Heimskringla - 23.12.1897, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.12.1897, Blaðsíða 4
HJHMSKRINGLA, 23 DESEMBBR 189ff. ( Sjerstok Kjerkaiip. Ágætir kvennmanna “GAUNTLET” VETLINGAR. Þeir eru móðins núna ; aðeinsSi.OO. Karlmanna LOÐHÚFUR fyrir 50, 75, 1.25, 1.50, 2.25, 3.00 dollara. Meö vetlinga og hanska skörum viö fram ár öllum öðrum. Beztu MOCCASINS fyrir drengi á 75 cts., fyrir börn 50 cents. Komið, sjáið og sannfærist E. KIVIGHT <fc Andspænis Port. Ave. 351 Main Street. H Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í - - - CavaHer Pembina. Brunswick Botel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngj&rnri borgun. McLaren Bro’s, eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNI7 NÝJA Fæði $1.00 á dag. 71« Uain Str Al$konar barna- • m myndir agætlega teknar. Myndir af ollum tegundum ',f mjog vel teknar. Mitchell’s Ijósmyndastofa er hin stærsta og bezta í Canoda. Ég ábyrgist að gera alla sem ég tek myndir af ánægða. J. F.MITCHELL, ---4. c*. Fyrstu dyr vestur af Main St. 211 Rupert Str GEO. CRAIG & COS Winnipeg’s Síora Departmental Store Undantekningarlaust Peningar ut i Hond. í næstu tvær vikur seljum vér hvað sem er með ótrúlega lágu verði, langt fyrir neðan það sem þið verðið að borga annarstaðar. Vér óskum að hver einasti ís- lenzkur viðskiftavinur vor komi með konu og böm, ef hann á þau, og lýti 4 vörur vorar. Okkur er sagt að þið öll lesið þetta blað. Þið þekkið okkur þá að því að aug- lýsa vel, og gera ætíð það sem vér auglýsum. Það þyk- ir öllum varið í áreiðanlegheit. Reynið okkur einusinni enn með því að koma inn í búð vora, og sannfærast um að við segjum að eins það sem vér getum efnt Það er rétt eins og þú sért heima hjá þér, þegar þú kemur inn til okkar, finnst þér það ekki ? Vér höfum hér vörur sem hlaupa um $90,000. og vér erum staðráðnir í að selja mikið meira í ár, fram að jólum, heldur en nokkru sinni áðnr, á sama tíma. Hér y&ið þér dálítið sýnishorn af því hvað vér ætlum að gera: , Álnavöru-deildin. Hún er til hægri handar þegar þú kemur inn af Main Street—5,000 kjólaefni, allar tegundir af Klæði. Alt 25-centa tau nú á 15 ceota. Sérðu : 7 yards fyrir $1.05, 50c tóu nú á 35c. Sjáðu til: 7 yards fyrir að eins $2.45. Fóður, áður 12^c, nú á lOc. Hillu klæði, að eins 20 stykki eftir, öll sett niður um 25%, t. d. það sem áður var $2, nú á $1.50. Allir afgangar fyrir HÁLFT VERÐ. 100 stykki af “tweeds,” afsláttur sem nemur þriðjungi verðs: 60-centa tweed, nú á 40 cents 30 “ “ “ 20 ‘ ALLIR ÞEKKJA STORU BUDINA HANS CRAIG- , MATVORU-DEILDIN. Er í kjallaranum. Hver er sá sem ekki þekkir matvörudeildina hans CRAIG’S ? Vöruhús 25x132 fet bara til þess að geyma vörurnar í. “Ilvílíkar byrgðir!” er vanaviðkvæði þeirra sem sjá þessa deild í fyrsta sinn. Cretones, áður 25c, nú á 15c; all-góð & lOc, ogvér höfum það & 5c. Flannels, áður 20c, nú 12Je. Flan- nelettes, áður 14c og 15c, nú ] Oc. Mikið úrval af Sheet- ings, tvö yarsd á breydd, þykkt og gott, & 20c. Hvítt léreft, 5c; grátt léreft, 31c yarðið. ALL5KONAR JOLAVORUR. Nýkomnir 16 kassjir með Jólavaming sem á að seljast með hér um bil helmingi lægra verði en þið borgið fyrir það í smá-búðunum, og hjá þeim sem einungis lifa á því að selja eina vörutegund. Það er þess vegna sem það borgar sig fyrir yður að verzla altaf í stóru búðinni hans CRAIG’S, og þá ekki slst nú. Vösurnar mega til að seljast. Vér þurfum peningana. NÚ ER TÆKÍFÆRIÐ. BLANKETS Seljast nú fyrir hvað sera býðst til þess að grynna & hin- um miklu byrgðum vorum. Öll ullarblanketsnú á$2.50. Við höfum þau líka á 60c. parið. Swandown nú á 95c. vanaverð $1.50. Geo. Cpaig & Co. Fyrir kvennfólkið. Lífstykki áður á 40c. nú á 25c. Lífsiykki áður á $1,00, nú á 75c. Miklar byrgðir af þeim. Þau mega til með að seljast. Vér þurfum peninganna. Kvenna nærfatn- aður fyrir 15c. stykkið. Betri tegundir, áður á $1, nú á 75c. Önnur tegund áður 50c. nú á 35c. Þriðja tegund, áður 40c. nú á 25c. Beztu kv. nnsokkar af ölium teg- undum, áður 40c. nú á 25c. Fóðraðir geitaskinns-vetl- ingar, áður á $1,25, nú & 75c. Geitaskinns-hanzkar 50c. 75c. og $1. Þeir sem áður kostuðu $1,25, eru nú á $1. Lljómandi SILKIKLÚTAR, með fangamarki hvers eins. Bezta jólagjöf; að eins 25c. Japanskir dúkar til að hafa á borð og stóla, mjög billegir. GÓLFTEPPI, 10.000 yd. af þeim, seljast öll með 20% afslætti. Þau sem áður voru á 50c., seljast nú á 40c. Brussel-teppi áður á $1,00, nú á 80c. Oil Cloth Carpets, fullur járnbrautarvagn af þeim nýkomið, 25c. ferhyrnings yard. Loðskinna-vara. Alt hlýtur að seljast fvrir lægra verð en ykkur heflr nokkurn tíma dreymt um. Við ætlum ekki að geyma neitt af þessari vöru til næsta vetrar. Húfur áður á $2, nú á $1. Og alt eftir þessu. Klæðnaðar-deildin. Hún er stórkostleg. 2000 karlmanna klæðnaðir, áður $4.50, nú $2.75. Mikið upplag af $10 fatnaði. Fatnaðir sem áður voru seldir á $6.50 og $7.50, nú $5. 100 fallegir alklæðnaðir á $3 hver, alstaðar annarstaðar seldir & $5. Drengjaföt, áður $3, nú $2. lOOOdrengja kiæðnaðir með 25 til 33£% afslætti af vanalegu verði. Karlmanna-yfirhafnir, áður $10, nú $7.50. Stígvél og skór. Rétt til vinstri handar þegar þið komið inn. Stór- kostleg niðursetning á verðinu í þessari deild. Skór, áður $2.25, nú $1.75. Flókaskór nærri því gefnir burtn. TCvennaskraut Þessi búð er orðlögð fyrir að hafa ætíð það bezta og ódýrasta lianda kvennfólkinu. Allar vorar stórkostlegu byrgðir af þessum vörum hljóta að seljast fyrir hvað sem boðið er. Það borgar sig að skoða þessar vörur. rr— — 82 — sat þarna á steinbekknum, og að lítilli stundu liðinni lét hún fallast í sætiðivið hliðinaá honum. Keeth neyddist ;til að líta á hana og sá dðkku augun hennar iðandi af kátínu, “Hvernig sýna bræður i þinu landi að þeir elski systur sínar, herra minn?” spnrði hún, og leit til hans um 8x1 sér [með tindrandi augum. Á svipstundu greip Keeth um mitti hennar og sneri andliti hennar að sér. Allra snðggvast mættust varir þeirra. Blóðið þaut út i kiunar hennar; hláturinn hvarf úr augum hennar, en í stað þess fyltust þau tárum og hún stökk á fæt- ur. Allra snöggvast leit hún þýkkjulega til mjðg til hans, en svo sneri hún sér við og flúði út úr herberginu og skildi hann eftir full- an undrunar yfir breytni hennar, en óánægju yf- ir sjfilfum sér. 10. KAFLI, Hætta. Keeth skildi ekki í þvi hvernig hann hefði farið að móðga prinsessuna svona mikið, cn ekki gat hann verið í neinum vafa um að hann hefði gert það. Hún hafði verið svo töfrandi og tæl- andi, að hann hafði rotið heit það sem hann hafð unnið sjálfum sér, þegar hún fjTSt fór að kynn- ast honum, og nú varð hann að gjalda fyrir heit- rof sín. DögUm eaman sá hann hana varla, og aæi hann hana, þá var hún aldrei ein. Hann — 87 — “Hvernigfór þá fyrir honum, prins?” spurði svo vélasmiðurinn. “Guðirnir sendu mikið regn, og hann kom aldrei aftur”, svaraði Gonnatzl blátt áfram. "Þegar áin er bakkafull ryðst vatnið í gegn um klettana með eins miklum hraða og þegar kon- dórinn steypir sér ofan á hráð sina”. Keeth sagði ekki meira, en þegar hann og vinir hans voru komnir aftur heim undir muster- iðog vorn orðnir einir, þá sagði hann þeim hvað Gonnatzl hefði sagt sér af bandingja þessum. “Hver grefillinn ! Það befir verið Jose og enginn annar”, sagði Ford. “7ið höfum ástæðu til að ætla það”. “Og hann fór i gegnum smugu þessa ,og kom aldrei aftur ?” Hvitu mennirnir þrír horfðu hver á annan. “Hvað haldið þið um það?” hvfslaði Fitch í hásum rómi. “Ef að þetta er leiðin, sem Jone hefir farið, þá getum við farið hana lfka”. “Við verðum að vera vissir um að handing- inn, sem Gonnatzl^ átti við, hafi verið Jose”, svaraði Keeth, “Ég ætla að reyna ad hafa meira uppúr honum, eða spyrja einhvern pJest- anna. En við verðum að varast að vekja grun þeirra”. “Það er ekki lystileg smuga”, sagði Ford í þönkum. “En ef að við verðum nokkumveginn vissir um að Jose hafi sloppið út um hana, þá munuð þið vilja leggja það á hættu?” spurði Keeth. Ford þ&gði stundarkorn. en Fitch hikaði aér ekki. — 86 — yfir klettana, þá var Keeth sannfærður um það, áður on þeir voru komnir í kring um dalinn, að litil líkindi væru tiljþess að nokkur maður slyppi þann veg, nema hann hefði vængi xondoranna, er hygðu sér hreiður i hamrahrúnunum, eða hann hefði nóg af dynamite til að sprengja nið- ur helming fjallanna í Perú. Ain—eða rétta—lækurinn á þessum þurra tima rann um dalinn frá austri t.il vesturs- Hann spýttist fram nndan syllu einni og runnu íhann.10 eða 12 smálækir, sem spruttu upp í dalnum eða sitruðu ofan úr berginu. Rann hún á ská yfir engjarnar og myndaði dálitla tjörn á einum stað, og léku sér þar mörg hundruð viltra fugla, og loksins hvarf hún í rifu eina stóra und- ir klettinum að anstanverðu. V&r rifa þessi naumast fimm fet á h»ð og sást það á slíminu, sem fast var á berginu, að í rigningum varð áin að töluvtrðu vatnsfalli. “Hvert rennur vatn þetta, prins?” spurði Keeth fylgdarmann þeirra. “Til neðri heimanna — til bústaðar guðs og djöflanna, ó, þú hvíti maður”, svaraði Gonnatzl harðneskjulega. “Við höfðum einusinni band- ingja — það var ekki fyrir mörgum tunglum siðan —, sem reyndi að strjúka frá börnum In- caanna raeð því að fylgja fljótiþessa”,og nú benti hann hátíðiega á hellismunnann. Keeth hrökk við, eu náði sér þó fljótt aftur. Gat þetta hafa verið Jose Rodrigues — og hafði hann sloppið um þennan óálitlega inngang til undirksima, sem Indifininn kaiiaði, — 83 — fékk ekkert tækifæri til þess að hiðja hanafyrir- gefningar fi bráðræði sínu; en var þó honum örðugt að skilja það, að einn lítill koss skyldi hafa svo mikil áhrif á hana. Hann hugsaði svo mikið um þetta, að hann loksins rtði það af að spyrja gamla prestinn eitt- hvað um siði og venjur þjóðar hans, að því er snerti samhúð karla og kvenna. Hann sagði sjálfum sér að svo kynni að vera, að hann hefði framið brot á móti siðum þeirra með þvi að kyssa hana. Eða þá hitt að kossar þektust ekki meðal Indíána þessara. Hann spurði þvi prest- inn um þetta, svo slælega, að hann ekki skyldi gruna hvers vegna hann væri að spyrja þessa. Gamli maðurinn virtist mjög ánægður í bvert skifti sem Keeth sýndi óvanalega hluttöku i bögum þjóðar hans. Honum var farið að þyka vænt um þennan ókunna unga mann. þessar vik ur sem hann hafði verið i haldi hjá þeim, og virt- ist aldrei þreytast á að tala við hann. Og einu- sinni þegar karl flutti ianga þnlu um siði og venjur þjóðar sinnar, þá fékk Keeth loksins að vita það sem hann hafði óskað eítir. Hann komst að því að kossiun var trúloíunarmerki og að það var álitið stórt brot á móti góðum siðum fyrir karl og konu að kyssast, nema hjónaband færi á eftir. Að segja að Keeth hafi þótt þetta lakara, er hann heyrði það, er að fara of Dæmum orðum um það. Hann skildi pú hvers vegna Imozene hefði breyzt við sig. Hann hafði leyft sér það við hana, sem engin skapmikil stúlka átti létt með að fyrirgefa, og var hann sneiftur mjög, þó

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.