Heimskringla - 09.06.1898, Blaðsíða 1
neimskringla
XII. 1R
WINNIPEG, MANITOBA, 9. JÚNI 1898.
NK 35
STRIDID.
Ekkert verulega stórkostlegt heflr
borið til tíðinda milli Bandamanna
og Spánverja síðan blað vort kom öt
síðast. Dewey situr við sinn keip í
Manila, en ekki alveg aðgerðalaus
samt. Hann er nú búinn að ná 8
spánskum herskipum með mi'innum
og vopnum, án þess að þurfa að eyða
einu skoti til þess. Hann heflr því
núorðið töluvert laglegann flota, og
þegar hann fær f viðbót herskipið
Ct>arJeston og Monitorinn Monteroy,
sem er ftiitið eitt hið öflugasta bar
(Jagaskip í heímínum, og sem nú eru
6 leiðinnl til hans, þá getwr maður
haft góða von um að enginn taki
Mauila úr greipum hans, án þess að
hafa tðluvert fyrir því.
Síðasta fréttin frá DeWéy segir,
að uppreistarmenn hjá Manila hafl
unnið stórkostlegan sigur á Spánverj-
um, drepið um 600 af þeim og tekið
um 1800 til fanga, og náð miklu af
vopnum og vistum. Þetta er áreið-
anleg frétt og sannar hún það, að
engin hæfa heflr verið í því sem Spán-
verjar sögðu, að uppreistarmenn par
myndu snúast á móti Dewey og hans
mönnum.
Fátt heyrist markvert af viður
eigninni við strendur Cuba. Banda-
ríkjaflotinn, undir umsjón Commodore
Schley, skaut á virkin við hafnar-
mynnið hja Santiago de Cuba, og
sketndi þau mikið. Skutu þeir að
eins um 30 skotum, en þau virtust
öll gera stórskörð í vígi Sp&nverja.
Landvirkin svöruðu með um 300
skotum, en ekki eitt einasta hitti
skipin. Einnig sendu hin spánsku
herskip sem liggja inni á aðalhöfn-
inni, allmikla kulnahríð í áttina til
Bandaríkjaflotans, en ekkert þeirra
gerði hinn minsta skaða. Eitt
spánska herskipið, sem aðmíráll Cer-
vera er sjálfur &, löt sjá sig utarlega
á höfninni; sendi þá herskipið Iowa
því öðara nokkur skot, hitti eitt þeirra
skipið um miðjuna og kviknaði í því
samstundis, en Sp&nverjum tókst að
slökkva eldinn og svo héldu þeir hið
bráðasta í skjól við hæðirnar sem
liggja fram með höfninni, og létu
ekki sjá sig framar.
Skömmu eftir þetta kom admir-
áll Sampson þangað og tók við yfir
stjórn fiotans. Hann var búinn ao
sjá að ómlgulegt mundi vera að
komast inn & höfnina vegna sprengi-
vélanna í sj&varbotninum, svo hann
hugsaði sér að l&ta í dyrnar svo
Spánverjir færu ekki út aftur. Með
því augnamiði fékk hann 7 menn til
þess að fara á gó'mlu kolaskipi inn í
þrengslin í hafnarmynninu og
sökkva þvf þar. Álitið var að þeir
sem fóYu för þessa royndu allir far
ast með skipinu, þvt bæði mátti bú-
ast við skothríð úr landvígunum og
frá skipum Spánverja á hötninni, og
svo þar að auki vélar í botninum.
En þrátt fyrir alt þetta h<:ldu þessir
7 menn skipi sínu þangað, sem það
átti að fara, og sprengdu sjálfir gat
á það, svo það sökk, en þ<5 undarlegt
megi virðast, komust þeir allir lífs
af, en.Ientu samt í höndum Spán-
verja. Yfinnanni Spánverja, Cer-
vera, fanst svo mikið um djarfleik
þesnara manna, að hann sendi undir
mann sinn & einu skipi til admíráls
Sampsons, til þess að lata liann vita
að menn hans væri allir íi lífi og í
sinui umsjón, og að liann bæri mikla
virðingu f'yrir þessum makalausu
hetjum, sem hefðu offrað Iíft sínu
fyrir fbðurlandið og gengið glaðir
ut í það, sem hefði sýnzt vera opinn
dauðinn.
Talið er víst að þessir menn f&i
bráðlega frelsi sitt aftur, því Banda-
menn hafa nóg af stríðsföngum til
þess að skifta fyrir þ&. Þegar þeir
koma til sinna nianiia aftur, meiga
þeir eiga von á þeim heiðri fyrir
bugrekki sitt, sem fáum hefir verið
sýndur; þeir eiga það líka sannar-
Jega skilið.
Nú eru Bandaríkin bfiin að
senda fleiri þúsundir hermanna til
Cuba, er því buist við að ba:rinn
Santiago de Cuba íalli í hendur
þeirra bráðlega, og um leið hin
spánsku herskip sem þar eru.
Þar næst mun floti Bandamanng
snúa sér að San Juan á Porto Rico.
Þeirri eyju þurfa þeir að ná áður en
Spánverjar biðjast friðar.
AHra Bíðustu fréttir frá Was-
hington segja, að admíráll Sampson
haft algjörlega eyðilagt hin spánsku
virki við Santiago de Cuba á mánu-
daginn, og einnig sökt einu skipi
þeirra, Maria Theresa, sem var
þeirra langbezta herskip. Það ltður
þá ekki á lö'ngn þangað til Banda-
menn hafa umráð yfir því sem eftir
er af flota Spánverja.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Óairðir og upphlaup hafa &tt sér
stað í Belfast á írlandi. Sagt er að um
200 manns hafi meiðztí einu upphlaup-
inu.
Miss Eva Booth, yfirmaður sálu-
hjálparhersins, sem hélt til Vancouver
ekki als fyrir löngn með þeim sáluhjálp-
ar hermönnum. sem ætluðu til Klon-
dike, er nú á leiðinni austur aftur.
Hún fór í gegn um hæinn á þriðjudag-
inn. Mikið lét húti yfir þeim góða á-
rangri sem ferð sín hefði borið. Mörg-
um Indíánum hafði þetta fólk snúið til
kristni. og svo fóru þessir Indíánar og
prédikuðu fyrir sínum flokki,
Fellibylur gerði töluverðan skaða á
eignum manna í Moorhead, Minnesota
á fimtudaginn var. Sagt er einnig að 5
manns hafl mciSst töluvert.
Hon. John Sherman, fyrverandi ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna, var i
St. Paul á föstudaginn á leið norður til
Alaska. Kona hans var í för með hon-
um. Ekki sagðist Mr. Sherman ætla
sér að grafa til gulls, en sig langaði til
að sjá þetta víðfræga gullland.
Frétt frá London segir að hópur af
Spánverjum hafi grýtt J. B. Richardson
yfirmann enska stórskotaliðsins í Gibr-
altar og annan Englending sem var með
honum & gangi sjö mílur norðvestur af
Gibndtar. Me^ mestu herkjum og tölu-
verðum meiðslum komust þeir samt
undan þrælunum. Ef fréttin er sönn,
þ& er líklegt að Spánverjar fúi að borga
riflegar skaðabætr, eða þá að "Jón boli"
hirtir þá öðruvísi.
Fréttir frá Victoria segja, að fólks-
tlutningaskipid "Jane Gray,"' sem sigldi
frá Seattle 16. Maí, og ætlaði til Kotze
bue Sound í Alaska, hafi farist, um 90
mílur vestur af Cape Flattery, þann 22.
Maí. 28 manns komust af & skipsbát-
unum, en 38 fórust með skipinu. Flest
af þessu fólki ætlaði til gullnámanna.
Prins Albert frá Belgiu hefir verið
í Ottawa og Montreal fyrirfarandi daga.
Honum var tekið eins og stöðu hans
hæfði af öllum.
Leynilögregluþjónar Bandarikja-
stjórnar hafa náð í bréf, sem Mr, Car-
ranza. einn af þjinum Senor Polo, fyr-
verandi sendiherra Spánverja í Was-
hington, og sem nú er staddur i Mont-
real. liafði skrífað til sjómálastjóra
Spinverja í Madrid. Bréf þetta er all-
langt skjal. og uuðséð er »d ritari þess
er nákunnugur ástandínu. ekki einung-
is heima á Spáni, heldur einnig í Banda-
rikjunum. Einuiir lýsir það megnri ó-
ánægju yfir útbúnaði spánska tíotans
og i'isigkomulagi sumra herskipanna
seiu það segir að þurfi aðgerð hið bráð-
asta. Þar næst færir það rök fyrir þvi
stóra glappaskoti, sem Cervera flota-
stjóri Spánverja gerðí, þegar hann hélt
inn á höfnina i Santiago de Cuba, og
lét setja sig þar fastann, í stað þess að
halda beint til Havana, sem bréfið
sýnir að hafi um það leyti að eins verið
varín af faum ogléiegum óvina skipum.
Þar næst er lýst hvernig spánskir
nj<')snarar snuðri upp alt sam geti orðið
að gagni fyrir þft i Bandaríkjnnum; er
þar getíð þess tjóns sem þeír hafi beðið
af handvömm tveggja sinna ötulustu
manna, annars í VVashíngton og hins í
Key Wftst.
Þar næst náðlegBur Mr Carranza
að biðja um frið hið fyrsta og sleppa
Caba algiörlega; med því móti heklur
hann að Spánverjar myndu halda Porto
Rico og Philippineeyjunum, og einnig
koinast hjá að borga skuldir Cuba, sem
þeir standa í ábyrgð fyrir, Hann læt-
ur í ljósi það álit sitt að ef ófriður hald
ist mikið lengur, þá muni Bandaríkin
snúa sér að Porto Rico næst, en láta
Cuba eiga sig fyrst um sinn; með því
móti gætu þeir neytt Spánverja til þess
að borga þungar skaðabætur að stríðs-
ljkura, eða þeir héldu eignum þeirra,
Þessi hugmynd Mr. Carranza kem-
ur alveg heim við stefnu Bandaríkja-
stjórnar, og sýnir því fyllilega að mað-
urinn veit vel hvað fram fer i Was-
hington.
Með þessu bréfi er álitið að Banda-
rikjastjórn hafi nóga ástæðu þess að
heimta að Englandsstjórn að þessir fé-
lagar séu reknir burt úr Canada, og
mun það verða gert brfiðlega-
Öanur skipun sviplík þessari kemur
frá konungínum í Síam, þar sem hann
býður, að ráðherrasinn, Tchan Pleirex,
Jeggi niður embætti sitt, að allar hans
"orður Og titlar" séu teknar af honum,
að skegvr hans skuli vera rakað af hon-
um. og sjö dögum eftir þ& athöfn skuli
hann settur til þess að bera hey handa
hinura "heilögu fílum" konungsins, og
þann starfa skuli hannhafa til dauða.
Spánverjar hafa lagt $25000 til höf-
uðs Auguinaldo foringja uppreistar-
manna á Philippine eyjunum. Upp-
hæðin er há, og því er hætt við að ein-
hver af þessum hálfviltu hermönnum
hans kunni að ginnast á boðinu og ráða
hann af dögum.
Ástaheimur skáldanna.
Edens sæla og eilíft vor,
Er ástaheimur skáldmæringa.
Þar ræður öflugt andans þor,
Öllu sem vill hugann þvinga.
Alt sem þar fyrir augað ber, .
Er yndi og dýrð í stærstu myndum,
Þar skáldið gleymir sjálfum sér
I svásum draumi ofar vindum.
Alheims ríka unaðs sól
I eldrós breytir daggar skýjum,
Irayndunar undrahjól
Óðfleygt snýst, með litum nýjum.
Þar er aldin, ilman, blóm.
Og elfa, er hverjum þyrstvim svalar.
Náttúran sætum svana róm
Sérhvers hjarta máli talar.
Inst f þessum undra lund
Augað skáldsins staðar nemur,
Þar una þeirra ástheit sprund,
Sera engilverum líkjnst fremur;
Og tilfinninga tendra bál
Með töfrabros og roða' í kinnum,
Og augun deyfa eggjað stál,
Því aflið stenzt ei móti kvinnum.
Þá er skáld á þessum stað
Þrumu lostið og sér gleymir,
Og alt sem það fær ályktað
Er vistin þar í sælu heimi.
Svo er hrifin hugsjónin,
Að hjartað ástar tendrast báli,
Og ávarpar þar engil sinn
Elskunnar á rósamáli.
Og ljóðin eru lífsins orð,
Leugur vara þau en annað.
Alt um heimsins yfirborð
Óma dýrð og feirurð svanna,
Sem æðstu lífsins unaðsemd
Öllum fegJi heimsins auði.
Að ná ei sprundi er hrakleg hefnd,
Hér er þá ei [nema dauði.
Fyrst að skálda Ijóða lof
Ljómar yfir kvennþjóðinni,
Þá er máské ekki' ura of
Þótt aðrir hjá þeim galla finni.
Við hverfum frá þeim helga stað
Heimili þeirra sjálfra að skoða,
Með ósk að þar sé uppljómað
Af yndisskærum sólarroða.
Vonin bregzt oft. vinur minn,
Þá velsæld er á stigi lágu.
Hvað séég fyrst, þá, eg kem inn?
Ekta-víf og börnin smáu.
Áður svanna eðlið heitt
í unaðsbrosi lék a vörum,
En nú er öllu orðið breytt,
Og ásýnd lýsir hörðum kjörum.
Hvar er skáldið ? hugði ég.
Hann flaug bnrt i svölu-liki;
Mér líst nú alt á annan veg,
En yndi og stela þarna riki,
Ég færist síðan reit af reit
Og reika um staði nýja og forna.
Óvíðast þó en ég leit
Engla skálda á höndum borna.
Hvað þýðir alt það orða glamm
Og lof um hverja hringalínu;
Hví eru skáld að falla frara
Og fórna konum hjarta sínu,
Þau ef loksins eftir alt.
Engilmyndum svifta af snótum,
Ef hjartað eins og ís er kalt
Og ástin hvergi föst á rótum.
Undantekning A, sér stað,
Eins í því sem flestum greinum,
Eru skáld sem enda það
Alt, er lofa hringareinum.
Haltu vinur heit við sprund,
Með hlut þinn fenginn vertu glaður,
Og gjörðu' að einura Eden-lund
Þinn eigin bústað, góði maður.
ÞORSTEINN M. BOROFJÖRÐ.
Frá löndum.
SPANISH FORK, TJTAH, 1. JÚNÍ.
(Frá, fréttaritara Hkr.).
Óvanalega miklar rigningar hafa
gengið hér síðustu dagana af Maí; lá
nerri að alt færi á flot, og uppfyltist
spádómur Brigham Youngs, að sú tíð
mundi koma, að svo mikið regn mundi
falla í Utah, að vatnsveitinga þyrfti
el.-ti lengur með. En nú er aftur kom-
ið blíðviðri.
Já, mikið er nú talað um stríðið
hér nú á dögum, eins og annarstaðar,
þó það virðist lítið gagn gera, að öðru
leyti en því, að mörgum hefir þar af
leíðandi farið mikið fram í landafræði
og framburði á útlendum nafnorðum.
Hinn 2fi. f. m. fór hér í gegn um
Utah hinn nýkjörni Governor genoral
Philippine-eyjanna, Major General Mer-
rit, og var honura fagnað o^ tekið með
mikilli viðhöfn af Governor Wells hór i
Utah.
"Memorial"-dagurinn, 30Maí, var
hér haldinn;í ár með mikilli viðhöfn og
tilhlýðilegum skemtunum. Landar
vorir höfðu dans um kvöldið í Christin-
son & Johnsons Hall, og gekk ágætlega
alli • höfðu góða skemtun. Forstöðu-
nefnd Lestrarfélagsins stóð fyrir sam-
komunni og dansinum og leysti það
heiðarlega af hendi.
Forstöðunefnd Þjóðminningar dags-
ins hafði fund í C, & J. Hall síðastliðið
laujjardagskvöld, og gerðist þar ekkert
sögulegt, neraa það kviknaðí í einum
nefndarmanninum reglulegur ættjarðar
ást:.r og þjóðminningar eldur ! sem þó
nefndinni til allrar hamingju lukkaðist
að jlökkva með ísvatni, forsj&lni og ó-
bifanle^ri staðfestu, sem hún hefir í
ríkuglegum mæli ætíð við hendina.
inningardagurinn verður haldinn
hér 2. Agúst. og engu tilsparað að alt
verði sem fullkomnast, löndum vorum
hér til ánægju og sóma, og til þakklatr-
ar endurminningar um þjóð vora heima
og föðurlandið forna norður í hafi —
vort kæra ísland.
Útilegumenn—já guð sé oss næstur—
ræntu Springville-bankann, (i mílur héð-
an, á laugardagsmorguninn var, kl. 10
og 5 mínútum fyrir miðdag. Þegar þeir
frömdu ránið, var ekki nema einn mað-
ur í bankanum, og miðaði annar ræn-
inginn byssu á hann, a meðan hinn lét
greipar sópa um alla sýnilega peninga í
bankanum. Naðu þeir þannig $3020 og
tíýðu síðan til fjalla. Bæjarmenn í
Springville og fleiri næstu bæjum söfn-
•iðu liði eins fljótt og kostur var á, og
urðu nær 100 að tölu, allir ríðandi. og
fór með þá eins og sagt er um Þorgils
Hölluson og félaga hans, að þeir tóku
reið mikla og náðu ræningjunum uppi í
gili einu 4—5 mílur frá bæmim : drápu
þeir þar annan ræninpjann, en hand-
tóku hinn og settu í járn, en samt var
það ekki gert fyrri en að lokinni all-
skæðri ornstu milli ræningjanna og
bygðarmanna. Sá ræninginn sem drep
inn var, skaut einn af bygðarmönnum í
lærið, og féll hann við skotið til jarðar,
en var samt svo harður, að hann fékk
skotið til ræningjans úr b.vssu sinni,
liggjandi, og varð það skot honum að
bana því það kom i hjartastað. Mest af
peningunum náðist aftur, en þó vantaði
4—5 hundruð upp á töluna siðast þejtar
fréttist, sem búist er við að hafi verið
siifur, sem þeir henda oft fyrir þyngsla
sakir, þegar þeim liggur mikið á að
rlýta sér.
Nöfn þessara þorpara, eru enn ekki
augljós orðin, svo nokkur vissa sé á. Sá
sem er lifandi segist heita Carter en aðr-
ir halda hann sé I. Maxyell, alræmdur
nauta- og sauðaþjófur, og einn af
"Robber-roost" flokknum, sem fleiri
hundruð dollarar hafa verið lagðir til
höfuðs. Mr. J. W. Alleu, s& sem skot
inn var í lærið í slagnum við ræningj-
ana, var fluttur & sjúkrahúsið i Salt
Lake City, og fóturinn tekinn af fyrir
ofan hnéð, en samt er óvist enn hvort
hann muni lifa, þegar þetta er ritað.
Hann er familiumaður og & heima i
Springville, f&tækur en velliðinn. Haldi
hann lítí, horgar batikinu alla læknis-
hjálp og meðul og sknffar honum kork-
fót, en ríkið sér honum fyrir lífvænlegri
atvinnu, auk þeirra $500 sem lagðir
höfðu verið til höf uðs liinum dauða ræn-
ingja.
Innbrotsþjófnaður var einnig fyrir
skemstu framinn í Prqvo, og $700 virði
af gullstássi stolið, sem haldið er að
sami ræningjaflokkurinn sé valdur að.
SJ
????????????????????????????????????????????????
1 §PARID OeNINQA.
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
x
?
?
Þið getið það með því að fara til STEFANS
JÓNSSONAR, á Norð-austur horni Ross Ave.
og Isabel Str., þegar þér þurfið að að kaupa
eitthvað af álnavöru (Drygoods). T. dæmis:
Musi!insá4, 5, 8ogl0 cts. Prints 5, fi, 8, 10,
12ic. (sum 10©. print næstum yard & breidd).
Einnig Ijósleitir, tvibreiðir kjóladúkar & 5c.
Ijómandi fyrir sumarið fyrir kvenntreyjur
og kjóla handa litlum stúlkum. Þ& eru dökk-
leitir dúkar & 12| og 15e. hreinasta afbragð.
Ótal aðrar tegundir af dúkvöru sem ómögu-
legt er upp að telja, með mjög lágn veiði.
Ógrynniafijómandi fallegum stráhöttum fyr-
ir litlar stúlkur og konur, eins l> og 15 og
20c. Þér getið vissulega sparað peninga
yðar með því að kaupa hjá mér góða vöru
með l&gu verði. Gleymið þvi ekki að koma
við hj& mér og sjá hvað ég er að bjóða við-
skiftavinum mínum þetta sumar.
H
?
?
?
:
:
t
?
?
:
?
?
?
t
?
?
Með vinsemd og beztu óskum.
STEFAN JONSSON.!
X Norð-austur horn Ross Ave. og Isahel Str.
^???????????????????????^
?
?
?
>~E?
BRANDON, MAN., 5. JÚNÍ 1898.
Herra ritstj.
Sem fréttir, í tilliti til íslendinga-
dagsins 17. Júní í Brandon, bið ég yður
svo vel gera, að tilkynna í blaðí yðar,
að ísiendingadagsnefndin hér hefir gert
þ& samninga viðC. P. R. félagið, að
ef 25 farseðlar eru se.ldir til fólks, sem
vill taka þátt í hátiðarhaldi Brandon-
íslendinga, verður fargjaldið Ij (einn
og einn þriðii). Hver sá sem kaupir
farbréf, borgar fult fargjald til Bran-
don og fær um leið kvittunarseðil þar
fyrir, sem sýna þarf forseta nefiidarinn-
ar hér, og verður þá fargjald til baka J
(einn þriðji).
Vér höfum ágætis 'Program'.
Yðar einl.
J. G. Goodnan.
WESTBOURNE, MAN. 27. MAÍ '98
Herra ritstjóri: —
Það er ekki oft að við í þessu bygð-
arlagi ón&ðum ykkur blaðamennina.
Það lítur út eins og hér sé tiltölulega
lítið um framfarir eða viðburði sem í
letur séu færandi. En þó hefi ég hug-
mynd ura að hér séu eftir &stæðum eins
miklir framfaramenn, bæði í andlegum
og verklegum skilningi, eins og hvar
annarstaðar. Eg gæti vel sannað þetta
með mörgum dæmum, en læt samt
nægja að geta þess, að blöðin Heims-
kringla og Lögberg eru hér vel keypt og
stöku menn kaupa einnighérlendu blöð-
in, Með framförum getur það talist,
að br&ðum er búið að byggja bér tvo
barnaskóla; annar var bygður í fyrra
en Uinu er í smiðura. Pósthús eru tvö í
siníðum. Einni-r mynduðum við hér
lestrarfélag í vetur sem dafnar með degi
hverjum; að þvi styðja allir bygðar-
menn. Svo má einnig geta þess, að nú
eru allflestir að reyna að festa sér bér
lönd, annaðhvort keypt eða ieigð. nokkr-
ir fá þau enn sem heimilisréttarlönd.
Til skilningsauka skal þess getið, að
mörg af þessura löndum hér eru eign
fylkisius. og f&st þau ekki keypt eða
leigð. Svo er hér mikið af löndum sem
kynblendingar bafa tekið ábúðarrétt &,
en yfirgefið síðan fyrir mörgum árum
en af þvi að þeir hafa ekki afsalað sér
þeim til stjórnarinnar, þ& koma þeir nú
fram úr skúmaskotura sínum ogheimta
þennan rétt sinn endurnýjaðan, það er
að segja heimta tafarlaust eígnarrétt.
Ekki er það samt meining peirra. að
fara að búa á þessum löndum. heldur er
tilgangurinn s& að þröngva kosti okkar
íslendinga svo við verðum annaðhvort
að kaupa eða fara, og þó ólíklegt megi
virðast, þ& er alt útlit fyrir að stjórnin
verði við bón pessara flakkara, sera al-
drei liafa nont að gera ærlegt handtak &
þessuin löndum sínum svokölluðu.
Ekki er mikill &hugi í mönnum hér
með að flytja vestur i Svan River dalinn
en þó hefi ég heyrt að tvo eða þrj& langi
þangað. Þeir sem hafa & móti þessu
héraði færa það fram sem ástæðu, að
þeir þykjast vera búnir að f& nokkurn-
vegin vissu f.vir, að þar séu talsverð
næturfrost alla sumarm&nuðina, og þvi
óhugsandi að stunda þar hveitirækt; en
um griparækter ekki að tala, þar sem
hvert einasta land (uuarter section) er
opið til heimilisréttar. Það virðist því
vera eini vegurinn fyrir þ& sem vilja
vera n&lægt markaði og stunda land-
búnað, að reyna að sitja kyrrir. í sam-
bandi við þetta mætti geta þess, að ef
fylkisstjórnin hefði st.aðið vift loforð sin
við okkur hér, um að skifta við Ðomini-
on stjórnina á löndum sinum hér, og
hún svo snúið þeim uppí heimilisréttar-
lönd, þ& væru margir orðnir ujaldþegn-
ar fylkisins, sem undir uiWwandi fyiir-
komulagi eru skattfriir. Þ»A ligsur því
beinast við að segja, að stjórnin skaði
mest sj&lfa sig & loforðasvikum 1« ssum.
en svo spillir það einnig fyrir framlörum
bygðarinnar.
Það hefir verið auglýst í Lögbergi
að við her ætlum að halda Islendinga-
dae i sumar. Fyrst kom nokkurs konar
yfirlýsing fr& Mr. Th. Símonarson l^ess
efnis, að allir (!) hér mundu vera með
17. Júni. Sfðan kom fundargerningur
fr& sarca manni þessu til staðfestingar.
Eg vil ekkert út á þetta setja nú, en bið
menn í hinum ýmsu borgum og bygðar-
lögum að gæta þess, að þetta er i fyrsta
sinni að íslendingadagsm&lið hefir kom-
ið til opinberrar umræðu hér i bygð. Eg
vi) því segja að það sé ekki útrætt hér
enn. og að enginn fastur grundvöllur er
lagður fyrir 17. Júní. Enda er það
Vestur-ísler.dingum til skammar að
vera að hflda islenzkan þjóðminningar-
dag & meðan samkomulagið er eins og
þaðer. Ég fyrir mitt leyti vil engan
þjóðminningardag halda á meðan það
er ekki útklj&ð, sem bezt væri með als-
herjar fundi. En að ræða meira um það
i blöðunum er'til lítils, nematil að anka
flokkarig meir og meir, og halda & lofti
persónulegum, meiðandi urayrðum um
vissa menn.
Jæja, herra ritstjóri, ég befi til þessa
svikist um að votta þér þakklæti mitt
og margra hér í þessu bygðarlagi, fyrir
þrek og kjark er þú sýndir í því, að
reisa Heimskringlu aftur & fætur ; við
vorutn sannarlega farnir aö finna til
þarfarinnar & tveimur islenzkum blöð-
um, og vissulega mun þér farnast vel í
bar&ttunni fyrir tilveru blaðsins, eins
lengi og þú heldur &fram að gefa út gott
og heiðarlegt blað. ei»s og að undan-
förnu. Og svo vildi ég biðja þig að úti-
loka allan persónulefan óþverra frá
Heimskringlu.
Með beztu óskum.
KtilM. Ólafsson.
VICTORIA, B. C,4. JÚNÍ lS vs.
Herra ritstj. Hkr.
Annríkis vegna (ég vinn 12 kl. st.,
en er um 14 klst. að heiinan & hverjum
sólarhring vikunnar. nð sunnudöp'¦••*»
meðtöldum), er mér, þtií miðnr, ómö>u-
legt að svara strax þriggja dúlka i u
"Foxwarren"-flónsins í 17. nr. Lögb.
þ. &.; en það mega raenn niða sig &,
og "tíónið" "hengja sig upp á" (lóg-
berskur lista stýll !), að ég, roeð lej-fi .
þínu, herra ritstj., ætla mér við fyrsta
iientugleika að stinga viðeigandi bita.
upp í hið sí-spúandi gleiða gin þess.
.1. A. J. Eini>ai..
Odýr reiðhjól,
Stef&n B. Jónsson hefir nú á boð-
stólum alveg ótrúlega ódýr ný reiðhjól,
fyrir menn ogkonur & öllum aldri. er
hann pantar beint fr& verkstæði i Chi-
cago. — Til sönnunar fyrir því ad þetta
er ekkert auglýsinga-skrnm, þ& getur
hann sýnt það svart á hvítu, að ung-
linga hjól. sem hann selur nu & $12 hér
í Winnipeg, hafa kostað $20 i Chicago,
að undanförnu, fyrir fulla borgun út í
hönd.
Það virðist því sanngjarnt að ætl-
ast til að menn kynnist þeim'kjörum,
sem hann hefír að bjóða, &ður en menn
ákveða að kaupa ancarstaðar.