Heimskringla - 11.03.1897, Side 2

Heimskringla - 11.03.1897, Side 2
HEÍM6KRINGT/A 11 MAlíZ 1897. Heimskringia PUBLISHED BY The Heimskringla Prtg. 4 Publ. Co. •• •• Verd blaðsins í Canda og Bandar.: $2 una árið [fyrirfram borgað] Sent til Islands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. bér] $ 1. • ••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist í P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERTJOHANNSSON EDITOK. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. P O. Iíox »05. Skólamálið. Það virðist æði margt benda á að fram komi spádómarnir á síðastl. vori og sumri, að í stað þess að vera útkljáð, sé nú skólamálsþrætan fyrst fyrir al- vöru að byrja. Laurier auglýsti auð- vitað síðastl. vor, að fengi hann hald á stjórntaumunum skyldi hann útkljá þrætuna innan sex mánaða og útkljá hana þannig, að öllum málspörtum lík- aði vel. Og svo auglýsti hann á ákveðn um degi á'síðastl. hausti, að nú væri hann búinn að efna loforð sitt í þessu máli. Skólamálið væri útkljáð. Satt að segja voru þeir miklu fleiri, sem voru efasamir eins og Thomas, er þeir heyrðu þe3sar fagnaðarfréttir. Reynslan virð- ist líka sýna, að þeir hafi haft fylstu á- tæðu til að efast um sannleiksgildi fréttarinnar, því eins og nú er komið er ekki að sjá að Laurier hafi verið sannsögulli þá, en hann er endranær þegar hann er að tala um stjórnmál. Það kom fram íurðanlega fljótt, að hinir kaþólsku klerkar voru langt frá því að vera ánægðir með úrslit málsins. Vitaskuid verða þeir al- drei ánægðir nema þeir fái sína sér- stöku skóla, svo óánægja þeirra og þar af leiðandi uppþot gegn Laurier væri ekki tiltökumál undir almenn- iim kringumstæðum. En í þetta skifti hafði klerkalýðurinn tvöfalda ástæðu til að ærast. Það var haft orð á því í vor er leið, að Laurier- sinnar í Quebecfylki væru rífir á Iof- orðum við trúbræður sína og það er uppvíst orðið nú, að það álit var á góðum rökum bygt. Það er upp- komið, að margir af leiðandi mönn- um Lauriers, sem um þingmensku sóttu, gáfu klerkum og bvskupum sínurn ekki að eins munnleg, heldur skrifleg loforð um að útvega kaþólík- um í Manitoba fyllri réttarbætur, en þær, sem ákveðnar voru í umbóta- lagafrumvarpinu sæla, og ef Laurier neitaði að efna loforð sín í því efni, þá skyldu þeir annað tveggja segja af sér þingmennsku, eða snúast á móti Laurier á þingi. Eitt þetta bréf hefir verið birt, það frá Hon. C. Fitzpatrick meðráðamanni Lauriers í ráðaneytinu, og fylgir sú fregn, að samskonar bréf hafi klerkar og bysk- upar í höndum frá öllum Laurier,- sinnum í Quebec. Þegar svo kosn- ingarnar eru afstaðnar, rjúfa þessir menn heit sín öll og samninga í þessu efni. Þeir höfðu með loforðum sín- um og rituðum samningi unnið það VEITT H/ESTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNINUUNN DH BAKINO POWMR IÐ BEZT TILBÚNA óblönduð. vínberja Cream* of Tartar powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára >-eynslu. sem þeir ætluðu sér,—umhverft fylk- inu og með því móti náð haldi á stjómtaumunum. Mitt í sókninni, í mesta hitanum, hefir þeim ef til vill komið þetta svo fyrir, að hér væri bara um meinlausa kosningdbrellu að ræða, en jafnvel meinhægustu kjósendur hvar sem er, mundu álíta slíka aðferð svívirðilegustu svik. Þegar á þetta er litið, þá er sizt að undra þó jafn ofsafullir, ráðríkir og óbilgjarnir menn eins og kaþólskir klerkar og byskupar eru, tækju til ó- spiltra málanna með að láta koma niður maklega hefnd á svikurunum. Og það er líka sannast að þeir hafa ekki látið sitt eftir liggja um undan- farinn tíma. Hvað það er sem stendur til, er nokkuð óvíst, en auðsætt að eitthvað á að gera, þegar athugað er kapp- hlaup beggja málsparta á víxl til Rómaborgar til páfans. Klerkarnir fara þangað til að klaga Laurier, og sendimenn Lauriers fara þa.ngað til að klaga klerkana. Það veit enginn hver málsparturinn muni mega betur hver muni að lyktum 'vinna meira svig áhinum “heilaga föður,” en það sýnist ekki ólíkleg tilgáta, að það verði klerkarnir. A meðan á þessu stendur virðist svo, að Laurier sé orð- inn hræddur um sig heima í héraði, hreeddur um að fylgismenn sínir í Quebec gugni fyrir klerkunum og annað tveggja snúist á móti sér, eða segi af sér. Einn þeirra, mikilhæfur maður. Chas. R. Devlin, að nafnii hefir nú þegar sagt af sér þingmensk- unni af því hann getur ekki lengur mælt með skólamálssamningi Lauri- ers,—af því, líklega, að hann eins og fleiri hefir verið nógu rífur á loforð- unum um kosningaleytið síðastl. vor. En ónóg og einskisvirði eins og kaþólsku klerkarnir álíta þau sér- stöku réttindi sem Greenway býður, eru þeir ekki svo fáir meðal próte- stanta hér, sem álíta hin fyrirhuguðu lög um það efni illþolándi. Hvort sem það er rétt eða rangt, þá kemur það mörgum svo fyrir, að þessi lög séu lítið ef nokkuð betri en lög er fyrirskipuðu algerlega sérskylda skóla. Ef til vill eru það einkum tvö atriði sem þessir menn fetta fing- ur út í og sem þeir vilja ekki líða, það, að sé ákveðinn fjöldi kaþólskra barna í einum skóla, sé skólastjórnin skyld til að hafa kaþólskan kennara, og að sé ákveðinn fjöldi barna á ein- um skóla, sem hefir eitthvert mál annað en ensku sem móðurmál, skuli það tungumál kent samhliða ensk- unni. Það er augsýnilegt, að í því atriðinu sem hljóðar um kennara, er kaþólíkum gefið meira en jafnrétti. Það eru engin ákvæði um að séu svo eða svo mörg börn lúþersk á einum skólá, skuli skólastjórnin skyld til að hafa lúþerskan kennara. í þessu efni er kaþólíkum gefin einkaréttindi sem öðrum trúflokkum er synjað um og í því efni að minsta kosti gengur Dá Greenwaystjórnin of lai.gt. Og hún sýnist ganga miklu lengra held- ur en í raun réttri að máske er, af dvj, að hún stcfndi í þveröfuga átt og spanaði alla til að fylgja sér, þang- að til hún liafði trygt sér völdin um næstu 4 ár. Þegar borin eru saman ummæli stjórnarinnar fyrir og um árslok 1895 og framkoma hennar nú, pá sýnist ástæða til að halda þvífram sem allmargir gera, að Greenway- stjórninni sé og hafi æfinlega verið hjartanlega sama hvort tvískifitir skól- arvoru í fylkinu eða ekki, en hafi tekið þessa stefnu að eins til að festa sig I sætinu. Þegar fylkisþingið kom saman flýtti dómsmálastjóri Cameron sér að bera fram frumvarp til laga, sam- hljóða samninginum um úrlausn skólamálsins við Laurier. Og sam- tímis gaf hann til kynna, að ekki væri til neins að koma fram með breytingaruppástungur, — því yrði. ekki breytt, en yrði að ganga í gegn eins og það kom frá hans hendi og ætti það að gerast án nokkurs.und- andráttar. Hverju sem það er að kenna, hefir dómsmálastjórinn síðan séð sig um hönd, frestað umræðum dag frá degi og loks látið frumvarpið algerlega þoka fyrir öðrum máluin. Sumir geta til að stjórnin sé farin að hræðast Orangemenn, sem hún áður spanaði upp sem mest mátti og sem nú eru farnir að minna hana á stefnu hennar og orð fyrrum, og að hug- myndin sé að breyta nú einhverju í frumvarpinu, breyta því til bóta fyr- ir prótestanta. Aftur geta aðrir þess til, að hugmyndin sé að gera enn meira fyrir kaþólíka og mcð því bjarga Laurier úr pólitiskum sálar háska. Þeir sem því spá hafa það sem ástæðu, að Laurier megi til að reyna að komast að betri samningum eða ef það verði ómögulegt, að hann þá megi til með að efna loforð sín og koina fram með umbótalöa ogþá full* komnari en voru umbótalög conserva tiva, eða, að öðrum kosti, að missa meginhluta sinna káþólsku fylgis- manna á þingi, og þá um leið að sleppa stjórntaumunum. Undir engum kringumstæðum sýnist skólamálið útkljáð enn. þrátt fyrir gum þeirra Lauriers um það í haust. / Islandsrféttir. EFTIR ÍSLAND. 10. Janúar. Eitt af pví sem mest er nú um talað í bænura er málið Þorvaldar lögresJu- þjóns við Valdimar Fj-konu-mann. Hef- ur Þorvaldur tvístefnt Valdiraiu' fyrir ósæmilegt orðbranð. Cand. jnr. líjörg- vin Vigfússon umboðsm. færir ruálið fyrir Þorv. hönd. Valdirnar kvað liafa kvatt 13 vrtni í málinu, ogá vitnaleiðsla fram að fara 4 fimtudaginn kemur: þar mætir Kr. Þorgrímsson fyrir Valdimar. Blisför eða álfadans var haldinn hór að kvöldi hins 10. þ. m. Þó voru þaðnú ekki skólapiltar sem gengust fvrir þeirri skemtun, eins og venja hefir verið, iield- ur verzlunarrnenn, lærisveinar sjó- mannaskólans og margit' fieiri. Eitt- hvað um 50 manns munu hafa tekið þátt í blisförinni. Hún var haldin á Austurvelli og fór vel franr; búningar voru góðir og blisin entust betur en þau oft hafa gert áður. Alfakóngur var Gísli Jónsson verziunarmaður.en drotn- ingin Davíð Jh. Heilmann, prentari. Skemtanir fyrir börn hafa nýlega verið haldnar hér ein eftir aðra, og er það góður siður. Þær hafa haldið : Revkjavíkurklúbburinn, Verzlunar- mannafélagið, Hvitabandið (það er bindindisfélag) og Hjálpræðísherinn. Á laugardagskvöldið 9. þ. m. héldu lærisveinar læknaskólans volduga veislu Hún var haldin í salnum í Vinaminni. Þeir buðu til mönnum svo að í samsæt- inu voru milli 20 og 30 manns. Var þar át og drykkja, söngur og ræðuhöld og allskonar fagnaður. Nú eru 18 læri- sveinar á læknaskólanum og er það miklu meira fjölmenni en þai' hefii' 'áður verið. Það er að lifna yfir skólanum og er það gleðilegt. Og vonandi er að því haldi fram að íslenzk læknaefni sæki þangað, en láti af Hafnarferðum. 23. Janúar. Nýtt veiðarfæri til að veiða hnísur hefir ísólfur Pálsson organisti á Stokks- eyri fundið upp nýlega. Það er skutull og er skotið af handbyssu. Hann héfir nú skotið honum á 8 hnísur og að eins fyrsta skotið mis’nepnast. Er þetta tal- ið góð uppfiinding. Samskot til jarðskjálftasveitanna halda enn áfram víðsvegar uin land og ef til vill í útlöndum líka. Er nú vafa- laust, að skaðinn mun verða fullu bætt- ur þeim sern fyrir urðu. Það muu nú vera einróma álit allra hygnari rnánna. að réttast sé að verja , fafénu til bygg- j ingar góðra eða viðui iegra hýbýla á| jarðskjálftasvæðinu. ’að er vafalaust að á þann hátt yrðu |. ■ „ og varanlegu.s: ! not af fénu. Sótt verður-til" 'Sta alþingis um launaviðbót handa pé ifgreiðsiumönn- um og bréfhirðingai. unum fyrir ó- maksauka þann, sen. þeir hafa af út- sending “íslands.” Ri' ast væri að þeir peningar, 8% af verði 1 ðsius, sem póst- stjórnin tekur af útgefunda í ómaksluuu rynni beint til póstmannanria. En þar sem þeir peningar nú renna í landsjóð, getur þingið ekki neitað póstmeistara um tilsvarandi launauppbót handa starfsmönnum sínum. I Reykjavík eru nú í Templarafé- laginu rúm 400 fullorðinna manna. Það slys vildi nýlega til hér í bæn- um, að stálpaður drengur, sem var að renna sér á sleða á götunum, hraut af sleðanum, beit sundur tunguna, fékk heilabólgu og dó skömmu síðar. A fimtudagsmorguninti kastaði sér maður, Vigt’ús Jónasson að nafni, fram af Ziemsens-bryggju og drekkti sér. Samkvæmt skýrslu hr. landsbóka- varðar Hallgríms Melsteðs, hefir bóka- safnið árið sem leið lánað úl lK'iS bindi til 1134 lántakenda, en á lestrarstofuna 4700bindi til 1708 iesenda. Safninu hafa á árinu bæst 646 bindi; af þeim hefir próf. Fiske gefiö 32, og er hann þar hæstuf- 2 handrit hafa verið keypt og 9 fengin í skiftum frá Forngripasafninu. Gefið hafa handrit: Sig. Sigurðsson liú- fræð. 1, Páll MeLteð 2 og Eiríkur P»riem 2 máidagabréf á skinni. EFTIIl BJARKA. Seyðisfiröi 22. Des. Framan af síöustu viku var hér hláka og hlýviðri og orðið nær alautt. Á fimtud. dreif dálítinn Iausasujó og hefir frosið síðan, þett 4—■"> gr, R., en logn og heiður himinn. í gicr Ög i dag j aftur vorhlýindi. Úr Austur-Skaftafeilssýslu. Þaðj verður víst langt þangað til járnbraut- arskröltið nær hingað, þó að farið væri að Þggja þær einhversstaðar 4 landinu, enda lægi nær að koma hór í lag sam- göngum á sjó, sem eigi þóttu sem best- ar, þótt “Bremæs” væri á ferðum hér í sumar, það kom ekki á Hornafjörð á suðurleið í Okt., og misti hér maður af ferð þess. sem ætlaði til Fleusborgar- skólans rg aldrei fékst það til að koma inn á Papós. Vitrir hundar. Hér á Austurlandi eru margir liundar sagðir ákaflega nask- ir að finna fé í föntium. Þetta kom nú mjög að góðu haldi eftir fjárskaðabyl- inn mikla í haust og eru sagðar margar sögur af viti og nærfærni hundanna að finna féð í fönnum. Á Arnórsstöðum á Jökuldal er sagt að rakki græfi upp eða vísaði til 160 fjár í fönnum eftir bylinn og var seinast orðinn svo ólmur að lefta að það varð að byrgja hann inni á nótt- inni, því annars þaut hann í fannirnar og varð fénu að skaða og sagt að hann banaði kirid eina nótt þegar ekki liafði verið gáð að að byrgja hann nógu vel. svo hann gat brotist. Seyðisfirði 8. Jan. Hér er nú hin mesta veðurbliða, !ogn og úrkomulítið oftast. Flesta daga frostleysa og ekki nema eitt stig eða tvö þó frjósi. Engin markverð tíðindi. I’allegur siður. Nokkrar frúr hér í bænum gerðu í fyrrakvöldbindindishús- ið nð hátíðasal, og fyltu það af dansandi og brosandi börnum. Það er einskonar tíska héi' að frúr bæjarins haldi börnum þessa Iiátið á þrettándakvöld. Salurinn var allur u: pljómaður og í honum miðj- um stóðu tvö stór grenitré alsett Ijósum og hlaðin inargskonar gæðum sem laða barnaaugun. Blisför og álfadans var haldinn á Vestdalseyri. Hafði farið yel fram og búningar góðir. Seyðisfirði 22. Jan. Einstök veðurblíða altaf, hlaðfiski l>egar róið er, en laugsótt mjög. Spitalamál Seyðisfjarðar var rætt á bæjarstjórrinrfundi í gærkvöld. Voru állir sammála um, að hér væri um mesta nauðsynjaspursmál að ræða, og sam- þvkt að bærinn gæfi 200o kr. sem sinn skerf til spítalans og má það kalla rausn- arlega framlögu. Seyðisfirði 30. Jan. Veðrið skifti hömum með þessari viku, og á sunnudagsnóttina brast á rokviðri og snjóburðr og var hér 10 og 11 st. írost sunnudag og mánudag og byl- ur báða dagana. Síðan hefir frostið far- ið minkandi og ekki snjóað hér að ráði. Athugaverð slysför og manntjón Varð hér á Fjai ðarheiði á laugardaginu eðá snnnudiigsnóttina var, Vinnukona hér frá Firði, Margrét Guðmundsdóttir, ættuð að sunnan. ætlaði kynnisferð upp í Hérað að Breiðavaði, því þangað ætl- aði hún vistferlum í vor. Hún fór að heiman í óleyfi húsbænda sinna og þeim óafvitaiidi, og slóst í ferð með héraðs- mönnum, Halli á Breiðavaði og öðrum manni, sem voru með hesta, og Sigur- jóni nokkrum Jónssyni frá Tókastöðum sem var laus. Þau lögðu af stað um kl. 2. Veður var gott, en farið að kólna. Þeir Hallur voru 4 undan með hestana, en þau Sigurjón og Margrét voru nokk- uð á eftir. Sagt er að stúlkan hafi kvart að um lasleik daginn fyrir og nær ekkert borðað þá og ekki heldur um morguninn en á Álfhól borðaði hún nokkuö og var gefin mjólk að drekka í Fjarðarseli. Er upp kom í hrekkurnar gengu þau Sigur- jóu og Margiét fram á þá Hall,ogliéldu svo áfrara aðia leið en hestamennirnir, því þeir fóru sem leið liggur yfir heiðina ea Sigurjóu stefndi með stúlkuna skemri leið upp með Stafdal, er sá vegur tölu- vert tilyttri til Tókascaða og Breiðavaðs Þetta |áu þeir Hallur siðast til þeirra, e>i umKvöldið kl. 8 kemur Sigurjón upp að Tókastöðum o. segist hafa skilið við Margréti,á fjallinu, luifi hún kvarta»‘i uin að húu væri lasin litlu eftir að þau skiidu viö þá Hall og nokkru síðar hmg- ið niður og sagt: “hér verð ég að de ■ ja." S'.gurjón kveðst þá hafa skilið við hana og ætlað að ná þeimHalli og fá hest, cu vilst og ekki fundið þá. Bregð- ur Sigbjörn bóndi á Breiðavaði, sem sent hafði verið til, þá strax við, ljær tvo menn og sendir til næsta bæjar eftir rnanní og hesti og fara þeir þrír og Sig- urjón sá fjórði að leita; en þegar þeir eru komnir á heiðina nær því sem hann kveðst hafa skilið við stúlkuna, brestur ú blindbilur, svo að mennirnir, sem höfðu skift sér, fundu nauðuglega hvern annan aftur, og komust loks ura morg- uninn til Héraðs af heiðinni. Morgun- inn eftir leituðu menn þess við Sigurjón að hann kæmi með þeim að leita, en hann kvað veður ískyggilegt og vildi með engu m.óti fara, oz treystust menn- irnir þá ekki að hefja leitina án Sigur- jóns, enda voru þeir menn ekki sem kunuugastir. Þá voru enn sendir menn á miðvikudagsmorguninn til Sigurjóns og varð hann þá að fara með þeim, því AV«V^is V> » L- Vrlii'. I'arc-Aclio, Kriatic Vains Vi iiralyic E*ains, í' •'■ ■-» in titc Mde« etc; J*romr.Uy li-lþ.vod and.Curcd by The “D. & L.” ílenthol Plaster I!a» if» ii«p>d your 1> & L. Mcnthol Plaster f"r: v rejiíHnin !!"■ Lm lC and lumbaKO, I i.ii<1*^1 tr»tir■ t;íy r< < "imnnnd gjunr as a safe, (*:■■■(* „j.i. r. i.iij '.y: in f.iut. th*yar; uko tuvgic.—A. ÍJU' AN iL. EliiabctUtuwn, Ont. I*rlco íWc* DA\ 1S Sc LAWRENCE CO., Ltd. l'roprietora, Montreal. (þ % * The The The 3 Best. Rest. Test. ' Það eru til tvær aðaltegundir af Sarsaparilla : Besta tegundin S: og hinar. Yandræðin eru að þær eru allar likar að sjá. Og þegar =3 hinar eru í sama búningi og hin besta, hver getur þá þekt þær að ? » Ja, “af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá,” er gamalt og gott orð- zS %T- tseki. Þess hærra sem tréð er, þess dýpra standa rætur þess. Það ^ £- einnig er gott til prófs. Hvaðerrótin? Saga þessarar Sarsaparillar. y*' Su með mesta rótaklasanum er Ayer’s. Tréð mestu ávöxtunum? —^ Það einnig er Ayers. Sagan af Ayers Sarsaparilla er vottorð um lækn- vS »= ingar í 50 ár; vottorð um marga minnnispeninga og — að lyktum fulh áS komnunina sjálfa í minnispeningaflokknum.þur semerChicago heims- é35 sýningar minningarpeningurinn. Allar Sarsaparillutegundir voru úti- éí lokaðar af þeirri sýningu nema Ayers. Það var enda meiri viðurkenn- S- ing en nokkurn tíma minnispeningurinn. Ef þú vilt fá bestu Sarsa S parillutegundina hjá lylsalanum þínum, þá er þetta eina óhulta reglan öS Að biðja um beftu Sarsaparillu og þú fær þá Ayeis, — að biðja um S Ayers Sarsaparillu og þú fær þá beztu. zS fMmimmmmrnmummimmummÉ veður var ágætt, en af því þoka var nokkur þegar upp á brún vildu hinir hiða við og kváðu að brátt mundi létta, en Sigurjón sagði leit til einskis í sliku veðri og sneri þá þegar aftur og vildi ekki bíða. Hinum þótti sem alt væri ónýtt án hans og sneru heim litlu á eftir. Næsta dag lagði Sigurjón af stað norður í Borgarfjörð, og hefir því ekki náðst til hans síðan. Maður var sendur héðan úr firðin- um í fyrra morgun, kom hann aftur í gærkvöld og sagði þessi tíðindi, en ekki gat hann og þeir menn, sem með hon- um komu ofan úr Héraði, leitað í gær sakir bils á heiðinni. Með Héraðsmönn um voru nú gerðir 4 menn héðan í dag að leíta, svo nú eru þeir sex í leitinni, en því miður er nú þoka. Þessi sorglegi slysaatburður er hörmulegur að fleiru en einu leyti. Fyrst er það æði skeytingarlítið að Sigurjón lætur stúlku illa klædda, hálfsvanga og þar á ofan óhrausta leggja með sér á jafnlangan fjallveg, og það undir myrk- ur, og ófyrirgefanlegt er það, að fara með hana frá mönnum, sem með hest- ana voru, og hefðu getað bjargað henni til bæjar. þó hún hefði bugast á gangin- um, en út yfir alt tekur þó, og er glæpi næst, að fara frá henni sjúkri og einni saman og vestur yfir heiði, þar sem að allra dómi vel mátti takast að koma henni ofan i Fjarðarsel úr Neðrastafn- um, þegar hún fór að kenna lasleikans og það jafnvel eftir að hún var uppgefin ekki síst fyrir slíkt karlmenni seití Sig urjón er sagður, og óskiljanlegt er það af manni með pllu viti, sé hann ekki al- veg samviskulaus, að fara ekki ofan í Fjarðarsel að leita hjálpar, heldur upp á Hérað, fullum þrem hlutum lengri veg, Og þó vera kunni aðrar orsakir, þá hafa menn ofanfjalls dregið þá ályktun af öllu atferli Sigurjóns við leitina, sem honum sé lítið ant um að líkið finnist. En hversu svo sem það er, þá er hitt víst, að hér er sýnt svo strákslegt hirðu leysi um lífbjörg mans að það, eftir því sem er framkomið í málinu, beinlínis varðar við lög. þessum bágindum mínumyotta ég hlut aðeigandi velgerðamönnum mitt alúðar fylsta þakklæti og bið guði«að láta þessi mannelskuverk ekki ólaunuð. Selkirk, 2. Marz 1897. Jóhanna Jóhannesdóttir. ÞAKKLÆTISÁYARP. I siöastl. Des., þegar ég undirskrifuð varð fyrir þein i þungbæi u í eynslu að standa Við dáinubeð maunsins mitis sál. Rúnólfs M»gnús«>tiar, voru kringum- stæður mfnar mjög erviðar, ekki síst fyrir þá sök, að maðuriim miun sál. hafði árum saman þjáðzt af sjúdómi þeim, er aö síðustu dió hann til dauða. Við þetta tækifæri réttu góðir inenn 'iiér hjálpaihönd, fyrst í sjúdómsleg- unni, svo við jarðarförina og síðan með gjöfum. Leyfi ég mér fyrst að nefna þá Pál Magnússon mág minn, er auk allra annara velgerða tók eitt barnið.og Guð- mund bróðir hans, er stundaði mauninn minn sál. í sjúkdómslegunni, einnig Jón ívarsson, er gaf kistuna, svo Sigr- björn Ásbjarnarson, sem gekst fyrir al- mennum samskotum meðal íslendinga hér í hænum er námu að upphæð $19, 50 cents. Auk þess gáfu ýmsir vinir og nágrannar okkar mér $10,50 og að síð- ustu sendi stúkanEiningin, Nr.60l. O. G. T., mér $4,35 cents á aðfangadags- kvöld jóla, auk $1 frá einum meðlim stúkunnar, Mrs. G. Anderson. Fyrir allar þessar gjafir, alt það veg- lyndi og aðstoð, er mér var auðsýnt- í ©GO@<S O O © © © © @ ^ReZief for ♦ ° iLang © ^Troables ® EMULSíON an COVHIIMPTIOÍ/ anú n5S Jl.VNV, StíöaTrii:«E4 01 hsi.ooíd, Cí>íl«lí, AD'MPETHTE, Z>EKX£nrt. thn buueUtxof ttii» artlcio jíto uohI jiiai.iio.st. © @ © Bv thf’.iiii cfTho "D. & !.." Kmulclon, I baverot © rld of a hockinj couaU wir.ch Inul cronWnU mofor ovcr a ye.ir, uml h.ivo uulnod c<»iir.idora'nly in w<5iffht.. I likcd ihÍB EinnlHÍnn so well í was glad /n wlivh tho tiiuo camo a .nuid.to tyke it. ^ 0 T. II. ’.flNfÍíTAM, C. F.,, Montrral ^ íM)c> nnd 81 per Blnftlc ® DftViS & LAWREM.CE CO., Lto., Montheal • 09900) 09 09909 J)ýðingarmikið bréf. SEGIR FRÁ ÞVÍ HVERNIG MAÐ- UR SEM ÞJÁÐIST AF MJAÐMA- GIGT LÆKNAÐIST. Fregnriti fráblaðinu Orilli News-Letter fékk leyfí til að opinbera þetta bi óf Því verður eflaust tekið vel af þeím hinum mörgu sem þjást af slæmum kvillum. Tekið eftir The Orilli News-Letter. Eftirfylgjandi bréf hefir oss verið sent frá fregnrita vorum í Coldwater, Ont., og höfum vér ánægju af að birta það. Coldwater, Sept. 25th 1896. Fyrir fáum vikum varð ég mjög las- inn af mjaðmagigt, og þar eð ég mundi eftir því að vinur minn Mr. C. T. Hop- son frá Fesserton, sem er fáeinar mílur héðan, hefði þjáðst mjög af þessum sama kvilla, datt mér í hug að það væri hyggilegt að spyrja liann ráða, því ég vissi að hann var nú heill heilsu, og vann stöðugt við trjávinnueins og hann var vanur. Hann gaf mér allar r.auð- synlegar upplýsingar, og skrifaði upp eftirfylgjandi meðmæli, sem hann hefir hug á að séu gerð almenningi kunnug. Þetta bréf hans sendi óg til yðar í þeirri van, að þér komið því fyrir almennings sjónir. Fesserton, Sept. 18th 1896. Mór er mjög mikil ánægja að því að skýra frá, hvernig t)r. Williams Pink Pills læknuðu mig. Árið 1892 varð ég mjög slæmur af mjaðmagigt. Eg hafði læknishjálp á ýmsum tímum, en hætti við hana þar eð mér batnaði ekkert. Ég reyndi ýms meðul sem voru auglýst að ættu við mjaðmagigt, en batraði ekkert af þeim. Því næst reyndi ég rafur- magnslækningar, en það var eins og annað árangursdaust. Mér batnaði ekk- ert. Þjáningarnar voru óbærilegar og ég var farinn að verða vonlaus um bata. Ég gat hvorki setið eða gengið án þess að finna sárt til, og ég hafði ekkert við- þol nema liegar óg lá og rétti úr fótun- um. I þeim stellingum var ég dag einn er ég af tilviljun fór að lesa í blaði sem hjá rnér var og sá grein frá manni seui hafði læknað í sór mjaðrasgigt með Dr. Williatns Fink Pills for Pale People. Þar eð ég hafði æfinlega haft, litla trú á pat°nt meðölum hefði mér ekki komið til hugar að reyna pillurnar nema af því að konan mín lagði að mér með það og útyegaði nokkuð af þeim þegar. Þegar ég var búinn með fyrstu öskjurn- ar fanst mér ég vera betri svo óg hélt áfram með þær, og þegar ég var búin með sex öskjur var ég alheill. Ég var búinn að vera veikur í fjóra mánuði áð- ur en ég fór að brúka Pink Pills og ég ætla mér að halda áfram með þær við og við því ég veit að þær eru góðar og ég skal ætíð mæla með þeim. yðar Charles T. Hopson. Fregnritin bætir þvf við að þessi maður sé í svo miklu áliti í Fesserton að orð hans sé tekin trúanleg af öllum. Posiíively Cures COUGHS and COLDS i"i a Rurprisingly short time. It’s a scl- cntiiic certainty, tried and true, soothing cnd healing in its effects. V/. C. McComber & Son, Bouchette, Que., ronort Jn a Mfer that Pyny-Foctoral uured Min. L. Carc< aii ol chronic «'ol<| jn chontnnd broncliial titb< 8. nu<l h!ho curud W. G. McCowber of u Ioiiy-atandin_, gold. M'. J. II. IIutjy, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: " As n y^ueralcuu'rh nnd lunjj syrttp Vyny- FP'.'tn Jtl lf'. n m<>3t invuluablo pro|>urution. It fiiv/'.t th*» ufrnout sntisraction to u!l tvho h.iv.? Migdit, many liavlng tpokfín tnmn oftho iKilic*! ;s d”.iv.d from jl.< v.no in fh.-ir IhmiIí-s. >í is s I*aLlo for olU or youny. h< lti^ pleas'int to \lio t;.<■[<>.. l!.s 811 lo with nif‘ hiut 09 wvmferfjiiJ. • f*’vl f < :in nhvayá rucoinnioxid ífc as a aád oou;i< medioine. L:tr-c BoCtlo* 2.1 DAYI3 & LAWRENCE CO., Ltd. So'.e Proprictors Montreal

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.