Heimskringla - 28.02.1901, Page 2
HEIMSKKINCiLA 28. FKBRÚAR 1901.
PUBL.I8TIED BV
The Heimskringla N'ews 4 Pablisiiing Go.
Verð blaðains iCanada og Bandar. $1.50
nm 4rið (fyrirfram borcað). Sent til
fslands (fvrirfram borgað af kaupenle
um blaðsins hér) $1.00.
Psninsrar sendist i P. O. Money Order
R«ristered Letter eða Express Money
Ord*>r. Bankaávisanir A aðra banka en í
WinnipeK af) eins teknar með affölluro
K. Ij. llaltlninHon,
F-ditor & Manager.
Office : 547 Main St.reet.
P.O. BOX 407.
Löírbcrp!; að kræsa
handa C. P. R.
í • síðasta nOmeri Ltfgd>. eru
fleytiful’ir þrír dálkar nm járnbraut-
ar kaup og' leig-usamning-a Roblin-
stjdrriarinnar. Af því liberalar, sem
gagrnstríðandi her konservativa,
ogC. iJ. R. fél með einveldis mark
og mið sitt í jftrnbrauta starflnu, hafa
vakið heróp gegn Roblin stjdrninni
fyrir beztu aðgerðir hennar í þessu
járnbrautarm ili, þarf Lögberg að
koma í hnmátt gjammandi á eftir og
revna að bíta í hælinn. Vér ætlum
að eins að sýna fáein af gjörræðis ó-
sannindum, sem Lögberg er að fita
lesendur sína á, í þessu máli.
Lögberg segir að stjórnin hafi
ek ki rétt til að kaupa ei jnir N. P.
félagsins fyrren eftir 29 ár. Þetta
eru hæfulaus ösannindi. Stjórnin
getur kevpt eignir félagsins strax
nú. En hún sér meiri hagfræði í
að leiga Canadian Norðhern fél.
brautir N. P. fél. fyrir sömu leigu
0g s'jórnin þarf að borg fyrir það,
heldur en að taka peningalán, því
vextirnir af því yrðu mei i en
leigan er. Og líka vegna þess, að
ef N. P. brautirnar stæðu ekki í
samnings-sambandi við önnur járn-
brautafél. utan fylkistakmarka, þá
gat farið svo, að C. P. R. og önnur
járnbr.fél. tæku sigsaman nm, að neita
þeim flutningi fars, sem Manitoba-
járnbrautirnar flyttu. Til þess að
komast alveg fram hjá þessu hættu-
spili varð eitthvað að gera. Með
gerðum samningum við Canadian
Northern hefir Manitobastjórnin tvær
leiðir að velja um austur að Stór-
vötnum, og er því hóipin með við-
stöðulausan flutning.
Lögberg segir að N* P.~fél. hafl
skaðast um $185,0 Oá síðastl. ári.
Þetta er rangt rneðfarið. Þegar
sundurliðaðir reikningar eru skoð-
aðir 4 hinum ýmsu aukabrautum,
sem d'aga flutninginn að aðalbraut-
inni, þá hefir félagið g.-ætt í það heila
tekið á baautum sfnum í Manitoba
þó það sýni tap á aðal braut
sinni.
Lögberg segir að fylkið hafl
gengið í ábyrgð fyrir $7,800,000.
Þetta eru ósannindi sem annað hjá
blaðinu, Ábygðin er að upphæð
$6,930,000. Ósannindt Lögbergs
þarna eru því $870,000.
Lögberg gerir mikið númerið
um það, að stjórnin hafi lofað að á-
byrgjast $2 00 á tuíluna fyrir Can-
adian Northern fél. á milli Fort
Francis í Ont. og Port Artur við
Supne'ior vatnið. Byggingaskýrslur
C. P. R. sýna að það befir kostað
þad tél. $89,0'<0 að byggja járnbr.
mflui a á þessu svæði. Svo stjótnin
ætti að bafa nægilega tryggingu
fyrir þes-iuin tuttugu þúsundum doll.
sem hmi lo’ar að ábyrgjast. Trygg-
ing er fyi i i góð en hún er fullir þrír
fjóiðu paitar gegn láni; og þegar
lánið ei þi að eins ábyrgð, þá ætti
það ekki að vera neitt Gieenwayiskt
fjárglæf aspil eða leynimakk. Lögb.
helði ei til vill ekai fundið að þess-
ari ábytgð, hetði C. P, R. hlotið
hana.
Lögbeig segir að stjórnin eigi
enga höud að h.ila í bagga með ráðs-
mensku Canadian Northern fél.
Þetta eru ósannindi. í samingnum
er C. N. gett að skyldu að hafa end-
urskoðara ársreikninga sinna, og
getnr það ekki verið annar maður,
en sá sem stjórnin samþykkir, eða
tekur góðan og gildan. Félagið
borgar honum. Þyki stjórninni
nokkuð athugavert við skýrslu end-
urs.íoðarans eða reikninga félagsms,
getur hún tafarlaust lagt þá fram
fyrir yflrdómaia fylkisins, sem hefir
fullnaðai úrskurð. Þetta segir Lögb.
sé að hafa enga hönd í bagga með
ráðsmensku félagsins. En sá skýr-
leiki og sannleiksást!!
Svo leggur blaðið óðamála út af
því að Not hern Pacitið fél. hafl stöð-
ugt verið að tapa á brautum sínum,
og þess vegna geti ekki brautir þess
hér í fylkinu borið'sig, og hljóti því
fvlkið að borga það sem ávantar.
En eins og vér hötum sagt, heflr N.
P. fél. borgað sig- Það heflr for-
maður fél. játa'ð við Hugh J. Mac
donald og fleiri. Og til þess að láta
Lögb. slá sjálft sig á túlann, þá
bregðum vér vitnisburði og þekking-
arskildi C. P. R. fyrir þetta spá-
mannsgos Lögbergs sem sé
Saraningarnir inílli N. P. fél.
og fylkisstjórnarinnar um ársleiguna
eru: Leiga fyrir fyrsfu 10 árin er:
$210,000, fyrirönnur 10 árin $225,
000, fyrir þriðju 10 árin $275,O00Í
og síðan $300,000 á ári. En C. P. R.
fél. bauð að gjalda Manitobastjórn-
inni þessa leigu. Fyrir fyrstu 10
árin $225,00 i, fyrir örtnur 10 árin
$215,000, og síðan $300.000 á, árt og
býður líka fleiri kostaboð.
Er C. P, R , sem bæði Lögberg
og alt liberalliðið dansar og spilar
eftir í þessu máli, sá erki fáfræðing-
ur, eítir um tuttugu ára reynslu hér
í fylkinu, að það fari að bjóða
8tjórninni marga tigi þúsunda hærri
rentu en stjórnin þarf að borga N. P.
fél. árl., ef það—C.P.R.—sæi og vissi
fyrir víst að N. P. brautakerfið borg
aði sig ekki með lægri rentum? Eng-
in hætta á slíku. C-P.R. veit vel að
það hefði meira upp úr N. P. braut-
unum hér í Manitoba en það bauð
Koblinstjórninni í leigu efrir þær.
Lögberg segir að braut Canadian
Northern fél. liggi nm lítt bygt hér-
að. Er þetta þá þekkingin og trúin á
innflutrainginn í Canada.sem Lögberg
Iieflr innanundirskinninu? Sjálftfor-
gylta innflutningsmáigagiiíð, jæja,—
það er bara heimska og frámunaleg
vanþekking hjá málgagninu, að
balda því fram að landið byegist
ekki, jafnharðan og samgöngnr og
flutningsfæri fara batnandi, bæði í
þessu héraði og öðrum. Vér erum
reiðubúnir til að sanna það og sýna
hvenær sem verkast vill, að b y g ð i n
fylgir járnbrautunum hér í Mani-
toba og Norðvesturlandinu.
Og svo læðir Lögberg C. P. R.
svefnlyflnu í eyru og augu land-
lýðsins, þarsem það segirað “engar
líkur séu til að brautirnar borgi
kostnaðinn í mörg ár, þótt flutnings-
gjaid sé það sama og nú er”. Að
berja þaðbiákalt fram að flutnings-
gjaldið geti ekki verið iægra en það
eé, er óðsmannsæði. Bændur hafa
svo oft sannað og sýnt fjam á að
flutningsgjald á hveiti og öðrum bú-
afurðum, er of hátt. Og hvaðan
kemur hinn feikna mikli árlegi gróði
C. P. R. félagsins? Keraur hann
hann ekki af því að flutninggjaldið
er langtum hærra en að jafnast við
tilkosnaðinn? Og hverjir gefa C. P.
R. mestan flutning? Eru það ekki
bændur? Vér játum öllum þessum
spurniitgum. Lögberg er nógu fram-
hleypið og forvog að, að ætia sér að
smegja þeirri hugmynd og skoðun
inn hjá bændum og búaliði, að flutn-
ingsgjald geti ekki minkað,—sé má
ske oflágt. Gerir blaðið sig ekki of
opinbert f að ve.ra jrengið í rekkju-
samneyti við C. P. R. og S’fton, til
þess að því verði trúað af sj andi
íóiki? Það álítum vér að verði
leyndin í framtíðinni. Þó Lögbeigi
þyki rekkjunevtissamfarirnar hutrð-
næmar og fýsandí við C. P. R. og
Sífton, þá getur það gengið svo
langt að fólk væini við daðrinu.
Enda leikur I>ögheig nú strax alllið
ugt, þar sem það reynir sitt ýtrasta
til að búa til hrækrásir handa C. P
R. úr Manitobastjórninni og íbúum
Manitobatylkis, og sinyr þær svo með
því, að {*eru lítið úr landinu og
veikja framtíðarálit á því. — Öllu
offrar Lögberg fyi ii hina 30 siifur-
peuinga, eins og iæi isveinninn þeg-
ar hann sveik sinn lærta og sína
eigin samvisku,fotðum daga.—
Vér skrifum meira um þetta
mái síðar.
Winnipeg spítalinn.
Árssýrsla þessarar sjúkrastofn-
unar fyrir síðasta ár, er komin út á
prenti. Hún sýnir að 2.649 sjúkl-
ingar hafa legið á spítalani m á ár-
inu, og kostnaður þeirra hefir verið
$71,155.66, eða sem næst $26.86 á
inann. 94 íslendingar hafa legíð á
sjúkrahúsinn síðasti. ár. Kostnaðtrr
þeirra á spltalanum nemur því
hlutfallslega sem næst $2,524.80
Á sama tíma hafa íslcndingar lagt
til sjúkrahússins $127.50, eða sem
næst þvi $1.35 á móti $26.86 kostn-
aði á hverjum sjúklíngi Þessir
$127.50 sem íslendingar hafa lagt
til sjúkrahússins, eru frá kvenfél. í
Fort Rouge, “Gleym mérei”, $5f).00
Frá fyrstu Lútersku kirkjunni $30,00,
og frá Lútherska kvenhjálpaifél.
$10,00. Frá hra Arinbirni S Bar-
dal$ 7.50, og frá Gimli sveit $30.00.
Þetta er í fyrsta skifti sem vér
höfum orðið varir við að Gimli sve't
hafl lagt fram peningatil sjúkrahúss
ins í Winnipeg. Það er mjög fal
If*ga gert af íbúum Gimli sveitar, og
eiga þeir bæði heiður og þakkir
íkyidar fyrir þessa framkvæmd osr
hjálpsemi. Og þess mi væn'.a og
vonaað þeir haldi áfratn uppteknum
hætti. Gimli-sveitarbúum æt-ti ekki
að vera það tilfinnanlegt, en mæltist
vel fyrir.
Vér höfum ekki tekið með þá
sjúklinga, sem ekki hafast við ft
sjúkrahúsinu, en sem ganga þangað
til að fá lækningsráð'eggingar, oí
meðöl. Söinuleiðis höfum vér ekki
heldur talið þá hér, sem sjálfir hafa
borgað fyrir veru sina á sjúkrahús-
inu. Niðurstaðan er þessi að vér
Islendingar höfutn að eins goldið
sjúkrahúsinu $1.35 fyrir $26 8
kostnað. Þetta þyrfti að breytast, og
það getum vér gert með góðum
vilja og samtökum. Vér Is-
lendingar ættum að leggja áriega
þær fjárupptiæðir tíl þessarar stofn-
unar, seni oss eru samboðnar, móti
því sem vér þiggjum af þessari
stotnun, og ' efttr efnutn og fólks-
fjölda vorum í þessu landi.
Innílutningar.
Innanrikisráðgjafl Sifton gortar
af því að hann hafl fengið 44,697
innöytjendur tii Canada árið 190 >.
En Bandaríkjastjórnin getur sýnt
það hvenær sem vera vill, að 403,
491 innflytjendur hafa stigiðálaud
að eins ( New York einsamalli sama
ár, þótt Bandaríkjastjórnin eyði ails
engum peningum í að draga til sín
innflytjendur, þá fær hún meira en
níu einnum fleiri innflytjendur en
stjórnin i Canada, sem evs út nærri
hálfri milíóndaia til að fáfólk inn í
iandið. Stjórnin í Canada ætti sann-
arlega að geta gert meira en hún
gerir, og hún gerði það sannarlega,
ef hún eyddi ekki útborgunum til
inntlutninga í ýmsa pólitiska leign-
kálla, svo sem eins og W. T. R.
Preston, Alf Jury og aðra fleiri.
Eitt hundrað þúsundir voru þeir
innflytjendur fleiri, sem stigu á land
I Nevv York árið sem Ieið, en árinu
áður. Þegar sjálfkrafa innflutning-
ur frá Evrópu fer svona vaxanki til
Vesturheims, Jþá ætti innflutningur
til Canada að verastórum ntun meiri
en hann er hlutíalislega. Þess ber
að gæta, að aðeins 10% af fnnfiytj-
endum til Bandaríkjanna kom frá
löndum þeim sem hafnarstæði eiga
við Miðjarðarhafið. Bandarikin
vita þvíauðsælega betur en það að
diaga inn til sín innflytjendur íiá
Suður-Evrópu-ríkjunum. Tala ensku-
mælandi þjóða var samt minni á
ineðal innflytjenda en stundum hefir
verið áður. Meginið af innfiytjend-
uin voru frá norðurhiuta Evrópu.
Auð itað er ekki hægt að staðhæf'a
það, að hver eiriasti einstaklingur í
öðrutn eins fjölda sé óaðfiunanlegur.
Um þaðefni segir St. Paul Globe:
“í sjálfu sér liggur engin hætta
í innllutningi þessa fólks. En hún
felst tneira í kringumstæðum þess í
þess'u iandi—hvað lengi að4þeir .*em
þjóðerni eru að einangrast fyrir utan
aðal stðu og háttu Bandaríkjaþjóðar-
innar, sem fereftir því hvernig þeir
ei u t>ettir niður í upphafi. Það skift
ir mestu um hvað lengi afkomendur
þeirra verða að læra, játa, og seuija
sig að h ttum þjóðarinnar, og sara-
þykkjsi tunguinái hennar og blaitd-
ast og hverfa inn í alsherjar þjiíðar-
andann'*.
Canada heflr líka sinn skerf af
ekki sem æskilegustum innflytjend
umOg það erskaðræðiog óheillavæn
legt, að eggja þá á að setjast að í sér
skilduin bygðarlögum út af fyrir
sig, því með því er þeim haldið utan
við þjóðþekkinguna, sjálfum sér og
landinu til skaði. Vér höfum ekki
einasta voia eigin reynd f þessu,
heldur höfum vér líka reynslu Banda
rikjanda En engu að síður heldur
innfiutningrtstjórnin áfram með sama
ólaginu á öllu saman.
Einveldi og kúgun.
Eftir íslenzkum hugsuaarhætti
eru auðfélög og einveldi einhver
tnesta plága heimsins. Menn bera
auðvaldinu illa söguna, s.gja það
kúgi þjóðirnar og sjúgi úr þeim
bióð og tnerg Og engir tala verr
um þetta en þei , sem sjálflr þjást
óaflátaniega af auragirnd, og vrrja
öllum kiöftura sínam til þess að hafa
se.n mest úr býtum með minstri fyr
irhöfn.
Til er það að vísu að auðfélög
eru ósanngjörn í kröúim sínura til
verkatnann.i,, og heirata sem mesta
vinnu frá peim fyrir svo lága borg-
un sem hægt er að fá hana fyrir. En
ekki er rétt að aðdæma öll einveldi
eftir þessu. Sum þeirra eru mjög
sanngjörn, svosanngjörn að þau tak-
ast á hendurmeiri útgjöld en intektir
þeirra ieyfa aðgert sé, og verða svo
gjaldþiota. Engum dettur f hug að
afnetna auðvald eða einveldi. En
vaxandi þekking manna á Þjóðfó-
iagsfyi irkoinulaginu hefir sannfært
þá um, að sú breyting sé heppileg
að draga einveldið sem mest úr yfir-
ráðum einstakra manna eða félaga,
og f'æra það yfir í umsjá stjórnanna,
með öðrum orðum, yfir í umsjá al
mennings, Það er reynsla fyrir því
að póstflutninga einveldið hefir
breytt sanngjarnlega við almenn-
ing. Svo sanngjarnlega að piist
máladeildin, tekin sérstök, hefir beð-
ið árlegan skaða, svo að altnenning-
ur hetir orðíð að borga mismuninn
með útlátum f öðrutn myndum en
fríme>kjakaupum. í Canada hefir
t. d. póstmáladeiidin beðið árlegan
tekjuhalla, sem í sumum árum hefir
numið alt að nálfri miiión doll. á
ári. Og þetta tap hefir orðið að
takast úr vasa alþýðunnar og nieð
auknum útgjaldaliðum. Þetta hetir
verið mögulegt af því að póstílutn
inga einveidið heflr verið í hi'mdum
aiþýðunnar. Eu hefði það verið í
höndum einstakra félaga þá hefði
burðargjaidið nauðsynlega orðið a*
vera hærra en það hefir verið til
þess að þau félög hefðu getað látið
inntektir mæta útgjöldum.
Aftur á hinu bóginn er Stand-
ard Oil-einveldið eitt hið öflugasta í
heimi. Það er í höndum einstakra
tnanna, og afleiðingin er sú að það
selur vöru sína naargfalt dýrari eu
vera ætti, og nokkur nauðsyn er til,
einsog sjá má af því að það félag borg-
ar meðiimum sínum árlega frá 50 til
$100 ágóða af hverjum hlut þeirra í
félaginu. Það er af þessari van-
brúkun auðsins að fólk er æ meir
og meir að aðhyllast þá steínu að
koma sem flestum þjóðlegum stofn-
unum í hendur hins opir.bera—færa
einveldin úr umsji einstaklinga yfir
f sína eigin umsjá. Þess vegna haía
Social Demokratar Bandaríkjanna
það á stefnuskrá sinni, eins og öll
Socialista félög hvar sem þau flnn-
ast, aðgasogoiíubrunnarættu að veta
þjóðeign. Það sýnist lítill efi vet a
á því að sú stefna sé að ná æ fastari
og fastari fótum, að allar aðalverzl-
anir og framleiðslugreinar landsins
komist undir einhverbkonar einveldi,
annaðhvort einveldi prívat manna
og félaga eða opinbert, stjórnar, al
þýðu einveldi, oss er að eins leyft að
kjósaumhvoit vér viljum heldur,
prívat eðaalþjóðlegteinveldi. Ficst-
ir munu kjósa þjóðlegt einveldi. En
nú er ekki hægt með lögum að sópa
burtu þeim auðfélagsstofnunum sem
>egar eru starfandi. Það væri rang-
lát eyðilegging á eignum piívat
manna. En stjórnirnar geta gert
annað, þær geut koniið npp keppi-
stefnunni alstaðar þar sem þvl vé/ð-
ur komið við, og með því móti kom-
ið einveldisfélögum til þess að setja
það veið á vörur sínar, sem þeir
geta lægst þegið til þess að geta látið
inntektir sínar mæta útgjöldurium
og haft sanngjarnan arð af veltifé
sínu. Þá verður öll verzlunarkúgun
sjálfdauð, hún “lognast út af” ósyrgð
af öllum nema þeim, sem hafa per-
sónulegan hag af viðhaldi hennar.
rinúta lianda bind-
indismönnum.
I biaðinu Manitoba Free Press var
nýl.getið um það í ritstjórnargreina-
plássi, að eftir skýrslum eftirlits-
manns fangahúsanna í Canada, þá
«éu 1424 fangar í ríkinu, og séu þeir
flokkaðir niður í bindindismenn hóf-
nautnamenn, og menn sem í engum
slíkum féiagsskap standa- Útkom-
an verði þessi: 163 bindindismenn,
742 hófnautnarmenn og 519, sem
ekki heyra til neinum bindindisfélög
um. Þótt það sé geflð eftir, að þessi
tukthúslima tala só ekki skoðuð, sem
ýnandi karakter þjóðarinnar í heild
sinni, þá er ekki hægt að neita því,
að þessar gefnu skýrslur eru ein-
kennin á bindindissemi og hófnautn
þjóðarinnar. Óefað evkur drykkju-
skapurinn tölu glæpamanna hjí
hverri þjóð sem er, og væri enginn
drykkjuskapur, þá væri tala glæpa
manna mikið lægri. En svo er
drykkjuskapar freistni Canadamanna
lítil, að ekki minna en 64 af hundr-
aði hverju, sem fangahúsin gevma,
eru annaðhvort hófnautnafólk eða
beinlínis afneitarar alls áfengis.
Allar Liberalstjórnir hafa ver-
ið og eru enn þá á móti vínsölu-
banni. Og kunnugir bindindismenn
segja að bir.dindi þrfflst verr Ameðal
þess fólks, sem fyigi liberalstefnunni
eu fólks sem fylgir Konservatíva
stefnunni.Þetta er að vissu leyti eðli
legt. En hvað sem þessu'íður, þá
er svo mikið víst, að engir menn í
Canadastanda jafn fast gegn vín-
sölubanni sem Quebecbúar. Engir
standa eins fast uppi með Laurier-
stjórninni sem Quebecbúar. Það er
þv( eðlilegt að Laurier, stjórn hans,
blöð og fylgjendur sé samróma þá
þau er að syngja bindindismenn og
gildi bindindisins ofan fyrir allar
hellur.
Ritstj.
Islendingafélagið og
Orðabókin.
í 9. tölublaði Ileitnskringlu þ.
árg. skrifar Ilerrauður um viðhald
íslenzks þjóðernis og íslenzkrir
tungu hér í Vesturheimi. Tilnefnlr
hann þar 20 menn, að sjAlfura sér
ineðtöldum, sem líklegir séu að
styðja þetta mál, einkum með fyrir-
iestrum og öðru þess kyns. Enginn
ai hinum nefndu mönuum hetir tek-
ið undir þetta mál enn þá nema ef
telja má ritstjóra Hkr., er síðar verð
ur minst á. Samt hafa íslendingar
í Chicago stofnað félag, sera
íslendingafólag, og auglýsa þeir lög
þessa f'élags í síðasta tölublaði Hkr.,
er út kom 21- þ. m.
í 15. tölubiað Hkr. þ. á. skrifar
H. J. Halldórsson um þetta mál að
nokkru leyti. Aðallega gengur grein
hans út á að bráða nauðsyn beri til
að búiu sé til orðabók i íslenzkri
tungu, að tilstuðluu Vestinanna.
Um það mál skrifar ritstjóri Heims-
ktinglu I tðlublað 17. þ. á.
Eftir því sem viðhortir nú, er
því orðabókar hugmynd og tilbún-
ingur að spretta upp úr rústum
Herrauðs greinarinnar áðurnefndu
Vuðist sú hugmynd og framkvæmd-
ar áhrif fá tueiri byr en félags-
stofnunin, bæði opinberlega og í dag
legu tali, eins l..ngt og ég fæ vitað,
að þessu einu undanskildu, að Is-
lendingar í Chioago hafa myndað
þetta bvo kaliaða íslendiugafélag, og
auglýst lög þess. Að mimii skoðun
er nú orðið uin tvö mil að ræða hér.
Þetta íslendingafclagsmál og orða-
bókarmál. Auðvitað mun þetta ís-
lendingafélag ekki verða á móti því
að sainin yrði ísienzk orðabók vegna
3. gr. laganna.
Þessi m&l eru efaiaust stórmál
bæði tvö. Þó eru bæði undirorpin
vanþekkingu okkar ísl., og líka
urafangsraikii og heimta því mikið
starf og samheldni,ekki einasta í yrtr-
standandi tima, heldur langt fram
um ókominn tíma. Fyrsta spurn-
ingin um þau eru þess vegna: eru
þau nauðsynjamál okkar Vest-
nianna? Önnur: er raögulegt að
ley a þvu af heudi oss til sóma?
Þriðja. Hvernig eigum vér að fara
að því? Fjórða. Ilver er léttasta
og gagnlegasta aðferðin ?
Það er alt annað tnál að tala
um þetta eða hitt eigi að gerast, en
að koma því í sómasamlega fram-
kvæmd og leysa verkið svo af hendi
að það sé einstaklingnum og þj 53-
inni til gagns og sóina. Það er eng-
inn vandi að stofna eiun eða annan
félagsskap, en það er vandinn að
láta hann ná tilgangi sínum, hvort
sem hann er mikils eða lítils virði.
Að svo koinnn getég ekki svar-
að fyrstu spurningunni á aðra leið
en þessa, að ég álít þ ið sjálfur mjðg
æ-kilegt fyrir Austur-íslendinga, að
íslenzkt þjóðerni haldist hér við sem
lengst. En fyrir Vestmenn nokkuð
á annan veg, nema þvf að eins að
þeir ætli séreingöngu þ ið mark og
rnið, að gerast öndvegishöldar menta
og bókvísi í þessu landi, en það er
að benda bogann h tt. Samt skai
ég glaður gieiða atkvæði með þess.
ari spurningu vegna fósturjarðar-
innar.
Þá kcmur önnur spurningiu.
nenni svara ég á þá leið, að við get-
um það e k k i að svo komnu. En
gangi alt eins og í sogu, þá er ég
ekki vonlaus um það eftir nokkurn
árafjölda.
Þriðju spurningunni get ég ekki
svarað vegna þess að ég þekki ei að
ferð til að gera það, sem aldrei heflr
verið gert áður. Þaíjar litið er ylir
félagsskap fslendinga í heild sinni,
þá er auðvitað margt nýtilegt
við hann, ekkert ágætt
og margt óbrúkandi.
Blaðamenska vor heflrokki hingað
til verið til einingar og samkomu -
lags á meðal vor, sem heldur ekki
er að vænta undir þeim kringum-
stæðum, sem blödin lifa og nærast á.
Og þó ættu þau og eru aðal slagieð-
ín að svo komnu í þjóðerni voru
Vestrnanna; þá er hinn kyrkjulegi
fólagsskapur, sem ætti að skoðast
og reynast hjarta hins ís'enzka
þjóðernis í Vesturheimi. Þeim fé-
lagsskap heflr ekki auðnast að svo
komnu að sameina fslendinga í eina
fyikingu. Að minni skoðun eru
þessi félög, þau félög sem fá mestu
orkað í að sameina íslendinga. Að
vér getum fengið önnur ný raeðöl,
ogeinn allsherjar félagsskip sem
eigi hægar með að saineína íslend-
inga á eitt band en þessi félög, og
stryka burtu áhrif þeirra, fæ ég ó-
mögulega séð enn þá. En geti Vest-
menn ei stofnað alsherjar Ísl.íélðg í
þeitn tilgangi scm Chicaga íslend-
ingat' ætla að stofna, þá verður sá
fé'agsskapur ekki annað en hver
íinnar íslenzkur félagsskapur í smá
brotum og molum. En brota félags
sknpur nær aldrei sínum til angi
glamrið tómt. Þetta er mín skoðun
á þessu atriði málsins að svo koinnu.
Af því ég hefl þessa skoðun á
þriðju spurningunni, þá leiði ég
mtnn hest frá að eyða orðum um
þá 4., meðan málið er á þessu stigi.
Þeir sem sjá svo fimalangt og sjá
fyrir víst aila hluti mögulega og
gagnlega á h7aða tíma sem er, og
undir öllum kringum-tæðum, þeim
berað skýra málin og gelá fólki upp
lýsing um hið ósýnilega og óþieifan-
lega.
Um leið og ég hætti að taia um
þetta íslendingafélags málefni nú,
þ i vil ég geta þess, að ég heti í huga
við tækilæri, ekki sízt ef málefni
þetta iér dagsbirtana á hærra stigi,
að minnast félagslaganna, sem birt-
ust t 20. töiublaði Ukr. þ. á.
, Það er afkvæmi þessa ísl.félags-
máls, oiðaþókin, seni þeir II. J.HaU-
dórssoo og ritstj. Hkr. hafa annast
í toreldra stað. Það er vafalaust
eitt af þeim þýðingarme-tu málura,
sein á dagskrá hala komist á nieðal
vor Vestmanna. Það er mesta nauð-
synjamál og ómetanlega gagnlegt.
Það væri hið mesta gagn fyrir ís-
lcnzkar bókmentir í heild sinni. Og
sá minnísvarði sem héldi uppi minn-
heitir er að tala, og er því betra að 1
allit engan, en að eins nafnið