Heimskringla - 04.11.1897, Side 2

Heimskringla - 04.11.1897, Side 2
HMMSKRINGLA, 4.*ÍÓVEMBER 1887. íieimskriDgla. Published by Walten, iws*Ma & 11« Verð blaðsins í Canada op: Bandar. $1.50 Tim árið (fyrirfrain borjrað). Sent til íslands (fyrirfram borgað af kaupend um blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. 0. Money Order, iiegistered lietter eða Express Money Order. Bunkaávísanir á aðra banka en i Winnipeg að eins teknar með aSölium. Einar Ólafsson, Editor. B. F. W A1.TER9, Basiness Manager. OíBce: Corner Princess & James. P O- BOX 305 Stefna Lögbcrgs. Það er ekki mikið traustið sem Xrögberg veslingurinn ber til lesenda sinna í seinni tíð; það tráir þeim ekki einu sinni til að vita, muna eða skilja hver stefna þess hefir verið að tindanfbrnu, og svo byrjar það nú á því að láta þá iesa hana upp í auk inni og nmbreyttri útgáfu (ekki end nrbættri) með skýringum, rétt eins og t.d. skýringunum við Shakespeare sem koma sér vel þegar almennur heili grípur ekki innihald textans en veit þd á sama tíma að það er hÍD dýpsta speki. Hugmyndin er falleg, «kki vantar það, og ekki hefir hönd ixnum verið kastað til verksins, það er auðséð. En efnið, ja efnið, það er nú svona og svona, alt gagnrekið af lausum skrúfntn og sumstaðar sejTt í gegn. Ekki svo að skilja samt, að það vanti nokkuð af því sem á áð vera þar, nei það er alt og meira en alt. Og svo eru þar viðlagagreinir líka sem hvergi eiga heima netna S Lögbergi og sem ekkert heiðvirt blað nndir sdlunni mundi hafa móralskt, eða réttara sagt,ómóralskt þrek til að bera á borð fyrir fólk í mentuðum lðndum. Ef maður vissi ckki að alt hefir gengið skapiega að undanförnu, þá skyldi maður helzt halda af þcssari stefnuskrá, að Lögberg hefði sfjórnað beiminum í seinni tið. Lögberg seg ir svo: “Fyrstu árin (á mpðan útgefendurn- ir þóttust ekki algerlega vissir um, hver af hinum t veimur aðal-stefnura í póli tík í þeim löudum í Norðnr-Arneríku —Bandaríkjunum og Canada—sem Is- lendingar höfðu tekið sér bólfestu í. væri hin hollasta fyrir land og lýð), var blaðið algerlega óháð, on hallaðist þó setið og afdráttarlaust í frjálslyudu eða ombótaáttina. En eftir þvi sem árin liðu og reynslan leiddi glöggar i ljós, hver stefnan væri hollari, tók blaðið sér algerlega stöðu með frjálslynda eða urabótaflokknum í Canada og á Stór- . bretalandi. Og til að vera sjálfu sér saiukvæmt, hlaut blaðið að aðhyllast þjóðveldisflokkinn — repúblikana — í Bandarikjunum, því hann er framhald af gamla umhótaflokknum (VV'hig flokknum) á Stórbretalandi, eins og frjálslyndf eða umbótatlokkurinn í Ca- nada er það”. "Það er hreinasta furða að konser^a- tiva stjórnin á Englandi skuli hafa haldizt við siðan Lögberg snérist á móti henni, og fór að kotna út tvöfalt Tneð tilstilli vina þess. Það getnr -ekki farið hjá því að þeir hafi lesið það ósköp illa þar fyrir handan, og .kannske ekki skilið það heldur. Raunar kom nú frétt um það hér um - claginn, að Lord Salisbury hefði ver- ið að hugsa um að segja af sér, og Tétt áður var oss sagt. að nokkuð stór böggull af Lögbergi hefði verið send- .nr af stað til Englands, allur frf- merktur á blaðsins kostnað. Bögg- ullinn hefir nú að visu naumast ver- ið kominn alla leið, en það er mjög sennilegt að Salisbury hafi verið bú- inn að frétta af honuin og ekki viljað bíða átekta. Um þetta skulnm vér -ekki segja meira í brárina. Ef Lord Salisbury íer ekki frá fyrir Löglierg, þá fer hann einhverntíma frá vegna einhvers annars; en það gerir ekk- ert til, því Það taka Það npp í stefnuskrá Lögbcrgs siðaimeir. Fyrstu árin segist Lögberg hafa verið óháð. Heyr, heyr! Jú, það var víst óháð alt þangað til uppboðið fór fram, (Samanber “Ofurlítil npi> hoðsrima” 18‘Jl), cð;i þangað til það komst á spcna, en síðan hcllr það ver- og kýrnar fá jórtrið, 6g stefndi beint á búrið, eins og smaladrengnr eftir smalalaunnnum sínum. Síðan hafa öll einkamál Lögbergs verið matar- mál, og það sjálft matarmálamálgagn Matarmálamálgagnið segist vera með frjálslyndu hliðinni í Canada og á Englandi, og svo til þess að vera sjálfu sér samkvæmt, segist það hafa orðið að vera með repúblíkanska flokknum í Baudaríkjunnm, af þ að ltann si framhald af Whig-flohkn um á Englandi/ Þetta er nú ekta Lögbergs-lógik. Ef Lögberg t. væri hæna, þá ætti það eftir þessu að leggja rækt við öll hænuegg, af því þau kunna að hafa verið góð ein hverntíma, jafnvel þó að þau væru nú orðin að fúleggjum. Matarmála málgagnið metur hlurina fyrir það sem þeir liafa vertð, en ekki fyrir það sem þeir eru, það er augljóst Slíkt er nú á dögum kölluð mold haugadýrkun og er heldur fágæt hér í Ameríku, og alls ekki brúkað nema þegar menn þurfa að sýnast fyrir mönnum; en það er þægilegt að grípa til hennar, og hún er sú bezta hræsnisbiæja sem hræsnisblöð geta sveipað sig í. Það þykist hata harist með öllum öngum í fylkingu frjálslynda flokks ins fyrir öllum upphugsanlegum gæðum; fyrir afnámi tollverndar, járnhrautaeinokunar,skó!afyrirkomu lags breytingum og öllum möguleg- um hagsmunum verkaiýðsins og bændanna, sem allir vita náttúrlega hverjir eru, og sem Lögberg þess vegna gerir ekki nákvæmari skýringu við, og ef maður drægi ekkert trá fyrir sjálfhólinu í stefnuskránni, þá mundi manní koma til hugar að það væri eiginlega ekki lífvænt hér nema fyrir tilstilli Löghergs. Það væri nú yálfsagt ósanngirni að segja að Lög berg hefði aldrei farið með neitt nema vitleysu, en það er óhætt að fullyrða svo mikið, að stundum hefir það talað eins og Bileamsasnan og æíinlega hcfir verið megnasta inatar- hljóð í rómnum. Þá telur Lögberg sig líka hafa tek ið rétta stefnu í kyrkjumálunum, og er það líklega rétt frá þess sjónar miði skoðað; en sá lærdómur sem það kemur fram með í sambandi við hana í þessari stefnuskrárgrein sínni, er sú ómóralskasta, skítugasta og fíílskulegasta kenning sem vér minn- umst að hafa heyrt frá nokkrum for- tnælanda nokkurrar kyrkju. Hún er Lögbergi samkvæm, það efast maður ekki um, en kyrkjnnni, jafnvel kyrkju ritstjórans, vonum vér að hún sé ekki samkvæm. Blaðið segir svo: Þó Lögberg hafi ekki rætt eðft leyft umræður um sérstök trúaratriði, þá könnumst vér við ftð blaðið hefir erið hlynt kirkju og kristindómi, og það er rvo fjarri að blaðið fyrirverði sig fyrir þetta, að vér álítum að það hafi þar tekið liina réttu iog hollustu stefnu, eins og í öðrum málum. Öll hin beztu og merkustu blöð í hinum enskumæl- andi heimi eru kirkjublöð í sama skiln- ingi og Lögberg. Þjóðir þær hér i Ameríku. sem íslendÍDgar hafa tekið sér bólfestu meðal, eru kristnar þjóðir og fólkið kirkjnfólk. Þó ekki væri nema til að fylgja hinni gömlu og gildu regln, að “þegar maður er í Rómaborg á maður að fylgja siðvenjum Rómaborg ar”, ættu íslendingar hér í landi að vera kristið fólk og kirkjufólk, og mun reynast það hollasta h vað þeirra veral- legu (bagsmuni snertir”. Hér er ekki sparningin fyrir höf- undinum að menn hafi sannfsering fyrir kyrkjumálum eða séu kyrkju- legrar trúar í rann og sannleika; ekki spurningin hvort kvrkjan npp- fyllir þarfir manna eða ekki. Nei, rnaður á bara að fylgja henni af þvi hún er f meiri hluta, og af þvf þafl mælist svo vel fyrir. Hún er svo á- g*tt skálkaskjól, svo framúrsknrandi verndari, að það er sjálfsagt að brúka hana þar sem hsegt er að koma því við. Það er svo sera ekki ásltæða til að vera annað en hræsnari þegar maður heflr svona ftgætt teekifæri tll þcss. Ft maður ft endilega að vera kvrkjnmaður fyrir það, að maður er ft raeðal “kyrkjufólks,” þá ætti mað- nr cftir sömu kenningn að vera þjóf- nr ft mcðal þjófa og ræningi á meðal ræningja. Það er ekki samvizkan setn höfnndnrinn spyr eftir, heldur hagsmunirnir, og það eru vitanlega ekki hagsrannir fólksins sem hann ið hftð spenanum, kiiið figætlega hefir fvri ’yrir augum, heldur sínir eigin köllun siita. I5að var í fjögur ftr að Itagsmunir. finna út hvcr ræki upp í það stærstann ■ reka fólk í bitaain, og þegar það svo fékk að i víta hver hinn réttmæti matfaðir þcss var, þá fékk það stefnuna, rétt eins Ilann er að reyna að kyrkjukvíarnar, af því li.nm veit að það er peningalegur hagnaður fyrir -Lögb, og hatin beitir því sem svipu, að hugsanfrelsið héi í landi sé ekki svo mikið, að mönnum haldist uppi að Iftta aðra skoðun í Ijósi en þá sem fjiildinn hefir. Það er sjftlfsagt satt að það kemnr sér stundum þægilega hræsna, en þvf verður ekki neitað að þtið er hftlf- sóðalegt, að kenna mönnum að bera minni virðingu fyrir shnnfæringu sinni þeldur en annara. og það í blaði sem 4 öðrum stað segir sér ant um að Islendingar veiði sem sjálfstæð astir og nái sem mestri bylli og virð ingum. Það þárf dsemafátt virðing- arleysi fyrir tiltinningum manna og dæmafáa ósvífni til að láta aðrar eins kenningar út úr sér i heyranda hljóði; en svo er þetta samt ósköp sam kværnt stefnu blaðsins í öðrum grein- um, og það segir hara hér það sem það hefir hugsað að undanförnu. Kyrkjumálin eins og annað eru orð- in því að matarmáli og valdamáli, og hafa raunar altaf verið það,þó það hafi ekki haft þrek eða hreinskilni til að segja það fyr en nú, að maginn hrópar hærra en samvizkan. Vér búumst ekki við að matarmála- málgagnið breyti stefnn sinni þó þvl sé bent á gallana, það er of syndum hlaðið til þess, en vér álítum rétt að sýna almenningi fram á það, að blað sem er svo blygðunarlaust, að kenna mönnum að bera svo litla virðingu fyrir sannfæring sinni, að þeir hiaupi með hana í felur þegar hún kemur í bága við sannfæringu einhvers ann- ars, er hvorki pólitiskt blað né kyrkju- blað, heldur hlátt áfram SAURBLAÐ. Það væri óafmáanlegur blettar á Vestur-ísl. að kalla það nokkru heiðarlegra nafni eftir að það hefir boðið þeim aðra elns ráðlcggingu eins og að ofan er skráð, og eftir að hafii látið í veðri vaka að þeir séu henni samþykkir. Einu atriði sem hefði mátt vera í stefnuskránni, hefir ritstjóri matar málarnálgagnsins gieymt, og það eru skammiri.ar,—dónaskammirnar, og hefði hann þó sízt átt að gleyma því sem stærst var, en svo ber raunar ekki eins mikla nauðsyn til að taka )að fram, eins og margt annað, því allir vita nú, að skammirnar eru erfðasynd Lögbergs, sem altaf magn ast meira og meira eftir því sem það verður glópsýnna og gæfusnauðara, og scm er óaðskiljanlegur hluti þess Greinin í siðasta blaði Lögbergs, þar sem Heimskringlu er heilsað, er vott ur um það; það er 4 lienni hrossa mark ritstjórans glögt og greinilegt, stúfrifað i stúf bæði eyru og hundsbit aftan undir. Hann gerir mikið veð ur út at því að Heimskringla sé ekki nýtt blað. Nú, gott og vel; ef hún er ekki nýtt blað, þá er hún ný út- gáfa af gömlu blaði, og ætti ekki að vera lakara fyrir það, þvi gömlu blöðin hafa þó reynsluna sem nýju blöðin hafa ekki, og hún er ætíð mik- ils virði. Vér gerðum fulla grein fyrir því í fyrsta blaði Heimskringlu hvers vegna þessi árgangur var ekki kallaður 1. árg., heldur sá 12., og er óþarfi að fara lengra út í það hér það skilja það allir, að undantekinni einni mannskepnu í Winnipeg. “Ef heiöarle(?t nýtt íslenzkt blað “hefði risið hér upp, þá hefðum vér “faitnað því þó það væri keppinaut- “ur vor,” segir Saurblaðifl, Jú, vér skiljum það. Ef það hefði risifl upp heiðar- legt blað á saurblaðavisa, þá hefði Saurblaðið viknað af gleði yfir þvl, að hafa getið sér afkvæmi í sinni mynd og likingu, eftir nærri tíu ára einstæðingsskap og tveggja ára skít- mokstur. En heiðarlegt blað, á aðra vog vegið, vissnm vér vel að það mnndi ekki geta litið réttu auga. Þá segir ritstjórinn að ýmsir séu að japla nm það, að það séu fleiri en ein hlið á sama mftlinn, og virðist ekki gseta þess að það er ekki nema ein sönn hlið á hverjn mftli. Þétta ft víst að vera til þess að sýnft, að eitt blað sé nægilegt. En, llggur mannl þá við að spyrja, hver er þá sanna hliðin, og hvernig veit maðnr að hún er það, ef að maður heyrir aldrei getið nema um eina hlið? Blaðið þarf ekki að ætla menn svo heimska, að halda að Lögberg taki ætíð sönnu hliðina, sízt af ölln þegar það er nýbúið að kenna mönnnm að það séu til lygahliðar ft mftlunum llka. Sannleikurinn er sá, að það eru oft til margir vegir og allir jafn- samir til að komast a3 einu tilteknu takmarki, en þó menn greini ekki á um að takmarkið sé rétt, þó geta menn greint á um það hver vegar- inn sé lieppilegastur. Það er til þess að ráða fram úr þvf að blöð- in eru, og því fleiri sem'þau eru, því óbundnari tækifæri hafa menn til þess. Lögbergi er óhætt að baula aftur og búa til að rastefnu- skrá áður en það sannfærir menn um að það taki ætíð hina sönnu hlið allra mála. Spánn. Antonio Canovas del, Castillo. Cuba strídid hefir vakið svo mikla eftirtekt 4 Spánverjum, og orsakað svo misjafna dóma um þá, að það virðist ekki vera úr lagi að gera sór dálitla grein fyrir stjórnarfarinu þar og ástand- inu, og þeim öflum sem þar hafa verið ráðandi um tíma. Það eru margir sem hafa horn í siðu Spánverja og álíta allar gerðlr þeirra misgerðir, og þá sjálfa þrællynda og kjarklausa þjóð. Það kann nokkuð að vera til í þessu, en það er oft gert of mikið úr því, og þeir sem minst þekkja til gera oftast mest úr þvi. Til þess að geta dæmt sanngjarnlega, þarf að skoða þau atriði sem eru völd að viðburðunum og skapa stefnu þeirra Það er vert að gá að því þegar í byrjun, að spánska þjóðin er fátæk en stórlynd, og að þetta tvent hefir mikil áhrif á við skifti hennar og framkomu gagnvart öðrum þjóðum, og fyrirkomulagið heima. Stjórnarfyrirkomulagið er lag- að eftir stjórnarfyrirkomulagi Breta. Það er þingbundin konungsstjórn þar sem hinn ríkjandi konungur hofir eins lítið að segja í pólitískum málum, eins og Victoria drottning á Englandi. Pólitisku flokkarnir, hinn konserva- tívi og hinn liberali, hafa ujn mörg ár skifzt á um stjórnina, undir forustu þeirra Canovas og Sagasta. Þaðeru til fleiri pólitiskir flokkar sem hafa minni þýðingu m hinir, svo sem repúhlíkanar, Carlistar og sosíalistar. Á síðustu ár- um hafa uppreistir átt sér stað á Phil-1 k0nungs á Ítalíu, var nú kosinn og tók lisku rfkiserföalögin gömlu sögðu svo, að þar skyldu ekki konur sitja á veldis- stóli, en'’venjan á Spáni hafði samt ver- iö önnur, og árið 1831 lét Ferdinant takft upp aftur gömul lög sem gáfu kon- um rétt til rfkiserfða. Þetta hafði hann fulla heimild til að gera, eftir því sem skarpskygnustu lögfræðingar í Evrópu sögðu. Öll veldin f Evrópu, og páfinn að auki, hafa mótmælt kröfum Don Carlos.en þrátt fyrir það aota meðhalds- menn hans öll tækifæri sem hægt er að fá til þess að koma kröfum sínum fram. Christina var hin versta kona, grimm, ágjörn, metorðagjörn, siðferðis fll, prettótt óg hirðulaus um uppeldi barna sinna. Með öllu þessu tókst henni að æsa þjóðina svo upp að hún á- samt glæpanautum sínum var rekin úr landi, og 1813 var Isabella krýnd eftir að þingið hafði samþykt hana fullveðja, en hún var þá að eins 13 ára að aldri Þessi unga drottning sem hafði fengið mjög lélega uppfræðslu, og hafði enga þekkingu á því sem fram fór, varð íljót lega að verkfæri í höndum vissra manna sem höfðu það fyrir markmið, að koma ár siimi sem bezt fyrir borð, og þar eð þjóðin var nú fyrir alvöru vöknuð til meðvitundar um þörfina fyrir berti stjórn, þá var hún líka rekin frá völdum, og varð að flýja landið. Þetta sýnir að stjórnmálamenn Spánar höfðu þó hug og rænu á að lagfæra stjórnina í landinu, hversu óvæg meðöl sem brúka þurfti. Bráðabyrgðarstjórn var nú sett á fót, og 1869 samið frumvarp til stjórnarskráar. sem skipaði svo fyrir að konungur skyldi kosinn; og var hún að mörgu leyti góð, en alt var samt meira og minua á ringulreið. því þeir sem fremstir stóðu voru ósamþykkir sín á milli. Leopold frá Hoenzollern var tilnefndur fyrir konung, og þrátt fyrir það þó hann tæki aldrei konung- dóm var þessi útnefning hans orsökín til fransk-þýzka stríðsins, og til þess að franska keisaradæmið gliðnaði í sund- ur og Napoleonsættin hætti að ráða Frakklandi. Amadeo, bróðir Humherts C. B. Julius, Islenzki sera nú búðinn búðarmaðurinn vinnur í nýju ippíe-eyjunum og Cuba. sem hafa orðið stjórninni örðugar, og æst alþýðu mjög. Spánn var einu sinni voldugt ríki, og vill gjarnan vera það enn; þess vegna heldur stjórnin dauðahaldi um þessar nýlendur, sem hún má þó til að láta af höndum fyr eða síðar, ef þær fá ekki sams konar stjórnarfyrirkomulag eins og t. d. Canada hefir. Það er hart fyrir Spán að beygja sig undir þessar óhjá- kvæmilegu breytingar; Spán, sem um langan tíma var eitt hið glæsilegasta og voldugasta stórveldi sem heimurinn hefir átt, og átti þjóð, sem frá æfahárri tíð stóð hátt f mentun oglistum. Gjald þrota að kalla má, hefir þjóðin á hönd um sér styrjaldir í þessum fáu land skæklum sem eftir eru af hinum víð- lendu nýlendum Spánar, og með lélega fyrirliða og illa búið lið er hún að þrot- um komin. Fjárhagurinn er { hinu versta ástandi, og það eru litlaf likur til að skuldabréf stjórnarinnar verði inn- leyst þegar stríðinu lýkur. Akuryrkj- an, aldinatekjan og námagröfturinn borga sig illa. Hinar arðsömustu tekju- greinir hafa verið pantsettar okrurum til þess að hafa saman fé til bráðabyrgð' ar handa hinni ósparsömn stjórn, og á ýmsum tiraum sjást i tekjuskýtslum stjórnarinnar upphæðir, sem eru af- rakstur af hlutaveltum (Lotteries), sem stjórnin aetur á fót þegar verst gengur, og sem alt af gera seinni villuna argari hinni fyrri. Undir þessum kringum- stgeðum er það torskihð, að Spán skuli ekki umsvifalaust sem ja frið við upp- reistarmennina, en samt er það svo, að það mun naumast vera til á Spáni sá maður, kona eða born, sem væri viljugt að láta af höndam eitt fet af Cuba. Ræktarsemi við ríkið og fastheldni við kyrkjuna ern tvö einkenni sem Spán- verjum eru samfara, og allir sem vita hvað fððurlandsástin og forfeðrastæri- jstið eru sterk ðfl, skilja að þau ern ekki fthrifalaus. við konungdómi á Spáni, en hann fann brátt að hann hafði reist sér hurðarás um öxl, og þreyttur af að stríða við ráðgjafa sina og hina sístríðandi póli- tisku flokka sagði hann af sér og sneri aftur til Ítalíu. Alt þetta basl með konungana var mönnum nú orðið leitt. og flestir voru orðnir ráðalitlir. Caste- lar sagði að það sem þyrfti að gera, væri að sameina reglu og frelsi, og til þess að reyna að koma þessu ft, var nú stofn að lýðveldi. Á minna en tólf mánuðum voru fjórir forsetar kosnir, og að lokum var lýðveldið eyðilagt með hjálp hersins og konungsveldi sett á fót aftur með Conoyas sem leiðtoga. Þetta var gert til þess aö koma Alfons syni Isahellu að fyrir konung, og tókst það ágætlega. Árið 1885 dó Alfons, en ekkja hans Maria Christina frá Austurríki varð varð drottning, í Maí 1886 fæddist A1 fons XIII., og síðan hafa öll lagaboð verið gefin út f nafni hans og móður hans tfl samans. Carlos í útlegðinni hafði á móti þessu öllu og gerði hinar sömu kröfur og áður, Stuttur útdráttur úr sðgu Spánar um síðustu fimmtiu árin kemur manni betnr en nokkuð annað í skilning um hvað hinn myrti stjórnarforraaður, Canovas var fyrir Spán. Þegar Ferdinaat konungur dó, 1833, tók Christina drotning hans við völdum samkvæmt fyrirskipunum manns sinsi og var það gert til þess að halda veldis- stóli Spánar þangað til dóttir þéirra, sern þá var barn að aldri. gæti tekið við ríkjura. Bróðir Ferdinants, Don Carlos. gerði nú kröfutil konungdóms á Spáni.og nafa út af þeirri kröfu spunnist lang- varandi deilur og óeirödr, scm hafa orðið til mikils kostnaðar um mörg ár. Gal- Antonio Canovas del Castillo end- urtók það sem svo oft hefir komið fyr- ir áður í löndum, þar sem konungdóm- ur og aðalsættir hafa ráðið og ríkt, að iðjusamirmennmeð miklum hæíileikum og skarpskygni hafa þrátt fyrir mikla örðugleika náð hinu mesta valdi og tign, og verið viðteknir sem leiðtogar og fyrirmynd í hinni æðstu stöðu. Ca- novas var af lágum stigum; faðir hans var skólakennari, en móðir hans um tíma þvottakona. Framan af fullorð- insárum sinum fékst hann við vélfræði og blaðamensku, og var æfing sú er hanu fékk með þessu mjög góð hjálp fyrir hann á seinni árum, þegar hann þurfti að»sinna vandasamari störfum. Hann var f fyrsta sinn kosinn til þing- manns fj’rir það kjöodæmi sem hann átti heima 1 1854 og hefir hann sfðan fengist svo tfðum við stjórnarstðrf, að æfisaga hans síðan er í raun réttri saga Spftnar. Hið yfirgripsmikla starf hans sem sendiherra f Róm undirráðgjnfi innanríkismftla og fjármálaráðgjafi, gerðu hann kunnugann mönnum, sem höfðu þekkingu og æfingu í als konar stjórnarstörfum, og gerði hann sjálfan æfðan ogleikinn í að leiða aðra, Hann var fróðleiksmaður mikill og lagði sig eftir skáldskap, sögu og pólitík, og liggja efrir liann nokkrar merkar bæk- ur, ræður og fyrirlestrar, enda stundaði hann nárn sitt; ýel meðan liann 'gekk á skóla, ftsamt vini smurn Castelar, sem hannhélt ætílangri vináttu við, þrátt fyrir hinar afarhörðu árásir þeirra hver Hann selur nú með mjög lágu verði karlmanna- fatnað, frá instu flík til þeirrar yztu. Stígvél, Skór og margt fleira. Komið inn og sjáið hann Dollarinn ykkar kaupir meii-a í þeirri búð en annars staðar í bænum. 522 Main St. } OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNtJ NÝJA Skandiiiayian HoteL Fæði $1.00 á dag. 718 JUttin Str. Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldreL Hún fæst í harðvörubúðinni hans Truetnner’s ..1111,1 i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vðruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir serhvað ema sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur meö somasamlegri brúkun. Áður seldar 16 potta fötur 90 cts. 14 potta fötur 75 “ 12 potta fötur 70 “ 14 “ “ með sigti $1.10 17 potta diskapönnur 90 ct. No. 9 þvatta Boilers $2.50 Nú á 67 cts. 55 “ 52 “ 78 “ 70 “ $1.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. E. G. Ford, 81» feit St- WINUIPBQ, er nýbyrjaður a$ verzla með alls- konar leirtau og glervarning, og langar hann til að fá að sjá ís- lendinga i búð sinni og lofar að gefa þeim betri kaup en nokkur annar í bænum getur gert á sams- konar vöru. Muniðeftir númerinn ! 19 Main Street. Béttfyrir norðau C P.R. járnbrautina. JE. Or. CF’OIRID. ‘Rétt eins gott eins og brauðið hans Boyd’s’’ hafa margir af Winnipegmönnum heyrt sagt hvað eftir annað, Þetta þýðir að leggja á tvær hættur með það sem þið borðið, en að gera það er ætíð viðsjár- vert, og alveg ónauðsynlegt.þegar verð- ið er eins lágt eins og hjá öðrum. Candy Kökur og Pastry fæst eins ódýrt lijá Boyd eins og í lélegustu búðum í hæn- um. Því ekki að kaupa hjá honum ? Bezta brauð í Canada. 370 og 579 Main St.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.