. THOflAS, ttt Manufacturing Jeweller. 598 Main Str. Xt t ♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦::::♦: umfram áætlun í þessari ferð, nfl. Eski- fjörð, Vopnafjörð, Húsavik, Dýrafjörð, Arnarfjörð, Patreksfjörð, Flatey og Stykkishólm, og þykir mönnum það miður heppileg ráðstöfufi um þetta leyti árs og eigi fjárvænleg fyrir landssjóð, því að sárlitlar vörur munu hafa verið í skipinu til sumra þessara hafna, (10 króna “frakt” á einn staðinn að sagt var). Safnað hefir Magnús Hinriksson, Churchbridge, $5,00 sem fylgir : Magnús Hinriksson,Churchbridge$ 2,00 Guðbrandur Narfason “ 2,00 Hinrik Gíslason “ 1,00‘ Eldsvoði. I fýrradag kl. 4 e. m. kom upp eldur inikill í húsi nokkru í Þingholtsstræti, sem er eign kaupmans H. Th. A. Thomsens. Hafði kviknað í reykháfnum; brann þekjan af efraloft- inu, og skemmdist húsið mjög; auk þess ónýttist þar talsvert af matvælum, fatnaði o. fl. Aflabrögð. Afli er sagður góður ' Höfnum, Grindavík og á Miðnesi. Net hafa verið lögð { Garðsjó og nokkuð afl- ast í þau. Botnvörpuveiðendur munu nú vera farnir, en líklega vitja þeir hing að aftur snemma. Hefir þeim gengið veiðin hér svo að i ráði var á Englandi að gera út hingað 100 botnvörpuskip næsta ár og er það ægilegur floti og horfir til hins mesta tjóns fyrir fiski- veiðar vorar. Rvík 20. Nóv. Þilskipa-afli. 3 þilskip sunnlenzk, er verið höfðu við fiskiveiðar á Arnar- firði fyrir vestan (með róðrarbáta), eru fyrir nokkrum dögum komin heim með góðan afla. ‘Hjálmar’ (frá Hrólfsskála) með 30,000, ‘Komet’ (trá Melhúsum) 34,- 000. ‘Gunna’ (frá Nesi) 16.000. Bráðapest er nú farin að gera vart við sig hér á sumum bæjum nærsveitis, enda er veðurátta hin umlileypingasam- asta og hraksamasta fyrir skepnur. Rvík 27. Nóv. Nýr gufubátur er í vændum að komi á Faxaflóa næsta sumar. Það er Christjansen timbarkaupmaður í Man- dal, er býðst til að halda honum úti með 8000 þúsund kr. styrk frá hlutaðeigandi sýslufólögum. Báturinn er 80 tons að stærð og er því nærri þrefalt stærri en “Elin” sáluga, sem Fischer & Co. skild- ist svo heiðarlega við, sællar minningar Það hefði verið meira en meðai hneysa hefðum vór setið uppi bátlausir hér á flóanum næsta sumar, þótt Fischer gengi úr skaftinu, Fríraerkjalögunum frá síðasta ai- þingihefir stjórnin synjað staðfestingar. Kvað henni þykja ótilhlíðilegt að land- sjóður afli sér peninga á þennan hátt. “Vesta” kom hingað loks að kveldi hins 20. þ. m. eftir 7 daga ferð frá Leith. Hreppti ofsaveður mest alla leiðinamilli Skotlands og íslands, einkum 3 síðustu dagana. Farþegjar með henni voru : Wilhelm Paulson agent Canadastjórnar. Bergsveinn Matthíasson Long (ættaður af Seyðisfirði) og Jón Kristjánsson úr Þingeyjarsýsla. hinn fyrnefndi snöggva ferð hingað, en hinn alkominn. — Sakir illviðurs komust farþegar með naum- indum í land af höfninni, og 3 daga lá “Vesta” hér, svo að eigi varð skipað upp neinum vörum úr henni. Hún fór héð- »n aftur fyrradag austur og norður utn land. Á að koma á 8 viðkomustaði Skrá yflr nöfn þeirra sem gefið hafa peninga í sjóð til hjálpar því fólki i Árnes- og Rangárvallasýslum á Islandi, er urðu fyrir jarðskjálftunum síðastl. Ágúst og September: — AðuÁaúglýst **$ 745,3o Jóhaun Jóliannsson, Grund, 1,00 Ant. Þor.steinsson, Baldur, 50 Sigmund ir Bárðavson “ 1,00 M. J. Borgfjörö Winnipeg 2,00 Benedikt Arason, Húsavík, Man., hefir safnað $2,50, sem fylgir : Benedikt Arason, Húsavík, 1,00 St. Ó. Eiriksson “ 1,00 Sveinn Sigurðsson “ 50 J. B. Johnson, Seattle, Wash., hefir safnað $15 sem fylgir : J. B. Johnson, Seattle, 5,00 G. J. Borgfjörð “ 5,00 Thomas Goodtnan “ 5,00 A. Guðmundsson, Detroit Harbor, Wis., hefir safnað $27, sem fylgir : John Gíslason, Detroit Harbor, 5,00 Oddur Magnússon “ 1,00 Guðm. Guðinundsson, Washington 5.00 Þorl. Jónsson “ 1,00 Jón Thoihallson “ 2,00 Sigurður Jónsson “ 1,00 ÁrniGuðmundson, Detroit Harbor, 1,00 Th. Guðmundsson “ 1,50 Sig. Sigurðsson “ 1,00 Hannes Jónsson “ 1,00 Kristófer Einarsson “ 1,00 Ólafur Hannesson “ 1.00 Ólafur Einarsson “ 50 Bérður Nikulásson “ 1,00 Mrs. Guðný Helgadóttir “ 2,00 Jón .Tónsson “ 1,00 Á. Guðmundsson “ 1,00 Safnað af Kristjáni Benediktssyni, Point R'berts, Ladners, B. C. $12,50, sem fylgir : Sigfús Hjálmarsson, Point Rob. 1,00 Helgi Thorsteinson “ 1,00 Árni S. Mýrdal tt 50 Sigurgeir S:gurðsson 11 50 Ch. Severt “ 1,00 Mrs. Sigibjörg Guðmundsd“ 50 S. P. Scheving ti 1,00 Bent Severt tt 50 Salam. Severt l t 25 Gísli Guðmundsson tl 25 Jakop Jackson tt 50 Eiríkur Anderson “ 50 Guðmundur Saraúelsson It 50 Mrs. Hviling II 50 Fred. Hanson “ 1,00 Miss Guðlaug Johnson “ 1,00 Anna Benson “ 1,00 Jónas Samúekson “ 50 S. A. Mýrdal 11 50 Mass., $57, sem fylgir : Þórarinn Þorsteinsson, New York 1,00 Dr. H. Torfason tt 2,00 Ónefndur •> 5,00 Miss Dóra Guðmundsd., Rockport 50' Ónefnd v “ 1,00 Guðra. Johnson Boston 1,00 Miss Rína Samuels • t 100 Flóvent Jónsson, Gloucester 1,00 Rev. Emanuel Charleton II 2,00 Dr. Hale tt 1,00 Jónas B. Johnson 11 5,00 Einar Einarsson “ 3,00 Guðmundur Johnson tt 2,00 Miss Regina Indriðadóttir 11 5,00 Thomas J. Knudsen tt 10,00 Ónefndur “ 2,00 'atagiiÖS Kristjáiísson * ■>;irr Fdmund Anderson tt 1,00 Indriði Indriðason tt 1,00 Guðjón S. Friðriksson “ 1,00 Óskar Anderson 11 1.00 Miss Dóra Peterson “ 1,00 Mrs. G. Jakobsen , tl 1,00 Mrs. Emma Norman t! 1,00 Mrs. F. Christien “ 1,00 Miss Guðrún Guðmundsd. ti 1,00 Miss Inga Sigurðardóttir tt 1,00 Miss Anna Hall “ 1,00 Miss Helga Sigurðardóttir 11 1,00 Mrs. Stefanía Petersen tt 50 Safnað af 0. Olson, $4, sem fylgir: Russel, Man., Jóhann Kárason, Russel, 25 Einar Olson tt 1,00- Mrs. G. Olson “' 1,00 Einar Olson tt 55 O. Olson tf 1,00 Miss G, Olson 11 10 Elias Olson tt 10 Safnað af Jóni Ólafssyni, Brú, $28, sem fylgir : Man., Jón Halldórsson Brú, 1,00 Skúli Árnason tf 1,00 Halldór Árnason It 1,U0 Torfi Steinsson 1 i 1,00 Jón Hjálmarsson 11 50 Hannes Sigurðsson tt 1,00 Sigurgeir Friðfinnsson “ 1,00 Jóhannes Sigurðsson “ 2,00 Sigmar Sigurjónsson 11 1,00 Sigtryggur Sigurðsson tt 1,00 Andrés Andrésson 11 1,00 Björn Stefánsson tt 1,00 Stefán Björnsson f l 50 María Árnadóttir “ 50 Björn Andrésson tf 2,00 Björn .Tósephsson “ 1,00 Jósafat Josephson tf 50 Hólmkell Jósephsson ft 50 Hallgrímur Jósephsson It 50 Hallgrímur Jósafatsson tf 50 Snæbjörn Andrésson 11 1,00 Þorsteinn Jónsson tl 2,00 Guðmundur Norðmann tt 25 Björn Sigvaldason tf 2,00 Albert Oliver “ 1,00 Andrés Jóhannesson •• 50 Jón M. Nordal tt 2,00 Jón Ólafsson 11 75 Samtals Winnipeg, 30. Des. 1896. $912.85 Safnað af séra Birni B. Jónssyni, Minneota, Minn., í viðbót við þá $37.25 er hann áður hefir safuað, $17,00, sem fylgir : Jósef Jósefsson, Minneota, 10,00 Björn Gislason, “ 2,00 St. Glibertsson “ 1,00 V. Anderson “ 1,00 Jóhann Jóhaunsson “ 1,00 O. G. Anderson & Co. “ 1,50 Sigurbjörn Kristjánssou “ 50 H. S. Babðal. u lll • D ■5 Fræðiblað með myndum. Kemur í Reykjavík einu sinni á hverjr mánuði. Eina íslenzka ritið er stí ugt flvtur myndir af nafnkunnum ! lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gíslason. Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfrt borgað, einn dollar árgangurinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.