Heimskringla - 01.03.1900, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.03.1900, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA. 1. MARZ 1900. Viltu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunarokk ? Ekki likan þeim sem hér ad ofan er sýnd'-.r, heldur ínlenzkan rokk. Ef svo, þá gerið uraboðsmönnum vornm aðvart og vér skulura panta 1000 rokka frá Noregi og senda yður þá og borga sjálfir flutninirsnjaldið. Rokkarnir eru gerðir úr hörðum við, að undanteknuin hjóh hringnum. l3eir eru mjög snotrir og snældaii fóðruð innan með blýi, á hinn hagaulegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru biikklagðir, svo að lieir rifna ekki. Þeir eru ge ðir úr grenivið og þessvegna lót.t.ari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull sem er grófgerðari en íslenzka ulliu. K efjist því að fá Must- ads No. 22. 25, 27 eða 30. Vér sendum yður þá með pósti. eða umboðsmenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar. Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar. Með 8, 9, 10 Ll, 12 13 eða 14 reirum á þumlungn im Kosta hver $2.50. Spólurokkar. Betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kost.a hver $2 OQ. _______ Phoenix litir. Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höfum þekt þá í Noregi. Svíaríki. Dan- mörku og FinnianJi. og voru þeir í miklu áliti þar, Verzlnn vor sendirvör- ur um allan hoim og litirnir hafa verið brúkaðir i siðastl. 10 ár. Ver ábyrgjumst að þessirlitir eru r/öflir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft, silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina. þvi ís- lenzkar litunarrenlur eru 4 hverjum £akka, og þér getið ekki misskilið þær. utirnir eru seldir hjá öllum undirrituð- um kaupmönmiui. Kosta lOc. pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram borgun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c., 75c. og $t 25. Norskur smjörlitur. seldur rn ð sama verði og hÞypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýs- ið. en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezr.a lýsi. Við streodur fslands og Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem Íiorskarnir éta. o ■ hefir það þau áhrif á ifur fiskanna. að hún fær í sig viss á- kveðin heilbritiðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokknrntíma hafa þekst. Lýsið er Agaett við öllum lungna sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir við hreinsnn lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn hefir verið uppfimdin. Lvsi hanser því hið bezta sem hmgt er að fá Ennfrem- ur ber þess að gaeta, að Borthens þorska- lýsi er einung's húið til úr lifur úr þeim fiskum. sem veiddir eru í net og eru með fullu fjöri Sá fiskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem breett, er úr lif ir úr fmrafiski. er óholt og veikir ep lneknar ekki. Krefjist þess vegna að fá Bort.hens lýsi. Verðið er : ein mprk fyrir $1 00, pelinn 50c. Skrifið oss eða umboðsmöntmm vorura og fáið hið bazta. og hollasta þorskalýsi. Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel hekt nm alla Evópu og á fslandi fyrir heilnflpm AVuif í öllum maeapjúk- dómnm. l>pkner alla maepveiki og Styrkir meltiní;«rfwpri»i. t’pö hpfir meó- xnæli hnztn lækna i\ Nor^'irlöndnm. ojr er aöal 1 eknin"'ulvf í Nore^i, Svíaríki Danmörk'i o»x Finnlandi. faaö er selt hérlendis í ferhvrndnm pökknm. með ranöprentnönm nevzlnre lnm. . Ve.rÖiÖ er 25c. Sent me^ pópti ef viðskifta- kaupmenn yöar hafa baö ekki. Whale Amber er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun leðursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingarbetra cn það annars mundi verða. Það hefir verið notað af fiski- rnönnum á Norðurlöndum í hundruð Ara Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00, hvort heldur fyrir skó eða aktýgi.__________________________ Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða fiskinn með busta, Og efn'r eina viku er það orðið reykt og tilbúið til neyzlu. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau nálægt hita. né heldur þar sem flugur eða ormar komast að þeim. Ekki tninka þau og innþorna og léttast, eins og begar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefir verið notað i Noregi í nokkrar aldir. Pottfluskau nœi/ir til að reykja 200 pnnd. Verðið er 75c og að anki 25c fyrir burðargjald. Notknnarreelnr fylgja hve ri flösku. Svensk sagarblöð, 3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust heyrt, getið nm svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr því og eru samkynja þeim sem brúkuð eru á íslandi. Grind- irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og þér gerðuð heima. 8J löng sagarblöð kosta 75c og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirframborgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VOFLlT.TAliN, mótuð í lík- ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk. þung og endingargóð Þau baka jafn- ar og góðar vöfltir og kosta $1.25 NORSK BRAUÐKEFLI. fyrir flat hrauð Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og ágætar kök;nr. Verð 60c. JjÖNSK EPLASKtFUJARN, notuð einnig á Tslandi. Kosta 50c. GOROTARN. Baka þunnar “wafers”- kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35. TJJMMÚJARN. Baka eina lummu í einn. Þær eru vafðar upp áður en þær ern bornar á borð og eru ágætar Kosta $1.25. SPRUTSJÁRN. Þau eru notnð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsyknr og til að troða út langa (Sausage). Þeira fylgja 8 stiörnnmót og 1 trekt. Send með pósti. Verð$1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur: Hans T. Ellbnson, Milton. N.D. .1. B. Buck, Edinburgh “ Hanson & Go., “ “ Syvbrud Bros , Osnabrock “ Bidlake & Kinchin, “ Gbo. W. Marshall, Crystal “ Adams Bros . Cavalier “ C. A. Holbrook & Co. “ “ S. Tiiorwaldson, Akra “ P. J. Skjöld, Hallson “ Elis Thorwaldson. Mountain “ Oli Gilbertson. Towner “ Thomas & Ohnstad, Willow City “ T. R. Shaw, Pembina “ Thos. L. Pricb, “ “ Holdahl & Foss, Roseau, Minn. Gislason Bros. Minneota “ Olivbr & Byron, West Selkirk, Man. SlGURDSON Bros . Hnansa “ Thoiiwaldson & Co., Icel River “ B. B. Olson, Gimli O. Thorstbinsson, “ “ Oisli .Tónsson. Wild Oak “ Hal ldór Eyjólpsson. Saltcoats. Assa Árni Friðriksson, 611 Ross Ave. Wpg. Th. Thorkelsson. 439RossAve. “ Th. Goodman, Ellice Ave. “ PÉtur Thompson, Water St. “ A. Hallonquist, Logan Ave. “ T. Nblson & Co., 321 Main St. “ G. Soiínson, S W. Cor. Ross & Isabel. Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna Alfred Anderson cfc co- Western Importers, 1310 Washinefton Ave. So. MINNEAPOLIS, MlNN. Eða til.. Gunnars Sveinssonar, Umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Str., Winnipeg, Man. Anny and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vór meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Erown & Co. 541 Main Str. Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- bórð. Allskonar vín og vindlar. I.enilon «V Hebb, Eigendur. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞU heflr í hyggju að eyða vetrinum í hlýrra lofts- lagi, þá akrifaðu oss og spyrðu um farnjald California, Ha waii-eyj anna, Japan, Bermuda og Vest-Indía eyjanna, eða heim til gamla landsins Snúið ykkur til næsta C. P. R. um boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man, Uridarle^ fæðing. Stundum heflr það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður- laus aldrei. En nú hefir llr. E. J. Itawlf, 1S>.» 1'rinceNM Str. á þessu siðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, — sína stóru kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlnn, sem nú er að vaxa yfir höfuð allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið og kaupið, þá muuuð þér áuægðir verða. »5 Princess Street. E. J. BAWLF. HANITOBA. Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250 000 Tala bænda í Manitoba er.................................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7.201,519 “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,172 883 “ “ “ 1899 “ “ 27,922.230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. 102 700 Nautgripir............... 230.075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum i Maritoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum landsins af auknum járnbrauturn, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, Óg af vaxaadi vellíðan almennings, f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50,000 Upp í ekrur....................................................2,500,000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er lientugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá, mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. f bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar, og í sjö aðat-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar’ 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvestarhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi i Tlanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2 50 t'l $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járribrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis til: JOH\ A. l>AVII>SO\, Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum. Og styrkið atvinnu- stofun vora Eftirfylg'jandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru til af Wlnnipeg Union Cigar Factory. Up and IIp. Itlue Kihbon. Tlie Wlnnipejr Fern Ueaf. Xevado. The Cuhan Itelles. Verkamenn ættu æfinlega að biðja um þessa vindla J. BRICKILIN, eigandi, Cor. Main og Rupert St. Búnir til af karlmönnum en ekki af börnura OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SfNC NÝJA SMinarán flotel. Fæði $1.00 á dag. 718 Jlain 8tr THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezta Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi. r Tlie fíriííit Wd Life Assnrance Company. Aðalskrifstoía í Winnipeg, Manitoba. Uppborgaður höfuðstóll Varasjóður $100,000.00 $428,465.55 Tlic Oreat West Ufe félagið selur lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð- um. Og þar eð þetta félag hefir aðal- skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar rentur eru borgaðar, þá getur það aflað meiri inntekta fyrir félagsmenn sína, heldur en nokkurt austurfylkja félag getur gert. The- Great West Life flssurance Co! m m m m m m m # m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m •m m m m F Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Miel. Siáið til þess að þér fóið OGIVIE’S. 304 Drake Staudish. mín. Eg vissi vel að Edria syst'r mín var of Btilt og gæi 111 til þess. að hún hefði nokkurn tíma látið slíkt i ljósi. Það þurfti franskt geð- ríki og léttlyndi til «ð láta sér slík orð um munn fara. Við höfðum riú ekki augun af þessum voða- lega grimdai leik. Hinir óþreyttu hermenn þeystu fákum siiium lieint á vígvöllinn og lögðu þegar til buidaga Hófst nú viðstöðulaus skot hríð að nýju. Rykið og púðurreykurinn buldi nú aftur leiksviðið > ins ok i |>oku. En bráðlega rénaði skotbríðin og lykið cg reykurinn minkaði. Svo 1 lt i e.nu sáum við hvað skeð hafði. Ar- -abarnir höf u unnið sigur og voru nú á leið tril herbúðanna með alla þá sem uppi stóðu af Frökknm sem fanga. “.!/«» jOieu !” hrópað ungfrú Victorine. "Þeir hafa sigiað. Dulan hefir ekki verið með þeim. Hann hefir fallið við hlið föður míns”. Þessi vonbrigði voru meiri en svo að hún gæti alhorið þau. Hún hné meðvitundarlaus í fang mér. Cailos h.jóp eftir vatni og reyndum við að lifga hana við. Hún var mjög fríð sýnum, enda þótt hún væri nú náföl og tekin til augnanna af örvænt- 'n8u og gráti. Við vorum lengi að lífga hana y*ð. 4 meðan riðu Arabarnir sigri hrósandj mn i herbúðirnar með striðsfangana. Um síðir veittist mér sú ánægja að «já ung- hú Ravary opna augun. “Reynið að stilla skap yðar, ungfrú”, mælti é*. “Þér félluð í ómegin er þér sáuð úrslit bar- Drake Standish. 305 dagans. En þór verðið að reyna að ver kjark- góðar og láta ekki bugast. Þvi ef Bergelot er ekki með þessum flokk, þá kemur hann áreiðan- lega síðar Við trúum á karlmensku og sigur' sæld Bergelots”. “Skrattinn fjarri mér”, var sagt rétt fyrir aftan mig. “Hann trúir ekki lengur á það sjálf ur”. Eg vatt mér á hæl og stóð þá fyrir framan mig roaður með blóðstorkið andlit og í rifnum frönskum einkennisbúningi. Eg þekti hann ekki í fyrstu. Hann laut niður að ungfrú Ravnry og mælti: “Victorine, hér sérðu mig. Eg hefi verið yfir- unninn af þorpurum og þrælmennum !” Dulon !” hrópaði hún og fleygði sér í fang hans. Hún ýmist grét eða hló. Já, þetta var einmitt Bergelot, eini maður- inn sem við treystum að gæti frelsað okkur. Carlos leit til mín raunalega og gekk i burtu. Hvaða hjálpar gátum við nú vænst ? 28. KAFLI. “Sœtt er sameiginlegt skipbrot“. Þegar fyrsta æsingin eftir bardagann og ó- sigurinn rénaði, og Victorine hafði nokkurnveg- inn náð sér aftur, settumst við öll niður á gras- ið og sögðum bvort öðru sögu okkar. 308 Drake Standish. “En ég hefi lika fengið nóg af þeim í seinni tið, til þess að fullnægja flestum raönnum”, svaraði ég, “Sagan um það sem fyrir mig hefir komið, er i st.uttu máli þessi: F.g fór til Cuba. og var handtekinn þar og sendur til Ceuta. Mér tókst að strjúka þaðan, en féll þá i hendur spánsks ræningjaflokks. Og til þess að reyna aðsleppa úr greipum þeirra, sendi ég yður bréf- til Algiers”. “Biéf til mín í Algiers ! Ég hefi ekki feng- ið það. En þér eruð lifandi og ekki iengur í höndum þessara spönsku ræningja. Hvar eru þeir ?” “Þeir eru allir dauðir. Arabarnir réðust á felustað þeirra, dráþu þá alla, en tóku okkur fangft”. “Einmitt það. Jæja, við erum hér öll Sam- an. Vertu hughraust, elsku Victorine. Hetjan hann faðir þinn kemur bráðum með sína hraustu drengi. og sópar þessum villuskríl af jörðunni. En leyfið mér, Mr. Standish, að spyrja yður, hvað þér hafið gert við vin minii”. “Dulon”, tók Victorine fram i. “Monsieur Standish hefir verið mjög ulúðlegur og hjálp- samur viðmig”. Bergelot rak upp skellihlátur. “Ha, ha ! Ungfrúin heldur að ég eigi eng- an annan vin en hana. Þú ert líka eini vinur- innsemégá meðal kvennþjóðarinnar. En éa: átti við vin minn öodtchorkna. Eg hefi ekkf séð hann eða heyrt neitt frá honum síðan ég skyldi við hann um borð á skipi yðar nálægt Cadiz. Sverð og blóð! Það var fjörugur fund- ur ! Hvar er Oodtchorkna ?" Drake Staudish. 301 geðshræring, Nokkrir menn hlupu á móti hon- um, og komu þeir bráðlega til baka með ópi og óhljóðum. Nálægtokkur var dálítill flokkur af Aröbum frá Algiers. ‘ Ó, monsieur, monsieur ! Tilgáta yðar er að rætast!” hrópaði ungfrú Ravary, um leið og hún fórnaði upp hönduuum og horfði í áttina þaðan sem riddarinn á hvíta hestinum kom. “Hvað meinið bér?” spurði ég. “Frakkar eru á leiðinni. Maðurinn sem þeistist hingað á hvíta hestinum, færði þá fregn, að riddarasveit frá Algiers væri í námunda. Það hljóta að vera vinir okkar. Ó, ef að eins faðir minn og Dalon eru í fararbroddi!” Ég þekti ekki Colonel Ravary, en mér varð það ósjálfrátt, að vonast til þess, með uDgfrú Ravary, að Bergelot væri fyrir þessu riddara- liði. Hanii var svo snarráður og vopr.fimur, að maður gat ekki annað en borið traust tilhans. Það var auðséð að Arabarnir ætltnðu sér ekki að bíða átekta þiir til aðkomumennirnir róðust á herbúðimar. Eftir fáein augnablik voru tvö þúsund þeirra komnir á hestbak og þeystu þeir á stað undir forustu gamals “sheiks”. Alt var í uppnm í herbúðanum. Njósnarmenn voru si felt að fara og korna. Stórskotaliðið raðaði sér, i hergarð nmhverfis herbúðirnar til þess að verja þær ef á þyrfti að halda. Eftir hálfa klukkustund dundi að eyrum okkar allhörð skothrið. “Húrra! Leikurinn er byrjaður!” hrópaði Carlos. “Men dieu'. Ef að Dulon að eins er þar!”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.