Heimskringla


Heimskringla - 01.02.1900, Qupperneq 3

Heimskringla - 01.02.1900, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 1. FEBRÚAR 1900. The LYONS Shoe Gompany, hefir nú á boðstólum allar teg'undir af vetr- ar-flókaskóm, sem þeir selja með lægra verði en aðrir skósalar hér í bænum. Verðlisti verður auglýstur síðar. The Lyons Shoe Co. 590 Main Str. Til sölu Hj4 undirrituðum, land með tveim- »r íbúðarhúsum, fjósum fyrír 40 gripi og góðum girðingura. Vel sett fyrir greiðasölu. Gott verð, góðir skilmál- ar. Umsækendur gefl sig fram sem fyrst. Húsavík P. O. Man. Stefan O Eiriksson, U Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Pjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- fcorð. Allskonar vín og vindlar. lieiinon A Hebb, Eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA iai Pæði $1.00 á, dag. 7 IS Hain Str. H. W. A. Chambre, landsölu- og eldsábyrgðar- umboðsniaiur 373 Main St., Winnipeg Mjög ódvra^ bæjarlóðir á Sherbrook St 50 + 3B2 fet. Verð að eins $200. Peningar lánaðir raóti veði í bæjarlóð- um og bújörðum. Lán sem veitt eru á hús í smíðum eru borguð út smátt, eft- ir því sem meira er unnið að smíðinu. Eldsábyrgð. Hús til leigu MANITOBA and Northwestern R’y. Time Card, Jan. lst. 1900. Viltu borga $5.00 fyrir góðan Íslenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýnd'-.r, heldur íslenzkau rokk. Ef svo, þa gerið umboðsmöunum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálflr tíutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hördum við, að undanteknura hjól- hringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð innan með blýi, á hinn haganlegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna fkki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir ameríkanska ull. sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must- ads No. 22, 25, 2? eða 30. Vér sendum yður þá með pósti, eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10, 11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2 00. Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi, Svíaríki, Dan- inörku og Finnlandi, og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendirvör- ur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver ábyrr/jvmst aö þexHir litir eru góöir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, því (s- lenzkar litunarreglur eru á hverjum pakka, og þér getið ekki misskilið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum undirrituð- um kaupmönnum. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfrara borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur. seldur með sama verði og hleypirinn. Wbd Eb’d WinniDSgLv.Tues.Thurs.Sat. II 15 WinnipeR Ar. Mon. Wed Fri. Porta^e la Prairie Lv. Tues. 20 45 Thurs. Sat. 13 25 Portg la Prairie Mon. Wted. Fr. 18 35 Gladstone Lv. T’ues. l'hur.Sat. 15 05 Gladstone Lv.Mon. Wed. Fri 1815 Neepawa Lv. Tues. Thir. Sat. 16 03 ■Neepawa Lv. M011. Wed. Fri. 15 55 Minnedosa Lv.Tues.'l'hur.Sat. 17 00 Miunedosa Mou. Wed. Fri. 15 15 RapidCity Ar. Tues Thurs 18 20 Rapid City Lv. Wed. Frr 1315 Birtle Lv. Sat. 19 15 Birtle Lv. Tues Thurs 19 30 Birtie Lv. Mon. IVed Fri. 12 30 Binscarth. .Lv. Tues. Thurs. 20 50 Binscart.e Lv. Sat. 20 31 Bínscarth Lv. Mon. 1125 Binscarth Lv. IFed. Fri. 1105 Russell Ar. Tues Thur, 2140 Russell Lv. Wed Fri. 9 40 Yorkton.... Arr. Tues. Thur. 1 20 Yorkton Arr. Sat. 23 30 Yorkton Lv. Mon. 8 80 íorkton Lv. Ued. Fri. 700 W. R. BAKER. A. McDONALD, öeneral Manager. Asst. Gen.Pas. Agt Bortbens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega nórska þorskalýs- ið. en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem þorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á lifur tískanna, að hún fær í sig viss á- kveðin heilbrigðisefni, sera læknar segja hin bezt.u fltuefni sem nokkurntíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungna- sjúkdómura. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfundin. Lýsi hanserþví hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem- ur ber þess að gæta, að Borthens þorska- lýsi er einungis búið til úr lifur úr þeim flskum, sem veiddir eru i net og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem brætt er úr lifur úr færafiski, er óholt og veikir en læknar ekki. Kref jist þess vegna að fá Borthens lýsi. Verðið er : ein mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið bezta og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Évrópu og á íslandi fyrir heiínæm áhrif í öllum magasjúk- dómum. Það læknar alla magaveiki og styrkir meltingarfærin. Það heflrraeð- mæli beztu lækna á Norðurlðndum, og er aðal lækningalyf ( Noregi, Svíaríki Danmörku og Finnlandi. Það er selt hérlendis í ferhyrndum pökknm. með rauðprentuðum neyzlurefflum. Verðið er 25c. Sent með pósti ef viðskifta- kaupmenn yðar hafa það ekki. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztuefnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar íeðrið og gerir það margfalt endingarbetra en það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- mönnum á Norðurlöndum í hundruð ára Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, og efiir eina viku er það orðið reykt, og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita, né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki ininka þau og innþorna og léttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað í Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan nægir til aö reykjn 200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyrir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sa^arblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr því og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á íslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smiðað, eins og þér gerðuð heiraa. 3| löng sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOFLUJAHN. mótuð í lík- ingu við 5 hjðrtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð. Þau baka jafn- ar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK RRAUÐKEFLI. fyrir flat- brauð Kosta 75c. ROSAJARN. Baka þunnar, fínar og égætar kökur. Verð 60c. DÖN8K EPLASKfFUJARN, notuð einnig á Islandi. Kosta 50c. GOROJARN. Baka þunnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMUJARN. Baka eina luramu ( einu. Þær eru vafðar upp áður en þær eru bornar á borð og eru ágætar. Kosta $1.25. 8PRUT8JARN. Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsykur og til að troða út langa (Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: Hans T. Ellenson, Milton. N.D. J. B. Buck, Edinburgh “ Hanson <fc Go., “ “ Syverijd Bros , Osnabrock “ Bidlake <fc Kinchin, “ “ Geo. W. Marshall, Crystal Adams Bros . Cavalier “ C. A. Holbrook <fc Co. “ “ S. Tiiorwaldson, Akra “ P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain “ Oli Gilbertson, Towner “ Thomas <fc Ohnstad, WillowCity " T. R. Shaw, Peinbina “ Thos. L. Price, “ “ Holdaiil <fc Foss, Roseau, Minn. En eneinn í Minneota “ Oliver <fc Byron, West Selkirk, Man. Siourdson Bros . Hnausa “ Thorwaldson <fc Co., Icel River “ B. B. Olson, Gimli “ G. Thorsteinsson, “ “ Gisli Jónsson, Wild Oak “ Hal ldór Eyjólfsson. Saltcoats.Assa Arni Friðriksson, 611 Ross Ave. Wpg, Th. Thorkelsson, 439 Ross Avo. “ Th. Goodman, Ellice Ave. “ Pétur Thompson, Water St. “ A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nelson <fc Co., 321 Main St. " Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna fllfred Anderson co- Western Importers, 1310 Washington Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til. Gunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg, Man. Helborn liitnnarrel Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er Clare Brothers co. Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar 180 Maruet St. 'IVInnlpeg Ódörasti staðurinn í bænum. Ef þið viljið fá góð og ódýr — VINFONG — Þá kaupið þau að 620 illain Str. Gœtið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum, atvinnu- stofun vora Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Winnipeg Union Cigar Factory. Up and (Ip. Blne Itihbon. The Winnipeg Fern Ueaf. Nevado. The Cnban Bellex. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla. J. BKICIiUX. eignndi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnum. Besta Onturio berjavin á $1.25 gallónan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Main og Logan St. Ganadian Pacific RAILWAY- EF ÞIJ hefir í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts lagi, þá skrifaðu ossog spyrðu um farnjald California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Snúið ykkur til næsta C. P. R. um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Trafiic Manager, WlNNIPRG, Man rn Pacific R’y Samadags tímatafla frá Winniþeg. MaTn LINE: Morris, Emerson, St.Paul, Chicago, Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco. Ferdaglega......... 1,45 p.m. Kemur „ ........... 1,05 p. m. PORTAGE BRANCH. Portage la Prairie and inte- rmediats points ....... Fer dagl. nema á sunnud. 4,20 p. m. Kemur dl. „ „ „ 10,25 a. m. MORRIS BRANDOF BRANCH." Morris, Roland, Miame, Baldr, Belmont, Wawanesa, Brandon einnig Souris River Branch, Belmont til Elgin........ Lv. Mon., Wed., Fri..10,40 a.m, Ar. Tues, Tur., Sat.. 4,40 p.m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. P. <fc T. A. St.Paul, Agen Depot Building. Water 3t DR.J. J. WHITE, Tannlæknir, dregur og gerir við tennur eftir nýjustu aðferð ár als sársauka, <>g ábyrgist alt verk þóknanlega af hendi leyst. Hornið á Main og Market St. Winnipeg. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. Tlii' (jroat West Life Assurance Coinpany. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Tlic (ireat West Uiíe félagið selur lífsábyrpðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn eína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. Tlie- i Great West Life Assurance Go Hvitast og bezt ER- 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Ogilvie’s Miel. Ekkert betra jezt. $72 Drake Standish. Drake Standish. 273 276 Drake Standish. Drake Standish, 269 uun reka minni til, hjálparmaður Rússans sem háði einvígið úti á sjónum i emábáti og sem síðar irap Crouibet í einvigi. Ég áleit Bergelot hngrakkann mann, eins og hann lika var. Við höfðum skilið við hann Cadiz, og ég hafði ekki séð hann siðan. Mér kom til hugar að af þvi ég hafði sýnt mig fúsann «1 að hjálpa honum og vini hans Rússanuiu, þá ■lundi hann nú reynast líklegur til þess að rítta mér hjálparhöud, og hann var að eins spöl- horn í burtu—i Algiers. “Jæja, Lalana, vinur”, sagði ég. “Ég þekki að eins einn mann sem ekki er all-langt héðan, og sem þú mundir gera þig ásáttan með. t*að er franskur undirforingi f Algiers”. “Algiers! Það er ágætt. Talsvert má gera í Algiers. Þessir Frakkar eru ekki ætíð svo ■karpskygnir. Hann er þá (hermans stöðu”. “Já, og hann heitir Bergelot, ég held að hafn hand sé Dulon Bergelot, og hann *r vinur dóttur Gofonel Ravary". “Gott, nú erum við búnir að ná okkur á ■frik, láttu mig hugsa um þetta eitt augnablik. Jfi, þarna hef ég það. Maður varðvr evo dauf- ■f, Benor, þegar maður hefir ekkert þessu líkt til að ekerpa aansana. Kn nú held ég að við getum ráðið fram úr þessu." "Þér eigið vin, ne»cr Bergetet. undir her- feringja { Algiers. Það er ágatt, við skuluru ■iga við þenna mann. Nú ak«luð þár rita þees- Bergelot bréf, ág ekal Wggja til papyírinn, og ■ttja honum—þetta. Þár skulað oegja honuaa hhþár eéuð i kliyu einhveretaðar i Meraeee eg þurfið nauðsynlega at fá tvö hundruð og flmtíu púsund peseta til þess að losast þaðan. Þér skuluð biðja hann að koma hiuu bréfinu, sem þér einnig verðið að skrifa. honum, til skila til Rock- stave vinar yðar í Englandi, en í bréfinu til Rockstave skuluð þér ekkert minnast á að þér séuð í nokkrum vanða staddir. Þér skuluð að eins segja honum að þér séuð í Moroceo en getið ekki fengið peningaávísan útborgaða þar, og biðjið hann þess vegna að senda yður þá nauð- eynlegu upphæð til undirforingja Bergelot f Algiers”. “Þetta er hægðarleikur, Englendingurinn þekkir rithönd yðar og mundi hann ekkí efa að nafn yðar væri ritað með eigin hendi. Pening- amlr komast til Frakkans og hann afhendir þá evo þeim manni sem ég mun hafa þar á staðn- um til að veita þeim móttöku”. “Tveir menn verða sendir héðan, annar fer með bréfin til Frakkans, en hinn verður i leyni, og hefir nákvæmar gætur á að alt fari rétt og ekipulega fram. Ef nokkuð verður aðbréfberan- um. eða nokkur hreyflng gerð til þees að ná yður héðan án þess að borga peningana, þá kemur leynimaðurinn strax hingað og þér verðið drep- inn áður en vinir yðar geta náð yður". Á meðan ég hlustað; á þessa blygðunarlausu ráðagerð, gat ég ekki stilt mig um að dást að hugviti Spánverja f þvi að koma fram hrekkjabrögðum og ódáðaverkum- Þessi út- húningur. að þvi er ág gat séð, var fallkomin. ftg gnti ritað Bergelot og eagt honum, að frelai ■aiH vwri kamið undir þagraæleku hana. ftina- bregður skjótt við bón yðar, og Egnlendingurinn lætur ekki standa á sér með peningalánið, þá hef ég von um að menn minir komi hingað aftur eftir þrjár vikur”. “Þrjár vikur! Guð komi til," hrópaði ég. “En á meðan skuluð þið, senor, báðir vera heiðursgestir mínir, og það bezta sem ég get í té látið skal vera á yðar valdi. Þér munuð kuuna hér vel við yður, þenna stutta tima”. “En að þurfa að sitja hér aðgerðalaus í þrjár vikur þegar systur miuni og systur Duany kann að liggja á hjálp okkar". Hvernig getið þér veitt þeim hjálp, senor. Þér spurðuð mig hvort bér væi u nokkur sam- bandsgögn við Englands bankann. máske þér þykist hafa einhver áhrif í himnaríki, ég segi himnaríki. því að þær hafa eflaust verið góðar senoritur. Annars hefðu Spánverjar ekki barist nm þær, þeir berjast ekkí um þær sem vondar eru. Mn þær eru dauðar, senor. Eg lausr ekki að yður. Til hvers hefði ég átt að gera það. Eg aagði yður saunleikann. The Leonora var sökt á höfninni í Cadiz, og ekki einn einasti af far- þegjunum hefir f undist1*. Ég sneri mér við og gekk burtu. Það var komið sem komið var. Eg verð að hafa þolin- mæði þar til sendisveinar Lallana koma til baka, 1 • Alveg rétt, senor”, svaraði Lallana glott- andi. “Það gleður mig sannarlega að heyra þ»ð, að hitaveikin hefir ekki skert hið ágæta minni yðar”. “Gott og vel”, hélt ég áfram. “Við erum nú hér í greipum þínum. En vegna styrjaldar- innar á Cuba erekki til neins að tala um þenna unga vin minn hér i sambandi við neina lausnar peninga. Það verður þvf að eiga við mig einan hvað það snertir. Ég á peningana fyrirliggjandí á bönkum bæði i New York og London. En hvernig á ég að náíþá? Eru nokkur neðan- jarðargöng frá helli þessum til Énglandsbanka?" “Nei, alls ekki”, svaraði Lallana alvarlega. “Efsvo væri, þá mundi ég ekki vera her að brjóta heilan um fáein þúsund peseta, Eins og þú sérð, senor, þá er þetta nokkuð örðugt við- fangs. En ég held við gatum ráðið fram úr þvi. Þér eigið vini”. “Já, fáeina”, svaraðiég. "Eg vildi óska að nokkrir þeirra væru hér staddir”. “Það vildi ég líka”, svaraöi Lallana. “Ég býzt við að þeir séu allir ríkir eins og þú”. “En hver er þá fyrirætlan þin?” spurM ég, "Ég er fremur hæverskur, senor. Ég er fúg til að láta þig stinga «pp á framkvæmdum, ef þær virðast aðgengilegav, þá getum við tekið þær til athugunar”. “Það eina sem mér virðist gerlegt”, evaraði ég, ‘ ‘#r að þú farir meé ekkur í einkverja sið- fágaða borg, Paris eða Aendon, og þar skal ég leggja peningana i lófa þiaa. Ég getekki koinið þeim til atin, svo ág verð að f&ra eitthvað þang-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.