Heimskringla - 23.12.1897, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.12.1897, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 16. DESBMBBE 1897. Winnipeg*. ÍSLENDINGAR! Kaupið alt brauð sem þið þurfið til jólanna hjá G. • P. Thordarsyni. Þið fáið það bæði betra og ódýrara en annarstaðar. Innan skamms er sagt að skift verði um Bandaríkja-konsúla hér í Winnipeg. Ileitir sá Mr. Graham sem á að taka við af Hon. Mr. Duffie sem hér Vtefir verið, og er hann frá Irwinton, Ind. Mr. Duffie er vel látinn hér og þykir möt'gum fvrir að hann skuli fara, enda átti enginn von á því. Borgarstjórakosningarnar fóru þannig að Mr. Andrews er kosinn borgarstjóri fyrir 1898,með 605 atkv. fram yfir mótsækjanda sinn, Mr. Hntchings. 4151 atk, var greitt, og er Það meira en í l’yrra.þó þá væru fimm umsækjendur. Bægarráðsmenn kosnir eru þessir: Ward 1, Ivennedy með 76 atk. mun. “ 2, Mathers “ 50 “ “ “ 3, Horner kosningalaust. “ 4, Martin með 174 atk. “ ,. 5> Fry “ 8 “ “ C, Wilson kosuingarlanst. í skólastjórn fvrir ward 2, Byrnes með 68 afk,; og fyrir skólastjórn til eins árs, McPherson með 96 atk. I skólastjóm fyrir word 5, McKercher með 575 atk. Hra. C. H. Halldórsson, frá N. Dak., kom til bæjarins í dag. Hra. Th. ,T. Gauti, sem Kom hér fvrir skömmu síðan í kynxtisför, fór heimleiðis í dag. Komið við hjá John Hall, 405 Iíoss Ave. og skoðið fallegu baraa- leikffingin, sem hann selur með gjaf- verði. Unitarasamkoman sem haldin var á fimtndagskvöldið i fyrri viku gekk ágætlega, þó fólkið væri með færra móti, sem mun hafa komið til af því að pólitiskir fundir voru sama kvöldið ekki all langt frá samkomu- staðnum. Tombólumunirnir voru yfirléitt eigulegir, og ,prógrammið, sem varð töluvert lengra en auglýst var, var eitt hið bezta af því tagi, sem íslendingar hafa haft, enda komu fram sumir beztu siingmenn bæjarins, bæði enskir, svenskir, og íslenzkir. Solo. sem Mr. Foi'slund söng á svensku, og dúetinn sem þeir sungu Jackson Hamby og Mr. Crick, mun vera óhætt að segja að hafi tek- ið fram öðru sem fram fór á samkom- unni,Jþótt alt væri mjög myndarlegt. Mr. Sigurður Helgason frá Milton, N. D., gaf mjög laglega solo, og var honum að fornum vana vel tekið. Mr. Hjöit Lárusson þarf ekki að minnast á, menn vita allir hvers von er af honum.—Iiann gaf Cornet-solo. Miss Benson og Mr. Anderson spiluðu saman á gítar og fíólín, og mun margur hafa æskt þess að Jxeim hefði verið gefinn lengri tími af kvöldinu en gjört var. “Jvecitation” fóru þau með Mr. J. K. Jobnson, J/iss Fi'ee man, og Mr. Ó. Eggertson, og var þeim öllum mjög vel tekið eins og vert var, en mesta skemtun niunu menn hafa haft af “recitation’’ eða sögu Mr. Ó. Eggertsonar ,sem var flutt á íslenzku, og það á ekta hrogna- íslenzku, því bæði málið, efnið, fram- burðurinn, og látbragðið gjörði hana hlægilega. Hið eina sem vantaði á prógrammið af því sem auglýst hafði verið var ræða Mr. B. L. Baldwin- son’s. Forlögin höfðu, því miður, kallað hann burt frá samkomunni og kom því aðeins sfsökun um fjærveru hans í stað ræðunnar; en foi'seti sam- komunnar, Mr. Fi'ed. Swanson, hafði bfiið sig út með svo marga aðstoðar- menn að programmið varð full-langt samt, og var hann mjiig ánægjulegur á svipinn í hvert slnn sem hann “kall aði upp” nýtt stykki sem menn höfðu ekki búist við áður. Yfir höfuð var samkoman myndarleg, og þakkar samkomunefndin öllum sem komu og öllum sem skemtu fyrir hlutiiku sína og góða kvöldskemtun. Herra Bogi Eyford, innflutninga- u msjónar u. að ur Bandar I kjastjórna r frá Pembina, N. D., kom hingað til bæjarins á miðvikudag og fór heim afáur á fimtudaginn. Kærkomnasta og jafnframt ódýr- asta jólagjöf fyrir ungu stúlkurnar eru skeggkossar þeirra, sem láta raka sig hjá S. .1, Scheving, 206 Rubert Str. Þetta er opinbert leynd- armál Hra. S. Th, Johnson frá Mojmtain, N. D., kom til hæjarins á mánndag- inn var; hann dvelur hér I viku. Siðan býst hann við að bregða sér kynnisför til Nýja íslands Hr. C. B. Julius hefir Ijómandi jólagjafir i búðinni 539 Ross Ave. Meðal annars má nefna ágæta vindla kassa af ýmsum stærðum, Ijómandi fallega kassa með fyrirtaks góðu ‘Candy’, og margt og margt fieira. Hann selur alt með mjög sanngjörnu verði. Það hefir leikið grunur á því að Louis- brúin væri ekki I sem beztu standi, og að þungum járnbrautar- lestum sé ekki óhætt á henni. Verk fræðingi bæjarins hettr nú verið fal ið á hendur að skoða hana og gefa álit sitt um það. Kappræðufélag er nú nýmynd- að á grundvelli Winnipeg kappræðu félagsins, sem hætti fundum I fyrra haust, og tekur það til starfa eftir nýárið. Það stendur öllum opið að verða meðlimir þess, og ættu sem flestir að nota sér það. Forseti þess er herra Fred. Swanson. Meira um það síðar. County Court dómari Walker hefir verið fenginn til að rannsaka málið um kaupgjald og contract- vinnu, sem Mr. Th. Kelly hleyfti af stað, og verða þær rannsóknir lík- lega töluvert flóknar. Það hefir komið I ljós, eftir því sem sagt erj, að mr. Kelly hafi ekki ætíð borgað það sem ætlast hefir verið til. Jólatréssamkoma verður í Tjald- búðinni á aðfangadagskvöldið kl. 71, Allir beðnir velkomnir. Móti jóla gjöfum verður tekið í Tjaldbúðinni á aðfangadaginn frá kl. 10 f. h. til kl 5 e, h. Tjaldbúðin verður mjög vel prýdd á allan hátt. Á jóladaginn verður guðsþjónusta i Tjaldbúðinni kl, 3 e. h. Ársloka guðsþjónustA sunnudags skólans I Tjaldbúðinni fer fram að kveldi sunnudagsins milli jóla og nýárs kl. 7. Ýmsir blaðaútgefendur og prent- arar úr Winnipeg og Norðvestur- landinu höfðu fund hér I síðustu vikn til að ræða um samband sín á milli I því skyni að koma I veg fyrir háskalega samkeppni um prentverk Félag var myndað, og uefndir settar til að undirbúa ýms mál, I sambandi við það undir fund, sem verður hafður I Febrúar næstk. Á eftir fundinum var kvöldskemtun góð höfð á Hotel Clarendon, og var þar veitt vel og ríkmannlega af húsi'áð- andanum, endurgjaldslaust, og fær hann margar þakkir fyrir. A þr’ðjudaginn var, kl. 12, var lokað bankanum í Pembina, N. D. Var það gert af bankayfirskoðurar- manni ríkisins. Það kom öllum á óvart, og ekki slzt þeim sem I bank- anum unnu, að svona mundi fara. Bankinn hafði staðið á traustum grundvelli, undir hinni ötulu stjórn Hon. Judson La Moure, W. J. Knee- shaw og G. W. Ryans, sem voru þrír æðstu stjórar hans. En því mið- ur munu hafa leynst einhver ónýt skjöl á nieðal eigna bankans frá þeim tíma, sem hinn alþekti E. Booker var forstöðumaður hans. Það er samt enginn efi á því 'ið öllum sem eiga eitthvað inni I bank- anum, verði borgað að fullu, þvi eftir því sem menn vita bezt eiu pen- ingar fyrirliggjandi nægilegir til þoss að borga með meirihlut^nn af þvl sem inni hefir staðið fráalmenn- ingi. 5TÁ/KAN e HEKLA í dag og á morgun upp til kl. 11 að kvöldi, verðnr Uppboössala. á alskonar vörum úr gulli og silfri, ennfremurj skótaui, fatnaði, “ekta” loðhúfum, og þar að aukihúsmunum af flestum tegundum. Alt verður að fara þó ekki náist þriðjungs prís. Vel þekktur fslendingur [Gunnl. Jó hannsson] vinnur víð afhendinguna A. W. LEISE, Auctioneer, 550 Main St. A.B.—13.000 vindlnm af beztu tegunð eigum við að útbýta fyrir jólin, —HELDUR SlNA- #######-################### * * 10 ara Stofnhátíð. Á NORTH-WEST HALL Miðvikud. 29. Desember 1897 Programm: 1. Ávarp til «estanna: Mr. B.M.Long 2. Stringbandið spilar. 8. Minni Heklu, eftir J. Kiærnested. 4. Recitation, Miss H. P. Johnson. 5. Quartette, A, Johnson, S.Anderson, Ó. Thorgeirsson. B. Benson. 6. Ræda, Mr. .T. Bjarnason. 7. Solo, Mrs. Carson. 8. Minni Skuldar, eftir J. Kjærnested. 9. Ræða, ungfrú Ólafía Jóhannsdóttir. 10. Stringbandið spilar. 11. og 12. Kappræða, Mr.B.L.Baldwin- son og Mr. S, Anderson. 18. Solo, Mrs. W. Clark. 14. Recitation, Miss H. P.Johnson. 15. Minni Stórstúkunnar, J.Kjærnesteá 16. Duet, Miss Magnúss. og MissMulIer 18. Stuttur leikur, Mr. Th, Johnston, Miss G. Jóhannaon. Mr. J. Hallson. 19. Minni kvenna, J. Kjærnested. 20. Solo, Mr. T. Johnston. 21. Recitation, Mr. Ó. Eggertsson. 22. Quartette, sðmu og áður. 23. Stringbandið spilar. Samkoman byrjar kl. 74 e. h. Inn- gangur ókeypis, en samskot verða tekin. Samkomunefndin vonast eftir að menn og konur, piltar og stúlkur komi, því prógrammið er prýðisgott og langt eins og eilífðin. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækDÍ nokkrum. sem var hættur viðvanaleg læknisstörf sin, var útvegað af kristnilioðara í Aust-lndium forskrift fyrir samsetning á jurtameðali sem læknaði tæríng. Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða luugum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði saun færstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann þaö skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst, hann þvi til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið, þá seudið eitt frimerki og getið þess að auglýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. F R E T T IR. Frá Shanghai koma þatr frétt.ir að brezki flotinn eystraeigi að safnast satnan við Che Foo, og er sagt að það muni vera bending til Rússa og Þjóðverja um að fara gætilega. Það er einnig mál manna, að Bretar ætli að setja sig algerlega á móti því að Rússar og Þjóðverjar skifti Kína milli sín eða taki nakkurn hluta þess. Vilja þeir, að sögn, að Kína baldi sér, og er álitið að Japan sé þar með í rsðum. Englendingar ætla að gjöra Fa Le Wan, skamt frá Port Arthur, að herstöð sinni, til þess að verja Pe Chee Le-flóann ef á þarf að halda, óg þeir munu hafa ráðlagt Kínverjum að gjöra Nankin að höfuðstað í stað Peking. Rússar hafa nú með ein- hverjum ráðum fengið bækistöðu í Port Arthur og er það álitin fyrsta tilsaunin til að ná í part af Klna. Þessi skoðun styrkist lfka við það, að heilmikil sveit af landher Rússa er sagður á leiðinui til Kína, landveg frá Siberiu. Enn setja Nihilistar um lif Rúss- akeisarans, og gjörðu þeir tilraun til að fyrirfara honum þegar hann var á ferð á Þýzkalandi fyrir nokkrum vikum. Af þessu leiddi að þýzku herliði var raðað í þúsundatali fram með járnbrautinni sem keisarinn fór ettir, og lestin sjilf hálffylt vopnnð- um Kósökkum. Það þykir óllklegt að Nikulás keisari verðí ellidauður. Samlyndið milli Norðmanna og Svía er um þessar mundir ekki sem bezt; lítur helzt út fyrir að Svíar ætli að beita hervaldivið Norðmenn, og vonast þeir eftir hjálp Þjóðverja, að sögn, hvernig sem á því stendur. Ekki er ein báran stök bjá Tyrkjum. Fyrir nokkram vikum urðu þeir að biðja Ansturríki forláta fyrir misgjörðir sínar, og uú verða þeir að biðja Bandaríkin hins sama. Þegar Bandaríkja herskipið Bancr- oft, kom til Smyrna nóttina fyrír hinn 4. þ. m., var sicotið á það púðurskot um frá virkjinu við hðfnina, og er bátur var sendur í land til að fá að vita orsökina, þá var hið sama gjört við hann, og varð liann því frá að hvería. í’oringi skipsins lét sendi- herra Bandaríkjanna á Tyrklandi þegar vita af þessu, og var þess kraf- ist að hinum seku væri hegnt rilhlýð ilega en tyrkneska stjórnin biðji fyr- irgefningar á afglöpunum. Það er fyrirboðið að fara með skip inn á höfnina í Smyrna að næturlagi, en þegar “Bancroft” kom þar voru öll hafnarljósin logandi, og skipið stanz- aði undir eins og því var gefin bend ing um það, en alt um það var því ekki tilkynt hvað þessi skothrtð Þ/ddi, og það var yfirsjón virkisfor- ingjanna sem hafa nú verið dæmdir til hegningar fvrir. J/ikill eldur kom upp í Grand Forks, N. D., hinn 17. þ. m. Hotel Dakotah, heildsölubúð þeirra Nash Bros., skrifstofa Peerless J/achine félagsins, og tóbaksbúð W. Fang.— Skaðinn er metinn $500,000. Tekjur póststjórnarinnar í Can- ada hafa aukist töluvert í seinni tíð Tekjurnar fyrir Nóvembermánuð voru $70,000 meiri en fyrir sama mánuð í fyrra. Sala gamalla póst- frímerkja refir verið töluverð og hefir það aukið tekjurnar. # # # # # # # # # # m # # Hvitast og bezt ER Ögilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # ##*####################### S. W. flINTHORN, L Y F S A L I, CANTON, - - - N. DAK. Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmrii. Komið til okkar þegar þið þurfið á meðölum að halda. X. K Við erum að losa okkur við það sem við hötum af hn fum og borðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð. Sjerstok Kjorkaup Fyrir kvermfolkid. I næstu 80 daga sel óg það sem óg hefi nú eftir af kvennskrauti og öllu öðru sem kvennfólki tilheyrir — med heildsölu verdi. KVENNHATTAR ..............25 cts. og vfir BAKNA ULLAR-PR JÓNAHÚFUR . 25. 25 og 45 c YNDÆLAR YNGISMEY.JA-HÚFUR.35, 45 og 45 c. KVENNHATTAR MEÐ SKRAUTI.áður «2,25 nú «1,75 !‘ “ “ “ «3,00 “ $2,25 Og alt sem ég befi í búðinni með samsvarandi lágu verði. Mrs. G. Glassgfow, Cavalier, = - N. Dak. ADAMS BRO’S CAVALIEE, 3ST. DAK Verzla með harðvðru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélar og hitunarvélar. Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, olíu og rúðugler og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum. Lieiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við. ADAMS BROTHERS, CAVALIER, N. DAK. J. P. SHAHANE, BACKOO, X. DAK. Hefir beztu HARÐVÖRUBÚÐINA í Pembina County, og mælist til þess að Islendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst am að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup. Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki. KACKOO. X. DAK. John O'Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe. Stewart líofil 233 llain K(r. Verzlar með mél og gripafóður, hey ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, — 84— —85— —88— —81 — hann hefði gert þetta af rasandi róði. Af ýms- um orðum, sem presturinn fór um þetta, hélt hann að það væri vilji hansað gifta þau Imozene og Gonnatzl frænda hennar, enda ótti hann að verðayfirmaður þjóðarinnar að prestinum látn- um. Keeth vissi ekki hvað Gonnatzl mundi gera, ef að harin yrði þess vísari hvað íarið hefði fram á milli sín og prinsessunnar. Hann þekti hinn unga Indiána, Hafði hann veriðeinn af þeim sem fylgdust með prestinum og Imozene daginn sem Keetli og félagar hans voru teknir og fluttir i dalinn Incaanna. Var hann maður mikill og 'nraustlegur, alvarlegur og hálf ólundarlegur í viðmóti. Fanst vélasmiðn- um hann líta óvingjarnlega til sín og félaga sinna. Nú voru liðnir tveir mánuðir síðan þeir höfðu komið til Indiána þessara, og enn höfðu þeir ekki fengið færi á að flýja. Lá Fitch yið örvæntingu, en Ford var vondaufur mjög. ‘•Þú tekur það léttilega, Keeth, þarna upp í musterinu hjá gamla prestinum”, sagðl Ford. “En hvað heldurðu að húsbændur mínir í Callas hugsi mér, að vera burtu allan þennan tímaV Eg gæti líka hugsað að þú þættist vera í klípu. Eða ætlarðu að vora hér alla æfi ?” “Vertu nú ekki asni, Ford”, sagði vélasmið- urinn. “Ef þú getur sýnt hinn minsta mögu- leika til að flýja, þá skal óg reyna það með ykk- ur. Eg get ekki búið til tækífæri”. “Nei, en þú nefir ekki heldur gætur k þeim’, sagði Ford. "Nú, livað getuHo. við þá gert ?” “Eg skal segja yður hvernig á því steudur, ungi maður”, sagði þá Fitch alvarlegur. “Þeir fara svo fjandi vel með yður þarna uppi, að yð- ur er nærri sama hvort þér farið eða sitjið kyrr- ir. En ég og Kinsale, við viljum fara. Við skulum þá taka eitthvert óyndisúrræði". “Eg hefi fulteins mikinn áhuga á að sleppa eins og þér”, svaraði Keeth. , “En ég er ekki sá asni að láta fólkið sjá það !” “Þér lukkast fremur vel að leyna áhuga þín- um á þvi — og okkur líka”, sagði Ford. “Fjandinn hafi það maður. Hvað getum við gert?” “Svipast um og séð hvernig þessi bölvaði dalur lítur út”, stakk Fitch upp á. “Það er ekki til neins að sitja hér eins og mýs undir fjala- ketti. Fáið leyfi hjá gamla manninum að við megum sjá okkar um, Við skulum vita hvort ekki er nema einn vegur út úr þessum bölvuðum kleifum I” Fyrir áeggjan vina sinna leitaði Keeth svo eftir þessu við prestinn. Hann veitti honum leyfið hikiauat og kvaðst öldungurinn mundu senda einhvern með þeim; var þeim lítið um það, en treystost þó ekki til að malda á móti, Þegar til kom var Gonnatzl íylgdarmaður þeirra og þótti vélamanninum það hið lakasta. En ekki geta bandingjarnir fundið neittjað meðferðinni á sér. Fólkið starði á þá forvitnis- lega, er þeir fóru stað úr stað, en ekkert mein var þeim gert. Var dalurinn nálægt átta mílur á lengd. eu ekki yflr þrjár þar sem hanu var breiÖMtur. 0<c hvað það anarti að komast burtu “Ef að þið spyrjiðmig að því, herra Keeth, þá skal ég svara fljótt”,! sagði hann þrákelknis- lega, “Eg ætla að reyna það ef það er nokkur minsta von um að sleppa lifandi gegnum smug- una. Bob Fitch er búinn að vera hjá þessum heiðingjum fult eins lengi og hann hefir lyst á, Hann er til í hvað sem vera skal”. “Ekki skal ég verða á eftir, drengir”, sagði Ford hægt og stillilega. “Lifið er manni kært, en fvelsið þó enn kærara. Og hver veit hvenær þessi vinátta vffia vorra breytist i eitthvað ann- að. Mér lizt ekki á augun í Gonnatzl. og þú seg ir að hann megi sér mikils hja þjóðinni, Keeth?” Keeth kinkaði kolli, en geymdi sjálfum sér gruninn um fjandsemi Gonnatzls. Það var hans fasta skoðun að þessi ungi maður sem seinna mundi verða höfðingi þjóðarinna)-, væri langt frá því að vera vinur þeirra. Sönnun þessa fékk hann fáum stundum seinna. Þetta kvöld fekk hann tækifæri til að tala ena einu sinni viðlmozene nokkur augnablik, og húkti þó ein þjónustukonan á meðan í einu horn inu. Hann vissi ekki hverrig hann skildi fara að byrja á að tala um seinustu fundi þeirra,þó að honum lægi það þungt á hjarta; en hann sagði henni frá ferðinni um dalinn, sem þeir féiagar höfðu farið um daginn, og spurði hana um hand ingjann, sem Gonnatzl h{ifði sagt þeim frá. “Já, ég raan eftir honum, herra minn”, svar aði Imozene, og sneri sér undan, svo að hann sá ekki framan i hana. Hún ’.eit nú orðið sjaldan á hann og öll harnslega einfeldnin og hreinskiln- in var henni horfin. “Qann var hjá okkur mörg “Er þetta gert af guðum — eða illum önd- um ?” spurði hún með öndina í hálsinum. "Þjóð þín hefir útskornar myndir og mál- verkum á musterisveggjunum”, sagði Keeth. “En min þjóð gerir myndirnar enn líkari. Þetta er eitt af því sem við höfum iært, við það að snúa bakinu við hernaði”. “En hver er hún ? Hún er fögur”. Og virt- ist svo sem þessi játning væri henni nauðug. Keeth horfði á þetta göfuga og menningar- lega andlit, sem var svo ólíkt hinu dökka, til- finningarnæma, iifandí andliti við hliðina á hon- um og stundi. “Það er thún systir min”, sagði bann. Roðinn kom undireins aftur í kinnarnar á Imozene, og brosti hún við. “Og þú fær aldrei að sjá hana aftur” sagði hún stillilega. "Og þó er hún svo falleg — miklu fallegri en ég. Ég hefi aldrei átt bróður” bætti hún við, eftir litla stund. “Henni hlýtur að finnast til um að missa þig, herra minn — og eins þér að sjá af henni”. Keeth hneigði sig. Færðist þá stúlk^n nær honum og lagði aftur litlu hendina sina á berann handlegg hans. Það fór um hann titringur, er hún snerti hann. og hrökk hannn við og ætlaði að draga að sér handlegginn, en hikaði þó við það, af því hann var hræddur um að hp.nn myndi móðga hana, En ekki þorði hann að líta .á hana —sjálfs sín vegna. “Láttu mig vera systur þina í hennar stað”, hvfslaði hún með mjúkri röddu. “Mér tekur svo »árt til þín, herra minn”. Hún hallaði gár upp að homum þar sem hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.