Heimskringla - 20.09.1900, Page 1

Heimskringla - 20.09.1900, Page 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ II •. r Amerík- n ituncirofncir. enskiriott- heldir hitunarofnar frá $3.25 til $18.00. Véi höfum ágæta eldastó fyrir $15.00. Bezta verð á öllu WATT& QORDON, CORNEK hiOGAN AVE. & MAIN St. !!♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ <1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ !?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< < Lr mnnr Hen«ilamPar-bord°g ~l*illjjlll . lestrarstofu lampar. Sjáið vorar margbrey tilegu vörur og vöruverð. Hvergi betra né ódýrara í borginni. WATT & GORDON, Corner Logan Ave. & Main St. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ §)♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«! XIV. ÁR WINNIPEGr, MANITOBA 20. SEFTEMBER 1900. Nr. 50. The Home Life Association of Canada. Aðalskrifstofa í Toronto. ‘Höfuðstóll—ein millíón dollars. I all trygging í höndum sambandsstjórnarinnar. Lifsábyrgðarskýrtejuj Home Life félagsins gilda hvar i heimi sem er. Eng- in höft eru lögð á skírteinishafa hv«ð snertir ferðalög. bústað eða atvinnu. Þau eru ömótmælanleg eftir eitt ár frá dagsetningu. Skírteinin hafa ABYRGST VERÐGILDI í uppborgaðri lífsábyrgð, pen ingura og lánsgildi, eftir þrju ár. Leitið upplýsinga um félagið og ábyrgðarfyrirkomulag þess hjá W. H. WHITE, ARNI EGGERTSSON, MANAGER. GEN-ERAL AGENT. Ilclniyre Blotk, A’i inni|>eg. P. O 1ÍOXÍSÍ45. f PENINQAR LANADIR. - H.„, alborguiir. Vér ?rum umboðsmenn fyrir hið bezta og ríkasta lánfélag sem bækistöðu hefir í Winnípeg. ® VILTU EIGNAST-— Lartleaí oB v,l vaudað .in.ot.a, hd, (Oottage) á Alexander Avenue ? Það er úr timbri, á //AvN steingrunni og kostar $1200. * TAKID VATRYGGING— , ..Th, p„0„ix op 1ohdo„,, ^ Pað er hið elzta og bezta vátryggingafólag í heimi. Nares, Robinson & Black, Bank of llamilton (JhambcfS. Macdonald fagnad eystra. Hon. Hug'h J. Macdonald kom austur til Ottawa á sunnudaginn leið. Sir Cliarles Tupper beið hans ferðbúinn á brautarstöðvunum. Þrátt fyrir það þó það væri á fárra vitorði að forsætisráðherra Manitoba væri væntanlegur með lestinni, hafði fólk í Ottawa fengið veður af því að eitt- hvað markvert væri á seiði, svo æðimargt hafði safnast saman á stöð- inni. En þegar Hon. Hugh J. Macdonald sást, flaug koma hans eins og eldur [ sinu um alla borgina, og á augabragði var orðið troðfult af fólki. Hon. Hugh J. Macdonald stanzaði að eins fáar mínutur, og þurfti að hamast að taka í hendina á góðþektum kunningjum á meðan. Fagnaðarlæti fólksins voru dæma- laus. Síðan lögðu þeir Sir Charles Tupper, Hon. Hugh J. Macdonald og Hon. George E. Foster, ofan til Montraal. Þar var tekið á móti þeim af konservativum með mesta fögnuði. Á mánudagskvöldið var héldu þeir undirbúninsfund. Var svo mikil að- sókn og ákafi að hlusta á þá, að slíks eru engin dæmi í stjórnfarsögu Can- ada. Ramstæk liberalblöð, sem Free Press hör í Winnipeg og önnur hringvitlaus ofstækisblöð, flytja fregnir um fjömenni á fundi þessum. Sir Charles Tupper hélt fyrstu ræðuna. Hann kvað konservativa hafa meira fylgl nú, en nokkurn tíma áður. Hann væri nýbúinn að fara um strandfylkin: New Bruns- wick, Nova Scotia og Prince Edward Island, og þar hefði konservative- tíokkurinn tvo þriðju yfir, eftir næstu kosninar. Elokkurinn yrði í stórum meirihluta að kosningunum afstöðn- um. Enda væri það eðlileg afleið- ing af framistöðu Laurierstjórnar- innar, sem ekki hefði staðið við eitt einasta loforð. Önuur eins stjórn hefði aldrei þekst í heimi áður. Hann rakti feril stjórnarinnar lið fyrir lið, og sýndi hina óviðjafnanlegu ranghverfu, sem sú stjórn kemur á alla hluti—orð og gerðir— sem hún fjallar nm. Ræða hans var fróðleg og efnisrík, og fékk ræðumaður ágæta áheyrn. Næst talaði Hon. Hugh J. Mac- donald. Var honum fagnað ágæt- lega vel. Hann talaði mjög lipurt og næstum af viðkvæmni. Ræða hans gekk einvörðu út á stjórnarfar föður hans sáluga. og helztu menn sem fylgdu honum að málum. Hann taldi Sir Charles Tupper mesta alda vin hans og stoð og styttu þá til vandræða kom. Hann fór ekki út í pólitík þó sem nú er efst á blaði, enda þurfti hann þess ekki, því Sir Cliarles Tupper hafði rakið hana svo vel og greinilega, að engin nauðsyn var að bæta þar á. Þegar íæðumaður hafði lokið máli sínu, og fengið hina hlýjustu og virðulegustu áheyrn, hélt Uon, Geo. E. Eoster snjalla ræðu ásamt fleirum ieiðandikonservativum. bíðan valdi flokkurinn sér tvö þingmannaefni tii sóknar í næstu kosningum, fyrir Jlontreai kjördæmi. — Þessi fundur heíir óefað verið sá lang fjölmennasti fundur, sem nokkurn tíma hefir haldinn verið í Canada. Frjettir. Markverðustu yiðburðir hvaðanæfa. Eldurinn mikli, sem fyrir nokkrum mánuðum eyðilaKði raikinn hluta af bæjunum Hull og Ottawa, hefir meðal annars haft þær afleiðingar, að eldsá- byrgðarfélögin hafa hækkoð ábyrgðar- iðgjöld í þessum bæjum alia leið frá 25 til 50 per cent frá þvf sem áður var. Þessi ákvörðun gekk í gildi þann 10. þ. m. Ábyrgðir eru að eins teknar til 1 árs í senn, en ekki til 3 ára eins og áður var. Skraddarar í Montreal gerðu verk- fall á verkstæðunum þar fyrir nokkr- um dögum. Þeir unnu fyriJ $14—$15 á viku. Ný innfluttir Gj’ðingar frá Rúmeníu voru settir i verkstæðin og vinna þeir fyrir $5 um vikuna og gera nálega eins mikið og gott verk og áður var gert fyrir þrefalt kauþ. Þetta olli mikílli óánægju þar neðra. Verka- menn kenna Laurierstjórninni um inn- flutning þessara Gyðinga, Hon. Hugh J. Macdonald sagði á fundi í Ontario, að hann yrði meira en hissa, ef hann fengi ekki yfir 400 atkv. fram yfir Mr. Sifton í Brandon kjör- dæminu við næstu kosningar. Það er víst óhætt að fullyrða, að Mr. Macdon- ald fær þar stóran meirihluta allra at- kvæða. Sir Charles Tupper og Mr. Macdon- ald eru farnir að hafa fundi úti undir b 3ru lofti í ýmsum stöðum í Ontario, því að engin samkomuhús í bæjunum eru nægilega stór til þess að rúma helm ing af því fólki sem sækir fundina. Segja austanblöðiiT, að aldrei í sögu Canada hafi pólitisEir fundir verið eins vel sóttir í austurfylkjunum og Onta ario eins og þessir Conservatíva fundir. Lord Ifoberts hefir sett alt Trans- vaal undir herstjórn og nefnt héraðið “Vaal River Colony”. Chas. Landois & Co. í Montreal hafa orðið gjaldþrota. Skuldir þeirra nema um $400,000. Nýmæli eru það, að heil herdeild í Parisá Frakkiandi hefir verið handtek- in og allir mennirnir settir i varðhald, kærðir fyrir að hafa selt hafra og ann- að hestafóður stjórnarinnar og stungið andvirðinu í vasa sinn. Leiðtogar Conservatívaflokksins, Sir Charles Tupper og Hon. Hugh J. Macdonald, hafa liaft allmarga póli- titka fundi í Ontario og 2 fundi í Mont- real. Segja blöðin að aldrei fyr hafi nokkrum stórmennum verið betur fagn að í Canada en þessum tveimur mönn- um, og svo er aðsóknin að fundum þeirra mikil, að þúsundir verða að hverfa frá á hverjum ræðustaö vegna rúmleysis. Það er talið alveg áreiðan- legt í flestum austanblöðunum, að Con- servatívar vinni næstu kosningar. Eréttir fiá Kína óljósar um þessar mundir, Svo mikið er þó víst, að Rúss- um er mjög ant um að koma hermöun- um stórveldanna þaðan sem allra fyrst. og þykir það tíðindum sæta, að þeir skuli n ú sýna sig svo friðsama eftir all- ar óeirðirnar. En svo kemur það upp úr kafinu, að gamli Li Hung Chang hafi iofað Rússum að veita þeim öll yf- irráð yfir Manchuria-liéraðinu, ef þeir gangist fyrir því, að koma her stór- veldanna þaðan úr latidl. Síðan þetta kornst upp, hafa stórveldin algerlega neitað að fara að ráðum Rússa og Bretar segjast sitja sera fastast þar til lögbundin stjórn sé komin þar á fastan fót og trygging sé fengin fyrir því, að friður haldist þar í landi, og að lífi og eignum útlendinga só þar engin hætta búin; enn fremur, að þeir verði að fá allan herkastnað sinn greiddan að fullu áður en þeir yfirgefa Pekin. Aðrar þjóðir fylgja væntaniega Bretum i þess um kröfum. Síðustu fréttir segja áreiðanlegt að Kruger sé nú kominn á leiðina til Evr- ópu, og að viðstaða Búanna móti Bret- um sé því ekki lengur möguleg; þá skortir meðal annars skotfæri. Kona nokkur í Neepawa og önnur kona hér í Winnipog, frömdu sjálfmorð í síðustu viku. Báðar konurnar voru geðveikar. Ofsaveður það, sem getið var um i síðasta hlaði, að ætt hafi yfir part af Texasríkinu, hefir gert meira mann- tjón en í fyrstu yar getið tíl. Það er nú orðið víst, að um 10,000 manns hafi farizt í þessu veðrí og óvíst hve marg- ir tieiri biðu líftjón við það, með því að í bænum Galveston, sem varð fyrir mestu áfaili af veðrinu, liggja nú dauð ir líkamir úti á víðavangi og rotna þar, af því að ómögulegt er að grafa þá eða brenHa eins fljótt og vera ætti. Þessi rotnun eitrar loftið og gerir það drep- andi fyrir þá sem eftir lifa. Vaskir karlmenn vinna daga og nætur við að grafa langar grifjur og hlada líkunum í þær í hundraða tali, til þess að koma þeim sem fyrst i jörðina. Stór hópur þjóf« og ræuingja tíykkist inn í hæinn til að stcla öllu verðmætu af líkunum og ræua úr hi’isum þeirra. Yfir 20 af föntum þessum hafa verið skotnir af heimönnum og horgurum og mælist það vel fyrir. Vinir og ættingjar flykkj- ast inn í bæinn úr öllum áttum til þess að leita að ættingjum sínum. Fóður- skortur er þar mikill. því samgöngu- færí eru eyðilögð. Governors-kosningarnar ! ríkinu Maine hafa gefið Repúblíkum 33,000 at- kvæði um fram. Æðsti réttur Bandaríkjai’na heldur dómþing þann 8. Október næstkom- andi. 414 mál eru þar á dagskrá. Um 300 verkamenn komu til Mani- toba austan úr fylkjtim á fimtudaginn var, til þess að vinna hér við uppskeru, og enda til að setjast að hér í fylkinu. Læknafélagið í Canado. hefir á fundi sem það hélt nýskeð i Ottawa á- kveðið að hafa næsta ársfund sinn hér í Winnipeg. Dr. Chown frá Winnipeg var kosinn íorseti félagsins. He máladeild Breta hefir keypt 19,200 tons af heyi í. Canada og látið tiytja „til Suður-Afríku síðan stríðið byrjaði þar. Auk þess 8207 sekki af höfrum, 7547 kassa af Jam, 12,687 af kjöti (um ! 0 pd. í kassa) og 38,285 sekki af hveitimjöli. Fyrir þetta borg- ar Bretastjórn Canada $á3*Ó,obO;ÖO. Montreal Cold Storage & Freezing- fólagið hefir orðið gjaldþrota. Allar skuidir félagsins voru $550 000, en á- byrgðir eru fyrir $370,000 af þeim. Mikill fjöldi af canadiskum her- mönnum er nú á leið frá Englandi til Canada, en nokkrir sem komnir voru til Englands úr stríðinu hafa látið til- leiðast að snúa til baka til Suður-Af- ríku, til þess að halda áfram hernaðin- um þar til stríðinu er lokið- Nokkrir Canada hermennmenn hafa fengið Victoria-krossinn fyrir drengilega fram göngu í hernaðinum. Er það mesti heiður, sem almennum hermönnum er veittur. Gamli Kruger hefir nú aðsetur sitt í landstjóiairöllinr.: iLorenzo Marques, sem er í landareign Portúgisa í Suður- Afríku. En ekki er honum leyft að hafa neitt samtal við sendiherra ann- ara þjóða eða jafnvel sína eigin menn. Bretastjón hefir. sem sé, andmælt því því að Kiuger væri leyft að stjórna hermálum Transvaal meðan haun sitji í öðru ríki, og þá kröfu hefir portúgiska stjórnin skoðaðsvo sanngjarna, að hún hefir skipað landstjóra sínum í Lorenzo Marques að sjá til þess, að Kruger láti TranSvaalm 1 afskiftalaus meðan tiann er í riki þeirra. Annars má segja að karl sé alfluttur úr Transvaal. Hann er húiun að segja af sér íorsetatigniuni og Schalkberger tekinn við af honum. En svo hefir embætti þetta litla þýð- ingu nú, þar sem landið er alt komið undir herstjórn Breta. Allmikið ve»-kfall er nú í Pennsyl- vania kolanámunum, Yfir 7o,000 manna er sagt að hafi hætt vinnu. Þeir biðja nú um kauphækkuu. Það er sennilegt að þetta hafi þau áhrif að hækka talsvert verð á koium hér nyrðra. Stórkostlegur eldur k ,m upp í ban- um Paris.Ont. þann 12. þ. m. og brendi til ösku allan aðalpart hæjaritis. Skað- inn metinn yfir $250,000. Fundur mikill var haidinn í Toron- to i síðastl. viku, til þess að reyna að mynda nýan Independent pólitiskan flokk i Canada. Þar voru rædd ýms stórmál, t’vo sem vínbannsmálið. Fund- urinn áleit ógjörlegt að koma vínbanns lögunum á í Cauada, en vildi í þess stað koma hér á fót hinum svonefndu Gothenburgvínlögum. En þau eru, að öll vinsala skuli vera í höndum stjórn- arinnar og ágóðinn af lienni renna i landssjóð. Þetta þykir haía gefist vel, þar sem reynt hefir verið, EkA kaus fundur þessi neinn mann til að sækja um þingsæti undir merkjum sínurn í þetta sinn. En flokkinn skírtfu þelr: ‘ The Peoples Party”. MaDnsmorð liefir komist upp í New York, eftir 14 ár. Beinagrind af mtnni hafði fundizt í brunni á landi. sem maður að nafni Peter Austui hafði búið á, og þegar beinin voru skoðuð, kom í ljóshver hinn mj-rti maður var. Peter var tekinn fastur og játaði haun sökina á sig. Stórkostlegir stormar gengið yfir part af austur Canada í síðastl. viku og gert mikið tjón á landi. Margir gufuhátar á yötnunum hafa skolast upp að ströndunum og rnargt manna farist. 14 menn drukknuðu af einum gufuháti, sem hvolfdist í sjórótinu. Það skip var metið $60,000. Skaðí vai ð talsveiður á byggingum i ýmsum bæj- um og borgum. Fjórir menn fórust í járnorautar- slysi, sem varð í British Columbia á sunnudaginn var. Tvær kolavagÐa lestir rákust á, á brú nokkuri á Esqui- malt og Nauaimobrautinni. Vagnarn- ir hentust í loft upp og hrotnuðu í spón, og mennirnir stj’kkjuðust í sundur. Stórkostlegur eldur kom upp i baðm- ullar- og olíu-verksmiðju í bænum Houston í Texas á sunnudaginn var og gerðu $400,000 skaða og svifti 350 manns atvinnu. Al)an-Línu skipið “Corinthian” varð fj-rir slysi í Belle Isle sundinu i St. Lawence-flóamynninu þann 14. þ, m. Stýriskeðjan slitnaði i stórsjóum og varð því ekki komið við stjórn. 16 klukkntíma voiu skipverjar að bæta það sem bilað hafði, og segja farþegjar að það hafi verið kraftaverk að þeim tókst það eins og þá var vindur og ó- sjór. Fréttir Jrá Kína segja, að héraðs- böfðinginn yfir Tien-Tsin hafi boðið og borgað 50 Taels fyrir hvern Ameríku hermann, sem landsmenn hans gæti mj rt. Dagbók hans ber með sér, að hann hafði borgað 100 taels fyrlr höfuð in af tveimur ameríkönskum sjómönn- um. — Bretar, Þjóðverjar og Japauar eru rú orðnir sambuga um þástefnu að auka lið sitt í Kína að stórum mun og eru Bretar nú að gera þær ráðstafanir að fæia það af liði sínu, sem þeir mega missa frá Suður Afríku, yfir til Kína. Brezka þingið verður rofið þann 25 þ. m. Hertoginn d’Alruzzo, á Hollandi, er nýkominn úr norðurför sinni og var honum vel fagnað. Hann hafði komist u okkt.0 lengra norður en Dt^ NaDsen. Friðþjófur Nansen komst 86 stig, 14 mínútur nbr. og átti þá eftir 260 mílur norður í heimskaut.Eu Louis her- togi komst 86 stig, 33 mín. og átti því eftir 241 mílur að heimskautinu. En það voru eugir sældardagar, er þessir norðurfarar áttu þar nyrðra. 11 máuuði lá skijúð fast í ís og skemdist stórkostlega. Þrír menn drukkuuðu í þessari svaðilför (uorskur maður og 2 Italir). Kuldinn var heljarlsgur. Hertoginn skaðfraus á tveimur fingr* um, svo hann gat ekki tekið þátt í Störfum norðurfara. Annars þykir þessi för þýðingarmikil frá vísindalegu sjónarmiði. Árið 1897 ferðaðist hertoginn um Ameríkn ,og klifraði þá upp á hæsta tindinn á St. Elias, ssm er hæsta fjall í Alaska. Og hafði enginn maður áður stigið þar fæti. Varð hann frægur mjög íj'rir þá jökulgöngu sína. — Það er talið ekki ólíklegt að hann muni ganga að eiga Vilhelminu. hina ungu drottningu Hollendinga. íslands-fréttir. Reykjavík, 3. Ágúst 1900. Samsæti héldu nokkrir bæjatbúar í gærkveldi til heiðurs Páli Ólafssynl, er hér hefir dvalið um tima. Þilskip nokkur hafa komið inn þessa vikuna og flest aflað vel. Hæstur afii 32,000 á * 1 Margrétu” (skipstjóri Finnur Finnsson). Mauualát. Hinn 29. f. m. andaðist að heimili sínu á Eyrarbakka heiðurs- konan Guðný Þórðatdóttir Möller. Hún var fadd að Óseyri við Hafnar- fjörð 28. Janúar 1843. Foreldrar henn- ar voru Þórður Gíslason smiðs Péturs- sonar og Guðlaug Sveindóttir. Hún giftist eftirlifandi manni sínum Harald Ludvig Möller, trésmið og gestgjafa á Ej-raibakk?. 30. Ágúst 1890; tóku þau hjón það vor við búi Guðlaugar Sveins- dóttur að Óseyri og hjuggu þar í 9 ár eða þangað til þau fluttust hingað að Ej'iarbakka, 25. Ágúst. Mannalát. í Kaup- mannahöfn er nýdáinn úr lungnatær- ingu Karl Torfason stúdent, sonur Torfa Bjarnasonar skólasrj. í Ólafsdal, efnllegur piltur. Einnig er látin frú Petiína, ekkja Eiriks Jínssonar vara- prófasts á Garði. Nýlátinn er í svefni Sigmundur Pásson hóndi á Ljótsstöðum á Höfða- strönd, 77 ára gamall. Var nokkur ár í skóla. en veik þaðan “pereatsárið’’ og náði ekki síðav stúdentsprófi. Hann var merkur maður og vel metinn. Byskupinn datt af baki nálægt Ási í Hegranesi og brákaðist eða hrotnaði að nokkru vinstri handleggurinn. Var þetta skömmu áður, en haun steig á skip á Sauðárkrók. Li„gur hann nú rúmfastur að fyrirsögn læknis. Maður hrapaði til dauðs fyrir skömmu úr Hornbjargi áStröndum; var að síga i hjn,.gið við fuglveiðar og hal-dið, að steinn hafi hrapað í höfuð honum. Skarlatssóttin var komin á Djúpa- vog 10. þ. m. Lá þar þá veíkt eitt barn Stefáns verslunarstjóra Guðmundsson- ar. Ekki vissu menn, hvaðan veikin hefði borizt þangað. Landshöfðingi, er þávar staddur í Djúpavogi með Hol um, fyrirskipaði þegar einangrun sjúk liugsinsþarí húsinu.— Fáskrúðsfirði hefir enginn skarlatssótt verið (sbr. Bjarka og Þjóðv.); það var að eins al menn taugaveiki í nokkrum frakknesk- um mönnum, er höfðu fengið hana í Færeyjum og lágu á spítalanum á Fá- skrúðsfirði, en nú var sú veiki um garð gengin, og hafði ekki breiðst neitt út þar í firðinum. Síldarveiði góð var á Fáskrúðsfirði, Rej-ðarfirði og Eskifirði þá er Hólar fóru þar um á austurleið 10 —12. þ.m, Fiskafii var og góður eystra og vestra (t. d. Bolungarvík, var um tíma hlaðafli, svo að s’.mir höfðu þar 30—40 kr hlut á dag, reiknuð eftir blautfisk- verði. Þetia mundi þj'kja færandi í frásögur vestur í Ameríku, ef önnur eins uppgrip væru þar og talin dágóð daglaun af vesturfara-agentum. Eftir Þjóðólfi. Frá löndum. TINDASIÓIÆ, ALTA. 3. SEPT. 1900. (Frá fiéttaritara Hkr.) Veðmátta óstöðug og vætusöm all- au næstl. mánuð, að eins þurkdagar á stangli. 25. Ágúst gerði hér snjódrífu mikla, snjófallið var mikið, en þiðuaði þó jafnótt, því frostlaust var. Hríðin hélzt framundir morgun þann 26. Hret þetta gerði mikið tjón á ökrum hænda. Flestlr voru búnir að slá þá.svo snjór- innlagði stráið tlatt niður að rótum víðast hvar, svo ill mögulegt er að slá það. Suuuan Red Deer árinnar voru akrai víða “móðnaðir”, en óslegnir, og er sagt, að á mörgum þeirra hafi lagzt flatt. í Edmonton er sagt að snjórinn hafi verið 5—6 þuml. djúpur; er því út- lit fyrir að hríðargarður þessi hafi náð vitt yfir og verða afleiðingarnar því verri. Snjór þessi skemdi líka gras sumstaðar, einkum að þvi lejTti, að vatn óx á lágler.di. Næstliðna viku htf- ir rigut nálega á hverjum degi. í dag er stórrigning og útlit mjög iskj-ggi- legt. Heyskapur hefir gengið seint, sökum ótíðar. og vantar marga enn mikið af nauðsj-nlegum hej’jum. Al- menn heilbrygði og góð líðan í þessari hygú, það frekast ég veit. Lausafregn sú frá Alberta, sem Hkr. getur ura í síðasta blaði, að bólu- veikin muni vera kominn í það hérað; hygg ég að lrafi—sem betur fer—við lít* ið aðjstyðjast; í öl!u falli nron það tilhæfulaust, að hún hafi gert vart við sig meðal íslendiuga; og ekki liefir h-iy , Zi. að honUftv hafi orðið vart í ná- grannahéruðunum, — Ný verzlun er V- byrjuð hér í bygðinni. Herra Jesse Stewart, stórríkur Englendingur, hefir keypt verzlunarhús Mr. H. Jónassonar og er byrjaður að verzla fyrir nokkru síðan. Aðallega verzla hændur samt við þá Benedictson Bro’s, að því leyti, sem þeir ekki reka verzlun í Innisfail og Red Deer, Benedicts Bro’s hafa aukið vevzlun sína að mun þetta ár; þeir bræður eru liðlegir menn og dreng* ir góðir. Smjörgerðar verkstæðið hér vinnur úrið um kring. Bændur að- skilja mjólkina heima, og er því engin mjólk flutt að verkstæðinu, heldur að eins rjómi. Meiri hluti bænda hefir skilvindur—Separa; or—og þjTkja þeir góð eign; þeir sera ekki hafa þær, að- skilja mjólkina með setningu heima. Yfir höfnð munu bændur vel ánægðir með þessa stofnun, enda er hún ómiss- andí, og má sjálfsagt telja hana eitt hið stærsta framfaraspor þessarar bygðar. Öndverðlega í síðastl mánuði flutti liingað alkominn herra Pétur Gísiason frá Joliette, N. Dak. Hann hafði áður tekið land í nánd við Tindastól P. O,. og er nú búinn aðbyggja á því. Dánnarfregn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að 31. Ágúst þ. á. lézt á heimili sínu aðGeysir P. O., Man.. konan Sigþrúður Guðmundsdóttir eftir að vera búin að vera meira og minna veik síðan 16. Feðr. síðastl.— Öllum þeim sem á einn og annan hátt reyndu til að létta á sálar og líkamans þján- ingum henuar í hinu langa og stranga stríði við dauðann, er ég innilega þakk. látur. Það var dæmafá mannúð og hluttekning, sem henni var látin í té af mörgum hér í kring, sem vissu um hin réttu tildrög til veikínda hennar, er lögðu hana á hezta aldri í hiná köldu og þögulu gröf. Það er beiskara en svo að tárum taki, Sigurmundur Sigurðsson. KENNARA vantar við Minervaskóla fyrir það fyrsta frá 20. Október til 20. Desember 1900. Umssékjendur tilgreini hvaða kaup þeir vilja hafa og hvaða menta- stigi þeir hafa náð. Tilboðum verður vei.t móttaka af undirrituðum til 8, Októ ber. JOHANN P. ÁltNASON, ritari og féhirðir, Gimli P. O., Man,.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.