Heimskringla - 16.12.1897, Side 4
4
HEIMSKRINGLA, 16 DESEMBER 1897.
^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm?|
( Sjerstok Kjorkaup. J
Ágætir kvennrnanna “GAUNTLET” VETLINGAR. Þeir eru
S— móðins núna ; aðeinsSl.OO. Karlmanna LOÐHÚFUR fyrir ~S
50, 75, 1.25, 1.50, 2.25, 3.00 dollara.
Með vetlin<ra og hanska skörum við fram úr öllum öðrum. Beztu
£ MOCCASINS fyrir drengi á 75 cts., fyrir börn 50 cents. S
^ Komið, sjáið og’ sannfærist ^
| E. KRIIGHT cfc CO.
Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. ^
Selur demanta, gullstáss, úr,
klukkur og allskonar varning
úr gulli og silfri. Viðgerðir
allar afgreiddar fijótt og vel.
- - - Búðir í - - -
Cavalier °g Pembina.
ciock:
isicUEL'R
Brunswick llotel,
á horninu á Main og Rupert St.
Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í
bænum. Allslags vín og vindlar fást
þar mót sanngjarnri borgun.
McLaren Bro’s, eigendur.
OLI SIMONSON
MÆLIE MEÐ SÍNU NÝJA
Eæði $1.00 á dag.
718 JHain Str.
Al$konar
barna- %
9 myndir
agætlega
teknar.
Myndir
af ollum
tegundum
mjog vel
teknar.
Mitchell’s ljósmyndastofa er hin stærsta og bezta í Canoda, Ég ábyrgist
að gera alla sem ég tek myndir af ánægða.
J.F.MITCHELL,
211 Rupert Str. Fyrstu dyr vestur af Main St.
* GEO. CRAIG & COS *
Winnipeg’s Siora Deparimental Siore
Undantekningarlaust Peningar ut i Hond.
%
í næstu tvær vikur seljum vér hvað sem er með
ótrúlega lágu verði, langt fyrir neðan það sem þið verðið
að borga annarstaðar. Vér óskum að hver einasti Is-
lenzkur viðskiftavmur vor komi með konu og börn, ef
hann á þau, og lýti á vörur vorar. Okkur er sagt að þið
öll lesið þetta blað. Þið þekkið okkur þá að því að aug-
lýsa vel, og gera ætíð það sem vér auglýsum. Það þyk
ir öllum varið í áreiðanlegheit. Reynið okkur einusinni
enn með því að koma inn í búð vora, og sannfærast um
að við segjum að eins það sem vér getum efnt
Það er rétt eins og þú sért heima hjá þér, þegar þú
kemur inn til okkar, finnst þér það ekki ?
Vér höfum hér vörur sem hlaupa um $90,000. og
vér erum staðráðnir í að selja míkið meira í ár, fram að
jólum, heldur en nokkru sinni áður, á sama tíma. Hér
sjáið þér dálítið sýnishorn af því hvað vér ætlum að
gera: f
Alnavöru-deildin.
Hún er til hægrx handar þegar þú kemur inn af
Main Street—5,000 kjólaefni, allar tegundir af Klæði.
Alt 25-centa tau nú á 15 cents. Sérðu : 7 yards fyrir
$1.05, 50c tau nú á 35c. Sjáðu til: 7 yards fyrir að
eins $2.45. Fóður, áður 12£c, nú á lOc. Hillu klæði,
að eins 20 stykki eftir, öll sett niður um 25%, t. d. það
ALLIR ÞEKKJA STORU BUDINA HANS CRAIGb
Fyrir kvennfólkið.
Lífstykki áður á 40c. nú á 25c. Lífsiykki áður á $1,00,
nú á 75c. Miklar byrgðir af þeim. Þau mega til með
að seljast. Vér þurfum peninganna. Kvenna nærfatn-
aður fyrir 15c. stykkið. Betri tegundir, áður á $1, nú á
75cF Önnur tegund áður 50c. nú á 35c. Þriðja tegund,
áður 40c. nú á^25c. Beztu kv nnsokkar af öllum teg-
undum, áður 40c. nú á 25c. Fóðraðir geitaskinns-vetl-
ingar,;áður á $1,25, nú á 75c. Geitaskinns-hanzkar 50c.
75c. og $1. Þeir sem áður kostuðu $1,25, eru nú á $1.
Lljómandi SILKIKLÚTAR, með fangamarki hvers eins.
Bezta'jóiagjöf; að eins 25c. Japanskir dúkar til að hafa
á borð^og stóla, mjög billegir. GÓLFTEPPI, 10.000 yd.
af þeim, seljast öll með 20% afslætti. Þau sem áður voru
á 50c., seljast nú á 40c. Brussel-teppi áður á $1,00, nú
á 80c. Oil Cloth Carpets, fullur járnbrautarvagn af þeim
nýkomið, 25c. ferhyrnings yard.
Loðskinna-vara.
Alt hlýtur að seljast fyrir lægra verð en ykkur heflr
nokkurn tíma dreymt um. Við ætlum ekki að geyma
neitt af þessari vöru til næsta vetrar. Húfur áður á $2,
nú á $1. Og alt eftir þessu.
Klæðnaðar-deildin.
sem áður var $2, nú á $1.50. Allir afgangar fyrir
IIÁLFT VERÐ. 100 stykki af “tweeds,” afsláttur sem
nemur þriðjungi verðs:
60-centa tweed, nú á 40 cents
30 “ “ “ 20 ‘
Cretones, áður 25c, nú á 15c; all-góð á lOc, ogvér
höfum það a 5c. Flannels, áður 20c,wnú 12|c. Flan-
nelettes, áður 14c og 15c, nú ] Oc. Mikið úrval af Sheet
ings, tvö yarsd á breydd, þykkt og gott, á 20c. Hvítt
léreft, 5c; grátt léreft, 3£c yarðið.
BLANKETS
Seljast nú fyrir hvað sem býðst til þess að grynna á hin-
um miklu byrgðum vorum. Öll ullarblanketsnú á $2.50.
Við höfum þau líka á 60c. parið. Swandown nú á 95c.
vanaverð $1.50.
MATVORU-DEILDIN.
Er í kjallaranum. Hver er sá sem ekki þekkir matvörudeildina hans CRAIG’S ? Vöruhús 25x132 fet bara
til þess að geyma vörurnar í. “Hvílíkar byrgðir!” er vanaviðkvæði þeirra sem sjá þessa deild í fyrsta sinn.
ALLSKONAR JOLAVORUR.
Húrt er stórkostleg. 2000 karlmanna klæðnaðir,
áður $4.50, nú $2.75. Mikið upplag af $10 fatnaði.
Fatnaðir sem áður voru seldir á $6.50 og $7.50, nú $5.
100 fallegir alklæðnaðir á $3 hver, alstaðar annarstaðar
seldir á $5. Drengjaföt, áður $3, nú $2. lOOOdrengja
kiæðnaðir með 25 til 33£% afslætti af vanalegu verði.
Karlmanna-yfirhafnir, áður $10, nú $7.50.'
Nýkomnir 16 kassar með Jólavarning sem á að seljast með hér um bil helmingi lægra verði en þið borgið
fyrir það í smá-búðunum, og hjá þeim sem einungis lifa á því að selja eina vörutegund. Það er þess vegna
sem það borgar sig fyrir yður að verzla altaf í stóru búðinni hans CRAIG'S, og þá ekki síst nú. Vörurnar
mega til að seljast. Vér þurfum peningana. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ.
Geo. Craig & Co.
Stígvél og skór.
Rétt til vinstri handar þegar þið komið inn. Stór-
kostleg niðursetning á verðinu í þessari deild. Skór,
áður $2.25, nú $1.75. Flókaskór nærri því gefnir burtu.
Kvennaskraut
Þessi búð er orðlögð fyrir að hafa ætíð það bezta og
ódýrasta haiida kvenníólldnu. Allar vorar stórkostlegu
byrgðir af þessum vörum hljóta að seljast fyrir hvað sem
boðið er. Það borgar sig að skoða þessar vörur.
— 74 —
Jose RodrÍKues slapp burtu frá þessari sömu
þjóð. Það sem einn hefir ujört, það ætti annar
að (?eta. Við skulum lika fiuna eitthvert ráð til
að sleppa. En eins og stendur held ég að við ætt
um helsf að látast sætta okkur við úrskurð
prestsins. Það er ætlan infn, aðsökuin þess sem
við gerðum fyrir stúlkuna—hún er annars sonar-
dóttir hans, en ekki dóttir—, þá sé hann okkur
heldur vinveittur, en ekki veit ég hvernig hinir
Indíánarnir eru. Það er bezt fyrir okkur að fara
vai leya”.
“Við skulum fara varlega, ef við nokkurn-
tíma fáum tækifæri til að sleppa”, tautaði Ford.
“Ef að þið haldið að Bob. Fitch ætli að láta
lokt^ sig imii í þessum bölvaða dal alla æfi sína,
þá er það ekki létt”, sagði Englendinguriun. En
“En eins og hann Keeth segir, þá er bezt að rasa
ekki fyrir ráð fram. Ég ætla því að ljúka við
að borða morgunverðinn, ef að ykkur er það
sama’’.
En Fotd bafði mist matarlystina og gekk út
með Keeth þangað sem þeir gátu talað saman í
næði Settust þeir móti sólu undir húsvegginn,
og sagði Keeth honum alt sem við hafði borið á
fundi hans og p'estsins garnla.
1 Þessi gamli karl hlýtur að vera djöfullinn
sjálfur”, sagði Ford.
“Hann er undarlegur maður”, svaráði
Keeth. “En við dáleiðsluaflið, sem hann beitti
við mig. er ekkert undarlegt, þó að ég aldrei hafi
áðut hitt þfti n dáleiðslumann, sem hafi getað
fengið vald Jj fir mér”.
“Eu öll þessi ósköp sem þú sást — —”,
— 79 —
“Þú ætlar að gera mig hégómagjarnan,
Imozene”, mælti hann og brosti við.
“Þúert ekk lík ur mönnum af þjóð minni”,
hélt hún svo áfram. “Þú ert fult eins hraustur,
en þó ertu viðkvæmur, og rauða blóðið stígur
upp í kinnar þínar eins og á kvennmanni. Karl-
mennirnir okkar eru tryltir og óstjórnlegir. Er
það af því að þjóð þín sé betri en min? Það er
ekki af því að þú sért ekki hugrakkur. Eg þekki
hugrekki þitt, ó, herra minn”.
“Það kemur af þvi að við höfum lært meira
eftir því sem árin liðu”, sat;ði Keeth. “Ungu
mönnunum okkar er ekki kent að berjast og
deyða aðra. Þeir læra friðsöm störf. En þó
geta þeir barist ef að þörf gerist”.
“Eru þá engir þeirra hermenn ?”
“Jú, sumir eru hermenn. En allir þurfa
ekki að vera hermenn til þess að geta heitið
menn”.
“Hjá þjóð minni þykir það svívirða að vera
ekki anriaðhvort hermaður eða prestur. Kvenn-
fólkið lítur ekki við þeim manni. En hvað segir
kvennfólkið í þínu landi um menn þá sem ekki
berjast ? Fyrirlítur það þá ?”
“Nei, prinsessa. Það þykir engin óvirða á
þeim að grafa í görðum, eins og kvennfólk gerir
hér”,
Imozene hristi höfuðið af undrun. Svo lyfti
hún skyndilega upp höfðinu, horfði í augu hans
og spurði:
“Eru fallegar stúlkur í þínu landi, herra
minn?”
— 78 —
var alveg forviða yfir því að hvíta mennirnir,
sem þegar hefðu svo mikið, skyldu hafa nokkra
ástæðu til að brjótast í gegn um fjalldali Andes-
fjallanna.
Keeth hafði í fórum sínura lítið kort af
Perú. sein hann sýndi henni og sagði til hvers
það væri. Hélt hún að það táknaði allan heim-
inn, og þegar hann sagði henni að þetta víðáttu-
mikla land, som hinn fagri dalur hennar væri að
eins lítill hluti af, væri örlítill hluti heimsins, þá
ætlaði hún varla að trúa honum.
“Segirðu virkilega það, herra minn ?” spurði
hún, studdi hendinni á handlegg honum og
horfði fratnan í hann.
“Já, svo er það, Imozene”, svaraði hann og
hálfstamaði á þessu ókunna máli. : “Ég mundi
ekki segja þér það, ef að það væri ekki satt”.
Hún stundi dálitið og lét höfuðið síga svo að
hið mikla svarta hár huldi andlit hennar. “Ég
skil ekki livers vegna þú komst hingað, herra
minn”, sagði hún svo. “Er það nokkuð sem
mitt fólk á, sem þín þjóð á ekki? Hafið þið
ekki gull og fjársjóðu ?”
“Jú, margir af þjóð minni eiga auðæfi, sem
þig hefir aldrei dreymt um, en ég er fátækur”.
“Þú þarft einskis með hórna”, svaraði stúlk-
an i einfeldni. “Þjóð mín hefir ekki aðrar eins
mætur á gullinu og hinir grimmu menn, sem
komu til lands þess’a fyrir mörgum, mörgum ár-
um síðan”. Aftnr leit hún spyrjándi i augu hon-
um. “Þú ert hermaðui; þú ert fríður, og þú
veist — ó, svo rnikið. ]>ú ert ríkur hér”.
— 75 —
“Eg hefi hugsað mikið um það”, svaraði
Keeth. “Ég var dasaður eftir það alt saman í
gærkveldi, en ég hefi verið að hugsa um það í
morgun. Hann gat ekki hafa séð það, sem ég
sá. Ef að svo hefði verið, þá hefði hann hagað
sór öðauvisi, Hann hefði ekki getað dulið það”.
"Þá hetír hann ekki skotið þér í brjóst þess-
um sjónum, sm þú s ást ”
“Ég skaut þeim í brjóst mér sjálfur, Eg sá
þaðsem var í mínum eigin huga, eða ölluheldur
það sem hlaut að leiða af hugsunum þeim, sem
ríktu í huga mínum á þvi augnabliki þegar hann
dáleiddi mig. Hann var að miklu leyti getspak-
uri þegar hann sagði, að við mundum að lokum
gjöreyða þjóð hans, ef að hann slepti okkur. Á
sléttunum, sem viðfórum pm og á fleiri stöðum
í fjöllunum, sá ég viss merki að þar væru nitra-
te-námur auðugar og svo aðrir málmar, sem
mundi borga sig að líta eftir. Þegar auðæfi
þessa efri hluta Andesfjallanna verða kunn,
munu menn þyrpast hingað, En það verður
dauði þessarar fámennu niðurbældu þjóðar.
“Mér finst nú”, sagði Ford ólundarlega, “að
þú sért of viðkvæmur fyrir þeirra hönd. Það
er min skoðun að þeir myndu drepa okkur undir-
eins og þeir hefðu nokkurn hag af því”.
9. KAFLI.
Imozene og Keeth..
Þenna dag flutti Keeth inn i musterið sem
gestur gamla prestsins. I hak-herbergjunum bjó