Heimskringla - 07.06.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 7. JÚNÍ 1900.
Winnipeg'.
A sunnudaginn kemur, Trin>.íat's
hiun 10. þ. m. prédikar séra Bjarni
Þórarinsson é Nortb. W^st Hall kl. 4
siðdegis, Öamskot tekin.
Allmikill húsbruní Varð iier í been-
um á föstudagskvöldið var, á Notre
Dame Ave. Það hafði kviknað í nýju
húsi sem verið var að byggja og brann
það til kaldrakola á svipstundu, og jafn-
framt kviknaði £ öðru stóru og góðu í-
búðarhúsi, þar rétt hjá, og brann það
einnig gjörsamlega með öUum innan-
húsmunum. Skaðinn á báðum husun-
um metinn »5000. — Sagt er aðeldurinn
hafi orsakast þannig, að litlir drengir
hafi legið inni í húsinu sem verið var að
smíða. að reykja sígarettur, og fleigt
svo stubbunum á gólfið um leið og þeir
fóru út.
TTinn fagri útfararsálmur ‘‘Alt eins
og blómstrið eina” byrtist í síðustu út-
gáfu “Sameiningarinnar” í enskri þýð-
ingu, eftir meistara Eirík Magnússon í
Cambridge Þessi þýðing er að voru á-
liti sannnefnt meistaraverk. Vér höf-
um borið þýðinguna nákvæmlega sam-
an við frummálið, og getum borið um,
að hún er svo nákvæm sem frekast má
verða, Hver einasta hugsun i þessum
stórmerkílega sálmi er nákvæmlega sett
fram í þýðingunni, og það sem meira er
og vandasamara, er það, að íslenzka
orðalagið eða framsetning málsins er
einnig látið halda sér að mestu alveg ó-
breytt. Það getur ekki hjá því farið að
þessi meistaralega þýðing veki eftirtekt
á íslenzkri ljóðagerð, hjá þeim ensku-
mælandi mönnum, sem sjá hana og
kunna að meta slíkt.
fylkistakmarka. Eins geta menn og
pantað vín utan fylkisins til nautnai'}
heimahúsum, en ekki til að selja það
eða gefa. Lögin ©iga að koma í gildi
1. ouiií 1901" Síðar getum vér nánar
um þessi lög.
Eimreiðin VI. ár, 1—2. hefti, er ný
komið hingað vestur. Er það að vanda
með góðum frágangi og fræðandi. Efn-
ið í þessu hefti er margbreytt, sögur,
fyrirlestrar, kvæði og gagnrýni. Meðal
annars er þar alllöng grein eftir Bened.
Gröndal : “Reykjavik um aldamótin.”
Fylgja henni nokkrar myndir.
Tilraunir hafa verið gerðar með
dínamit til að finna líkið af Birni Gil-
bertssyni, ísl. drengnum sem druknaði
hér i Assiniboine ánni i síðustu viku.
En þessar tilraunir hafa verið árangurs-
iausar og er likið ófundið enn.
Herra Pétur Gíslason frá Joliette,
N.D., kom hingað til bæjarins á mánu-
daginn var, úr 6 vikna landskoðunar-
ferð til isl. nýlendunnar í Albérta. Hefir
hann tekið sér þar heimilisréttarland
og flytur sig búferlum þangað vestur
síðar í sumar. Leizt honum þar blóm-
leg bygð og bændur þar í laglegum efn-
um.
Hr. Stefán Björnsson frá Pembina
koma til bæjarins á laugardaginn á leið
til Shoal Lake nýlsndunnar í landskoð-
un. Hann hefir ákveðið að taka sér
heimilisland hér norðan megin línunnar
Vér óskum honum til lukku með bú-
staðaskiftin.
Mrs. Ólöf Ólafsson, kona Kristjáns
Ólafssonar, lífsábyrgðarumboðsmanns
hér í bænum, andaðist á fimtudaginn
var. Banamein hennar var lungnatær-
ing. Hafði hún legið rúmföst síðan um
eða fyrir jól í vetur. Jarðarför hennar
fór fram á mánudagjnn var.
Ágætt íveruhús er auglýst til sölu á
öðrum stað hér í blaðinu, með afarlágu
▼erði. Það er 6 herbergja hús, sem
leigist fyrir $8.00 um mánuðinn, vel sett
í bænum, borgar kaupverðið á 5 árnm.
Þetta er tækifæri, sem ekki býðst
hverjum degi, til að eignast gott íveru-
hús með góðri bæjarlóð fyrir lítið meira
en hálft virðingarverð.
Hr. Runólfur Sigurðsson er nýkom-
inn úr snöggri ferð norður að Gimli.
Leizt honum þar vel á sig og hugði þar
vel björgulegt fyrir dugandi menn.
Hann biður Hkr. að færa lðndum í Sel-
kirk og Gimli þökk sina fyrir góðar og
alúðlegar viðtökur.
Þann ‘29. Maí urðu þau bjónin Mr
Og Mrs. Skúli Jóhannsson f Fort Rouge
hér i bænum fyrir því mótlæti, að missa
nærri 5 ára gamlan dreng, mjög efnileg-
an, Sigurð Hjaltalín að nafni.
Nokkrar atkvæðagreiðslur eítir
fiokkaskifting fóru fram í Manitoba-
þinginu í síðustu v ku út af ýmsum
atriðum i fjárlögunum. Macdonald-
stjórnin hafði frá 7 til 9 atkv. framyfir.
í 17. tölubl. Hkr., í dánarfregn frá
Joliette, N.D., er þessi villa, að Sigur-
björg sáluga hafi verið lasin síðastliðin
23 ár, á að vera 2 til 3 ár.
Sljórnin lagði vinsölubannslögin
fram í fylkisþinginu á föstudagin var.
Þau banna vínsölu i fylkinu í smáskömt
um, það er að segja minna í einu en 12
flöskur eða 5 gallons. Oll vínsala til
nautnar innan takmarka fylkisins er
bönnuð, en þó mega lyfsalar selja vín
tillækninga samkvæmt læknisrá i. En
selja má vin í heildsölu til nautnar utan
Sex islenzkir vesturfarar komu til
bæjarins á fimtudaginn var beint frá
íslandi. Þeir voru: Guðmundur Sig-
urðsson frá Reykjavík með konu og
. barn; Björn Jónsson frá Rvík; Guðrún
Guðmundsdóttir, frá Hafnarfirði og
Þorsteinn Ingimundarson frá Vest
mannaevjum. Þetta fólk fór frá Rvik
3. Maí með Laura. Það lætur v el af
ferðinni, að því er veður snertir. Fr á
Englandi fóru þeir með Beaver-línunni
ekki láta þeir vel af viðurgerningi á þvi
skipi. Að heiman segir fólk þetta góða
vetrar veðráttu og yfirleitt góðar fisk
veiðar sunnanlands. Vér áttum tal við
herra Guðmund Sigurðsson og sagð
hann að margt fólk mundi koma vestur
í sumar, flest af Norðurlandi, en einnig
nokkuð úr Borgarfirði;'um 200 áskrif
endur voru komnir þegar hann fór a
heiman, en miklu fleiri kvaðhann koma
mundu í sumar. Hópur íslendinga
ætlaði frá Rvík 18. Maí, þar með
fjölskylda séra Bjama Þórarinssonar og
annað fólk af Suðurlandi. Fremur
kvað Guðmundur ,hafa gengið stirðlega
að koma eigum vesturfara i viðunan
legt verð, og sumir sem urðu að hætta
við vesturferð í sumar af þeirri ástæðu
En margir vilja nú losna að heiman
og flytja hingað vestur, ef þeir gætu
fengið upp nægilegan fyrareyrir.
bændur úr Laugardal i Xrnessýslu
ætla vestur í sumar, en að öðru leyti
fer fátt úr þeirri sýslu í sumar. Vinnu
fólashald er orðið svo dýrt, að bændur
með góð efni sjá ekki fært að halda við
búskap, og flytja sig i kaupstaðina og
að sjávarsiðunni. Guðmundur álitur
að vistarbandslausnarlögin hafi þau á
hrif að hnekkja öllum landbúnaði og ef
til vill í mörgum tilfellum að gera
hann ómögulegan.
Innflutningaskrifstofan hér hefir
fengið hraðskeyti um það, að 150 is
lenzkir innflytjendur séu á leiðinni
hingað. Er búist við að þeir lendi í
Quebec á sunnudaginn kemur, og ættu
þeir þá að koma hingað á fimtudaginn
í næstu viku. Hr. W. H. Paulson fer
alla leið til Quebec til að mæta þessum
hóp.
r
Islendingadagurinn
19. JtJNl 1900
á Grund í Argyle-bygd.
PROGRAMME:
Forseti dagsins, Björn Jónsson, setur samkomuna kl. 11 árdegis.
Inngangseyrir verður 25 cts. fyrir fólk 15 áia og eldra en engin fyrir börn.
Islenzki hornleikaratiokkurinn frá TVinnipeg (Foresters Band) spilar á
staðnum allan daginn.
Hluttökueyrir verður tekinn fyrir hjólreiðar, stökk, hlaup og glímur,
þannig: Fyrir nr. 1, 2, 6, 7, 8. 9, 10, 11, 12, 13 og 14 á prógraminu er 15 cent
af hverjum, en fyrir númer 3 og 4 25 cent Númer 5 ókeypis.
Þeir af hluttakendum, sem það kjósa, geta fengið verðlaun sín í hlutum,
jagngildi peninga þeirra, sem þeir vinna.
Ottawa-stjórnin hefir auglýst eftir
nýjum tilboðum um viðgerð á Rauðá r
strengjunum. í sambandi við'þetta er
það tekið fram, að yerkamönnum skuli
goldin fullkomin vinnulaun við þetta
verk Hefir það þá þýðingu, að verk
gefandi getur ekki ákveðið kaupupphæð
ina, heldur verður hún sett samkvæmt
tillögura verkamannafélagsins hér
bænum.
Herra Gunnar Sveinsson, sem um
undanfarna nokkra mánuði hefir verlð
ráðsmaður Heimskringlu félagsins hef-
ir hætt þeim starfa. Viðskiftavinir
blaðsins geri svo vel að rita framvegis
bréf sfn til Heimskringlu News <fi Publ-
ishing Company, Box 305, Winnipeg.
Kjörkaup á skóm og stígvélum.
Karlraannastígvél úr vatnsheldu leðrs 95c.
“ vinnuskór með þykkum sólum 90c.
“ léttir spari skór - - 90c.
Karlmannaskór úr rauðu leðri, ágætir $1 15
“ vinnuskór, “Grain”-leður él.20
Kvennmanna fínir reimaðir skór - $1.00
“ beztu geitaskinn&skór - $1.50
Munið eftir því að búð vor er lokuð á laugardögum þar til um sól-
arlag. Eftir það opnum vér.
351
cfc
main Ntreet.
RÆÐUR OG KVÆ ÐI kl. 1 síðdegis.
ÍSLAND.
KVÆÐI: S. J. Jóhannesson,
RÆÐA: Friðjón Friðriksson.
AMERÍKA:
KVÆÐI: Stephan G. Stefanson.
RÆÐA:
VESTUR-ÍSLENDINGAR:
KVÆÐI: Sigurbjörn Jóhannsson,
RÆÐA: séra Björn B. Jónsson.
1 HJÓLREIÐAR:
Fyrir þá, sem ekki hafa fengið
verðlaun áður, karlmenn og drengi
1 míla.
2.
Fyrstu verðlaun $3 00
Önnur verðlaun 200
Þriðju verðlaun 1 00
FYRIR ALLA 1 MÍLA
Fyrstu verðlaun 3 00
Önnur verðlaun 2 00
Þriðju verðl. 1 00
3.
“HAFDICAP” 2 MÍLUR #
Fyrstu verðl, 400 #
Önnur verðl. 300 #
Þriðju verðl. 200 #
FYBIR ALLA 5 MÍLUR #
Fyrstu verðl. 500
Önnur verðl. 800 #
Þriðju verðl. 200 #
5. HJÓLR., KVENFÓLK, JMÍLA
Fyrstu verðl. 3 00
Önnur verðl. 2 00
STÖKK FYRIR ALLA.
6. Hástökk jafnfætis, verðl Sl,50 $1 00
7. Langstökk “ 1.50 1 00
8. Hopp-stig stökk “ 1,50 1 00
9. Hástökk við staf “ 2,00 1 50
KAPPHLAUP.
10. Drengir undir d8 ára, 75 yards—
Verðl. S1 50 1 00 75c.
11. Ógiftir menn yfir 18 ára, 100 yards
Verðl. $1 50 1 00 75c.
12. Giftir “ 100 " 1 50 1 00 75c.
13. Hlaupfyr alla 1 míla 8,00 2 00
14. ÍSLENZK GLÍMA. VI. Í3 00 2 00
Ritstj. þessa blaðst getur vísað á
mann, sem nauðsynlega þarf að selja
hús og lóð hér i bænum. Húsið er ný-
legt, mjög vandað til hlýinda og sterk-
viðað; stærð 22X24 fet; plastrað, eldhús
og skúr að auki. Öll eignin fæst fyrir
minna verð en húsið sjálft yrði bygt
fyn'r; þarf að seljast innan mánaðar.
—Skilmálar auðveldir.
Maður að nafni Francis Kerr, til
heimilis að 382 Notre Dame Ave. hér í
bænum, skaut tveimur skammbyssu-
skotum á konu sína og einu skoti á
kostgangara sem þar var í húsinu, á
mánudagskvöldið var. Hljóp svo upp
á loft og læsti sig inn í herbergi og
skaut sjálfan sig til bana. Konan er á
spítalanum og er vonað að hún lifi.
Forester-stúkan “Fjallkonan” held-
ur fund á North JFest Hall 12. þ. m.,
kl. 8 að kveldi. Þetta verður siðasta
tækifæri, t,em væntanlegir meðlimir
fá til þess að komast i félagið með $1,50
inngangseyrir, og þess vegna ættu allir
sem hugsa til að ganga í félagið, að
gera það tá þessum fundi.
Framvegis verður inngönguleyfi $3,50.
Mrs Kristín T/urrgeirson, R. 8.
Fellibylu æddi her yfir borgina á
þriðjudaginn var og gerði nokkurn
skaða. Mest kvað Jað honum á Rauð-
árbakkanum; þar Jfauk bátaskýli um
koll og drap 15 ára gamlan dreng, sem
stóð undir húsinu; hafði hlaupið þang-
að í skýli. Á Notre Dame Ave. fauk
þak af húsi, isem þó var um 2000 pund
að þyngd. Engan skaða gerði það.
þar sem þnd féll niður. Víða brot uðu
flaggstengur og auglýsingaskildir og
nokkur smáhýsi færðust til á grunni.
Loyal Geysir Lodge,
7119,1.0.01, M.U
Heldur fund, mádudagskvöldið 11. Maí
næstk. á North West Hall Cor. Ross
Ave. & Isabel St. Áríðandi að allir
meðlimir sæki fundinn,
Paul Olson.
1 DREWRY’S *
#
#
*
*k.
#
#
JÉk.
#
#
#
#
nafnfræga hreinsaða öl
“t’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum
xmJir þoosir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY
mannfactnrer & Importer, WIIHMPEG.
#
#
t
t
I
#
#
#
#
s
s
#
#
#
X æi g |i c Organdies, Dimities, Piques,
♦ ▼ ▼ VJUUUð DUCKS, LAWNS, LINENS,GINGHAMZ
Muslins.
2500 yards‘Pointed Muslin’ mjög
laglegt fyrir kventreyjur og morg
unkjóla. Vanaverð 8c. yarðið,en
hjá oss að eins.........4c,
Hyit-dropótt Muslin, mjög smekk
legt og aðlaðandi, með stórum
eðasmáum dropum, frá
lO til 45c. yd.
Organdies.
500 yards af upphleyptu og drop-
óttu ‘American Organdies’ vana-
verð 22c. yardid, hjá oss 15c.
“French Organdies” upphleypt
og röndótt, af nýustu gerð, vana-
verð 40c. yd., hjá oss SS5c
Linens.
Tvær sérstakar tegundir af því,
hentugar fyrir kvennpils og kjóla
32 þuml. á breidd, bezta kaup á
12 l-*c. til 15c. yd.
400 yards “Grass Linens” með
fínum, mislitum röndum, mjög
létt og þægilegt fyrir þessa heitu
daga. Selt fyrir hálfvirði
lOc. yardid
flercerized Lawns.
Þau líta út eins og silki, af öllum
fínustu og smekklegustu litum
Alveg nýar ljósar og dökkar lít-
breytingar.........*5c. yd.
| Robinson & Co, 400 & 402 Main St. !
♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Stúkan Skuld, nr. 37., heldur út-
breiðslufund, miðvikudagskvöldið 13
þ. m. kl. 8J á North West Hall. Þar
verða fjörugar ræður og skemtilegt
Program, Aðgangur ókeypis, Allir
velkomnir.
4 VOTTORÐ.
Rafmagnsbelti J. Lakander hefir bat-
að mig að mörgu leyti. En ég er orðln
gömul og slitin og þar af leiðandi ekki
að búast við albata.
Hnausa, Man. 18. Maí 1900.
Ása Einaredóttir.
Eg lá í rúminu í margslags vesöld og
búin að leita lækninga árangurslaust.
Þegar ég fékk rafmagnsbelti J. Lak-
anders. gerði það mig hér um bil jafn-
góðft á stuttum tíma.
Hnausa, Man., 18. Maí 1900.
Ingibjörg Ogmundsdóttir.
Rafmagnsbelti J. Lakander heflr gert
mér mikið gott. Eg fókk oft yfirlið, og
svo hefi ég verið vesöl af taugaóstyrk
og slæmum hægðum. En cú er ég á
góðum batavegi síðan ég fékk beltið.
Árnes, Man., 18. Maí 1900.
Ingibjörg S. Fiunsdóttir.
Næstl. sumar varð konan min mjög
lasin af margskonar kvensjúkdómum,
er henni þó bötnuðu nokkuð af læknis-
hjálp. En þegar kom fram á síðastl.
vetur, fór henni |að versna aftur af
sömu kvillum. Fékk ég þá eitt af raf-
magnsbeltum J. Lakanders, og eftir
fáa daga fann hún bata, sem haldist
hefir fram á þenna dag, og er hún við
góða heilsu nú.
Árnes, Man., 23 Maí 1900.
F. Finnbogason.
Sent með pósti ókeypis.
Karla eða kvenna fílabeinsskeftur
vasahnífur, gilt úrkeðja eða ljómandi
gilt skæri, ágæt vasabók eða peninga-
veski, silfur smjörhnífur eða sykurskeið
eða fimm arkir af nýjustu söngam, og
svo hundruðum skiftir af öðrum ljóm-
andi fallegum munum. Þetta fæst gef-
ins með eins dollars póspöntun af okkar
ágæia Tei, Kaffi, Cocoa, Baking Powder
Sukkulaði, Pipar. Sinnep, Engifer o. fl.
Verð á þessu er 25, 30, 35 og 40c. pd.
$2.00 pöntun með pósti gefur yður
hvaða 2 muni sem auglýstir eru á $1.00
1 verðlistanum, eða J tylft af silfurgöfl-
um eða teskeiðum eða J tylft af “Gran-
ite Pie Plates” eða stóran “Granit Pot”
eða ágæta stóra te eða kaífikönnu úr
sama efni, Oll þessi steinda vara er
hin bezta sem búin er til (Davidson’s).
Sendíð eina pöntun til reynslu og
sannfærist um þau kjörkaup er vér
bjóðum, Vér óskum eftir útsölumönn-
um. Sendið eftir stórum príslista. Kjós-
íð ykkui hvaða prísa sem þið viljið eða
látið okkur velja þá. 3 eða 4 punda
pöntun $1.00 af hverju sem er. 6 eða 8
punda pöntun $2.00, Nefnið það sem
þið viljið fá, te eða kaffi eða dálítið af
hvoru fyrir sig.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. Catherine St., Montreal, Que.
X>angað eigum við
að fara.
Mánudagskvöldið 18. þ. m. kl. 8j
verður haldin samkoma af hálfu Hvíta-
bandsins, á North West Hall. Sig.
Júl. Jóhannesson flytnr þar fyrirlestur
úm -*njög skemtilegt efni. Þar verður
söngur, hljóðfærasláttur og alt, sem
auga fýsir að sjá og eyru að heyra. —
Agóðanum á að verja til hjálpar blá-
fátækri og munaðarlausri ekkju með
börn. Aðgangur kostar ekki nema 15
cents. Þangað verðum við að fara.
Sig. Júl, Jóhannessou hefir aðgöngu-
miða til söln; hann er heima, 358 Paci-
fic Ave., á kveldin fiá 6—7.
Aðstoð óskast.
Þér takið eftir í þessu blaði lista sem
ver auglýsum yfir muni er vér gefum
með hverri $1.00 eða $2.00 pöntun af
okkar ágæta tei, kaffi o. fl. Þetta boð
stendur í 60 daga, eða þar til agent er
fenginn í yðar bygðarlagi. Vér gefum
yður hvern þann hlut sem nefndur er á
listanum með $1 eða $2 pöntun, og ef
þú vilt selja fyrir okkur og ná saman
25 pöntunum, $1 hver, eða 15 pöntunum
$2 hver, þá skulum við senda þér gefins
ágætt gylt úr, í lokuðum kassa; ábyrgst
að það gangi rétt; karlmanns eða xven
mannsur. Þetta er aðeins sérstakt fyr-
ir þi«; Þeir sem þú pantar fyrir, fá
prisa lika. Vér gefum útsölumönnum
kaup og sölulaun.
GREAT PACIFIC TEA CO.
1464 St. Catharine St., Montreai, Que.
Eldsábyrgð.
GHJNNAR SVEINSSON útvegar elde-
ábyrgð á hús og húsáhöld og búðargóss
með sama verði og aðrir. Gott félag,
aðalskrifstofa í vinnipeg. Enginn þarf
að bíða eftir peningum lengur en þar til
lögmætar kröfureru sannaðar.
'Cð
S5
lO
Oj
o
c3
bc
O
XO
• rH
a
o
3
ju
E
Q
4J
V
u
»
S
S
S
c
Mi
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA
Skandinavian Holel.
Fæði $1.00 á dag.
718 Main 8tr.
Stærsta Billiard Hall i
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og työ “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
Nortliern Padfic.
Til-
(Inion Itrand
HEFIR 8
ÞETTA jj
MERKI P
g KAUPIÐ
l BKKERT
® ANNAÐ
St. Paul, Minneapolis, Duluth
og allra staða austur og suður.
Til----
BUTTE
HELENA
SFOKANA
SEATTLE
TACOMA
PORTLAND
CALIFORNIA
JAPAN
KINA
ALASKA
KLONDIKE
ENGLANDS,
EVROPU,
AFRIKU-
Farejald í Manitoba 3 cts. á míluna
1000 mílna farbréf fyrir 2Jc. á míluua.
Til sðlu hjá öllum agentum félagsins.
Hin nýja járnbrautarlest, “North
Cost Limited”, hin skrautlegasta járn-
brautarlest. í Ameríku, hefir nú verid
sett af stokkunum, og renna nú tvær
lestir daglega austur og vestur.
J. T. McKENNEY,
City Passenger Ag’t, Winnipeg.
H. S WINFORD,
General Ag’t, Winnipep.
CHAS. S FEE,
G.P. & T.A., St. Paul.
BOYD’S
BRAUD
er fyrir verkamanninn, keimgott,.
heilsusamlegt, nærandi og matar-
mikið.—Það er meira selt af því en
af nokkurri annari brauðtegund fyr-
vestan Toronto og framleiðslan og-
salan eykst daglega. — Vér gefum
fleiri og fleiri bökurum og keyrslu-
mönnum vinnu árlega.
Reynið það: Þér ættuð að hafa
það bezta. Verðið er 20 brauð
fyrir $100.
.W J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Victoria Kniployinent Itnrean
Foulds Blocl^, Room No. 2
Corner Mainé & Market St.
útvegar stúlkum vistir, sem eldakonum
og við borðstofu og uppiverk á gest-
gjafahúsum, einnig vistir í prívathúsum.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog bezte
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
CHINA HALL
57» main Street.
Komið æfinlega til CHINA HALL þeg-
aryður vanhagar um eilthvað er vér
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00
Hvorttveggja á ágæt og ljómandí falleg
L. H. COMPTON,
Manager.
Orgel Pianos
Og önnur hljöðfæri ódýr og góð
og indislega falleg, þau beztu sem
fást í bænum, selur
Gunnar Sveinsson,
Managkr Hbimskringlu.