Heimskringla - 17.11.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.11.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKEINGLA, 17. NOVEMBER 1808 Eftirmæli. Þann 29. siöastl. Október andaðist að heimili tengdasonar síus, Jóns Jan- nssonar, Yorkrou P. O , Assa., ekkjan Anna Petrína Halldórsdóttir frá, Heima bæ í Hnífsdal í ísafjarðarsýslu. — Hún var fædd 1845 að Brjánslæk i Barða- strandasýslu; giftist rúmlega tvítug Bjarna HaJdórssyni; varð ekkja 1891, og flutti hingað vestur 1892. Af 9 börn- um hennar misti hún 5, en, 4 lifa: 3 dætur hér vestra og 1 gift á Isllandi.— Anna sál. var hin mesta dugnaðar og sóma koaa. Blessuð sé minning hennar, Þar heima á Fróni fjöllin gnæfa há og fossa lækir brattar hlíðar niður, og miðjan dalinn ofan rennnr á, og yndislegur heyrist fugla kliður. En útsýnið er yndislegt að sjá. algræn tún og snævi þakta tiuda, og fyrir jneðan silfurhvítan sjá, er sauð á klettum þegar tók að vinda. Þars Ægir synuur unnarsteina við sin ástarljóð, oti færir björg að lundi. Og þegar Kári kletta hrirt r rið, og knerrir bruna upp að fjörusandi. í dalnam fagra áður áttu bú, Anna og Bjarni. rausnarhjóuin mestu. Ó ! komumaður hvar munt þekkja þú nú þeirra líka. svona rétt í fiestu. Ef háum garði gestir koniu að með gleði og alúð var þeim tekið móti; og sjálfsagt hæli fiöfðu á þeim stað þeir hraktir voru af lífsins ölduróti. Þau höfðu vilja, efni og ástundun, meðöllu móti kærleiks skyldu sýna. Þau gerðu aldrei nokkurn raanna mun, en möttu alla vini og bræður sína. Æ ! nú er fyrir skildi friðum skarð, bvi skapadómi’ ei neinn er undan þegin, þau hafa bæði rýmt af góðum garð og gengið inn á landið hinu megin. En minning þeirra lifir lýðum hjá unz löndin hverfa i tímans ölduróti. Nú fagnar hann aðfá sitt víf að sjá og faðminn kæra breiðir henni móti. Ég halla nú höfðinu þreyttu A hinztu stund lifsins Til langrar og lofsællar hvíldar I lausnarans nafni. Þá heimurinn hverfur mér sjónum, Mun himininn opnast. Þar finn ég þig ástvin minn aftur I eilífum friði. Æ, grátið ei ástkæru dætur, Þó eg fari héðan, Frá sorga og syndanna heimi Til sól-landsins fagra, Þar sem ei harmstunur hevrast, Né hjarta sér blæða; Þar sem að tregandi tárin Ei titra áhvörmum. Eg lofa þig lausnarinn góði Fyrir lifsstundir mínar, Þú gafst mér að geta og vilja, Að gleðja þá aumu; Þú gafst mér og góðfræga vini Og göfugann maka. Og ástkærar elskandi dætur, Sem aldrei mér gleyma. Æ, vernda þú drottinn minn dýri Hér dæturnar mínar, Og sendu þeim huggun í hjarta Og hönd þína útréttu; Og vertu þeim aumu í öllu Sem ástríkur faðir. Og deyjandi kossi ég kyssi Alt kært mér í heimi, J. Daniklsson. “Old Grlory, American Navy and her brave Defenders. er nafnið á ljómandi myndabók, sem inniheldur mörghundruð ágætar ljós- myndir, bæði af öllum herskipum Bandaríkjanna, með nákvæmri lýsingu af þeim, stærð, ganghraða, vögnum og mönnam o. s. frv., fjölda af kortum og 266 ljósmyndir af mönnum, sem fórust með herskipinu Maine, og ðllum helstu hershöfðingjunum 1 sjó- og landhern- um. — Ljómandi ljósmyndir af hetjun um Dewey, Hobson og Schley; allarfyr- ir 25 cents. 1 ljómandi silki vasaklútur 25 cts. virði, fyrir 10 cts. 1 Album með myndum af Dewey, Hobson, Schley og 3 silkiklútar fyrir 1 dollar. Sendið peningaávisun, silfur eða frímerki til J. LAKANDER. Maple Park Kane Co. IUs- U: S. A. Kliptu þetta út SJERSTAKT VERD A BEZTU BANDARIKJA HARD OG LINKOLUM Með því að framvísa þessari auglýsingu tii The Winnipeg Goal Company, á horninu á Higgins og May-strætum. TELEPHONE VOO AÐAMS BRO’S, OAV/iliee, nsr. Selja allar tegundir af HARÐVÖRU, stórt og smátt, alt sem ykkur vanhagar um. Svo hafa þeir einnig alt það sem vanalega er selt í stærstu og fullkomn- ustu harðvörubúðum. Sérstakleg bjóða þeir ykkur SJALDGÆF KJÖRKAUP Hitunarofnum og Eldamaskínum. Þeir hafa meiri og betri byrgðir af þeim en nokkur annar í Pembina County. Cavalier, K. I). ************************** * * * * * * * * * * * * FULT, Borð hillur og bekkir, með ágætis F«tn:i<li fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af ölium tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna # r\rJbri m úr lambskinnum frá Búlgaríu, UfJUlll, hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástraliu, o. fl. Við getum ekki nefnt hór alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. # * * * * * * * * * * o. w.____________________, ijjp 504 Mnin Street Beint á móti Brunswick Hetel. »» «»»»»»»«»»»»»»♦»»»»»»»»»»* | er ekki geðfelt að básúna vora eigin dýrð. En stundum virðist það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja, Því einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjörum maður hefir gert innkaup sín, og að það sa fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj- ar sinar einmitt á þessum stað. Vér erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjörkaup sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð fáanlegir til að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim, þá munuð þér sannfærast um að vér vitum um hvað vér erum að tala. Ætíð hinar beztu vörur með lægsta verði hjá ************************** * * * * * * * * * * * * * * * * Hvitast og bezt —ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. * * * * * * * * * * * * * * * * ************************** Wi/kins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS <3 DINWOQDIE 594 Main Str. B. G. SKULASON ATTORNEV AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. (jrand Forlcs, N. D. Heimavinna^, Við viljum fá margar fjölskyldur til að vinna fyrir okkur heima hjá sér, stöðugt eða að eins part af tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegt og þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert’ Hægt að inn- vinna sér mikla peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THE STANDARD SUPPLY CO.. Dept. B., — London, Ont. • Þegar þú þarfnast fyrir <■> l<-rnng;ii ----þá farðu til- iixnviAixr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum i Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann yelur gleraugu við hæfa hvers eins. VV. R. Iiimait & Co- WINNIPEG, MAN. hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fyrir ykkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. I’ædi nd einx «1.00 a dag. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— fooflMae Restauraot 8tærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar víu og vindlar. liennon & Hebb, Eigendur. Manhattan ilorse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara eu nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þór viljið fá góð og ódýr Vinfong, Þá kaupið þau að 620 Haiu St. Beztu Ontario berjavin á $1,25 gallonan Allar möiíulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Co. Corner Maine & Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eiwari L. Drewry. Kedwood 4 Kmpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hotel. K. P. O'Donohoe, eigandi. Ágæt herbergi og öll þeegindi sem beztu hotel geta veitt. Beetu vin og vindlar. Uarket Streot Gept City Dall --WINNIPEG, MAN.---- OLI SIMONSON HÆLIR MKÐ SÍNU NVJA Stanðinavian Hotel. 718 Main Str Fæði $1.00 á dag. Crunswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús í bænum. Allslags vin og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren tíro’s, eígendur. Iroqnois llotel, Á Main Str. Andspænis City Hall. J. L. JOHNSON, eigandi. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er i Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, BT. Dak. F. E. RENAUD, e’gandi. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞÚ hefir í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá skrifaðu oss og- spyrðu um farnjald til California, Hawaii-eyjanna, Japan, tíermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsin* Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRG, MaN. Mern Pacific R’y ‘T CME TABLB. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Ly ll.OOa 1.30p Winnigeg l,05p 9,30» 7,55a 12 Ola Morris 2,32p 12,01p 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Pembina 3.37p 4,15p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,0.5p 7,06p l,15p 4,05a 'Vpg Junct 10,45p I0,30p 3,50p Duluth 7,30a 8,10p Minneapolis 6,35a 7,30p St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, 10,30a .... Winnipeg Arr. 4,05 12,15p .... Morris 2,20 1 18p ... .Roland 1,2$ l,36p ... .Rosebank í.or l,50p .... M iami 12,5$ 2,25p .... Altamont 12,21 2,43p ... .Somerse* 12,0« 3,40p ... .Greenway 11,1« 3,55p .... Baldur 10,56 4,19p .... Belmont 10,35 4.37p .... Hilton 10,1» 5.00p .... Wawanesa 9.55 5,23p ... .Rounthwaite 9,34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAÍRIE BRANCBL Lv. Arr. 4,45 p.m Winnipeg 12,55 p.m. 7,30 p.m Port la Pra'rie 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.^t J*aul. Gen.Ag.,Wpg. * — 60 — Þessu tilræði fylgdi fruntalegur hlátur og önnur tilraun að leíka Pres-on á sama hátt, en hann þoldi ekki mátið lengur. Þeir voru fi móti einum, en hann fór ekki að því, rak lieutenant- inum högg fi milli augnanna svo að nann bylt- isl*niður ænj rotaður væai. Spánverjunnm hafði ekki komið til hugar aö sér yrði mótstaða veitt og kom þetta alveg flatt upp á þá. Og f^yrir það varð Preston það mögu- legt, sem hann að öðrum kosti aldrei hefði getJ að, og fylgd' hann eftir fyrsta högginu þannig, að hann stökk fram að manninum, sem hélt Chiquito Jog let hann hafa sömu útreíðina sem yfirmann hans. Alt þetta skeði á svipstundu, og voru þá þeir Preston og Chiquito komnir að dyrunum svo að kostur var á undankomu. ef að þeir gætu komist út fyrir dyrnar áður en Spánverjar gætu gripið til skotvopna sinna. Þreif þfi Preston tilChiquito og hratthonum af afli til dyranna. “Hlauptu til hestanna !” hrópaði hann, og sá hann þá Chiquito stökkva út i myrkrið, en ( því varhann gripinn að aftan átta höndum gátu dreginn niður á gólfið og misþyrmt þar að venju Spánverja. Braust hann hraustlega um, en það kom fyrir ekkí, því að þessir tveir, sem hann hafði slegið flata, komu þá og hjálpuðu hinum og þeir brátt bundið hann rammlega, En þegar hann g«t enga björg veitt sér sjálfur lengur, þá fóru þeir út að elta Chiquito. Það var kviðafull stund fyrir Preston, því — 61 — að nú vissi hann að hvorugur þeirra gat vonast eftir nokkuri miskun hjá hermönnunum og á hverju augnablikinu bjóst hann við að sjá Cbiq- uito dreginn þar inn aftur sem bandingja; og a’ð þá yrði ekki langt að bíða þess að launungarmál- ið kæmist upp, og ætlaði sú hugsun að æra hann svo æstist hann af reiði og fékk við það meira afl, en menskum mönnnm er eðlilegt. Lieutenantinn stóð yfir honum og var ein- mitt að hnýta seinasta hnútinn á snærinu, sem hann rar bundinn með, og gretti sig illmann lega framan í hann, enda var hann allur af- skræmdur og solllnn í framan af högginu, sem hann hafði fengið. Það vorn ekki liðnar tvær minútur siðan Chiquito stökk út úr dyruuum En létt í því að Preston teygði á böndunum og fann þau undan láta, því að hann vissl vel hvaða þýðingu það hafði að vera tekinn þarna aftur, rétt í því að hann fann það að hann gat slítið af sér böndin, og var aðbúa síg undir hina síðustu tilraun, komu hvellir tveir hvor á eftir öðrum úr myrkrinu utan við dyrnar, sem enn voru opnar. og báðir Spánvorjarnir. sem stóðu yfir honum stungust á höfuöið ágólfið, en grann vaxinn maður stökk inn i húsið, skelti í sundnr böudin og hlupu þeir svo báðir út í uáttmyrkrið. Þeir hefðu ekki mátt vera augnabliki seinni. Mennirnir sem Chiquito bkaut, vora að eins særöir og voru þeir að standa á fætur þegar hin- ir. sem heyrt höfðu skammbyssuhvellina,' komu hlaupandi aftur til að hjálpa félögum sínum. “Fljótt nú !” hrópaði P.eston, “Nú er t.æki- færið, Við verðum að komast til hestanna". — 64 — “Ó, elskan mín”, hugsaði Preston, sn upp- hátt sagði hann : “Ég ætla að segja þér leyndarmál, Chiquito —leyndarmál, sem að ég sagði henni ekki, en ég er hræddur nm að hana hafi hálf-grunað það. Ág eiska hana, drengur minn, og ef að við báðir sleppum frá djöflum þessum, þá ætla ég ssinna meir að snúa aftur meðþér og segja henni það. Heldurðu, Chiquito, að aún geti elskað mig”, Nú heyrðist einhver gleðiblandin stuna, og lýsti gleðí sérisvarinu. “Já, senor. Ég veit að hún mun elska þig. Ég skal líka segja þér leyndarmál. Anita elskar þig. Guð einn veit hvað heitt hún elskar þig, Hún sagði mér þetta leyndarmál, ser.or; en nú skulum við biðja til guðs, að hann frelsi oss frá óvinuir. vorum. Það gleður mig mikið að þú sagðir mér frá ást þinni á Anitu, því að það ger- ir mig hraustari að þola alt sem fyrir kann að koma; og ég veit að þú munt hitta hana hinu- megin, senor”. 8vo þögnuðu þeir aftur og biðu þarna liggj- andihvorvið annars hlið, og var hvor þeirra svo mikilli hreysri gæddur að vilja ekki bæta á iiugsun liins með því að láta það uppskátt sem efst var í nuga þeirra. En bæði vissu það að hvort unni öðru og í þessari vissu faist svo mikil og himnesk sæla, að engin hugsanleg grimd Spán verja gat nnmið hana bnrtu. Hævt, og seint liðu hinar löngu og leiðinlegu stundir frá þessu. og til þess er daga tók. Hvor- i gur bat dinginn gat sofið og við og við voru þeir að hvíslast á, en ekki mintust þeir framará — 57 — Tvisvarsinnum urðu þeir þess varir fyrstn vik* nna, að þeir voru eltir, en þeir áttu létt með aft sleppa frá mönnum þeim sem voru að elta þá, þangað til þeir komu í þorp eitt litið í Santa Clara fylkinu. Þeir höfðu numið staðar rétt áður en myrkr- ið fóll á, á hæð einni, þar sem þeir gátn séð yfir þorpið og var sem báða þá grunaði að viðtökurn ar í þorpinu myndu ekki sem beztar. “Jæja Chiquito”, mælti Preston, “eigum við að liggja úti hér i nótt, eða eigum við að halda áfram. Það verður orðið dimt þegar við komum í þorpið”. “Alveg eins og þér sýnist, senor”. •‘Jæja, við skulum þá halda áfram. Okkur hefir gengið vel til þessa, og ég held að hamingj- an ætll að loða við okkur”. • “ Viðhöfum mat nógan, ef að þér sýnist ráð- legra að við förum ekki lengra”. “Veit ég það. En það fer að rigna innan einnar eða tveggja stunda, og vildi ég heldur hafa þak yfir höfði mér, og svo vilt þú líka, hygg ég. Kondu”. í miðju þorpinu v«r fonda (veitingahús) lít- ið og leituðu þeir þar gistingar. eða réttara, að fábekktil að sofa á og eitthvað að borða, sem vanalega var heldur lélegt. En þeir voru slíku vanir og kærðu sig ekki. Tilgangur þeirra var að fá skýli fremur öllu öðru. Undireins og þeir kornu þar inn, sá Preston að þeim mundi ervitt að sleppa þaðan, þvi að þegar hann litaðist um sá hann þar spánskahbr- menn inni, sem allir voru meira eða minna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.